Heimskringla - 06.08.1924, Blaðsíða 3

Heimskringla - 06.08.1924, Blaðsíða 3
WINNIPiEG, 6. AGCRT, 1924. HEIMSKRINGLA *. BLAÐSOA ofan, en vona þó að engum verði hverft við þær fögru ósjónir. Með vinsemdarkveðju til allra lesenda “Heimskringlu”. 19. júlf, 1924. G. J. Goodmundsson, 4655 Cassatt str., Los Angeles California. Jean Marteau. E f t i r ANATOLE FRANCE. . Pýtt hefir SIGTR. AGÚSTSSON. Draumur. Taiið barst að svefni og draum- um. i Jean Marteau sagði að draumur nokkur hefði haft óafmáanleg áhrif á hugsun sína. “Yar það spámannlegur draum- ur?” spurði Monsjör Gouhin. “1 sj£lfu sér var hann það”, svar- að Jean Marteau. Draumurinn var ekkert merkilegur, ekki einu sinni fyrir það, hvað hann var allur á reiki og sunduralus. En mynd- irnar, sem hapn hrá upp voru svo átakanlega skýrar og lifandi að það er alveg einstakt í sinni röð. Ekkert það sem fram við mig hfefir komið, var eins virkilegt og ljós lifandi eins og þessar draumsjónir. Eyrir það er hann svo umhugsunar. verður. Hann kendi mér að skilja tál-ímyndanir dulspekingsins. Hefði ég ekki verið eins mikill skynsemis- trúarmaður sem eg er, þá hefði draumurinn orðið mér opinberunar- bók, sú opinberun, sem ég hefði sniðið hegðan mína og lífemi eftir. Ég skal taka það fram, að mig dreymdi þennan draum undir sér- stökum ástæðum. 3?að var um vor- ig 1095; ég var þá, á tvítugsaldri, var nýlega kominn til Parísar og átti erfitt uppdráttar. Um kvöldið lagði eg mig fyrir í Yersala skóg- inum Eg hafði einskis neytt í tuttuðu og fjórar klukkutfma. Ég fann samt ekki til sultar. Ég var rólegur í huga, nema hvað eg var af og til dáltið kvíðandi. Mér fanst eg vera milli svefns og vöku. Lítil stúlka, svolítill telpuangi með bláa húfu og hvíta svuntu, hökti þar á hækjum um rjóðrið. Með hverju fótmáli, sem hún steig áfram hækk- uðu hækjurnar, eins og lausastigi, sem þannig er tilhúinn. í>ær hækk, uðu og hækkuðu, unz þær urðu hærri en trén á árbakkanum. Kona sem tók eftir hve hissa ég varð á þessu, sagði við mig: ‘Yeiztu ekki, að hækjur hækka á vorin? En á vissum tímum hækka þær ákaflega fljótt”. Maður, sem ég gat ekki séð fram- an í hætti við: “Það er myndbreytingastundin”. Síðan fór grasið með lágu dular fullu hljóði, sem ég varð skelfdur við, að vaxa alt umhverfis mig. Ég reis á fætur og fór að ganga um rjóðrið, sem þakið var fölum, visn- uðum bómullarkendum plöntum. Þa hitti eg Vernaux, sem var eini kunninginn, sem ég átti í París, og átti við jafnþröngan kost að búa, eins og ég. Við gengum lengi sam- an þegjandi. Upp í lofthvelfing- unni sáust stórar ^tjörnur, sem engan ljóma sentu frá sér, og lfkt- ust skjöldum litdaufs gulls. Ég vissi því þetta leit svona út og skýrði Vernaux frá því: “Þetta er sjónarfyrirhrigði”, sagði eg, “augu okkar hafa mist safn- hæfileikann”. Með mestu gaumgæfni og ná- kvæmni fór eg nú að útlista skyld- leika mannlegs auga við stjörnukík- inn. Meðan eg var að því, fann Vernaux blýfrátt gras, stóran bát myndaðan svartan hatt með gull umgjörð og demant-hringju. Um leið og hann iét hann á sig, sagði ihann: “Þetta er hattur borgarstjórans' “Areiðanlega”, svaraði eg, og hélt áfram útlistunum mínum. Svo á- kafur var ég, að svitinn streymdi af enni mér. Eg misti alt af sam hengið í því sem eg var að segja en byrjaði svo aftur með þessum orðum: “Augu hinna fyrstu krókdíla, er syntu í djúpi frumhafanna, voru eins útbúin eins og kíkirinn — Eg hélt áfram þar til ég tók eft- ir því, að Vernaux var horfinn. Það leið ekki á löngu Þár til eg fann hann í lægð einni. Það var verið að steikja hann í eldi á járntein- um, og Indíánar með hárið í hnút á hvidflinum, börðu hann með langskeftri skeið, og snér um um leið teininum. Vernaux mælti við mig í skýrum rómi: “Melania var hér”. Þá tók eg eftir, að hann hafði höfuð og háls hænu-unga. En það eina sem eg hugsað um var að finna Melaníu, sem ég alt í einu þóttist vita, að væri hin fegursta allra kvenna. Eg tók nú á rás, og þegar eg var kominn yzt í skóginn, sá ég hvíta mynd svífa frammi fyrir mér. Fagurt rautt hár féll niður um háls hennar. Ljós með silfur- litblæ sveipaði axlir hennar, blá- leitur skuggi hvíldi á skínandi baki hennar, og þá hún leið áfram, virt- ust spékopparnir í kinnum hennar rísa og hniga f guðdómlegu brosi. Eg sá greinilega heiðbláan skugg- ann stækka og minka í samræmi vi* hreifingar hennar. Eg tók einnig eftir hinuih bleiku iljum fóta henn- hennar. Longi fylgdi eg henni eft- ir ,án þess að .þreytast, léttur á mér eins og fuglinn fljúgandi. Hfún var sveipuð dökkum skugga, og leið áfram eftir þröngu einstigi, sem að síðustu endaði við litla eld- stó. Það var stó með löngum bogn- um pípum, sem notaðar eru í myndastofum. Hún var hvítglóandi af hita. Dyrnar voru einnig gló- andi af hita, og allur málmur glóð- rauður. Snoðkliptur köttur sat á stónni og starði á mig. Þá eg færði mig nær honum, sá ég í gegnum sprungur í húð hans að skrokkur- inn var fyltur fijótandi málmi. Hann var að mjálma, og eg skild: að hann var að biðja um vatn. Til þess að ná í það hljóp eg ofan skógarhæð nokkra. Lækur rann þaJ í gjá, en eg gat ekki komist að honum fyrir lausri móhellu og eik- artrjám, sem umluktu hana. Um leið og mér skrikaði fótur á mosa- vöxnum steini, datt af mér vinstri handleggurinn upp ~v‘ið axlir, ún þess eg meiddist eða kendi minsta sársauka. Eg tók hann upp í hægri hönd mína; hann var kaldur og stirðnaður. Það fór hryllingur um mig þá eg snerti við honum. Eg fór nú að hugsa um, h ve hættulegt það væri, ef eg týndi honum og hve þreytandi það yrði að þurfa, vak- andi og sofandi að gæta hans. Eg afréð þvf, að fá mér ebenviðarkassa og geyma hann þar, þegar eg þyrfti ekki á honum að halda. Það var bæði kalt og hrásalgalegt þarna í lægðinni, svo eg fór eftir götustíg, sem lá upp á hálendi, þar sem var mjög næðingasamt og sem líkast því að trén svignuðu undir þunga sorgarinnar. Þar fór skrúðganga ^ LÆKNAR: Dr. M. B. Hal/c/orson 401 Boyd Bldnr. Skrlfstofusími: A 3674. Stundar eérstaklega lungnasjúk- dóma. Er a9 finnu á skrifstofu kl. 11—11 f h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ara. Talsími: Sh. 3168. V. ■■ ■- , Di. A. Blöndal 818 SOMERSET ELDG. Talsími N 6410 Stumdar sérstaklega kvensjúlc- dóma og barna-ajúkdóma. A?5 Kitta k!. 10—12 f.h. og 3—5 e.h- Heimili: 806 Victor St Síui A 8180............. Dr. J. Stefánsson 216 MBDICAL ARTS BLD6. Horni Kennedy og Graham. Stundar eingðiiKa annna-, eyraa-, mef- ok kverka-ajflkdöaa. hltta frft kl. 11 tll 12 L k. ok kl. S tl 5 e* k, Talalml A 3521. '*t Rlver Ave. F. 9661 BETRI GLERAUGU GEFA SKARPARI SJÓN Augnlaekaar. 204 ENDERTON BXJILDING Portage anc, Haigrave. — A 6645 Talsími: A1834 DR. J. OLSON Tannlæknir Cor. Graham & Kennedy St. 216 Medical Arts Bldg. Heimasími:B 4894 WINNIPEG — MAN. W. J. Lindai J. H. Linda’ I B. Stefánsson Islenzkir iögfraeSingar 708—709 Great West Permanent Building 356 MAIN STR. Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur að Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar að hitta á eftirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj- um minuSL Gimli: Fyrsta Miðvikudag kvers mánaðar. Piney: Þriðja föstudag i mánuBi hverjum. DR. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor Graham and Kennedy Sts. Phone: A7067 Viðtalstími: 11^12 og 1—530 Heimili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Talslmli AS8M Dr. J. G. Snidat TANNLOEKNIR 614 Somerset Block Portarc Ave. WINXIPBG DR. C H. VROMAN Tannlæknir Tennur yðar dregnar e8a lag- aðar án allra kvala- Talsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg eftir gulum vegi. Hún var lík skrúðgöngu sveitafólks og fremur líiilmótleg, svipuð skrúðgöngunni í Brécé-þorpinu, sem kennari okkar, j Monsjör Bergeret þekkir svo vel til. Það var ekkert sérstaklega að at- huga við klerkastéttina, þræðrafé-1 iögin eða hina sanntrúuðu, annað en það, að þeir höfðu engar fætur, en fóru allir um á litlum hjólum. Eg þekti þar Lantaigne ábóta, sem nú var prestur þorpsbúanna og grét blóðugum tárum. Mig langaði til að kalla í hann, og segja: “Eg er alveldis rá®gjafinn”. En röddin kafnaði í hálsi mér og skuggi mikill lagðist yfir mig, sem kom mér til að líta upp. Skuggi þessi var hækjur litlu stúlkunnar. Þær höfðu nú hafið sig nokkur þúsund metra í loft upp, og eg kom auga á barnið sem var svipuð litl- um depli, andspænis tunglinu. iStjörnurnar voru orðnar ennþá stærri og flatari, og meðal þeirra fékk eg greint þrjár piánettur, og sá lögun þeirra og gangbraut með berum augum. Eg hélt jafnvel, að eg sæi bletti á yfirborði þeirra. En þessir blettir komu ekki heim við uppdrætti, af iblettum, sem hafa verið gerðir á Marz, Júpiter og Sat- úrnus, sem ég hefi séð í stjömu- fræðibókum. Vernaux vinur minn var nú kom- inn til mín, og eg spurði hann hvort hann sæi ekki skipaskurðina á plá- netunni 5farz. “Stjórnin er fallin”, sagði hann. Það vom engin ör á honum eftir teininn, sem rekinn var í gegnum hann, en hann hafði enn haus og háls hænu-ungans, og var löðrandi í sós. Eg fyltist ómótstæðilegri löngun að fara að tala um fyrir- komulag augans, og byrjaði á ný á útskýringum mínum: “H.inir miklu krókódílar”, sagði eg, “sem syntu í volgum frumhöf- unum, höfðu augu sem líkt var fyr- irkomið eins og kíkirnum — ” 1 staðinn fyrir að svara mér gekk hann að lestraborðið, sem var þama hjá okkur, tók söngbók og fór að gala eins og hani. (Framihald fi bla. 7). ÁRN’ G. EGGERTSON íslanzkur lögfræðinguT. hefir hetnúld til þess «8 flytja máil bæði í Manitob* og Saak- atchewan. Skrifstofa: Wynyard, S&sk. 23T FASTEIGNARSALAR: BROOKS CHEMICAL FERTILIZER TIL ÞROSKUNAR ALLRA Jurta, burkna, jarðepla og grasa. Linnig ná allar kornteguncllr full- um þroska tveim vikum fyr en vanalega ef þessl áburtiur er not- a?Sur. Leitib upplýslnga Brooks Aniline Works, Ltd. Room 9, Board of Trade Bldg. Winnlpeg, Man. Tals.: N9282 SpyrJUS verzlunarmenn. t---------------------------- Stofnib ekki lífi ytiar og annara f hættu. HalditS vindhlífinnl á bíl ytiar skygtSi metS STA-CLEAR og ferðist óhult Sta-Clear Sales Agency Room 5, Board of Trada KomitS og sannfærlst BurtSargjald á pontunum borgatS af J. J. SWANSON & CO. Talsími A 6340. 808 Paris Building, Winniþtf. Eldsábyrgðarumboðsmenr Selja og annast fasteignir, ót- vega peningalán o. s. írv. HEALTH RESTORED Lækningar án 1 y f J a Dr- S. G. Simpson N.D., D.O. D.O, Chronic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. DR. ROVEDA M. T. D., M. E„ Sérfræðingur { fótaveikL Rist, 11, hæJ, táberg, etc., ví»- indalega, lagfærð og læknuð- Líkþorn og innvaxnar neglur á tám, skjótlega læknað. Innsólar til stuðnings og þæg- inda, búnir til eftir mælingu. 242 Somerset Blk. Phone: A1927 Money to Loan. If you require a loan on your furniture, house or farm we can arrange for you such a loan. EXCHANGE House for farm or Farm for house Insurance of all kinds WM. BELL CO. Phone: N 9991 503 Paris Bldg., Winnipeg KING GE0RGE HOTEL Eina íslenzka hótelið í beenum. (Á homi King og Alexander). Th. Bjarnasra s Ráðstnaður Dubois Limited EINA ÍSLENSKA LITUNAR- HOSIÐ l BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargrave Alt verk fljótt og vel að hendi leyst. Pöntunum utan af landi sérstakur gaumur gefinn. Einl staðurinn í bænum sem litar og hreinsar hattfjaðrir. Eigendur: A. Goodman R. Swanson Dubois Limited. Saml Strong Endurskoöari reikninga. Endurskoðar bækur verzlana og annara félaga. Phone A2027—607 Lombard Bldg. WINNIPEG. LYFSALAR: Daintry’s Druf Store Meíala sérfræíingur. ‘Vörugæði og fljót afgreiðila’ em einkunnarorð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1166. LÖGFRÆÐINGAR : ^ /— ------------------------ Arnl Anderaon B. P. Garlnnd GARLAND & ANDERSON LÖGFRÆÐINGAR Phone: A-219T 861 Blectrlc Rallnny Chainben A Arborg 1. og 3. þritJjudag h. aa Talsímar: N 6215 og A 7127 Bonnar, Hollands & Philp, lögfræðingar. 603 4 Electric Raiiway Chamberi WINNIPEO BRAUÐGERÐARHOS: ÍSLENZKA BAKARÍIÐ selur bestar vörur fyrir lægsta verð. Pantanir afgreiddar fljótt og veL — Fjölbreyttast úrval — — Hrein viðskifti. — BJARNASON BAKING CO. Sargent & McGee — Sími: A 5638 — FINNID MADAMfi RKE mestu spákonu veraldarlnnar — húa segir yöur einmltt þaöt sem þér TtlJ- 17J vita 1 öllum málum lífsins, áat, giftingu, fjársýslu, vandrœíum. — Suite 1 Hample Block, 273H Porta»6 Ave., nálœgt Smith St. Viötalstímar: 11 f. h. til 8 e. h. KomiÖ með þessa auglýslnfu— þa« gefur yöur rétt tll aö fá lesin forlöc yöar fyrir hálfviröi. TH. JOHNSON, Ormakari og GulUmiðm Selur giitlngaleyfiebrít. veltt pöntnnu KLÆÐSKERAR: “53 Bárstakt athj og vltiglöra 264 Main St. Phone A 4627 bygll rbum útan af lanél. Skrifstofusími N 790« Helmasiml B 1S53 J. A. LaROQUE klœðskeri FttT BCIN TIL KFTIR M.ELINGC Sérstakt athygli veitt lögun, vUJ- gerS og pressun fatnatSar. 219 Montgomery Bldg. 21514 Portage Ave- MRS. SWAINSON 627 Sorgent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvale- birgSir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan eem allka venlun rekur í Winnlpof. Islendingar, látið IMrs. Swain- son njóta viSskifta yðar. CHARLES AUGER hjá Domminion Motor Co., Limited Fort og Graham Str. Ford og Lincoln bílar, Fordson dráttarvélar Brúkaðir bílar á sérstaklega lágu verðl. TALSÍMI: N7316 HEXMASIMI: N 1434 A. S. BARDAL selnr likkistur og annast um út- farlr. Allur útbúnatsur sá bestl Ennfremur selur hann allskonar minnlsvartia og legstelna._:__t 843 SHERBROOKE ST. Ftoe.l N««07 WINN3PHG —J

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.