Heimskringla - 28.02.1923, Blaðsíða 6

Heimskringla - 28.02.1923, Blaðsíða 6
6. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 28. FEBRGAR 1923. Hver varð erfinginn? Sigmundur M. Long þýddi. "Er það ekki annað?" spurði Dóra. "Mér finst það muni auðvelt, en vera lítið endurgjald fyrir svo mikiS. Heima hjálpaði eg stundum móður minni við búverkin, og á veturna spunnum við." Frú Lamonte gat ekki stilt sig um að hlæja, og manni kom vel að heyra það, því hún hló ekki oft. 'I'ú hefir ííklega verið við smjörgerð með móður þinni. En eg er viss um að þú getur ekki fengið smjör úr þessu kalkvatní, sem í Lundúnum er nefnt mjólk. En það sem þú nefnir spuna, veit eg ekki hvað þýðir. Nei, þú átt að vera mér til skemtunar, í orðsins fylstu merk- ingu. Nú kemurðu út með mér til að kaupa ýmislegt." Hún hringdi og bað um vagn. "Farðu nú upp og fleygðu yfir þig sumarkápu, því nú ætla eg að sýna þér Lundúni. Dóra flýtti sér upp á loftið og var komin aftur löngu áður en frúin var tilbúin. TJti fyrir stóð skrautlegur vagn og beið eftir þeim. Það var fyrsta sinni, sem Dóra ók í þesskonar vagni. Henni fanst mikið til um hinar mjúku sessur, og ekki síður um það, að vagninn skrölti ekki hið allra minsta. Aður hafði hún ekki þekt annað en kerrur viðarhökgsmannanna. En hún hafði samt ekki orð á þessu. Loksins nam* vagninn staðar við byggingu, sem Dóru fanst vera höll. Framhliðin var litið annað en gler, sem glitraði og glampaði í sólskininu. Innifyrir var fult af hínum finustu fataefnum, af margskonar efni og litum. Þær fóru þarna inn. Herramaður hneigði sig fyrir þeim og bauð í>eim sæti. í fyrsta tilliti virtist Dóru sem öll auðæfi Indlands væru þarna saman komin. — En á undra mismunur frá verunni í Sylvesterskóginum, eða horfa á þessa dýrð. En Dóra var nógu gætin og vark'ir til að láta ekki tilfinningar sínar i ljós á nokkurn hátt. Með nákvæmri eftirtekt og rólegu tilliti hugfesti hún alt hið nýstárlega, sem hún sá. Frú Lamonte keypti þarna eitthvað, en svo gaf hún Dóru bendingu um, að hún skyldi koma með sér upp á næsta loft. Konan sem þar tók á móti þeim, var klædd í svartan silkikjól, mjög vandaðan. Eftir að frú Lamonte hafði talað við hana eitthvað í hálfum hljóðum, kom hún fram með ýmsar egundir af fötum, sem Dóru sýndist engum hæfa nema prinsessum. Frú Lamonte tók frá ýmsa morgun og kvöldbúninga, og Dóra skildi ekki, hvað hún ætlaði með þetta alt saman, þar til sölukonan sagði: "Það er ef til yíll vissara, að ungfrúin reyni, hvort þessi föt fara 'henni vel." "Eg?" sagði Dóra undrandi. Frú Lamonte brosti, og áður en Dóra var búin að jafna sig, var hún klædd i mjög kostbæran kvöldbúning, í staðinn fyrir óbreytta mússulínskjólinn sinn. "Það er ekki erfitt að láta fötin fara vel á þessari ungu stúlku," sagði búðarkonan. "Sjáið þér til, frú La- monte, hvað þau fara afbragðs vel." "Líttu héi'na í spegilinn," sagði frú Lamonte. Dóra sneri sér við og varð alveg forviða. Henni birt- ist hár kvenmaður, klæddur i flauel og silki. Fötin féllu að lilíamanum eins og þau hefðu verið steypt, og hún dró fötin hálfa alin á eftir sér. I svipinn þekti hún varla sjálfa sig, og var eins og í öðfum" heimi. — Með stórum augum sneri hún sér að hinni móðurlegtt vinkonu sinni, sem horfði á hana með auðsærri aðdáun, og sama mátti segja um sölukonuna. "En — en !" hrópaði Dóra, "þetta er ekki handa mér?" Það máttu ekki segja, góða barnið mitt. "Ojú, það er þér ætlao. Mússulínskjóllinn þinn er laglegur, en í Lundúnum verða menn að vera öðruvísi búnir. Þú munt komast að raun um það innan skams. Komdu nú og berðu á þig morgunfötin." Svo var Dóra faé'rð í einn af hinum indælu kjólum, sem lágu fyrir fi'aman hana. Síðan leit hún í spegilinn og varð eins hrifin og áður. Atti næstum í stríði við Sjálfa sig, hvort þetta væri virkilega hún sjálf eða ein- hver önnur persóna. Svo reyndi hún með titrandi fingr- um ag hneppa kjólinn frá sér, en þá sagði gamla frúin: "Vertu kyr í þessum kjól. Mússulinskjóllinn þinn verður sendur heim með hinum fötunum.'' El'tir þa5 var einnig sjalinu hennar og hattinum kift fyrir kniplingasjal og hatt, ekki mjög mikið skreyttan, en þú eftir nýjustu tízku. Mjög kurteis og nettur búoarmaður þokaði sér nær henni, eins og hiin væri prinsessa, sem hann hefði fúslega kropið á kné fyrir. Hann hélt á hanzkaöskjum; og er hann hafði litið á hendurnar á Dóru, valdi hann eina úr. "Sex og einn fjórði, frú mín," sagði hann með lotn- ingu við frú Lamonte, sem brosti að þessum orðum hans. Dóra leit forvitnislega frá einum til annars. "Hvað er uni að vera?" spUrði hún lágt. "Ekkert. góða Dóra. Það eru svo litlar á Þér hend- urnar" _ henni lá við að segja: "og svo fallegar", en hún hætti við það. ••Já. Dóra, næstum eins og henni þætti fyrir því. Allir viðstaddir litu með undrun og aðdáun á þessa ungu stúlku. en frú Lamonte, sem ekki-vildi, aS Dóra væri þeim augnagaman, yfirgaf búSina eins fljótt og hún gat. Þegar þær fóru ofan stigann, ,hlaut Dóra að sjá sig í hinum stóru speglum, sem voru beggja megin viS upp- ganginn, og hún undraðist þann stórkostlega mun, sem búningui'inn getur gert á manni. En hún sagði ekki eitt einasta orS fyr en þær voru komnar inn í vagninn og óku heimleiSis. T'á studdi hún hendinni á handlegg frú Lamonte, horfSi bænaraugum á Tiina gömlu, taugaveikl- uSu konu og sagSi: "Hvers vegna geriS þér þetta? Hvers vegna hafiS þér keypt alt þetta handa mér? Eg skil þaS ekki." Frú Lamonte brosti og klemdi varirnar saman. "Eg — eg veit ekki að það sé nein sérstök ástæða til Þess,'Dóra mín." Og svo bætti hún við eftir litla þögn: "Nertfa þa5 væri af því, að mér þykir svo vænt Um þig, aS eg vil aS þú sért vel klædd. Georg" — og hún þagn- aði augnablik eins og hún væri aS hugsa sig um. "Eg held aS Georg vilji hafa þaS svo." Dóra leit snöggvast á hana. Svo fór hún aS velta því fyrir sér, hvort Georg Lamonte myndi ekki standa á sama, hvernig hún væri klædd. Hvað gat það gert honum til, hvort hún var í sínum gamla mússulínskjól, berhent og með stráhatt, eða í þessum viðhafnarmikla búningi, sem fóstra hennar og verndari hafSi keypt handa henni ? Gat það skefi aS Georg Lamonte — hún roðnaði við hugstmina og hætti. "Hefir hann lagt það fyrir?" spurði Dóra eftir nokkra umhugsun. "Nei, barnið mitt góða; nei. En eg hugsa honum væri þao hugþekkara, og Þá er sjálfsagt að fara eftir'því. Þú ferð í samkvæmi með mér, og þú skilur það, að þá væri ekki vansalaust fyrir m'ig, ef þú værir ekki vel til fara." Hefði Dóra þekt heiminn betur, er ekki vist, að hún hefði hiklaust trúað þessu. En barnsleg og ótortryggin, eins og hún var, fanst henni þetta sanngjarnt. Hún brosti og tók með þakklæti í hina mögru hendi gömlu kon- unnar. "Eg hefi gaman af huldufólkssögum." sagði hún. "En eg hefi enga lesið undarlegri og fallegri en þessa." Gamla frúin hristi höfuðið, en hún skildi víst ekki, hvað Dófa átti við. "LofaSu mér, góða barnið mitt, að sýna þér, hvernig þú átt a<S láta á þig 'hanzkana," sagði hún. "Já, l>að er satt, þú hefir smáa og vel lagaða hendi. ÞaS er merki- 'egt, nettar hendur eiga aS vera merki um göfugt ætt- erni." 1 >óra brosti. "Máske eg sé prinsessa i álögum," sagSi hún í gamni og einfeldni og án nokkurrar hégómagirni. "Nei, eg er dóttir viðarhöggsmanns, en nú klædd eins og prinsessa. Þannig er það. Frú Lamonte leit á hana rannsakandi augUm. "Þér þykir ekki minkunn að því að vera dóttir þess manns, Dóra ?" sagSi hún. "En máske að þeir dagar komi, að þú vildir —" Dóra leit á hana stórum augum, svo hún þagnaði. "Eg veit ekki. b.arnið mitt; kærðu þig ekki meira um þetta," sagði hún um leið og vagninn nam staðar við heimili hennar. "Þú ert undarlegt barn, og — þú talar tim suma hluti svo einkennilega djúpsætt, að eg veit ekki hverju eg á að svara." 18. KAPITULL Áðui' en dagurinn var liðinn, var frú Lamonte þó farin að skilja betur og betur lyndiseinkunnir hinnar sak- laUsu, fjörttgu og fallegu stúlku, sem Georg sonur henn- ar, með svo dularfullum atvikum, hafði trúaS henni fyr- ir. Hún færði að skilja hana og elska. Og ekki leið á löngu, að svo virtist sem fi'ú Lamonte aldrei fyndi til taugaveiklunar, begar Dóra var nærri. Hún hallaðist meir og meir að Doru og treysti henni, sem með sínu barnslega sakleysi og þekkingarleysi á heiminum, var svo góðlynd, úrræðagóS og staðföst, og sem endurgjald sýndi hinni brjóstgóðu frú Lamonte alla þá ástúð og umhyggju, sem hún átti til. Frúin frétti ekkert af Georg, og það var vanalegt, að hann skrifaði ekki. En nú var hún kvíSandi yfir.því, aS ef hún fengi bréf, þá yrði þar máske eitthvað um að taka Dóru frá henni. Ökunnugt var henni um, aS sontir henn- ar var eigandi að Wood í'astle og erfingi að. þeim feikna auS. sem herra Arthur lét eftir sig. Dóra vissi ekki heldttr, að Fred Hamilton kom til Lundúna hér um bil hálfri klukktistundu seinna en hún. Þegar hún hugsaði til foreldra sinni úti í skóginum, gladdi hún sig með því, arj þeim liði vel, því hún var sannfærð um, að ef nokkuS kæmi fyrii* léti faðir hennar hana vita um það strax. Hana grunaði sízt af öllu, aS litla húsið í skóginum væri autt og yfirgefið. En ht'in hafSi lítinn tíma til hugleiðinga. A hverjttm degi gafst henni tækifæri til aS sjá eitt og annaS nýstár- nég athyglis- og umhugsunarefni. — Þær óku í kring í skrautvagni frúarinnar. og hún var óþreytandi í að sýna Dórtt sem mest og flest af því merkilega, sem heimsborgin átti í fórum sínttm. — Eins og eðlilegt var fanst Dóru mjög svo mikið til um alt þetta nýja, en með- fædd smekkvísi og stilling hjálpuðtt henni til að láta sem minst á Þeirn áhriftlm bei'a, er ferð hennar um æfintýra- l>orgina hafði á hana. Einn daginn rak hún þó upp fagnaðaróp, er vagninn nam staðar út fyrir gu'll- og gimsteinabúð. Að visu hafSi Dóra lesið ttm gimsteina ákaflega verðmikla og fágæta, en hún skoðaði þær sögttr að nokkru leyti sem skáldaýkjttr. En það sem hún m't sá í búðargluggiinum, fanst henni sem ]>að væi'i samansafn af öllum atiðæfum Indlands, eða ger- iiii úr tiifrahöll Aladdins. T»;er gengu inn í búSina, og frú Lamonte rildi fá að sjá nokktir kvenmannsúr. Ilún valdi eitt og festi það með vandaðri festi við kjóltreyju Dóru, og henni til undrun- ar, var þar tilbúinn vasi fyrir það. — Dóra fölnaði upp af geðshræringu, og gat ekki sagt neitt. Til þess aS tárin sæjust ekki. sem komu fram í augun á henni, sneri hún sér undan og lét sem hún væri aS horfa á öskju meS de- möntum. Gimsteinasalinn opnaði öskjuna og lagði arm- bandiS í lófa hennar. "Það er ljómandi fallegt," sagði hann, "og gimstein- arnir eru gagnsæir eins og vatnsdropar." Dóra leit á þá hálf-feimin og sýndi frú Lamonte þá, en hún hneigði sig samþykkjandi. "Hálsbandið er ennþá kostbærar en armbandið," sagSi gimsteinasalinn, og tók þaS upp úr öskjunni. "Þetta er afar vönduð samstæSa, en hún er seld lafSi Edith Rusley." Dóra leit upp. Hún tók eftir nafninu á þessari konu, sem hafSi efni á að kaupa svona dýrmæta mum — henni fanst það næstum ótrúlegt. "Lafði Rusley?" sagði frú Lamonte. "Já, hún hefir gaman af demöntum. Er þaS ekki satt?" "Já, og öðrum verðmikhim eðalsteinum. Hún er af- bragðs frið og hefir góðan smekk. Hún á ágætis sam- stæðu af safíi'um. Máske þér hafið séð hana?" "Nei," svaraði frú Lamonte stillilega. "Eg er lafði Rusley lítið kunnug. Gimsteinasalinn opnaði járnskáp og tók þar út öskjur, sem hann rétti frú Lamonte. I því var óviðjafnanleg sam- stæða af safírum. "Hér eru 'þeir — eg á að breyta umgerðinni lítilshátt- ai'. I^eir eru stórkostlegir." Dóra leit stórum augum á gullsmiðinn, sem tók eftir, hvílika aSdáun þessar gersemar vöktu hjá henni. I sömu svifum og Dóra, töfruS af þessari undra feg- urS, laut niSur til aS yfirvega þá enn betur, var óvana- lega vönduðum vagni ekið upp aS dyrunum. Þjónn í einkennisbúningi opnaði vagnhurðina, og rétt á eftir stóð ung, ljómandi falleg kona í búðardyrunum og starði á ungu stúlkuna frá Sylvesterskóginum. Dóra sá haha einnig, og augu þeirra mættust. Og Dóra varS hrifin af fegtirð hennar, en forvitni, undrun og aðdáun lýstu sér í tilliti hinnar. Gullsmiðurinn leit frá hinni nýkomnu fegurð og til gimsteinanna, sem Dóra hélt á, og ihann skifti litum. Frú Lamonte varð hverft við og fölnaði. MeS snöggri en yndislegri hreyfingu, sneri þessi vel- búna stúlka sér viS, hneigSi sig fyrir frú Lamonte og brosti til merkis um aS þær þektust. "Frú —" saSi hún og þagnaSi. "Lambnte,'*sagöi gamla konan. "Hvernig líður yður, lafði Rttsley?" LafSi Edith Rusley, sem átti miljónir og miljónir, og var drotning í tízkuheiminum, rétti út hendina samstundis en leit um leiS til Dóru, sem ekki hafSi getaS tekiS aUgun frá þesstt sólbrenda, töfrandi andliti. "Er ]>etta dóttir yðar, frú Lanmonte?" Attmingja gömlu frúnni lá við að tapa sér. "Nei — nei, það er ung vinstúlka mín, ungfrú Nich- ols," svaraði hún í veikum róm. Lafði Edith gekk til Dóru, rétti fram hendina og yfir- vegaði þetta rjóða, fagra andlit. "Komið þér sælar," sagði hún, með þessum alþýSlega hætti, sem aSdáendum hennaf fanst svo hrífandi, og sem var náttúrleg afleiðing af veru hennar i nýlendunum; en þeir sem öftinduðtt hana, héldtt því fram, að þessi fram- koma hennar væi'i aðeins tilgerð. Dóra lagði hendi sína í hennar fíntt, hanzka klæddu hendi, og þessar ungu stúlkur horfSust í augu án þess aS segja nokkuS. Var það mögulegt, aS einhver spásagnarandi hefði hvislað að þeim, aS æfilínur þeirra yrSu samtvinnaSar ? Alt í eintt mundi Dóra eftir því, aS gimsteinarnir, sem hún hélt á, voru eign þessarar ungu hefSarfrúar, og meS alvarlegtt brosi lagði hún þá í öskjurnar. "Eg sé að þér hafið verið að skoða safirana mína," sagSi Lafði Edith í 'þessum róm, sem gerði gimsteinasal- ann rólegri. "Sýnist yður þeir vera fallegir?" Dóra brosti. "Er hefi aldrei séð þesskonar fyr, og þess vegna ber eg lítið skynbragð á slíkt: en mér sýnast þeir verulega fallegir." "Einmitt það?" sagði lafði Edith og. hneigði sig. "T raun og veru þykir mér ekki svo mikið í þá varið. Þeir eru of einlitir fyrir minn smekk." Svo sneri hún sér að gimsteinasalanum og sagði í stillilegum og skipandi i'óm, sem Dóra hafði ekki heyrt áður: "Komdu með rúbínana." Maðurinn flýtti sér að taka öskjttrnar úr járnskápn- tim og rétti henni þá, en lafðin lagSi þá i kjöltu Dóni. "Ó," sagði hún og brosti. Hún sá í augum stúlkunn- ar bæoi undrun og alvöru. "Eg sé að þér hafiS sömu skoSun og eg, en safír mundi sóma sér vel á yðttr. Eg vildi óska aS ]>ér væruð konan mín, og eg 'þess vegna tnaSurinn yðar." Dóra leit upp og brosti undrandí. en lafði Edith hló lítilsháttar og vék sér aS frú Lamonte. "En livað hún er forviða. — Eg á við," hélt hún áfram Og sneri sér að Dórti, "að ef eg væri maðurinn ySar. mundi eg gefa yður þessa safíra, en liklega ættu þeir heldttr að koma frá kærasta stúlku. Væri þaS ekki til- hlýSilegra?" Lafði Edith, sem sá undrttnina í alvarlegu, stórU og fallegtt augunum hennar Dórtt, sagði i lágum róm við frú Eamonte: "Hver er hún, frú Eamonte.? — Er hún nýkomin úr klausturskóla? TTún er sérstaklega elskuleg og eg get ekki stilt mig ttm að horfa í attgttn á henni. — SegiS mér, hver hún er." Gamla frúin stamaði og fálmaði, en sagði ekkert. "O." sagSi Edith fljótlega í sínum lága róm, "þér'á- litiíl mig ókurteisa og nsergöngula. Þetta gera svo margir, þegar eg spyr einhvers blátt áfram. eSa er ekki á sama máli og þeir" — hún horfSi á Dóru, eins og hún vonaSist eftir svari. "T'að lítur svo út sem eg megi ekki spyrja." "Eg — eg — hún er eins og gestur í Lundúnum," sagði frúin. "T'etta er fyrsti dagurinn hennar hér —" "Fyrsti dagurinn hennar?" hafSi lafSi Edith eftir og deplaSi augunum. "Er þaS meiningin, aS hún hafi ekki áSur veriS í Lundúnum? 0, eg öfunda hana! Eg sem er bæði lúin og leið á þessari stóru borg. — Já, þaS er eins og töfrablær yfir henni; eg sé það bæði á augunum hennar og andliti. ÞaS má líkja henni viS fallegan villi- fugl, sem ífyrsta sinni lendir á bygSri eyju og skilur ekki i neinu, sem hann sér þar. — LítiS þér á hana!" og hún snerti handlegginn á frú Lamonte. Dóra, sem haf&i enga hugmynd að yeriS væri að at- huga hana, sat eins og í leiðslu og horfSi út á gótuna, þar sem mannfjöldinn, akandi og gangandi, streymdi fram hjá. Samlíkingin hjá lafði Edith var sönn. Dói'a var eins og fugl, fágætur og fallegur, sem var eins og ut- an viS sig af (l>essu óþekta lífi og hreyfingu, sem um- kringdi hana á alla vegu. Frú Lamonte stóS upp, en lafSi Edith fékk hana til »S setjast aftur. "Ekki alveg strax," sagði hún. "LofiS henni aS sitja ögn lengur. Sjáið þér, hvað hún er yndisleg. Nýkomin til Lundúna? Vitið þér, hvað verða mun, þegar Lundúnir verða þess varir, að slík töfrandi fegurð sé innan þeirra takmarka ?" Frú Lamonte sýndist vera öldungis ráSalaus — þaS hefSi einnig mátt líkja henni viS fugl — dúftt i valsklóm. "I'ér getið gizkað á það," hélt lafði Edith áfram og brosti. "Eg skal segja yður, hvernig það gengur til. Hún verður gerð aS drotningu — innan mánaSar liggur heims- borgin í duftinu fyrir fótum hennar, og mér — rnlér verS- ur hrundiS úr hásætinu." SíSustu orðin voru töluS í hálfum hljóSum og hálf- dapurlegum róm, en þaS hvarf á sama augnabliki og gleðibros lék um andlit hennar eins og sólargeisli, og svo hélt hún áfram: "En eg hefi aS minsta kosti heiSurinn af því, aS hafa fundiS hana, og er hin fyrsta viS altari hinnar ungu gyriju." Um leiS og hún snerti hendi Dóru með hanzkaSri hendinni, sagSi hún: "Ungfrú Nichols! Frú Lamonte hefir veriS svo vin- gjarnleg að lofast til að heimsækja mig annaðkvöld. TlafiS þér gaman af aS dansa?" "Eg veit þaS ekki," svaraSi Dóra og brosti. "Eg kann ekki aS dansa." "Er þaS mögulegt?" hrópaSi JafS,i Edith. "Þér gleymfð, lafði Edith," tók gamla konan fram í. "0, já, já, eg man þaS nú," sagSi hin ríka stúlka. "En viIjiS l>ér ekki koma og vita hvernig ySur lízt á þaS?" Dóra leit spyrjandi til frú Lamonte, en lafSi Edith horfSi á þær til skiftis meS óþreyju. "Þér megiS ekki neita, frú Lamonte," sagSi hún. "Eg hefi tekiS þaS í mig og mér fellur ekki vel, ef þaS ferst fyrir. Hvers vegna ættuS þér aS neita? — Og þér hafið löngun til aS fara, er þaS ekki satt?" spurSi hún Dóru. "Já, eg hefði gaman af þvi," svaraði hin unga stúlka. LafSi Edith horfSi á hana eins og hún væri töfruS. "Já, hún er sjálfsagt nýkomin úr klausturskóla," sagði hún við sjálfa sig. "I'á cr þaS afgert. Mttnið þér það, eg vænti yðar og ungfrú Nidrols," hélt hún áfram. "Eg bíð ykkar með óþolinmæði, frú Lamonte, því eg efa ekki, að þiS komiS báöar." "En — en — eg get ekki tomið á mannfundi, lafði Rusley. Eg ber sorgarbúning." Lafði Edith stundi óþolinmóS. "I'að kemur mér illa. Eg hefi einsett mér þetta, frem- ur mörgu öoru," sagði hún. "Mig grunar þaS, aS við verSum verulega góSir vinir. — HafiS þér gaman af eS- alsteinum, kniplingum, bókum? — Hvað þykir yður skemtilegast?" Hún virtist ætla aS hylla Dóru aS sér, meS sínu aölaðandi brosi. "Alt þetta skuluS þér fá aS sjá. — 0 lofiS þér henni aS koma, frú Lamonte. Eg skal gæta hennar, eins og þaS væri djásn, sem enginn mætti snerta. Eg skal hafa hana hjá mér alt kvöldiS. O, lofiS þér henni að koma !" Frú Lamonte fölnaöi og roðnaoi til skiftis. Hvað mttndi Georg segja? Mttndi honum líka það vel eða illa? HvaS átti hún aS afráSa? Hún gat ekki staSist hin hálf-. biðjandi, hálf-skipandi augu, sem lafði Edith horfði á hana. svo aö síoustu sagSi hún varla 'heyranlega: "Já." Lafði Edith þakkaði frt'inni meS handarbandi, og meS- an hún hélt í hendina á henni, sagSi hún alvarlega: "Vérið þér sælar. Eg vil vera ySur HSsinnandi og hjálpfús i hvivetna. ViS sjáumst bráSum. Vei'iS þér saslar." Og htin gekk út úr búSinni. Hún hafSi orðið svo hrifin af Dóru, að hún gleymdi aSalerindinu, og fór svo af stað, að hún talaði ekki fleira við gimsteinasalanu. En ]iað leit svo út scm honum kæmi l>etta ekki á ó- vart. ITann brosti ánægjulega og lét gimsteinana í öskj- tirnar. Ilann hafði fyr orðið þess var, að þessi unga og ríka stúlka gat verið dutlungasöm og breytileg. Með sérstakri virSingtt og kurteisi fylgdi hann frú Lamonte og Dóru til dyranna og opnaSi fyrir þeim. LafSi Edith og tveir menn — þjónar hennar — stigu upp í vagninn; og frú Noble, vinkona hennar og ráSgjafi, sem hafði sofið i ró og næði, vaknaði strax, "Nú, góða mín. hafið þér fengið gimsteinana?" spurSi hún. "Gimsteinana?" sagði lafði Edith, "T'eim hefi eg alí veg gleymt." "Gleymt þeim !'¦' hrópaSi frúin hálf-sofandi. "Hvaða þyöingu hefir þess háttar dót í samanburði viS engil." "G5Sa lídith mín, hvað eruð þór að tala um?" spurði hin gamla frú. Edith hallaði sér aftur á bak í sætinu og IagSi hend- urnar í kjöltu sína. Hún var grublandi og virtist hvorki sjá né heyra. "Já, engil," endurtók hún. "Fram að þessu hefi eg ekki trúað, að þeir væru til, en í morgun hefi eg séS einn — inni í gimsteinabúðinni." "Þér talið undarlega í dag, góSa Edith mín, og ger- ið mtg hálf-smeika."

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.