Heimskringla - 09.04.1924, Blaðsíða 5

Heimskringla - 09.04.1924, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 9. APRÍL, 1924. HEIMSKllINGLA 5. BLAÐSIÐA hönqungar og kúgun meðaldanna. Þ«ð má svo heita, að skáldin taki við af landvættunum, að verja land og þjóð, verja þjóðlífið fyrir alskonar uppskafnimgshæ'Lti, sem nóg var af þá, ekki síður en nú. Einnig varð hlutverk skáldanna, að verja þjóðina fyrir alskonar draug- um og djöflum, sem fólkið skalf af ótta við á þeim dögum, «n varla var svo magnaður draugur, að ekki léti undan síga, þegar skáldin þrumuðu stuðlaföll sín fyrir þeim, jafnvel Kölska sjálfan kvað Kol- beinn jöklaskáld niður i kolgrænt hafið við Þúfubjarg. í þá daga var Kölski þó upp á sitt Ibezta, og sjálf- sagt ekkert lamþ viðureignar. Það er sama sagan enn, góðskáldin ökkar og listanfennimir, eru dýr- mætasta eignim, sem við getum til- einkað okkur sem þjóð, það er þvl •meira en grátlegt, að sjá alla þá svívirðingu, sem 'ILögjberg’'' er sí og æ að burðaist með fil skáldsins okkar mikla og góða, Stepbans G- Stephanseonar. í staðinn fyrir, að hljóta óskifta virðimgu og aðdáun allra íslendinga, sem hann mtarg- verðskuldar fyrir verk sín, er bann •eltur á röndum af mjannskræfum, sem eru langt fyrir neðan það, að geta kallast •venjulegir “blaðasmáp- ar”, Islenzkan a engin orð yfir þá; hefir auðsjáamlega aldrei ibúist við slfkum lúsablesum innan sinna vé- banda, og kann því ekki að auð- kenna þá mleð neinu. Að endingu langar mig til að minnast lítið eitt á argaþras “Lög- bergs” ritstjórans út af ritlingnum hans Gröndals heitins. Það getur varla verið af góðum toga spunnið, að fara nú að graf^ sifkt upp úr djúpi gleymskunnar, og kemur illa heim við drengskap- ar yfirlýsingar ritstjórkns um sjálfan sig, sem hann kryddar rit- gerðir sínar með- Það liggur í augumj uppi, að við getum engan veginn rekið harma okkar á Gröndal, eftir þetta, hvað fegnir serrf við vildum, og reiðir sem við vtærum; en að vera að skammast við saklausian mann, fyrir það, að Gröndal skrifaði rit þetta, tekur okki taii. Allar tilvitnanir og upp- prentanir úr þeim bækling, eru því aðeins til að gera ilt verra, og auka sundrung og rifrildi, sem nóg var þó til af. En sé það satt, sem eg (hefi heyrt suma gizka á, að rih s'jórinn vreri með öllum þessum “nasablæstri”, að reyna að hrekja Gröndai heitinn, úr því heiðurssæti, »ein hann skipar i hugum og hjört- um flestra íslendinga, hvar sem þeir búa, þrátt fyrir har.s alþektu gáskafullu og gamansömu orða- tiltækja bœði ufn menn og mál- efni, þá er hrett við að ritstjórinn vinni þar fyrir gýg, hvað ákaft aem að, ihanni dinglar rægi rófunni í “Lögbergi”. Þrándur í Götu- Barnaborgir. í fyrri grein minni .um ]>örfina meðal munaðarleysingjanna í Balk- anríkjunum og Litlu-Asíu, lagði eg talsverða áherslu á bað, að mikíl þörf væri á því, að leiða mentun og menning inn á þessar fomu stöðvar, ef þar retti nokkurn tíma að verða varanlegur friður. Margir munu ef ti'l vill kom'a mieð þá mót- báru, að l>jóðir, til dremis eins og Erakkar og bjóðverjar vanti ekki menning og mentun, en þó Iberjist þœr al'.at, á banaspjótum. Þjóðir þessar hafi beint hæfileikum sínum f ranga átt. Mentunin, sem líknar- fltarfsemin innleiðir í hörmunga- Plássin þar eystra, er grundvölluð á bróðurkærleika, og áihrifunum er t>eltt meðal tuga þúsunda af börn hni, sem innan nokkra ára verða Vaxnir menn og konur, svo framar- t6ka sem þetta þarfa verk getur baldið áfram- ^erksvið iíknarstarfsfélagsins ■^ear East Reilief” er injög víð- '*'8eilf.t. Ijuiö’ nrer ytfír Grikkland, ^órm.oníu, suður Rússiand, Persíu °8 Palestínu, þar fyrir utan eru ,)ráðabyrgðar líknarstofnanir í ^onstantinopel. Markmið félags- lllx er að vinna eins mikið og umt 01« f 1 samoiningu við stjórn liinna ^Ptsu héraða, þar sem það^tarfar. °nililvttinn af inntektunum geng- 11r tft Hfs framfæris þeirra 60,000 munaðarleysingja á þessum stöðv- um. Þar fyrir utan veitir félagið flo-rs.öðu 73 sjúkrahúsu.in, og hefur 37 lækna og 124 hjúkrunarkonur, sem ferðast um neyðarplássin. Auk ails þessa hefur hjálp verið vei'tt aragrúa af landflóttafólki sein annars hefði dáið- Sökum peninga skorts, hefur ekki verið hægt að veita líðandj fuliorðnu fólki hjálp í seinni tfð, og^legið hefir við sjálft, að þunft hafi að loka dyrum niun- aðarleysingjahælanna. Ti'l þeas að vinna svo yíirgrips inikið verk, þarf ærið fé, en síðastl. ár hafa inntektír félagsins rýrnar stórkostlega, og stafar það af því, að áhuginn, sem hörmungarnar þar eystra vöktu 1922, hefur dofnað Yegna ifjarlægðarinnar gleymist fólki, að 60,000 munaðarlaius böm, 63% af hverjum verða ekki fær að 1 vinna fyrir sér, fyr en eftir átta til i tóff ár eru algerlega komin upp á miannkærleika vesturhluta heims- ins. Eg Ihefi áður getið ura munaðar- ! leysingjahæflið í Alexandropol á i Suðúr-Rússlandi, hvar 15,000 um- i komulaus börn kalla heimili sitt- i Annað hæB, sem vert er á að minn- ast, er kailað Fuglabúrið. W. G. Clippinger, for&eti Oberon háskól- ans í Bandaríkjunum lýsir því | þannig: — “Euglabúr hafa skjaldan meir en uiiga en fugiabúrið, sem Near Éást Keliof’ félagið sér um í Sidon 1 á Sýrlandi, hefir 407 xmga eða öllu heldur þessa tölu ®f komungum börnum. Búrið er mjög fallegt heimili, sem eitt sinn tilheyrði ríkri fjölskyfldu, sem yfirgaf það- Lfknarstarfsfélagið leigði það fyr- ir þessa munaðarleysingja. Konan, rera gengur þessum litm “íuglum” f móðurstað heitir Miss Barie B. Jaekobsen. Hvað mikil ábyrgð ijvf'ir ekki á henni. Með að stoð innfætts fólks, fæðir, klæðir og kennir þessum smælingjum- Þegar þetta smáfólk er veikt, er hún til taks nfeð meðöi og hjálp, sem allar góðar mæður kannast við öll þessi börn hafa mist alla sína. Eina nótt var komið með hóp aí i nýfundnum börnum á þette hæú,! þeim var skift niður í raðir á góif inu rneðan verið var að lBa eftir plássi handa þeim. Uimsjónar- konan fór út nókkrar mínútur; þegar hún kom aftur, voru alilir, litliu aumingjarnir skriðnir sarnan í eina hrúgu á gólfinu undir á- breiðu, sem bar var; voru þeir hver j ofan á öðrum skjálfandi af eftir-1 væntingu og hræðslu” Nokkrar mflur utan hlið Jerúsal- ems borgar er kiaustur ihiiis Heil- aga Kross. Klanistrið á að vera á blettiniun liar, som krosstréið á að hafa staðið, og er l>að yfir 1000 ána gamalt. Nú er það heimili 400 barna. Annað munaðarleysingjahæli á þessum stöðvum er Sankti Jakobs Klaustrið á fjallinu Zion. I' hinni gömlu Nazaret-l>org, lief- ur iíknarsta.rfsfélagið trésmíða- skóla. Yfir sextíu immaðai lau.v ir drenglr læra þar trésmlíði, undir uinsjón “Near East Relief’. Margar sögur má í letur færa, sem gefa hugmynd um lás'and jN þar austur rfrá- Persónulega sA-eg fjölda af þessu iand.fló,1 tafölki, þeg- ar eg vann við hjálparstarf á Erakk- landi; sérstaklega þann tíma, sem eg vann í borginni Marseiile við Miðjarðarhafið. Það sem og komst sérstaiklega við af var, að «já von- leysis og hræðslumerkin á andlitum, sem voru svo ung, að reynsla lífs-' ins hefði ekki átt að skyggja þair á barnslega gleði. Dönsk missionera stúlka, ungfrú Petorson, sem starfaði fyriir “Near East Reliof”, fann einu sinn; ný- fætt s'túlkubarn f slyirði. Litli lík- aniinn var hulinn óhreinindum hálfa þuml. að þykt. Enginn vissi um foreklrana; þar vp.ru‘'efalaust ein af þeim, mörgu, sem myrt voru cða dóu úr hungri- Litla stiilkan barðist langri baráttu, áður en hiúu náði heilsu, en með títnanumi dafn- aði hi'm vefl. Hjúkrunarkonan tók hana að sér; nefndi liana “Yon”. Nú er Von litla í Kaupmannahöfn, liar sem hún á að ganga til menta. Litli Arkshaag var fjögra ára beg ar fóik hans flúði frá vSmyrna- Móð- ir hans og faðir dóu á leiðinni til Grikldands. Litli drengurinn hrakt- ist mieð landflóttafólksstraumnum, lifði á því, sem hann gat hrifsað af mat hór og þar- Þegar komáð var með hann á liiunaðarleysinga- hælið, var hann þakinn sáruin og ’ kaunum. Hann var svo tortrygg- inn og hræddur, að hann húkti út í horni skjálfandi, og ef reynt var að snerta hann, hrækti ihann og skrækti, eins og vilt dýr. Það tók ineir en miánuð, að gera honum skiljanileg.t, að mannleg hönd getur hlynt að og hjúkrað, ekki síður en barið og lamið. Saga er sögð af tveim litlum drengjum 4 Aþenuborg, sem ofan á annað burðuðust með nöfn- in Sophocles og Pericles. Móðir þeirra var ein af þeim, sem flúði frá Smyrna. Hún var að deyja úr tærinigu, en reyndi að vinna fyrir sér með því að þvo gólf, Eitt kvöfld heyrði maður er gekk framhjá voða leg hljóð inni- Konan hafði mist 1 alla stjórn á sjálfri sér, og var að igera tilraun til að fyrirfara drengj- umnmi “Near East Relief félagið tók þá að sér, og nú eru þeir smá- saman að gleyma undir íhvaða á- standi þeir byrjuðu fyrst að feta braut lffsins. Vegna peningaskorts er það regla lfknarstarfsfélagsins, að taka engin börn, nema því aðeins að 'báðir for- eldrar séu dánir, en oft er erfiitt að neita um hjálp, sérstaklega þegar ekkj er mögulegt fyri.r foreldrana að fá atvinnu, eða þá, að þau eru heilsulaus. iSunnudagaskólar, ungmenuafélög o. s. frv. hafa veitt þessu hjálpar- starfj mikinn styrk með samskot- um. samkomuim o- s. fr£ Einnig með því að neita sér um ýmislegt við og við svo sem á hreyfimynda- hús. Eé það, sem þarf til þess að fara einu sinn á kvikmyndasýn ingu í Amerfku, kaupir meir en eins dags fæði handa hjálp'ariauisu barni — 17 cents ern nægilegt til þess að kaupa eins dags viðurværi. Brúkaður fafn.aður kemur sér líka. vel. Fatabögglar sendir til “Near East Relief, 151-5th Ave., New York eru fljöriega sendir aus'ur yfir 'haf. iSíðiastliðin tíu ár, hafa evo miklar hörmungar dunið yfir heiminn, að n\enn eru farnir að venja.st við að heyra af eymd og sársauka- Fyrst, þegar einhverjar nýjar hörmungar dynja yfir, eru margir viljingir til að leggja lið, en smásaman kólnar áhuginn, og þeir, sem vinna við líknarstarfið hafa erfiða toraut að, ryðja. “Near East Relief, hefur alla reiðu framkvæmt framúrskarandj hjálpairstarf, en verkið er samit ekki nema vel byrjað, þegar að er gætt, að meira en. helmingurinn af þeim 60,000 munaðarieysingjum, som fé-, flagið hefir undir umisjón sinni verða ekki færir til þess að vinna fyrir sér fyr en eftir átta til tólf ár. Þörf tr á því, að þoir sem geta, ‘heyrj bænina um hjálp, sem borst frá nágrenninu þar, sem sagt var endur fyrir lönigu: “Það sem þið gerið einum af m'ínum minstu bra’fjnnm gerið bér mér”. Thorstína Jackson. ingar, sem hann segir: * > “Segðu nú satt 'Túli” minn, því nóg mun logið í mannlheimum”- Sá lærdómóur er vér þaðan tekið höfumt veitir oss djörfung til eftir- fylgjandi ræðu. Sú f “Hkr.” birta grein, við nafn- ið Júneníus K., var af því handri.i prentað er ritað var við nafnið Júl- eníus T. Með því að breyting sú liggur eigi hjá oss,. segjum vér oss lausa allra mála, við ofangreint hneyksli. En nafnið hefði með góðu móti mátt vera “Ká-leníus Jú”, eða “Joð-Kob” með því, að það er gerfi- heiti en eigi lagalegt eða í bækur skrifað- En “Hkr.” kunnum vér ailar þakkir fyrir villu þessa, þar eð vér teljumi það ei til smámuna að hún með sinní heppni hefir til þess orð- ið, að framlbera og í ijós fleiða eitt meistaraverk, og í annan stað, að bömum mannanna hiefir veizt að heyra skáldsins must, er með yíir- gengilegum bylgjuslætti ruddist gegnum hinar ýmsu rifur fjóssins, .svo allir Æyltust undrun við gerfi- leik orðanna, en vér vorum svo gagnteknir og sundurmarðir af ótta og skelfingu, að vér lögðustum til svefns með brjóstþjakandi hjarta- slætti. \ irlprf ii —— Júleníus K. Af utanför til Svíþjóðar og Noregs. Eftir dr. Jón Helgason biskup. Framh. Runólfsson standa heldur hefir hvað eftir ann- að orðið að gera við hana, og þá verið gerðar ýmsar breytingar á henni, síðast á árunuro 1832—80. En þegar á heildina er litið, er þó kirkjan sú hin sama og reist var á döguoni þeirra össurar og Áskeíls á 12. öld. Norðan megin við dómkirkjuna er mikill og fagur trjálundur, “Lundagard”, með eirmynd af tón- skáldinu Otto Lindblad. En áföet við Lundgard er Tegnérsiorgið með inndælli standmynd af Esaj- asi Tegnér, sem var prófessor í Lundi áður en hann gerðist biskup. Annað mefkasta húsið í Lundi er 'háskólabyggingin, þótt ekkj sé hún •gömul, (frá 1882q, en háskóli hefir verið í Lundi síðan 1668. Nú eru við báskóiann 140 kenniarar og nálega 1500 stúdentar. Setja stúdentar mjög svip á bæinn. Sjálf háskófla- byggingin er mjög falleg bygg- ing en ekki nægir tnin ein 'há- skólanum. Hefir orðið að taka ýmsair [aðlrar byggingar f háskól- ans þarfir úti um bæinn. Fast við Lundagard er mdkil og vönduð ibygging, sem “Akademiska fören- ingen” lét reisa 1851, en seinna hefir verið stækkuð. Þar flara tram allar samkomur stúdenba. túi ,'þangaðl leiltatt '^ng héskkWifnn, þegar hann efnir til fundarhalda, sem þarfnast stærna húsnæðis en háskólinn hefir ráð 4 — Kirkjur eru þar þrjár auk dómkirkjunn- ar. II. T/ie Oominion Bank HORNI NOTRE DAME AVE og SHERBROOKE ST. Höfuðstóll uppb.........$ 6,000,000 Varasjóður _______... ..$ 7,700,000 APar eignir, yfir ... .$120,000,000 Sérstakt athygli veitt viðskift- um kaupmanna og verzlunar- félaga. Sparisjóðsdeildin. Vextir af innstæðufé greiddir jafnháir og annarsstaðar við- gengst. PHONE A 9253 P. B. TUCKER, ráðsmaður. GIGT. Merkllea. helniH-læknlnif gefln af inauni er reyn«ll hann ajálfur. AriíJ 1893 fékk eg slæma gigt. Kvaldist eg af henni í 3 ár. Eg reyndi hvert lyfiC á fætur ötJru. En bati sá, sem eg hlaut viö þatJ, var altaf skammvinnur. Loks rakst eg á atJfertJ, sem læknatJi mitJ metJ öllu og sjúkdómur minn aldrei áreitt mig sítJan. Hefi eg nú rátJlagt mörgum, ungum og goml- um, atJfertJ mína og hefir árang- uinrn ávalt feritJ sá sami og eg sjálfur reyndi, hpatJ veikir sem sjúklingarnir hafa verltJ. Eg rátJlegg hverjum, sem litJa- gigtar etSa vótJvagigtar kennir, atJ reyna "heimalækningar atJfertJ’’ mína. Þú þarft ekki atJ senda eltt einasta cent fyrir þatJ. Láttu mér bara í té utanskrift þína og þór skal sent þatJ frítt til reynslu. Eftir atJ þú hefir reynt þatJ og ef atJ þatJ bætir þér, þá sendirtJu mér einn dollar fyrir þatJ. En mis- skildu þatJ ekki, atJ nema þvi atí- eíns atS þú sért ánægtJur metJ læknlnguna, sem þatJ hefir veitt þé'r, fer eg ekki fram á atJ þú sendir borgun. Er þetta ekki sanngjarnt? DragtJu ekki atJ skrifa. GertSu þatS í dag. Mark H. Jackson, No. 149 K. Durs- ton Bldg., Syracuse, N. Y. Mr. Jackson ber ábyrgtJ á, atJ hitJ ofanskrátSa sé satt. Mánudaginn 17. sept. rann upp að^l-hátíðladiagimTnn. Kí. 7 um morgruninn var klukkum hringt f fremstu sveitinni var biskupinn f öllum kárkjuturnum bæjarins, og Lundi (“gamli” Billing, 6vlo nefnd- eftir hringingunna voiru Jleikiin ur aðallega til aðgneiningar frá sálalög frá báðum tumum dóm- J syni hans “unga Billing, sem er kirkjunnar, af valinni sveit lúður- biskup i Vesteras, en þó réttnefnd- (1106), Þorlákur (1118), Ketill Þorsteinsson I t):7>'ísra- Veður var fremur dimt ur “gamli”, þar sem þamn hefir tvo (1122) og Magnús Hinarsson UTn morgunlnn, og leit út fyrir.eða þrjá um áttrætt), Asamt dóm- (1134 í tíð Össurar erkibiskups rifrnintrn, en með dagmálum fór ' klerkasamikundu, dómkirkjuráði en Kængur Þorsteinsson (1152)’ að birta tíl- og varð besta veður | og bæði núverandi og fyrverandi Og Börn Gilsson (1147) í tíð u,n <ta^,nn- Bœrinn var allur fán- j prestum við dómkirkjuna. í næstu Áskels erkibiskups; enda taldist um íikreyttur’ ÞvI ofan á ait' *veit voru 20 htekupar (sex sænsk- annað hátíðatiflefni hafði bætst ir, sjö danskir, tveir norskir, einn það, að konungur Svfa, Gústiaf 5., íslenzkur einn, einn enskur full- var væntanlegur til bæjairins til j trúi [erk^b'skupsins af Hanitira- þá kirkja íslafids til Lundar- erkiþiskupsdæmis. En rúmum 40 árum efrir að erk- s 611 hafði verið settur í Niðarósi, varð Páll biskup .Jónsson að taka vifgslu í Lunidi, af hendi Absalons eikibiskups (1195q, með því að Ei- ríkur erkibiskup ívarsson í Niðar- ósj hiafði orðið iað flýja land fyrir Sverri konungi. En þótt Eirí'kur dveldist þá í Lundi,’ gat hann ©kki sjalfur vei/tt landa sínum Páli víg.sluna, því að hann var í þann veg, að verða lilindui;, og fól því Aþsaloni að veita Páli hana. þess að taka þátt í hátíðahöldun- um þennan dag. Kl. 9.30 árdegis áttu bæði gestir, sem boðið hafði verið sérstak- lega, og eins aðrir, sem tækja þátt í hátíðinni, að koma saman í söl- um Iháskólans, allir í hátfðabún- borg, einn, þýzkur og einn lettisk- ur). En lestina ráku 225 sænskir prestar. Meðfram götunum, bem leið iá um, var múgur og miarg- menni til að horfa é skrúðgöng-, una, og alstaðar voru ljósmynda- vélarnar á lofti. Svo var fyflkingin :ngi, ibiskupar og aðrir kennimenn j löng, að þogar tremsta sveirin fór í embættisbúningj sínum. Var öll- kom dómkirkjudyrunum, síðasta sveitin út úr háskólanum. ' uro hópnum skipað í sveitir, alls * áfta, og í skrúðgöngu haldið til Ein iítil moignnbæn tii fyrirgefningar. Með grátstafi biðjum vér heiðr- að kraftaskáld, “Ká-K, Enn-N Júl- íus” fyrirgofningar á stórfeidri misvirðing við hans réttmæta , og ifiglega nafn, eins og það er skráð í árbóknrri Stefáns heitins Jóns- pólirus. IMisvirðingin eða hneykslið, ef með því mióti, að í háttvirtu viku- blaði “Hlkr” var til forna prent- aður greinar-hnoðri frá voru hjarta, undirskrifaður með eftirfylgjandi ið Júleníus K., var af því handriti legri líking við skáldsins naifn, vakti f hans 'brjósti undrun svo mikla og skeifing að hann tók að miæfla. En svo var mikill kraftur skálds- ins orða, að öll börn um gjörvallan heim, synir og dætur mannanna urðu gagntekin af þeirra hel- þrungna afli. En nú vifljum vér fram bera og í i s*aðfesta sannleikann í máli þossu. j Hann hefir oss iærst með miklu! námi, og festu við rás vora. Skal hér haft oftir Gísla prófasti við Svartaskóla orð nokkur til skýr-, i Mjjs a og merkasta byggingin í Lunidi er að, sjálfsögðu dómkirkj- an eða kirkja heilags Lárentíusar, enda er húni mest og veglegust allra húsa á Norðurlöndum í róm- önskum stífl. Var Lárentfusar- kirkjan upphaflega reist af Kaúti konungi heigá (1085), er jafniframt gaf þirkjuunni mikltar jarfð.'eignjir á Skéni, er vera skyldu kirkjunni tekjustóll. En þegar erkiþtóll shafði verið settur á stofn í Lundi þólti sú kirkja ekki nógu vegleg dórokirkja, og var hún því stækk- j uð. eða öllu heldur ný kirkja reist | u'an um gömlu kirkjuna. Mun • i hafa, verið byrjað á því nálægt 1110. En þar sem kórstúkan var að mestu leyti látin halda sér, inuncti mega gera ráð fyrir, að Jón helgi ihafi verið vígður í sömu kórstúkunni og enn er þar, þótt háaltarið, sem þá stóð þar, hafi verið annað en nú er. Því að til þess að ialt samtevaraði hvað öðru í hinni stækkuðu dómkirkju, var sott nýtt háaltari í kórinn og vígt 1145. Þeir Þorlákur og Ketill hafa vaifaiítið verið vígði^ í leinhverri annari kdrkju bæjarinis. En frá 1123 er tekið að nota kjallarakirkj- una (kryptuna), því að það ár er höfuðaltarí hennar vígt (og nokkru síðar hliðarölturu sitt hvoru meg- ini), og þar hefir að öilum líkind: um Magnús Einarsson verið vígð- ur; en þeir Klrengur og Bjöm Gils- son, svo og Páll, fyrir háalta-ri hinanr stækkuðu kirkju; því að það var, sem fyr segir, vígt 1145, og kirkja þá um leið þótt hvergi nrerri vreri hún ]>á fullger. óbreytrt hefir kirkja þessi ekkj fengið að Afmælfisbajtnið — dóirfkirkjten gamlla — var ljósum prýdd en annað skraut sást þar ekkert, dómkirkjunnar. í fárarbroddi gekk yfirmarsl^álkur viA ^ hátíðahöld þessi, hiáskólakdnnarinn dr.1 Eif- 1 ,enda gerðist þess ekki þörf, sto raim) Briem, og tveir marskálkfar mikilfenglegt hús sem’ hún er log aðrir ,sinn við hvora hlið hans. 1 (Framih. á bls. 8.) "X*. NU ER VERÐIÐ W. Byron Scanlan J. Frank McComb. lægra eti nokkurntíma áður Og vlti höfum melra úrval af fötum og yflrhöfnum fyrlr unga menn. Alt, sem er nýjast og bezt; á veröl, sem þér eruö ánægölr aö borga. Föt og yíirhafnir. $18.B0 til $35.00 og upp Fötin eru saumuö af beztu klæöskerum í Kanada. Auknar inntektir, lág leiga og lítil útgjöld, gera okkur mögul.gt ati selja á lægra vertSi en nokkru sinn átSur. GANGIÐ FRÁ HÁU LEIGUNNI ÞAÐ BORGAR SIG Scanlan & McComb. GÓÐ FÖT — GOTT VERÐ LIPUR AFGREIÐSLA ÁNÆGJA. 379V2 PORTAGE AVENUE. NorSanmegin á milli Carlton og Edmonton. \

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.