Heimskringla - 09.04.1924, Blaðsíða 7

Heimskringla - 09.04.1924, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 9. APRÍL, 1924. HEIMSRRINGLA 7. BLAÐSÍÐA “The Viking He.rt” (Framhald frá 3. sííSu) að unglingsstúllca frá Nýja Is- landi kenni hérlendum manni sv.ik log fjárdrátt, eða það sem hér er kallað “fraud”. Það er Ninna lát- in kenna kanadiskum lækni. Mín skoðun er sú, að Mendingar hafi frerhur lært þess konar liistir hér í landi, en að þeir hafi kent þær öðr- um. Að minsta kosti er það ekki til að lyfta upp íslendingum í áliti hérlendra manna, að draga fram í dagsljósið slíka stúiku, þótt hún annars kynni að vera tii vor á með- al, sem eg stórkostlega efast um. 4. Finna heitir ein söguhetjan, (Mrs- Jöhnson). Hún er ágæt kona að mannkostum; ein þeösara ís- len/.ku kvenna, sem öllum vill gott gora, er reiðubúin til ]>ess að brjóta sig í mola, fórna sjálfri sér fyrir | aðra. Henni er prýðisvel lýst, auð-. séð að höf. hefir kynst slíkri konu og veitt henni nána eftirekt. £n Finna er svo sauðheimsk, að ( ’ henni er tæpast mögulegt að mæla óskakka setningu. Þetta getui | verið gott og blessaffi að vissu leyti. Vit og mannkostir eiga ekki æfin- iega samleið og höf- hefir dregið upp eðlilega mynd af Finnu. En það ier annað, sem mér ifinst óvið- ( kunnanlegt, jafnvel ómögulegt. Finna getur ekki verið leiðtogi f félagsskap Vestur-íslendinga, eins nau'heimsk kona og hún er. Þeir bjálfar em Ves> nr-fslendingar ekl:i, þótt félag.vkap þgiira kunni að vera áhót'tvant Það er stórko«t- lega iítillækkandi fyrir oss að lýsa þannig leiðandi persónum vor á meðal. Þá er eiit, sem eg verð að minnast á. Piltur og stúlka eru að því komin að gifta sig. FóLk er að tala um hversvegna þau dragi það isvona lengi. Er þá fslenzk kon« látin segja, að hún st svo heimtu- frek hún Borgc, (brúðarefnið); hún viLji ekki byrja búskap nema hafa alt sem fullkomnast; hún vilji hafa eldavéi, rúmdún (matressu) og ketil og alt því. Þetta virðist mér afarniðrandi fyrir Is- lendinga, það verður ekki á annan hátt skilið af hérlendum mönnum en þannig, að flestir íslendingar byrji þannig búskap, að þeir eigi hvorki eldavél, rúmdún né ketil. 6. Loki heitir maður í sögunni, er hann látinn ganga svo lar.gt í þrælmiensku við konu sfna, að ör- fá munu þess dæmi vor á meðal, ef nokkur eru- Og sfst er þj.ð tii þess að hefja fslendinga f áliti, að draga upp slíka mynd af ísjen/.k- um hónda fyrir augu hérlendra manna. 7. Mrs> Félsted er kona Loka. Er hún látin vera brjáluð vegna þess, hve maður hennar misþyrmJr henni andlega og líkamlega. Hún er utan við sig í fimm ár og ailan þann tíma eru íslendingar svo miklir heyglar, að þeir láta heim- ilið hjálpar- og afskiftalaust, Ef slík ómiennska hefir nokkru sinni eða nokkurstaðar átt sér stað vor á rneðal, þá hr |hún áreiðlanlega fágaöt, og stst er það til þess að hefja áiit vort í augum hérlendra manna, að draga þau dæmi fram á sjónarsviðið í sögu, sem- rituð er oss til hefðarauka- 8. Eg gat þess, að ein söguhetjan héti Loki. Það nafn getur tæp- lega átt sér stað. Loki er í goða- fræði Norðurlanda persónugervi hins illa, eims og Satan er í trúar- fræði vorra daga, og er tæplega ( hugsandi að nokkrir foreldrar ( veldu bömum sínum bað nafn. Þó ( tekur út yfir, begar sonur Loka ei látinn heita Balder (Baldur). Allir j vita, að Baldur (hinn hvíti ás' j var persónugervi Liins góða hjá for- j feðrurn vorum, eins og Kristur j (hvfti Kristur) í trúarbrögðum Fristinna manna- Baldur Loka- son er jafn óviðkunnanlegt o x iCristur Satansson. 9. Hcfundur birtir nokkur orð í bókinni á íslenzku máli, og em þau svo að segja öll rangt staf- »ett t. d. “Up ivir fjaudlin hau”, fyrir “Upp yfir fjöllin háu”, Kvad er svo glatt, Hvað er svo glatt” “KLeiner”, fyrir Kleinur, o.fl- Sömu leiðis eru mannanöfnin mörg röng, I- d. ‘Balder” fyrir Baldur”, Ila'- dóra” fyrir “HaLdórá” Hailgrímur Peterson” fyrir ‘Hallgrímur Pét- ursson”. 10- Þá er það láMð títa svo út, j að íslenzkar komi; kunni ekki að | búa til islerizkan mat, n’ema því að- eins, að þær hafi verið hér f vist. Er það stórkostleg niðurlæging ís- lenzkum konum. Má vel vera, að ekki sé til þess ætlast, að þetta sé þannig skiiið, en eins og það er framsett, mun það verða ifiestra skilningur. 11. Höfundur .skiftir bókinni í marga etutta kafla, og velur ein- kunnarorð hverjum kafla fyrir sig- Hefir hún þar tlnt upp mörg frægustu skáld heimlsms, en tekur þar á meðai þrjú einkunnarorðin eftir sjálfa sig; þetta er óvenju- legt og óviðkunnanlegt; fer betur á þvrí að láta aðra taka orð sín til fyrirmyndar en gera það sjálfur. Eins og tekið hefir verið fram af öðmm, er þetta fyrsta bókin, sem skrifuð Ihefir verið á hérlendu máli, þar sem efnið er Ibeinlínis tekið úr íslenzku lífi hér í landi, er ekki ó- líklegt að í þeirri miklu og auð- ugu námu verði fleiri til þess, að leita gulis og gimsteina. Undir því er komið, hversu veglegt sæti minn ingu íslendinga verður úthlutað hér í landi, þegar öll þjóðarbrotin eru runnin saman í eina heild mála myndirnar í sögu og ljóði. Af þessum ástæðum er það æeira vandaverk, að semlja bók á þcim grundvelli en að rita sögu, scm tekin er út úr mannlífinu almer.t, án tillits til nokkurar sérstakrar þjóðar- Vér verðum að krefjast þess af rithöifundum vorum að þeir fremur hækki Isiendinga með skiifum s'ínum en lækki þá. Sá, sem skrifar skáldsögu (Nov- els) án tillits til sérstakra sögu- legra viðhurða, er eins og stepar- inn sjálfur, að því leyti, að hahn hefi takmarkarlausan geim til flugs og ferða, og honum er eniginn bás markaður með kosti né bresti söguheijanna, hann getur skajiað ]>ær eíns og houm sjáláfum sýnist. Þessu er ekki þannig varið n.eð sögulegar hækur; þar verður alt að vera trútt og sanngjarnt og'til þess þarf mikinn lestur, djúpar rannsóknir, víðtæka þekkmgu, langian tíma, óþreytand'i elju og óskeikuia nák\ræmni. Hér skal staðar numið, má veia að ekki verði mér margir sam- dóma, en það skiftir engu- Vegna þess, að rriiér er ant um heiður l«- iendinga, vegna þess, að eg vildi sjá fslenzku skáldkonuna vanda sig hetur næst, hefi eg skrifað þess. ar línur. Þess vildi eg einnig geta, að bók- in er mi.kils til of löng, of orðmörg frá mínu sjónarmiði, en hún hefir margt til síns ágætist þar kennir margra góðra grasa, þótt þeir gallar séu á, sem eg hefi talið, og það er ekkert efamál, að höf. get- ur átt góða framitíð fyrir höndum, sem söguskáld, ef hún vandar sig betur. Aðalkostir ibókarinnar eru í lýs- ingum á sálariífi vissra manna og kvenna, <>k þar jafnast höfunriurinn sum)staðar á við þá, sem beztar sög- ur hafa ritað. Til dæmis þegar Borga er að kveðja foreldra sína, er tilfinningum; þeirra allra þriggja lýst einstaklega vel og ljóst- Lesandinn getur þar í huga sér horft á litla umkomulausa stúlku, þegar hún verður að fara frá öllum, sem hún þekkir til al- ókunnugs fóiks í alókunnu landi. máilauis og fákunnandi; þar sem «orgin og eitiistæðmgsskapurin berj- ast í sál hennar við vonina um bjartari framtíð og betri líðan. Þar nyá sjá f huga sér móðirina bæla storgir sínar og sársauka und- ir fargi íslenzks þretos og sillingar. Er það auðsætt, að höfnndur hef. ir þar sett sig í spor sögufólksins, liðið nveð þvf og lifað lífi þess, þeg- ar húni var að skrlfa þessa lýsingu. Elízabet er trú og sönn mynd af íslenzkri st’úlku, eins og þær eru margar, tilfinningaríkar í mesta máta, en gætir alira sinna til- finninga inna takmarka fullkominn. ar staðfestu, siðprýði og hreinleiika. Þar hefir höf- náð tökum, á sálar- lífi fslezku kvenþjóðan'nnar y?;r leitt. .(Séra Bjarna er prýðilega vel lýst, sérstaklega tekst höfundi upp þar, sem birt er samtal prestsins við Baldur litla, þar er sagt frá biátt á- fram, eðlilega og tilgerðarlaust. RICH IN VITAMINES MAKE PEPFECT BREAD Eg vona, að höf. eigi eftir að rita margar sögur — vefa margar íagr- ar voðir úr hinu mikla og góða efni, sem fruin|byggjalíf íslendinga tiefir að bjóða. Sig- Júl. Jóhannesson. -----------—I------------- Til Athugunar. Smávinir fagrir, foldar skart, finn jeg yt5ur öll í haganum enn! „Veit-t hefur Fróni mikiö og mart miskunnar faöir; en blindir menn meta þaö aldrei eins og ber, unna því lítt sem fagurt er, telja sér lítinn yndisartS aö annast blómgaöan jurtagaríS. J H Tæplega mun nokkursstaðar meiri þörf á fögrum og aðlaðandi heimilum en hér á sléttunum í Vesi'.- ur-Oanada. Landslagið er svo ein- hliða og áhrifalítið, að þrátt fyrit- alt brauðið — alla kornakrana, skil- ur umhveirfið eftir hjá manni eíns- Græ'.i miaður næstum hugsað, að í „hús þeirra hjóna byggju Skotar. Með þvf að planta trjám við hús og heimili, og ihelzt í kringum akra og meðfram veguin, eins og tíðkast í Evrópu, fríkkaði svipur landsins mjög mikið, auk þess sem liingarð- r, tryggja og auka uppskeruna bein o Líni'S. Er til trjáplöntunnar kemu:', mun hverjum einum næst að byrja með shelter belts! í kringum bygg- ingar sínar er best að planta þau af mösur (Maple), aski (Ash) og (Caragana), eða þá sígrænu (evergreens), semi að mörgu leyti er betra. Selju (,Willow) tegund- ir geta og verið heppilegar, þar sem raklent er. Annars gefur Mr. N. M- Ress superintendent við The Dominion Forest Nursery Station í Indian Head, Sask., bezt- ar upplýsingar f ]>essu efni. Enn- fremur sendir áminst stöð í I. H- hverjum einum (in rural districts) ókeypis noikkrar tegundir hinna al- gengari trjáplantna, eftir pöntun- um. tBtórnv eða skrúðgarðar, ættu einkj um og sér í lagi að vera við hvert einasta prairie heimili. Það veitir ekki eingöngu yndi og arð, að fást við blómorækt, heldur hef- ir hún lítoa bætandi og göfgandi áhrif á þá, sam gefa sig við henni, og gerir meir en nokkuð annað, til þess að gefa þeim, semi hana s'undar ‘ reglulegt “home sweet hom«". Blóm þau og blómrunnar, semi sjálfsagt er að haifa f hverj- um garði, er t- d. "lilac”, "honey suckle”, “iris”, “peaony”, “aqui- legias”, “poppies” og pansies”. Enn- fremur ættu gladiolus, sweet peas og blue-bells að \rera í hverjum skrúðgarði. Anþrs fer það ettir eins, hvaða blóm hann velur sér. Hinsvegar vildi eg Rosespot, Fringed pool Fern’d grot — The veriest school Of peace, and yet the fool Oonbends that God is not — Not God! in gardens ! When the eve is cool? Nay, but I have a sign; Its veiry sure Gbd v'alks in mine- “Silvanus”. ABYGGILEG LJÓS OG AFLGJAFI VER ÁBYRGJUMST YÐUR VARAN- LEGA OG ÓSLITNA woNUsru Vér æskjum virðingarfylst viðskifta, jafnt fyrir VERKSMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. N 4670 CONTRACT DEPT. Umboðsmað- ur vor er reiöubúinn að finna yður að máli Winrupeg blectric Railway Co. A. IV. McLimonr, Gen'l Manager 0* ir garðrækt og þessháttar efnum, að nota sér ókeypis bækur og “bulLetins”, sem á boðstólum eru í Otbawa. Er ekki annað en skrifa oftir lista (List of PubLieatio is, i til The Pubi’.oations Branch, Dept | of Agricuiture Ottawa, cí' úr þess- um lista g :* menn svo valið þá bækiinga er hver og eirn hvggur sei gæti k'mjð að notun að losa. Að endingu ffiefi eg svo ekkert betrat að bjóða, en þessar hnnd- ingar T. E. Brown’s: — A garden is a lovesome tlhing, God; wot! konar “hungry feeling” og sannast i íhér hið ifornkveðna: “að ekki lifir ^ekk ’overs maðurinn af einu saniian brauði”. | Það er þó ekki svo að skilja, að hér hen<la j>eim' sem áhuga hafa fyr ff í sléttufylkjunum sé ekki um neina náttúrufegurð að ræða. Síður en svo. Náttúrufegurð er vitanlega alsbaðar að finna, að m. k. þar, sem grænt gra^ grær. Hinsvegar munu flestir geta fallist á, að landslags ! fegurð sé hér af mjög skornum skamti. — Endalausar öldumyndað- j ar hæðir, með smá trjálundum hér ' og þar, svo langt sem augað eygir, 1 Engin tilhreyting, að heitið geti, á ' mörg ihundruð milna svæðum- En j það er einmitt tilbreyting sem mannlegur andi þarfnast. Tilbreyt- ingarnar vekja og skapa hugsunina, séu þær í hófi, og stemina stigu fyr. ir andlegri kyrstöðu. Þetta sannar sagan "be.ur en alt annað, því þegar við lítum til upiiruini hinna fyrstu menningarþjóða, þá sjáum við, að þær eru undantekningarlaust til orðnar við toreytileigtt landslag- I fjalllendi eða fögrum dölum, mieð- fram ám ogTötnum. Má t. d- benda á Persa, Egypta og Inkana í Peru o. s. frv. Bezta ráðið til þess. að gera lifið tilbireytilegra og ánægjuiegra Ihér á sléttunum; svo ánægjulegt, að fólkið geti felt sig við að lifa þar og deyja, er að dæmi margra góðra manna aukin garðrækt (horti culture), og trjáplöntun- Ef mlér ekki skjátlast, eru landar hér í landi allmjög á eftir, hvað snertir garðyrkju og brjáplöntun kringum hús og heimiii. Mjög er þetta þó mismunandi í hinum ýmeu bygðarlögumi Islendinga er eg hefi hiaft kyinni af, tog hafa e^nstakla menn hér og þar, gert skyldu sina f þessu efni, svo sem t. d. J. Sig- fússon, Lundar, Man-, er hefir að sögn (hinn prýðilegasta skrúðgarð, og nokkur ávaxtartré, er gefast vel, sem ekki er að undra, ef lag er með. Þá hafa þeir H. log ó. Stefánsson í Argyle plantað brjám um hús og heimili, sem nú eru bæði orðin til gagns og gleði. Ennfremur ber Sbeingrími Jónssyni við Kandahar, Sask-, heiður fyrir vel hepnaða trjá og blómarækt. í Winnipeg standa fslendingar bezt að vfgi, hvað snertir skriið- garða, þar sem fyrirmyndimar miega heita þar á Ihverju strái. En svo er að sjá, sem ást og kunn- áfta skozkra og enskra yfirleitt í blómarækt, hafi lítil áhrif. Veit eg þó ekki, því eigi má apa þetta upp eins og alt annað. Fallegasti ís- Lenizki garðurinn í Wpeg, sem eg hefi séð, er garður frú F. Swanson. KOL! - - KOL! HREINASTA og BESTA TEGUND KOLA. b*Si tíl HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI. Allur flutningur me3 BIFREIÐ. 0 Empire Coal Co. Limited Simi: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldg. ^ýjar vörabirgðir Timbur, Fjalvííuf aí ölluir tegundum. geirettur og a!Í» konar aðrir strikaðir tiglar, hurðrr og giuggar, Komið og sjáið vörur. Vér ‘*nim aetíð fúsir að sýna. bé ekkert »é keypt. The Empire Sash & Ooor Co. L I m i t • d HENRY AVE EA'ST WINNIPFC IVhy Ford Predommates Do You Know That— theFord crEinkshaft is machined accurately to one thousandth part of an inch— the Ford front axle is made to withstand shocks and strains ten times greater than are ever met in ordinary usage— the Ford car is composed of four complete units: Power Plant— Front Running Gear—Rear Run- ning Gear—Frame— only five movements of hand and feet are required to accom- plish the shift from neutral to high on a Ford car as against 15 on a selective gear shift car — there is no possibility of failure to accomplish gear shift in the Ford car. There is no chance of clashing gears in the Ford transmission— 15,000 operations are per- formed in the building of each Ford chassis— the entire building of a Ford closed body requires 38 hours and 15 minutes during which time the body passes through the hands of 249 skilled body- builders, trimmers and finishers. See Any Authorized Ford Dealer CARS ^ TRUCKS * TRACTORS CF-32C

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.