Heimskringla - 28.02.1923, Blaðsíða 8
6. BLAÐSIDA.
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 28. FEBROAR 1921
Palsson Academy of Music
JO.XAS PALSSOX, Dlrector.
729 Shorbrook St.
Phont, A-7738
SubjectsTaught--Piano and Theory
RECEKT gUCCESSBSl
1922—HelgaPalsson, gold medal and $100 scholarship, Canadian
Nationa! Exhibition. Also silver medal, Toronto Conservatory
of Music, junior grade íonly medal availabie in that grade).
1920—Xora Sherwood, gold medal, Associateship examination, Can-
adian Academy of Music.
1917—Margaret Thexton, silver medal, junior grade, Toronto Con-
l rvatory of Music.
1921—E\. it Prize, senior class Manitoba Musical Competition Festi-
^il, Rose Lechtzier.
1922—First Prize, senior class, Manitoba Musical Competition Festi-
val, Esther Lind.
1919—First Prize, senior class, Manitoba Musical Competition Festi-
val, Edith Finkelstein (Mrs. L. Roseborough).
1921—First Prize, pianoforte duet, Freda Rosner and Margaret
Thexton.
Besides the above mentioned, Mr. Palsson's pupils have won
several prizes in the Manitoba Musical Competitions and numerous
high honors in examinations with different institutions.
WINNIPEG
•—
Tilkynning.
Af því eg hefi orSið þess var, að
ýmsir Islending-ar i YVinnipeg halda
því stranglega fram á göturn og gatna
mótum, ati þaS sé svo mikil farsæld
og réttlæti innifalio* í því a"5 afnema
vínbannifi í Manitoba — en eg neita-
því — þá hefir mér dottið í hug að
bjóða hverjum þeirra sem væri aö*
kappræSa þetta mál við mig, honum
að kostnaðarlausu, í oodtemplara-
húsinu í næsta mánuði (marz). Ef
einhver vill verða til, þá finni hann
mig sem fyrst, svo við getum komið
okkur saman um kvöldið.,
620 Alverstone St
B. M. Long.
S'imi: B. 805
Sími. B. 805
J. H. Straumfjórð
úrsmiður
Tekur að sér viðgerðir á úrum og
klukkum og allskonar gullstázzL
Viðskiftum utan af landi veitt &ér-
stök athygli.
676 Sargent Ave. Winnipeg.
Umboðsmaður stúkunnar Skuld,
A. P. Jóhannsson, setti eftirfarandi
meðlimi í embætti fyrir komandi árs-
fjórðung:
Æ.T.: Pétur Fjeldsted.
V.T.: Mrs. P. Fjeldsted.
F.Æ.T.: Pétur Sigurðsson.
F.R.: Sig. Oddleifsson.
G.: Sóffonias Thorkelsson.
R.: Jóhannes Eiríksson.
A.R.: Jónas Thordarson.
D.: Steina Thorarinsson.
A.D.: Sigríður Thorarinsson.
K.: Mrs. G. Valson.
V.: Torf j^ Torfason.
U.V.: Lúðvík Torfason.
G.U.: Mrs. G. Pálsson
Meðlimir eru ámintjr um að sækja
vel fundi, því mjcg alvarleg mál
l'ggja fvrir.
/. E. ritari.
t--------------------------------------------------\
ímil Johnson A. Thomas
Service Electric
Rafmagns contracting
AHskonar rafmagnsáhöld seld og
og við þau gert
Umboðssala á Edison Mazda
lömpum.
Columbia hljómvélar og plötur
til sölu.
524 Sargent Ave. (gamla Johnsons
byggingin við Young St..
Verkstæðissími B 1507.
Heimasími A 7286.
Brauð 5c hvert; Pies, sætabrauðs-
kökur og tvíbökur á niðursettu
verði hjá bezta bakari;nu, sætinda
og matvörusalanum.
The
Home Bakery
653-655 Sargent Ave.
Cor. Agnes St.
Sími: A 5684.
Wonderland.
Á miðvikudaginn og frnitudaginn
verður á Wonderland sýnd myndin
"The Top of New York, og leikur
May McAvoy þar hlutverk, sem sér-
staklega á vel við hennar yndislegu
fegurð. I'að er heilnæm og aðlað-
andi mynd. A föstudag og laugardag
muntu fá að sjá Viob Dana í "See-
ing's Relieving". A mánudag og
þriðjudag verður Agnes Ayers sýnd
í 'A Daughter of Luxury", ágæt saga '
úr félagslífi hinna ríku.
"Pétur Patelin"
skopleikur frá 15. öld, í þremur
þáttum, verður Ieikinn
I GOODTEMPLARAHÚSINU
Föstudags- og mánudagskvbldio,
9. og 12. marz.
Af leikfélagi Islendinga í Wpg.
ínngangseyrir: FuIIorðnir 75c og
50c, börn undir 12 ára 25c.
Byrjar kl. 8,30.
Aðgöngumiðar til sölu ' búð Ólafs
Thorgeirssonar á Sargent Ave.
Ungmennamessa verður í Sam-
bandskirkninni á sunnudaginn
kemur. Byrjar kl. 7 e. h.
Kg sel bækur og afgreiði bóka-
pantanir til þess 6. marz. — Nokkrir
Iítið notaðir húsrrunir til sölu með
tækifærisverði.
A. Thorstcinsson,
662 Simcoe St., Winnipeg.
Hr. Sigurður Anderson er um-
bo?cm3ð'jr Heimskringlu í Pineybygð
og erti kaupendur blaðsins vinsam-
lega beðnir að snúa sér til hans.
W0NDERLANR
THEATRE U
MIÐVIKUUAG OO FIMTDOAGi
May McAvoy
in 'THE T0P OF NEW YGRK".
MSTI UA(i Uti UUUAHDAU
Viola Dana
in "SEEING'S BELIEVING".
MANIIDAU OU ÞllltlJI DAO.
Agnes Ayers
"A DAUGHTER OF LUXURY"
Ðavid Cooper C.A,
President
Pú hefir valdið í scjálfs þín hönd
um með að velja þér lífsstarf og
ná takmarki þínu.
Láttu oss hjálpa þér til að ná
þínu sanna takmarki í lífinu.
Bezta 0% áreiðanlegasta leiðin til
þess er að nema á
.Dominion
Business College
301 ENDERTON BLDG.
(Rétt hjá Eatons).
SÍMIÐ A 3031
eftir Upplýsingum.
©^
A síðasta fundi Stúdentafélagsins
var háð kappræða um þetta efni:
"Ákveðið að hvita kynflokknum é
að fara aftur". Jákvæðir Axel Vopn-
fjörð og Fred Frederickson; nei-
Wæðir: Misa A. Johnson og Misí G.
K. MT-teinsson.
Neikvæða hliðin bar sigur úr bít-
um og tekur þátt í síðustu kappræð-
unni uiii Brandsonsl 'karinn.
4. R. Magnússon ritari.
'Dubúis fimiich
B. J. Líndal manager.
276 Hargrave St., Winnipeg
ullkomnasta fatahreinsunarhús.
Yfir $10000 virði. Utbúnaður
ágætur. Æft vinnufólk. Loð-
vara hreinsuð með nýtízkutækj-
um. Póstsendingadeild. Bögglar
sóttir og sendir heim i bænum.
PHONE A 3763.
T'ú sölu
Heytanginn, gott búnaðarland, gos-
brunnur, óbrigðult fiskipláss; greiða-
söluhús. Frckari upplý.singar hjá
S. Sigurgeirsson,
Howardville P. O., Man.
TIL SOLU
Eitt af fegurstu bændibýlum í
þessu nág-renni. Eigandi neyðist til
að selja sökum heilsuleysis. Þetta
eru því sérstök kjörkaup.
Einnig íveruhús í Blaine með sex
lóðum — inngirt, vel ræktað, með
allskonar ávaxtatrjám og berjum.
pláss fyrir, hvort sem er aldrað fólk,
er vill hafa lítið um sig, eða barna-
fólk, sem þarf að hafa kú og hæns.
— Einnig kjörkaup, þ. e. eigendur
verða að selja sökum heilsuleysis.
Margt fleira, I5nd, lóðir bæjarhús
— bœkur.
M. J. Benedictsson,
Blaine, Wash. Box 756.
18—22
FRU
Kvenfólks yfirhafnir, Suits og
pils og barna yfirhafnir búið til
eftir máli fyrir minna en tilbúinn
fatnaður. Úr miklu að velja at
fínasta fataefni.
Brúkaður loðvörufatnaður gerft-
ur sem nýr.
Hin lága leiga vor gerir oss
mögulegt að bjóða það bezta, sem
hægt er að kaupa fyrir peninga, á
iægra verði en aðrir.
Það borgar sig fyrir yður, að
lita inn til vor.
Verkið unnið af þaulæfðu fólki
og ábyrgst.
BLOND TAILORING CO.
Simi: B 6201 484 Sherbrook St.
(rétt nerður af EIHce.)
U5|P HcmstÍQJúng. — Eg tek að
mér að gera allskonar Hemstiching |
fyrir bæjarbúa og utanbæjarfólk.
Mrs. . Oddsson,
Suite 15 Columbia Block,
Cor. William osr Sherbrooke.
Master D> ers,
Gleaners
gera verk sitt skjótt og vel.
Ladies Suit French Dry
Cleaned................$2.00
Ladies Suit sponged & pressed 1.00
Gent's Suit French Dry
Cleaned................$1.50
Gent's Suit sponged & pressed 0.50
Föt bætt og lagfærð fyrir sann-
gjarnt verð. Loðfotnaður fóðrað-
ur.
N. 7893 550 WILLIAM AVE.
J, Laderant,
ráðsmaður.
c
o
A
L
J.G
A5385
Reading Anthracite a m a
EGG....................$22.50 1M|
STOVE .... .... $23.00 ¦¦
NUT...................$22.50 m ™
Rosedeer Drumheller ^^
LUMP (Double Screened) .... $13.50 M \
LUMP (Signle Screened) .. .. $12.50 H W
STOVE..................$11.50 \**T
NUT PEA .............. $8.50
Alexo Saunders á^\
LUMP..................$15.50 ¦ I
STOVE..................$14.00 \^^
Koppers Coke
EGG, STOVE, NUT.......$18.50 ^V
Souris 9
LUMP.....................$7.00
HARGRAVE& CO,
334 MAIN ST. A 5386
OM
1
t-oimm-o-mmM-a-^m+o-m^-cfmsm-o-m^i'-m^-n-^m-o-m^-o-^^-d-m^-ín
Bókha.h\ — Hraðritun — Vélritun — Reikningur — Skrift —
Kensla i greinum snertandi listir.
Rekstur cða stjóm viðskifta — Verkfræði — Rafnmagnsfrœði —
Hcilbrigðis-vélfrœði — Gufuvéla- og Hitu.iarfrœði — Dráttlist.
I ¦¦!! I III I ¦¦¦!!¦¦ ¦¦¦ ¦llll 11» I ¦!!¦ I llll I II ¦¦¦ I I —
I
MO
TAKID EFTIR.
R. W. ANDERSON, Merchant Tailor,
287 Kennedy St., Winnipeg.
Þegar l><5r parfnist nýs fatnaðar, þá hafið f huga ofannefnt
"firma". Eftir að hafa rekið verzlun í þessari borg í 18 ár, er
álit mitt hið bezta. Eg hefi ágætt úrval af innflutlum vöruin
og vinnukraftur einnig ágætur. Lítum einnig eftir hreinsun,
pressun og aðgerðum á fatnaði yðar.
Með ]>akklæti og virðingu
R. W. Anderson.
Tví-
Sáídiio"
DRUMHELLER KOL
Þessi kol finnast aoeins milli djúpra jarðlaga.
13.50 gL* 12.50 2ST 11.50
A5337 HALLIDAY &RÖS. LTO.
A 5338 --------------------------------------------------------------
LESIÐ ÞETTA.
Suits hrcinsuíi (þur) og pressuö . . . . ......-1.50
Suits Sponged og pressuð..............50c
Vio saumum föt á karlmenn og kvenfólk betur en flestir
aðrir.
Vií höfum sett niður veríið, en gerum eins gott vork og áður.
Þú mátt ekki vio því a ðsenda föt þín neitt annað.
Símið okkur og við sendum strax heim til þín.
Spyrjií eftir veríi.
PORTNOY BROS.
PERTH DYE WORKS LTD.
Símar B 488 og B 2974-5. 484 Portage Ave.
Verzlunarþekking
fæst bezt með því að ganga á
"Success,, skólann.
"Success" er leiðandi verzlunar-
skóli í Vestur-Canada. Kostir hans
fram yfir aðra skóla eiga rót slna
að rekja til þessa: Hann er á á-
gætum stað. Húsrúmið er eins
gott og hægt er að hugsa sér. Eyr-
irkomuiagið hið fullkomnasta.
Kensluáhöid hin bcztu. Náms-
greinarnar vel valdar. Kennarar
þaulæfðir f sínum greinum. Og at-
vinnuskrifstofa sem samband hef-
ir við stærstu atvinnuveitendur.
Enginn verzlunsrskóli vestan vatn-
anna miklu kem3t f neinn samjöfn-
uð við "Success" skólann í þessum
áminstu atriðum.
KENSLUGREINAR:
Sérstakar námsgreinar: Skrift, rétt
ritun, reikningur, málfræði,
enska, bréfaskriftir, lanadfræði
o. s. frv. — fyrir þá, sem lftil
tækifæri hafa haft til að ganjra
á skóla.
ViSskiftareglur fyrir bændur: —
Sérstaklega til þess ætlaðar að
kenna ungum bændum að nota
hagkvæmar viðskiftareglur
Þær snerta: Ldg í viðskiftum,
bréfaskriftir, afs skrifa fagra
rithönd, bókh&ld, æf-'ngu f skrif
stofustarfi, að þekkju viðskifta
eyðublöð o. s. frv.
Hra3hönrt, viSskiftastörf, skrií-
stofustörf; ritarastörf og að
nota Dictaphone, er alt kent tii
hlítar. Þeir, sem þessar náms-
greinar læra hjá oss, eru hæfir
til að gegna jöllum almennum
skrifstofustörfum.
Kensla fyrir þá, 3em læra heima:
í almennum fræðum oy öllu, er
að viðskiftum lýtur fyrlr mjög
sanngjarnt verð. Þetta er mjög
þægilegt fyrir þá sem e"kki geta
gengið á skóla. Prekari upplýs-
ingar ef óskaö er.
Njóttu kenslu f Winnipeg. Það
er kostnaðarminst. Þar eru flest
tækifæri til að ná í atvinnu. Og at-
vinnustofa vor stendur þér þar op-
in til hjálpar í því efni.
Þeim, sem nám hafa stundað á
"Success" skóianum. gengur greitt
að fá vinnu. Vér útvegum læri-
sveinum vorum góðai stftður dar
lega.
Skrifio eftlr upplysíngrurn. Þaw
kosta ekkert.
The Success
Business College, Ltd.
Horni Portage og Edmonton Str.
WINNIPEG - MAN.
(Ekkert samband við aðra verzl
unarskóla.)
Sargeni
Hardware Co.
802 Sargent Ave.
PAINTS, OILS, VARNISHES &
GLASS.
AUTOMOBILES-
DECORATORS-
ELECTRICAL-
& PLUMBERS-
-SUPPLIE5.
Vér fJytjtxni vðrurnar heíin til yðar
tvisvar á dag, hvar seEi £4í eiglð
helraa í borginni
V6r ábyrgjumst að gear slla okkar
vlðskiftavini fullkomlega ánægða
með vörogœrtl, vöruniagn o% ftfh
grrelðsiu.
Vér kappkmtum æflnlega að upp-
fjrlla oskir yflar.