Heimskringla - 21.02.1923, Blaðsíða 2

Heimskringla - 21.02.1923, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍDA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 21. FEBRÚAR 1923 <**.. Stjörnuhrap. Helgað minningu Victors VopnfjörSs. Fæddur 12. júlí 1908; dáinn 26. október 1922. Frá foreldrum, systkinum og vinum. I fannklæðum skartar hin föla grund og frostrósir blómgast um næturstund, alt húrnskuggum höfgum ér vafið. Hvað skín þar? Ein stjarna á blárri braut, er blikar, en hrapar í geimsins skaut, í ómæhs eilífa hafið. Sem stjarna er þannig oss lýsir leiíS með ljómandi brosi um örstutt skeið, , var líf þitt; einn árdegis ljómi. Sú stjarna er hröpuð, þín hnígin sól, ó, harmdöpur voru hin síðstu jól; ei létt er að lúta þeim dómi. Þú áttir svo göfuga, góða sál og glitrandi lýsti úr augum bál hins framsækna, íslenzka anda, er hræðist ei brattann, en heldur beint r mót hreti og stormi, bótt vinnist seint, til fegurri framtíðar landa. i Hví fölna svo snemma vor björtustu blóm? Með blæðandi hjarta, í sorgarróm, vér biðjum um svar og bíðum. "Þau fölna' ei en þroskast í fegri heim," oss flutt er það svarið í ljúfum hreim á vorblæsins vængjum þýðum. Vér huggumst; vér sjáum að hulin fræ me ðhækkandi vorsólu rísa úr snæ og birtast í blómaletri. Ei fellur eitt laufblað úr hendi hans, er hnöttunum stýrir og vegum manns á sumri og sorgarvetri. Vér lítum nú sól yfir sorgafhaf úr sortanum nsa og geislastaf með glitblómum gröf þína prýða. Far vel! Yfir hafið að huliðsströnd vér hlýjasta réttum þér ástarhönd; á ljóðbylgjum kveðjurnar líða. Rich. Becck. taka annars manns líf; aö maður megi ekki taka, hvorki meS leynd eSa pfríki, iþað sem tilheyrir öSrum; aS maSur megi ekki segja ósatt um neinn; aS unglingurinn, eSa þó öllu heldur hver einstaklingur, eigi aS heiSra föSur sinn og móSur. Og fleira, em altaf virSast góS og gild lög. Smám saman hafa lögin vaxiS, al- veg eins og ný orS fæSast meS nýj- um hugmyndum, fæSast ný lög meS nýjum uppgötvunum og þörfum. ÞaS voru engin lög viðvíkjandi jár'nbraut um og járnbrautalestum fyr en fariS var aS nota gpfukraftinn, og svo hef- ír veriS um fleira, Lögin eru auSvítaS fyrir alla, en þó meira fyrir hina fátæku og minni- máttar, því þeir þarfnast þeirra frem ur en hinir ríku og sterku. ViS öll semjum lögin aS því leyti, aS meirihluti ræSur, samþykkir eSa hafnar lögum, sem koma fyrir þjóS og þing. Lögin eiga aö vernda heimili mann.-rr líf og eignir. Þau eru svipuS flóðgörðunum á Hollandi, sem halda sjónum frá þvi aS brjótast inn á landið. Ef sjórinn brýtur flóSgarS- ana er alt í veSi á Hollandi, heimili, líf og eignir. Sama má segja um lögin. Ef einhverjir skamsýnir þrjótar, blindaSir eigingirni, brjóta lögin meSal siSaBra manna, þá eru einnig heimili. lií og eignir í veSi fyrir ólögMýSnU fóll iltara reynst hverju geysandi hafflóði. Sumir álíta lögin fjötra, sem la,<í<S- ir séu á frjálsa menn, en í rau " ~-ffS J5STií Leitin eftir namingjunni ar og annara tíma til einkis, eSa verra en einkis, á ihinum stutta vertíma á laugardagsskólanum. Þegar þiS komiS í skólann, þá gangiS þiS bara til sætis og fariS aS læra, og ihugsiS ekki um neitt annaS en aS læra, meSan timinn endist; og gerið þiS líka þaS, sem ykkur er sett fyrir, Jieima eins vel og þiS getiS. Hafið alt hreint og fallegt, sem þiS skrifiS. Ef þiS fylgiS ráSum mín- um, mun ykkur vel vegna aS öllu Lauslega þýtt úr The Nation.) Fátt er eSlilegra en þaS, aS fólk vilji vera heilbrigt og ánægt. Margir mundu eiga erfitt meS aS gera grein fyrir, hvaS þeirra eigin gæfa í raun og veru sé; en þeir finna til sárs- aukans, vöntunarinnar, óánægjunnar og vandræSanna. Og vegna þess aS þeim hefir aldrei veriS kend sú vizka, sem erfitt er aS öSlast, sækjast þeir eftir ímynduSum allra meina leyti, og þiS verSiS ekki eftirbátar j bótum. Þetta er alkunnugt. En fyr- neinna. ir Þa» sem nokkuS vilja hugsa, er þaS Eg vikli "bara", aS eg gæti aS af- loknu prófi ykkar1, rétt hverjum ein- ekki einkis vert aS vita, aS nú á dög- um sækist fólk, og þaS ekki aSeins stökum verölaun fvrir vel unniS : ner í Ameríku, heldur og í öSrum verk, ekki sizt þeim, sem kennarinn |londl,m' eftir Því sama °& menn sott" hefir veriS vondur viS. svo vera samþykkir slíkri reglugerS ?' ósjálíbjarga aumingja og heimskari "Já," mundu 'þeir segja. 'ÞaS ' en villidýr, svo þeir koma heim, eftir viljum viS meS ánægju. ViS viljum ' að hafa sóaS peningunum og mis- hafa kyrS og þögn í herbergjum okk- bvrma bæði konum °S börnum og "MeS lögum skal land byggja, en ar. Við lofum því aS hætta aS tala,! hverjum sem verSur á vegi þeirra. meS ólögum eySa". Lau gar dagsskóli n n. —¦ Til drengja. — KomiS á hverjum Iaugardegi og vinnið eins og góðum drengjum sæm- ir. LátiS ekki stúlkurnar komast langt á undan ykkur. Jóhannes Biríksson. ---------------xx--------------- Frá Mountein N. D. HeiSraSi ritstjóri Viltu gera svo vel að Ijá þessum iínum rúm í blaSinu? ÞaS hefir verið ákveSiS að leika "Pilt og stúlku" skáldsögu Jón" i Thoroddsens, á Mountain, N. D., aS allalausu þann 22. og 23. fébrúar n.k., og hefir veriS reynt aS vanda til þesi hvaS útbúnaS snertir eins vel Og unt er. Og eiös hefir verið veru gera lögin menn frjál ^ -cv;i alt heimila mönnum aS fara hvert sem eins ram-íslenzkt og mögulegt er. vilja óáreittir, eins lengl og menn Þar gefst að lita BárS gamla a nt lögum, skráSum Búrfelli, umkringdan af smjörbelgj- 0„ stofnananna, sem forfeSurnii; eSa ('iskráðnni. Menn geta í næSi um og tólgarskjöldum, skygnast ofan yjfgu sett á fót. Kenning hans var sýní og talað um vörur sinar, án spaSturmur og súrmatarsáinn og emföid en þó víStæk og afar hættu- nokkur snerti þser. Þetta er frelsL telja "vinstrarnar". hinum eldri skoSunum. — Hvíld- Sumir skilja þaS sem ófrelsi, ólög, þar niá sjá Gvend Hölíuson, auS- ardagurinn varS til mannsins vegna, argasta kúgunarvald, aí mega ekki mjúkan og undirgefinn eins ogjen eigi maSurin nvegna hvíldardags- gera eine og þeim sýnist, nvernig sem iamb. ins. Heimurinn fylgdi honum ekki á stendur. Til dæmis álíta þeir, aS þar verrjur Ingveldur full af met- fyr en tíminn. erfikenningarnar og það kæmi engum viS, þói þeir eySi i orgagirnd og sjálfsbirgingsskap. trúgirnin höfðu gert hann afi lækni peningum sínum, sem þeir eiga atí þar gefst færi á að sjá einu sinni Hkamlegra meina, töframanni og nota til þess aS ala önn fyrir sér og , enn Gróu gömlu á Leiti; það er ó- goSsagnaveru. sínum, samkvæmt siSaSra manna þarf j ;l;s lýsa henni frekar; við"'hana Mjög er það eftirtektarvert, og dæmi ,aö kaupa ¦ ín. sem gerir þá kannast flestir; hún lifir enn. J ekki laust við að vera raunalegt fyr- er búoarlofts-Gunna altaf að ;r þa> sem skoða viSburSina í því ust eftir næítu árin eftir þrjátíu ára stríSiS, því sama og menn leituSu að á hnignunartímabili rómverska ríkis- ins. I>aS er annars eftirtektarvert, hversu likir þessir síSustu tímar eru hnignunartilmabili Rómverja. Dul- rænir trúarsiðir fiá Austurlöndum fluttust til Rómaborgar; fólk var læknað með allskonar töfrum; í borg- inni eilífu var Isis-musteri, og þang- að streymdu hefSarkonur hinnar út- tauguðu aðalsstéttar, þreyttar á !íf- inu, til þess að leita sér bóta á mein- um, sem að mestu leyti voru ímynd- uS. En einum manni voru menn veita eftirtekt, friðar- ninum, sem enga mótspyrnu vildi sýna. Hann var talsverSur jafnaS- og vildi gera bykingar á siSferSislífinu, sem sópuSu burtu röksemdafærslum afturhaldsmann- anna um verndun ríkisins, eignanna reyna til að verSa "maddama eða; ]josi( sem sa<ran kastar á þá, að frú", og komast i rólega stöðu; hún fylgjast -íreS kirkjuauglýsingunum í verður altaf hæstmóðins. | sumum dagaútgáfum New York Þar má sjá IndriSa.og Sigriöi, sem blaðanna. Þar eru kristnu vísindin Smázvgis. Hugsum okkur, svona rétt til dæm- is, að einn góftlan veSurdag léti æðsti kennari við allstóra skólastofnun það boð út ganga, aS nú skyldi ekki leng- ur fylgt neinum reglum í neinu sam- bandi. I stuttu máli: þeir sem vildu, mættu lesa eSa skrifa; þeir sem vildu mættu hvísla hver aS öSrum eSa tala upphátt; þeir sem vildu, mættu leika sér rétt eftir því sem þá lysti; þeir og nú orSin næstum íhal 'ssöm. Svo eru "heilög vísindi'', sem keppast við hin aS lækna. Ennfremur eru þar "GySinga-vísindi", sem eru hlægi- sem vildu hrekkja einhverja, mættu gera það; þeir sem vildu, mættu rífa de"'> ef okkur er Það lífsmögulegt." bækur og skemma borðin ag hvað "Þaö er aí?ætt»" mundi kennarinn annaS; þeir sem vildu, mættu meiSa se'-Ía- "Þessi reglugerS líkar mér og fara illa ipeð ,þá, sem minni mátt- ágætlega. I>etta skulum við kalla ar væru; og þeir sem víldu -e"ða gætu, okkar loff- Nu skulum við greiSa at- mættu ráSast a kennarana og mis- kvæoi nm reglugerSina og svo skul- þyrma þeim, og gera hvaS annaS þaS um við revna aS WgJ* þessum regl- sem þeim gæti dottiS í hug. um' hl>'fia ,ö^um þeitr- er við höfum t, x u i ^. x a • sjálfir samiS." ÞaS er hugsanlegt, aS drengiunum ¦ væri vel vært og þætti gott hvaS ) Þa8 væri Saman Hka aS hugSa sér, ..-gengi nokkra daga; en þaS yrSi ekki lhvað kæmi fvrir> ef ÞaS væri a,t ' mjöp "'léngi.--aS- eg held. AuðvitaS ein" "ert heyrum kunnugt, aS enginn gæti enginn lært neitt, ekki svo mik"iS , l)-vrfti ,en&ur aö f>T,8Ja neinum lög- sem lesið sögubækur sér til skemtun hvísla og leika okkur, þegar við eig- Þessir menn vita betur, þegar af unnast hugástum, en þora ekki að (Christian Scienceí efst á blaði — um að'vera aS læra. ViS lofum því Þeim rennur viman en siSferSisbrek-, iata tilfinningar sinar í ljós; þaS er ster|c hreyfing, sem hefir mikið fylgi, að gefa öllum næði til þess að læra io ,amast oSum« sv0 Þeir ei,?a ör5ugt|ekki eins og þaS gengur til nú á dög- meSan tími er til. ViS lofum þv<, me0 :'° hætta viS osioin:i' en sa er um. hver um sig. að gera aldrei neinn há- aumkvunarver8ur, sem er þræll sinna ! Þar verður. Möller, dansklundað sem mætti leiða af sér ónæði ei-in verri ti,lhneiííinSa °Z sinn e,8'n | daSurmenni. b'iSull. Þar sést Þorsteinn matgoggur; legri en alt annaS, þegar maSur íhúg- Sá er í sannleika frjáls, sem fylgir hano er löngum seigur í sóknum, | ar vitsmuni Gyðingaþjóðarinnar, og lögunum, samkvæmt siSaSra manna karlinn, og ekki væri þaS heiglum lögvitringar, sem prédika á sunnu- dæmi, kaupir nauðsynjar fyrir pen-jhent aS hafa Gogg sem kostgangara, dögum um trú og heilsu. F,n þó eru inga sína og íætur ólyfjanir allar eftir lýsingu Jóns Thoroddsens á þessir flokkar sem ekkert í auglýs- ókeyptar og ónotaSar. honum og matarlystinni hans, því öll ; ingaskrumi sínu á móti Ehinum óháSu matvara er hér æSi dýr ennþá. En postulum "ný-lækninganna" og "ný- fyrir kennara og nemendur. ViS lof- j um því að koma æfinlega á réttumj tíma seint eSa snemma að deginum! þegar skóli á aS byrja, að vera ætíS í sætum okkar á mínútunni, þe^gar viS eigum að vera það. ViS lofum þvi að koma í skólann á hverjum Til þeirra, sem cru í cfs'ta bekk. Mér þykir vænt um að svo margir hafa vogaS að láta sjá sig i þessum bekk, þrátt fyrir það þótt kennarinn | sé ekki aS öllu leyti eins og hann ætti aS vera. Hann meinar vel og vill alt | til vinna, aS þegar kemur aS akulda- j dögunum — prófinu — geti hann ré*t! sem flestum verðlaun fyrír að hafa gert vcl. hvaS er eg aS segja, ekki kartöflur, hugsunarinnar" (New Thought). Þá en Þorsteinn hefir aS líkindum aldrei ' auglýsir sig og kona ein, sem kallar komist á það menningarstig, að gjg "læknandi sálarfræðing og mann- þekkja þá jurt, og orðið máske tor- dómsböfund'". MaSur nokkur bvðst til þess að efla í öSrum "veldi vilj- ans". önnur kona lofar að lækna menn af "vondum vana"; og maSur ar. HávaSinn yrði hræðilegur; kenn arinn gæti auSvitað ekkert gert, sem að gagni kæmi; inni í húsinu væri ekki nærri eins gott að leika sér eins og úti á leikvelli. Að fylgja engum reglum væri það sama og að hætta viS allan lærdóm. . Kg held helzt að drerigirnir yrðu bráðlega þreyttir á "svoleiðis skóla". Þeir mundu fara heim og segja viS foreldra sína og vandamenn: ViS viljum ekki fara á skólann lengur. ViS getum ekki lært neitt þar, þyí þar er engum reglum fylgt. ÞaS er ekki ómögulegt aS á þriSja degi kæmu sumir af elztu drengjun- um til yfirmannsins og segSu: "Okk- ur langar til aS biSja þig aS semja nokkrar reglur, sem viS gætum fariS eftir.' "Nú, þaS er svo?' mundi hann segja. "HvaSa reglugerS er þaS, er eg á aS semja fyrir ykukr? ViljiS þiS .AuSvitað immdu sumir — margir — verða siSprúðir, eins og engin breyting hefði á orðið. En hugsum okkur, þó ekki væri nema einn drukk- inn mann, sem léti skothriðina dynja á fólkinu sem gengi eftir gangstétt- unum. Sumir myndu auSvitaS færa mannimtm þaS til varnar, aS hann hefSi veriS viti sínu fjær, þegar hann framdi níSingsverkiS, en ástandið væri hið sama — hörmulegt. Ekki aS tala um aS hegna — þaS væri úr móS. MaSur gæti hugsað sér aS kveikt yrSi i húsum og rænt; alt yrSi aS vera fyrirgefiS eSa aS minsta kosti liSiS bótalaust. Mörg þau lög, sem mestu varSa, eru afar gömul, svo forn aS þau eru köIIuS guðslög. Segja menn aS guS hafi gefiS mönnunum þessi lög. Til dæmis eru tíu lagaboSorSin þannig til komin; svo sem aS maSur megi ekki velt að kenna honum átið. En vel á minst, kartöflur hafa far- iö illa með margan bóndann í ár, því ! þær féllu gersamlega á markaSinum ' og kona bjóðast til að kenna "ósjálf j undir haustið. ÞaS leit helzt út fyr- ráðar lækningar '. Þá er ótalin kona framan af sumrinu, að kartöflur ! scm prédikar ttm það, hvernig menn væru að verða nokkurskonar óskeik- eigi aS öSlast þá hluti. sem þeir girn- Eg sé aS stúlkurnar í þessttm bekk ^ ;úrún.^m> sem væri aö rvgja ser ; ast 0ff sv0 eru nl;lr„skonar agrar meina þaS aS standast prófiS, og þa« ti] rums Q„ feertaka hngi manna. "lækningar", bænastundir til lækn- Hvar sem maður kom og sá þrjá eða inga og sjálfsprófanir, í þvi skyni að fleiri saman, þá voru kartöf'ur efst, komast betur áfram. Guðspekingarn- á baugi. A öllum mannfundum, i ir kóróna alt þetta með ræðum sínum danssamkomum og stórhátíðum, t. .. I um "sálaröfl, dulspeki og töfra", bréf eins og 4. júlí, frelsishátíS Banda- um um "dulræn efni" og loforSum ríkjanna, þá vortt kartöflur þunga- um að kenna fólki hina "leynilegu miSjan í öllum samræSunum, og eg lega vænt um. Þær vinan svo vel að kennarinn er viss um, að þær muni allar standast prófiS og liklega flest- ar ef ekki allar taka verðlaunin, sem í boði eru. 1 >ær koma inn á minútunni, horfa hvorki til hægri né vinstri. Setjast J veit ekki nema þær nafi smeygt ser niSur og lesa og læra allan þann tíma ; mn a kirkjuþing. sem gefinn er. Þær eySa engum tíma í aS þrefa eða þjarka eða neitt ann að, sem stolið getur þessum stutta tíma á laugardagsskólanum. , Þær skrifa ritgerðir þær, sem þeim er ságt, og aS öSru leyti haga sér eins og þtim et lagt fyrir nákvæmlega. Nemendur sem hlýSa þannig orSa- laust og gera alt sitt bezta, falla aldrei viS sanngjörn próf. Sumir drengirnir fylgja dæmi stúlknanna; en þvi miSur gera þeir þaS ekki allir. Drengir góSir! Mig langar til aS geta rétt ykkur verSlaun líka. Reyn- iS þiS nú aS gleyma því, aS kennar-1 bita og brenna, inn er stundum vondur viS ykkur, Þeim voru reist stórhýsi víSsveg- ar um land, miklu, miklu stærri en nokk.ar kirkjur, einskonar hospitöl. En svo undir haust, þá hröpuSu þær (kartöflurnar) af þessum hámarkaSs himni sinum, eins og Lucifer gamli forSum, og síSan hefir enginn eigin- lega þekt þær, eða verulega kannast við þær, nema nautgripir og svin.. HéSan er ekkert aS frétta; heilsu- far manan allgott, tíSarfariS kalt og óstöSugt og þarf mikiS í eldinn; held ur hart um peninga og liklega 'nart um lán; samt held eg aS flestir eSa allir hafi nokkurnveginn nóg ti1 aS J. R.H. kenningu". En svo litur maður af þessu og rekur augun í auglýsingu um aS séra Percy Stikney Grant, doktor í guS- fræSi, prédiki í ttppstigningarkirkj- unni um "siSIeysi trúarbragSanna", og það hýrnar yfir manni, en aSeins rétt í svip. Enginn þarf aS efast um, að leynisamkomurnar og fundir dul- spekinganna eru vel sóttir af áfjáS- um leitendum; en aS þeir fáu hugs- andi menn, sem hlusta á dr. Grant, eru hontt mfyrirfram samdóma. Og á næsta augnabliki kemur einhver, sem maSur vænti annars betra af, inn til manns, til þes saS tala einhevrn leiSinda þvætting um Cané. MaSur dregur sig í hlé og tautar fyrir munni sér: "O miseras hominum mentis, o pectora calca!" (0, hörm- ungar mannlegs anda, ó, blinda sál.). ÞaS er smá huggun. Allir þessir leitendur gæfunnar viljá frelsast, án þess aS verSa nýir menn. Þeir vilja ekki breyta háttum sínum í mannfélaginu og skoSunum. Þeir vilja ekki hugsa, ekki grafast eftir rökum, ekki leggja þaS á sig aS mentast í vísindalegum og heimspeki- legum skilningi. Þeir vilja eiga heima í hinum hagsmunalegu og fé- lagslegu stofnunum aSalstrætanna; og svo vilja þeir læknast af öllum meinum, meS hjálp verndargripa, særinga og töfra. En meinin, sem þur vilja læknast af, eru afleiSing stofnananna og laganna, sem þeir vilja halda í. Þeir vilja leggja plást- ur á hina aumu bletti, en þeir v"ja enga verulega lækningu. Sannfrjáls- lyndir eSa róttækir menn finnast varla í hópi þeirra. Þeir vilja ófrið og nm lcið friS í sálir sínar; kyn- þrælkun og um leið samræmi i sam- félaginu; ótakmarkaö auSvald og <*m ícið óskeikttla velgengni í fyrirtækj- um sínttm. Jesús er of róttækur fyr- ir þá, Goethe ekki nógu siðferSis- góSur, visindin raska ró þeirra — þeir sækjast eftir töfrum og tungls- ljósi. Þessi skilningur á þeim getur hjálpað þeim ef til vill; hann er aS minsta kosti vörn gegn þ'ví, að maS- ur lendi inn í þeirra samfélag. X. * Mœlsknsamkepni Stúdentafélagsins. ]>aS var áSur fyr siSur hjá Stúd- entafélaginu íslenzka, aS stofna til mælskusamkepni einu sinni á hverj- um vetri. Leiddu þá nokkrir af meS- limum félagsins fram hesta sína, ef svo mætti aS orSi kveSa, og létu mælskugamminn geysá. Þótti mönn- um það oft og tíðttm ágæt skemtuti og gott að hlusta á stúdentana. Á stríðsárunum lagðist þetta niSur enda hætti og félagiS starfsemi þá um skeiS. I fyrravetur tók félagiS aftur upp mælskusamkepnina á starfsskrá sína, og var þá háð hin fyrsta samkepni þeirra að striðmu loknu. Einar tvær af ræSunum birtust í Heimskringlu á eftir og voru þær allgóðar. í vetur heldttr félagiS áfram jpp- teknum hætti, og er nú ákveðiS aS mælskusamkepnin fari fram fösru- d gskvöldiö 2. marz n. k. Hún á aö standa í efri sal Goodtemplarahú;s- ins. I henni taka þftt bæSi stúlkur og piltar, 9 alls, og eru þau þessi: Rósa Johnson. Axel VopnfjörS. Ingvar Gíslason. ASalbjörg Johnson. Halldór Stefánsson. Miss G. M. Thorláksson. HeiSmar Björnsson. Wilnelm Kritsjánsson. T. O. F. Thorsteinssoru Hverjum keppanda er i sjálfsvald sett, hvaSa efni hann velur sér til að ræSa um, og er það eðlilegt og sjálf- sagt, því þá getur hver valiS þaS, er honum lætur bezt. En af því leiSir þó það, að komiS getur fyrir aS fleiri en einn veldi sama ttmræðuefnið, og væri ]kiS ekki sem heppilegast. Eg vildi þvi benda keppendum á. aS íorðast slíkt. el nií'igulegt væri. Dómnefndina skipa þessír menn: Séra Hjörtur J. Leó. Próf. Skúli Johnson. Jón J. Bíldfell ritstjóri. Séra Ragnar E. Kvaran. Mr. B. L. Baldwinson. ÞaS er þvi auSsætt aS keppendur og áheyrendttr geta búist við réttlát- um úrskurSi málanna. ÞaS er ekki óviSeigandi aS minn- ast örfáum orSum á StúdentafélagiS i heild sinni, og hvaða þýðingu þaS hefir í því máli, sem öllum Islending- um er hjartfólgiS, en þaS er þjóS- ræknismáliS — eSa meS öSrum orS- um og öllu fremut, viðhald íslenzkr- ar tungu !hér vestra. Félagsins hefir ekki. verið aS miklu getiS í sambandi við þaS mál, og þó hrfir það lagt mikinn og eg leyfi mér aS segja dýrasta skerfinn til viðhalds islenzku tungttnnar hér vestan hafs. Þessi fullyrðing er ekki til þess gerS, aS kasta skugga á starf- semi annara' félaga i þessu efni. Nei, þatt hafa mörg gert vel, og eiga nrk-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.