Heimskringla


Heimskringla - 27.02.1924, Qupperneq 7

Heimskringla - 27.02.1924, Qupperneq 7
WINNIPEG, 27. FEBR. 1924. HEIMSRRINGLA 7. BLAÐSIÐA The Dominion Bank HORNI NOTRE DAME AVE- og SHERBROOKE ST. Höfuöstóll uppb........$ 6,000,000 Varasjóöur .............$ 7,700,000 AUar eignir, yfir ....$1^0,000.000 Sérstakt athygli veitt viðskift- um kaupmanna og verzlunar- félaga. Sparisjó°sdeildin. Vextir af innstæðufé greiddir jafnháir og annarsstaðar við- gengst. PHONE A 9253 P. B. TUCKER, ráðsmaður. Islenzk merkiskona lát- in í Lundúnum. Nýlega hefir borist hingað sú frogn, að látin væri í Lundúmun frú Kristín Blount, merkiskona að góðu kunn öllum þeim Islending- uan, sem dvaiið hafa í jþelrri borg á seinni árum, og flestum hér- lendum mönnum er þangað komu þótt eigi væri nema snöggvast. Hún andaðist 21. þessa mániaðar. Hún vár kona á besta aldri, dóttir Stefáns Daníelssonar frá Grundar- firði; en móðir l^ennar var Jako- bfna Thorsteinsen, dóttir Áma Thoiisteinsen , ðýsjumanns f Snæ-1 fellssýslu og þannig systir dr. Jóns ! Ntefánsonar í Lundúnum, Stefáns Stefánssonar læknis í Aars á Jót-1 landi, Slefáns G. Stefánssonar full- ^ trúa í fjárrn&laráðaneytinu danska og óia Steinbachs tannlæknis á tsafirði, en systir hennar vaT | Kristensen kona Stefáns Kristjáús- j sonar skógræktarstjóra á Vöglum. Ólst hún að nokkru leyti upp í ^ Danmörku og hlaut þæði þar og síðar á Englandi hina bestu ment- un, svo hana mátti hikJaúst telja J meðal hinna best mentuðu kvenna íslenzkra, enda var hún, eins og j flost hennár fólk, skarpgáfuð að upplagi. Hún talaði og ritaði að minsta kosti fjórar tungur mieð jafnmikilli leikni- í hljómlist var hún ágætlega vef að sér og þótti Leika á píanó af mikilli iist. Gerð- ist hún líka kennari í i>íanóleik í Lundúnum, efitir að hún hafði Jok- ið skólanámi, og vann fyrir sér á þann hátt, til þess að hún giftist enskum efnafræðingi, Mr. Bertram Blount. iHann var inaður stórgáf- aður, hámientaður og allveJ fjáður. Var hemiii þeirra hið glæslegasta, og frú Krkstíii veitti því forstöðu ■af mikilJi rausn og skörungsskap- öllum stóð hús þeirra opið, en eink- j um var það miðdepilJ þess, sem j venjulega var nefnt “the Icelandic colony” í höfiuðborg heimsinte. Sóbtu þangað allir þeir landar er í borginn dvöldu og í rauninni flost- ir þeirra, hve stutt sem viðdvöl- in var. Aðri.r norrænir gestir voru líka iðulega, og sama er að segja um þarlenda mienn, sem einhvern sérstakan áhuga höfðu fyrir Is- landi. Hyggur sá, er þetta ritar, og í nokkur ár var aJltfður gestur á heimilinu, að þar hafi hann séð glæsjlegast dæmi íslenzkrar giest- rist^ii, einkum sökum allrar fram- komu og viðmóts húsfreyjunnar. Þjóðrækin var frú Kristín B'o unt í fylsfia meeli; en hún var bæði of mentuð og of skyi-'in til þei'S cð siá um sig með þvi barna- flónskulega þjóðgrobbi, sem Is- lendingar gera sig svo oft hlægi- lega fyrir eriendis. Hún lagði það að vísu ekki í lágina, sem ís^ landi mátti til lioiðuns verða, en það leyndi sér ekki, að hún vildi fyrst og fremst koma þannig frami, að ættjörð hennar væri sóini að, enda mfstókst henni það ekki. Henni var sömuleiðis umfiugað um, að aðrir landar hefðu ávalt sóma landsins I huga, og henni var það mikil raun, er út af þvf virtist bregða. Hún var líka sí og æ að hugsa um það, sem fslandi mætti að gagni korna, og hafði augun opin hvar og hvenær sem einhverj- ar líkur virtust til þess ' að éitt- hvað væri fyrir íslendinga að læra, eða um einhverja nýuúg að ræða, sem hugsanlegt viyr að hér ætti við. En í þessu efni átti hún vitanlega þungu hlassi að velta, þar sem var svefnmók og fram- ; taksleysi möriandans. Það kom vísit oftar en einu sinni fyrir, að j hún hefði skapraun af áhugaleysí I þeirra manna, er hún sneri sér til, eftir að vera búin að leggja á sig mikla fyrirhöfn fyrir einhverju, sem hún liugði að gæti orðið íslandi í iiag. — Það bar líka vott um l>jóðrækni hennar, að þótt hún eyddi æfinni að mestu erlendis, tai- j aði hún svo hreina og fagra Is- lenzku, að slíks eru sorglega fá; dæmi hér heima, meðal þeirra, er % mentaðir vilja teljast. Henni var I meinilla við að heyra erlendar, slettur og ú|tlenskulegt orðaiag1 viðhaft, þegar m-enn þóttust tala j íslenzku. Húh var í þessu sem j öðru laus við uppskafningsháttinn og hálfmentunareinkennin. Mann sinn var frú Kristín Blo- unt búin að missa fyrir tveim ár- | um, og liafði þeim eigi orðið barna aúðið- Hann andaðist eftir j tveggja ára miklar og raargvísleg þroskun mannkynsins, gengur því hraðara sem þekking á löguni'og öflum náttúrunnar vex og þróast. , iMannsandinn stefnir áreiðanlega að einhverju fullkomnunar mark- miði- Það er því sjálfsagt hiut- verk allra manna, að reyna að komast sem lengct áleiðis að þess- ari æðstu hugsjón mannsandans. ar þjáningar, og aldre-i hafði það komið glöggara fram en í þeim iangvinna sjúkdómi, hvílík hús- móði'r, hvílík eiginkona og hvílík hetja frú Kristín var. Pjármunir þeirar hjóna, sem eitt sinn höfðu verið ærnir, voru mjög gengnir tii til þurðar við dauða Mr. Biounts, og hélt margt til þess, þar á meðal vafalaust styrjöldin mikla, sem j ýmsa auðnga gerði fátæka, en aðra sem félausir voru að auðkýfingum. Mun það sannast frásagnar, að Kristín 'hafi búið við fremur Jítii efni hin síðustu ár æfi sinnar. Hlýtur slíkt að hafa verið, eigi all- lítil raun fyrir jafn örláta konu j sem um eitt skeið’ hafði vanist þvf að hafa gnægð fjár handa á milli- Auk þess var heilsa hcnnar, ]>á orðin veil, því banalega mann's hennar hafði kostað hana meiri á- hyggjur, erfiði og vökur en hún var fylJilega fær um að bera svo lang- an tíma. Erú Kristín Blount var, eins og i þegar hefir verið tekið fram, flest- J um konum fremri að atgjörvi og j rrtentun. En þó að hún væri þeim \ kostum skreytt, Var þó annað sem prýddi hana enn meir, og það var hjartaiag hennar. Það væru sízt ýkjur að segja að hún væri kona, ‘‘sem úr öllu ætíð vildi bæta”. / 'i Hið fyrra ávann henni án efa virðingii allrr þeint er kyntusþ henni; hið síöara ávann henni það sem dýpra stóð; lotningu og ein- læga vináftu þeirra, sem nokkuð þektu hana til hlýtar- Hennai er j saknað sem mikiJhæfrar menta- j konu, en hennar er þó umfram alt ] og miklu sárast saknað sem góðr- j ar konu. Sem góðrar og göfugrar i konu mun hennar minst af öllum ' vinum hennar, hvar sem þeir bykg'ja og hverrar þjóðar sem þeir eru. Ex-Londoner. — Lögr. -----------0------------ Sundurlausir irolar eftir M. J. SIÐMINNINGIN OG STEFNU- MIÐ HJENNAR, Uppspretta siðmienningarinnar er “Mcnnið" (það sem mannast), sál- in eða hinn frjálsi pensónuleiki mannsins raeð öllum hans öflum og einkmnnum. Menning er að stækka þroskast, safna sannri þekkingu og æfa öflin, til allra ny t samra frarnkvæmda. Æfa allar heilbrygðar hvatir og einkunnir og læra að stilla hóf, finna jafnvægið- Stefnumið menn- ingarinnar er fullkomið persónu- legt ásigkomlulag og fullkomið samræmi í þjóðfélaginu, með öðr- uin orðum Öll siðmenning mann- kynsins íelst í því, að ná líkam- legri sálarlegri og þjóðféiagslegri lieilbrgði. Hinn besti leiðarvísir til að ná þessum raarkmiðum er orsaka og afleiðinga samböndin, sem reynslan hefir kent mönnunum að þekkja. AUar kenningar f siðmenningar- starfi mannkynsins, ættu að vera útskýring á þessu óumflýjanlega orsaka og afleiðinga lögmáli, og kenna möhrainnm að beita sínum frjálsu persónu öflum til þess, að skapa aðeins þsér orsakir og á- hrif, sem hefðu góðar afleiðingar á persónulíf einstaklingsins, Og sam- líf miannfélagsins. %ga mannsandans og samtfðar reynslan sannar, að hin andlega GIDI BIBLlUNNAR. Biblían er merkilegt handrita- safin, sem hefir þrefalt giWi fyrir samtíðina- I fyrsta lægi er hún að líkind- um að miklu ieyti sönn saga Gyð- j inga þjóðarinnar yfir þann tíma,! sem hún nær. Að öðru leyti er! hún merkileg fyrir þær kenningar, J sem þolað hafa reynslu og þekk-1 ingu liðinna alda, og sem enn eru l viðurkendar semi sannleikur. Og í þriðja lagi fyTÍr þær sagnir og kenningar, sem reynslan og þekk- j ingin hefur sannað að vera fá4bar og rangar. Því þær erif sönnun THE ARROW SERVICE Við flyíjum fólk og varning hvert sem er ÓDÝRAST í borginni. — Reynið okkur- Sími dag og nótt: J 5700 Vist á klukkutímann, eða eftir samningum, Horni Arlington og Manitoba J. T., ráðsmaður- vandasamt, er lánast misjafnlega, ekki sízt á yfirstandandi tínifum. | Óhætt mun að segja, að Halldóra ; sálaða liafi leyst af hendi það , skylduverk sitt fullkomlega eins j vel og hver önnur kona í hennar j stöðu, þegar litið er á allar á- j stæður, bæði hvað snertir efna- hag og umhverfi og siðhætti í þjóð- j ilífi því sem lifað er i. Hún var ( umhyggjusöm móðir, unni börnum ! sínum heitt og innilega og vakti ! yfir velferð þeirra 1 öllum greinum, | og söm var hin móðurlega tílfinn- fyrir þroskun mannsandans síðan , , . , . ... , , „ - rng hennar fyrir þeim, þó þau væra rit bábliuínnar voru skráð, og það ■ , . . flutt f tjarlægð trá henni. Hin eitt ut af fyrir sig, sannar fram-, , , , , , , . • S'terkasta þra hennar, var að þeim þróunar lögmál mannkyns heildar innar- gæti liðið sem best. Eins og mörg um íslenzkum mæðrum í þessu , „ „„„ landi, mun henni ekki hafa verið RETrLÆTIS TILFINNINGIN. , ' , .. , „ , vel geðfelt að bom hennar flest ,Sá. sem dylur sanna sök hefur gifitust jnn f hérlendt þjóðkyn i kvöl, sem aðeins Jæknast með því, staðinn fyrir honnar eigið> og er að birta þeim sannteikan, sem ráð | s]fk(. sfzt láandi öldruð kona gein hefir á fyrirgefningu. En vilji sá. )ftið kann-f hérlendu ínálij nlissir sem ráð hefur á fyrirgefningu ekki atærsta pwtinn af ánægju 1)eirri Við hjálpum þér. VIÐ HJÁLPUM ÞÉR ‘ ekki a«eins met5an þú ert á skólanum, en einn- ig eftir námiti met5 þvi, at5 útvega þér vinnu. Hjálp okkar heflr öft auk þessa ort5it5 til þess at5 nem- endur hafa notit5 hærri vinnu- launa en ella. Einum nemenda okkar útvegut5um vit5 $50.00 meira á mánut5i en hann heft5i án okkar hjálpar fengit5. I>etta erum vit5 reit5ubúnir at5 sanna. Æskir þú til- sagnar og áhrifa frá slíkum skóla? Ertu ekki fús at5 gefa þér tíma til at5 nema á stuttum tíma þat5, sem bæt5i eykur inntektir þín- ar og gefur þér betri tækifæri. Ef svo er, ættirt5u at5 innritast sem nemi á skóla okkar næsta mánu- dag. , WINNIPEG BUSINESS COLLEGE 222 Porlage Ave. A 107B fyrirgefa. þá vcrður kvölin hans hlutskiíti þar til hann fyrirgefur. óg skemtun, sem flestar aldnar mæður hafa af barna börnum sín- um, þegar skuggar ellinnar færast yfir og glaumur og skarkali dag- lega iifsins fer að láta illa í eyrum- Það er vissulega sárt og sorg- j>c,gar Svo er ástatt, að bömin 'legt., þegar mentaðir menn með skilja ekki omruu sína og hún ekki heJlbrigðu manneðli, fórna mann- þau, þá verður ánægjan af þeim MISBRÚKUN PERSÓNU FRELSISINS- - göfgi sinni unnar. fyrir virðing fávitsk- beiskju blandin, einistæðingsskap- urinn þyngri og lífskvöldið dapr ara. Þetta er því miður örlög margra íslenzkra mæðra í þessu landi, en við því er líklega ekki liægt að ;gera.| Þjóðlífshættirnir eru þar að vei-ki. Öll börn hinnar látnu voru henni TIL ATHUGUNAR. Sannur kristindómur felur í séi þær fegurstu1 og göfugustu sið menningar kenningar sem til eru 1 heiminum. TFvamig á þá að mæta þeim mönnúm, sem játa og segjast góð og sýndu henni ræktarsemi vera málsvarar þessara kenninga. pftir því sem f þeirra valdi stóð. þogar þeir hefja ástæðuiausa árás jJalJdóra sáiaða liafði á yngri á raerkustu menn þjóðar sinnar, til árum verið myndanstúika; hrein- ]>ess að reyna að svaia sfnu egin Ját og þrifin, hafði líka næmann trúmálahat-ri, og félaga sinna fegurðarsmclkk. Sérstaklega reglu Kristindómurinn mundi svara moð söm var hún, nýtin og sparsöm, hinni dásamlegu og fögru bæn: enda komu þeir kostir henni í “Fyrirgef þeiip, því þeir vita ekki hvað þeir gjöra.” ----------x----------- Dánarminning. j Föstudaginn 1. ^ebrúar 1924, lézt að heimili sínu í Pembina, N. D. ■ekkjan Halldóra Magnúsdótttir 70 ára gömul, fædd 1853 á heimili fior- eldra sinna, Magntíisar Egilssonar og Halldóru Einarsdóttur, er bjuggu á KJelfárýölium í Mikla- holtshreppi í Snæfellsnessýslu- Því miður er þeim, seim þetta ritar, góðar liarfir, þvi oft var úr litlu að spila, samt var ætíð hreint og þokkalegt í húsi hennar, þó fáir væru skrautmunirnir. i Jarðarför hennar fór frain 5. feb. Yar hún jarðsungin af séra K. K. ólafssyni, og voru öll börn hennar viðstðdd, þrátt fyrir það, þó sum þeirra búi í mikilli fjairlægð. Var jarðarförin hin prýðilegasa. Is- lenzka kvennféiagið í Pemibina, gaf stórann og vandaðann blóma- krans á kistuna, einnig enska kvennfélagið í bænum. I Hér fara á efitir kveðjustef frá Vinur. ekki kunnugt um ætt hennar eða ... , , , ^ bomum hinnar iátnu- verustað meðan hun dvaldi á ls- landi. Til Ameríku fluttist hún ^ 1886 og spttist fyrst að hjá Jóhan- K V E Ð J A. nesi bróður siruim, sem þá bjó í í samróm börn þín sorgarldökk, Pembina. Nokkru síðar giftist þér seridum, móðir: hjartuns þökk. hún ekkjumanninum Erlendi ól- Þig ihorfna er sjáum út í geiminn afssyni. Er hans nánara getið í auða, landnámsþætti Pembina íslend- Þar allra skiijast vegir lífs og inga í Almanaki O- S. Thorgeirs-i sonar 1921. Eignuðiust þau hjón j 5 börn, sem öll eru á iffi og nú ( gifit: Jóhannes, búsettur í bænuan Kenora í Ontario; Ingibjörg, gifit I Guðmundi Thorgrímssyni í Pem- bina; Sigrún, nú Mrs. R. A- Budd, j Portland, Oregor; Ólafur VaJdi- inar, ketsölumaður í Pembina og Dóra Margrét, nú Mrs. F- W. Ryan, Langton, N. D. Þó að þau hjón, Erlendur og dauða- Haf þökk fyrir alt, sem þú oss varst, i Haf þökk fyrir spor hvert, sem oss barst, Haf þökk Jyrir alúð þína og kær- leiksmerkin, i Haf þökk fyrir unnin roóður — skylduverkin. Haf þökk fyrir trygð og þolgeð hlýtt, Haiidórá væru jafnan' efnalitil, Haf þökk fyrir viðmót ástarblítt famaðist þeim vel, enda unnu þau skyldustörf sín, með alúð Og uira hyggjusemi og komu börnum sín- um til manns, ekki síður en marg- ir aðrir, sem efnameiri voru, það er líka fyrsta og stærsta hlutverk alJra foreldra, “því” — eins og stendur í í silfurbrúðkaupskvæði er þeim hjónum var flultt fyrir nokkrum árum: “Þjóð í haginn botur eng- inn bjó, en börnin sín að gera að nýtum mönnum”. En þegar um það er að ræða, verður æfinlega stærsti hlutinn af tileinkast konunni. sem móður er bæði háleitt og DANS-KENSLA. Hin miklu viðskifti gera okkur mögulegt að halda áfram. $5.00 námskeiðinu Próf. Scott N 8106 Kenslutímar eftir hád'egi og á kvöldin. Einnig sérkensla á nvaía tíma sem er. 290 Portage Ave. (Yfir Lyceum) Half Block from Eatons. ^ BESTA iknENZKA KAFFISÖLUHOSIÐ 1 BORGINNI. Rooney’sLunch Room 629 Sargent Ave., Winnipeg. Það er kaffisöluhús meðal íslendinga, sem rekið er eft- ir fylztu fyrirmælum ís- lenzkrar gestrisni. ísiendingar utan af landi, sem til bæjarins koma, ættu að að kom|B við á þessum piatsölu- stað, áður en þeir fara annað til að fá sér að borða. því starfi, að í Hve gott er t Starf hennar, Haf þökk fyrir alt, sem þú oss fag- urt sagðir, Haf þökk fyrir hollu ráðin sem oss lagðir. Við getum eigi þakkað þér, fyr’r þetta alt, sem verðugt er, því móðúrástin verður ekki vegin, á vogarskálum iífsins hérnamegin- Þig kveðjum blítt í síðsta sinn Og signum hvíubeðinn þinn. Svo far vel móðir: guðs til fögru geima. lúnum þar að eiga heima. Börn hinnar látnu- E^THE OLYMPIA CAFE^ 314—316 Donald st. Winnipeg Okkar matreiösla er þekt að §:æt5um.—Mi'ðdegisvert5ur fyr- ír “business”-menn frá kl. 12 til kl. 2 eftir hádegi — 50c Joseph Badali, ráðsmaður. A. G. LÉVÉQUE Loðfataskeri Tilkynnir, að hann hefir opn- að vinnustofu að 291 Fort St. ogr er reiðubúinn að taka að sér aliskonar saum og við- gerð á loðfatnaði. 291 Fort St. — Phone A 5207 MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvala- birgSir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan aem slíka verzlun rekur 1 Wiimlp«f. fslendingar, látið Mrs. Swain son nióta v'ðskiftai yðar. Heimasími: B. 3075. ÍSLENZKA BAKARIIÐ selur bestar vömr fyrir lægsta verð. Pantanir afgreiddar fljótt og vel. — Fjölbreyttast úrval — — Hrein viðskifti. — BJARNASON BAKING CO. Sargent & McGee — Sími: A 5638 — Madame Breton HEMSTITCHING Embroidery, Pleating, Braiding, Buttons covered and Button Holes Blouses and Men’s Shirts made to order. Phone A 3752 258 Fort St., Winnipeg TH. JOHNSON, Ormakari og GullamiSui Selur giftlngaleyfisbríf. athygli veltt pöntunua. o* viBgjörHuœ útan af landl. 264 Main St. Phone A 4637 KING GEORGE HOTEL (A horni King og Alexandra). Eina ísienzka hótelið í barnusk. RáðsmaCur Tk. BiarnatOB 4 FINNID MADAJIE HEB mestu spákonu veraldarinnar — hún segir yöur einmitt þatS. sem þér vilj- US vita í öllum málum lífsins, ást, giftingu, fjársýslu, vandræöum. — Suite 1 Hample Block, 273H Portage Ave., nálægt Smith St. ViBtalstímar: 11 f. h. ttl 9 e. h, KomitS meö þessa auglýsingu— þaTS gefur yöur rétt til aö fá lesln forlög yCar fyrir hálfviröi. Money to Loan. If you require a loan on your furniture, house or farm we can arrange for you such a loan. EXCHANGE House for farm or Farm for house Insurance of all kinds WM. BELL CO. Phone: N 9991 503 Paris Bldg., Winnipeg EMIL JOHNSON A. THOMAS. SERVICE ELECTRIC Rafmagn contracting Allskouar raiit.ágnsahöro seiti og og við þau gert. Seljum Moffat og McOlary raf- magns-eldavélar og höfum þær til sýnis á verkstæði voru. 524 Sargent Ave. (gamla Johnsons öyggingin við Young St.. Verkstæöissími B 1507. Heimasimi A 7280 EINA ÍSLENSKA LITUNAR- H0SIÐ I BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargrave Alt verk fljótt og vel að hendi leyst. Pöntunum utan af iandi sórstakur gauinum geiinn. Eini staðurinn í bænum sem iitar og hreinsar hattfjaðrir. Eigendur: A. Goodman R. Swanson Dubois Limited. f sambandi við viðarsölu mína veiti eg daglega viðtöku pöntunum fyrir DRUMHELL- ER KOL, þá allra beztu teg- und, sem til er á maraðnum. S- Olafsson Sími: N7152 — 619 Agnes St. DR. ROVEDA M. T. D., M. E., Sérfræðingur í fótaveiki. Rist, if, hæJ, táberg, etc., vís- indaloga, lagfærð og læknuð- Likþorn og innvaxnar neglur á tám, skjótlega læknað. Innsólar til stuðnings og þæg- inda, búnir til eftir mælingu. 242 Somerset Blk. Phone: A 1927 WEVEL CAFE Ef þú ert hungraður, þá komdu inn á Wevel Café ug fáðu þér a8 horða. MáJtíðir seldar á öllum tímum dags. Gott fslenzkt katft ávalt á boðstólr.m- Svaladrykkir, vindlar, tóbak og allskonar sæt- mdl Mrs. 'T. JACOBS. i

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.