Heimskringla - 31.10.1923, Blaðsíða 3

Heimskringla - 31.10.1923, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 31. OKTÓBER, 1923 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSfflA ÆF 3>Ú kennir verkja í baki höfði eða ]>ig svimiar, eða nírun eru í ólagii, ]iá takið inn Gin Pills. i3>ær munu gera ])ér gott. Verð 50c. National Drug & Chemical Co. of Canada, Limited, Toronto, Can. (41). reiður við og lá við að hann ræki hrossakaupmanninn út. Kri ppenhau.se r rauk iþegar til næsta málafærsliumianns sjóðbull- andi vitlaus af reiði, en fékk þar liUar vonir um réttingu máia sinna. Málafærslumaðurinn hélt heJdur taum gestgjafans, skaut ]»ví að Krippinhau.ser, að hann mundi hafa haft heldur mikið í ko'llinum. og myndi ekkert hverjum hann hefði fengið peningama, og þar sern hann hefði enjgin vitni haft við. yrði hann að snúa sér til ríkisdóm- stólsins, og mundi samt öllu til tskila haldið, að hann sæi nokk]urn- tíma .einn eyri af þessum pening- um. Nei. 3>essi lagamaður var ekki eftir höfði herra Krippenhaus er. Hiann þaut því til annark, en það fór á sömu leið, og eins fór hjá þeim þriðjia og fjórða. Hann ætl- aði sér alls ekki að fari til Lupka — hann hafði sagt honum það svo skýrt og skorinort en nú voru góð ráð dýr; hann fór til hans. Lupke lögráðsmaður var maðui fríður sýnum oig djarflegur í íram- komu; hann tók nauðleitsmanni sínum með venjulegri kurteisi og spurði hann, hvað honum væri á höndum og hlustaði með einst'akri eftirtekt á frásögu karls, en hann eagði frá öllu saman slitrótt og losalega. Lupke ypti mcðaumknnaiega öxlum og taut) 5í eitthvað fyrir með sjáifum sér í hálfum hljóðum, en það var ekki neitt huglireyst- andi, sem hann sagði. “Hm, hm,” sagð hanu, “vai d- ræðamál”, og gekk um gólf fram og aftur í viðtalsstofu sinni, en Krippenhaiuser fylgdi 'honum altaf með augunum og var ekki rótt inn- an brjósts. /klt í einfu brá við glampa í augum Lupkes, hann tók hægri hendi utan um höku sér og var hugsi. “Já, það vinst með þessu móti!” kállaði hann upp “herra Krippen- hauser eg sé veg til þess að þér náið peninigunum yðar aftur.” “Bezti herra ilangvitringlur,” hróp aði hestakiaupmaðurinn upp, spratt upp úr sæti sínu og rétti báðar hendur sínar að lögfræðingn- um, “látið þér, og skal verða yður þakkiátur að eilífu.” “Alt með hægð, “svaraði langa- maðurinn, tók nú hendur hrossa- ksþipmannsins og ýtti honum nið- ur i stólinn aftur og settist svo sjálfur í leguhekk á móti honum. “.Iá, eg sé vfaian veg til þess að þér getið aftur náð rétti yðar og peningum. En mig rankar við bréfsnepli, sem <íg fékk frá yður á dögunum, og þar sögðuð þér mér upp öllum viðskiftum í miður kurteisislegum orðum, ef eg gerð- ist svo ósvífinn að dirfast að skrifa ungfrúnni dóttur yðar, nokkurn- tírna framar. Nú var eg einmitt að því, eða ættaði að fara til þess, og fylgja þannig kröfum hjarta míns en sleppa aftur að fullu öllium við- skiftaböndum við yður. 3>ví, eins °g þér segið sjálfir, v.erðúf rnaður að halda sér við fastar grundvalliar- arsetningar og sé eg mig því neydd-' an tiil að neita yður um öll iögráð alveg eins og þér neituðu mér um hönd dóttur yðtar, sem þó elskar 111 ig svo heitt, að hún geng|ur aldrei fram fyrir altarið með nokkrum oðrum manni ieu mér.” í*að fór heldur en ekki iað fara ■uni gamla Krippenhauser.. Peninga- elskan og dótturelskan háðu hinn grimmasta hardaga í brjósti hans við (þá gömlu grundvallarsetningu, að enginn nema horssakaupmaður mætti eiga dóttur hans. En mót- spyrnan var honum of erfið; laga- maðurinn var stefri(ufastur og sjálfur var hann góðmenni; honum rann í hug augu dóttur sinnar flóandi í tárum — og það reið baggamuninn. “Jæja sé það þá svo,” sagði hann hálfdapurlega, “ef eg fæ aftur pen- ingana með tölu, þá skuluð þér fá jáyrði mitt. iStundu síðar kom hr. Krippen- hauser til gestgjiafans aftur, útbú- inn nákvæmar leiðbeiningar, sem hann skildi ekki nema til hálfs; hafði lnann þá með sér tvo af vin- um sínum og var annar þeirra í hálfgerðum vandræðum þvi að hann hafði 'lánað iKijippenhauser 800 þýzkra diala. Gestgjafinn var í fyrstu tor- trygginn og ærið þur á manninn, en lét sér þó að síðustu lynda að sættast við Krippenhausen, því að hann kvaðst nú vilja bæta úr þvf eins og hann gæti. Hann kvaðst hafa verið ful'llur og hafa stungið peningunum í kápu sína og skiilið hana eftir í herberg- [ inu sínu, hann bar sig iila undan | misskilningi þeim, sem á hefði orð- ið og bað gestgjafann að vera sér nú ekki reiður, og var það til þess að gestgjafinn skiidi ekkert í þessu en fann ekki neitt samhengi í þessu atferli hrossakaupmannsins og skammarstriks þess, er hann hafði aðhafst. Hann ibókstafleg|i íbotm- aði ekkert í þessu. l>eir drukku síðan nokkrar flösk- ur af víni og síðan bað herra Krippenhausien gestgjafann að gera sér nú þann stóra greiða að geyma fyrir sig 800 daii til næsta dags. Vinir hans voru vottar að þessu. Gestgjafinn gat ekki al- mennilega komist undan að gera þessa bón hans, og tók við pening- unum og skildu þeir svo í mesta bróðerni. Svo talaði herra Krippenhauser að nýju við Lupke lögmann og lagðist svo til hvíldar. Morguninn eftir gekk hann einsamall inn í sér- stofu gesrtigjafans og tók þar á ! móti 800 þýzkum döliurn, sem hann ■hefði 'bcðið hann að geyma. En að ' hálfri situndu liðinni kom hann /aftur með báða vini sína með sér í og heiintaði þá 800 da'li, sem hann liafði 'beðið hann að geyma kvöid- ið áðfur í viðurvist þeirra. “Hefi eg ekki skilað yður pening- ingunum yðar aftur fyrir svo sem hálfti istundu?” sagði gestgjafinn stamandi og ifölnaði sem nár. “Hvaða peninigar voru það?” sagði ihrossakaupmaðurinn iþ|ur- ' lega; “eg vel fá aftur peningana, sem eg afhenti yður í viðiurvist þesssara votta. Eg veit ekki til neinna annara peninga. Hessi gabbaði þorpari lnafði nú en'gin önnur úrræði en telja út 800 dalina sitolnu, og miá geta nærri að herra Krippenhauser var heldur en ekki dillað, þegar hann var búinn að fá þá í hendur. Viku síðar var stóreflis trúlofun- argildi hjá hr. Krippenhauser, oig það var ekki um annað en þennan slægvitra lagamann talað. En hún Gústa lit'la Krippenhaus- er réði sér ekki fyrir gleði. Hún kallaði lagamanninn afsíðis, þegar faðir hennar var búinn að halda langa, en ekki sérlega djúpfæra sbálaræðíu fyrir tengdasyninum til- vonanda og hæla honum á hvert reipi, og hún skaut að honum þess- um orðum glettilega og reiddi upp við hann fingurinn: “En heyrðiu, Kúrt, eg ætla að vona, að þú gerir ekki konunni þinni seinna meir önnur ens laga- mannabrögð eins og að tarna.” En lagamaðurinn svaraði ekki öðru en því, að hann tók hana í faðin sér og kysiti hana langann koss af ærlegu hjarta og heilum hug. skinn, klæði, ieður, röskann rekk, reku, pál, torfskerann; hrífu, orf, kláru, hefilibekk, hundrakka viljugan; kistu þarf líka, kopp og nál, kerald og heykrókinn, askana, reiðing, skafa og skál skyrgrind, pott, vefstóilinn, vetlinga, prjóna, snældu og snúð, snúist á kvörnum mél, baðstofu þá með brattri súð, bæði þarf spón og skel, hnakk og söðlul og kliafa á kú, kamb og vinstur, sem drýgir bú; 'hnappeldu, vöggu, þeizli og bönd, brýni, hníf, járn og tré; síu og kamb — um svarðar lönd, sízt mun þá blómgast fé. — Hvíli eg mína hauka strönd; hvað hef eg nú í té? Aths.: 3>ula þessi er tekin upp úr jlNýjum Kvöidvökum”. Mun hún afar gömul vera, eða ort áðlur en kaffi-drykkja byrjaði á íslandi, því kaffi-áhaida er ekki getið í henni. Er það aðalástæðan fyrir því að hún er hér birt. Að öðru leiti get- ur komið sér vel fyrir unga menn sem búskap hafa í huga, að íhuga hana því flest búsgögn eru þar upp talin, að fáeinum viðbættum sem nú þykja nauðsynleg eins og t. d. “silfur-tes” áhöldum, bifreiðum, demants hringum, lífs.ábirgðlum og Ktræti'Svagna-“tiekeitum”. — Eldra fólkið hefir að sjálfsögðu gaman af að lesa þulunja ana og ætlaði að fara að renna mér af stað, en datt svo beint á .. .. ” “Lára”, greip móðir hennar frtam í, áminnandi. “Hvað er nú? ó, það var svo gaman, annar .skautinn rann áfram en hinn aftur á bak o,g — búms — svo datt eg ibeint á\....” “Lára”, hrópuðu nú foreldrar hennar bæði í einu. “Já, nú kem eg. Hugsið yður, eg misti fótanna, og áður en eg vissi af datt eg beint niður á .. .. ” “Lára”, hrópaði móðir hennar angistarfull. “ — beint niður á litla bróður minn, sem eg hélt í hendina á, og var næriri búin að kremja hann í líjundur. — Nú nú, hvað vilduð þið mér?” Móðir hennar flýtti sér að hellia kaffinu í bollana, kandidatinn þurkaði svitann af enni sér og faö- ir hennar sneri umræðunum að stríðinu. A. : Hann Magnús lét bLfreiðina síma heita í höfuðið á kionlunni sinni. B. : I>að var undarlegt upp-á- tæki af honum. A.: Nokkuð svo, því þegar hann hafði eignast hana, komst tu raun um, að hann gat elýki stjórn- að henni. I gamni. “l>ér hefðuð átt að sjá til mín í vetur”, sagöi ung og fjörug stúlka við guðfræðis kandidat, sem stadd- ur var hjá foreldrum hennar. “Eg var rétt búin að láta á, mig skaut- ÍSLENZKA BAKARÍIÐ selur bestar vörur fyrir lægsta verð. Eantanir afgreiddar fljótt og vel. — Fjölbreyttast úrval — — Hrein viðskifti. — BJARNASON BAKING CO. Sargent & McGee — Sími: A 5638 — S. LENOFF KlæðskurSur og Fatasaumur eingöngu 710MAINSTR. PHONE A 8357 Föt og yfirhafnir handsauma'ð eftir mælingu. — Frábær vörugæði og frágangur. Snið og tízka ábyrgst. — Sérstök umönnun veitt lesendum Heimskringlu. Föt og yfirhafnir $40.00 og þar yfir. Abyggileg ljós og A flgjafi. Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJONUSTU vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tafa. N 4670 OONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að máli og gefa yður kostnaðaráætlun. Winrtipeg Electric Railway Co. A. W. McLimoní, Gen'l Manager. Dr. Kr. J. Austmann 848 Somerset Block. Sfmi A 2737 Viðtafatími 7—8 e. h. Heimili 469 Simcoe St. Sími B 7288 DR. C- H. VROMAN | Tannlæknir Tennur ySar dregnar eSa lag-«i aSar án allra kvala. Talsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET ELDG. Talsími N 6410 Stundar ecrstaklega kvenajúk- dóma og barna-ajúkdóma. A?5 hitta ld. 10—12 fJh. og 3—5 e.h. Heímili: 806 Victor St Sími A 8180............. Búmannsþula. Eátækir þegar byrja bú bresta vill efnin flest: Jörðina, stúlku, ker og kú, kvikfénað, reipi og hest; föt]u, trog auisu, steðja og strokk, stelpu, sem hirðir fé, laupana, kláfa, reizlu og rokk, rekkvoðir, kodda og beð; skaröxi, hamra, sög og sekk, síl, bækiír glyfberann, KOL ! - - KOL! HREINASTA og BESTA TEGUND KOLA. bæði til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI. Allur flutningur með BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited Síwi: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldg. Nýjar vörubirgðir Timbur, Fjalviður af öllura tegundum, geirettur og afl*- konar aðrir strikaSir tiglar, hurSir og gluggar. Komií og sjáiS vörur. Vér <vum ætfS fúsir að sýna. ekkert sé keypt The Empire Sash & Door Co. L I m I t • d HENRY AVE, EAIST WINNIPEG Talsímar: N 6215 og A 7127 Bonnar, Hollands & Philp, lögfræðingar. 503-4 Electric Railway Chambers WINNIPEG PERCIVAL C. CUNYO Phonograph Repairs Any Make Work called for and delivered 587 Corydon Ave., Winnipeg. — Res. Phone Ft. R. 1766 — Phcnes: Office: N 6225. Helm.: A 7996 Halldór Sigurðsson General Contractor. 808 Great West Permanent Loan Bldg., 356 Maln St. BETRI GLERAUGU GEFA SKARPARI SJÓN Augnlæloiar. 204 ENDERTON BUILÐING Portage and Hargrave. — A 6645 W. J, Lindat Jt H. Líndal B. Stefánsson Islenzkir lögfræSingar 3 Home Investment Building, (468 Main St.) Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur að Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar að hitta á eftirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj- um mánuCL ' Gimli: Fyrsta MiBvikudag hvers mánaSar. Piney: Þriðja föstudag í mánuði hverjum. ARNl G. EGGERTSON íslenzkur lögfræðingur- hefir heimild til þess aS flytja mál bæði í Manitoba og Sask- atch ewan. Skrifstofa: Wynyard, Sask. RALPH A. C O OP ER Registered Optometrist &- Opticiam 762 Mulvey Ave., Ft Rouge. WINNIPEG Talsími Ft R. 3876. Övanalega aákvæm augnaskoðun, og gleraugu fyrir minna verB en vanalega gerisC. ~ ■ " ----- 'N Aml Andfraon B. P. GarUiná GARLAND & ANDERSON LÖGFRÆÐINGAR l'hone: A-21UT 801 Eleotric RniHvay Chanibem A Arborg 1. og 3. þriðjudag h. m. H. J. Palmason. Chartered Accountant 307 Confederation Life Bldg. Phone: A 1173. Audits, Accounting and Income Tax Service. Dr. M. B. Hal/dorson 401 Boyd Bld*. Skrifstofusíml: A 3674. Stundar sérstaklegra lungnasjúk- dðma. Kr a55 finna ð. skrifstofu kl. 11_lj f h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talsimi: Sh. 3168. Talsfmlt A888a Dr.y. Q. Snidal TANNLíEKNIR 614 Someraet lilnek Portagt Ave. WINNIPBtf Dr. J. Stefánsson 216 MEDICAL ABTS BLDfl, Horni Kennedy og Graham. Stundar eingröntru aufnia-, eyraa-. nef- og kverkn-sjOkdðma. Atf kltta frú kl. 11 tU 12 t. k. oic kl. 3 tl 5 e- h. Talsimi A 3531. Helmil 373 River Ave. ®*. MII Talsími: A 3521 Dr. J. Olson Tannlæknir 216 MedicaL Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy St Winnipeg Daintry's DrugStore Meðala sérfræíingur. ‘Vörugæði og fljót afgreiðsla” eru einkunnaorrð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1166. A. S. BARDAL selur líkldstur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá bezti Ennfremur selur hann allskon&f minnisvarSa og legstelna_:_: 843 SHERBROOKE ST. Pbonet N 6607 WlNNIPEfl MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. hefir ávalt fynrliggjandi úrval birgSir af nýtízku kvenhíttur Hún er eina íslenzka konan se slíka verzlun rekur í Winnlpe Islendingar, látið Mrs. Swaij son njóta viSskifta yðar. Heimasími: B. 3075. TH. JOHNSON, Ormakari og GuIUmiSui Selur giftlngaleyfisbráf. Hérstakt athygll veltt pöntunum os viBgJörbum útan af land' 264 Main St. Phone A 4637 J. J. SWANSON & CO. Talsími A 6340. 808 Paris Building, Winnipeg. Eldsábyrgð arumboð smenr Selja og annast fasteignir, át- vega peningalán o. s. írv. UNIQUE SHOE REPAIRING HiS óviðjafnanlegasta, bezta og ódýrasta skóviðger’ðarverkstæ'Sí | borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigandf KING GEORGE HOTEL (Á horni King og Alexandra). Eina íslenzka hóteliS í bænum, RáBsmaður Tk. Bjarnasom \

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.