Heimskringla - 21.02.1923, Blaðsíða 8
8. BLABSIÐA.
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 21. FEBRÚAR, 1923
Palsson Academy of Music
.IONAS I'ALSSO.V, Dlrector.
729 Sherbrook St.
Phonts A-7738
SubjectsTaught-Piano and Theory
ltF,< K.\T Sl t'CKSSKS:
KelgaPalxson, gold medal and $100 scholarship, Canadian
National Exhibition. Also silv-er medal, Toronto Conservatory
i usic, junior grade (only medal available in that grade).
Vora Sherwood, goid medal, Associateship examination, Can-
an Academy of Music.
Margaret Thexton, silver medal, junior grade, Toronto Con-
i rvatory of Music.
Prize, senior class Manitoba Musical Competition Festi-
val, Rose Lechtzier.
1922—FlfNt Prize, senior class, Manitoba Musical Competition Festi-
val, Ksther Lind.
1919—F rst Prize, senior cláss, Manitoba Musicai Competition Festi-
val, Edith Finkelstein (Mrs. L. Roseborough).
1921—First Prize, pianoforte duet, Freda Rosner and Margaret
Thexton.
Besides the above mentioned, Mr. Palsson's pupils have won
several prizes in the Manitoba Musical Competiiions and numerous
high honors in examinations with different institutions.
Sími: B. 805 Sími. B. 805
J. H. Straumfjörð
úrsmrður
Tekur aS sér viðgerðir á úrum og
klukkum og allskonar gullstázzL
Viðskiftum utan af landi veitt sér-
stök athygli.
676 Sargent Ave. Winnipeg.
!EW Hemstiching.
Eg tek aS *
mér að gera allskonar Hemstiching
fyrir bæjarbúa og utanbæjarfólk.
Mrs. . Oddsson,
Suite 15 Columbia Block,
Cor. William og Sherbrooke.
WINNIPEG
Xcfbjargir.
I'egar Lalli lullar
Lögbergs kollur út
Og í öllu sullar,
AB kara þær kyrnur fullar,
Kaupendurnir þá
klýju-kviður fá —
Stinga á nefiö strút.
Stcphan G-
6.—2.—'23.
Tvö uppbúin herbergi til leigu aS
676 Agnes St. Leiga $.12 á mánu^i
fyrir annaS en $6 fyrir hitt.
Til vestur-íslenskra Iilnthafa í Bim-
skipafélagx Islands.
Þeir hluthafar, sem hafa ekki sent
mér aðrmio'a sína fyrir árín 1918,
1919 og 1920, ættu að gera það sem
allra fyrst, því samkvæmt lögum fé-
lagsins fellur allur sá arour, sem ekki
hafa komið fram arðmiðar fyrir, aft-
ur inn í sjóð félagsins eftir fjögur
ár., og samkvæmt því íellur óútleyst-
ur arður fyrir árið 1918 inn í félags-
sjóð á komandi ársfundi í júní 1923.
ArSmiðar 1921 eru einkis virði —
félagið borgaði engan arð þá. Seg-
ið mér um leið hvort þér æskið, að
eg færi peningana yfir á núverandi
verði krónunnar, eða geymi þá í banka
í Reykjavík til betri tíma.
Árni Bggertsson,
1101 McArthur Bldg.
Winnipeg og myndir eiga hjá fólag-
iau, en sem kynnu að hafa skipt um
heimilisfang, síðan þeir sendu mynd-
irnar, eru beðnir að tilkynna þær
breytingar Mrs. Finnur Johnson, 668
McDermot Ave., Winnipeg, Man.
Wouderland.
Shirley Mason er yndisleg i hlut-
verki sínu í hinni einföldu og skemti-
legu mynd, ''Little Miss Smiles" er
sýnd verður á Wonderland á mið-
vikudaginn og fimtudaginn. A föstu
dag og laugardag verður slíemtiskrá-
in mjög fjölbreytt: Tom Mix í "The
Fighting Streak"; atik þess Sherlock
Holmes mynd, Lee Moran grínmynd
og "Felix the Cat". Næsta mánudag
og þriSjudag verður Elsie Ferguson
sýnd í myndinni "Outcast"; það er
stórkostleg mynd. ' Miss Fergusson
\ leikur aðeins á þrem eða f jórum
1 myndum á ári, en þær eru altaf góð-
ar. — Munið eftir hinu niðursetta
v.erði á fimtudag; hvert sæti þá sel á
17c eftir kl. 6.
Karlmanns "Coon Coat" til sölu á
$25.00. Sími A 8960. Adr. 663
McDermot.
Jón SigurtSssonar félagið er nú til
þess búið, að skila aftur myndunum,
er það hefir fengið lánaðar víðsveg-
ar, til afnota við Minningarrit ís-
lenzkra hermanna. Eigendur mynd-
anna, sem eiga l.eima í Winnipeg eru
vinsamlega beðnir að vitja þeirra í
ÍJÓkabúð I'inns Johnsons, 676 Sargent
Ave. " Þeir sem heima eiga utan
f TIL SOi
Eitt af fegurstu bændibýlum í
þessu nágrenni. Eigandi neyðist til
að selja sökuni heilsuleysis. Þctta
eru því sérstök kjörkaitp.
Einnig íveruhús í Blaine með sex
lóðum — inngirt, vel ræktað, merj
allskonar ávaxtatrjám og berjum.
pláss fyrir, hvort sem er aldrað fólk,
er vill hafa litið um sig, eða barna-
fólk, sem þarf að hafa kú og hæns.
— Einnig kjörkaup, þ. e. eigendur
verða aS selja sökum heilsuleysis.
Margt fleira, lönd, lóðir bæjarhús
— btskur.
M. J. Benedictsson,
Blaine, Wash. Box 756.
Í8—22
l
1SLEND1NGAM0T
Þjóðræknisdeildarinnar
FRÓN
Goodtemplarahúsinu
Þriðjudagskv. 27. Febr.
SKEMTISKRÁ:
1. Anna Sveinsson (Mrs. J. Maurice Lowe) : Piano Solo:
a. May Night, by Felin Palmgren.
b. Fire Flies, by Funk Bridge.
c. Rhapsodia, by John Ireland.
2. Mrs. P. S. Dalmann — Einsöngur
3. Séra Ragnar E. Kvaran — Fyrirlestur.
4. Mrs. S. K. Hall — Einsöngur.
5. Fjórraddaður söngur — Misses Herman og Hermannson,
Thorolfsson og Jóhannesson
6. Mrs. Alex Johnson — Einsöngur.
7. Stephan G. Stephansson — Kvæði.
8. Mr. Halldór Thórólfsson — Einsöngur.
9. Miss Violet Johnston — Fiðluspil.
Islenzkar veitingar — Dans til kl. 1.30.
Við dansinn Ieikur hljóðfæraflokkur Bill Einarssonar.
Samkoman hefst stundvíslega kl. 8 — Inngangur $1.00
Jmil Johnson
A. Thomas
Service Electric
Rafmagns contracting
Allskonar rafmagnsáhöld seld og
og við þau gert.
Umboðssala á Edison Mazda
lömpum.
Columbia hljómvélar og plötur
til sölu.
524 Sargent Ave. (gamla Johnsons
byggingin við Young St..
• VerkstæSissími B 1507.
Heimasimi A 7286.
Brauð 5c hvert; Pies, sœtabrauðs-
tföknr og tvíbökur á niðursettu
vcrði hjá bezta bakarí'nu, sœtinda
og matvörusalanum.
The
Home Bakery
653-655 Sargent Ave.
Cor. Agnes St.
Sími: A 5684.
"Pétur Patelin",
leikurinn, sem Leikfélag Islendinga í
Winnipeg ætlaði að sýna 22. og 23.
febrúar, verður fre"stað til 9. og 12.
marz n.k. ASgöngumiðar eru nú til
sölu hjá 0. S. Thorgeii ssyni. Aug-
lýsing þessu viðvíkjandi verður birt
í næsta blaði.
T'ú sölu
Heytanginn, gott búnaðarland, gos-
brunnur, óbrigðult fiskipláss; greiða-
söluhús. Frckari upplýsingar hiá
S. Sigtirgcirsson,
Howardville P. O., Man.
w
ONDERLANn
THEATRE gj
MlflVIKl'UAU OQ KIMTUDAO.
Shirley Mason
as "LITTLE MISS SMILES".
••'ítSTIJMAti OÍJ LAIGAKBAO
T0M MIX
in "THE FIGHTING STREAK".
«»MI)AB 0<í ÞRIÐJIJDAGi
Elsie Ferguson
"0UTCAST".
IIuIjoís lítmtf^
B. J. Lindal manager.
276 Hargrave St., IVinnipcg
ullkomnasta fatahreinsunarhús.
Yfir $10^000 virði. UtbúnaSur
ágætur. Æft vinnufólk. Loð-
vara hreinsuS meS nýtízkutækj-
uni. I'óstsendingadeild. Bögglar
sóttir og sendir heim í bænum.
PHONE A 3763.
FRU
Kvenfólks yfirhafnir, Suits og
pils og barna yfirhafnir búiS til
eftir máli fyrir minna en tilbúinn
fatnaður. tJr miklu aS velja af
fínasta fataefni.
Brúkaður loðvörufatnaður gerft-
ur sem nýr.
Hin lága leiga vor gerir oss
mögulegt að bjóða það bezta, sem
hsegt er aS kaupa fyrir penjpga, á
lægra verSi en aSrir.
ÞaS borgar sig fyrir yður, að
Hta inn til vor.
VerkiS unniS af þauIæfSu fólki
Og ábyrgst.
BLOND TAILORING CO.
Simi: B 6201 484 Sherbrook St.
(rétt n#rSur af Ellice.)
Master Dvers,
Cleaners
gera verk sitt skjótt og vel.
Ladies Suit French Dry
Cleaned................$2.00
Ladies Sult sponged & pressed 1.00
Gent's Suit French Dry
Cleaned................$1.50
Gent's Suit sponged & pressed 0.50
Föt bætt og lagfærð fyrir sann
gjarnt verð. Loðíotnaður fóðrað-
ur.
N. 7893 550 WILLIAM AVE.
J, Laderant,
ráðsmaður.
c
o
A
L
J. G,
A5385
Reading Anthracite a a a
EGG....................$22.50 «flS|?
STOVE............ .... $23.00 ¦¦
NUT...................$22.50 ™ •
Rosedeer Drumheller j^.
LUMP (Double Screened) .. .. $13.50 M %
LUMP (Signle Screened) .. .. $12.50 9 B
STOVE..................$11.50 \*^
NUT PEA .............. $8.50
Alexo Saunders f\
LUMP..................$15.50 ¦ ¦
STOVE..................$14.00 \^J
Koppers Coke ,^^^
EGG, STOVE, NUT.......$18.50 ^V
Souris \J
LUMP.....................$7.00
HARGRAVE& CO,
334 MAIN ST. A 5386
l%-
OM
M)^o«»i)4»o«»ii4B»oa»(>«»a'^n«»()^ii^<M
BM^^^BWt^KSMC^^rt)^
Bókhcild — Hraðritun — Vélritun — Rcikningur — Skrift ¦
Kensla í greinitm snertandi listir.
Rckstur cða stjórn viðskifta — Verkfrœði — Rafnmagnsfrœði —
Heilbrigðis-vélfrœði — Gufuvcla- og Hitunarfrœði — Dráttlist.
3
Mi^»o«»o«»i)'<B»04a»ii'a»()«»o<
É
TAKID EFTIR.
R. W. ANDERSON, Merchant Tailor,
287 Kennedy St., Winnipeg.
Þegar ])6r þaffnlst nýs fatnaðar, þá hafið í huga ofannefnt
"firma". Eftir að hafa rekið verzlun í þessari borg í 18 ár, er
álit mitt hið bezta. Eg hefi ágætt úrval af innfluUum vörum
og vinnukraftur einnig ágætur. Lítum einnig eftir hreinsun,
pressun og aðgerðum á fatnaði yðar.
Með þakklæti og virðingu
R. W. Anderson.
-.- -niT-ii—imrf
DRUMHELLER KOL
Þessi kol finnast aíeins milli djúpra jarílaga.
11.50
Tví- 1QCA Ein- 19 CH "Stove"
Sálduo ÍO.JV Sálduí l^r.OU stærí>
A 5337 HALL/OA Y BROS. LT0.
A 5338 _^____^_____——————————
Verzlunarþekking
fæst bezt með því að ganga á
"Success" skólann.
"Succoss" er leiðandi verzlunar-
skóli í Vestur-Canada. Kostir hans
fram yfir aöra skóla eiga rót sfna
að rckja tií þessa: Hann er á á-
gætum stað. HúSrúmiC er eins
go'tt og hægt er að hugsa sér. Fyr-
Irkomuiagið hið fullkomnasta.
Kensluáhöld hin beztu. Náms-
greinarnar vel valdar. Kennarar
þaulæfðir í sfnum greinum. Og at-
vinnnskrifstofa sem samband hef-
lir við ^tærstu atvinnuveitendur.
i Enginn verzlunarskóli vestan vatn-
I anna miklu kemst í neinn samjöfn-
I uð við "Suceess" skólann í þessum
áminstu atriðum.
KENSLUGREINAR:
Sérstakar námsgreinar: Skrift, rétfr
ritun, reikningur, málfræði,
enska, bréfaskriftir, lanadfræði
o. s. frv. — fyrir þá, sem lftil
tækifæri hafa haft til að gan_-g
á skóla.
ViSskiftareglur fyrir bændur: —
Sérstaklega til þess ætlaðar að
kenna ungum bændum að nota
hagkvæmar viðskiftareglur,
Þær snerta: Lóg f viðskiftum,
bréfaskriftir, að skrifa fagra
rithönd. bókh&ld, æffngu í skrif
stofustarfi, að þekkja viðskifta
eyðublöð o. s. frv.
Hraðhönrt, vi?>skiftastörf, skrif-
stofustörf. ritarastörf og a8
nota Dictaphone, er alt kent tii
hlítar. Þeir, sem þessar náms-
greinar læra hjá oss, eru hæfir
til að gegna öllum almennum
skrifstofustörfum.
( Kensla fyrir þá, sem læra heima:
f ahnennum fræðum og öllu, er
að viðskiftum lýtur fyrír mjög
sanngjarnt-verð. Þetta er mjög
þægilegt fyri/ þá sem eiiki geta
gengið á skóla. Erekarf típplýs-
ingar ef óskað er.
Njóttu kenslu f Winnipeg. Það
i er kostnaðarminst. I>ar eru flest
| tækifæri til að ná f atvinnu. Og at-
vinnustofa vor stendur þér þar op-
in til hjálpar f þvf efni.
Þeim, sem nám hafa stundað á
"Suecess" skólanum. gengur greitt
að fá vinnu. Vér útvegum lærl-
sveinum vorum góðar stöður dar
lega.
Skrifió eftir upplfslngxim l>asr
kosta ekkert.
The Success
Business College, Ltd.
Horni Portage og Edmonton Str.
WTNNIPEG - MAN.
(Ekkert samband við aðra verel
unarskóla.)
LESIÐ ÞETTA
Suits hreinsuð (þur) og pressuo . . . . ......-1.50
Suits Sponged og pressuÖ..............50c
Við saumum föt á karlmenn og kvenfólk betur en flestir
aðrir.
Vií höfum sett niður verðií, en gerum eins gott verk og áður.
Þú mátt ekki við því a osenda föt þín neitt annað.
Símíð okkur og við sendum strax heim til þín.
Spyrjið eftir veríi.
PORTNOY BROS.
PERTH DYE WORKS LTD.
Símar B 488 og B 2974-5. 484 Portage Ave.
Sargenr
Hardware Co.
802 Sargent Ave.
PAINTS, OILS, VARNI3HES &
GLASS.
AUTOMOBILES-
DECORATORS-
ELECTRICAL-
& PLUMBERS-
-SUPPLIE3.
Vér flytjtun vörurnar heim tU yðar
tvisvar á dag, hvar sem íiói' ehjið
helma í borginiti
Vír ábyrgjumst að gear alia okkar
viðskiftavfni fullkomlega ánægða
með vörugærti, vörum«»gn o* afr
greiðslu.
Vér kappkoetum æfinlega að npp-
fyfla Aaklr yðar.