Heimskringla - 01.04.1925, Blaðsíða 2

Heimskringla - 01.04.1925, Blaðsíða 2
2. BLAÐSTÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 1. APRIL 1925. Framsókn íslenzkra bænda á síðari árum Fyrlrlentur fluttur af ANDRÉSI J. STRAUMLAND 1 AVInnlpej?' 10. marz 1025. NiMurl. Framsóknarflokkurinn. Sumum heíir þótt þaS miSur íar- iS, aS samvinnumálin drógust inn í stjórnmálin. En þaS var mjög eöli- legt að svo færi þótt ekki væri nema, sökum árása andstæSinga, er gerSi þaS nauösynlegt fyrir samvinnu- menn aö leita féiagsskap sínum verndar löggjafarvaldsins. Annars hafa, eins og ykkur er eflaust flest- um kunnugt, elfur stjórnmálalífsins heima á Islandi, breytt farvegi sín. um. Þegar deilunum viö Dani lauk. pólitískur friöur var kominn á milli landanna og viö höföum fengiö full- veldi okkar viSurkent, þá gat sam. bandiö viö Dani ekki lengur skift stjórnmálaflokkum í landinu. Stjórn. málin hlutu þá aö fara aö snúast meira um innanlandsmálefnin; og þá er þaS, sem nýr stjórnmálaflokkur myndast er nefnir sig “Framsóknar. flokk’’, í honum eru bændur og sam. vinnumenn, og er hann þvi raun. inni bændaflokkur. Flokkurinn er ekki gamall, en hann hefir vaxiö fljótt og honum eykst stööugt fylgi út um sveitir landsins. Hann hefir nú náö 15 þingsætum og af þessum 15 þingmönnum eru 11 bændur og eins og gefur aö skilja er aöaláhuga- mál þessa bændaflokks efling land- búnaöarins og sveitamenningarinnar. Tvö blöS eru gefin út af flokknum: “Tíminn” í Reykjavík og “Dagur” á Akureyri. Er “Tíminn” tvímæla- laust bezt skrifaöa og áhrifamesta stjórnmálablaS, sem nú er gefiö út heima, entía er ritstjj'tri ,þess, jsíra Tryggvi Þórhallsson, þingmaSur Strandamanna.'ötull maöur og fylg- inn sér, vel mentaSur og eldheitur bændavinur. Ekki veröur minst á samvinnu. stefnuna heima eöa Framsóknar- flokkinn, án þess aö geta sérstaklega eins manns er mikiö kemur þar viö sögu. Sá maSur er Jónas Jónsson frá Hriflu, 5. landkjörinn þingmaS- úr og skólastjóri. ÞaS er hann, sem er upphafsmaöur Framsóknarflokks. ins og foringi hans frá fyrstu stundu þótt ekki hafi hann setiö á þingi nema síöan síöasta landkjör fór fram sumariö 1922. Fyrir þær kosningar létu samvinnumenn fara fram próf- kjör um land alt til aö vita hverjir af samvinnumönnum heföu mest fylgi hjá þjóöinni. Jónas og Hallgrimur Kristinsson fengu langflest atkvæöi. Jónas varö svo efstur á lista sam_ vinnumanna og náöi kosningu. — ViS kosningar gerist sá merkisatburöur í þingsögu Islendinga, aö kona nær þingkosningu, varö fyrir því hnossi Ingibjörg Bjarnason, forstööukona kvennaskólans í Reykjavík. — Jónas frá Hriflu er nú sá stjórnmálamaö- ur heima er mestur gnýr stendur um, hann er þungamiöja flokks sins, sverS hans og skjöldur, ásamt rit- stjórum blaöanna. Aö honum er flestum skeytunum beint frá herbúö- um andstæSinga, enda er hann sjálf- ur óvæginn og lætur skamt á milli högga veröa. Hún á viö Jónas vís- an sem kveöin var eftir Björn Jóns. son ritstjóra látinn: “Fjölmennur fleina í kliöi, fanst oss hann einn þó á sviöi, af þessu af andstöSuliSi einn var hann haföur aö miSi”. Sem skólastjóri fjamvinnuskólans hafir hann getiö sér ágætisorö, enda er stjórn hans öll þar hin mesta fyr. irmynd og samkomulag sérlega gott milli nemenda og kennara. Eftir því sem ég þekki til er hann vinsælasti skólastjóri landsins, þó verSur maöur ef til vill aö taka undan sira Magnús Helgason kennara^kólastjóra. Tvœr sveitir. Eg sagöi í byrjun fyrirlesturs míns, aS samvinnustefnan væri ofin þétt saman viö framsókn íslenzkra bænda. Þetta sézt bezt ef feröast er um sveit- ir Islands. Samvinnusveitirnap þekkj- ast mjög glögglega frá hinum þar sem bændurnir ennþá gefa kaupmannin. um svo aS segja fult vald yfir öllum fjármálum sínum, þar serr^ verzlunar. búö kaupmannsins er bankinn og hann sjálfur forsjónin. Eg þekki þennan mismun vel úr átthögum mínum heima. Eg hefi sérstaklega í huga tvær sveitir sýslunnar. ASra hyggja eingöngu samvinnumenn, í hinni hefur ekkert veriö unniö aö samvinnumálum. Þessar tvær sveitir eru eins og tvær ólíkir heimar. í samvinnusveitinni eru húsakynni hin sr.otrustu, túnin islétt vel ræktuö og girt. Þar er samkomuhús sem unga fólkiö kemur saman sér tii gagns og skemtunar, leikur sjónleiki, heldur fyrirlestra o. s. frv. Og þaS sem mest er-um vert, í þessari sveit hvílir ein. hver menningar og framsóknarblær yfir bændunum. Þeir fylgjast vel meö í öllum landsmálum og íslenzkum, bók talin aumasta sveit sýslunnar, enda mentum. ÁSur á árum var sveit þessi eru flestar jaröir þar fremur litlar, en samvinnan ásamt ötulum bænda- foringja hafa nú unniö þar þaö þrek- virki, aS gera hana aö mestu menn. ingarsveit sýslunnar. 1 hinni sveitinni er ég gat um, er alt ööruvísi umhorfs; jaröir eru þar aö vísu margar góöar og á stimum er vel búiö, en hitt er þó tíöara aS sjá ógirt tún og illa rækt- uö, engar jarSarbætur og léleg húsa- kynni — og þaS á dágóöum jörö- um, — fólkiö er fátækt og lætur stundum ærnar sínar á vorin upp í skuldir til kaupmannsins. Manni dett ur ósjálfrátt í hug orö Þ. E.: “Þeir reyndu ekki aS kvika eöa ranka viö sér þótt reitt væri af þeim eins og sauö- , ' um”. Um félagslíf er þar tæplega aö tala. — Eg ætla nú aö biöja menn aö skilja ekki orö mín ,svo, aö víSa sé ástandiö svona r sveitum Islands. Nei, sem betur fer held ég, aö svona ástand sé óvíöa. En þessar tvær sveitir hafa altaf veriS mér sönnun þess, aö þar sem samvinnustefnan hefir fest dýpstar rætur, þar er al- þýöumenningin mest, en þar sem kaupmannavaldiS er öflugast, þar er hún minst, eins og aS vonum lætur; kaupmannavaldiö héfir aldrei og mun aldrei veröa Islandi nein heillaþúfa. Og þaö eru fleiri en þessar sveitir er sanna þetta mál mitt. Alstaöar hvar á landinu sem er, hefir þetta kom. iö í Ijós. Þaö er t. d. sérlega eftir- tektarvert, aö þaö eru Þingeyingar sem gerast brautryðjendur samvinnu- átefnunnar á íslarjdi. En- alþýöu- mentun Þingeyinga hefir lengi veriS viöbrugöiö. Ekkert héraö landsins getur mælt sig við Þingeyjarsýslu, hvaS þaS snertir. Hún hefir átt og á enn marga bændur er unniö hafa sér þjóöarfrægö sem IjóSskáld og rithöfundar. Þar eru bændur, sem svo eru vel sjálfmentaðir að þeir geta lesið mörg tungumál og hafa því að. gang aS bókmentaauSi stórþjóðanna, eftir þvi sem efni þeirra leyfa. Loks- ins má geta þess aö 2 íslenzkir bænd- ur hafa orðiö ráðherrar og báSir voru þeir úr Þingeyjarsýslunni, og einmitt þessir 2 menn, Sigurður Jóns. son frá Ystafelli og Pétur Jónsson frá Gautlöndum, eru báöir í hóp þeirra manna er mest gagn hafa unn. ið isamvinnustefnunni heima. Sigurð- ur með fyrirlestrastarfsemi sinni og ritstjórn tímarits S. I. S. og Pétur tneð löngu og góðu starfi sem for. maSur “Sambandsins”. Samvinnan brœðralag. Aðalkostur samvinnustefnunnar er þó ekki fyrst og fremst það, að hún hefir aukið efnalegt sjálfstæði bænda og ýtt undir alþýðumenningu. AS minni skoöun liggur aðalkostur henn. ar í því, að hún hefur flutt með sér meira brœðralag inn í þjóðlífiS. Hún er andstæöa samkcpnisstefn., þess- ari “baráttu gegn öllurrt”, — eins og einhver orðheppinn rithöfundur hef. ir sagt, — sem frekar er sæmandi villimönnum en síbuðum þjóðum. Samkepninni er haldið fram af mörg. um sem einhverri höfuödygð, hún á aö vera fjöregg þjóöanna. Af henn. ar völdum eiga flestar eöa jafnvel allar framfarir aS vera sprottnar og henni verði því að halda við ef deyfð og framtaksleysi, sérhiífni og leti eigi ekki að heltaka þjóðirnar. Hve dá- samlegt fjöregg hún er þjóðunum skilst''ef til vill bezt er maður hugsar um siöustu styrjöld, heims. styrjöldina miklu. AS allar framfar- ir séu af henni sprottnar, er hinn mesti misskilningur. AuðvitaS kom. ast engin stórvirki í framkvæmd nema fyrir samvinnu, samstarf fjöldans í einhverri mynd. Og samvinnumenn halda því hiklaust fram að hamingja þjóðanna sé undir því komin, að menn læri að starfa saman í bróð- erni, læri að starfa fyrir heill heild- arinnar í ,staö þess að böSlast í gegn um lífiS með olbogaskotum hinnar eyðandi .samkepni og troðandi undir fótunum þá, sem minnimáttar eru. Það ber talsvert á þessum tveim ó- líku stefnum í heiminum á mörgum sviðum — því miður þó miklu meira þaS vinnur sér inn á 1—2 mánuöum og ég hefi vitað til þess, að skóla. piltar hafi á 1 viku unniö sér inn í síldarvinnu nóga peninga til aö kosta sig allan veturinn í Reykjavík. En til þess þurfa þeir auðvitaö aö vera útgeröarmenn. Það er því kitlandi fyrir unga fólkið að freista gæfunnar í síldinni, og geta svo, ef til vill, leik- ið sér mest allan hinn tíma ársins. Bændurnir standast illa isamkepnina á samkeppninni, — og þaö eru þær, j viS síldina, ungu stúlkumar kaata isem dr. Helgi Péturs hefir nefnt hel- hrífunni og flýja töðuilminn. — Síld- stefnu og lifsstefnu. Vegur sam. jn á SiglufirSi er litfögur og ginn. kepnisstefnunnar, helstefnunnar, ligg- 1 andi. um brunahraun hatursins og fúamýr. ar undirferlinnar. Hann stefnir aS Svörtuloftum andlegrar hnignumir. Vegur samvinnustefnunnar, lífsstefn. an liggur um sóllönd samúðar og bróðufkærleika og stefnir aS hæöum Samræmis og friöar. ÞaS er ótrúlegt, en satt samt, að heima á Islandi hefir einmitt ákvæðið í lögum samvinnufél. um samábyrgö- ina, samhjálpina, orðiS orsök til mestu árásanna, þaö hefir veriS leikið á hina lakari strengi í .sálarlífi mann. anna, strengi eigingirninnar, sú hugs. un hefir verið vakin, er kom í ljós hjá Kain foröum, þessi hugsun: “Á ég aö gæta bróður míns”. Og fyrir áhrif þeirra manna er halda vilja við baráttu allra gegn öllum, hafa svo margir komist að þeirri niðurstöðu, að þeim bæri engin skylda til þess. — En ég vil nú yfirgefa þessar hug- leiðingar um samvinnu og samkeppni, og snúa mér aS ástandinu í sveitun. Varnarráð. Mörgum beztu mönnum þjóðar. innar hefir ávait verið það ljóst í hvert óefni stefnir ef þessi straumur úr sveitunum heldur áfram., Þeir telja aö sveitalífið muni ávalt hollara andlegúm þroska þjóöarinnar. Þeim finst þaS lítil gleðitilhugsun ef heii- ar sveitir leggjast í auðn og Island verður lítiö annað en veiöistöð. Einn ^f okkar gáfuöustu ungu mönnum heima, hefir líkt sveitalífinu við lif- andi tré í iskógi, en kaupstaðalífinu við símastaur er högginn var úr skóg- inum og stendur svo í jaröveginum grár og liflaus, þar til hann fúnar og fellur. Þá verður aS sækja nýtt tré úr skóginum þ. e. sveitinni. Þannig endurnæri isveitirnar kaupstaðina meS lífsstraumi, krafti og menningu. En hætt er við, að ekki verSi lengi aö fagna þvi, ef engir verða eftir í sveit um heima, svona yfir höfuð að tala, unum- Beztu °S meStu menn okkar íslendinga hafa ávalt komiS úr sveit- inni og svo er enn þann dag í da'g. En hvert er þá ráðiS til aö halda fólkinu í sveitunum? Flestir munu telja að alþýðuskólar í sveitum komi þar aö beztum notum; skólar, • sem reisir eru á þjóðlegum grundvelli og að því leyti sem ég þekki til. Fólksstraumurinn úr svcitunum. Þótt samvinnustefnan hafi komið á stórum umbótum hjá islenzkum bændum, þá er ekki svo að skilja, að alt hafi Ieikið í lyndi fyrir þeim; þeir hafa átt við ýmsa örðugleika að stríöa, en það sem unnið hefir sveit. urium einna mest ógagn, er fólks- straumurinn til kaupstaðanna, sem veriö hefir svo mikill nú á síðari ár. um, að margir bændur geta nú tæp. lega unnið að jörðum sínum sökum vinnufólkseklu og sumstaöar standa jarðirnar auðar og biða eftir fólkinu. f>að er auðvitaö fyrst og fremst Reykjavík, sem hefir dregiö að sér hugi manna. Unga fólkið flykkist þangaö til aS “menta” sig, segir það; en sumir vilja halda því fram að kvöldgöngur, kaffihús og kvikmynd. ir séu oft aðal.skólarnir jer það sækir, — auövitaö er það ekki alt. af svo. Reykjavík er einskonar álf- heimar jsJenzka tæskulýð|sirís, Pjóm- ann af dýrö hennar leggur út til sveitanna og lokkar og seiðir og bendir — og blindar. FólkiS tekur saman pjönkur sínar og flykkist til höfuðstaðarins úr sveitabaslinu, en svo kemur það ekki ósjaldan fyrir, að það vaknar upp við vondan draum í allri dýrðinni og skilur hvert glappa- skot það gerði, er það skifti á ís. lenzka sveitabænum fyrir kjallaraí- búð, þegar það skifti á .sveitavinn. unni fyrir stritið á grárri og gróð. urlausri mölinni og flutti börnin sín úr faðmi islenzkrar náttúru á rykug- ar göturnar í Reykjavík. En svo er líka skylt að geta þesis, að til Reykjavíkur getur æskulýður- inn íslenzki sótt margt gott og fagurt. Þar er samankomið margt það merk- asta og bezta sem þjóðin á, þar eru samankomnir flestir mestu andans menn þjóðarinnar sem að láta oft ljós sitt skina yfir borgarbúa, og þar geta menn valiö um margskonar félags. skap. Tæplega er nokkur maður svo útúrboringslegur. að hann finni þar ekki einhvern félagsskap, er samþýð. ist 4onum. Og ef uaga fólkið er istreymir úr sveitinni til Reykjavíkur gerði það í því augnamiöi aS ausa þar úr þeim andans lindum er þar má finna beztar, og hyrfi svo| aftur heim í sveitina sina með árangurinn af för. inni, þá væri betur farið. AnnaS er það einnig, sem hefir reyilst að hafa mjög mikið aödráttar- afl fyrir unga fólkið heima, þaS er síldin. Eins og þið eflaust mörg vit- ið fer síldveiðin á íslandi fram á sumrin 2—3 mánuöi. Síldin er góð verzlunarvara, og þegar vel veiðist rífur fólkið upp mikla peninga á stuttum tima. En svo kemur hitt líka fyrir stundum, að aflinn bregst og fólkið kemur heim með tvær hendut tómar, eðá jafnvel skuldir. Síldar. veiðin er því einskonar fjárhættuspil. Ef að vel gengur getur einhleypt fólk næstunvlifað alt árið á því sem leitist m. a. við að vekja ást ungl. inganna á sveitalífinu, auðlegS þess og fegurö. Formælendum alþýðu- skólahreyfingarinnar er það ljóst aö framtíðarheill tslands er komin undir blómgttn mentanna, og það hafa líka allir h'ugsjónamenn þjóðar{nnnr á- valt séð. Þegar t. d. Hjannes Háf- stein kveður aldamótakvæði sitt, sér hann ekki í anda stórar borgir og síld- artunnur: “Sé ég í anda sárin foldar gróa, sveitirnar fyllast, akrar hylja móa, brauö veitir sonum móðurmoldin írjóa, •menningin vex í lundi nýrra skóga”. Það hafa að vísu veriö nokkrir al. þýöuskólar til sveita, en flestir i frem ur smáum stíl. Nú hafa Austfirðing. ar eignast ágætan alþýðuskóla á Eiðunt. Skólastjóri er þar' síra Ás. mundur GuSmundsson, sá er um einn tima var prestur hér vestra; nýtur maöur og þjóðrækinn. Þingeyingar eru nú aS koma upp skóla hjá sér, og Sunnlendingar vtnna af kappi að sinu skólamáli. Verður þess eflaust ekki langt aS bíða, að einhversstað- ar á Suðurlandsundirlendinu ri,si upp stór og myndarlegur alþýSuskóli. Á Vesturlandi hafa um hríð verið tveir litlir alþýðuskólar, annar á Núpi í Dýrafirði, hinn í Hjarðarholti í Döl. um. Nú eru Vestfiröingar einnig að hugsa sér til hreyfings og teknir að vinna að undirbúningi stærri og full- komnari alþýðuskóla. Húsabyggingar. Nú skulum við litast dálitið betur um hjá bændum og byrja á húsa'- skipunum. Þau eru nú óðum að taka breytinjguim, bæöi mannahíbýli og búperuiriigshús. Sumstaðar hafa bændur látiS umbætur á ’fénaðarhú?- um sitja í fyrirrúmi fvrir manna- híbýlunum. KomiS hefi ég þar sem sjá mátti fyrirmyndar fjárhús og há- reistar hlööur, en lítinn bæ og leiö- inlegan. Þetta hefir mér ekki þótt sem viðkunnanlegast, en þaö sýnir þó að minsta kosti það, að íslenzkir bændur hugsa um aö vel fari um skepnur sínar, enda hafa orðiö mikl- ar framfarir á meðferð búpenings á síðustu áratugum. Áður þótti það ekki tiltökumál þótt nokkrar rollur horféllu á hörðum voruna, en nú er haft stjangt eftirlit með því aS bændur setýi ekki ofmargar skepnur á hey sín og fóðri þær vel. Dýravernd. unarfélag Islands hefir unnið dyggi- lega að bættri meðferð á skepnum og hefir það komiS mörgum umbótum í framkvæmd, t. d. er nú löglega fyrir- boöiö aö! lífláta fé meö hinum ó- geöslega hálsskurði, er lengi tíökaöist GIN PILLS — og heilbrigð nýru. Bakverkir, höfuðverkir, þvagláts verkir og svefnleysi, eru imerki um nýrnasjúkdóma. Takið Gin Pills, 50 cents í öllum lyfjabúðum log lyfsöluverzlunum. National Drug & Chemical Company of Canada, Llmited. Toronto — — — Canada. No, 79. heima, nú er allur búpeningur Hflát. inn ineö skoti eöa rothöggi. — En svo ég viki aftur að húskynnunum, þá eru nú torfbæirnir að þoka fyrir timbur og steinhúsum. Þetta munu flestir telja til framfara og þó er sá galli á að þessar nútiðar byggingar bænda hafa ekki fengið ennþá neitt fast form og ekki finst mér að timb- urhússkrokkarnir séu í eins miklu sam ræmi við íslenzka náttúru, og gömlu og góðu sveitabæirnir rneð grænum þökum og mörgum þiljum er snúa fram á hlaöið og eins og breiða faðminn á móti gestinum er hann ber aö garði. En ókosturinn við torf- bæina er sá, aS þeir fúna niöur með hverri kynslóð. Svo aö segja hver kynslóö sem lifað hefir á íslandi hef- ir þurft að byggja upp alt landið og til þess hefur þjóðin eytt miklum tíma og miklu fé. Semjilega verður Hteinninn framtíSárbyggingarefni landsmanna. Guðmundur Hannesson *ptófessor hefur ritað talsvert um þa'S, hvernig hann vill láta byggja ís. lenzka sveitabæi i framtiðinni, og tel ég Iítinn vafa á, að landsmenn noti sér aö einhverju leyti uppástungur hans og ráðleggingaj-, er viröast hin. ar beztu. Sumir bændur hafa nú raflýst bæi sina og notað til þess vatnsorku og á einstaða stað hefir hverahitinn verið notaður til upp. hitunar. Yms heimilisprýði er nú komin inn á íslenzku .sveitabæina, sem ekki þektist þar áður, t. d. eru nú stofuorgel víða komin og málverk eftir íslenzka málara. Jarðrakt. Túna og engjarækt vex hröðum skrefum og styðja búnaöarfélög — sem eru í flestum sveitum Islands' — jaröræktina eftir megni með Búnað- arfélag Islands í broddi fylkingar. Hafa þau komið á ýmsum góðumi um bótum í búnaði. Á SuSurlandsundir. ler.dinu er nú unniö aö stórfeldum jarðabótum þar sem Flóaáveitan er, Telja sumir aö allir Islendingar heima geti lifaS af landbúnaöi á SuS. urlandsundirlendinu einu saman þeg- ar búið er aSI gera þar þær jarörækt- unarumbætur, sem hægt er. Ekki veit ég á hve miklum rökum þetta er bygt, en hitt þykist ég viss um, að blómlegar sveitir verði á Suðurlands. undirlendinu, þegar hinar miklu jarð ræktarumbætur eru komnar í fram. kvæmd og járnbraut er fengin það- an til Reykjavíkur. Stórvirkasta jarö. Tæktartækiö Isem Islendinigar Ihafa aflað sér, er jarðbrjóturinn eða þúfnabaninn. Það er Búnaöarfélag Islands, sem hefir fengið þessar vél- ar og hafa þær reynst þarflegt þing — og þúfum og óræktarmóum hinn skæðasti óvinur. Eg held aS ennþá séu ekki nema 2 þúfnabanar heima, en án efa fjölgar þeim þegar tímar liöa. Garðrækt fer í vöxt en þó er hún langt frá því aö vera komin í sæmi. legt horf. Islendingum væri hægöar. Ieiku,r aö rækta kartöflur er nægöi allri þjóöinni, en í stað þess flytja þeir inn kartöflur fyrir hátt. 4 400,- 000. ti: aS skemta sér við leiki og íþróttir, ræðuhöld, fyrirlestra, söng og dans. “Vormenn Islands” láta sér það ekki fyrir brjósti brenna aö ganga lang- an, vieg á samloomu sta<finn, skenuta sér þar alla nóttina, ganga síðan heim að morgni til verka sinna eins og þeir hefðu sofið vært inn í rúmi alla rfóttina. Og þótt gömlu mennirnir I hristi höfuöið og segi: “Heimur I versnandi fér”, þá sýnir þetta þó táp og lífsfjör, og sannleikurinn er sá, að angmennafélögin, hafa átt drjúgan þátt í því aö sporna viö straumnum úr sveitunum. Því gleyma eldri ? mennirnir jtíðum, eöa >athuga ekki. Mörg af ungmennafélaginu gefa út skrifuö blöS til gagns og skemtunar Eru mörg þessara blaða vel skrif- uð og standa sízt að baki sumra hinna pólitísku blaða er út koma hjá þjóð- inni. ’ I \ Goodtemplarafélög hafa aldrei fest neinar verulegar rætur út til sveit- anna. Þeirra hefir ekki veriö þar þörf. Drykkjuskapur hvarf af sjálfu sér úr sveitinni meS vaxandi menn- ingu og svo hafa ungmennafélögin flest vínbindindisheit í lögum sínum. Síðan vínbannið komst á er það sjald- I gæfur atburöur að sjá drukkinn mann heima í sveitúm. Því miöur er ekkí hægt aö segja þetta sama um kaup- staðina, þar ber víða talsvert á þrjósku og virðingarleysi gagnvart bannlögunum og ekki hefur hann tek- ið nærri sér að brjóta lögin, hagyrö- ingurinn, er kvað nýlega þessa vísu við kunningja sinn, er hann var á Ieiðinni út í “Goðafoss”: “Lífsins njóta nú skal reynt, nautnir fljóta í “Goða”, reglur brjóta ljóst og leynt og lögin fótum trqöa”. Óbrotið líf. Annars eru lifnaöarhættir og heim- ilisvenjur til sveita á Islandi svipað- ar og verið hefur og eldra fólk hér, sem aö heiman hefur flutt, kannast við. Auövitað breytist þetta Hka smátt og smátt með nýjum tímum og nýjum mönnum, en þeirra breytinga verður maður minna var. íslenzkt bændafólk lifir flest óbrotnu og í- burðarlausu Hfi. “Þótt vellyst í skipsförmum völsk- unum meöur, vafri aS landi, ég skaða ei tel, kvað B. Thorarensen forðum og vel- lystin hefir enn ekki vogað sér “út- fyrir kaupstaði íslenzkt í veSur”, og gerir það vonandi aldrei, því þá er hnignunin vís. Islenzkir bændur neyta enn brauös síns í sveita síns andlitis og verða að hafa vakandi auga á aö skuldir verði þeim ekkí cfurefli, því bankarnir gefa bænd- um ekki eftir skuldir sinar. Þau hlunnindi fá aÖeins stórbraskararnir. Á þjóðarbúinu íslenzka lifa margir, altof margir ómagar, fyrir þeim verða framleiðendur landsins — bæði bændur og framleiöendur viö sjávar- síöuna — aö vinna. Þegar ég tala um ómaga, þá á ég ekki viö embætt- ismennina. Þeir kosta aö vísu landið mikiS, og eru ef til vill óþarflega margir en i siðuðu þjóöfélagi eru þó altaf einhverjir opinberir starfsmenn nauðsynlegir. ÞaS er verzlunarmanna stéttin, sem ég á viö. Hún er orSin argasta landplága heima. I hverri einustu kaupstaðaholu er ekki hægt að þverfóta fyrir verzlunum. Svo að segja hver strákur er ekki nennir að svitna við ærlega vinnu, setur upp verzlun; kaupir vörur af stórsölun- um, leggur á hana nokkrar prósentur og selur svo fólkinu. Þannig getur ótrúlegur fjöldi óþarfra milliliða lif- að eins og snýkjudýr á þjóðfélagslík. amanum. Auövitað kemur þetta alt niður á framleiðendunum. Þeir borga brúsann. Því færri sem framleiöa, því erfiöari veröur þjóðarbúskapurinn. Á stríðsárunum var velmegun hjá þjóS- inni og þá spruttu líka milliliðirnir upp eins og gorkúlur á myrkjuhaug. Þá þoldi hið breiða bak framleiðend- anna talsveröa byrði, Á IsafirÖi voru þá t. d. orðnar um 60 verzlanir en íbúatala mun vera þar eitthvað um 2,000. "Vormenn íslands”. Ungmennafélögin eru sá félagsskap ur er mest og bezt heldur á ISfti and legu fjöri og sameiningaranda út um sveitir og eins og gefur aö skilja, starfa þau mest á vetrum. Ung- mennafélögin hafa víöa reist sam- komuhús i sveitunum og þangaö safn ast svo fólkiö, einkum unga fólkið Satt aö segja getur mann stórfurS- aö á góilyndi íslenzkra bænda. Þeir eru nú orðnir svo liösterkir á þingi, aö þeim ætti aÖ vera í lófa lagið aö sporna eitthvað viö þessum ófögnuöi meö 'lögúm. Þaö er mikiö fé sem hverfur í þessa hít og væri þaö bet- ur komið hjá skáldum og listamönn- um, sem margir lifa heima sultarlífi og Alþingi er aö píra t nokkrum

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.