Heimskringla - 31.10.1923, Blaðsíða 8

Heimskringla - 31.10.1923, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 31. OKTÓBER, 1923 WINNIPEG Kveníélag Sambandssafnaðar bef- lr spilafund næstkomandi iaugar- dag í samkomusal Sambandskirkju. Umboðsmaður Sögufélagsins, hr. Amljótur B. Ólson, 594 Alverstone St., biður að láta þess getið, að bækur félagsins fyrir yfirstandandi ár, séu enn ókoinnar í sínar hendur. En séu væntaiiiegar innan skams. Biður hann félagsmenn hér er bók- anna eiga að vitja til sín, að hafa biðlund þangað til þær koma. Verða þaér' þá strax afgreiddar öllum hRutaðeigendum án frekari tafar. iHr. Sigfurgeir Thorðarson, er bjó lengi hér i bænum, en er nú til heimilis hjá dóttur sinn-i við Cy- press River, kom hingað til bæjar á fimtudaginn var. Uppskeru sagði hann mjög misjafna þar um sveitir. fengu sumir alt að 20 bush. af ekr- unni af blettum, en aðrir ekki nema þetta 4—6 bush., svo að uppskeran tæplega borgaði þreskingu. Við- skiftaiff því fremiur dauft þar víð- ast hvar. IIr. Sigurður J. Magnússon frá Pliney, Man., kom hingað til bæjar á fimtudaginn var. Góða líðan sagði hann þar eystra manna á meðal. Hiann kom hingað til að leita sér iækninga við heymar- deyfu er hefir þjáð hann undanfar- ið, og svo til að finna forna kunn- ingja og vini. Uriðfinnur Jónssön frá Glenboro, Man og fósturdóttir hans ungfrú Priðfinna Sigurlaug. komu til bæj- arins á þriðjudagskvöldið í fyrri viku. Uau kornu tö þess að sjá ' veika konu, Mrs. Guðleifu G. Spurrier, móður ungfrú Priðfinnu. Mrs. Spurrier á heima í þessum bæ; varð hún nýlega fyrir hryllilegu slysi af bifreið; þrí-Jærbrotnaði og meiddist jafnframt á höfði. Er hi'rn á aónenna sjúkrahúsnu í bænum. Hr. Jónsison og fósturdóttir hans, höldu af stað haim aftur í byrjun þessarar viku. Hjálmar Gíslason bóksaii, að 637 Sargent Ave.. biður þess getið, að sírnanúmer hans sé nú — A. 5024 — Uorstetan Einarsson til heimilis að 961 Lipion St. í þesisum bæ, varð fyrir slysi mánudaginn í vikunni sem Leið. Hann var að vinna að skurðgreftri, og féll sbu'rðurtinn saman og hlaut hann meiðsli mik- ið af því. Hann rifbrotnaði og marðist mjög á öxlinni. Hann m(un eiga alllengi í meiðslinu. Eæsti fundur Jóns Sigurðssonar íélagsins. verður haldinn þriðju- -aw^jdagskvöldið, 6. nóv. á heimili Mrs. Treete, 867 Winnipeg Ave. Pélags- konur eru beðnar að fjölrhenna því David Cooper C.A. President Verzlunarþekking þýðir til þín glæsilegri framtíð, betri stöðu, hærra kaup, meira traust. Með henni getur þú komist á rétta hillu í þjóðfélaginu. Þú getur öðlast mikla og not- hæfa verzlunarþekkingu með því a« ganga á Dominion Business College Fullkomnasti verzlunarskóli í Canada. 301 NEW ENDERTON BLDG. Portage and Hargrave (næst við Eaton) SÍMI A 3031 ÞÖRF FYRIR 100 ÍSLENDINGA VINNULAUN FRÁ $25.00 TIL $50.00 Á VIKU Vér þurfum 100 íslenöinga til þess at5 kenna þeim a?S vinna sem Auto Mevhanics, Truck Drivers, Engineers Electrical Experts, Auto Salesmen og Chauffeurs. Oss vantar einnig nokkra til at5 læra rakarafðn. Vér ábyrgjumst at5 kenna þér þar til hin fría aívinnu- skrifstofa vor útvegar þér vinnu. Hundrut5 íslendinga hafa lært hjá oss, sem nú reka vit5skifti á eigin kostnað, og aðrir sem komist hafa í vel launaðar stöt5ur. Engin ástæt5a er til at5 þú getir ekki gert eins vel, ef þú lærir hjá oss, því þat5 er ávalt eftirspurn eftir mönnum vit5 it5n J)essa. Komit5 strax e,t5a skrifit5 eftir bók þeirri, sem upplýsingar gefur um verkefnin og vert5 kenslunnar. HEMPMLL TRADE SCHOOLS Ltd. 5S0 Main Street, Winnipee Eini praktiski it5nskólinn í Winnipeg. EXCURSIONS EASTERN CANADA Oecember 1sf to January 5th, 1924 CENTRAL S T A T E S December Ist to January 5th, 1924 P A C I F I C C 0 A S T Certain Qaies, Dec., Jan., Feb. Full information on these special fares will be gladly given. We will also be pleased to assist in planning your trip and arrange all details. Tourist & Travel Bureau N.W. Cor. Main ŒL Portage Phone A 5891-2 And 667 Main St„ Phone A 6861 141 áríðandi máleftri iigguí fyrir fund- inum. Jón Reykjalm frá Selkirk. kom 3. 1. niáiiudag vestan frá Wynyard, þar ,sem hann hefir verið við þresk- ingarvinmr í ha'u-st. Uppskeru kvað hann hjafa verið þar góða, og nokkuð af hveitinu númer 1 að gæðum. en mikið eða meiri hhrt- inn númer 2 og 3. En verðið kvað hann látt, svo í sama stað kæmi niður hvort uppskeran væri mikil eða ekki að kalla mætti. Joel Theódor Swatason, sonur Mr. og Mrs. S. Swainson til heimilis í þessum þæ, lézt s. 1. fifntudag á ajmenna sjúkrahústou í bænum Baniametaið var hjartabilun. Joel heitinn var að etas 24 ára gamadl. efnileg'asti og viðkunnanlegasti piittrr. — Jarðarförin fór fram frá lútersku kirkjrmni s. I. mánudag. Uann 26. þ. m. flutti Jóns Bjama- softar skóli í irið nýja skólahús, er relst hefir verið á Home St. 1 minningu um atburð þann, var sama kvöldið haldin vegleg sam- koma þar. Sótti hana fjöldi manns. Séra Jónas A. Sigurðsson og séra * 0 Kristtan K. Ólafeson héldu ræður. Enskir kennarar frá Wesley og öðrum skólum voru og þar og hélt prófessor Osbome hlýja ræðu í garð íslendinga. Kvöldið eftir var drukkið kaffi og fór þá einnig ýmislegt til skemtana fram um leið. Samkoma Unjgmennafélags Sam- bandssafnaðar, setn fram fór s. 1. fösfcudagskvöld. var hin fjölbreytt- asta og gefur fyllilega ástæðu til að minna f£lk á, að það megi eiga von á góðri skemtun á samkom- » um þeim, sem félagið heldur og að þær em þees verðar að vera vel sóttaæ. Mrs. Ingibjörg Th. Johnson frá Otfco, Man., hefir verið í bænum um tveggja vikna tíma. Hún var að finna systur sína Mrs. Guðríði Johnson og sonu staa, Lorstein, Jón og Jónatan, sem allir eru hú- settir hér f bænum. B. Goodman, unglingspiltur ,frá j Árborg, Man., var í bænum viku I tfma og hélt aftur heim s. 1. laugar- i dag. Hann var að heimsækja móð- j ur sína, Mrs. Sigrfði Goodman að 681 Alverstone 8t., og systjur sínar, er fjórar eiga heima í þessurn bæ. Hann 15., Októher urðu þau Mr. ög Mrs. M. P. Sveinsson að Elf- tos, Sask., fyrir þeirri þungu sorg að missa mjög snögglega son sinn Pál Hallgrím fjögra mánaða igaml- an Og þakka þau af alhug öllum NY KIRXJA VERÐUÍt OPNUÐ. þeim er -sýndu h|uttekningu í Hinum mörgu íslendtagum, eern hinni miklu sorg þeirra. oftar en einu sinni hafa beðið oss ----------- jum að láfca þá vita, er það oss Fundarboö. — Mjög áríðandi f)und heldur deildin “Frón” næsta mánu- dagskvöld, 5. nóv., í G. T. hústau á 'Sargent Ave. Störf þau er fyrir 'Hggja þola <enga bið. Skorað á félagsfólk að sækja fnndinn, (;r byrjar stundvíslega kl. 8 og hálf. S. Sigurjónsson. Kvennmaður, vanur innanhúst störfum, getur fengið vist að 502 Toronto 8t. * Fred. Thomson. ÞAKKLÆTI. Þeir hr. Ásmundur Jóhannsaon og hr. Sigurhjörn Sigurjónsson, komu á síðasta fund stúdenta og færðu þeim $50.00 frá aðal-félaginu og $50.00 frá deildtani “Erón”, með hlýrri kveðju og heillaóskum frá Þjóðræknisfélaginu. . Þeesi einskæ;(u merki vináttu og velvildar, þessi afdráttarlausa við- urkenning og þessi rausnarlega gjöf frá þeim félagss'kap, sem stúdent um er öllum öðrum félagshreyftag- um skyidari og kærari, er okkur svo mikils "iirði, að við eigum ekki orð til að lýsa því. Einlæglega þökkum við gjöfina og óskurn ÞjóðTæknisfélaginu allra heilla og harntagju. Þar viija stúdentaft af heiltum hug fylkja liði sínu. sem íslenzkir þjóðræknisvinir hefja rnerkð til sigurs. Eyrir hönd stúdentafélagstas, A. R. Magnússon. mikil ánægja að kunngjöra, að hin nýja íslenzka kirkja, 603 Alverstone Stræti, mun opnuð verða sunnu- daginn 4. nóvember (næstkom- andi) kl. 7. síðdegis. Staðurinn er skamt fyrir sunnan Sargent Ave., að austan verðu við strætið. Hið fróðlega og tímabæra um- ræðuefni verður: “Þýðing hinna helztu viðburða .hins síðasta ára- ttugar”. Eagrar myndir verða sýnd ar. Allir íslendingar boðnir og velkomnir! Yirðingarfylst. Davíð Guðbrandsson. Eins og "að undanfömu, verður byrjað að halda 'barnastúkufundi laugardaginn 3. nóv., kl.2 eftir há- degi. Foreidrar barnanina eru vin- samlega beðnir að muna þetta, og senda þau í tíma. — Eundirnir verða haldnir í neðri sal G. T. hússins. Guðbjörg G. Patrick. WONDERLAND. “Dollar Devils” er skemtileg saga um lífið í smáibæ. Yerður hún sýnd á Wonderland á miðvikudag og fimtudag. Þá kernur Johnnie Hines í leiknum “Sure Eire Elint” og ©in af sögum Jack Londons á föstudag og laugardag. Á rnánu- daginn og þriðjudaginn leikur Ethel Olayton í “The Remittance Wornan”. En aðal myndina á þakkargerðardaginn sýnir Mary Miles Mtater í leikniU'm “Drums of Eate”. Heiðvirt nafn er bezta ábyrgðin yðar fyrir heiðarlegum viðskift- .umi, — það er ástæðan til þess, að þér megið búast við ölhim mögulegum ágóða af rjómasend- ingum yðar — og með óbrigð- uíli stundvísi frá CITY DAIRY, Ltd. WINNIPEG. James M. Carruthers James W. Hillhouse forseti og ráðsmaður. fjármálaritari. SPYRJIÐ MANNINN SEM SENDIR OSS. \ Rooney’s Lunch Room Ö2Ö Sar^eut Ave., Winnipei? hefir æfinlega á takteinum allskon- ar ljúffengan mat og ýmsar at5rar veitingar. Einnig vindla og tóbak, gosdrykki og margt fleira. — ls- lendingar utan af landi sem til bæjarins koma, ættu at5 koma yit5 á þessum matsölustat5, át5ur en peir fara annat5 til að fá sér a?5 bort5a. ' EINA ÍSLENSKA LITUNAR- HÚSIÐ í BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargrave Alt verk fljótt. og veí að hendi leyst. Pöntunum utan af landi sórstakur gaumnm gefinn. Eini staðurtan í bænum sem litar og hreinsar hattfjaðrir. Eigendur: A. Goodman R. Swanson Dubois Limited. L-----------------------------■> WONDERLANn THEATRE U MIIIVIKUÐAG OQ FIMTUDAGi “DoÍlar Devils” F88TUDAG OG LAUGARDAG' JOHANNIE HINES in “SURE FIRE FLINT” Also a Jack London Story “The Siege of the Lancashire Queen” WiNTOAC OG ÞHIÐJITOAUi Ethel Clayton “THE REMITT ANCE WOMAN” Mr. B. M. Long, hefir tekið að sér innköilun fyrir Heimskringiu hér í bænum, og eru kaupendur vinsam- iega beðnir að gera honum greið skil. EMIL JOHNSON • A. THOMAS. SERVICE ELECTRIC Rafmagn-s contracting Allskonar rafmagnsáhöld seld og og við þau gert. Seljum Moffat om McClar* raf- magns-eldavélar og höfum þær til sýnis á verkstæSi voru. 524 Sargent Ave. (gamla Johnsons byggingin við Young St.. * Verkstæðissími B 1507. Heimasími A 7286. _____________________________ WEVEL CAFE Ef þú ert húngraður, þá komdu inn á Wevel Café og fáðu þér að borða. Máltíðir seldar á öllum fímum dags. Gott íslenzbt kafö' ávalt á boðistólivm- Svaladrykkir, vrndlar, tóbak og allskonar saet- rndi. Mrs. F. JACOBS. FRÚ Kvenfólks yfirhafnir, Suits og pils og barna yfirhafnir búið til eftir máli fyrir minna en tilbúinn fatnaður. Ur míklu að velja af fínasta fataefni. Lœknaði kviðslit. Eg fékk vont kviðslit vit5 at5 lyfta kistu fyrir nokkrum árum sít5an. Lækn ar gáfu þann úrskurt5, at5 hin eina batavon væri met5 uppskurtSi. Um- bútSir bættu mér alls ekkert. Loksins nát5i eg í nokkutS sem veitti mór full- an bata. Árin hafa Iit5it5 og kvit5slit- it5 hefir aldrei gert vart vit5 sig, jafn- vel þó eg viniii vit> erfit5a smít5a- vinnu. Enginn uppskurt5ur var gert5- ur, enginn tímamissir, engin óþæg- indi. Eg hefi ekkert at5 selja, en skal veita fullar upplýsingar um, hversu þér má veitast fullkominn bati án uppskurtSar, ef þú skrifar mér. Eugene M. Pullen, Carpenter, 151 J. Marcellus Avenue, Manasquan, N. J. — Kllptu úr þessa umgetningu og sýndu einhverjum er þjáist af kvit5- sliti — met5 því frelsart5u máske líf einhvers et5a at5 minsta kosti kemur í veg fyrir þjáningar og hættulegan uppskurt5. BrúkaSur loðvörufatnaður gerfe- ur sem nýr. Hin lága leiga vor gerir oss mögulegt að bjóða það bezta, sem hægt er að kaupa fyrir peninga, á lægra verSi en aJSrir. ÞaS borgar sig fyrir ySur, aS líta inn til vor. VerkiS unniS af þaulæfSu fólki og ábyrgst. BLOND TAILORING CO. Sítni: B 6201 484 Sherbrook St. (rétt norSur af Ellice.) _____________________J Yfir 600 íslenzkir nemendur hafa gengið á Suceess verzlunarskólann síðan árið 1914. Skrifetofuatvinna er næg í Winnipeg, atvinnu- og iðnaðar- miðstöð Vesturlandsins. Það margfalt borgar sig að stunda námið í Winnipeg, þar sém tækifærin til þess að fá atvinnu eru flest, og þar sem þér getið gengið á Success verzlunarskólann, sem veitir yður hinn rétta undirbúning og nauðsynlegu æfingu. Þúsundir atvinnu- veitenda taka þá, sem útskrifast úr Success-skólanum, fram yfir aðra, og þér getið byrjað á góðri vinnu strax og þér ljúkið námi við þenna skóla. SUOCESS BUSINESS COLLEGE er öflugur og áreiðanlegur skóli, — kostir hans og hið ómetamlega igagn, sem hann hefir unnið, haaf orðið til þess að hin árlega nemendatala skólans er langt fram yfir tölu nemenda í öllum öðrum verzlunarskól- um Manitoba samanlögðum. SUCCESS er opinn árið í kring. Innritist á hvaða tíma sem er. Skrifiö eftir upplýsingum. Þær kosta ekkert. The Success Business College, Ltd. Horni Portage Ave. og Edmonton St. WINNIJ?EG — MAN. (Ekkert samband við aðra verzlunarskóla.) TAKID EFTIRj R. W. ANDERSON, Msrchant Tailor, 287 Kennedy St., Winnipeg. Þegar þér þarfnist nýs fatnaðar, þá hafið í huga ofannefnt “firma”. Eftir að hafa rekið verzlun í þessari borg í 18 ár, er álit mitt hið bezta. Eg hefi ágætt úrval af innflutlum vörum og vinnukraftur einnig ágætur. Lítum einnig eftir hreinsun, pressun og aðgerðum á fatnaði yðar. Með þakklæti og virðlngu R. W. Anderson. LESIÐ ÞETTA. Suits hreinsuh (J>ur) og pressuS .. . . .-1.50 Suits Sponged og pressúS............50c Við saumum föt á karlmenn og kvenfólk betur en flestir aðrir. Við höfum sett niður verðið, en gerum eins gott verk og áður. Þú mátt ekki við því a ðsenda föt þín neitt annað. Símið okkur og við sendum strax heim til þín. Spyrjið eftir verði. PORTNOY BROS. PERTH DYE WORKS LTD. Símar B 488 og B 2974-5. 484 Portage Ave.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.