Heimskringla - 09.04.1924, Blaðsíða 3

Heimskringla - 09.04.1924, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 9. APRÍL, 1924. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA GIN PILLS lækna þvagteppu og bakverk. — Fálð yður öskjur í dag. 50c hjá öLlum lyísölum. National Drug & Chemical Co. of Canada, Limited, Toronto, Can. (40). ET LÆKNAR: ^ Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Blds- SkrlfBtofusimi: A 8674. Stundar aérstaklega lungnasjúk- dóma. Kr aí finna ð. skrifstofu kl. 11—lf f h. og 2—6 e. h. Helmili: 46 Alloway Aya. Talslmi: Sh. 8168. “The Viking Heart,\ Mikið hafði eg hlakkað til í>ess að lesa þess'a sögu; var það aðal- lega fyrir tvær ástæður: í fyrsta lagi var sagan skrifuð af íslen/.kri konu, í öðru'lagi var efnið í sög- unnii tekið úr lífi Islendinga hér 1 Landi, í Nýja íslandi, eftir ]>vl sem höf- seigir. Það gleður mig æfinlega, eins og alla sanna íslendinga, þegar ein- hver "landi” vinmur isér álit ihér «ða annarsstaðar, og þessvegna voru það mér gleðifréttir, að ís- lenzk kona skyldi vera að komast í tölu canadiskra skálda. I>að gleður mig ekki síður, þegar íslcrKÍinigum alment, íslenzkum dygðumi og drengskap,Jslenzku viti og vfðsýni er 'haldið á Lofti og opn- uð fyrir því augu annara þjóða. Skáldkonan lýsti því yfir í opin- l>eru blaði og á mannfundum, að tilgangur sinn, með því, að skrifa “The Viking Heart” hefði verið sú að leiðrétta það, hversu íslending- ar hefðu verið misíikildir og lyfta Leim upp f áliti alment. Petta var sériega iofsvert og las eg því bók- ina mieð isérlegri athygli. Auk þess hafði eg lesið dóma 4 til 5 íslendinga um ibókina, höfðu þeir allir Lokið á hana einróma lofs. orði hvorki fundið þar leir né lát- rin, ekkert nemla óblandað gull. Jæja, eg las þessa sögu, Las hana tvisvar- Það leynir sér ekki, að böfundurinn er góð köna, rík af sterkum og göfugum tilfinningum; hún sýnir víða næman og glögg- an skilning á sálarlífi manna og kvenna og lýsir því oft vel. Þetta er stór kostur og enginn skáld- ságnahöfundur er istarfi sínu vax- inn, sem þann kost skortir. Eig ætla mér ekki. að skrifa dóm um “Viking Heart”, en mig langar til þess í vinsemd og mteð sanngirni að benda á nokkur atriði, sem mér finst óviðkunnanleg. Vænti eg þess að höí. takj þeim bendingum f sama anda og þær eru skrifaðar. Pinst mér það ósanngjarnt, þegar um unga höfunda er að ræða, að benda þeim ekki á þá galla, sem eru á verk- um þeirra, til þess að þeir steyti síður é isomu skerjum aftur og aft- ur- I>au atriði, sem eg vildi sér- staklega benda á, eru þessi: 1. í bókinni er góð þýðing af hinu guilfagra kvæði eftir Þorstein Erlingsision: “Nú bliikar við sólar- lag sædjúpin köld”. Er kvæðið þannig prentað, að þeim, sem les bg ekki er kunnugt um höfund kvæðisins (eins og hérlendu fólki er ekki alment) skilst, sem höfund- ur bókarinnar hafi oTt það. Eg skoða þetta ekki sem bókmjenta- lega óráðvendni, eða ásetnings- synd, heldur yfirsjón eða hugsunar- leysi. En slik' færi illa, jafnvel í fljótritaðri blaðagrein, og í sögu er það óhaiandi án þess að lcíð- Tétt sé. 2- Höfundur birtir fyrstu ljóðin úr kvæðinu “Upp yfir fjöLlin háu”, og segir að það sé eftir eitt ís- lenzku skáldanna. Þetta er ekki rétt. Kvæðið er í sögunni “Árni” eftir Björnstjerne Björnsson, og er sú isaga þýdd af Þorsteini Gísla- syni. Ein stúlkan í bókinni heitir Ninna, er~hiennii vel og einkenni- lega lýst að ýmlsu Jeyti, en örfáar munu þær finnast, ef nokkrar eru, ungu stúlkurnar f Nýja íslandi, sem eins eru lauislátar, óstaðfastar 'og óstýrilátar og Ninnu er lýst- Og tæplega <er hægt að trúa því, að (Framhald á 7. sfðu) DR. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor Graham and Kennedy Sts. Phone: A 7067 Viðtalstími: lb-12 og 1—S.30 Heimili: 723 Alverstone St. WINNIPEG. MAN. DR. ROVEDA M. T. D., M. E„ Sérfræðingur í fótaveiki. Rist, il, hæfl, táberg, etc., vís- indalega, lagfærð og læknuð- Líkþorn og innvaxnar neglur á tám, skjótlega læknað. Innsólar til stuðnings og þæg- inda, búnir til eftir mælingu, 242 Somerset Blk. Phone : A1927 Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Talsími N 6410 Stumdar sér»taklega kvenajúk- dóma og barna-sjúkdóma. A8 hitta kl. 10—12 f.!h. og 3—5 e.h. Heimili: 806 Victor St Sími A 8180....... HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja Dr- S. G. Simpson N.D., D-O. D.C, Chronic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. Dr. J. Stefánsson 216 IHEDICAL ARTS BI.IIO. Hornl Kennedy og Grabtm. Stnndar elnBðnKU anirna-, eyraa-, nef- oa kyerka-ajflkdöaaa. AB hltta frfl kl. 11 tU 12 f. k. ob kl. 3 tl 5 e‘ k. Talalml A 3621. Ilelmll 373 Rlver Aye. Sflfll BETRI GLERAUGU GEFA SKARPARI SJÓN AugnLæk»ar. 204 ENDERTON BUILDING Portage ana Haagrave. — A 6645 Talafmli *S86» Dr.J. Q. Snidal TANNLtEKNIR 614 Someraet Bloek Portagí Ave. WINNIPM Talsími: A 1834 DR. J. OLSON Tannlæknir Cor. Graham & Kennedy St. 216 Medical Arts Bldg. Heimasími:B 4894 WINNIPEG — MAN. DR. C- H. VROMAN Tannlæknir Tennur yÖar dregnar e8a lag- aðar án allra kvala Ta]«ími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg Dr. P. E. LaFléche Tannlæknir 908 BOYD BUILDING Portage Ave., Winnipeg PHONE A 2145 Móttökutímar: Frá kl. 9 f. h. til kl. 5 e. h. Á kvöldin kl. 7—9: Þriðjudögum, Miðvikudög- um og Fimtudögum Á laugardögum síðdegis eftir samkomulagi. DR. VALENTINE, sérfræðingur í fótaveiki, tilkynnir hér með að sig sé nú að hitta í Public Service Shoe Store 347 Portage Ave., Winnipeg. Zgr LYFSALAR : Daintry’s Druf Store Meðala sérfræíingur. “Vörugæði og fljót afgreiðíla’ eru einkunnaorrð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1 166. ET LÖGFRÆÐINGAR : ^ W. J. Lindal J. H. Línda* B. Stefánsson Islenzkir lögfræðingar ? Home Investment Building, (468 Main St) Talaími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur at! Lundar, Riverton, Gimli og Piney og etu þar aö hitta á eftirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: F'yrsta fimtudag í hverj- t:rr mánuBi. Gimli: Fyrsta MiCvikudag kver* mánaðar. Piney: Þriðja föstudag í m^nuði hverjum. 4rnl Anderaon K. P. Garl«»< GARLAND & ANDERSON LðGFRÆÐINGAR Phone: A-219T W)1 Blectric Rallnay Chambcn A Arborg 1. og 3. þriðjudag h. m. Talsímar: N 6215 og A 7127 Bonnar, Hollands & Philp, lögfræðingar. 503 4 Electric Railway Chambers WINNIPEG ÖP FASTEIGNARSALAR: ÁRNI G. EGGERTSW ífllenzkur lögfræðingwr hefÍT heinúld til þes» a8 flytja máJ bæði í Manitoba og S*«k- atchevtan. Skriffltofa: Wynyard, Saak. J. J SWANSON & CO. Talsími A 6340. 808 Pa/ris Building, Winnipeg. . Eldsábyrgðarumboðsmenr Selja og annast fasteignir, át- vega peningalán o. s. frv. nsr BIFREIÐAR TIL SÖLU OG LEIGN: N-6-0-0-0 DE LUXE TAXI $1.00 hvert sem er innan borgarinnar. $2.00 á klukkutímann. ALEXANDER SPENARD hjá Breen Motor Co. Limited býðst til að leiðbeina yður þegar þér skoðið CHEVROLET, OAKLAND og hinn ágæta OLDSMOBILE Beztu kaup á “sex” bíl í heimi. Sími A 2314 Heimasími K 689 KLÆÐSKERAR: ^ Skrifstofusíml N 7000 Heimasími B 1353 J. A. LaROQUE klœðskeri PÖT BÚIN Tll, EFTIR M.ELINGU Sérstakt athygli veitt lögun, viö- ger$ og pressuji fatnaðar. 219 Montgoiuery Bldg. 215% Portage Ave- THE ARROW SERVICE Við flytjum fólk og varning hvert sem er ÓDÝRAST f borginni. — Reynið okkur- Sími dag og nótt: J 5700 Vist á klukkutímann, eða eftir samningum. Homi Arlington og Manitoba J. T., ráösmaöur- BP MATSÖLUHCS: BESTA ISLENZKA KAFFISÖLUHÖSIÐ 1 BORGINNI. Rooney’s Lunch Room 629 Sargent Ave., Winnipeg. niiiiiiiiiniiiiiiiiin Það er kaffisöluhús meðal Islendinga, sem rekið er eft- ir fylztu fyrirmælum ís- lenzkrar gestrisni. Islendingar utan af landi, sem til bæjarins koma, ættu að að koma við á þessum rnatsölu- stað, áður en þeir fara annað til ag fá sér að borða. A. G. LÉVÉQUE LoSfataskeri Ti'lkynnir, að hann hefir opn- að vinnustofu að 291 Port St. Op er reiðubúinn að taka að ser allskonar saum og við- gerð á loðfatnaðl. 291 Fort St. — Phone A 5207 BP* KVENNHATTAR og fl.: ^2 MRS. SWAINSON 627 Sargenl Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrval*- birgðir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan sem slíka verzlun rekur f Winnlp#g, Islendingar, láti<5 Mr». Swain son njóta viSskifta yíar. Heimasími: B. 3075. EINA ÍSLENSKA LITUNAR- HÚSIÐ I BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargrave Alt verk fljótt og vel að hendi leyst. Pöntunum utan af landi sórstakur gaumum gefinn. Einl staðurinn f bænum sem litar og hreinsar hattfjaðrir. Eigeudur: A. Goodman R. Swanson Dubois Limited. f sambandi við viðarsölu mína veiti eg daglega vlStöku pöntunum fyrir DRUMHELL- ER KOL, þá allra beztu teg- und, sem til er á maraðnum. S- Olafsson Sími: N7152 — 619 Agnes St WEVEL CAFE Ef þú ert hungraður, þá komdu inn á Wevel Café og fáðu þér að horða. Máltíðir seldar á ÖUinn timum dags. Gott íslenzkt kaffi ái’alt á boðstólr.m- Svaladrykkir vindlar, tóbak og allskonar sæt mdl Mrs. F. JACOBS. FINNIÖ MADAME ItEE mestu spákonu veraldarinnar — hún segir yöur einmitt þaS sem þér vllj- 13 vlta I öllum málum lífsins, ást, giftingu, fjársýslu, vandrætum. — Suite 1 Hample Block, 273H Portage Ave., nálægt Smith St. VltStalstimar: 11 f. h. tll 9 e. h, Komiö meö þessa auglýsingu— þaB gefur ySur rétt til ati fá lesin forlög yt5ar fyrir hálfviröi. S®=THE OLYMPIA CAFE^ 314—316 Donald st. Winnipeg Okkar matreiösla er þekt aTS gæöum.—MitSdegisveröur fyr- ír “business”-menn frá kl. 12 til kl. 2 eftir hádegi — 60c Joseph Badali, ráðsmaður. BRAUÐGERÐARHÚS: ISLENZKA BAKARIIÐ selur bestar vörur fyrir lægsta verð. Pantanir afgreiddar fljótt og vel. — Fjölbreyttast úrval — — Hrein viðskifti. — BJARNASON BAKING CO. Sargent & McCee — Sími: A 5638 — KING GE0RGE H0TEL (Á horni King og Alexandra) Eina íslenzka hótelið í bænum Riðsinaður Th. Bjarnasen A. S. BARDAL selur likkistur og annaat um út- farlr. Allur útbúnatSur sá bezti Ennfremur selur hann allskonar minnlsvarha og legstelna_ 843 SHERBROOKE ST. Fhonei N8S07 WINNIFKG FUEVGÐU EKKI BURTU HAR- INU SEM KEMBIST AF ÞÉtt. Sendu okkur þaö, og vits skulum gera kembu úr því fyrlr þig fyrlr $3.00 VIB höfum alt sem meTSþarf tll þess atS gera upp og prýtSa hár kvenna og karla. SkrlfltS eftlr vertSllsta. PARISIAN HAIRDHESSING A BEAUTY PARLORS 31» Garry St., Wlnnlpeg, Man. Madame Breton HEMSTITCHING Embroidery,* Pleating, Braiding, Buttons covered and Button Holes Blouses and Men's Shirts made to order. Phone A 3752 258 Fort St., Winnipeg Money to Loan. If you require a loan on your furniture, house or farm we can arrange for you such a loan. EXCHANGE * House for farm or Farm for house Insurance of all kinds WM. BELL CO. Phone: N 9991 503 Paris Bldg., Winnipeg TH. JOHNSON, Urinakari og Gullhmiðui Selur gíftingaleyflsbrál *érstakí athygli veUt pöntuQua og vnjgJCrTSum útan af landi. 264 Main St, Phons A 4137 Við hjálpum þér. VIÐ HJÁLPUM ÞÉR ekki atSeins met5an þú ert á skólanum, en einn- ig eftir námió meí því, að útvega þér vinnu. Hjálp okkar hefir oft auk þessa ort5it5 til þess ati nem- endur hafa notlti hærri vinnu- launa en ella. Einum nemenda okkar útvegut5um vit5 $50.00 meira á mánut5i en hann heft5i án okkar hjálpar fengit5. Þetta erum vit5 reit5ubúnir at5 sanna. Æskir þú til- sagnar og áhrifa frá slíkum skóla? Ertu ekki fús at5 gefa þér tima til at5 nema á stuttum tíma þat5, sem bæt5i eykur inntektir þín- ar og gefur þér betri tækifæri. Ef svo er, ættirt5u at5 innritast sem nemi á skóla okkar næsta mánu- dag. WINNIPEG fllJSINESS COLLEGE 222 Portage Ave. A 1073 EMIL J0HNS0N A. TH0MAS. SERVICE ELECTRIC Rafmagn>i contracting Allskonar rafmagnsáhöld seld og og við þau gert Seljum Moffat og McOlary raf- magns-eldavélar og höfum þær til sýnis á verkstæði voru. 524 Sargtnt Ave. (gamla Johnsons byggitigin við Young St.. Verkstæðissími B 1507. Heimasími A 7286. DANS-KENSLA. Hin miklu viðskifti gera okkur mögulegt að halda áfram. $5.00 námskeiðinu Próf. Scott N 8106 Kenslutímar eftir hádegi og á kvöldln. Einnig sérkensla á hvatSa tima sem er. 290 Portage Ave. (Yfir Lyceum) Half Block from Eatons.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.