Heimskringla - 07.01.1925, Page 1

Heimskringla - 07.01.1925, Page 1
VERÐLAUN GETIN TYRIR OOUPONS OG UMBUÐIR ROYAt, CROWN SendiS eftlr vertilista til Hoysl Cronn Sosp Ltdn 654 Main St. Wlnnipeg. VERÐLAUN GEFIN KYRIE COUPONS OG UMBOÐIB SendiB eftir vertSlista tll Royal Crown Soap LtdM 654 Main St. Winnipeg. XXXIX. ÁRGANGUR. WLNNIPEG, MANITOBA, MIOYIKUDAGINN 7. JANÚAR, 1925. NÚMEE 15. Veittur ferðanáms- styrkur. Á þessu sííastliöna ári, hafa bygg- sngar veriö reistar í Winnipeg uppá nœr því 5milj'ón dollara. Verður tipphæð þessi nijög svipuð því sem hún var áriö áður. Flestar bygging- arnar hafa verið íbúðarhús og má þvi telja víst, að fremur hafi íbúum Isæjarins fjölgað en fækkað, þrátt fyrir atvmnudeyfðina. í smábæjum við útjaðra borgarinn. ar hafa svipaðar framfarir átt sér stað. í Fort Garry hafa byggingar tiumið $120,625.00; i St. James $105, 520.00; í Transcona $78,600.00: i Past Kildonan $158,558.00; í St. Vi- tal $167,051.00; i Charlesvvood $20, 000.00; i Brooklands $20.00.00, og í Assiniboia $8,000.00. Til samans hafa þvi byggingar í útjÖðrunum Elaupið upp á $678,354.00. Má því segja að i Winnipeg og grendinni Jiafi nýjar byggingar á árinu numið rétt um 6 miljónir dollara. A þessu siðastliðna ári hefir Can. Pac. járnbrautarfélagið selt búlönd upp á $6,000,000.00, í Vestur.Cana- ■da. Á land þetta hafa flutt 350 fjöl- skyldur, flestar sunnan úr Bandarikj- sama tima i fyrra. Tekjur hafa alls orðið á síðastliðnum 9 mánuðum eða frá 1. apríl 1924, $2,268,883.46, og er búist við, að um það að tolf mati- uðurnir eru liðnir, verði þær komnar frarn úr $3,000,300.00, og er það meira en verið hefir nokkuru sinni fyr. Yfir desembermánuð voru póst uð 4,971,900 bréf í Winnipeg og mót taka veitt jafn mörgurr,, frá fjær og nærliggjandi stöðurn. Er Winnipeg póstumdæmið orðið með hinum ura. fangsmestu i landinu. Fleiri námalóðir hafa verið teknar síðastliðnu ári í Manitoba en okkru undanförnu ári. Eru nú rúm r 3,500 lóðir i fylkinu og af þeirri alu hafa 723 verið teknar á þessu ri. Flestar þessar lóðir eru í grend ið hið svonefnda Long Lake. Eru ar talin ýmiskonar auðæfi i jörðu. Tekjur pósthússins í Winnipeg „ámu $357,163.06 yfir desembermán. tið. Eru þær $20,000.00 hærri en á Þau nýmæli gerðust með áramótun. um, að skipafélögin, sem halda uppi ferðum milli Ameríku og Evrópu byrjuðu að selja farbréf alla leið til íslands. Hingað til hefir verið nauð- synlegt að kaupa farbréf til staða á meginlandinu eða Bretlandi, og svo aftur þegar þangað er komið, að sjá sér fyrir fari til Islands. Nú hefir þetta breyst þannig, að nú selja öll félögin farbréf til Reykja- vikur $122.50 frá Halifax eða New York, Sömuleiðis má borga farbréf að heiman á skrifstofum félaganna hér, með sama verði. Scandinavian.American línan, eða öllu heldur ráðsmaður hennar hér í borg, Mr. Helgi Petersen, njun vera frumkvöðull að þessari ráðstöfun. Vafalaust verða landar, sem til heimferða hugsa, honum þakklátir fyrir að veita þeirn þannig tækifæri að heimsækja Norðurlönd, án þess að kostnaðurinn verði meiri, en ef styzta leið yrði farin. Félagið hefir nú þegar ráðstafað þremur ferðum frá Halifax, það sem eftir er vetrar. ins; auk siglinga frá Nevv York, aðra hverja viku. Önnur lönd Mjög einkennilegt en Pýðingarmik- íð mál hefir staðið yfir milli Chica. go-borgar og Bandaríkjanna. Máli ■þessu er þannig háttað að Chicago Itorg er stendur á bakka Michigan vatns hefir undanfarin aldur tekið alt vatn er borgin hefir þurft til neyzlu og ræsa hreinsunar úr Michigan. vatni. Hefir vatnsneyzlan stöðugt farið í vöxt unz nú til margra ára að Fún hefir numið 10,000 teningsfetum á hverri sekúndú. Leyfi hafði borg. in frá stjórninni fyrir því, að mega taka alt að 4,167 teningsfet um sek- únduna en rneira ekki. Var álitið sam kvæmt útmælingu, að ekki myndi sjá horð á vatnir» þó Svo mikið væri tekið. En sönnun þykir fengir fyrir því að með þessum mikla austri er átt sér hefir stað uni undanfarin ár úafi talsvert lækkað í vatninu. Af- rensla bofgarinnar er öll í Mississippi íljótið. er flytur vatn þetta suður í jMexikoflóa. iSegja verkfræðinjgar, að svo mikið auki það vöxt fljóts- ins, að fullum þriðjungi nemi er suð- ur kemur að ármótum við St. Louis. Nú hefir dómur verið feldur í mali þessu í yfirrétti Bandaríkjanna og boginni bannað að fara fram úr því sem hún hafi leyfi til. Hjorfir því fremur til vandræðjn nema einhver ráð finnist til þess að veita vatninu til baka aftur þaðan sem það er tek- ið. 3,000 að tölu gerðu verkfall á mánu. daginn var. Horfir til stórra vand. ræða með ýmsat stofnanir í borginni er engar kolabyrgðir höfðu fyrir, svo sem spítala, skóla o. s. frv. Auk þess munu flestir borgarbúar vera fremur tæpt staddi. Fara kolaflutnings. menn fram á dollars kauphækkun á dag, en þessu neitar kolasölusamband ið. Einar H. Johnson dáinn. Æfiminning á blaSsíðu 2. verða landamerki, fyrst milli Ohio og West.Virginiaj og seinna Kentucky að sunnan, en Ohio Indiana og 111- ionis að norðan. Landið er nú að miklu leyti slétt, en þó dálítið hæðótt, líkt og miðpartur Manitoba, en hæð. irnar varla eins háar. Alt þetta land var fyr meir vaxið háum og afar þykkum skógi og var aðsetur margra og fjölmennra Indíánaflokka. Voru þeir herskáir mjög og höfðu barist sín á milli frá alda öðli, þangað til “fölu andlitin”, sem þeir svokölluðu, tóku að ásælast land þeirra. Var þá snúist á móti þeim, og var það lengi að ekki mátti í milli sjá hver öðrum tæki fram að hreysti eða grimd. En svo öllum sp0runum. Umferðin er orðin fór að Indíánarnir máttu láta undan dögum, þó náttúrlga verði margir enn fyrir járnbautalestum, og bíði bana af, þá eru stórslysin nú miklu færri en áður var. Sporin á járnbrautinni voru fjög- ur, og var lestin á því innra, hægra megin. Fólksflutningslest kotn að vestan á ytri sporinu vinstra megin og horfði ég á. En þá sá ég að kýrandlit voru alt í einu komin í stað kvenna, því að gripalest hafði skotist inn á milli á innra spor. inu vinstra. Fór ég þá aftur að lesa. Rétt á eftir fór eitthvað framjá hinu megin, sem ég ekki sá hvað var. Gét ég þess til, að sýna að ekki veitti af Prófessor J. Bergonie, hinn frægi X-geisla læknir á Frakklandi andað- ist í borginni Bordeaux þaf í landi á föstudaginn var 2. þ. m. Getur dán. ar fregnin þess, að hann hafi fórnað æfinni og að lokum lífinu í þarfir mannúðar og vísindalegrar þekking. ar. Búinn var hann að missa hægri handlegginn og þrjá fingur af vinstri hendi, af svonefndri radium eitr’an er hann fékk við krabbalækninga-tiL raunir sínar. En við þær notaði hann X-geisla. Áfram hélt hann samt, engu að síður, fram til hins síðasta. Þá gerði hann og margar uppgötvanir með radium við aðra sjúkdóma. Hafa flestar þær tilraun- ir gefist vel. Fyrir löngu síðan fann hann upp einskonar rafmagns. segul, sem notaður var mikið á stríðs árunum til þess að draga út úr kárum manna stálbrot og járnörður. Þykir að missir hans hinn mesti skaði. Vilhelm Kristjánsson B. A. Þessi ungi og efnilegi íslenzki námsmaður hefir verið sæmdur ferða námsstyrk hinnar góðkunnu “Sam. einuðu Reglu Ríkisdætra Bretaveld- is”, (Imperial order of the Daught. ers of the Empire). Verður hann styrkhafi námssjóðs Reglunnar á þessu ári. Gerir hann ráð fyrir að halda til Englands og setjast inn í Balliol College í Oxford. Vilhelm er sonur hinna góðkunnu hjóna Mag- núsar Kristjánssonar póstmeistara á Otto i Grunnavatnsbygð og konu hans. Hafa þau hjón búið þar lengi og mun Vilhelm fæddur þar vestra Vilhelm byrjaði nám hér í bæ að loknu barnaskólanámi þar ytra, 1914. En i janúar 1916 gekk hann í herinn og innritaðist við 107 heredildina, með henni fór hann til Englands í septembermánuði sama haust og þaðan til Frakklands í desember og þá í skotgrafir. Eftir allllanga veru í skotgröfunum særðist hann lalhættu lega en komst þó til heilsu aftur. Var hann þá settur í njósnaraliðið, sem fregnberi milli herbúða. Leystur var hann frá herþjónustu í apríl 1919 og hélt þá heimleiðis. Haustið 1919 innritaðist hann við Wesley College og útskrifaðist þaðan með bezta vitn. isburði <«* síðastliðnu vori. Vilhelm er ekki eingöngu ágætur námsmaður, heldur og íþróttamaður góður og a- vann sér mikinn orðstír fyrir leikfimi við háskólann hér. Hkr. samgleðst Mr. Kristjánsson og foreldrum hans yfir þeim heiðri, sem honum hefir svo maklega verið sýnd ur með veitingu þessari, og óskar honum allra framtíðarheilla. Washingtonför. Eftir Dr. M. B. HaUdórsson. Bólupestin gengur nú í Wisconsin ríki og hefir verið einkar skæð á ýmsum stöðum. Sóttverðir hafa verið settir og bólusetning skipuð um meg- ln hluta ríkisins. Kolaflutningsmenn í Chicago um Frh. Eg lagði af stað frá Pittsburgh laust eftir hádegi, og var nú ferð- inni heitið til Detroit. Var farið á brú yfir Alleghany.ána og svo hald- ið í norðvestur meðfram Ohio-ánni, sem er^ austri hönd. Útsýni fríkkar nú óðum og reykjasvælan minkar, enda var veður hið fegursta þennan dag, eftir að sást til sólar. Fjöllin fundust mér eiginlega aldrei fjöll, að_ eins hæðir og hólar, fara þau smá- hækkandi, eru öll skógivaxin og ekki eins sundurgrafin, eins og austar. Bygð er mikil, nærri samanhangandi þorp meðfram járnbra’utinni, en víða verksmiðjuir og' vjerzlunarhús með- fram ánni, jafnt báðu megin. Áin miljón hver. Cleveland og éV hér riærri hálf míla á breidd, “ás. lygn” og “liftir ei fæti í fossi eða streng”, gerir það ekki nema í ein. um stað á allri sinni 975 mílna ferð frá Pittsburgh, til Mississippi-árinn. ar, það er hjá Louisville, Kentucky, þar sem hún fellur t'vær mílur i strengjum, 22 fet á tveim mílum. Hún er réttnefnd Áin Fagra, sem þýðir Ohio á Iroquois-máli. Hún rennur milli skógivaxinna hæða og hóla, er djúp og skipgeng alla leið, því nú eru skurðir komnir meðfram strengunum, enda er mikil umferð fram og aftur; er talið að flutning. ur eftir henni nemi árlega fimtán miljónum smálesta. Ohio-áin hefir ætíð verið mjög merk í sögu Ameríku. Fyrst var hún aðal samgöngufærið á þeim nærri þúsund rtrilum, sem hún nær þyí þá voru engar járnbrautir, svo ár og stöðuvötn urðu eðlilega þjóðleið- arnar. Niður eftir henni flaut inn. flytjendastraumurinn svo þéttur, að síga og hrökklast vestur á bóginn til Indiana Michigan og Illinois. Var hin síðasta orusta á þessum svæðum 1810, þegar nokkur þúsund Indíána réðust á 800 Ameríkumenn undir for ystu William Henry Harrisons, hers. höfðingjans. Rak Harrison Indíánana af sér með mikilli karlmensku og hlaut fyrir viðurnefnið Tippicanoe því var það, að þegar Harrison var útnefndur til forseta 1840, og maður að nafni Tyler fyrir varaforseta að flokksmenn þeirra brúkuðu upphróp. ið: “Tippicanoe and Tyler too”. Þeir náðu kosningu, en Harrison lifði að- eins mánuð eftir að hafa tekið við embætti, því hann dó 4. apríi 1841, en Tyler lauk við embættistíðina. Ohio er hið farsælasta riki, hið fjórða að höfðatölu, en hefir þó eng- ar miljóna.borgir, sem hin hafa öll, er hærri hafa höfðatöluna, sem eru New York, með borgina New York, Pennsylvania með Philadelphia og Illinois með Chicago. Tvær Ixirgir hefir Ohio þó, sem hafa rúma hálfa Cincin. ati. Fjórir fimtu partar rikisfus enu nú skóglausir, og er framleiðsla af landinu miög mikil, en þar að auki eru kol, undir meirihluta alls ríkisins, svo iðnaður hefir þotið upp alstaðar, þó ekki jafnist Ohio á við Pennsylvan. ia hvað iðnaði snertir, sem svo að segja nötrar af vinnuákafa. Það sýnir hið háa menningarstig þessa ríkis ,að i seinni tíð hafa fleiri menn orðið forsetar þar en í nokkru hinna ríkjanna. Þrír af þeim átta kosnir afskapleg t austur-ríkjunum. Það er svo talið til, að þegar þéttast er þá brokki lest út úr járnbrautarstöðun. um í stórborgunum á hverjum 20 sekúndum. Eg spurði einu sinn mann í New York, hvenær ég gæti náð í lest til Philadelphia. Svarið var: "Every hour, on the hour”. Salmagundi. Flestum er vist ljóst, að tvær kenn ingar um sköpun og háttu hins efn. islega heims, hafa lengi ríkt i hug- um manna. Önnur er sú, að jörðin sé langstærsti og mest um verð allra skapaðra hluta, að hún sé miðpúnkt- ttr sköpunarverksins, og að sól, tungl og stjörnur séu aðeins þjónar henn. ar og fyrir hana til orðnar, til að gefa henni ljós og hita, og afmarka daga og missiri. ’ Hver getur gert sér í hugarlnd hve snörp atlaga mannsandanum var veitt, þegar fyrst var drepið á þáð, að þetta væri misskilningur einn, að jörðin væri alls ekki stærst him-- intunglanna heldur ein sú minsta, að hún væri ekki miðbik neins annars en hringferðar túnglsins, að hún væri aðeins ögn sem þeyzt hefði út frá sóí- inni, og að hún með öðrum slíkum. ögnum fylgdi sólinni í hringrás og Frá íslandi. Vínsmyglun enn ein hefir komið fyrir nýlega. Fanst þá mjög mikið á. fengi, nokkrar smálestir, í kola- geymsluskipi hér á höfninni. En rannsókn niun ekki lokið, er sagt að vínið hafi verið flutt hingað með skipi, sem Veiðíbjallan heitir. Frá Selkirk. Herra ritstjóri! Samkvíemt tilmælum/ Þjóðtœknis- félagsins í Winnipeg, hélt deildin Brú í Selkirk almennan fund 30. f. m., til að tala um mál það sem Þjóð- ræknisfélagið hefir tekið að sér, í sambandi við hinn dauðadæmda Isl. í Edmonton. Undirtektir á þeim fundi vortt mjög góðar, töldu allir sjálfsagða skyldu, að gera alt sem hægt væri honum til bjargar, og kom strags á fundinum inn töluverð fjár- ttpphæð. Stðan var kosin 7 manna nefnd, er hafa skyldu þetta mál meö höndum fyrir Selkirk. I stjórn þeirr. ar nefndar eru: T. G. ísfeld, formað- ttr; G. S. Friðriksson, ritari og Kl. Jónasson, féhirðir. Og það er bón vor nefndarmanna, til þeirra íslend- inga, sem búa kringum Selkirk, og þetta lesa, að koma þeim skerfi sem þeir kynnu að vilja leggja í þennan líknarsjóð, til einhvers okkar þriggja. Fyrir hönd nefndarinttar, G. S. Friðriksson, ritari. hlýddi lögum hennar. Hve ótrúlegt sem hefur ekki þetta í fyrstu virst vera! liafa verið síðustu fjörutíu Það er ekki að undra, þótt þeir, sem árin, eru þeir Benjamtn Harrison þessu héldu fram, værtt álitnir brjál- 1888 (hann er sonarsonur Harrisons aðir, guðlastarar, eða þjónar djöfuls- þess er fyr er getið), William Mc. ins. Kinley 1896—1900, og ,Warren G. j * * * Harding 1920. Allir góðmenni, en engir sérlegir •afkastamenn. Af þessu hefir Ohio verið kölluð For- seta.móðir, og var gert gaman að því 1920, og sagt, að enn ætti hún barn í vonum, því þá voru bæði forseta- efni, Harding og Cox, frá Ohio. Lest mín fór nú að spretta úr margra kennimanna, hefur þó sann- spori, eftir að komið var út úr hæð- leikurinn í þessum efnum náð fót- En nú er þó svo komið, að stór hluti af almenningi hefur aðhylst kenningar Copernicusar. Þrátt fyrir erfiði andans, sem þessum skilningi var samfara, þrátt fyrir eðlilega í- haldssemi ji viðurkend trúark^rp, þrátt fyrir forboð kirkju, ríkis og jafnvel herskáustu Indíánar réðu ekkert við. Þegar svo landið bygð- i Unum, og lengra var milli járnbraut- festu. Nú eru það fáir sem neita því, Nathan og Olsens-hús hér í bænum hefir Islandsbanki nýlega keypt. ist og rtkin myndttðust, varð hún landamærin milli norðurríkjanna, þar sem þrælahald var niðurlagt og suð. urríkjanna, sem héldu áfram að hafa þræla. Var hún því fyrsti þrösk. uldurinn sem blámaðurinn varð að komast yfir, ef hann reyndi að strjúkn og ná frelsi sínu. Á þeim dögum var það, sem var kallað undirjarðar. járnbrautir eftir endilöngu Ohio rík_ hitt, sem var eiginlega röð af heim- ilum, þar sem strokuþrælum var veittur beini, og þeim leiðbeint áleið- is til Canada, því ekki voru þeir ó- hultir fyr en þangað var komið. En áður en þeir kæmust á þessa undir. jarðarjárnbraut, urðii þeir að komast yfir ána og var það oft mikil hættu- för, þar sem eigendur og lögregla sóttu eftir, með bló,ðhundum í broddi fylkingar. Margir sluppu og komust alla leið, en hinir voru lítið færri sem ekki náðu norðurbakkanum, en sukku skotsárir í hyldýpi árinnar, sem rann áfram eftir sem áður, án þess að depla auga. Á landamærutn Ohio og Penn- sylvania skilur járnbrautin við Ohio- ána, sem þar begir suður á við til að arstöðva. Aftur byrjaði vélin að ag jörgin sé knattmynduð; fáir sem blása á hverjum fáum sekúndum, neita þvi ag hún veiti um ás og gangi eins og til að minna mann á, að nú ; hring-um sólu. Satt er það, að hún væri hún ekki að draga af sér, en 4 s£r fylgistjörnu — tunglið — sem öllu væri óhætt. Er það aðdáanlegt, þú er ageins tæpar tvö hundruð og að eftir því sem lestahraðinn hefir fimtiu þúsund mílur vegar frá henni. aukist, hefir slysum fækkað. Man ég yrn sv0 er jöríSin lítil í samanburði við eftir því, að laust eftir 1900 heyrði súlina, að væri hún sett í miðpunkt ég járnbrauta-konginn J. J. Hill segja sólarinnar> þa væri sporbraut tungls. að engin skyldi fara inn í járnbraut- arlest án þess að signa sig, þvi enginn vissi hvort hann kæmist út áftur lif- 1 andi.; þvílílct tal heyrist ekki nú á i ins aðeins miðja vegar að yfirborði hennar. Og svo er þessi sól okkar (Frh. á 5. bls.) EINAR H. KVARAN heldur samkomur i WYNYARD 15. JANÚAR MOZART 16. ELFROS 17. JANÚAR LESLIE 19. Efni samkomnanna verSnr: UPPLESTUR OG ERINDI UM RANNSÖKN DULARFULLRA FYRIRBRYGÐI. Samkomutíminn verður auglýstur á hverjum stað fyrir sig. ----- INNGANGUR 50^ -----

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.