Heimskringla - 01.04.1925, Blaðsíða 8

Heimskringla - 01.04.1925, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 1. APRÍL 1925. Einar H. Kvaran, rithöfundur, haf8i ákveöiö aö flytja erindi í Sel- kirk, föstudaginn 3. apríl, en frestar því sökum samkomuhalda í bænum; nánar auglýst síðar. J. Ragnar Johnson, sonur Finnsi Johnson bóksala hér i bænum, var kos inn formaður lagastúdentafélagsins hér í borginni, á fundi er félagiö hélt á föstudagskvöldið var. Síra Ragnar E. Kvaran messar í Freemans Hall í Selkirk næstkom- andi sunnudag 5. apríl, kl. 3. e. h., en í Winnipeg á venjulegum tíma. A fimtudaginn 26. marz, gaf síra Ragnar E. Kvaran í hjónaband þau Holger Olsen, 562 Balmoral str. og Berthu Bjöfnson, 1466 Bannatyne Ave. Ungu hjónin fóru suður til, Los Angeles, þegar eftir brúökaupið. Það hörmulega slys vildi til miö- vikudaginn fyrir hálfum mánuöi síö- an í Prince Rupert, B. C., aö ís- lendingur þar, að nafni Jón Halsted brendist svo hroöalega er steinolíu. dúnkur fuöraöi upp í höndunum/ á honum, aö hann lézt á laugardaginn næstan eftir. Halsted var fæddur á Islandi 1881, aö því er “The Daily News”, Prince Rupert skýrir frá. Ekkja hans býr í Vancouver. Fregn þessa sendi R. Eyjólfsson Ós- land, B. C., “Heimskringlu”. TIL SÖLU er indælt hús á ágæt- um staö í borginni; öll þægindi inni og úti, og alt í kring, svo sem barna- skóli og Midskóli, kirkjur og strætis- vagnar o. s. frv. — Ágætir skilmálar. Frekari upplýsingar gefur B. M. L.ONG, 620 Alvcrstovc Str. SAMKOMA 1 ÁRBORG. Þriðjudaginn 7. apríl veröur efnt til mikillar samkomu af hálfu ungl- ingasöngsflokks bæjarins er hr. Brynj •ólfur Þorláksson veitir forstööu. Auk margvíslegra söngva á islenzku, ætlar síra Jónas A. Sigurösson aö flytja ræöu. Fundur veröur haldinn i Leik- mannafélagi ( Sambandksafnafynr (Laymen’s League) þriðjudagskvöld- iö 7. apríl, kl. 8 síödegis, í kjallara. sal Sambandskirkjunnar. Menn eru beðnir aö fjölmenna, þar eö kosið veröur í embætti til næsta árs, á þess. um fundi. Síöasti fundur Stúdentafélagsins á ]>essu starfsári, verður haldinn næsta laugardagskveld kl. 8.30 í fundarsal Sambandskirkju. Á þeim fundi veröa heiðursgestir félagsins allir þeir ís- lenzkir námsmenn og námsmeyjar, sem i vor útskrifast frá hinum ýmsu deildum háskólans, og kennaraskólan- um. Veriö er aö undirbúa hina breyti- legustu skemtun fyrir kvöldið.. — Fjölmenniö. íslenzkt námsfólk, hvort þið tilheyriö félaginu eöa ekki. G. Eyjólfsson, ritari. David Cooper O.A. Preiident Verilunarþekking þýöir til þin gleeeilegri framtíö, betrl itööu, beerra kaup, meira trauit. MetJ henni getur þú komist á rétta hillu í þjóðfélaginu. Þú getur öölast mlkla og aot- heefa verslunarþekkingu meö þvl aö ganga i Dominion Business College Pullkomnaetl verxlunarskóli i Canada. 301 NEW ENDERTON BLDO. Portage and Hargrave (n»8t viö Eaton) SXBQ A 3031 Ef einhver kynni aö vita um utaná- skrift Sam. Gillies, (Siguröar Gísla. sonar) frá Selkirk, sem mun hafa fluzt vestur að hafi fyrir hérumbil 4 árum síðan, þá væri vel gert að senda hana til skrifstofu “Heims- kringlu”. Þeir Islendingar er vilja komast í samband við íslendingafélagið í New York, eru beðnir aö snúa sér til for- seta félagsins, Thorarins Thorgrims- sonar, 5 Agate Court, Brooklyn, N. Y., eða skrifara Thorstínu S. Jack- son, 531 W. 112nd str., New York; talsími: Morningside 5858. Islendingadagsfundur. Islendingadagsnefndin boöar til al. menns fundar í neðri sal G. T. húss- ins, miðvikudagskveldiö 8. apríl, og byrjar kl. 8. e. h. — 1 umboði, nefnd- arinnar. S. Gíslason. Þann 16. marz lézt í grend við Ár. nes P. O., Man., Mrs. María Arnfríð- ur Anderson. — Nánar síðar. NOTICE: In the matter of the Estate of Sig- mundur Matthíasson Long, late of the City of Winnipeg, in the Province of Manitoba, Deceased. All claims against the above Estate must be sent to the undersigned at 620 Alverstone street, Winnipeg, Mani. toba, on or before the 30th day of april, 1925. B. M. LONG Administiator. BIG ISLAND. — Viö Hekla P. O. 57 ekrur af góöu landi, ógrýttu, 22 ekrur í rækt, hitt engi og skógur. Á þessu landi, nálægt pósthúsind, er búö 20x38, fimm herbergja timburhús og fleiri byggingar, en frekar lélegar. Búðin er ekki fullbygð, en efni til fullgeröar er á staönum. Einnig er þar talsvert af húsgögnum svo sem skilvinda og fleira. Alt er þetta til sölu á mjög sanngjörnu veröi. Eig- andi myndi íhuga tilboö um skifti fyrir eignir í Winnipeg eöa á Gimli. Finnið J. J. SWANSON & CO. 611 Paris Bldg., Winnipeg. RIT ÞJÖÐRÆKNISFÉLAGSINS. Öllum þjóðræknum Islendingum ber aö kaupa þaö. Þaö kostar aö eins $1.00, en gerir hvern, er kaupir, góöan og fróðan. Aðalútsölu þess hefir Arnljótur Björnsson Ólson, 594 Alverstone str., Winnipeg. Utsölumenn í öörum bygöum eru þessir: Björn B. ólson, Gimli. Björn S. Magnússon, Árnes. HSBaSSflH Hljómöldur við arineld bóndans Vér metum að þér látið yöur annt um oss. Komið og heimsækið oss, þegar þér eruð í Winnipeg; á horni James og Louise stræta; eina götu austur af ráðhúsinu. Saskakkewcin Co-Operative Creameries Limiked WINNIPEC MANITOBA EMIL JOHNSON — A. THOMAS Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af ölUtm teg- undum. Viögerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. TaLstmi: B-1507. Heimastmi: A-7286 Guðm. Ó. Einarsson, Arborg. Th. J. Gíslason, Brown. Sigurður J. Magpiússon, Piney. Miss Inga ísfeld, W.peg Beach. Árni Björnsson, Reykjavík. Guðmundur Jónsson, Vogar. Trausti Isfeld, Selkirk. Ágúst Eyjólfsson, Langruth. Ágúst Jónsson, Winnipegosis. G. J. Oleson, Glenboro. Jósef Davíðsson, Baldur. Sig. Sigurðsson, Poplar Park. Sig. J. Vidal, Hnausa. Halldór Egilsson, Swan River. Ólafur Thorlacius, Dolly Bay. Jón Halldórsson, Sinclair. Björn Þórðarson, BeckviIIe. Þorb. Þorbergsson, Saskatoon. Mrs. Halldóra Gíslason, Wynyard. Tómas Benjamínsson, Elfros. Síra J. A. Sigurðsson, Churchbr. Guöm. Ólason, Tantallon. Mrs. Anna Sigurbjörnss., Leslie. Jónas Stephensen, Mozart. Sig. Stefánsson, Kristnes. J. J. Húnford, Markerville. Mrs. C. H. Gislason, Seattle. Halldór Sæmundsson, Blaine. Thor. Bjarnason, Pembina. Jónas S. Bergman, Gardar. Þorl. Þorfinnsson, Mountain. Jósef Einarsson, Hensel. J: K. Einarsson, Hallson. Kári B. Snyfeld, Chicago. J. E. Johnson, Minneota. Þörfin kallar fyrir fleiri afbragös- útsölumenn, í þeim bygðarlögum, sem hér eru ekki nefnd. Komið án tafar. A. B. Ó . samt þar um sveitir, líkt og er hér í Winnipeg. Haföi dr. Björnsson eigi mátt fylgja fötum nokkra daga og ungbarn, dóttir þeirra hjóna, var þungt haldin af lungnabólgu, en var þó nú úr allri hættu. -----0----- Frá Alþjóðamálum Framhald frá blaðsíðu 1. undir samninginn, enda væri þaö spá sín, að þegar þjóðir og ríki gætu komið sér saman um þessi mál — og þess yrði tæplega langt að bíöa, — þá myndi sá samningur, er þá yrði gerður mjög hinn sami í öllum aðal atriðum og þessi er Bretar höfnuðu nú. Gjörðardómssamningurinn mun aftur koma til umræðu á september- fundi alþjóðasambandsins í haust. Og þrátt fyrir vonbrigðin, virðast marg- ir stjórnmálamenn Evrópu þeirrar trúar, að þá muni alt betur ganga. -------X------ Þýzkaland. FORSETAKOSNING. Svo fór um forsetakosningarnar á Þýzkalandi, sem getið var til í síðustu stjórnmálafréttum “Heimskringlu”, að enginn náði löglegri kosningu. Dr. Karl Jarres (co'nservativ) fékk flest atkvæðin, 10,387,323; Ötto Braitn, (Jafnaðarmaður) 7,785,678; Wilhelm Marx, fyrv. ríkiskanzlari, Centtrum (kaþólskur) 3,883,676; Ernst Thal- mann, kommúnisti, 1,869.553; Hell- Goodtemplarastúkurnar “Hekla” og “Skuld” hafa ráðist í þaö aö leika Skugga-Svein. mánudaginn og þriðjudaginn 6. og 7. apríl næstkom. andi í Goodtemplarahúsinu. Hefir mikill viðbúnaður veriö hafður, svo að leikurinn gæti farið sem bezt fram. Björgvin Guðmundsson hefir leið- beint söngfólkinu og Fred. Swanson hefir málaö ný leiktjöld, skínandi fallegar heiða., dala-, jökla og | um síðast. fjallasýnir. Nýir búningar hafa og verið gerðir. Hr. óskar Sigurðsson hefir leiðbeint leikendunum. pach, forsætisráðherra í Baden (Demókrat) 1,565,136; Dr. Held, (Bæjaraflokkurinn) 1,002,278; Luden- dorff marskálkur (Fascisti) 284,471. Ónýtir atkv.miðar voru 34,152. Alls hafa því greitt atkvæði urrl 27,800,000 manns. Er það 69% af öllum kjós- endum er gengið hafa til atkvæða. — Næsta kosning fer fram 26. apríl, og verður þá sá kosinn er flest fær at- kvæðin, eins og “Heimskringla” gat Islenzk stúlka, sem vön er hússtörf- um, getur fengið vist á íslenzku heim- ili hér í Winnipeg. Umsækjendur eru beðnir að snúa sér til Mrs. Ó. Péturs- son, 123 Home Str. Sími er B 3226. WONDERLAND. Mary Pickford verður í myndinni “Dorothy Vernon of Haddon Hall”, sem verður sýnd á Wonderland fimtu. föstu. og laugardaginn í þessari viku. Marshall Neilan, sem stjórnaöi gerö Daddy Long-Legs fyrir Miss Pick- ford, gerði einnig þessa mynd. Aðrir leikendur eru Allan Forrest, Clare Eames, Marc McDermott, Wilfred Lucas, Estelle Taylor, Anders Rand- off, Eric Mayne, Lottie Pickford, Forrest og Malcolm White og fleiri. Arthur Hohe, einn a£ nýjustu lista- leikurum á Broadway, sem leikur i “It is the Law”, mynd William Fox félagsins, sem veröur sýnd á Wond- erland mánu-, þriðju. og miðviku- daginn i næstu viku er þektur i New Skemtanir í sveitum (Framh. frá bls. 7.) III. Dansinn og fleira. Áður en lengra er farið, er líklega bezt aö ég minnist á dansinn. Reynd- ar heyrir hann ekki beinlínis til þessu timabili — árunum 1875—1890 — en eftir 1880 fer hans að verða vart hér og hvar í sveitunum. Spurt hefi ég gamla sveitanTipnn um það, hvar og hvenær þeir hafi séð fyrst dans. Flestir af þeim segja mér, að dans hafi ekki þekst í þeirra ungdæmi. Þeir sáu fyrst dansað og lærðu þá list, annaöhvort við ájó. þar sem þeir réru, eða á skólum í Reykjavík og víðar. Eg sá fyrst dansað norður á Stóru. völlum i Bárðardal, veturinn 1887— 1888, og man ég, að mér þótti það kyndug sjón. Á Stóruvöllum var mannmargt í þá tið, og gleðskapitr tneiri en alment gerðist. Þótti ung- um mönnum þar gott að vera, enda var heimiliö ágætt í alla staði. — Danskunnáttan hafði þá nýlega bor- þá var verið aö sýna, “White Cargo”. York sem “járnleikarinn”. Kunningj- j ist þangaö, og! ef til vill á nokkra bæi ar og vinir hans gáfu honum þetta | aðra þar i dalnum. En danssamkom- nafn, þegar hann geröi slíkt, sem ald- ’ ur voru þá ekki farnar að tíðkast. rei fyr hafði þekst að vinna alla daga Dansinn á Stóruvöllum var heimilis- á hreyfimyndastofunni í marga mán- I gleði, er gripið var til endrum og uði aö gerð “It is the Law”, og á | sinnum. sama tíma leika á hverju kveldi aðal- j Á árunum 1880 mun dansinn hafa hlutverkið í einu bezta leikriti, sem [ veriö farinn að breiðast eitthvað út um sveitirnar norðanlands. Skil- orður maður og minnugur sagöi mér eftir kaupamanni héðan að sunnan, er var í kaupvinnu i Stóradal í Húna- vatnssýslu, sumarið 1885, að þá hafi það borið við þar, að dansað væri um helgar þegar vel stóð á. I Skaga. firði var dansinn einnig kunnur um þetta leyti. Á Hólum í Hjaltadal var dansinn orðinn, 1888—1890, fast- ur þáttur í skemtunum námssveina. Á Vesturlandi var og dansinn farinn, á þessum árum, að ryöja sér til rúms. En á Suðurlandi og í Borgarfirði kveður lítið að honum fram um eða framyfir 1890. En eftir það fer hans smámsaman að veröa vart. En það er þó ekki fyr en um aldamótin og upp úr þeim, aö dansins gætir þar verulega. > .Dansinn barst upp um sveítirnar með sjómönnum, er lærðu að dansa i verinu, og skólafólki. — Uú er dansinn aöalþátturinn, nálega í öllum skemtunum, sem haldnar eru, bæöi til sjós og sveita. — Það skilur mikiö frá FYRIRLESTUR. “Andarnir í varðhaldi”. — Hverjir eru þessir andar? Hvaö og hvar er þetta varðhald? Hvenær prédikaði Kristur fyrir öndunum í varðhald- inu? Fór Kristur virkilega niður í vítið ? — Komið og heyriö hina meistaralegu skýringu þessa torskilda texta í kirkjunni, nr. 603 Alverstone strpeti, sunnudaginn fimta apríl, klukk an sjö síðdegis. Munið einnig eftir aö sækja fyrirlesturinn á heimi.li und- irritaös, 737 Alverstone St., fimtu- dagskveldö kl. 8. — Allir boönir og velkomnir. Virðingarfylst. Davíg Guöbrandsson. Hér vári staddur um miðja vikuna Mr. Grímur Laxdal frá Leslie, Sask. Hefir hann nokkurn tíma undanfarið dvalið hjá dóttur sinni og tengdasyni í Árborg, læknishjónunum Dr. og ’Mrs. S. E. Bjömsson. Mjög kvað hann hafa veriö kvilla- því sem áöur var. WONDERLAND THEATRE FIMTIIDAG, FöSTUDAG oK LAUGARDAG I I>ESSAHI VIKU Mary Pickford i “Dorothy Vernon of Haddon Hall,, MASÍUDAG, ÞRIDJUDAG O)? MIÐVIKUDAG I JÍÆSTU VIKU “IT IS THE LAW” Frá Islandi. Vélbáturinn “Oddur” frá Reyðar- firði fórst á leið til Hornafjarðar að faranótt 4. marz. Sjö menn druknuðu, þar af þrír giftir barnamenn. Nöfn mannanna; Jón Árnason, Bóas Malm- auist, Sigurður Magnússon, Ágúst Gíslason, Guðni Jónsson, Gunnar Malmquist, Emil Beck. Sömu nótt strandaði togarinn “Vera” frú Hull á Kerlingadalsfjöru. Skipshöfnin, 15 manns, bjargaðist. Kolaskipið “Jónsteinn” talið af. 17 dagar síðan það fór frá Englandi og hefir ekki komið fram. MltS B. V. ISFELD I'ianÍNt & Teacher STUDIOt 66 Alveratone Street. Phones B 7020 HEKLA CAFE 629 Sargent Ave. MALTIDIR, KAFFI o. I flvnlt tll ' — SKVR OG RJAMI frv. OpW frft kl. 7 f. h. til kl. 12 e. b. Mra. G. Anderaon, Mr». H. Pétursnofl elgjendur. Q M H)M»()«h()«»()«»()^()«»(>«»()d»()l»()«»()d»()4 SYNDIR ANNARA Sfónleikur eftir EINAR H. KVARAN. Verður sýndur undir stjórn kvenfélags Sambandssafnaðar & í G I M L I Sumardaginn fyrsta 23. þ. m. í uuuiaiudgiiiu ijidid uo* p. m* Inngangur 50c Nántr auglyst stðar. | Ifmtskrtttgla ER ALmR ISLENDINGAR LE8A VIÐURKEND FROÐASTA, SKEMTI- LEGASTA OG BEZT SKRIFAÐA ÍSLENZKA BLAÐ í HEIMI GERIST ASKRIFENDUR ^ STRAX! EEEEEE- MEÐ EIGN YFIR 100 SKRIF- STOFA I CANADA OG EYROPU gerir White Star-Dominion Linan ytSur aut5velt atS koma œtt- ingjum yT5ar og vinum til Canada. Vér hjálpum y?5ur at5 bit5ja um og fá langrönguleyfi handa þeim, sömuleibis hjálpum vér þeim at5 útvega vegabréf, ræöismanna undirskriftir, útvegum járnbrautafarbréf, skiftum peningum og ábyrgjumst hættulausa skemtilega og fljóta ferð. Komib á þessa eba einhverja abra skrifstofu White Star-Dominion Línunnar, o g kaupiö farbróf þeirra; vér önnumst alt annaö. A hinum stóru nýtízku skipum White Star-Dominion Lín- unnar eru ágætis máltít5ir og þægilegir svefnklefar á lpegsta vert5i Ef þér ætlið at5 senda peninga til ættingja í Evrópu, kaupiti White Star-Dominion Line ávísanir; þær eru ódýrar, og tryggja^y^ur^iegn^taph upplýsingum og ókeypis abstot5 til No. 3 A STR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON Principal President It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Op>en all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 38SA PORTAGE AVE. = WINNIPEG, MAN.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.