Heimskringla - 31.10.1923, Blaðsíða 2

Heimskringla - 31.10.1923, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 31. OKTÓBER, 1923 Fáeinar endurminningar um Hannes Hafstein írá skólaárunum (1874—1880). Árið 1874 var eitt af merkisárun- um í íslenzkri sögu. Stjórnarskrá- in fengin og með henni fjárhagsráð og löggjöf í sérmálum vorum, af- hent af kox(unginum isjálfuin, Kristjáni IX., á þúsund ára þjóð- hátíð landsins, þeim fyrsta konungi sem nokkuru sinni hafði föðurland vort fæti istigið. Það var iétt yfir landi og lýð, eða svo finst oss, sem þá vorum, því nær börn að aldri, að skreiðast úr heimilisreifunum út í lífið — hið hála iíf. I>á kvað Matthías hér syðra um “freisisskrá í föður hendi” og Páll óilafsson bað austur í Hiallorms- staðaskógi Fjallkonuna að “leggja kongi hönd um háls”; loftið, kjarr- skógarnir og Almannagjá — »lt óm- aði af sögu og söng. .Sainsurnars, f júnimánuði, var lít- ill drenghnokki tólf vetra gamali, er síðar varð glæsilegastur samtíð- armanna .sinna íslenzkra og með gildustu mönnum á velli, að ferð- ast ‘him fjöil og dali fríða” og suð- ur um heiðar norðan úr Eyjafirði til Reykjiavíkur. Tilgangur farar- innar var að ganga undir inntöku- próf í iatínuskóilanum. HVei'n grunaði þá, að þessi rungi sveinn myndi, þvf nær þrjátíu ár- um síðar, verða einn meðal þeirra, er ræki endahnútinn á alt þrasið um “freLsisskrána”, sem frarngjörn- um ileiðtogum þótti síðar vera löngu orðin “helsisskrá" — og í sömu andránni verða einn af aðai- mönnum í næsta stjórnarskrár- þætti og fyrsti innlendur ráðherra felands? “DreguV að því sem verða vill”, og flestir munu frá upphafi eiga eitthvað í eðli sín/u, er fleygir þeim síðar í lífinu fram til giftu eða vangiftu, upphefðar eða niðurlæg- ingar, sóma eða vansæmdar, eða til hvonstveggja. Um 'svo óvanalega margþættan, sterklegan og ved gefinn mann munu margir mér hæfari langi tala í iblöð|um og tímaritum, og vii eg þvf einungis í fám orðum geta þess helsta, sem eg man frá -skólaáruin okkar. Það dæmist á mig, þvf að svo hefur dauðinn verið harður f garð þeirra, sem gengu í 1. bekk latínuskólans vorið og haustið 1874, að tveir einir eru nú á lífi þeirra, er voru sambekkingar Hannesar Hafsteins öll skólaárin, Þorgrímur héraðslæknir Þórðarson (í Kefla- vfk) og eg. Árið 1874 voru 11 nýsveinar í 1. bekk. Allir voru þeir vorlömb eða sumrungar (prófaðir í júnf og Óúlí), nema eg og þrír aðrir, sem vorum síðgotungar eða ha|ust> bornir skóiasveiinar. ( Vat ð eg því fyrir því happi að horfa og hlýða á þjóðhátíðinia á Þingvelii og í Reykjavík (þá síðari). Hannes Hafstein var þá yngstur piltur í skóla, eg næstyngstur (tæpu ári eldri) og var ekki örgr- ant um, að ýmsir góðviljaðir karl- ar og konur teldu það óráð mikið að senda slfka hvolpa norðan úr Eyjafirði og austan úr Norður- Múlasýslu hingað suðjur til menta. Hannes settist þegar ofarlega, varð 4. af nýsveinum (nokkrir voru þar eftirlegumenn fyrir, og sátu þeir .samkvæmt venju, efstir til næstu röðunar), en síðar hækkaði hann smám saman og lét «ér, þegar á 'leið skóiatfðina, ekki minna nægja en efsta sæti á efsta borði. Allir urðum við “busarnir” á það sáttir, þótt ungir og heimskir vær- Vimi, að velja okkur næstelsta pilt- inn af nýsveinum fyrir umsjónar- mann, Pálina sál. Pálssonar (sfðar yfirkennara), sem í prúðmonsku, stillingu og réttvfsi bar af okkur öllum og hélt hann því heiðunssæti alla skólatíð okkar. Einkennilegt mun það þykja, en satt er það samt, að H. H. og eg kyntumst aldrei innilega fyr en tvö síðustu ár okkar í skóla, þótt við sætum við sarna borðið ÖJI sex árin. Eg hef því örfátt um hann að segja frarnan af skólaárunum. — Einn vaskur og vígamannlegur, sterkur og hugdjarfur Húnvetningur, elst- ur okkar sambekkingana, varð fyr- ir því óhappi að verða neðstur f bekknum. f undirbúningsstundum sat Pálmi umsjónarmaður jafnan í kennarasætinu (kaþedrunni) and- spænis okkur öllum og næstur neðsta bekkja borði. ‘Svo var það einn góðan veðurdag, að Hannes segir við okkur ýmsa sambekking- ana á efri öorðumum: “Eg flutti með mér úr föðurhúsum hann Kleifsa gamla (Nucleus latinitatis e. Jón ibisk. Árnason útg. á Hólum 1738 latínsk-ísl. orðabók). Við eig- um miargar yngri og betri orðabæk- pr yfir ilatínu hér í bekknum. Eg ætla nú að fóma föðurgjöfinni. Við rífum Kl. gainda og tætum allan í sundur og hnoðum úr hon- um bréfkúlur. En eitt set eg að skilyrði, að kúlurnar séu stórar, vel knoðaðar, bleyttar í munnvatni ok,kar eða iskólatumnuvatninu, síð- an hertar. Svo þegar eg blæs í vasapípuna mfna, þá skal hefja orrahríð í einni svipan og iláta þær allar á einu augnabragð.i lenda í hnakkadramibinu á “fúxinum”. Þetta þótti okkur hinum hið mesta þjóðráð. — Þegar pípan blfstraði, dundi kúlnahrfðin á hið hnarreista höfuð. Jötunbjörninn stóð upp tígúlegur og alvaríegur, leit fram- an í umsjónarnanniinn og sagði: “Pá'lmi! Þú ábyrgist þá. Annars drep eg þá!” Umsjónamaður kvaðst þ.urfa að búa sig úndir morguntímana og sagðist ekki geta varið vinnutíma sínmn til varnar einum bekkjarbróður, en áminti okkur samstímis um að 'gæta hófs og reglu. Auðvitað var lofað bót og betrun, en eftir skamma stund þyrjaði kúlnahríðin afttur, því að iskötfæri voru næg.-----Síðan hef eg otft, dapur í huga, hugsað til Kleifsa gamla,, þessa ágætis e'ins taks, sem varð að láta lífið svo ó- virðulega og ómaklega, fyrir ung- æði nokkurra skó'ladrengja. Á þeim árum eimdi enn eftir af harðhnjósku efribekkinga við busana. Urðu busamir, einkum þeir, er minstir voi^u, mest fyrir hnjóskinu. Tók eg þráfaldliega eft- ir því, að H. viildi aldrei láta sig kvarta, æja eða brynna músum, heldur settist hann hljóður og al- varlegur niður eftir ósigurinn, að loknum leiknum. — Það var karl- menska í sálunini. í sambandi við þetta vil eg geta farar okkar nokkiurra norðanpilta yfir Kaldadal eitt haust á suður- leið. Þá var hellirigning með svo beljandi .stormi, að við urðum að grúfa fram á makkamn yfir allan “Langahrygg”, til þess, að geta set- ið á hestbaki, og létum drjúpa á blessaðann hesthálsinn versta hroðann. Þá var Hannesi skemt, og mun það ferðalag hafa orðið tilefni vísnanna alkunnu: “Þá loald ur stormur um karlmann fer” o. s. frv. og: “Eg vildi að það yrði nú ærlegt regn og íslenzkur stormur á Kaldadal.” Þá miniÉta* eg enn eins atviks frá skóladögum okkar. Steinþerg sál- ugi leikfimiskennari, formaður ó- lafs Rósenkrans, í þeirri stöðu hafði einhverju sinni í fyrndinni verið liðþjálfi (sergent) á Rt. Croix, f Vestur-Indíum, og þeirri tign gat hann aldrei gleymt. Hann var hermannlegur sýnum og góður karl. En svo var um hann sem fleiri: “Það ungur nemur, garijall temur”, og því þótti honum vænna um skilmingar og vandaði meira til þeirra en annara greina leikfiminn- innar. Sverðin voru samt hræði- leg verkfærí, Ijót, klunnaleg og þung, hjálmar og brynjur að sama skapi, svo að við fómim ætíð kófsvieitir og máttvana frá þeim háskalausa hiildarleik. — Einu sinni vildi svo til í æfingu, að H. Haf- stein, eða andsfcæðingurjhansk 'hafð’v tekið skakt lag, skakkan terts eða kvart; andistæðingurinn svaraði með öðru skökku. honum að óvöru. Báðir reiddust. Prímar, tertsar, kvartar og kvintar, allar reglur gleymdust; í þess stað gengu slög- in á hausana frá báðum hliðum miskunnaríaust. Steinberg eygir þetta úti við dyrnar, Ir.ópar sitt hryinjandi: “Stop, drenge, her skal være militær gymnastik, men intet menneskeslaigteri”. Svo láuk þeirri Hausaskelja orustu. Þeir hættu. Hannes var þegar f æsku táp- mikill og metnaðargjarn, og þó með| nokkuri forsjá. Þá skal að síðustu nefndur einn viðburður í félagslífi okkar sain- bekkinganna, sem brátt varð blæ- fleygur, enda gerðist hann ; utan skólans. Svo nefnd “Eldsvoðanefnd Reykja vílijur” var sett á stofn hér í bæn- um um eða upp úr þjóðhátíðinni; varð Geir útgerðarmaður Zoega fyrstur slökkviliðsstjóri og hafði þann starfa á hiendi um árin 1875— 1881. Voru þá keyptar handdælur og ýms önmur bráðnauðsynlegustu gögn útveguð handia elökkviliðirtiu. Þá bar það til einn góðan veður- dag (mig minnir það væri á út- mánuðum 1880), að slökkviliðið kemur upp að læknum, sem enn í dag greimir skólalóðina frá lágbæn- urn, þótt nú sé orðinn ósýnilegur, raðar sér með slökkvitól sín gegnt skólanum og byrjar að gusa á skól- ann. Auðvitað hafði slökkviliðið fulla heimild til þessa og skólinn hefði ekki haft nema gott eitt af skolinú, em þetta snerist svo í pilt- um, að þeim þótti skólanum sýnd- ur ósómi með þessu athæfi. Varð þá skamt milli ráðagerða og fram- kvæmda. Runnu skólapiltar í einni svipan með H. H. í bro'ddi fylkingar niður skólabrekkuna og yfir lum lækinn. Var flokkur ,gá svo geigvæmlegur, » að slökkviliðin(u skaut skelk í bringu og lét undan síga óg frá hverfa. , Um lokaárið í latínuskólanum skal eg verða fáorður, og þó hygg eg, að það sé þýðingarmesta ár skáldsins Hannesar Hafsteins. Hann hefur einu sinni í fjölinennu samsæti, eftir það er hann var orð- inn ráðherra, í ræðu til mín flétt- að nafn mitt við sitt sem skálds. Kjarni málsins var þessi: Eg var orðinm þreyttur á heimavistinni í latínuskóLanfiim, auk þess heilsu- tæpur unglngur, iþoldi ekki að sofa í naustinu í “langa loftinu”, þar scm við stundum urðum með tin- fötunum að berja ísinm af vatnin'u, áður en við náðum í það tii þvott- ar að morgni. Eg vildi, upp alinn á geðugu heimili, losast við þe:uia ófögnuð, og var því bæjarsveinn þrjú síðustu árin. Eg hafði síð- asta árið leigt mér herbergi á Suð- urgjötu með öðrum bekkjabróður mfnum og ilánað Pfano-skrifli til að stytta mér stundir. Þarna voru okkar samkomustaðir, dimittend- anna. Eg hafði eignast Bellinannis söngwa. Hannes var töluvert skáld, eg örlítið musikalskur, þá með góða rödd, og þar voru upp lesin af hon- um einhver hans fyrstu kvæði og sungin af okkur hinum, sem söng- hæfir vorum. Að öðmi leyti geymi eg þetta at- riði endurminningum mfnum, ef mér eindist aldur til; hét á það ekki heima. iSkáldgáfuna hafði hann fengið að erfðum, í vöggugjöf, frá elskaðri inndælli móður og kyni hennar, Briemunum (ólafur á Grund, Valdimar Briem vígslubiskup o. s. frv.). iUm skáldgáíu hans hand- fjalla mér hæfari menn. Eg nefndi í upphafi þessa máls, að H. H. hefði verið margþættur maður. Einn af þeim þáttum var teikni- hæfileikar hans, sem voru svo ein- kennilegir, að hefði hann iðkað þá, myndi hann hafa orðið annar Eng- ström, og stóð þetta í nánu sam- bandi við annan eiginleika hans á æskudöj^um, löngunina til napur- yrða. kýmnisorða og háðs bæði í bumdnu og ' óblundnu máli (satir- ismus). en sjaldan mun (það hafa orðið hrottalegt eða hundings- legt (kyniskt). Til 'SÖnnunar þessum orðum mín- um um dráttlistargáfu H. H. skal eg geta þesis, að einu sinni við helgidagslestur í .skólanum teikn- aði hann með blýanti mynd af ást- sællum kennara okkar svo nauðlíka og samtímis svo skoplcga, að hollur hlátur kvað við frá öllum, sem hana sáu. Kýmnisgáfa iskopyrða og napur- yrða er réttmæt í lífinu, því að til eru svo margir fantar og flón í ver- öldinni, sem hún ein bítur á, en örð- ug gjöf hefur hún jiafnan reynst í heiminum þeim, sem eiga, og má um hana segja að “vandfarið sé með vænan grip”, og ýmsa hefi eg þekt í lífinu, og um fleiri lesið, sem sáran hefur iðrað í elli sinni hrað- fleygra gtræskuorða á æskustund)| unum, enda þýddi hann sjálfur ,svo snildardega hina guðfögru hugs- )un danslca iskáldsins J. P. Jacob- 'sens með þe&sum orðum: “Þees bera menn sár, — því ‘brosa menn ^fram á bráðfleygri stund, sem burt ;þvær ei ára grátur.” Eg iþykist viss um, að hefði H. H. iðkað þá list, myndi hann, með skáldskapargáfu sína að toakhjarli, ,hafa komist langt og mjög langt. Lfkræður skulu ei lofræður vera, og ,svo er og um endurmlnningar, að í þeim sem annarstaðar er sann- leikurinn ætíð beztur. Eg vil því í örfáum orðum lýsa þessu m merka fjölhæfa, glæsilega manni, sem var mér, að minsta kosti um þriðja ára skeið, hjartfólgnast- ur allria óvandabundinna íslend- inga, sem voru á sama reki sem eg, bekkjarbróðir minn í sex ár, við sama borðið sem eg, sambýlingur minn á Garði um lVz ár (3. gangur nr. 8) og síðar vinnandi með mér og öðrum heimastjómarmönnum að alísilenzkri ráðherrastjórn hér heima fyrir. Hann var af öllum mínum skóla- bræðrum, sem eg þekti, að einum efribekking undanteknum, að mín- um dómi fjölhæfastur heilinn, jafn- fær í allan sjó, með einni undan- tekningu: hann þoldi ekki eina merkusttu fræðigreinina, söguna, honum leiddist hún, hann bann- söng hana og bölvaði ártölum; Alexander mikla, Gæsar, Karl tólfta Friðrik mikla og fleiri af stórmenn- um sögunnar elskaði skáldið H. Hafstein, en samhengi sögunnar, vinnugróðann og tapið, Penelópu- vefinn o. s frv. skildi hann alls ekki og lét sig engu skifta. f sögu var hann mjög illa að sér þegar hann útskrifaðist. ÖJlum öðrum fræðigreinum var andi hans opinn, en einmitt af því að honjum var helmingi léttara alt vierkið í skóla en iflestum okkar hinna, þá fór hann þegar á æsku- skeiði á mis við iífsins mestu nautn'' vinnunnar hressandi göfgandi gleði.------- Bn svo kvað við lúður föður- landsins, heimastjórnin heimtaði Lslenzkan ráðherra búsettan á ís- landi. Yið fundum engan sæmi- legri að ytri og innri sýn en Hann- es Hafstein og — hann sveik ckki vonir okkar. — Lof ,sé honum ofan jarðar og niðri f henni fyrir það verk, sem hann framkvæmdi þá. Jón Jakobson. — (Óðinn). ---------XX---------- “Þess verður getið sem gert erv. Eftir hér um bil sex mánaða dvöl í Mikley síðast liðið sumar, kvöddu Mikleyingar mig með sam- ,sæti 12. júlí, sem nálega a'Llir eyja- skeggjar tóku þátt í, Ræður, söngvar og aðrar skemtanir, ásairit veitingum fóru 'þar fram. Einnig voru mér af hentir í peningum tutt- ujgu og fimm dollarar að gjöf. Ó- verðugan eins og eg fánn mig þess- arar velvildar sein mér var með þessu sýnd, ætla eg ekkert að, reyna hér til að lýsa tilfinningum mfnlum á því augnabliki. Aðeins mætti eg segja það, að eg naut í ríkum mæli þeirrar sælu sem því er samfara að vera á meðal góðs fólks og göfug- lynds. Hjartans þakkir kæru Mikl- eyingar. Eftir farandi kvæði var mér flutt af Jónasi Stefánssyni frá Kaldbak, við lætta áminsta tækifæri. Sigurður Jóhannsson. KVEÐJA til S. Jóhannssonar Við kveðjum þig skáld og klökkir munum ljúfu ljóðin þín. Far heill á braut í hugans akri áttu eftir tilóm. Yið þökkum þér skáld þú rúnir ristir ríki sannleikans aldni þulur í æskuljóma sérðu lffsins lög. Pleygur er þinn andi, frjáls og sterkur. Lifðu langa tíð- Björt er þín trú á Bifröst himins sízt þig sundla mun. I Bjartsýnin hóf þig Breiðfirðingur yfir æfi raun. / Egill á Borg f öðrum heimi fyrstur þér fagna mun. Vonin þér lyftir Vestfirðingur yfir efans húm. Kolibrúnar skáldið mun kvæði þér færa handan við höfin blá. Gekst þú á hólm við harma þunga, óvígan ógna her. Oig nú berðu sjötugur sigurkrans- inn landnemi hærra Ijóse. Gott áttu aldna igöfugimenni — síst mun þér svefninn kær. Þú vakir vinur vorlangan dag og gefur guði dýrð. Gull áttu ekki en giæsimenska var þín vöggugjöf. Góð var þér gæfa, því gleðina fékk þér að fylgi naut. Góður varstu gestur getur Mikley fáa fremri hýst far nú í friði fulltrúi frelsis sem flestir þrá. ' J. S. frá Kaldbak. ------------x------------ Slœgðarbragð. Hann lamdi hnefanum ofan í 'eikaiiskrifborðið, svo að alt sem á því var hoppaði og dansaði í háa loft. “Nú, búið, og skrifsandinn yfir það,” sagði hann með þrumurödd,” “nei, mér dettfur ekki í hug að lofa þér nokkurntíma að eiga lagasnáp. Það vantaði nú ekki annað, en að Isonur bótalapparans, sem bætir skóna mína færi að faðma mig að sér, eða eg að faöma hann að mér sem tengdason, og eg íæri að fleygja peningunum mínum í ann- an eins sótraft — nei, eg hefi haft ofmikið fyrir þeim til þess.” “En, góði pabbi — ” “Eg veit svo sem hvað þú ætlar að fara að rausa. En bótalappar- sonur er hann, og verður, og það þó hann hefði tíu sinnum meiri at- vinnu en hann hefir náð í af til- viljun, afþví að gamili lögráðanaut- ur minn dó. Eg hefi ekki hafið mig upp til aluðs og mitorða og sliitið mér út á því til þess að láta það svo lenda í öðrum eins höndum. Tengdaöonúr minn á að vera «á, 'sem tekur við atvinnustarfi mínu, og hann verður því að vera dug- legur hrossakaupmaðiur. Og það er Baltaxar og enginn annar, Og svo er úttalað um það. Og ef laga- snápurinn gerir sig ekki ánægðan með skýrt og skorinort svar frá fér, þá vísa eg honum á dyr og læt hann aildrei framar hafa atvinnu af mínum málum.” Og svo svifti karlinn bréfi sund- ur 'milli handa sinna í tignarlegri reiði og snaraði slitrunum með dæmafárri fyrirl'itningu í pappírs- körfuna. »Svo 'Skálmaði hann út úr herberginu svo að tók undir í öllu húsinu, og slengdi hurðinni í lás á eftir sér. En mærin var eftir inni og grét svo undan þessu föðulega skruggu- veðri, að steinarnir hefðu mátt víkna. Hún var þar ein með alla sína ástarkvöl og hljóðaði hátt upp, hneig niður á stól, setti hand- legginn fram á borðið og grúfði grátandi andlitið ofan í þá Hún átti svo bátt, að hana sár- lamgaði til að deyja. 'Mærin var einkadóttir auðugs hesta kaupmans er Davíð krippen- hauser hét; unni hann henni mjög og hafði hún því alist upp f hinu mesta eftirlæti og aldrei þurft að neita sér um neitt. Því var nú að hana tók þetta svo innilega sárt. Hún hafði Lengi þekt hann Dupke, sern að vísu var sonur heiðarlegs skóarameistara, og h'afði hún kynst honum þegar í æsku, því að sikamt var á milli þar sem þaiu ólust upp. Að vísu höfðu liðið al'lmörg ár, sem þau höfðu ekki sést. því að faðir hans hafði gert alt sem hann hafði getað til að hjálpa syni sín- um til náme; hafði hann lokið góðu prófi í lögum, og gerðist að- stoðamaður hjá málafærdjumanni þeim, er annaðist málaferli föður hennar. Þau höfðu því fárið að sjást aftur og þau endurnýjuðu þá kunningskap sinn og greiddist það furðanlega á nokkrum dans- fundum, svo úr þessu öllu varð band sern festi isainan hjörtu þeirra þessara ungu manna. Og svo fór það að hann bað hennar, Ifklega eftir samkomulagi. og varð sú nið- urstaða af þvf bónorði, sem sjá má hér á undan. Og þó að karlinn elskaði dóttur sína fram úr öllu hófi, þá stóðu þó m'ál þeirra hjóna'leysanna ailt ann- að en vel. Krippenhauser gamli hafði sínar g run d v a Lla rs etn i ngár og sínar skoðanir á lífinu, og frá þeim varð honum ekki þokað. EiAkium stærði hann sig mjög af atvimnurekstri sínum. enda mátti hann það; hann hafði sig vel á- frám. Annars var hann mesti hæg- lætismað'ur í allri urngengni og vel metinn af öllum. Fáin dögum síðar var stóreflis hrossainarkaður í bæ einum all- stórum þar í grendinni, og má geta nærri að Krippenhauser gainli léti sig ekki vanta þar. Hann hafði af fallegustu hesturn og hafði sézt að í gestahúsi 'oinu, sem hét “Gull herfið”, með þjómalið sitt og far- angur. Þarna hafði hann sezt að alla sína daga, er hann kom í þenn- an bæ; að vísu var komið þar ann- að íólk nú, sem annaðist veiting- arnar, og hann fann að þar var ekki eins góð vist og áður hafði vorið. Síður en isvo; en hann fann ekki svo mjög tiil þess meðan annríkið var mest á markaðinum. Viðskiftin og kaupin gerðust yf- ir mörgum tojórkönnum og nokkr- um vínflöskum í tilbót, eins og vant var að vera; og um kvöldið var hanrt búinn að koma af sér öll- um hrossunum. sem hann hefði komið með, en vasarnir voru líka orðnir afar þungir — og það kendi líka tal'sverðra þyngsla í efsta lofti karlis. En gætni alla hafði hann saint, kallaði á nýja veitinga- stjórann, sem hiann var þegar orð- inn vel miálkunnugur, brá honum á eintal og sagði: “Heyrið þér. herna veitingamað- ur, eg ætfla að biðja yður að gera mér greiða, eins og fyrirrennari yðar hefir gert um fjöldamörg ár. tír því eg toeld hér til hjá yður nokkra daga, og verð að finna ýimsa viðskifba'rvini mtoa hérna í kvöld eins ag þér munuð ráða í — var eg að hugsa um að biðja yð- þr að geyma peningana mína þang- að til í fyrramálið.” ‘‘Guð-velkomið”. svaraði gest- gjafinn álúðlegia, bauð honum inn í skrifstofu isína og opnaði þar stóran “sekretera”. “Leiggið þér þá hérna inn, þeim er eins óhætt þar eins og iþeir lægu í skauti Abrahams.” Krippenhauser taldi þar svo inn 800 þýzkra dala ('um 2400 krónur) og gastgjafinn læsti þá inn í “sekretar- ianum.” iSvo var Kripp'enhausen ánægður og snerisit svo að viðskiftamálum sínum, en ekki segir hér af því hvern enda þau tóklu. En morguninn ,eftir svaf hann langt fram á dag og var ekki meir en svo runnið af honum þegar hann vaknaði. En hann mundi þegar eftir því, að hann hafði beð- ið gestgjafann fyrir peningana og fHýtti sér því sem mest að klæða sig til þess að ná sem fyrst í fjár- „sjóði sína. En honum ‘brá heldur en ekki 1 torún. Nýi igetgjafinn var hinn mesti hrappur og þverneitaði því. að hiafa tekið við nokkrum pening- um af honum, en brást aðeins

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.