Heimskringla - 21.11.1923, Qupperneq 7
WINNIPEG 21. NÓV., 1923.
HEIMSKRINGLA
7. BLAESIÐA
The EATON Catalogues, General and Grocery,
contain a host of things good for Christmas
Gifts and Christmas table cheer.
And why not a good Radio Sct, Piano or Organ
for Christmas?
ORDER YOUR CHRISTMAS GOODS
EARLY FROM EATON’S
<— ............ ' ..—■' «
The Dominion
Bank
■MNI NOTRE DAU ATB. M
iuuimki rt.
HöfuSstóll, upi)b....$ 6,000 000
VaraajóSur ..........6 7,700,000
AlUr eignir, yfir....0120,000,000
Sórstakt atíiygli reitt TÍSobtfS
uia kaupnuuiDA Of wMuDlt#
a#a.
Sparisjóösdeildin.
Vextir af innstæðufé greiddir
Jafn háir og annanwtaOar TiB-
g«ngr«t
phoni a na
P. B. TUCKER, RáðsmaSur
---------------------------------t
Svarta taskan
(FramhaM írá 3. sfðu)
nokkuð með mig hafa, þá vil eg fara
með J>ér.”
Ef að Heron hugsaði nokkuð á-
kveðið að J>essu sinni, J>á snerust
J>ær hugsanir einungis um unað og
fegurð J>essarar stúlku. Hann sem
annans var álitinn að vera kald-
lyndur oig dulur, tók nú með gæti-
legri nákvæmni, Jænnan litla þjóf
í fang sér. Og henni hefur eflaust
hdotið að finnast til um J>ennan
fyrsta auðmjúka hoLlrmstu-koss,
J>ví tárin rnnnu niður vanga henn-
ar, J>egar hún lagði handleggi sína
um háls honum.
“Rut! Rut!” Og svo heyrðist
nokkuð hátt muldur, eins og tveir
væru að tala.
Unga stúlkan losaði sig blíðleg á
evip úr fangi Herons.
“Bídd'u”, sagði hún, ‘‘eg verð að
ansa. iGerðu svo vel að ljá mér
lykilinn að hurðinni.”
“Hérna er eg pabbi!”
“Hvað ertu að gera hér inni? Eg
hefi leitað að þér um alt.”
Herðahreiður maður og yfirhöfuð
sver, ruddist másandi inn í her-
bergið. Hann starði forviða á Her-
on.
“En — en — hvað þýðir þetta?
Hver ei't J>ú, herra minn?”
“Pabbi, eg fór inn í rangt her-
bergi, og eg hefi reynt að útskýra
J>að fyrir honuim. Hann hélt að eg
væri J>jófur. Eg var nefnilega að
fara með töskuna hans þegar hámn
etöðvaði miig. Hér getur J>ú séð
hversu hiutirnir hans eru lfkir þín-
nm og þar að auki eru hin sömu
fangamerki á þeim, eins og eru á
þínum munum. í»að var þumg
þraut, að gera honum það skiljan-
legt.
Nú hrapaði loftkastali Herons til
grunna, áður en hann var fuil-
hygður. l>essi unga stúlka, sem
hann frá því hann leit hana fyrst
aoigum, hafði fundið meðlíðun með
og verið hryfin af, og sem hann á
síðustu augnablikum hafði trúað,
að elskaði sig, var nú undireins
komin til þesaa aldraða herra-
manns. Ef að hann tæki ekki dug-
lega f strenginn, mundi hún rétt
strax vera horfin honum, og verða
svo aftur 1 hættu með freistingar
þær, sem hún einu sinni hafði ras-
að fyri.r, og sjálfur yrði hann cftir
f huggunarleysis einstæðingsskap.
"Bíddu”, sagði hann. Eg vil ekki
hafa þetta, þú ert þó ekki gift
þessum manni?”- Uniga stúlkan
hló, en hristi höfuðið.
“Nú — eg skil þetta”, sagði Her-
on. “Uetta er aðeins viðskifta sam-
band. Eg hélt >ekki að þú værir
svona útJærð”, bætti’ hann við í
beizkhm róm. Nú sé eg það alt
saiman í gegn. Þessi miaður átti að
bíða í felum og gefa sig fram ef
einhver vandkvæði yrðu á ferðum.
Eg hefi heyrt um hættulega egin-
mienn en aldrei um feður.” Hann
sneri sér að roskna mannimim.
“Nú er spilið búið, herra minn!
Ini geymir þig í felum, en lætur
hana framkvæma vinnuna. Eg veit
ekki hverskonar ráð þú hefir yfír
h'enni. En þetta er f sfðasta sinn,
s«m þú brúkaf hana fyrir yerfefæri.
Eg verð að gera þér það ónæði, að
sfeipa þér að íara úr herbergi mínu,
e<ia eg síma á augnabliki eftir Jö’g-
reg‘luþjóni gistihallarinnar. Þessi
dnga m]ær verður hér. Hún hefir
lotað að giftast mér.”
Meðan Heron talaði, steig blóðið
svo til höfuðs á roskna mannin-
bm, að hann að síðusfu var orðinn
eins og (blóðstykki f framan.
“Þjófur”, hrópaði hann og var þó
eins Oig honum lægi við köfnun.
“Ertu brjálaður maður? Yeistu við
hvern þú talar?”
“Eg hefi mína eigin slkoðun á
þér” sagði Heron kuldalega og
horfði á hið þunna grásprengda
hár hins aldraða manns. “En Cg
skal ekki setja þig í nokkur vand-
ræði, ef þú gerir það ekki sjálfur.”
Roskni maðurinn krepti sarnan
bendur sínar og steig eins og ó-
sjáilfrátt áfram ,eitt skref. En unga
stúlkan lagði hönd sína á handlegg
hans og sagði.”
‘Gerðu l>að ekki, faðir minn, hann
misskilur þetta áreiðanlega, — og
hann hefir verið svo góður og — og
elskulegur.”
Og þegar aldraði maðurinn
reyndi að hrista hönd hennar lausa
af sér, sagði, hún ennfremur:
‘‘Hug.saðu um l>að, að nafn þitt
kemur í ljós og öll sagan verður
sögð og útsíkýrð í blöðunum.”
Orð þessi höfðu mikil áhrif á
hann. Hann tautaði nokkur orð
og lét hendur sínar síga hægt nið-
ur með bliðum sér.
“Sýndu honum nafnspjald J>itt,
— alt mun þá útskýrast fljótiega.
Hann hlýddi, enda J>ótt hann
væri stöðugt nöldrandi. Og þegar
hann hafði íá'lmað um stund i
vösum sínum', dróg hann upp vasa-
bók nokkra og rétti Beron eitt af
nafnspjöldum sínum.
Þegar Heron las nafnið, sundrað-
ist til agna, hver einasta von. þvi
nú hafði hann þó fundið Nataniel
Halsey. Þennan volduga fjárgróða-
og fésýslTimann, sem hann hafði aí
svo miklum áhuga verið að leita
að meiri hluta dagsins. Þenna
mann, sem. hann hafði hugsað sér,
að mundi gera drauma hans að
viTkilegleika. Hann stóð mállaus i
sömu sporum og endurtók stöð-
ugt nafnið í hljóði. Hann leiit fyrst
upp, þegar hann heyrði, að hurð-
inni var lokað og hann sá að hann
var orðinn aleinn.
Hann settist við þorðið og lagði
höfuðið ofan á handleggina, eins og
maður, sem er y.firkominn af ör-
væntingu. Hún var farin. Hún
hafði leikið sér með hann. Hann
hafði móðgað Nataniel Hasley, og
miklu verra en það — hann hafði
móðgað dóttur hans líka. Hvernig
gat hann framið önnur eins mis-
tök? Hann hélt næstum, að hann
hefði sofnað og dreymt þetta alt.
Honum fannst, að hann hefði vakn-
að upp af martröð. En þegar hann
loks tók eftir vota handklæðinu,
sem hún hafði jrnrkað sér með,
sannfærðist hann um, að alt þetta
var vivkileigt.
Hann hafði kyst hana, og hún
hafði líka kyst hann. Og nú var
hún farin. Honum fannst hann
hafa viðbjóð á New York — og
Nevada líka.
Um morguninn var bankað á
dyrnar að herbergi hans, og sendi-
sveinn rétti honum bréf, sem hann
las strax og hljóðaði það svona.
NoTman Heron. — Góði vin!
Aðeins nokkur orð, til þess að
gefa þér frekari útskýringar. T>eg-
ar þú nefndir nafn þitt, mintist
eg margs um þig. Eaðir minn hefír
oft talað um föður þinn o>g þig. Við
komum hér inn í Garcia gistihöl'l-
ina til þess frentur að losast við
fréttasmalana. Við siglum i dag
imeð “Mauraitania”. Pabbi vildi
belzt fara um borð í kvöld, til
þess að vekja minni eftirtekt. Eg
veit, að þú hefir lei.tað að heimili
hans ií gær og eg hugsa, að þig
langi til að fá hjálp hjá honum.
Þegar pabbi kemur heim aftur, get-
ur það sjálfsagt komist i ljúfa löð,
þá verður reiði hans sjálfsagt um
garð gengin.
I>að var aðeins til þess að reyna
að losast frá þér, að eg sagði, að
eg þyrfti peninga.
þín einl. Rut Halsey-
P. S. — I>að sem þú sagðir viðvíkj-
andi áhrifum þeim, sem eg yrði fyr-
ir í mannfélagi þvf, sem eg um-
gengst, er meiri sannleikur, en þú
nokkurntíma hélst. Eg held að það
sé rétt ályktun þín — bæði með það
og meðaiið. Eg hefi nú fastlega
ákveðið það, að fara ekki með
pabba. Og eg hefi Jægar skilið eft-
ir Ibréf til hans. Ef þú þvl ennþá
vilt eitt hvað með mig hafa, þá
hefi eg mikia löngun til, að koma
mjeð þér til Nevada. Skrifstofán
þar sem hjónabands leyfisbréfin
eru seld, verður opnuð klukkan 9.
Getum við farið með járnbrautar-
lestinni, eftir miðdag? — R. H.
2. P. S. — Eg elska þig! Eg hefi
aldrei séð nokkurn, sem líkist þér.
Eg bíð þin niðri í ganginum.
Þín, Rut.
J. P. ísdal, þýddi.
HraknÍDgar í íshafinu.
Á föstudaginn kom inn til ísa-
fjarðar norska hafrannsóknaskipið
Conrad Holmboe ásamt öðru skipi,
Polarulven, sem sendur hafði ver-
ið til að leita þess. Var fymefnt
skip mjög illa á sig komjð, orðið
svo le'kt, að skipshöfn þess hafði
orðið að standa- við dælumar dag
og nótt í nokkra sólarhringa. Svo
lekt var það orðið af skemdum
þeim, sem það hafði fengið í ís-
hraíkningunum við ansturströnd
Grænlands.
Conrad Holmboe fór frá Tromsö
í Noregi í júií og hélt fyrst til Jan
Mayen. Á þeirri leið mældi það
hafldýpi, sjávarhita og sirauma. Prá
Jan Mayen fór skipið svo áfram
vestur í höf 27. júlf og varð strax á
fyrsta degi vart við ís. Þó kom
hann ekki að verulegri sök fyr en
28. ágúst. l>á þjarmaði ísinn svo
að skipinu að framstafninn lyftist
hátt upp úr sjónum, og mátti bú-
ast við að skipið liðaðist í sundur.
Var þá alt iauslegt borið úr skip-
inu; en 31. ágúst tókst skipshöfn-
inni að sprengja ísinn með dýna-
miti og var þá flutt um borð í skip-
ið aftur. Var þetta á 73. stigi norð
urbreiddar. Rak nú skipði með
fcnum suður á bóginn lengi vel og
var nær daglega f hættu statt.
Loksins komst það út i ísbrúnina
á þriðjudaginn var, og hafði þá ver
ið að velkjast í hafísnum nær
hálfan annað mánuð og skipshöfn-
in þolað margt ilt. Og á föstu-
daginn kom skipið til ísafjarðar, f
svo slæmu standi, eða efasamt er
að það geti orðið sjófært aftur.
l>að er vísindastofnunin “Geo-
fysisk Institutt” i /Tromsö, sem á
skipið, og keypti l>að í fyrra frá
Ameiíku til hafrannsókna. Er það
stuiðað 1892 úr eik og er aðeins 127
smálestir að stærð og hefir 121
hestafla hjálparvél. í sumar voru
sett á það loftskeytatæki, svo það
gat ávalt haft samband við Jan
Mayen. 3?egar það fréttist, að skip
ið væri svo nauðulega statt var
þegar brugðið við að senda skip
til hjálpar. Kom meðal annars
málaleitun um það hingað að fá
lánað skip, og bauð Kveldúlfsfélag-
ið einn af togurum sínum. En það
varð úr að norska skipið Polarulv
j var sent f hjálparleiðangurinn, og
j kom það skip með hinu til ísa-
fjarðar.
Tilgangurinn með ferð þessari
var sá, að kynnast hafstarumunum
í íshafinu. Norðmennirnir Pr.
Nansen og Helland-Hansen sýndu
tram á það fyrir nokkrum árum,
að straumar þessir væru mjög
breytilegir, o-g að veðráttan í Nor-
egi sérstaklega væri í einkennilega
iniklu samræmi við legu straum-
auna. Það er nánari rannsókn
þesa máls, sem “Geofysisk Institut”
vmnur að og hefir annað rannsókn-
a.skip “Annie” einnig verið við
rannsóknir í Norðurhöfum í sum-
ttr, á vegum stofnunarinnar. Hefir
ekkert frést til J>essa skips síðan 4.
ágúst í sumar og er “Polerulv” far-
inn aftur frá ísafirði til þess að
leita að þvf.
Pormaður fararinnar er norski
veðurfæðingurinn Edlund, og er
hann enn á ísafirði, ásamt flestum
Ifiðangursmönnum. En einn þeirra
Ritm>ester Isachsen, sem hér var
lengi í fyrrasumar, fór með Sirius
til Noregs. Meðal annara manna f
förinni má nefna sænska veður-
f’-æðinginn Rossby. Skipstjórinn á
Conrad Holmye heitir Næss.
Mikil hætta er á því, að “Annie”
hafi farist í ísnum. Voru á því
skipi 6 menn, og var einn þeir.a
veikur er síðast fréttist. Ritmester
Isaehsen, sem blaðið átti símta' vil
á laugardagskvöldið, segir að ó-
venjulega mikill fs sé í Norðurhöf-
um í sumiar, og að það megi heita
mikil mildi að “Conrad Holmboe”
rom EATON’S
ST. EATON C°uM,TEO
WINNIPEG REGINA SASKATOON
komst af. — Matvæli höfðu þeir
nóg, og gá-tu drýgt búsforðann með
hvítbjamarketi. Skutu þeir marga
birni á ísnum, og J>ótti ketið lost-
ætt.
— Morgunblaðið.
Frá Damnörku.
Á laugardaginn (17. o>kt.) var 60
ára afmiæli Willumsen málara og
myndhöggvara haldið hátiðlegt
með blysför og samsæti. — það er
sagt að stjórnamefn listasafnsins
danska hafi boðist til að kaupa
“stóru légmyndina”, sein Willum-
sen hefir unnið að í 40 ár, en ekki
fullgert ennþá. Er sagt, að nefnd-
in hafi. boðið 200.000 kr. í myndina,
en það er tæpast talið nóg verð.
Lágmyndin er talin risavaxið skáld-
skaparverk um mannlífið.
Úr ýmsum áttum, og nú sfðast
frá kennarafélagi lærðu skólanna,
hafa komið fram uppástungur um
styttri námstíma við háskólann, á-
ætlanir urn námsfyrirkoulag og til-
högun á hinum ýmsu námsgrein-
um, Þessi krafa, sem eftirlitsmaður
hærri skólanna, dr. phil. Bertelsen
styður eindregið, verður sennilega
tekin til nýrrar atbugunar.
Sameinaða gufuskipafélagið hef-
ir bætt- við nýju skipi, som “Hróar’
heitir á siiglingaleiðina milli Dan-
mierkur og Hull. Er þettá gert
vegna útflutnngs danskra land-
búnaðar af u rð a.
Samkvæmt vikuskýrslu I>jóð-
bankans hefir gullforði hans vaxið
úr 43.3 upp í 48.5%. Gullforði
bankans er er óbreyttur 209.6 mil-
jónir. Upphæð seðla í umferð hef-
ir minkað um 10.6 miljónir niður í
440.4 miljónir.
Al-ullaryfirhafnir
hússins á Portage Ave.
Þrátt fyrir erfiða veðráttu hefir
uppskeran í Danmörku náðst í hús
í sæmilegu standi, og við þresking-
una hefir uppsfeeran reynst að
vera sérlega góð. Er hún talin 26
—27 milj. hektókílógröm, og and-
virði hennar 550—575 milj. kr., sem
er 70—80 milj. hærra en meðaland-
virði uppskerunnar 1918—’22. Þá
var uppskeran að meðaltali 21.5
inilj hektókílógröm.
Farið þangað og gerið góð kaup.
VERÐ $1 J.oo OG YFIR
r—wr11' — ni i—i i
THE HOIISE OF OVERCOATS
287 PORTAGE AVE., WINNIPEG
n’-OSCOOOSOOCCOCOCCOOCOOOCCOCCCOOOSCOCCOCCOSCCOSCO’.
1