Heimskringla - 01.04.1925, Blaðsíða 5

Heimskringla - 01.04.1925, Blaðsíða 5
WINNIPEG 1. APRIL 1925. HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSÍÐA og farsæld til kynslóða framtíð- arinnar. Það má líka vera að allskonar rangsleitni sé framin, sem geti haft hin óheillavæn- legustu áhrif og afleiðingar fyr- ir aldna og óborna. En hvað sem því líður, þá fáum við ekk- ert við það ráðið til gagns eða ógagns. Hin miklu straum- hvörf og stórtíðindi gerast ekki þanníg, að fólk eins og við eigi þar mikið atkvæði um. Það eru stórmenni jarðarinnar, sem skipa fyrir um forlög manna, en ekki smælingjar eða alþýða. I öllu þessu er sannleikur. Mönnum er vorkun þó þeir ekki fyllist af áhuga fyrir því, sem þeir geta lítil eða engin áhrif haft á*. En á hinn bóginn er þetta ekki hálfur sannleikurinn. Það er ekki nema lítið brot af honum. Fyrst er þess að minnast, að ekkert er erfiðara að segja, en um það, hvað séu stórtíðindi. Eg held að ég hafi eitt sinn reynt að gera grein fyrir því að þótti mest um vert. Hann lætur sig engu skifta hina pólitísku baráttu þjóðarinnar við Róm- verja. Vafalaust hefur mörgum gáfumönnum landsins fundist það vera stærsta málið á dag- skrá? þjóðarinnar. Hann lætur sig engu skifta hinar helgu stofnanir þjóðarinnar, nema að því leyti, sem þær þjónuðu mönnunum. í því efni hefir naumast nokkur samtíðarmað- ur hans fylgt honum. Það sjá- um við bezt á afstöðu hans eig- in lærisveina til þeirra mála eft- ir andlát hans. Og við sjáum ennfremur, að honum hefir fundist næsta hégómlegt yfir- leitt flest það, sem fólk alment sóttist mest eftir Þetta er önnur hliðin. Hin hliðin er sú, hvað honum þótti mikilsvert og sæta tíðindum. Honum þótti sæta tíðindum, að Samverjinn skyldi taka upp bágstaddan mann, er á vegi hans varð, og fara með hann sem sinn eigin ættingja og vin. Honum þótti það sæta Það, sem okkur virðist oft vera tíðindum að ungur eyðslusegg- •— jafnvel löngu á eftir — mestu tíðindin á einum tíma, hafi ekki verið annað en froðan á hylgjutoppunum. í ljósi sögunn- ar verða svokölluð mikilmenni °ft ekki annað en veifan, flagg- is efst ofan á hreyfingu, sem stóð svo djúpt, að ekki varð greint hvar hún átti upptök sín. En stundum verður það ur, sem svallað hafði út arfi sín- um og kröftum sínum skyldi “ganga í sjálfan sig”, eins og og þjösnaskapur, alt það hreimskulega önuglyndi, sem menn og konur geta fundið upp á að viðhafa innan veggja síns heimilis, er þyngri og hættulegri en alt ranglætiðj a,llar kross- festingarnar og böhð, sem stofnað er til á strætum heims- ins. Við hugsum með hryllingi til mannanna, sem létu sínar helztu og lítilsigldustu á- stríður reka sig áfram til þess að smána og kvelja og myrða Jesú í fásinnu hugsunarleys- isins. En það má krossfesta með fleiru en jámnöglum, er reknir séu í hendur manna og fætur. Það má krossfesta og þrautpína sá*lir manna með orð- um og athöfnum í isömu Tá- sinnu hugsunarleysisins. Eg held að mennirnir og konurnar, sem temja sér þá list ljúf- menskunnar, sem dregur fram úr þeim, er umgangast þá nán- ast, það sem viðkvæmast og blíðast og fegurst felst í lund þeirra, séu — eftir mælikvarða Jesú — að vinna þau verkin, sem göfugust eru á jörðunni. Liggja mörg stórvirki eftir okk- ur á því sviði, og höfum við hann orðar það, og neyta allrar löngun til þess að vinna nokk- orku til þess að bjarga við lífi sínu. Hann bendir á að hinn ur' En starfsvið einskis okkar er mikli höfundur og faðir tilver- svo þröngt að það sé takmark- unnar meti aldrei neitt eftir höfðatölu. Hann fullyrðir að það fari fagnaðartitringur í greint, hvaðan hinar áhrifa- gegnum alla tilveruna í hvert mestu hreyfingar spruttu, en þá er það þvínær ávalt svo, að sam- tíðarmennirnir sáu engin tíð- indi vera að gerast. Og einmitt fyrir þá sök bendi ég á þetta, að nkkert dæmi er um þetta aug- Ijósara, heldur en einmitt dæm- ið af krossfestingu Jesú sjálfs. hefi þegar bent, á að t aðeins lítill hluti borgarmanna hefir látið sig Þennan atburð nokkuru skifta. °g aðeins lítill hluti þeirra, sem Þá>tt hafa tekið í þessu, hefir ^ert sér nokkura verulega grein fyrir því, hvað um var að vera. Hálítill flokkur manna hefir verið æstur upp í skyndi með Þvi.að þeim hefir verið sagt, að Þetta væri guðleysingi norðan úr Galileu, sem óvirt hefði alla belga siði þjóðarinnar og jafnvel sjálft niusterið, og þeir hafa lát- ið berast umhugsunarlaust á oldum sinnar hefndarástríðu, sem ávalt er auðveldlega vakin í óþroskuðum mönnum. Örfáum dögum síðar hefir þetta verið ór hvers manns hug horfið, nema þeirra tiltölulega fáiu ®ianna, sem handgengnir höfðu orðið Jesú, og fylgt höfðu hon- u*n til borgarinnar. Þetta var smáatburður og ómerkilegur í angum alls þorra manna.þótt síð ari tíminn hafi litið á það, sem niestu straumhvörfin í sögu mannkynsins. Það er t. d. ekki Iftið eftirtektarvert, að sagn- íræðingur hebreskur, samtíma- maður Jesú, Jósefus að nafni, befir ritað ítarlega sögu samtíð- ar sinnar á Gyðingalandi, en bvergi er þar minst á nafn Jesú. Það var alls ekki í frásögur fær- andi, þótt einhverri ómerkilegri Persónu liefði verið styttur ald- nr fyrir markleysuhjal sitt. Nú- tímamönnum þykir þetta svo bynlegt, að sumir hafa talið Þetta sönnun fyrir því, að Jesús bafi aldrei verið til. En sú á- ybtun er vissulega nokkuð jótfærnisleg. Líf Jesú var niiklu stórfengilegra en svo, að alÞjóð manna gæti áttað sig á, að nokkuð merkilegt væri við Það. En það er enn annað, sem Yert er að minnast á í þessu aambandi. Saga Jesú sannar fbki einungis, að það sem sýn- ist vera smámál og þýðingar- aU8t, þegar það er að fara fram, getur reynst það mikil- englegasta, sem á jörðinni hef- Ir.konúð fyrir, heldur sannar nn líka, hvernig Jesús sjáflfur Öeflr btið á þetta. sem við kölli stórt °S smátt. Engum hef- r verj^ ijósara en honum, hve 'rburð hlutanna getur vilt nionnum sýn. Fyrst og fremst ynist hann hafa látið sig litlu 1 ta, það sem samtíð hans sinn sem því sé bjargað, sem komið var á« ranga leið, þó ekki sé nema einn af hundraði, sem staddur er í voða, þá verður gleðin yfir hin- um 99 eins og ekkert í saman- burði við þrána eftir að finna þann eina. Faðir vor á himnum, segir hann, reiknar ékki í pró- sentum. , Hvað er stórt og hvað er smátt?Jesús svarar því á annan veg, heldur en nokkur annar. Og svar hans verður svo frá- að við heimilið eitt. Við um- göngumst fólk á öðrum sviðum líka. Við tilheyr- um kirkjum og allskonar félags- skap. Eg held að umgengni ckkar og afstaða til manna sé á þeim sviðum á) tvennan hátt ólík því sem hún alment er á lieimilunum. Þeim, sem lag hafa á því að skapa holt og ljúft and- rúmsloft umhverfis sig á heim- ilum sínum, tekst fæstum að láta aðra njóta þess verulega, þegar út fyrir þau er komið. Óg á sama hátt er vafalaust ekki eins átakanlegt, hve upplag þrætugirninnar og ónærgætn- . ,. . . , , , | mnar gerir mikinn skaða í fé- brugðið annara domi, af þvi aö , . , ,. . lagshfinu, ems og mnan vé- hann einn hefir þetta oumræði- ,___, . ... _ ,, . . - . * .. ,1 í banda heimilanna. Og þo munu lega mnsym að sja hlutma í ... , „ .... . . . ,.f. , .. . . I fáir hafa tilhneigmgu til þess að ljosi, í perspectivi eilífðarmnar. „ . w * * . . . . . , . | segja, að ekki se það nógu Fmst yður ekki, vinir mmir, ., •* ^ „ J.. ., , ’ mikið. Einnig a þvi sviði tekst að um morg okkar se svo, að ., „ . m.7._ , ,,, ° okkur afarmikið ver en skyldi. Eg las yður áðan hina skáld- legu sögu um fyricbæn Abnahams fyrir Sódómu og Gómorru. Sagan er jafn- merkileg fyrir lýsinguna á lang- lundargeði Drottins og þraut- seigju Abrahams að biðja fyrir fólkinu.' En allra merkilegast fyrir þá vizku höfundarins að sjá, að einir 10 réttlátir, góðir og göfugir menn geta haldið líf- inu í þúsundum manna, sem eru að sökkva ofan í fúafen spillingar og ótrúmensku við hið bezta í sjálfum þeim. Þjóð vor hér í landi, hefir haft fleiri en 10 slíka menn. Hefði hún haft þá færri, þá hefði óhjákvæmi- lega alt sokkið í Dauðahaf lítil- menskunnar, þröngsýninnar og þrjóskunnar. Ef til vill hafa fæstir þeirra manna verið þeir, sem mest hefir borið á. Flestir þeirra hafa verið gæddir þeim hugsunarhætti, að meira væri um það vert, að koma góðu til leiðar, slétta úr misfellunum, treysta böndin milli manna, heldur en að keyra í gegn sinn vilja á oft lítilsverðum efnum. En metnaður okkar fyrir hönd íslendinga nær lengra en að varna því, að þeirra bíði — sem þjóðflokks — forlög Sódómu og Gómorru. Metnaður minstu þjóðar veraldarinnar—dreifðrar um tvær heimsálfur — verður að vera æðra eðlis, einmitt sök- um smæðarinnar, heldur en aljra. annara heimsins þjóða Metnaður hennar er fávizka, sé hann ekki andlegs eðlis. Hann á- að vera sá að verða vitur þjóð. Og þegar alt kemur til alls, þá fölnar öll viska, nema speki drengskaparins. Einkenni dreng skaparins er það, að þurka út, að afmá krossfestingar á stræt- um úti, á heimilum inni, í fé- lögum, með þjóðum — á mönn- um og málefnum. “Staðurinn þar sem Jesú var krossfestur, var nærri borg- inni”. Við ættum að sjá um að samskonar atburðir gerist aldrei við handarjaðar okkar. -----0------ settar hafa veriS efst á blaö sálu- hjálpar-meSalanna af því aö þaö var aö skapi höfunda þeirra, er gert aS óumflýjanlegu sáluhjálparatriöi. * * • RétttrúuSum lesara skál góSfúslega fyrirgefiS þó hann halli undir flatt og segi “jæja”. ÞaS situr illa á smæl- ingjum aS fara stórum orSum um há- leit efni, sem hér er gert. En þessu er ekki þannig variS, því aö þaS, sem hér er sagt um arfgenga trú, er orS- rétt þýöing úr ritum enska meistar- ans, John Locke, sem lifSi á þeim tima, er. mótmæli voru ekki viS allra hæfi. Er þaS því þeim mun þyngra á mentunum, sem uppruni þess er úr dýpri andans lindum. nokkurs sé um vert að átta sig á þessu. Fæstum okkar er svo farið, að við getum haft veru- leg áhrif á þau mál, sem í aug- um okkar og annara eru stór- mál. Fæst okkar hafa til þess hæfileika eða mentun eða upp- lag að sveigja mikið til, hvorki hugsunarhátt manna yfirleitt, eða koma neinum þeim ytri breytingum til leiðar, sem hafi áíhrif á lífsskilyrði manna í nú- tíð eða framtíð. Og ef við erum alveg sann- færð um að geta alls engin á- hrif haft í þá átt, þá getum við líka verið viss um að það er ekki okkar verk, og til þess er ekki af okkur ætlast. Þó að við vitaskuld megum gæta þess að blekkja okkur ekki með því, að við getum ekki veitt því lið, sem við í raun og veru getum orðið að töluverðu liði. En ef við veitum því verulega athygli, sem Jesú hefir að segja um það, hvað sé stórt og hvað sé smátt, þá ætti það að geta hjálpað okkur til þess að átta okkur á, að ein- mitt eftir hans mælikvarða, þá geta beðið okkar eins göfug eins háleit og eins mikilsverð verk, eins og þó að.við stæðum klædd brynju viljaþreksins og berðumst baráttu sannleikans við hálfa veröldina. CVlörgum okkar, kanske flestum okkar, er svo háttað, að við eigum ekki heima á strætunum, þar sem þau tíðindi gerast, er í frásögur eru færð. Hið eiginlega og sjálf- sagða starfsvið okkar ýmsra, er ef til vill hvergi nema á heim- ilunum. En hvar er það, sem flestar; krossfestingarnar fara fram á? því, sem ljúft er og við- kvæmt og elskulegt í mannlegu lífi? er það ekki spursmálslaust á heimilunum? Lifðu sæmilega á heimili þínu og þú hefir lært listina að lifa. En hve mörg okkar komast út úr fyrstu barnalexíunum í þeirri lær- dómsgrein? Öll sú þjáning, sem stofnað er til, öll sú ónærgætni Og eigi það nokkursstaðar við að leggja mælikvarða Jesú' á hvað sé stórt og hvað sé smátt, þá á það við um félagslíf okk- ar — og þá fyrst og fremst okk- ar kirkjulega féiagsskap. Það er stórt að íslendingar hafa reist sjö kirkjur í Winnipeg- borg þennan stutta tíma, er þeir hafa hér dvalið, þaðer stórt að fátækir menn skuli hafa lagt á sig þær byrðir, sem það vissu- lega hefir verið að halda uppi þessum dýru stofnunum. Það er stórt að menn skuli leggja svo mikið á sig, meðan þeir eru að koma undir sig fótum efna- lega, einungis af því, að þorsti þeirra eftir andlegum málum hefir verið svo mikill. Og það er skemtilegt að gera þær stofn anir, sem veglegastar. En hvað er það í samanburði við það, að allir menn innan þeirra stofn- ana væru vinir? Hvað er það í samanburði við að reisa þær andlegar kirkjur samúðarinnar, að menn fyndu til að hvert fá- víslegt ónærgætnisorð væri blygðunarefni? Væri það ekki ómaksins vert að eiga meðvit- undina um það, að hafa lagt nokkura steina í þá- byggingu? Það er draumur vor allra og ósk, að íslendinggr eigi mikla og fagra framtíð í þessu landi. Margt bendir til þess, að sá draumur hafi mikil skilyrði til þess að rætast. Hæfileikarnir hafa reynst svo ótvíræðir að um þá er ekki hægt að efast. Þeir hafa sýnt, að þeir höfðu efni í mikla lærdómsmenn, mikla framkvæmdamenn, ágæta kenni menn mikilsverða lækna, vitra kennara og fyrirtaks iðnaðar- menn. En ég held ekki, að ó- gætilega sé talað þótt sagt sé, að sambúðin hafi ekki tekist eins giftusamlega, eins og hæfileik- arnir voru tvímælalausir. Stundum hefur engu verið lík- ara en að rotnun og fúi væri í henni. SALMAGUNDI Eftir L. F. ar hún stansaöi, heldur haföi mig út sem fyrst. Kleif yfir lestina á næsta spori og sá þar mann meS einkenn- ishúfu Canadian National brautarinn- ar. Eg sneri til hans: “Winnipeg train?” “Winnipeg train, get on quick, we leave in less than a minute”. Eg á staö, en ekki var ég kominn lengra en í aöra tröppu, þegar lestin skreiö á staö. HrósaSi ég happi að hafa flýtt mér, því ekki langaSi mig til aö þurfa aS bíö^ heilan sólarhring í Toronto iSjulaus. Morguninn eftir var lestin komin ínn í eySiinörkina canadisku; inn á milli granit.hólanna meS litlu, mjóu furutrjánum, heimsku dverganna kinnbeinaháu, rangeygöu og skögul- tentu meö skeggstrýiö á hökunni sem um aldur og æfi standa i þyrp. ingu milli Austur. og Vestur-Canada svo aö “never the twain shall meet” þrátt fyrir öll járnbrautaböndin. ÞaS var því lítiö gaman aS horfa út um gluggann, og stingur þar mjög í stúf viö (Kyrrahafsbrautina, sem á þessu sviöi er höggin inn í noröur- bakka Superior-vatns, og fer afskap- lega krókótt, er þvi útsýnisbreytingin svo fljót og tiö aö þaS er ein-s og aö horfa á kvikmynd. Enda er þar á aðra hönd stærsti demantinn í heimi mikla keðjan, er NorSur-Ameríka ber á vinstra brjósti, stærsta og fegursta djásniö, sem nokkur álfan hefir aS sýna, og svo dýrmætt, aö oröum verS. ur ekki aö komiö, þvi illa fer fyrir NorSur.Ameríku ef vötnin hennar eyöast. Superior-vatn hefir oft ver- ið nefnt Efravatn á islenzku, og ég held ég hafi einu sinni gert mig sek. ar: í að kalla þaS þvi nafni, en þaö Kvöldog morgun Dagsins brár á dýrðar stól deyfðu sárin njólu, gullin háruð hafin sól hló í tárum fjólu. Dags af klæðin dregur hæð dreifð á flæðin söltu, röðli blæðir eldrauð æð ofan í græðis kjöltu. J. G. G. V ------o----- Washin donför Framhald frá bls. 1. urSu því aö láta eignir sínar og flytja úr landi. Komu þeir því eftir öll þessi skakkaföll, fullir haturs til alls, sem Bandaríkjunum viðkom, og má líklega rekja til þeirra þetta lúalega nagg, sem maður sífelt heyr. ir hér um Bandaríkin, og sem er því leiðara, aö sjaldan eða aldrei heyr— | Jjótt og húsgangslegt nafn, og nær ist neitt þessháttar um Canada fyrir ans ekki hugsuninni í oröinu supcrior Hin rnikla skifting meöal kristinna manna er um skoSanir. Hver og ein deild hefur sitt kerfi af skoðunum, sem þeirri deild er rétttrúnaður. Ein- staklingurinn, sem þessar skoöanir aðhyllist án grandskoSunar, er “or- þodox”, hvaS frjáls sem sú skoðun sem hann játast kann aö vera, og er hann því á vegum sáluhjálpar. En gagnrýni hann, og efist svo um gildi nokkurra játninga í því vissa kerfi, er hann þegar orðinn sekur um van. trú; og mótmæli hann og snúist öf- ugur við nokkrum slíkum játningum, er hann oröinn skaðlegur og kom- inn á veg glötunar. Um þetta má með sanni segja aS ekkert sé ranglátara. Því aS sá sem grandskoöar, og sem svo í einlægni andans aöhyllist villuna í staö sannleikans, hefir gert skyldu sina framar þeim, sem gleypir holt og bolt skoöanir annara um sannleik- ann, án þess aS spyrja hvort það i rauninni sé sannleikur eða villa. Og sá, sem hefir gert skyldu sina í þess. um efnum eftir beztu vitund, er á- reiSanlega á traustari guSs.vegum en sá, sem við kalli þeirrar skyldu dauf heyrist; því sé þaö skylda mannsins aö .leita sannleikans, þá hefir sá, sem leitar, hvort sem hann hefir fundiö hann eSa ekki, sýnt þóknanlegri viö leitni viS boö skaparans en sá, sem ekki leitar, en sem þykist hafa fund- ið sannleikann í skoðunum annara, þegar hann i raun réttri hefir hvorki'var sunnan línurja. ÞaS er dálítið skrítiö aö taka eftir hvernig þessum mönnum er borin sag an eftir því hverja “historíuna” er veriö aö lesa, Canada eöa Bandaríkja, þar eru þeir kallaöir “Tories” og fundið flest til foráttu, en hér eru þeir “United Empire Loyalistar” og haföir til skýjanna á allan hátt. Eg lenti einu sinni í skömm út af þessu. Þegar ég var í skóla hér í Winni. peg, aö kennari í Canada-sögu spurði mig: “Who were the United Empire Loyalist’s ?” “They where the Tories of the Revolutionary period who — — ”. Eg komst ekki lengra, því spurningin var gefin öðrum aS svara, en ég hefi gntn um, aö ég hafi ekki fengið hátt mark fyrir mitt svar. Þó Ontariö væri erfiö aö yfirvinna, þar sem hún var iþakini síór.skógi hefur hún reynst hin farsælasta og frjóvsamasta í öllu tilliti (það er aS segja suðurparturinn, norðurhlutinn er enn mestallur eyðimörk); þar vaxa ágætlega bæði korntegundir og aldini, og fáar munu þær hafa verið framan af fjölskyldurnar þar, þar sem börnin voru ekki i það minsta tiu eSa tólf. Fjöldinn allur af þessu fólki hefir dregist norðvestur til Manitoba, og þar vestur af, og þar aö auki hefir verið stööugur straumur suður fyrir línuna, þangaö til nú er svo komið, að töluvert fleiri Canadamenn eru fvrir sunnan línuna en noröan. Sér- staklega hafa þeir átt mikinn þátt í aö byggja upp norövestur-ríkin. Hafa sumir þeirra oröið í meira lagi stór. virkir, svo sem t. d. J. J. (Jim), Hill járnbrautakonungurinn og margir fleiri. Því hvert sem þeir hafa far- iö, hefir þeim fylgt meiri dugnaöur og allur mannskapur en flestum öör- um mönnum, og þaö get ég ekki látiS ósagt, að enginn þjóðflokkur hefir reynst mér eins vel og Canadamenn, í þau 40 ár sem ég hefi átt heima með al þeirra, beggja megin viS línuha. En mjög sýnist nú vera farið að falla á hinar fomu dygðir Ontario. Daginn sem ég kom til Toronto frá Winnipeg fyrverandi féhirÖir fylkisins sem ekki aðeins þýSir ofar, heldur œSra eSa göfugra, enda vatnið nefnt af kaþólskum manni, sem allra manna kunni bezt aö nota orSið superior. Þaö er ekki aöeins að vatnsflöturinn á Superior sé hærri hinna vatnanna, heldur er þaö stærra og dýpra, og þó vatnið í hinum sé meira eða minna gruggugt, er vatnið blátært og dýpiS grænt, eins og hyljirnir í bergvatns- ánum á Islandi. En hvernig sem land- slag er, leiöist mér aldrei á járnbraut. Meðan nóg er aö lesa og þaö getur maSur ætíS veitt sér, því í hverjum Pullman-vagni er meira af tima- ritum en komist verSur yfir á einum eöa tveim dögum, og nóg til kaups ef þau hrökkva ekki. Þá er oft tækifært til aö kynnast mönnum, sem eitthvaS fróSLegt hafal frá aö segja. Hafa ferðast og kynst fjarlægurn löndum og borgum, þekkja málsmetandi menn eöa hafa tekiö þátt í sögulegum viS- burðum, kynt sér einhverja fræði- grein, því er það ótrúlega oft, að niaSur getur aukiö þekkingu sína á einhvern hátt, aöeins meS þvi einu aS hafa eyrun opin. Þrátt fyrir alt þetta varö ég þó mjög feginn þegar lestin, eftir 40 tíma ferö komst út úr hól- unum og inn á sléthrna. Eg man þá tíð þegar ég fytst kom til Winnipeg að mér leiddist svo sléttan aö ég reyndi aö ímynda mér aö skýjabólstr- arnir væru fjöll, en nú er ég orðinn lcndvanur fyrir löngu, þó enn leið- ist mér aS sjá ekkert til fjalla eða hálsa, enda hafi ég hvergi farið þess algerlega á mis, nema hér í Winni. peg. I þetta sinn var sléttan sér- staklega kærkomin, því ég var oröinn meira en lítiö heimfús eftir fullrar viku burtuveru. Kl. 4 e. h. 31. október náöi ég svo heim, þakklátur í huga fyrir aB hafa notiö góSrar ferSar, þrátt fyrir allan lasleikann, og þaö, aö alt var meö heilu og höldnu heim afyrir. Kann ég svo ekki þessa sögu lengri. leitað né fundið. Sá, sem aðhyllist skoðanir og játningar nokkurrar kirkju í heild, án þess að “Ieita þeim lúsa”, hefir hvorki leitað sannleik- ans, né fundið hann, heldur aðeins fundiö þá, er hann heldur að fundiö hafi sannleikann, og sýnir þeim þvi þá auðmýkt, sem Guði einum ber. A þennan hátt hafa hinar mismun- andi kirkjudeildir (sem auðsjáanlega gera skoðunum hærra undir höfði en liferninu, og sem fyrst og fremst varð veita rétttrúnaðinn) sett sáluhjálp- inni þau takmörk, sem herra sálu. hjálparinnar hefir hvergi sett henni. AS trúa samsuSu vissra skoöana, sem dæmdur í margra ára betrunarhúss- vinnu fyrir fjárdrátt og þaö sögSu mér konur, sem mér urðu samferöa, aö heldur vildu þær eiga á hættu aö vera einar á ferð á götum hinnar al. ræmdu New York borgar, en í Tor- onto. Varð ég hissa á þessu, þvi Toronto hefir ætíð veriS haldið á lofti eins og nýþvegnu náttlin sem ekki væri á að finna blett eða hrukku. Mér hafði verið sagt, að ég hefði tíu minútur til að hafa lestarskifti i Toronto, en þó lagðist það í mig, að einhverju gæti nú þetta skeikaS, jafn vel þó lestin kæmi þangað á réttum lima. Eg beið því ekki boðanna þeg- Frá íslandi. Akureyri 12. marz. Sorgarhátíðahöld í Reykjavík á þriöjudaginn í tilefni af druknun skipshafnanna af “Leif hepna” og “Roberts”. Druknuðu þar 68 íslend- ingar og 6 Englendingar. Sorgarat- höfnin fór fram á áhrifamikinn hátt i dómkirkjunni. Mætti Knútur prins fyrir hönd konungs og sendiherrar og ræðismenn fyrir hönd rikja sinna. Þúsundir uröu aö hverfa frá kirkj'- unni. Um 60 þúsi krónur söfnuð- ust um daginn til bágstaddra ættingja hinna druknuðu sjómanna. 1 Hafn- arfirði fór fram minningarhátiB næsta dag og söfnuöust þar 5000 kr. til ættmenna hinna druknuðu.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.