Heimskringla - 09.04.1924, Blaðsíða 4

Heimskringla - 09.04.1924, Blaðsíða 4
4. BLAÐSlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 9. APRlL, 1924. HEIMSKRINQLA 18M) K«au tt • kr«4ia Bl»rlknl<«l Elfeiduri THE VHCiNG PIÆSS, LTD. Ml og WS SARGBNT AVK., WÍXXIPEG, TaMmli N-tSST T«« blalulM er fS.Ot Érfauvurln ba»f> ftat fyrir fraM. Allar barfaalr acadlat r««auuuil blal SIGFOS HALLDÓRS frá Höfnum Ritstjóri. HAVARÐUR ELlASSON, Ráðsmaður. Vt.láikitM fi) klaSatxa i THR TIKIMf KMi. Ul, >M UK WUl.kpNr. Umm, . Muáahriái tll rMriJárau EUITOIt UIKáUIUU, »mm INI The ''Heim-slcringla" ls prlnted and pub- lished by The Vlktng Press Ltd., 853-866 Sargent Ave„ Wlnntpeg, Hanltoba. Telephone: N 6537 WINNIPEG, MAN., 9. APRlL 1924. Hveitið og málfrelsið. Þá fer nú að líða að því, að lokið sé smöluninni í hveitisambandið. Stjórn bráða- byrgðamefndarinnar kemur saman nú í vikunni, sennilega á föstudaginn og telur t>á saman, hve margar ékruT vilji koma inn í sambandið, og ákvarðar svo hvert gjörlkgt muni vérða, að hteypa hveitisölusamvinL' félagi Manitobafylkis af stökkimum, og talta höndum saman við samskonar félög vestur- fylkjanna, Alberta og Saskatchewan, um að takast á hendur sclu hveitisins er uppskorið verður í sumar. T. J. Murrey, K. C. lög- maður bráðabyrgðarnefndarinnar lét í ljósi þá skoðun sína á sunnudaginn var, að eftir ölhim sólarmerkjum að dæma, þá væri eng- inn efi á, að samvinnufélagið kæmist á lagg- irnar. Það gleður oss einlæglega ef sú spá rætist. Það mun koma það sama upp á ten- ingnum hér og í Danmörku, að fyr en sam- vinna kemst á milli bænda, verður þeim ó- mögulegt að Iáta svo til sín taka í velferðar- málum þjóðarinnar, sem skyldi. Sundraðir *Vístrast iþeir og -verðer fjárbrélhngum að Tjúfrijog léttgleyptri bráð. Framtíð vestur- fylkjanna hér verður aðallega að byggjast á bolmagni bændanna. Það er mikið verk og vonandi þakklátt, sem bráðabyrgðarnefndin og sérstaklega Mr. Burnell hefir af hendi leyst á þessum gangnadögum hveitiframleiðendasmölunar- innar. Því fast mun hafa blásið á móti úr ýmsum áttum, og mikið róið að því und- ir niðri, að gera samvinnuhugmyndina tor- tryggilega, óalandi og óferjandi í augum bænda. Við því mátti og búast, að þeir sem séð^hafa hingað til um hvéítisölu bænda, fyrir þá í orði kveðnu, en fyrir sjálfa sig í raun og veru, og auðgast á henni svo miljón- um dala skifti, myndu ekki orustulaust gefa þá varphænu gulleggjanna úr höndum sér. Vér höfum altaf búist við undirróðri, jafn- vel og opinberum mótmælum úr þeirri átt, harðri og hlífðarlausri orustu. Um bardagaferðirnar er ekki að tala, í þeim hóp. Þar er barist m|eð öllum vopnum er fyrir hendí verða, birkilufkum hótana. sem blaðstáli mælskunnar. En þó brá oss verulega í brún, er vér sáum á fylkisþinginu þann brand dreginn úr sliðrum.er vér aldrei minnumst að hafa séð blika á lofti áður, þó vér óneitanlega vitum dæmi til að honum hafi v“rið b’"Ugðið áður og nú, í löndum þar sem þingræðið er annaðhvort ekkert eða þá meira í orði en á borði. Það skeði síðastliðinn fimtudag hér í fylkisþinginu, að einn af þingmönnum, Mr. Haig, réðist heiftarlega á Lee, prófessor við landbúnaðarháskólann hér í fylkinu, fyrir að hafa gerst svo djarfur, að láta þá skoðun sína í Ijósi opinberlega, við Mr. Burnell, for- menn bráðabyrgðarnefndar hveitisambands- ins, að engin áhætta væri fyrir bændur að ganga inn í samvinnufélagið. Hann kvað próf. Lee vera embættismann við fylkis- stofnun, Iaun sín fengi hann úr vasa fylkis- búa, og þessvegna mætti hann ekki láta álit sitt í ljósi á nokkru þvj, er til stjórnmála heyrði! _ Vér verðum að iáta það, að vér finnum engan botn í þessum Mímisbrunni stjórnmála- vizkunnar. Annar þingmaður, sem andmælir Mr. Haig, bendir á, að prófessor Lee sé sér- fræðingur í þessum sökum. Er það af því, að miálefnið liggur í skýrara liósi fyrir hon- um, en flestum öðrum mönnum, að hann má ekkert um bað segja? Eiga allir þeir. er mest og bezt hafa kynt sér hin ýmsu velferðarmál ma.nnkvnsíns, að leiða bau hiá sér opinber- le*»a, til þess að óvaldir stjórnmálaþyrlar geti leikið sér að því árum saman, að hvirfla upp sem mestu moldryki, er hylja hliðið að þeim vegunt, er fara ber? fjöfum vér skeið-* að framfarabrautina of geyst, í þessi 5— 6000 ár, er vér höfum sögur af oss sjálf- um ? Er þetta sannfæring mannsins er réðist á próf. Lee fyrir þetta glæpsamlega at- ferli? Eða er það draugur ófrelsis og and- Iegrar kúgunar, er þjakað hefir mannkyninu harðast í baráttu þess fram að ljósinu, sem hér, á tuttugustu öldinni, í þingræðislandi, í frelsislandinu sérstaka, parti af “God’s own country”, stingur upp selshausnum? Vér er- um því miður smeikir við, að þeirri spurn- ingu verði e'kki svarað neitandi. Það síkeði fyrir meir en 1000 árum síðan, á Fróðá á Islandi, ásamt öðrum undrum, að kvöld eitt kom selshaus mikill og óheimleg- ur upp úr gólfinu. Heimakona og húskarl gengu til hvert, af öðru með þvottahnall mik- inn og Iömdu í höfuð selnum, en hann gekk upp við hvert högg unz hann var kominn upp úr gólfinu upp fyrir hreifa. Húskarl féll þá í óvit og sló ótta á alla, en þá hljóp til sveinn- inn Kjartan, sonur húsfreyju, og laust með járnsleggju í höfuð selnum, og hvert af öðru, en við það gekk selurinn niður, sem hann raéki hæl í moldina, og hvarf loíks með ölhi. Nú er þessi afturhaldsdraugur úr niða- myrkrum miðaldanna rekur hausinn upp úr gólfinu í fylkisþingi Manitoba, erhætt við, að vér míegnum ékki að reka hann niður, fremur en húskarlinn forðum. Vér getum því miður aðeins bent á hann þeim mönnum er mál vort skilja. Ep leyfi höfumi vér til þess að vona, ef þessi óheimlega skepna rekur upp höfuðið aftur, að jafnan verði til staðar einhver hér- lendur Kjartan, að reka hann niður með jám- sleggjunni, áður en hann má nokkru tjón valda. Því áreiðanlega ér það rotnunarmeriri á þjóðlífinu, ef það kæmi fyrir, að harð- j snúnir flokksdýrkendur og fjárplógsmenn, er | hafa viija á að vasast í opinbemm málum til eigin hagsmuna, eða sérstaks flokks, og vilja til þess hafa einkarétt á að kalla sig stjórn- málamenn, — án þess að hafa til hlítar vit á nokkru nema að slkrafa, — fengju mýlt tii fullrar þagnar, beztu menn þjóðarinnar, ein- ungis fyrir þá sök, að þeim þýkir tímanum betur til annars varið, en að standa í sífellu á stiómmálaræðupöllum framan í alþjóð. Megi ekki hver embættismaður, sem vera skal, opinberlega gangast við og halda fram skoð- unum sínum í ræðu og riti, á þeim málum, er hann hefir bezt vit á, þá má alveg eins vel táka af honum kosningarétt og önnur mannréttindi yfirleitt. Stjórnmálasmölum nágranna okkar, hef- ir oft verið bmgðið um að geyja beztu menn þeirrar miklu þjóðar út af afrétti stjóim- málanna. Að hvaða miklu leyti það á tsér stað, skulum vér láta ósagt að sinni. En hér var'áreiðanlega verið að gera tilraun til þess að hundelta mann frá skoðunum sín- um* Það er óhugsandi, að slíkt gæti komið fyrir meðal nprræna ættbálksins, Engilsaxa \ og Norðurlandabúa í Evrópu. Vér vonum, að norrænn drengskapur hafi fluzt hingað yf~ ir í svo ríkum mæli, að þessi ófögnuður reki ekki upp höfuðið aftur, eða verði þá að minsta kosti tafarlaust laminn niður aftur. Takist það ekki, þá kemur ékki einungis steypiregn, eins og Hannibal sagði forðum, heldur réglulegt syndaflóð úr þeim ský- j hnoðra, er birtist í fylkisþinginu, um leið og j Fróðárselurinn rak hausinn upp úr gólfinu þar, á fimtudaginn var. kirkjunnar, er það tekið franh að “þetta er kirkja Iaus við séékreddur sérstakra trú- arflokka, er samanstendur af Congregation- alistum, Onítörumi, Biskupskir’kjumönnum og öðmm kristnum mönnum”. Önnur grund- vallaratriði stefnuskrárinnar em þessi: “Sáttmáli vor og fullgild trúarjátning sé þessi: 1 bróðurkærleika og í andi Jesú Krists sameinust vér til þess að dýrka Guð og þjóna meðbræðmní vorum”. “Til þess að gerast meðlimlur, er ekki nauðsynfegt, að játast undir nokkum sér- trúarflókk eða kreddu. Heldur ekki ber að álíta, að þeir er meðlimir gerast, hafi sagt skilið við þá trú, er þeir höfðu áður, eða gengið af henni. Kirkjan játast.ekki að tilheyra neinum einstökum sértrúarfloikki, en er heimilt að létta undir með ýmsum þeirra, fyrir tilstilli einstakra meðlima. Því til hægðalauka hafa meðlimir rétt til þess, er þeir fyfla út fjársöfnunarseðla sína, að geta þess, hvern trúarflokk þeir vilji styðja”. Kirkjusambönd. Eins og allir vita, er engin ríkiskirkja í Bandaríkjunum. Hvergi á guðs grænni jörð mun heldur vera annar eins aragrúi af “kirkjum”, þ. e. a. s. trúarflokkum, sem að vísu- telja sig langflestir til ýmsra flokka mótmælenda, en sem hafa hlaðið skíðgörðum smávægilegra ytri athafna í kring um sig, svo hvorugir megi annan sjá eða heyra. Togar þar hver í sitt reipi, og verkja aðeins sjálfa sig, og viija því varla, eða geta ekki unnið í sameiningu, svo að vemlegu gagni komi, að ýmsum sameigin- legum áhugamálum t. d. eins og því, að stemma stigu fyrir ofríki katólsku kirkj- unnar og öllu því afturhaldsmyrkri er henni héfir jafnan fylgt. Þó hafa margir beztu menn þessawa trúarflokka, sérstaklega á síð- ari ámm, séð hvar skórinn krepti að þeim í þessum efnum, og unnið að því, að skapa eina heild úr ringulreiðinni, þannig, að hver maður innan þeirrár heildar væri frjáls sinna skoðana, og þyldi öðrum starfsbræðum sín- um sama frjálsræði. Ein slík samsteypa hefir nýlega farið fram í borginn Pasadena í Kalifomíu, er Nábúakirkjan svo kallaða (the Neigbor- hood Church), og Onítara kirkjan (the Uni- tarian Church) gengu saman í einn söfnuð, er fék’k nafnið “hin frjálsa sambandskirkja í Pasadena” (The Union Liberal Church of Pasadena). I boðsbréfinu um stefnuskrá Emile Walter s . Landi vor, málarinn Emile Walters, sem nafn'kunnur er orðinn í Bandaríkjunum fyr- ir list sína, eins og sóra Rögnvaldur Péturs- son gat um, í sfðasta hefti “Tímarits Þjóð- radknisfélagsins”, 'hefir dvalið nokkra und- anfama daga hér í bænum. Á laugardaginn var var löndum hér gefinn kostur á að kynnast honum hjá Baroni og í gærkvöldi var honum haldið heiðurssamsæti af Islend- ingum á Marlborough. Þessi ungi lslending- ur hefir mjeð list sinn vakið eftirtekt manna hér í Norður-Amerfku, á þjóð simni og fóstur- tandi. Fyrsta myndin er vakti athygli list- fænna manna á honum, var “Roosevelt Haunts”, er nú hefir verið keypt af Banda- ríkjastjórninni. Chicago listskólinn veitti honum Goocknan-verðlaunin 1920 og 1921, hvert árið eftir annað, og hann er yngsti lista- máðurinn, er nokkumtíma 'hefir fengið að sýna myndir sínar á Þjóðlistasafni Banda- ríkjanna. Svo lítið ber á sjálfsvirðingu vor Islend- inga nú á dögum, að vér hvað eftir annað rekumst á menn meðal vor, er svo lítið hafa gefið gætur að þjóðarsál vorri, að þeir telja henni bezt týnt, eða að minsta kosti enga raðkt leggjandi við hana í framandi löndum. Margir af þessum mönnum gorta þó af ættemi sfnu íslenzku, og lejtast við að rékja það upp til fornkonunga. Þeir eru allir á 'kafi í fornöldinni, en gefa engar gaetur að nýja tímanum. Auðveldi stórríkj- anna vex þeim svo í augum, að þeir verða flumúsa, er þeir hugsa um mannfæð ís- lenzku þjóðarinnar, og sjá ékkert annað en boða og blindsker framundan á sigling henn- ar til vegs og gengis. Þeir hafa svo rækilega byrgt fyrir sjálfum sér ínnáýnina til andlega gróðursins meðal nútíð^r Islendinga, að þeir hafa talið sjálfum sér trú um — og bisa við að boða þá trú öðrum — að öll vor frægð, öll ?ú vitund, er aðrar þjóðir hafa um) oss, sé bygð á fomsögunum, Snorra og Eddunum. . . Því ber sízt að neita, að miðaldirnar léku oss hart, svor hart, að 'það er engin furða þó afbrigða gáfumenn eins og t. d. dr. Helgi Pétursson hafi fengið þá trú á oss, að vér séum útvalin þjóð til andlegra afreks- verka. Því ékki sat við það eitt, að við kæmum tungu vorri og þjóðerni klakklaust út úr miðaldarmyrkrinu, hungrinu og áþján- inni, sem oss er til efs að aðrar þjóðir hefðu haft mátt til, heldur ikváðum vér, sunguih og sömdum ritsmíðar, á þeim hörm- unga öldum, sem að ýmsu leyti standa fult eins framarlega og að minsta kosti jafnhliða bókmentum stærri þjóða á þeim tímum. Síðan endurreisn tungu og þjóðernis hófst fyrir alvöru með Fjölhismönnum, um 1830, hefir á meðal vor framkomið meira af ódauðlegúm bókmentum en hjá nokkurri annari þjóð að tiltölu. Og nú á þessum síð- ustu og verstu tímum, er kallaðir eru, eni sannarlega engin dauðamörk á þjóð vorri í þessum efnum. Vilhjálmur Stefánsson hef- ir farið mieð orðstír vom^ieimsendanna á milli, jafnt fyrir rit sín, víkingshug og karl- mensku, og hér í álfu eru þessi ungi list- malari og skáldkonan Mrs. Salverson, á góðum vegi með að gera garðinn frægan með list sinni, meðal enskumælandi manna. Ef vér Iítum heim yfir hafið blasir við sama.,_sýn. Einar Jónsson frá Galtafelli, er af flestum mestu listadórmirum heimsins tal- inn mestur núlifandi myndhöggvara, ásamt starfsbróður sínum, serbneska smala- drengnum er var, Ivan Mestcövic. Hinir ungu listmálarar vorir hafa getið sér góð- ann orðstír á Norðurlöndum, og sögu- og leikritaskáld vor Gestur Pálsson, Einar H. Kvaran, Jóhann Sigurjónsson, Gunnar Gunnarsson, og Guðmundur Kamban hafa verið þýddir á flest menningarmál Norð- urálfunnar. Einar H. Kvaran og Gunnar Gunnarsson hafa verið tilnefndir lil Nobelverðlaunanna, og þó J.'h- ann Sig ir ór.sson fé' i í vaiinn í blóma lífsins, ekik fertugur mað- ur, var þegar búið að skipa hon- um á bekk með helztu leikrita- skáldum nútímans. Haraldur Sigurðsson frá Kaldaðameii, hrepti dýrmætustu verðlaunin, er mesta menningarland heimsins í hljómlistinni, Þýzkaland, átti yfir að ráða, árið sem hann kepti um þaur' og Páll Isólfsson fé'kk þau ummæli að launum frá kennara sínum, próf. Straube, frægasta orgelkennara, sem nú er uppi, að hann væri einn af allra gáfuðustu lærisveinum, er hann hefði haft. Finnur Jónsson er heimsfrægur maður í sinni grein, meðal fræði- manna, og frændur vorir, Norð- menn hyggja svo gott til vísinda- starfs Sigurðar Nordal, að þeir biðja hann um að mega stofna sér- stakt embaötti við háskóla sinn handa honum. Þá er og dr. Helgi Pétursson, af ótal mörgum mestu andans mönnum, er hann stendur í bréfasambandi við, álit- inn óvanalega frumlegur gáfumað ur. Vér höfum aðeins stiklað hérá stærstu og víðkunnustu nöfnunum. (Hér eru engir þeir ritsnillingar nú- lifandi og nýlátnir táldir með, sem vegna afstöðu móðurmáls síns hafa ek'ki getað náð heimsfrægð, þó þeir að öðru leyti hafi haft öll skilyrði til þess að bera. Þeir eru þó ék'kert fáir. Þeir eru ótrú- Iega margir, þegar tekið er hæfi- legt tillit til mannfæðar Islend- inga. En þó aðeins væru teknir til greina þeir menn, er vér höf- um hér nefnt, myndi þá auðvelt að grípa niður, nokkursstaðar á bygðu bóli um víða veröld, og finna sveit eða hérað, er hefði innan við 100,000 íbúa, og hefði öðru eins mannvali á að skipa í fylkingarbrjóst ? Nei. — Meðan heimalandið hefir öðr- um eins mönnum á að skipa, er- um vér ósmei'kir um framtíð þess, að öllu sjálfráðu. Og jafnlitla kunnlei'ka og vér höfum á höguirp Vestur-Islendinga, þá verður o^s það æ ljósara, með hverjum degi, sem líður, að hér út um allar bygðir lifir fjöldi manna að til- tölu, er sannar það álit vort, að kynstofninn íslenzíki er ófúinn og frióhnappabær, sem hann var fyrir þúsund árum síðan, er vér fyrst stigum fótum á þetta land. Það er þess vegna áreiðanlega engin ástæða fyrir menn rýra kyn- flokk sinn fyrir augum sér. Vit- undin um gott ætterni og réttmætt stolt og gleði yfir því, er hverjum góðum manni dáða- og dreng- skaparauki. Húú varpar ljósi yfir farinn veg forfeðranna, og veginn framundan; yfir tafsamar villigöt- ur og torfærur fortíðarinnar, sem endurtaka sig á ófömum framtíðarvegi, og á að vera mönn- um hjálp til þess að komast klakk- laust yfir þær þar. Dodd’* nýmap illur eni bezta nýmameðalið. I^ekn* og sist bakverk, hjartabilun_ þvmfteppu. o* önnur veikindi, *em »t*f» fr» nvrunum. — Dodd’s Kidney PiHe kosta 50c a*k jan e'Öa 6 öakjur fyr. •r $2.50, og fást hjá öllura lyfsöl- una eSa frá The Dodd’s MedkW Co.. Ltd., Toronto. OnL r i “Bragð er að, þá barn- ið finirir” er fyrirsögn á einu ritsmíðjnu í síðasta "Lögbergi” (27. maí). Oft hefir manni fundist anda æði kalt til heimaþjói^irtnnar í l»ví hlaði að undanfömu; þó mun hér blása kaldast, því meiri svívirðing minn- ist eg varia að hafá séð á prenti, þó er það enn ógeðslegra, sem greinar- skömmi þessi er í þeim anda og um land iog þjóð heima, og væri það nú líka virðingarvert, ef gert væri af þekkingu og sanngirni, en það er hvorugu því að heilsa f því ritsntíði. Höfundur segir meðal annars, að fólk deyji úr hor og hiingri heima, og gefur í skyn, að sfjórnin ]>ar láti sér það í léttu rúmi liggja; vitanlega er þetta staðlaus lýgi. “T/igberg” og höf- undurinn mega fara í gegnum all- ar dánarskýrslur fsiands, síðan það fékk löggefandi bing og sjórn, og mun hvergi finnast eitt einasta til- felli um hungurmorð bar, og miun l»að meira en flestar stóru og ríku þjóðirnar geta boðið hjá sér. Ann- ars, er hungurdauði svo sorglegur, livar scm er, að það hlýtur að vera hrygðarefni fyrir okkur Vestur-fs- lendinga, að eiga í okkar fámenna hópi, raannhrak ítvo mtkið, að geta dregið dár að og skymipast með önn ur eins hörmungartilfelli, og þá/ ekki síður, að við skulum gefa út blað, sem svo djúpt er sokkið nið- ur í foræðj b 1 ygðunarieysisins, að tjá slíkum ófögnuði rúm í dálkum sínum. Viðvíkjandi slettum höf. til ís- lenzku stjórnarinnar, fyrir styrk þarpn, er hún veibir skiáldum og listamönnum sínum, langar mig til' að fara fáum orðum. í>að er ekki í fyrsta sinni, að sá draugur hefir rekið upp höfuðið hér vestra, hjá síbullandi smásál- um, að íslenzka þjóðin værl að vinna sér til óbóta með |þeim styrk— veitingum, þó sannleikurinn sé sá, að þær eru einmitt fegursti vott- urinn um hugsjóna og menningarlff þjóðarinnar- Gætu stóru þjóðirn- ar lært þar mildu og góða lexíu af litla íslandi. Ffi'ill þeirra myndi fegri vera, og þjóðlífs-akrar blóm- legri, ef allar triljónfrnar, sem þær kasta út fyrir stríð og morðtól. væri varið til eflingar skáldskaps og listum, að maður minnist nú ekki á afleiðiiigamar, þegar þeir gripir eru notaðir. Strit og erfiði margra kynslóða gereyðiiagt á fá- um dögum, eða jafnvel kiukkutfm- uml sjálf jörðin sundurtætt, og hver tætla Jauiguð í blóði h'r'auistustu sonanna, augasteinunum sjálfum, úr framtíðarvonum þjóðanna. Mörgu Iskáildinu og jlistamanns- efninu, hefir hlætt út í þeim sorg- arieikjum, og göfugra og menning- arlegra hefði verið, að rétta þeim styrkjandi hjálparhönd á þeirri brauf, seirj Guð 'sjálfur henti þeim á, með listagáfunni, sem var þeim meðfædd, «n gera þá að þrælum morðtólanna og fórn. Eins mætti benda á þær stóru peningafúlgur, 'serp með ýmsum lagaflækjum og svikum er komið í hendur mis'kunn arlausra fjárbrallsmanna, til að gera þá ríkari en ríka, og er sá- auður ætíð notaður til eins og hins sama: að auka á kúgun og þræl- dóm alþýðunnar, skyldi honum vera ver varið til aukningar list- um og skáldskap. —yNci! ísland á stóran heiðura skilið fyrir stefnu sína í þeim málum, og á eg ekki heitari ósk tii handa ættlandi okk- ar, en að það í framtíðinni fái varið þær bugsjónir sínar, frá að verða auðvaldsstefnunm að bráð, ineð öilum þeim glæpum, svikum og drottnunargimd, sem henni fylgja. íslendingar ættu líka að kunna svo sögu sína, að Þeir féllu aldrei fyrir þeirri freistingu, að taka hókstafinn fram yfir andann, peningana fram yfir hugsjónirnar. Það er skáldskapur og hókmentiir, sem hafa hafið fsland í hftð sæti, . ispm það skipar á moðal þjóðanna, en hvorki auður né völd, og má því svo heita, að fslenzka þjóðin eigi skáldum sínum lífstilveru sína að þakka. Hefðu tornskáldin ekki skilið okkur eftir Eddumar og ísl-sög- urnar, þá vséri trúanlegt, oð lítill þjóðarhragur he.fðj verið á okkur nú, og varla ihefðum við talað ís- lenzkt mál, heldur cinhvofn graut úr iatínu og dönsku, sem enginn- hefði botnað neitt í, og að þjóðin glataði ekki þessum dýrmæta arfi, var mest að þakka skáldunum, sem lifðu með hverri kynslóðinni, .og héldu þjóðinni á floti, mieð tilstyrk fniTskál'lanna, i gegnum allar > t

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.