Heimskringla - 01.04.1925, Blaðsíða 3

Heimskringla - 01.04.1925, Blaðsíða 3
WINNIPEG 1. APRIL 1925. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSlÐA ROYAL YEAST CAKES GERIR AFBRAGÐS HEIMATIL- BÚIÐ BRAUÐ. I ; • 3S:3 rónum er þaö nefnir listamannastyrk En ég hverf nú aftur að sveita. e>niilunum. Tóvinna á vetrum er miklu minni en áður var og er það eðlileg afleiðing af vinnufólkseklunni. ær>dur lögðu líka um tíma ekki veru ^e?a áherzlu á viðhald heimilisiðnað- arms. En nú eru þeir aftur farnir að afta sig á því, að það er ekki veru- e^a búmannlegt að selja alla ullina ^ úr landinu, en kaupa aftur útlenda misjafna að gæðum. Og nú tíðarbókmentum og er ekkert nema gott um það að segja. Margt af eldra fólkinu kýs frekar fornsögurn. ar og karl þekti ég, sem aldrei las aðra bók en Grettlu. Hann las i henni á hverjum sunnudegi og sagði að ef hann hefði verið með Gretti í Drangey, þá skyldi Þorbjörn Öngull hafa fengið að vita af sér. “Eg skyldi hafa varið Gretti svo þeir hefðu aldrei náð lífi hans, og þá væri Grett- ir ekki dauður enn”. iHúslestrar eru enn tíðfcaðir til sveita víðasthvar, sem ég þekki til. Það var farið að dofna yfir þeim um tíma, fólkið var farið að fá ólyst á Péturs-postillu — en hún var sú hús. lestrabók sem útbreiddust var — en Vídalíns.postilla er orðin eins og hver annar forngripur er menn strjúka utan og eru stoltir af að eiga ,en opna hana aldrei — nema ef vera kann til að rifja upp mergjuðustu kjarnyrðin hjá meistara Jóni. Nú hefur aftur lifnað yfir húslestrunum, síðan lestrabækur Haraldar Níelsson- ar og síra Ásmundar Guðm. komu út. Passíusálmar Hallgríms Pétursson. ar eru enn sungnir um alt ísland á föstunni, svo mikið er lífsmagn þess- ara ljóða, þótt trúarskoðanir flestra séu nú ekki lengur í samræmi við þær trúarskoðanir er þar birtast. Lítur út fyrir að Matthias Jochumsson ætli að reynast sannspár, er hann kveður um Hallgrím Pétursson: “Niðjar Islands munu minnast þtn meðan sól á kaldan jökul skín”. dúka ^ePpast þeir við að auka aftur ________ ^ndan ullariðnað. Tvær klæðaverk- srniðjur eru í landinu; önnur á Akur. eyri- I*in við Alafoss nálægt Rvík, von er á fleirum. Báðar þessar Ufngetnu verksmiðjur keppast við lullkomna vinnu sína sem mest, enda ^úa þær til hina ásjálegustu dúka. Áður var það siður í sveitum keima, að einn maður las fyrir alt keimilisfólkið á vetrarkvöldum, eða k'að rímur. Fólkið gerði þá hvoru- tveggja í einu: vann fyrir daglegu krauðj sínu og auðgaði anda sinn. Reyndar finst nú sumum likasttil að tíniurnar hafi ekki verið sérlega rík- ai af andlegum auði, en sennilega hef Ur fólkinu fundist eins og Þ. E.: IJaer klappa yndisþýtt eins og börn á vanga”, og yfir heimilislífið hefur Greiðst einhver gleðiblær. Því mið- Ur er nú þessi góði lestrarsiður mik- ]ð aflagður, en þó ekki með öllu, og s,zt les islenzkt alþýðufólk minna nú en áður enda er um auðugri garð að ?resja. I flestur sveitum eru lestrar. félög þar sem fólk getur fengin tals. vert af þeim bókum er út koma hjá Þjóðinni og svo eru einstaka menn sem altaf kaupa talsvert af bókum sjálfir. Það hefir verið borið á unga fólk- ið heima, að það þekti ekkert forn- sögur vorar. Þetta er ekki rétt um tmglinga upp til sveita. Meiri hluti teirra hefur lesið flestar Islendinga- sögfurnar, en eins og við er að búast hneigist hugur þeirra meira að nú- Kirkjulif. ! Kirkjulífið í sveitum er víðasthvar , fremur dauft. Gömlu kirkjukenning- arnar hafa að mestu mist tökin á I fóikinu og guðshúsin standa tóm | flesta helgidaga ársins. Sumir eldri prestar virðast líka taka messuföllun. um einkarrólega eins og hverjum öðrum sjálfsögðum hlut, enda hafa margir prestsskapinn aðeins í hjá- verkum. Sumum er jafnvel engin þægð í þvi að menn séu að koma til kirkju, eins og prófastinum, sem þótti vænna um laxastöngina sína en hemp una og sagði svo þegar sóknarfólkið var að koma til kirkju á sumrin, að bændum væri skammarnær, að hugsa um töðuna sína heldur en að vera að æða til kirkju í þessum þurki. Það eru hinir yngri prestar, er orðið hafa fyrir áhrifum nyrri stefna, er helst draga fólkið til sín. Fólkið þráir eitthvað er betur á við sálarþörf þess er göpilu kirkjukenn- ingarnar. Spiritismi og guðspeki taka sér æ meiri og meiri bólfestu í hug- um manna og þenja út andlegan sjón deildarhring þeirra. Þegar síra Har. aldur Níelsson eða Einar Hjörleifs. son Kvaran koma með boðskap sinn út í sveitirnar til fólksins, eða síra Jakob Kristinsson segir frá kenning- um guðspekinnar, þá fyllast samkomu húsin og kirkjurnar og fólkið hlust- ar soltnum eyrum. Það má segja hinni íslenzku kirkju til hróss, að hún er furðu rúmgóð þegar hún er borin saman við ýms önnur kirkjufélög; en þó á hún langt í land að geta sagt: "Mitt kærleiks- djúp á himinsvíðar hallir, í húsi mínu rúmast allir, allir”. Nýjar stefnur knýja nú dyr hennar, og 'hún hefir t opnað hurðina í hálfa gátt; en alt | andlegt ástand heima bendir nú í þá átt, að dagar þjóðkirkjunnar séu j CAS OC RAFMAGN -m- * f ~' — f ♦♦♦ O ODYRT | ÓKEYPIS INNLEIÐING Á GASI f HÚS YÐAR. Við höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sem við ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með. x f f t Gefið auga sýningu okkar á Gas.Vatnshitunar. tækjum og öðru. I Winnipeg Electric Co. | | ELECTRIC RAILWAY CHAMBERS (fyrsta gólfi.) • X v ^^^^^♦♦^♦^♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^^♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ senn taldir, ef hún ekki opnar betur | og Jeyfir nýju andrúmslofti að ! streyma inn óhindruðu. Niðurlag. Eg hefi nú leitast við að rekja fyr. ir okkur veigamesta þáttinn í sjálf- stæðisbaráttu íslenzkra bænda á síð- ari áratugum og ég hefi drepið á nú- verandi ástand í sveitum, auðvitað að- eins lítillega, því það eitt væri nóg í heilan fyrirlestur og meira en það. Eg Tield að óhætt sé að fullyrða, að bændur hafi tekið upp heillavænlega stefnu fyrir þjóðarheildina. Þeir eru að flytja samúðina og samhjálpina inn í þjóðlífið. Enn eiga þeir sterk. an andstöðuflokk við að etja, þar sem eru samkepnismenn, eða “íhalds- menn” eins og þeir kalla sig á þingi. En hugir flestra yngri manna til Sveita hniga nú að Samvinnustefn- unni, eða þá að jafnaðarstefnunni, en á henni ber enn litið heima nema í kaupstöðum, og aðeins einn fulltrúa eiga þeir á þingi. Það hefur borið á nokkurri misklíð milli samvinnu. manna og jafnaðarmanna, enda ekki sparað að blása að þeim kolum af I- haldsmönnum, þeir óttast samtök milli þessara flokka. En þrátt fyrir þetta er mjög líklegt að þessir tveir flokk- ar renni saman í eitt er fram líða stundir, svo náskyldar eru stefnur þeirra. Og ég trúi því að þá muni verðá bjart yfir Islandi, þvi “sú þjóð, sem veit sitt hlutverk, á helgast afl um heim; eins hátt sem lágt skal falla fyrir kraftinum þeim”. Og hlutverk þjóðanna er %ekki það, að fórna kröftum sínum á altari hinnar eyðandi samkepni. Hnefarétturinn mun aldrei opna hliðin að musteri friðar og hamingju, heldur bróður- hugurinn, samúffip og samvinnan. Cfiff bl c ss i g aml a Fr ó n ! PROF. SCOTT, N-8706. Nýkominn frft Ncw York« nýjuntu vnlsa, fox trot, o, Bt jfrv. Kensluskeiti kostar $5, 200 l’ortnce Avenue. (Uppl yfir Lyceum). HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja Dr- S. G. Símpson N.D., D-O. D,0, Chronic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. Mobile, Polarine Olía Gasolin. Red’s Service Station Maryland og Sargent. Phone B 1900 A. BKRGMAN, Prop. PREE SERVICE ON RUNWAY CIIP AN DIFFERENTIAL GREASE Dr. IYI. B. Halldorson 401 Bpjd BMs. Skslfstofusími: A 3674. Stundar sérstaklega lunguaajdk- ddma. Er aS flnna & skrifstotu kl. 1-—13 f b. 03 3—6 e. h. Beimlll: 46 Alloway Ara Talsiml: Sh. 3168. TH. JOHNSON, Crmakari og GulUmi&ui Selui giftlngaleyfisbrét B.rstakt atnyk11 veitt pöntunu. oa vlCgjörSum útan af landl. 264 Main St Phona A 4SST Dr. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Blds. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: A-7067 VitStalstími: 11—12 og 1—6.80 Heimlli: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Einkennilegir menn Ritaff sérstaklcga fyrir “Hcimskringlu”. Það má svo heita, að með siðastl. öld væru að deyja út með þjóð vorri menn þeir, sem að ýmsu leyti voru óslípuð náttúrubörn, og því jafnframt frábrugðnir fjöldanum, ýmist með lítt j eru þar að hitta á eftirfylgiandi temjanleg lyndiseinkenni, eða svoltímum: Frönsku kensla Ábyrgst að þér getið skrifað og talað 30 dollars Prof. C. SIMONON 205 Curry Bld. :. : Tel.: A 4660 ÍSLENZKA BAKARUÐ selur bestar vörur fyrir lægsta verð. Pantanir afgreiddar fljótt og vel. — Fjölbreyttast úrval — — Hrein viðskifti. — BJARNASON BAKING CO. Sargent & McGee — Sími: A 5638 — W. J. Lindal J. H. Linda' B. Stefánsson l»lenzkir lögfrse'Singar 708—709 Great West Permanent Building 366 MAIN STR. Talnmi A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur afl Lundar, Riverton, Gimli og Piney og MANITOBA PHOTO SUPPLY Oo. Ltd. 353 Portage Ave. Developing, Printing & Pramlng Vig kaupum, seljum. lánuan og .. skiftum myndavélum. — TALStMI: A 6663 — DK. A. RL0NDAL 818 Somerset Bldg. Talsímt N 6410 Stundar sérstaklega kvensjúk- dóma og barna-sjúkdðma. Aö httta kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h. Heimilt: 806 Victor St.—Simt A 8180 FOOTE & JAMES Ljósmyndasmiðir. Margra ára sérfræðingar. Sérstakur afsláttur veittur stúdentum. Sími A 7649 282 Main St. Cor. Graham Ave. Winnipeg. TALSIMI: A 1834 Dr. J. OLSON Tannlækntr Cor. Graham and Kennedy 216 Medical Arts Bld*. Heimasiml: B 4894 WINNIPEG, MAN. St. Talslmli DR. J. G. SNIDAL ‘fANNLOtKtriK •14 Soaermt Bl.ck Portagt Av«. WINNIPBU Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimb’dag í hverj- un? tnánuBL Gimli: Fyrsta MitJvikudag kvera mánafar. Piney: Þriðja föstuJng i mVnuBi hverjum. Stefán Sölvason Teacher oí Piano Ste. 17 Emily Apts. KING GE0RGE H0TEL Eina íslenzka hótelið í beeni (Á homi King og Alexander). Th. Bjarnafea RiSamaður stirðir og ósamrýmanlegir tíðarand- anum, að þeir fóru sínar eigin götur og bundu eigi bagga sína sem aðrir samferðamenn. Með aukinni skóla- vist hefir fjöldinn meira mótast á einn veg, og einstaklingurinn því vakið minni eftirtekt, þar sem hinir gátu dregið að sér athygli fjöldans; voru það ekki einungis hinir óment- uðu alþýðumenn, heldur alt að einu mentamenn og skáld, sem annaðhvort voru sérkennilegir, eða sköruðu meira fram úr, en i seinni tíð; af hverju? Ai því eðlislögmálið var þeim inn- rættast, var þeim alt. Þetta sér- kenniiega við menn kom fram í ýms- | # # um myndurn: Vallarsýn, klæðaburði, EmÍly St. WÍlHlípeg. látbragði, talshætti og málróm, sem hægt væri að leika en eigi að lýsa. Sakna ég þess, að eiga eigi raddir sumra þeirra geymdar fónleiðis, því jafnvel þótt um svokallaða sérvitr-1 inga .væri að ræða, kemur fram í sérkennum þeirra svo mikil snild, að slíkt má eigi með öllu gleymast þjóð v'Orrf, og þar sem “Heimskrtnigla” hefie þegar byrjað á að gæða lesend- um sínum á þeim mannlýsingum, hef- ir mér hugkvæmst að draga fram nokkrar líkingar um þá menn, sem j að einhverju leyti eiga þau eftirmæli skilið. í því felst það, að það sem j kann að verða sagt um menn, á eigi að verða framsett þeim til hnjóðs eða vanvirðu; verður það einkum eftir minni og munnmælum, en þó leitast við að rangfærzlur eigi sér sem minst stað. Á Eyjólf Magnússson barnakenn- ara hefir verið minst á í blaðinu, sem hæfileikamann, sem mátti, sann- aðist á honum það sama og Gretti o. fl.: “Að annað er gæfa en gjörv- ugleiki”; var hann hagyrðingur góð- ur og gat verið meinfyndinn. Eitt sinn er hann kom á þingmálafund, ölvaður eins og hann átti vanda til, og var vísað út af embættismanni, sem var fundarstjóri, sagði Eyjólf- ur: “Stirg er þessi stjórnarskrá, stend- ur æ til bóta; konunghollir ofan á, ístrubelgir fljóta”. Dubois Limited EINA* ISLENSKA LITUNAR- HÚSIÐ 1 BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargrav* Alt verk fljótt og v«i að hendi leyst. Pöntunum utan af landl sérstakur gaumur gefinn. Eini staðurinn I bænum sem litar og hreinsar hattfjaðrir. Eigendur: A. Goodman R. Swanson Dubois Limited. DR. J. STEFÁNSSON 21« MEDICAI. ARTS BLDCk Hornl K.nnedy og Gnktn. Stnndar tl.dafa iiiaii ryraa-. nrf- .8 krrrkr-.J AkdAnan. W kltta frA kl. 11 tll U L k •6 kl. 8 tl 6 r- k. Tilafal A 3521. Hcliill N Hir.r Atc. W. DR. C- H. VROMAN Tannlœknir Tennur ySar dregnar e8a lag- aðar án aHra lcvala. Talsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipog EF ÞIG VANTAR FLJÓTANN OG GÓÐANN FLUTNING, SÍMAÐU N 9532 P. SOLVASON 959 Weltlngton Avo. Arafl Anderaon BL P. Garlcad GARLAND & ANDERSON L6GFR.4SÐINGAR Pkonr i A-21ST M1 Blrctrlc RallaTry Ckaaabrra K Arborg 1. og 3. þriðjudag h. m, ÁRN I G. EGERTSSON íslenzkur lögfrœðingur, hefir heimild til þess að flytja mál bæði í Manitoba og Saskatchewan. Skrifstofa: WYNYARD, SASK. i. J. SWANS0N & C0. Talsímt A 6340. 611 Paris Building. Eldsábyrgðarumboðsmenfi. Selja og annast fasteignir, vega peningalán o. s. frv. FOIl SERVICE QUA1.1TT nnd low prflces LIGHTNING SHOE REPAIR. 328 B Har- grave St. Phone: N 0704 NOTIB “O-SO-WHITE Hið makalausa þvottaduít vlí allan þvott 1 heimahúsum; þá fá- itJ þér þvottinn sem þér viljitS. Enga lia rsmi M Enga hlAkku Kkkert nudd Allar gftfinr mntvöruböiílr selja þaS* “O-SO” PRODUCTS CO. 240 Young Street. * — N 7691 — Aður Dalton Mfg. Co. NOKOMIS BLDO. W I N N' I P E G Phonei A4402. — 875-7 Sargrnt Ayr. Electric Repair Shop 0. SIGl'RBSSON, Hliðamatur. Rafmagns-áhöld til sölu og við þau gert. Tinsmíði. Furnace.aðgertJir. Oft hafði hann sótt um kennara. styrk, en varð synjað, einkum vegna flöskunnar; átti hann tal um það við landshöfðingja, en varð eigi ágengt, sagði hann þá: “Eigi skelfir Eyjólfs haus, Islands valda Tyrkinn; fer úr böndum fjandinn laus, fái ég ekki styrkinn.” Margar smellnar tækifærisvieur eru enn i minnum, þó eigi séu skráð- ar; it. d., “Landshöfðinginn dabbar um gólf o. s. frv.”. Lék Eyjólfur vanalega lögreglu. menn er hann var við vin, enda hrós aði hann sér oft af því að hann væri sýslumannsson. (FTh. á 7. bls.) A. S. BARDAL ■rlar llkklstur og annast um tt- farlr. Allur útbúnahur sá b.stl Ennfrrmur sclur hann allskonar mlnnlsvarba 03 lrfatalna—1—1 848 SHERBROOKE ST. Fhosei NMOT WINNIP36 DA/NTRY’S DRUG STORE Meðala sérfræíingmr, ‘Vörugaeði og fljót afgreiBila' eru einkunnarorð vor. Horni Sargent og Liptoo. Phone: Sherb. 116é- BETRI GLERAUGU GEFA SKARPARX SJÓN Augnhrknar. >04 ENDERTON BUZLDZMG PortagB «na Haigrav*. — A W4S MRS. SWAINSON 627 Sargent Avt. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvala- birgSir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina islenzka konan aem ■llk* verslun rekur í Wtnnlp«g. Islendmgar, iátiS Mr*. Swakv- | •on njóta viSskifta yíar. - . ' ' M

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.