Heimskringla - 08.04.1925, Síða 3

Heimskringla - 08.04.1925, Síða 3
3. BLAÐSlÐA WINNIPEG, 8. APRIL, 1924. heimskringla Magic baking POWDEB af honum kristin fræöi og halda vel trú sína, uns freistingar heimsins í liki KormlaSar drottningar (Gorm- flaith) verSa honum yfirsterkari. StySst höf. yið alt þaö litla, sem Njála segir um BróSur, en notar og írskar frásagnir, einkum um bardag- ann (Brjánsbardaga), og yrkir sjálf- ur inn í aödraganda verkanna og mannanna. Er þaö víöa prýölega gert, og sagan sem heild vel sögö og skemtilega. Tvískinnungurinn í eöli Bróöur er ógæfa hans, og er hann á tvennan hátt. Hann er sonur víkingahöfö- ingja og erfir frá honum víkingsluni, en ar alinn upp í kristnum siö af meinlætamanni og einbúa. Er bar- áttunni milli þessara tveggja atriða snildar vel. Bróöir kastar loks Magic Baking Powder er alt af áreiíanlegt tU kökur o. fl. Ekkert álún er í því, og er þaíi ósvikiS að öllu leyti. VeriS viss um aS fá það og ekkert anna8. lýst kristni, en hann losnar aldrei við á- hrif hennar aö fullu, þótt hann veröi blótmaöur mikill og fjölkunnugur og komist inn i leyndardóma heiöinnar trúar. En önnur sundrung á eöli Bróöur kemur og til greina. Hann er son- ur norræns víkingahöföingja og írskr ar konu. Tveir ólikir mannflokkar mætast í eöli hans, norræna kyniö, ljósa og vestræna kynið dökka (Miö- jaröarhafsskyniö). Þar' er og aö leita upptakaftna aö klofningi þeim, sem er á sálarlífi hans. Hann vill vera norrænn, enda ber og meira á því eöli, en stundum hefir vestræna ^ eölið betur, og þá breytir hann gagn- t r . ,, r m * stætt sínu norræna eöli, gagnstætt t ljoöi þessu er sett fram su raðn- ^ *ng á gátum mannsandanS, sem ennlsÍn^um ser’ . «em komiö er, er sönnust fundin. Og Eg veit ekki, hvort höf. þekkir bok- — ekki á ég þess von, að nokkru *na um ^ma uorrænu ^Die nor- Smni finnist arniað sannara svar en dische Seele) eftir dr. Ludvig Ferdia I>aÖ, aö gjörvöll tilveran sé leidd og and Clausz, og býst varla viö þvi, en varðveitt af vitrum og máttugum og þessi saga er eins og staðfesting a algóðum höfundi allra hluta, — og kenningum hans: Bróöir er blending- aÖ hann opinberi sig, þeim sem leita ur úr tveimur kynjum, og þaö sun r Mannskaðarnir 7. og 8. febr* 1925 Menn eru nú orðnir vonlausir um, aö togararnir tveir, Leifur hepni og Robertson sem vantað hefir frá þvi í stórviðrinu 7.— 8. f. m. og leitað hefir verið aö, lengi, muni koma fram úr þessu. Margir eiga um sárt aö binda eftir þaö mikla tjón. Hér í Reykjavik og í Hafnarfiröi fór fram í gær sorgarathöfn út af því. Öll umferö og öll vinna var stöövuö í fimm mínútur eftir kl. 2 og stóöu þá allir kyrrir bæöi á götum úti og í húsum inni og karlmenn tóku ofan. KI. 3 voru minningarguðsþjónustur haldnar, bæöi í Dómkirkjunni og Fríkirkjunni og sömuleiðis í Hafnar- firöi. Þing var ekki haldið og búð- um lokaö. Landstjórnin var viö sorgarathöfnina og frá konungs hálfu Knútur prins. Meö sorgarathöfninni var minst 73 sjómanna, 67 Islendinga og 6 Bng- lendinga. Voru 32 á Leifi hépna, 35 á Robertsson og 6 á vélbátnum Sól- veigu, sem fórst í sama stórviörinu og tGgararnir. Hafa nú verið birt nöfn þeirra manna, sem farist hafa á tog- urunum, og eru þau sögö hér i eftir: Skipshofnin af Leifi hepna: Gisli M. Oddsson, skipstjóri, NAFNSPJOLD PROF. SCOTT, N-8706. M’koitilnn frfl New York. nýjnntu vntsa, lox trot, o. n. frv. Kensluakel» kostar »5. 290 PortaKe AvenUe. (Uppi yfir Lycoum). HEALTH RESTORED Lœkningax &n 1 y f j a Dr- S. G. Simpson N.D., D-0. D.O, Chronic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. Mobile, Polarine Olía Gasolin. Red’s Service Station Maryland og Sargent. Phone B 1900 A. BERGMAN, Prop. FREE SERVICE ON liUNWAY CUP AN DIFFERENTIAl GREASE TH. JOHNSON, Ormakari og Gulhmiðuj Selur giftlngaleyfisbr&f. Rerstakt atnygll veitt pöntunu» og vltígJörTJum útan af landi. 264 Main St. Phona A 4«ST Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bltf. Skrifstofusimi: A 2674. Stundar sérstaklega lungnasjúk- dðma. Er ah finna á skrlfstofu kl. 12—II f h. og 2—6 e. h. Heimill: 46 Alloway Avs. Talsiml: Sh. 8162. Dr. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: A-7067 Vihtalstími: 11—12 og 1—6.80 Heimili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. ski^ps Rvík, 39 ára, Ingólfur Helgþson, 1. stýrim., Kafnarfirði, 32 ára, Ás. geir Þórðarson, 2. stýrim., Rvík, 27 ára, Valdimar Árnason, 1. vélstjóri, Rvik, 32 ára, Jón Halberg Einarsson 2. vélstj., Rvík, 31 árs, Magnús Brynjólfsson, loftskeytamaöur, Rvík, 23 ára, Jón C. Pétursson, bátsm., Rvik, 35 ára, Ölafur Jónsson matsv., Rvík, 25 ára, Sigmundur Jónsson, Frönsku1 kensla Ábyrgst aö þér getið skrifaö og talað 30 dollars Prot. C. SIMONON MANITOBA PHOTO SUPPLY Co. Ltd. 353 Portage Ave. Developlng, Printlng & Praming Viö kaupum, seljum. l&nuan og .. skiftum myndavélum. _ TALSÍMI: A 6563 — 205 Curry Bld. Tel.: A 4660 DR. A. BL6NDAL 818 Somerset Bldg. Talsími N 6410 Stundar sérstaklega kvensjúk dóma og barna-sjúkdóma. AtS hltta kl. 10—12 f. h. og 3—6 e. h. Heimlll: 806 Victor St.—Siml A 8180 Lans, á ýmsan hátt, ekki síst í lög-| ar sál hans. Hann getur ekki venð ; háseti_ Reykjavik 24 ára, Stefán málum náttúrunnar, í himingeimnum sjálfum sér samkvæmur. ISLENZKA BAKARHÐ selur bestar vörur fyrir lægsta verð. Pantanir afgreiddar fljótt og vel. — Fjölbreyttast úrval — — Hrein viðskifti. — BJARNASON BAKINC CO. Sargent & McGee — Sími: A 5638 — FOOTE & JAMES Ljósmyndasmiðir. Margra ára sérfræðingar. Sérstakur afsláttur veittur stúdentum. Sími A 7649 282 Main St. Cor. Grabam Ave. Winnipeg. TALSIMI: A 1834 Dr. J. OLSON Tannlæknir Cor. Graham and Kennedy St. 216 Medical Arts Bldg. Heimasiml: B 4894 WINNIPEG, MAN. Talstmli DR. J. G. SNIDAL • TANNLIEKNIR •14 Somcrset Blaek Portact Ara. WINNIPBd 1 löndum og vötnum. Wynyard, Saskatchewan. FRIÐRIK A. FRIÐRIKSSON. -*x- Bókafregn. Það er gleöilegt, þegar íslenzkir menn gera vel, með þessari bók hefir Friðrik Ásmundsson Brekkan sest framarlega í röð meöal norræna sagnaskálda. Jakob Jóh. Smári. — vísir. Asmundsson Brekkan: Ulve- ungernes Broder. Woel’s Bog handel og Antikvariat, Aab- enraa 30. Köbenhavn 1924. Fyrir nokkru mintist ég í Vísi á ^yrstu bók þessa höfundar, “De gamle fortalte — ”, og gat þá um leið Lelstu æfiatriða hans. Nú er komin ’út eftir hann önnur bók, sem mætti hefna á íslenzku “Bróðir Ylfinga”. í’að er söguleg skáldsaga frá víkinga öldinni. Þaö er æfisaga Bróður víkings, sem feldi Brján Irakonung °g um getur í Njálu. Er þar meö «innig lýst aðdraganda Brjánsbardaga binnar miklu fólkorustu milli íra og Líorðmanna um yfirráðin á Irlandi, — lýst bardaganum sjálfum og úrslit- iim hans. — Bróöir haföi verið krist- inn að því er Njála segir, og messu. 'djákn að vígslu, en haföi kastað trú sinni og blótaði nú heiðnar vættir og var allra manna fjölkunnugastur. ^ylgir Asmundsson Brekkan þar Njálu, en segir og frá uppvexti Bróð- úr, — lætur hann vera son víkinga- böfðingja eins, en komast í bernsku undir umsjá kristins einbúa og nema | hyglis. Frá íslandi. Akureyri. Frú Svava Jónsdóttir átti 25 ára leikafmæli nú fyrir skömmu. Hún Jisfir jafnan veriö meöal beztu leik— enda, sem Leikfélagiö hefir haft á að skipa. Félagiö viöurkendi þetta á þann hátt, að um síðustu helgi lék þaö “Dóma” til ágóða fyrir frúna. Að loknum leik flutti Þorst. M. Jónsson kennari ræöu um leiklistina og viö- leitni Leikfélagsins. Þar á eftir var svo frúnni haldið samsæti. Tréskuröarsýning var haldin í bæj- arstjórnarsalnum á sunnudaginn var ’og sýndir smíðisgripir, er gerðirdiafa veriö á námsskeiöinu, sem staðið hef- ir hér í bænum undanfarna mánuöi. Voru þar margir eigulegir gripir. Einna bezt mun vera gert hillubak skorið af Bryndísi Ingvarsdóttur. Eru námskeiö þessi stórþörf og verð at- Magnússon, háseti, Rvík 31 árs, Jón Guðmundsson, háseti, Rvík, 36 ára, Ólafur Gíslason, háseti, Rvík, 21 árs, Þorbjörn Sæmundsson háseti, Rvik, 27 ára, Oddur Rósmundsson, háseti, Rvík, 28 ára, Ólafur Brynjólfsson, háseti, Rvík, 17 ára, Jónas Guömunds son, háseti, Akran., 41. árs, Svein. björn Elíasson háseti, Bolungarvík, 19 ára, Sigurður Guömundsson, há- seti, Villingadal, Önundarfirði, 32 ára, Sigurjón Jónsson/ háseti, Rvík, 19 ára, Helgi Andrésson, háseti, Rvík, 66 ára, Jón Sigmundsson, hás., Rvík, 52 ára, Jón Hálfdánarson, háseti, Rvík, 44 ára, Randver Ásbjörnsson, háseti, Rvík 17 ára, Jón Jónsson há- 'seti, Rvík, 23 ára, Sigurður Lárus-1 son, háseti, Rvik, 16 ára, Sigurður Jónsson, háseti, Rvík, 51 árs, Sig-! uröur Albert Jóhannesson, háseti, Rvík, 25 ára, Sveinn Stefánsson, há- seti, Miöhús, Garífi, 30 ára, Þorlák- J ur Einarsson, háseti, Rúfeyjum, j Breiðafirði, 25 ára, Jón Sigurðsson, háseti, Dýrafiröi, 31 árs, Ólafur Þorleifsson, kyndari, Rvík, 27 ára, Björgvin Kr. Friðsteinsson, kyndari, Rvík, 22 ára. Skipshöfnin af Ficld-Marshal Robcrtson: Einar Magnússon, skipstj., Rvík 36 ára, Björn Árnason, 1. stýrim., Rvík, 31 árs, Sigurður Árnason, 2. stýri- maður, Rvík, 26 ára, Bjarni Árnason, háseti, Grund Kjalarnesi, 40 ára, Bjarni Eiríksson, bátsm., Hafnar- W. J. Lindal J. H. Lind*’ B. Stefánssou Islenzkir lögfrœöingar 708—709 Great Weit Permanent Building 356 MAIN STR. Talami A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur aB Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar aö hitta á eftirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhvern miövikudag. Riverton: Fyrsta fimtwdag í hverj- um mánuBL Gimli: Fyrsta MiBvikudag kver* mánaöar. Piney: ÞriBja föstudag i m&nuBi hverjutn. Dubois Limited EINA ÍSLENSKA UTUNAR- HÚSIÐ I BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargrav* Alt verk fljótt og ver að hendi leyst. Pöntunum utan af landi sérstakur gaumur gefinn. Eini staðurinn f bænum sem litar og hreinsar hattfjaðrir. Eigendur: A. Gnodman R. Swanson Dubois Limited. DR. J. STEFÁNSSON 21« HEDICAL ARTS BLM. Horni Kennedy og Grah&a. Stnndar eÍD(ða(a u(u-, eyrnn-, »ef- o( krerka-alÚkdAan. V* kltta frú kl. 11 Ul U t h o( kl. S tl S e- h. Talilml A 8621. •1'lniU 1 Rlrer Are. V DR. C H. VROMAN ' Tannlœknir Tennur ySar dregnar e8a lag- aðar án allra kvala TaJtími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg Stefán Sölvason Teacher oí Piano Ste. 17 Emily Apts. Emily St. Winnipeg. EP ÞIG VANTAR FLJÓTANN OO GÓÐANN FLUTNING, SIMABU N 9532 r. SOLVASON 9S9 Woll/ngton Avo, Arnl Andenon K. P. GarlnnA GARLAND & ANDERSON LðGFRÆÐINGAR Phone t A-21AT M1 Klectrlc Rallway Ckaaabere K Arborg 1. og 3. þriBjudag h. a. ❖__■____ ~ \ " CAS OG RAFMAGN odÍrt KING GEORGE H0TEL Eina ísienzka hóteliS í baenum. (Á homi King og Alexander). Th. Bjaraasoa RáBamaBur ÁRNI G. EGBRTSSON íslenskw lögfraSingur, hefir heimild til þess aö flytja mál bæöi í Mankoba og Saskatchewan. Skrifstofa: WYNYARD, SASK. J. J. SWANS0N & CO. TaLsítm A 6340. 611 Paris Buitding. Elösiby r gö a r umboB smeuii Sdja og annast fasteignir, vega pentngalán o. 8. frr. -I i] T ♦ T T X T T X x T x T X ♦!♦ ÓKEYPIS INNLEIÐING Á GASI í HÚS YÐAR. Við höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sem við ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með. GefiS auga sýningu okkar á Gas.Vatnshitunar. tækjum og öðru. Winnipeg Electric Co. ELECTRIC RAILWAY CHAMBERS (fyrsta gólfi.) • I I I T T T T f T T T f T t f T f f firði, 28 ára, Jóhann Ó. Bjarnason, FOR SERVice háseti, Rvík, 25 ára, Gunnlaugur Magnússon, báseti, Rvík 33 ára, Ein- ar .Helgason, matsv., Geirseyri Pat- reksfiröi, 25 ára, Jóhannes Hplgason, aöstoöarmatsv., Hafnarfiröi, 24 ára, Anton Magnússon, ^háseti, Vatneyri, Patreksfirði, 23 ára, Halldór Guð- jónsson, háseti, Rvík, 28 ára, Erlend- ur Jónsson, báseti, Hafnarfiröi, 33 ára, Þórður Þórðarson, háseti, Hafn. arfirði, 51 árs, Tómás Albertsson, há- seti, Teigi í Eljótshlíö, 28 ára, Sigur- QUALITT ul low price. LIGHTNING SHOE REPAIR. 328 B Har- frave St. Phone: N #704 ^^❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖♦♦♦❖❖❖❖❖^ NOTIÐ “O-SO-WHITE Hið makalausa þvottaduft vl6 allan þvott I heimahúsum; þá íú- 16 þér þvotttnn sem þér vlljUS. E»(D barMmlhl Ed(D hlftkku Ekkert nudd Allar grðhar mátTðruhflúlr aelja þ»ð' “O-SO” PRODUCTS CO. 240 Young Street. — N 7591 — Aöur Dalton Míg. Co. NOKOMBS BLDG. WINNIPEG Phonei A4462. — 675-7 Saraent Arc. Electríc Repair Shop ð. SIGURÐSSON, Rlðsmatnr. Rafmagns-áhöld til sölu og við þau gert. Tinsmíöi. Furnace.aðgeröir. seti, Patreksfirði, 27 ára, Árnt Jóns- son,. Isfjörö, háseti, Rvík, 50_ ára, SnV‘^ugs.son?há7éti?Hafna7firöi, Magnús Jónsson, loftsk.m., Flatey á .. , , , ,• iBreiöafiröt, 21 ars. 25 ara, Valdimar Kristjansson, haseti, ? Rvík, 30 ára, Halldór Sigurðsson, ! Þessir sex Englendingar. háseti, Akranesi, 19 ára, ólafur Er- . C. Deard, skipstjóri, A. Wright, lendsson, háseti, Hafnarfiröi. 27 ára,' stýrimaður, F. Bartle, 1. vélstjori, W. Jért E. Ólafsson, háseti, Keflavík, Lowley, 2. vélstjóri, J. Neurruy, ' " ‘ kyndari, F. Jackson, kyndari. Alt var þetta hraust og gott liö, og skipstjórarnir á báðum togúrunum orðlagðir sjómenn. “Lögr”. A. S. BARDAL D.lnr llkklstur og anna»t um út- farlr. Allur úthúnaúur «ft h.fttl_ Ennfremur D.lur hann all.konar mtnnlsvarha oc ler.t.lna—I—l 848 8HERBROOKB ST. PhOD.t N 0607 WINNIFBS DAINTRY’S DRUG STORE Meðala sérfræíingw. ‘Vörugæði og fljót afgreiítU’ eru einkunnarorS vor, Horni Sargent og Lipton. Pbone: Sherb. 1166, BETRI GLERAUGU GEFA SKARPARI SJÓN Baröarstranciasýslu, 26 ára, Einar Hallgrímsson, háseti, Hafnar. firði, 20 ára, Jón Síagnússon, háseti Rvík, 29 ára, Vigfús Eliasson, háseti, Hafnarfiröi, 25 ára, Egill Jónsson, háseti, Hafnarfirði, 35 ára, Óskar V. Einarsson, háseti, Rvík, 20 ára, Krist. ján Karvel Friðriksson, háseti, Rvík, 47 ára, Ólafur Bjarni Indriðason, há- Augnlsekaar. 304 ENDERTGN BUTLDINO Portaye ano Haigrave. — A 6645 MRS. SWAINSON 627 Sargent Avt, befir évalt fyrirliggjandi úrvaW- birgtSir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan aom «líka rerxlun rekur 1 Winnlp**. Islendingar, íátiS Mrs. Swain- son njóta viSskifta yðar.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.