Heimskringla - 09.04.1924, Blaðsíða 8

Heimskringla - 09.04.1924, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 9. APRÍL, 1924. Frá Winnipeg og nærsveitunum “Silver tea”, hélt Mrs. Amna Pét- ursson að heimili sínu 123 Home Str., á föstudágskvöldið var, til arðs fyrir útsölu Kvenfélags Sambands- eafnaðar. Allmargt fóik var þar samankomið, og var skemt með söng og hljóðfœraslætti. Bornar voru fram rausnarlegar veitingar undir samkomulok. k Þeir 'herrar Ólafur Pétursson frá Winnipeg og Bjöm G. Þorvaldsson frá Piniey, komu sunnan frá Battle Cneek í vikunni sem leið, en þar höfðu þeir báðir leitað heilsubótar og fundið nana. Hr. B. G. Þor- valdssyni heflr heilsast ágætlega eftir mikinn skurð er gerður var á honum, og fór heim til sín í gærdag. Mr. Ólafur Pé ursson hefir, sem kunnugt er, verið veill heilsu um iangan tíma undanfarandi, en fékk nú, sem be ur fór, fullvissu um það að óheilindi þessj era ekki alvar- leg, enda er hanm nú hinn hress- asti. Leikfélag Sambandssafnaðar, hef- ir ákveðið að leika leikrit það, sem áður hefir verið getið um í blaði þessu, að ráðgert væri að sýna “Tengdamamma”, eftir Kristínu Sig- fúsdóttur — mánudag og þriðju- dag 28. og 29. þ- m. Er verið að æfa af kappi eg ganga æfingar vel. Þess- ir verða leikendur Björg, rík ekkja á Heiði: Miss E. Hall- Ari, sonur hennar: Mr. Sigfús Halldórs frá Höfnum. Ásta, kona hans: Mrs. Steinunn Kri.stjánsson- Rósa, fAsturdóttir Bjargar: Miss R. Hermannsson. Þura, öldruð vinnukona: Miss G- Sigurðsson. Jón, gamall ráðsmaður: Mr. Bjöm Hallsson. Sveinn, vinnumaður: Mr. Jakob Kristjónsson- Séra Guðmúndur, prestur í Dal: Mr. Ered Swanson. Signý, aðkomukona: Miss E- Gíslason. Fréttir frá íslendingadags-nefndinni- Pyirsti fundur nefndarinnar var haldinn á skrifstofu ‘Heimskringlu 18. marz s. 1. Eunidarstjóri var kosinn í einu þijóði, hr. Þórður Johnson. — Var svo gengið til kosninga embættis- manna, er féilu þannig: — Porseti, Þórður Johnson, Vara-forseti, Björn Pétursson, Rliari, Jón Ásgeirsson, Vara-ritari, E. ísfeld, Féhirðir, Björn -Sbefánsson, Vara-féhirðir, Sveinbj. Gfslason- Niefndin skifti með sér störfum, sem hér segir: — Skemtiskrá-nefnd- Björn Pétur^son, Dr. M. B. Haldórs^on, Þórður Johnson, . Sigfús Halldórs frá Höfnum. fþróttanefnd: E. ísfeld, Þórður Johnson, Garðar Gíslason Ben. ólafsson. Garðnefnd: Sveinb. Gíslason- .4 Ásbjörn Eggertsson, Hjálmar Gfslason. Auglýsinga-nefnd: Björgvin Stefánsson, Sigfús Halldórs frá Höfnum, Jón J. Bíldfell, Jón Ásgeirsson- Utanf. til Svíþ. og Nor. (Framh. -frá bls. 5.) fagurt. Sem geta má nærri var kirkjan troðfull af fólki, nema að- algangurinn; honum var haldið auðum, en báðu megin meðfram stólunum stóð röð af marskáJk- um; voru það stúdentar með gula og bláa silkislæðu um öxl og stúdentahúfu á ihöfði. í k<jrnum báðu megin við altari sátu bisk- uparnir í fremstu röð, en að baki þeim aðrir kennimenn. Kl. 10 stundvíslega, þegar allir voru komnir í sæti sín, kom konungur- inn og sveit mann með honum, en Eftirtekt manna er vakin á þvf, að Tímarit Þjóðræknisfé- lags Vestur-íslendinga fæst hjá Arnljóti Ólson, Alverstone stræti 594 hér í borginn. Ritið kostar aðeins $1.00 Utanáskrift Guðmundar Sigurðs- sonar, er spurt var um í síðasta blaði, er Markiand P. O. Man. • BÆKUR TIL SÖLU. Undirrituðum hefir verið falið um- boð á sölu Eimxeiðarinnar, hér vest- an hafs. Eru því ailir kaupendur beðnir að gefa sig fram við han.n framvegis. Það rit heldur áfram að vera hið mildarlegasta. Til þess að koma því inn á hvert heimili, verður árs- gjaldið lækkað. — Var áður $300: nú $2.50. Nýjir kaupendur fá einnig eldri árgang ókeypis. Arnljótur Björnsson, Olson 594 Alverstone str. Winnipeg, Man. STÚKAN “S'KULD” hefur “bræð- rakvöld” miðvikudagskvöldið, 9. apríl. Allir Goodtemplarar boðnir og velkomnir- * Þeir, er séhda blaðinu handrit, er þeir óska að fá endursend eru vinsamlega beðnir að minnast þess, að leggja með burðargjald, þar eð vér að öðrum kosti eigi getum á- byigst endursendinguna. Afmæli á Sainibandssöfnuður f Winnipeg föstudaginn 11. þ. m. Han verður 3. ára þann dag. Prast- ur safnaðarins mun minnast þeirra tímamóta sérstaklega í ræðu sinni næstkomandi sunnudag. iStúkan Hekla” ingi skomtisamkomu, hefir í undirbún- er haldin verður þriðjudagskvöldið 22. þ.iri. Til samkomunnar iverður vandað af fremsta megni. — Nánar aug- lýst síðar. WONDEIRLAND. Ekkert leikhús í Winnipeg sýnir eins góðar myndir og Wonder- i;md. Á mánudag og fimtudag leik- ur Vinla Dana í “Her Fatal Mill- ions”. Á föstudag og laugardag leikur einvaialið, May McAtvoy, Elliot Dexter og Los Wilson í “Only 3$”. Þér mun gerðjasit að þessari mjmd, af því að hún er svo einstaklega mannlega og sannar það, að draumlífi ásta lifi menn Jón Jónatansson, sem verið befir veikur undanfarandi nokkra mán- uði, er nú aftur kominn í rakara- búðina á hominu á Weilington og Victor. — Honum þætti gott, ef hann fengi þar að sjá framan í and- li'ið á landanum. Fiðlu Recital hefir Thorsteinn Johnson með nemendum sínum í Goodtemplara-salnum, fimtudag- inn 1. maí, og vonast #ftir góðri aðsókn íslendinga. — Nánar aug- lýst síðar. , Islendingadagsnefndin heldur næsta fund sinn miðvikudaginn 16. apríl kl. 8. e. h-, á skrifstofu The Oolunfbia Press Ltd. — Áríðandi að allir nefndarmenn' miæti stundvís- lega. David Cooper C.A. President Verzlunarþekking þýöir til þfn glaesilegri framtíð, betri stööu, hærra kaup, meira traust. MeS henni getur þú komist á rétta hillu f þjóðfélagínu. Þú getur öðlast mikla og not- hsefa verslunarþekkingu með þvi að ganga á Dominion Business College Fullkomnasti verzlunarskóli í Canada. 301 NEW ENDERTON BLDG. Portage and Hargrave (næst við Eaton) SXMI A 3031 Jóns Sigurðssonar félagið er að ! undirbúa dans og spilasamkomu, er haldin verður á Marlborough Hotel, laugardagskveldið 26. apríl- Inngangur aðeins 75 cents. Vonast félagsskonyr eftir, að fólk fjöi- menni á eamkomuna. Lestrafélagið á Gimli heldur samkomu á föstudagskvöldið 11. apríl næstkomandi í Lyric Theatre í Gimlibæ. Matvinnungar. Hvort munum matvinnungar, ei megnar Baldvin sjá; því arðs Vors aðrir njóta, það engar skýrslur tjá. Þfeð sýnist sanna lítið, þótt sýni krónu fjöld, ef útgjöld okkar verða með engu móti töld. í efa. Eg veit ekki hvort það er sveita- lýð sýnt, né sézt hver það getur, Hvað Baldvinsson hefir af titling- um tínt í tölur í vetur. Mundi. Calissano Vín BIÐJIÐ UM Italian Vermouth (Calissano) Ljúffengt og hressandi Einnig CLARET „ SAUTERNE BURGUNDIES MUSCATEL PORT Búið til í Winnipeg. Óvenjuleg vörugæSi auðkenna i vín LUIGI CALJSSANO and FIGLI Alba, Italfa Buenos Ayres Winnipeg Ne'W York PROVINCE OF MANITOBA TEKJU SKATTUR ÁRIÐANDI UPPLÝSINGAR Viðvíkjandi skýrslum um tekjuskatt. Upplýsingar er heimtaðar eru með skýrsluformi 1. (tekju- s’kattur einstaklinga) eru svipaðar og |>ær sem sambands- stjórnin krefur, en frá fylkistekjuskatti eru Þessar auka undanþágur veittar. Tekjuskattur til Sambandsins: Lífsábyrgðargjöld:— Tékjuskattur. borgaður til 1923 af tekjum yfir árið 1922. sambandsetjómar Alt það, sem skattgjaldandi hefir borgað fyrir iífsáibyrgð fyrir sjálfan sig eða fjölskyldu sína á árinu, þó sv'o aðeins að þau gjöld nemi ekki meira en 10% á fyrstu $3000.00 af árstekjunum og 5% á þvf sem fram yfir fer. Hverjir skulu leggja fram skýrslu. Allir emhleypir menn eða konur, ekkjur og ekkjumienn er hafa tekjur yfir $1,000. Allar giftar persónur, er í tekjur hafa yfir $2,000.00 á ári. Skattálag af hundraði. ÓGIFTAR PERSÓNUR. Tvo af hundraði á fyrsta $1000.00, eða part af þeirri upphæð á skattskyld- um tekjum; 24 á næsta $1000, — Á skattskyklum tekjum, eða part af þeirri upphæð. Eftir það lækkar skatt- urinn um 14% á hverju $1000.00 upp í 8%. GIFTAR PEBSÓNUR. Eitt af hundraði á fyrstu $1,000.00, eða þart af þeirri upphæð á skatt- ekyldum tekjurn; 1% % á næstu $1,000.00 eða part af þeirri upphæð á skattskyldum tekjum. Eftir það hækkar skatturinn um 14% á hverj- $1,000.00 upp í 7%. ^Allar skýrslur skulu vera sendar inn á skrifstofu Tax Commissionér, Pariiament Buildings Winnipeg, ekki sííar en 30. dag aprílmánatiar 1924. . E. W. WATTS, Revenue Commissioner. BylSublötS fyrir tekju- og skattaskýrslu eru til útbýtingar á Spari- sjótSsskrifstofu fylkisins öllum síma- og sveitaskrifstofum í fylkinu. á öllum aldri. Á mánudag og þriðjudag verður leikið stór-áhrifa- mikið leikrit "Held to Answer”; þar er kvenhetjan fögur og karl- ínaðurinn drengilegur. Gleymið heldur ekki, að fréttamyndimar eru betri en annarsstaðar. Þar sézt áhrifameiri bíla kappakstur og mynd af árekstri, ósviknum í alla staði. ,0)4 ►<)M CHARLES AUGER hjá Domminion Motor Co., Limited Fort og Graham Str. Ford og Lincoln ibílar, Fordsoni dráttarvélar Brúkaðir bílar á sérstakloga lágu . verðl. TALSÍMI: N7316 HEIMASÍMI: N 1434 “DARDANELLA” KAFFI Kaffi brent daglega og blandað eftir yðar éigin sm'ekk. Winnipeg Coffee & Tea Distributors Kaffið er brent á hverjum degi og malað (gróft eða fínt) eins og þér viljið. Finnið o'kkur eða símið: N 8554 44iy2 Portage Ave. WINNIPEG, MAN. . / í Copenhagen Vér ábyrgj- umst það að vera algerlega hreint, og það hezta tóbak í heiml. Ljúffengt og endingar gott, af því það er búið til úr safa- miklu en mildu tóbakslaufi. MUNNTOBAK Yfir 600 íslenzkir nemendur hafa gengið á Successverzlunarskólann ' síðan árið 1914. ) Skrifstofuatvinna er næg í Winnipeg, atvinnu- og iðnaðar- miðstöð Vesturlandsins. Það margfalt borgar sig að stunda námið í Winnipeg, þar sem tækifærin til þess að fá atvinnu eru flest, og þar sem þér gelið gengið á Succees verzlunarskólann, sem veitir yður hlnn rétta undirbúning og nauðsynlegu æfingu. Þúsundir atvinnu- veitenda taka þá, sem útskrifast lir Success-skólanum, íram yfir aðra, og þér getið Jóyrjað á góðri vinnu strax og þér ljúkið námi við þenna skóla. SUOCESS BUSINE8S COLLEGE er öflugur og áreiðanlegur skóli, — kostlr hans og hið ómetanlega gagn, sem hann hefir unnið, hafa orðið til þess að hin árlega nemendatala skólans er Langt fram yfir tölu nemenda í öllum öðrum verzlunarskól- um Manitoba samanlögðum. SUCCESS er opinn árið í kring. Innritist á hvaða tíma sem er. Skrifið eftir upplýsingum. Þær kosta ekkert. The Success Business College, Ltd. Horni Portage Ave. og Edmonton St. WINNIPEG — MAN (Ekkert samband við aðra verzlunarskóla.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.