Heimskringla - 01.04.1925, Blaðsíða 7

Heimskringla - 01.04.1925, Blaðsíða 7
WINNIPEG 1. APRÍL 1925. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA The Dominion Bank horni notre dame ave Ofir SHERBROOKE ST. HöfuSstóll uppb........$ 15,000,000 Varagjóöur .............$ 7,700,000 Allar eignir, yfir ....$120,000,000 Gérstakt athygli veitt vit5skift- um kaupmanna og verzlunar- félagu. Sparisjóðsdeildin. Vextir af innstæðufé greiddir jafnháir og annarsstaSar við- gengst. PHONE A 9253 p- B- TUCKER, ráðsmaður. Einkennilegir menn (Framhald frá 3. síSu) Læralþytkkur og iheröabrgiður, líkur Magnúsi pabba, M. sýslum.”, hafði hann verið um eitt skeiö sett- ur sýshtmaöur Dalamanna. Fitt sinn er verzlunarstjóri haföi PuntaÖ Eyjólf með giltum borðum og hnöppum, gekk hann að speglinum, hristi sig og sagði: “Það væri h'arð- hnakkaður þjófur, sem þyrði að sjá franian í þetta andlit. Stöku sinnum hepnaðist honum — í því gerfi — ná krónu virði út úr ókunnugum ferðamönnum, fyrir meidda hesta. Ölafur Jónsson nefndur Gossari, Sem 'engt dvaldi á Akranesi, var á- kaflega einkennilegur maður; hann Var mjög iðjusamur, spann og prjón- aði mjög mikið, var altaf prjónandi; var hann lengst af einsetumaður, við. raeðisgóður og gestrisinn; hafði hann fyrir orðtak: “Skal ég segja þér og* taktu nú eftir”, hló hann einkenni- eSa higg, higg higg”, sjálfur heyrði ana mjög illa, eða lét svo að minsta ,ost'- Talinn var hann að eiga þátt 1 þvt að vera gripdeildasamur, en varð jafnan að orði, er einhver mis- sa s'g: “Mikið má maður skal ég Segja þér, þakka Guði að vera laus við alt þesskonar”. Var þag 4 einum tima fært i frá. sögn, að hann hefði verið eltur með e'nhverja smámuni frá verzlun, hafði honum orðið að orði: “Að það væri ekki meiri en önnttr óreiðan við þessa verzlun, að skrifa ekki það sem menn tækju út. Fór sendimaður heim við Svo búið, en Ólafur hélt því sem ann hafði. Stundum skilaði hann auPm. lóðum, sem hann kvað hafa f æðst í vöruskálina, og fékk upp- bætt. Lengi fram eftir æfi sinni stundaði . ann SJÓ; eitt sinn er hann kom hrak- !*n af SJÓ, hitti hann fyrir búðarþjón rukkinn, er hann vildi fá kaffi hjá P- sv sem var hans uppáhaldsdrykk- r’ 'ent' j>eim í orðasennu, en lauk með því að verzlunarm. sló Ólaf með , “^arlyklunum, skundaði hann þá til V" me^ úverlcann, sem þá gerði hann; spurði læknir þá um á- j_ U tif deilunnar, og kvað Ólaf . a sagt eitthvað ljótt við mann- Hvað ætli ég hafi svo sem agt, nema þetta vanalega: “Að hann ær' Þjófur og lygari.” u ^itlu seinna vildi hann taka málið ^PP og stefna manninum; spurði þá vj^ !f,m' um yitni og sannanir, “engin en^b en^m v‘tn' st<a' ég segja þér, «<• etta hérna”, og benti á kinnina, 'hef' Cn nn ^a® £r<>'®’ hig, hig, hann lr veriö nógu fljptur að þess- hattar læknirinn” Þá er Ólafur dvaldi eiy sinn á ‘rr' VÍð PrJón spuna, þar jjunn.0nUrn mun hafa þótt vistin hon a góma fyrir presti og afur"1* hin<ftn<fi °g bann, ætlaði Ól- ag ’. ~ sem ekki var bannvinttr — itlu .nnf sv'& a présti með brúðkaup. inn ] ífana’ komust þeir út af þvi, bysrð' raftaverkabrautina og út í ó- mettaðr Sem foiksfjöldinn var 3ur. Hk v ' t /a"’ sagSi Ólafur, “því- skal -1Z e'ntomt brauð og fiskur, gra,,r feg:ja þer’ — þar voru ekki srautarnir”. á Sti ^ ,!"mUr ^er®aðist hann vestur a«anæhestSnte,S’ /ékk Hann jaínan lán' bað h * ^e,rra íerða; eitt sinn um i k” .mann 1 nágrenninu um hest, ættj æjar'e'Ö'r, þangað sem hann teim era?'Í-eSÍ ^ fer6ar'nnar; Þótti koma v hestmn samt vtsara aö áningarstaðandÍngU Samh’iða Ó,afi liI aldrei n !'1 en þar hafði hannt ið hálf °m Ö’ frett' svo tn ^1afs eft_ an mánu6 vestur í Dalasýslu; eftir 2 mánuði kom hann svo aftur 1 úr ferð sinni, á skyndiláns hestinum: var þá snuggur í eiganda hestsins, sem von var; en Ólafur heyrði ekkert af skömmunum, en var að annála bless. aða skepnuna, sagði þó að lyktum, er hann sá sér eigi undankomu auðið: “Hvaða læti eru i mannskrattanum; þú vissir að þú léðir mér hestinn þangað til ég fengi annan, en ég fékk sko aldrei annan, skal ég segja þér”. Vanalega notaði hann Passíusálm- ana til að rétta hlut sinn; þannig var það, ef hann deildi á heldri menn, að hann. sagði: “I yztu myrkum ekki sér aðgreining höfðingjanna”. Þórður sterki dvaldi oft á sumrin á Akranesi, á gamals aldri, mjög ein- kennilegur náungi; hafði hann á þroska árum sínurn rnest dvjaíið í vestur.sýslum, einkum á Snæfells- nesi, var hann þar líka kaUaður Brunna.Þórður, er hann hafði at- vinnu af að hlaða brunna, voru þeir bræður Guðmundur og Jón einnig nefndir Stórsynir. Þórður var mað- ur að mörgu vel gefinn, skynsamur og ég ætla trúaður; drykkfeldur var hann mjög, og bar þá við að drengir gerðu aðsúg að honum; ef hann þá náði einhverjum þeirra, sneri hann upp á hálsklút eða trefli þeirra, og sagði: “Nú, nú er bezt að halda vtð, og drepa einn eða tvo, til að koma ótta að hinum”; hefir það orðtak Þórðar oft verið praktiserað í heim- inum. Þórður var mjög stór og þrek- inn maður, en erfitt átti hann til gangs; hafði skemdar fætur af kali; um þá hafði hann skjóður, dregnar saman yfir öklana, gekk hann alla tið í skinnhaldi, sem hann girti í kross bak og fyrir upp um axlirnar, utan yfir svarta úlpu með vesti yst fata; málstirður var hann og fast- mæltur, hafði hann það fyrir kæk að klappa utan á lærið er hann talaði; gaf hann sig þrátt að sjómönnum, og setti upp og ofan með þeim fleyt- ur þeirra, var það þá jafnan fyrsta spurning hans: Hv — hver hefur hér fyrir að ráða, fyrir að ráða”? sagði hann þeim þá ýmsar sögur undan Jökli; sjálfur hafði hann ver- ið röskur sjómaður, og hvatti menn til að róa út og vestur, allan dagtftn, og hafa góð skinnklæði, “þar er ann vís, þar er ann vís”, tvítók hann venjulega hverja setningu. Hákon stóri, Hákon Stardal, Ól- afur ponta og Jón Þorsteinsson, voru alt einkennilegir menn; yoru allir eiginlega förumenn, þrir hinir fyr- töldu, voru allir siðprúðir karlar, en sá síðasttaldi var illræmdur; hræddi kvenfólk og heimtaði a( því; kann ég engar sögur af þeim, nema lítið af Ölafi, og er því slept hér. Ymsar kímnisögur eru í minnum hafðar frá mönnum, sem að öðru leyti voru eins og fólk flest, þannig mætti nefna Jór, í Múlakoti, var Itjtnn giftur Guðríði skáldkonu, sjálfur mun hann verið hafa hagyrðingur, sagði hann að “munnur Guðríðar sinnar væri á við snemmbæra kú”. Voru þau hjón fátæk og áttu fjölda barna, munu því eigi hafa komist af án sveitar- styrks; vildi viðkomandi sveitarstjórn skifta þeim upp, en Jón sat við sinn keip og vildi ekki; Ieituðu þeir þá úrskurðar sýslumanns, J. Thóroddsen á vorþingi, sem þá kallaði nafna sinn fyrir sig, en þegar sá kærði vildi ei sansast, kvaðst sýslum. hafa vald til þess að tvistra heimilinu; þá mælti Jón: “Það sagði nú Pilatus lika, en hann laug”, en Jón bjó áfram í Múla- koti. Guðmundur í Háafelli og Jón eldri á Gullberastöðum, voru mátar , og drykkjufélagar; var þá tizka að ríða á aðrar kirkjur á sumrum; heimsóttu þeir hver annan á helgum. Eitt sinn siðla sttnnud. um sláttinn, að heima- fólk og húsbóndi ódrukkinn, er hátt- aðttr á Gullberastöðum, ríður Guð- mttndttr ölvaður i hlaðið og vill hafa tal af húsráðanda, en var eigi gegnt, lét hann þá dynja högg og ókvæða skammir á bænum, og fór siðan; en í vikunni eftir var Guðmundi birt fyrirkall; en þegar á stefnumótið kom og kæran hafði verið upplesin, sagði Guðmundur: “Þá hefirðu heyrt það bölvaður”. Þórður á Kistufelli. sonur Jóns á Gullberastöðum, var að ýmsu leyfi einkennilegur maður, var hann mál- hreyfinn og skynsamur, varð honttm jafnan tiðræddast um kvonbænir og málaferli, hafði hann það fyrir sið, er hann var gestkomandi, að spenna greipar um kné, og slá hælttm við setustokk, var viðlag hans — beinlin. is, — er hann lýsti gangi dómsmála, kvað hann þau beinlínis ralla í amtið og skralla út yfir pollinn; þá var hæstiréttur í Khöfn. Em og eftir miðja síðastl. öld, var almennur drykkjuskapur, sem þá hvað mest bar á í útreiðum, veizl. ttnt og réttum, er sú saga ein, sem vel lýsir aldarhættinum, að í Þinghóls- rétt hittust bræður tveir, sem vortt alræntdir drykkju- og islagsjsiála- menn, að eitt sinn er sló í skærur, ruddust þeir að réttarstjóra og sögð- ust krefjast þess, “að innanhrepps. menn gengjtt fyrir að fljúgast á”. Sá maður er enn uppi, er Guðmund ur heitir, alment nefndur Guðmundur Th., sem virðist skara fram úr öðr- um, með ósjálfráða orðfyndni, þar sem maðurinn er eigi talinn að vera gteindur. Eitt sinn er hann hafði tekið að sér ráðsmensku á útibúi ^erzlunarstjóra og hafði kvenmann sér við hönd, sem einnig varð ráðs- kona á búinu; þegar haustaði, for. fallaðist konan þar eð hún ól barn; þóttist þá kaupm. illa svikinn, er hann hafði verið dulinn þeim ástæðum og átaldi hann Guðmund’ og spurði með. a! annars, hvað hann ætlaði að gera við barnið ? Kvaðst Guðmundur vera ðð hugsa um að setja það á. Þá er hann var vinnumaður hjá embættismanni i kauptúni, vantaði hann stundum til.ýmsra starfa, svo sem við hey- og fiskþurk o. s. frv., þegar svo húsbóndinn eitt sinn átaldi hann og sagðist hafa íleitað hans i allan morgun, sagðist G. vera alveg hissa að hann skyldi gera það. Svo dýr maður. Síðar giftist Guðmundur, var hann þá spurður í glensi, hvernig í ósköpunum að nokkur stúlka hefði getað aðhylst hann. “Eg bjó á reka- jörð”, sagði Guðmundur, sem líka var satt. , Kaupmann er Guðm. hafði við. skifti við og skuldaði eitthvað, bað hann eitt sinn að lána sér matvöru. “En nú er ég alveg hættur að skrifa nokkurn staf, Guðmundur minn”, sagði kattpm. “Já, það gerir nú ekk- ert til, það er bara að muna það”, mælti Guðmundur. Keyrslumaður var hann í kauptúni, og seldi þorpsbúum áburð undan hest um sínum; er hann kom i hús heldra fólks, var hann ámintur um að þvo sér, þvi þrifinn mun hann eigi hafa verið um of; bar svo eitt sinn við, er hann kom í hús embættismanns, er hafði' ámint hann — að hann falar at hopttm tað til áburðar, varð Guð- mttndi þá að orði: “Það fer svo að ég má fara að þvo mér.” Eitt sinn er hann ætlaði meðreiðar- maöur i ferðalag; hafði hann hor. aða hryssu til fararskjóta; svaraði þá einhver í hópnum til, að “fjanda af þvi að truntan gengi laus þangað er fara ætti”. Sagði þá Guðmundur, að “hún þvrfti þess ekki, því hann ætlaði að sitja á henni.” Prestur húsvitjar hjá Guðmundi, en kona hans, sem er eitthvað veikluð á geðsmunum, var ein heima; hittir klerkur G. rétt á eftir, á götunni og kveðst hafa veri^ að húsvitja hjá honurn, en eigi hefði sú gamla verið hýr í horn að' taka. Kvað Guðmundur þá “að annað væri lakara við hana skinnið’, Iheldur en 'hvað hún \feri lauslát.” Margar fleiri sögur eru hafðar eftir Guðmundi, sem sýna orðhepni hans og fyndni, en þetta sýnishorn er lát- ið nægja hér; munu. Islendingar, ef til vill vera samanborið við mannfjölda með orðhögustu þjóðum, veldur þar um, að þeir eru fremur léttlyndir og að skáldið er ofarlega í mörgum þeirra; væri hægt að semja stóra bók líks efnis, sem er litt tæmanlegt; kem- ur mér í hug smásaga að lyktum í þetta sinn: Tveir menn voru að þrætast á um smiðagrip, sem annar þeirra hafði smíðað, og var að hæla, en hinum virtist annað, og sagði um handlægni smiðsins, að hann hitti ald- rei á blettinn sem hann klæjaði á”. Er hægt að koma mótsetningunni í ákveðnari búning? Þ. á G. Skemtanir í sveitum. ir skemtunum, og leitað úr fámenn. inu í fjölmennið. Frjálsræði, glaum- ur og gleði hefir öldum saman heill- að unga og gamla. Þetta sannar saga þjóðanna á öllum timum. Má í‘ þessu sambandi nefna Rómverja fyr á öld- um, Forn.Grikki og enn fleiri. Og í raun og veru gildir þetta um þorra manna, hvar sem er á hnettinum. Jafnvel villimennirnir, hvar sem þeir fyrirfinnast tíðka skemtanir og leiki. Þegar menn hætta að geta glaðst með glöðum, er “Hfið eðli sínu fjær”. Hér á landi hafa menn frá elstu tímum skemt sér og leikið á ýmsan háttt. Nægir því til sönnunar að benda á Fornsögurnar okkar. Geta þeir sem vilja lesið um það í þeim eða þá Gullöld lslands eftir Jón Að- ils, sagnfræðing. Helstu skemtanir fornmanna voru íþróttir, er miðuðu að því að gera menn hrausta og harðfenga. Þá tíðk- uðust glímur, knattleikir, sund hlaup og skotfimi. (Sjá lþróttir fornmanna eftir Björn Bjarnarson frá Viðfirði). En fornmenn ræktu og aðrar skemt- air, svo sem' tafl og sagnaskemtun eða að segja sögur. — Hestaötin þóttu og þjóðleg skemtun. i Þegar Söguöldinni og Friðartíma- | bilinu lýkur, taka að vísu við aðrir tímar, en mennirnir halda áfram að skemta sér við ýms tækifæri. Það má að vísu vel vera, að minna hafðverið , um gleðskap og skemtanir á Sturl- ungaöldinni og 14. öldinni heldur en i áður var og siðar gerðist. Um það i get ég þó ekkert fullyrt, en dreg það af líkum, flokkadráttum, illindum, svikum og hryðjuverkum Sturlunga- aldarinnar og harðindum og ýmsu mótdrægu er landsmenn urðu að þola i á 14 öld. — Sturlunga getur þó um j jfjölmennar Samkomur og iburðar- j miklar veizlur á þeim tima, samfara glaumi og gleði. Hitt er víst, að síðar á öldum tíðk- uðu landsmenn ýmsar skemtanir, bæði i sambandi við stór gleðimót og heima hjá sér, þótt það væri nokkuð með öðrum hætti en á Gullöld íslendinga. Mætti þar, meðal anrtars minna á , Vikivakadansana eða gleðisamkom- urnar, sem áttu sér stað hér meir og minna, ffá þvi á síðaiji hluita 16. aldar og fram á 18. öld. Þá hafði og á þeim timum flust til landsins sægur af allskonar útlendum leikum, er fólk notaði mikið sér og öðrum til skemtun ar. Gömlu íþróttirnar, sumar voru þá heldur ekki aldauða, þótt minna •kvæði að þeim en á Söguöldinni. A stæðuna til þess hvað íþróttun- um hafði hnignað og hvað lítið kvað að þeim á 16., 17. og 18. öld, telur Ólafur Daviðsson vesöld og volæði landsmanna á þeim tima, baráttu bisk- upa og klerka gegn íþróttum og skemt únum vfir höfuð, og að íslendingar voru þá farnir að apa eftir útlendum siðum og útlendum skemtunum. Viki. vakarnir eða gleðir voru þá í algleym ingi, og höfðu kennimenn kirkjunnar ýmislegt við þá “gleði” að athuga. Voru þeir tíðast haldnir framan af vetri í skammdeginu og einu sinni til þrisvar á ári. Vikivakasamkomurnar voru oftast bundnar við viss heimili, þar sem húsrúmið leyfði slíkar sam- komur. Á Snæfellsnesi voru nafnkunnastar Stapagleðin, Ingjaldshólsgleðin og Jörfagleðin i Haukadal í Dalasýslu. Auk þessara bæja eru og fleiri bæif nefndir, svo sem Munaðarhóll á Snæ. fellsnesi, Eyvindarmúli i Fljótshlíð, Skálholt, Efra-Sel í Hrunamannahr., Flankastaðir á Miðnesi, Þingeyrar o. s. frv. — Af öllum þessum gleðistöð um er líklega Jörfi í Dalasýslu eða Jörfagleðin kunnust. i Þeir, sem vilja fræðast um Viki- vakana eða þessa gleðifundi og um útlendu leikana er hingað bárust fyr á tímum og enn eru viða kunnir, [ geta lesið um það í fræðasafni þvi, er nefnist: íslenzkar gátur, Skemtan. ir, Vikivakar og Þulur, er þ£r söfn. uðu Jón Árnason og Ólafur Davíðs- son, en Bókmentafélagið gaf út á ár- unum 1883—1903. Annars var það nú ekki tilgangur minn að rita hér söguágrip af sveita. skerrrtununum áður fyr eða lýsa þeim. En mér hafði dottið í hug að minnast oiurlítið á skemtanir fólks í sveitun- um á síðasta fjórðungi aldarinnar sem leið og bera það saman við það, sem nú gengur og gerist. fólkinu, að hér, áður fyr, hljóti að skeintun. Bar einnig við, að í sam. hafa verið dauft í 'sveitinni og fátt bandi við brennurnar væri blysför og um gleðskap eða skemtanir. Það er nú svo hvert mál sem það er virt. En skemtanirnar í gamla daga voru með öðrum hætti en nú á sér stað. Og nær er mér að halda, að unglingarnir og ungt fólk yíir höf- uð, haft unað betur |hag jsínum í sveitunum þá en það gerir nú. Reynsl an virðist og benda á, að svo muni vera. Menn gerðu þá ýmislegt sér til gamans ekki síður en nú, komu sam- an til leika, iðkuðu íþróttir súngu og kváðu o. s. frv. Margar skemtan- irnar voru þá hinar sömu og nú, nokkrar eru fallnar úr sögunni og aðrar komnar í staðinn. Valda því breyttir tímar og breytt tizka. Hinu get ég ekki neitað, að mér finst, að álfadans. Það þótti nú unglingunum matur í lagi. 1 sjóverum austanfjalls og við ' Faxaflóa söfnuðust menn saman, á vertiðinni, úr sveitunum að austan, úr Borgarfirði, Dalasýslu og norðan yfir heiðar. 1 landlegum æfðu menn þar glímur og ýmsa leika, jafnvel hlaup og stökk. Þá glímdu menn vanalega í bændaglímuin. Með sjó- | mönnunum bárust svo glímurnar og ' leikarnir upp til sveitanna. ÍUngir {menn og framgjarnir gengust fyrir •því endrum og sinnunt að haldnar j voru bæmlagiímur. Eftir messu á j sunnudögum bar það og við að far- ið var í glímu, og hneikslaðist enginn á því. j Inniskemtanir að vetrinum .— á sunnudögum og um hátíðir — voru skemtanirnar i sveitunum fyrir 40_'he1sfar: spil, tafl og ýmsir leikar. - 50 árum hafi að sumu levti verið þjóð legri en nú gerist. En um þetta eru nú sjálfsagt skiftar skoðanir. Skemtisamkomur í stórum stil voru i Spil voru almenn skemtun. Qg víða var það jafnvel föst regla að vaka við spil að minsta kosti eina nótt um hátíðir. Menn spiluðu alkortj fyrst þá fátíðar. Þó bar það við, að fólk 1 þega!' ég. man eftir’ en svo kom kom saman úr sveitinni, einkum unglingar, á sumardaginn fyrsta, til að skemta sér. En ella átti það sér alment stað, þar sem ekki var mjög strjá.lbygt, að fólk af næstu bæjum dró sig saman um stórhátíðirnar, — jól og páska — til að spila eða Ieika sér á annan hátt. Yfirleitt voru skemtanirnar meira bundnar við heim ilin en nú tiðkast. Heimilin voru arinstaður skemtananna. Útiskemtan. ir að vetrinum voru skautaferðir, skíðahlaup og svo ýmsir leikar. — Skautaferðir tíðkuðust mikið. Það var nálega föst regla, ‘þegar skauta- svell var, að fara á skautum í rökkr. vistin” til sögunnar og útrýmdi því. Auk þess var spilað “pukk” og það var uppáhaldsspil, einkum vegna þess, að það gátu svo margir tekið þátt í þvi. En oft fylgdi því spili glaumur og glaðværð. Einnig spilaði fólk laumu, svarta-Pétur, kött, gosa, hund o. s. frv. Af tveggja manna spilum voru algengust marias, kasíná og “pikkit”. — “Lhombre” sá ég ekki spilaðan fyr en löngu seinna. í minu ungdæmi sá ég aldrei spil- að “upp á peninga”. En í “pukki” og “ketti” höfðu menn kvarnir- og glerbrot í peningastað. Af leikjum innivið má nefna ýmsa pantaleika, sem enn þekkjast og eru inu a hverju kveldi. Aðallega voru oft um hönd haffiir SVQ sem j6Ia. það karlmenn er léku sér á skaut- jeik og fleiri slíka smáleika. Og með. um. Unglingar 8 10 ára rendu sér ferðin á þeim var mjög svipuð því á leggjum. Það gerðu og stúlkurn- sem nú gerist. Marga kossa reyndu ar einnig stundum. En fáar kunnu þeir að forðast, er dænidir voru til þær á skautum í þá tíð. þeSg telja stjörnur. Þar sem voru góð skautasvell,, Þegar fólk kom saman á hátíðum hópuðu menn sig saman af næstu og endranær, var oft sungið og bæjum, bæði á kvöldin, í góðu veðri. sungið hátt. Þar sem lítið var um og eins á sunnudögum. Var þá oft framhýsi eða stofur á bæjum og “glatt á Hjalla”, sungið og kveðið, gamla fólkið þoldi ekki hávaðann inn og farið jafnvel í eina “bröndótta”. iSkíðaferðir tíðkuðust ekki svo neinu næmi á Suðurlandi, enda sjald- an skíðafæri. Hinsvegar voru þær í baðstofum, var ekki í önnur hús að venda en — fjósin. Það var, þegar svo bar undir, notað fyrir söngskála, og “fussaði” enginn við almennar norðanlands og .vestan, og því. Og blessaðar kýrnar létu sér eru það víða enn. Þar iðkuðu menn þetta vel lika og gerðu enga athuga- skíðahlaup sér til gagns og gamans. sernd. Á Norðurlandi hafa verið og eru 1 sambandi við skemtanirnar t enn nafnkendir skíðamenni. Meðkil sveitunum á vel við að geta um brúð- þeirra var sá góðkunni maður, Einar kaupsveizlurnar. Þær voru oft fjöl- B. Guðmundsson, á Hraunum í Fljót- mennar á þeim tima. Það þótti ekki um. ' mannmörg veizla, hvað ekki voru •Skiðahlaup hafa þó ekki svo telj- 80—100 manns i henni. Og stundum andi sé. verið æfð hér sem íþrótt að hevrðist getið um veizlur, þar sem sið Norðmanna, þótt við eigum marga hoösgestimir voru 120 15(^ rpanns færa skíðamenn. Leikar þeir, sem tinglingar og ungt og jafnvel þar yfir. En flestar þessar veizlur voru nú fólk hafði ttm hönd, helst á samkom. ekki 1 raun og veru skemtilegar. Það var tiðast ofmikið drukkið til þess og um, t. d. á sumardaginn fyrsta og við kirkju stöku sinnum, voru: skessu- leikur, kongsleikur, höfrungahlaup o. s. frv. Þá gerðu ntenn það einnig oft að gamni sínu, hver heima hjá sér, eða, ef fundi fleirra manna bar það spilti kostunum. En annars var það söngur, sem helzt var haft til skemtunar. Og þegar menn gerðust ölvaðir, voru hljóðin ekki spöruð og þóttist sá mestur maðurinn, er hæst „ ....... , , , gólaði. — Einstöku menn spiluðu eða saman, að fla kott, fara í gegnum .......... .,,, . , . ... , ,, . ofurhti® a skemtanir folks t sveitun- sjalfa sig, sækja smjor í strokk, reisa mann frá dauða og fara í skjaldborg. Á gamlárskvöld eða þrettánda höfðu margir brennur og þótti góð sögur voru sagðar. Um dans var þá ekki að ræða. Framhald. I. Inngangur. Frá aldai öðli hefir fólkið, bæði hér á landi og annarsstaðar, sókst eft- II. Skcmtanir fyrrurn. Mér hefir skilist stundum á unga ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. Eaet. Phone A 6356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Ramilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. KOL! - - KOL! * f f ❖ HREINASTA og BEZTA TEGUND KOLA. Bæði til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI. Allur flutningur með BIFREIÐ- . Empire Coal Co. Limited Sími: N 6357—6358 603 Electric Ry. Bldg, T f f ❖

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.