Heimskringla - 24.06.1925, Blaðsíða 3

Heimskringla - 24.06.1925, Blaðsíða 3
* WINNIPEG 24. JÚNÍ, 1925 HEIMSKRINGLA S. BLAÐStÐA ROYAL YEAST CAKES GERIR AFBRAGÐS HEIMATIL- BÚIÐ BRAUÐ. í 1*®; 11 vr m fm ms?. Hvar sem litiö var, mætti auganu blá-dökkur skógur, sem bar við loft í sjóndeildarhringnum; alt var jafnt í fjarskanum, ekkert ööru hærra. Næst okkur skutust yztu skerin hjá með furðulegum flýti, og skein á rauðleitar, rennisléttar og bungu- vaxnar kla,ppirnar undir misjafnlega stórum greni- og furulundum, sem hnipruðu sig þarna döggvotir á skerjunum eins og skipbrotsmenn, haldandi sér dauðahaldi í glufur og sprungur granítklappanna. Þessi sker eiga ekki annað sameiginlegt okkar islenzku skerjum en nafnið. Okkar eru svört af elli og sundurflakandi t sárum og örum, fengnum í orrustunni við Ægi karl, en þessi eru, eins og áður sagði eg, sléttskafin og skygð eins og jökullinn skildi við þau fyrir þúsundum ára. Veldur þar um bæði harka og seigla bergsins og minni máttur sjávarins í innsævinu. Bráðum bryddj á bygð mikilli og borgarturnum frarn undan, og innan skamms sigldum við inn i sundin hjá Sveaborg og skriðttm inn á hö^n Helsingfors, þar sem “Oihonna ’ tæmdist að fólki. og eg með öðrum ók sem leið lá upp í ókunna bæinn. Til marks um vinsældir S. J. sem prests er það, að margir hvöttu hann til þess að stofna fríkirkju. En hann neitaði; heilsan var biluð, og hann jtreyttur á að biða ósigur fyrir eigin. gjörnu ódrenglyndi. Margir í sóknum hans báðu hann, •eftir að hann var sviftur embætti, að halda likræður yfir látnum ástvin- itm. Fanst hænn fara mýkri mund- «m um sár sorgarinnar en hinir, sem þá voru lögskipaðir. En hann neitaði jafnan. Vildi ekki hæða vængina með að flögra eftir að af þeim var stýft. “Góð er hún Grund að sjá, guð veit ftver hana á.” — Mun hún hafa ver- íð aðalatriðið í þessu máli, þó að hún væri hvergi nefnd, en annað borið •fyrir. En tim hana má segja, síðan því máli lattk, það sama og Stephan G. Stephansson kveður um Tyrfing: ■“Henni liggja álög á, eign hennar veldur meinum.” Virðist þetta hafa ræzt. eftir fregnum að dæma úr Eyjafirði á seinni árum. Fyrir 39 árum stðan ‘flutti ekk*ja sr. S. J. vestur um haf tneð 6 sonurn og einni dóttur. Ættbálkur þessi er orðinn fjölmennur nú og ber allttr ttafn sr. Sigurgeirs sem ættarnafn í foeinan karllegg. Ættbálkur þessi hef- ir einkent sig með fjölhæfni og list- fengi á ýmsum sviðum. Það er útlit fyrir, að hvorki B. Gröndal né tengdasyni hans hafi dott ig í hug, þegar þeir hleyptu af stokk- unum dómi sínum um sr. S. J., að með honum væru þeir að vekja hrygð og gremju hjá fjölda fólks, sem ber tnafn þessa manns, i annari heims- álfu. ' Ekkja sr. S. J. lifir enn í hárri elli (87 ára). Þegar hún las lýsingu Gröndals á eiginmanni sínum, dánum fyrir 38 árttm, varð henni þungt fyr- ir brjósti, en hún sagði aðeins: Þetta er enginn guðsdómur”. “Dæmið ekki, svo þér verðið ekki dæmdir,” sagði meistarinn forðttm. Yfir höfði þess, sem dæmir bróður sinn ranglega, hangir dómur eins og sverð. Sá dómur er guffsdómur. Magnús E. Anderson, Eyfirðingur. II. Myndir frá Helsingfors. — Heísingfors liggur á ásóttum og krangalegum tanga, sem liggur suður úr Nýlandi (lén í Finnlandi) hér um bil miðja vega við Kirjálabotn. , Upphaf bæjarins er að rekja til þess, er Gústaf konungur Vasa ttm 1550 lét gera kattpang við Vandárós inst í víkurkrikanum austan við tang- ann og dregur bærinn nafn af fossi litlum í þeirri á (Helsingefors eftir sókninni sem heitir Helsinga socken) Var ætlunin að efla stað þenna til þess að hann drægi undir sig hina arðvænlegtt verzlun við Russland En þrátt fyrir margvíslegar ívilnan. ir vildi bærinn ekki þrífast, því var hann ca. 100 árttm síðar fluttur út á tangann austanverðan, þar sent nú stendur hannn, fast við tvær ágætar hafnir (Norra og Södra hamnen beggja vegna vi& Skatudden, lítinn odda, er gengur suðaustan úr tangan- um). Nú þótt legan væri miklu betri óx bærinn þó lítt eða ekki um langan aldur og ollu þvi meðal annars elds- voðar, landfarssóttir og ófriður, er hvað eftir annað hnekti viðgangi hans. T. d. má nefna, að 1710 var fólksfjöldinn 1800, en 1800 aðeins 2500. Á ófriðartímunum (1740—42) gerðu Svíar vígi til varnar gegn Rússum á eyjum nokkrum er liggja framundan tanganum og nefndu Sveaborg. Þetta vígi gáfu Svíar upp í ófriðnum við Rússa 1808, svo sem Rúneberg vrkir, og hrestu Rússar það við og vígbjuggu rammlega, en sjálfur bærinn brann þá til kaldra kola. Enn er það aðalvörn Helsing- fors á sjávarsíðuna, og fá menn ekki um að ganga nema með sérstöku leyfi. — Með veldi Rússa í Finnlandi byrjar uppgangur Helsingfors. Áð- ur var Abo höfuðstaður landsins, og hafði verið svo um langan aldur. En Rússum þótti sá staður helzti sænsk- ur, og var Helsingfors því með keis. aralegu bréfi (manifest) 27. marz 1812, gerður að höfuðstað stjórnar- innar 1828 eftir brunann i Abo, og háskólinn fluttur til Helsingfors, er varð þannig á allan hátt menningar. miðstöð landsins. Fáeinar tölur sýna bezt, hver áhrif það hafði á við- gang bæjarins: 1830 voru íbúar .. 1850 .... ........ 1870 ............ 1900 ............. 1910 ............ 1924 ............ . 12,000 20,000 32.000 . 93.000 140.000 210,000 stytta sú gerg af W. Rúneberg, syni skáldsins, er var á sinni tíð fremstur myndhöggvari Finnlands og minnir á Thorvaldsen, enda hafði hann numið í Kaupmannahöfn. Hann hefir og gert styttu þá af föður sínum, er eg mun minnast á síðar. Hús þau, er Engel hefir gert, eru í “renaissance. stíl”, mikilleit en nokkuð þunglama- leg á svip. — Senatstorgið liggur t hjarta gamla bæjarins. Sunnan við það liggur ein fínasta og fjörfarnasta gata bæjarins: Alexandergatan, í austur og vestur. Þar hafa fremstu verzlunarhúsin og bankarnir bæki. stöð sína í skrautlegum stórhýsum. Aðrar merkastar götur í þessum hluta bæjarins eru Norra og Södra Esplanadgatan, sem liggja jafnhliða Alexandersgötunni sín hvortt megin við Esplanaden, sem er allbreið flöt með breiðum gangstígum milli trjánna, sem plöntuð eru í röðum meðfram götunum. Á miðri Esplan- aden er stytta Rúnebergs, sú er eg gat áður (reist 1885), stendur Finn- land í konulíki við fótstallinn og heldur á rollu mikilli, þar sem á eru ritaðar þjóðsögttr Finna: “Vaart land”. I vesturendanum á Esplanad- en stendur sænska leikhúsið, en milli austurendans og hafnarinnar er eitt stærsta torg Helsingfors: Sölutorgið. Þangað , drifur á hverjum morgnt múgur karla og kerlinga með vöru sína: kjöt, fisk, kálmeti, ávexti og jafnvel nýja greni., furu- og viði vendi úr skóginttm. Esplanaden (stytt Espen), er álíka mikilvæg unga fólkinu í Helsingfors og Austurvöll- ur er Reykvíkingum, enda er þaðan skamt á fínustu kafifhús og bíó borg- arinnar. Suðvestan við Södra hamnen rís þverhnýptur graníthamar upp frá hafnargötunni. Þessi höfði heitir Observatorie-berget, eftir stjörnu- turni þeim, er þar hefiif verið reistur. Annars er höfðinn óbygður, en plant- aðttr trjám af ýmsu tæi. Fremst af hamrinum er fögur útsýn yfir syrði höfnina fulla af hólmum, og Svea- borg Iengst til suðurs, en til norðurs er Skatudden, þar gnæfir rússneska dómkirkjan með hinum gullnu lauk- um sínum og grágræna þaki, sem stingur vél í stúf við rauða tigul- steinsmúrana. Nærri beint á móti ris Nikolai.kirkjan, og lítið eitt á vinstri hönd hinn voldugi granit- stöpull Berghells-kirkju. Ber þó minna á hönum, af því að hann er svo fjarri. Liggur Unions-gatan óslitin og þráðbein milli hans og Ob- servatorie-berget'; er það lengsta gat- an í gamla bænum. Liggur hún á breiðum steinboga þvert yfir Kaisan. iemiviken, sem skerst úr nyrðri höfn inni vestur í tangann. I miðjum bænum hér um bil stend- ur járnbrautarstöðin við torg mikið er nefnt er eftir henni. Við það torg stendur og finska leikhusið. Eru bæði þessi stórhýsi gerð í einkenm- lega þjóðlegum stíl, sem þroskast hefir á síðari árum og sett hefir svip á fjölda stærri og smærri bygginga í Helsingfors. Hin stóru bogadregnu eða oddbogalöguðu, klunnalegu port minna á vígi og kastala frá miðöld- unum. Veggirnir eru hlaðmr af stórum, lítt tilhöggnum granítbjorg- um og stinga hvítir, sléttir glugga- karmarnir vel i stúf við þessa gra- serki. Bustir eru oft skarphvrndar og minna á gotnesku skemmubustirn. ar á íslenzku bæjunum. Aftur á móti | eru turnarnir oft ærið snubbóttir. Af öðrum húsum í þessum stíl má nefna Berghells-kirkju, hús nýlenzku stú- dentadeildarinnar (Nylands nation) og finska þjóðminjasafnið (Finska Nationalmuseum). Eg skal eigi dvelja við að lýsa öðrum bæjarhlutum Helsingfors, svo sem bygðinni vestan á nesinu og norðan við Kaisaniemi og Tölovík- ina. Það eru yngri hlutar bæjarins og ekki fullbygðir í úthverfunum. Skal þess þó getið. að vestan undir tanganum er þriðja skipalægi Hf. Sandvikshamnen og leggjast þar helzt vöruflutningaskip, eins og í Norra liamnen austan við tangann. Södra hamnen er aftur á móti fyrst og fremst lægi farþegaskipa, en þó eru og stórmikil vöruhús við höfn- ina á Skatudden. Af förgum stöðum innan og utan við bæinn er fyrst að telja skemti- garðana (parks) í bænum, og hefi eg þegar talað um Observatorie-berget. Syðst á tanganum fram við sjóinn liggur Brumsparken. Ge^a menn gengið þar eftir breiðum trjágöng- um eða mjóum stígum, á sléttum böl- uni eða hálum granítklöppum. I suðurhluta garðsins er bygð nokkur af höfðingjum eður auðkýfingum bæjarins; hefir einn þeirra látið gera sér þar höll af marmara, og er það hús einstakt i sinni röð í Helsing- fors. — Sunnan við Kaisaniemivík- ina er Kaisaniemi.parken. Þar er Botanisk tregaard með baðstofum | (drivhus) fyrir suðrænan gróður og I bústað prófessorsins í grasafræði. — | Norðan við Tölo-víkina er og fagur j trjágarður (Tölo.parken). Þar var I áðttr dýragarður og ber staðurinn enn nafnið Djurgaarden, en nú hafa dýrin verið flutt fram í ey eina aust- an við Helsingfors, er heitir Hög- holmen; er það fallegur, skógi vax- inn hár klapparhólmi. Þaðan er fögur útsýn á land upp og til bæjar- ins. — Norðvestur frá Helsingfors liggur ey ein * er Fölisön heitir, og ekki lengra frá landi en svo, að brú hefir verið bygð yfir sundið. Þar hefir verið sett þjóðminjasafn á eynni, og er merkilegt að sjá. Þar gefur að líta bóndabæi úr ýmsum héruðum Finnlands, alt frá kotum Lappanna i norðri til bjálkahúsa Kirjála í suðaustri. Þar er timbur- krikja gömul (frá 16. öld) með öll-, um búnaði í bókuln, skrúða, myndum og messugöngum. Kirkjubátur er þar i nausti, Iangur og rennilegur með 30 árar á borð. Þessir kirkjubátar voru áður mjög algengir og tíðkast! enn viða, áttu heil þorp þá i félagi. j Var tiðum kappróður á sunnudögum j í kirkjuferðum milli kirkjubátanna, eins og títt er heima að reyna gæð- j ingana á slíkum förum. Smurðu | nienn þá bátana neðan i eggjahvítu svo að þeir yrðu hálli í vatninu. Margt er fleira merkilegt að sjá á Fölisön, sem of langt yrði hér upp að telja. NAFNSPJOLD PROF. SCOTT, N-8706. Nýkomlnn frft New York, nýjnntn valsa, fox trot, o. a. frv. KenHluakei’S kostar $5. 200 Portage Avenue. (Uppl yflr Lyceum). HEALTH RESTORED Lœknlngar án lyfji Dr- S. O. Simpson N.D., D O. D,0, Chronic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Blds. Skrtfstofusími: A 3874. Stundar sérstaklega luncnaajdk- d4ma. Br aS flnna & skrlfstofu kl. 1-—13 f h. o( 2—6 s. k. HeÍEiUlt: 46 Allowajr Iro. Talslmt: Sb. 31811. Dr. B-IH. OLSON 216-220 Medical Arts Bld*. Cor. Graham and Kennsdy St. Phone: A-7067 VlStalsttmt: 11—12 o« 1—8.30 Helmlll: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. TH. JOHNSON, Ormakari og Gullami&uf Selur giftlngaleyflsbráL Osrstakt athycll vettt pöntununs o* vlOgJörtJum útan af landl. 364 M&in St Phono A 4MT DR. A. HLONDAL 81S Somerset Bldgr. Talsímt N 6410 Stundar sérstaklegra kvensjúk- dóma og barna-sjúkdóma. Aö hltta kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h. Helmlli: 806 Vlctor St.—Síml A 8100 Dubois Limited EINA ISLENSKA LITUNAR- HÚSIÐ I BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargrav* Alt verk fljdtt og vei að hendi leyst. Pöntunum utan uf landi sérstakur gaumur. gefinn. Eini staðurinn í bænum sem litar og hreinsar hattfjaðrir. Eigendur: A. Goodman R. Swanaon Dubois Llmited. ~ r TALSIMI: A 1834 Dr. J. OLSON Tanntæknlr Cor. Graham and Kennedy St. 216 Medlcal Arts Btd*. Heimastml: B 4894 WINNIPEG. MAN. lis Talalaslt II DR. J. G. SNIDAL f ANNLIEKNIE •14 Somaraet Blaek Portact Ave. WINNIM EF X>IG VANTAR FUÓTANN OG GÓÐANN FLUTNING, SIMAÐU N 9532 P. SOLVASON SS9 Wellington Avo. DR. J. STEFÁNSSON 210 HBDtCAL ART9 BLML Hornl Kennedy 03 Graham. Stundar eli(lla(u auama-, eyruu-, uef- o( kverka-aJOkdduam. V» Utta tr* kL 11 tU 11 t k •( kl. 8 tl ft e* h. Talatml A 8521. Hetaili :i.N Rlver Ave. P ARN I G. EGERTSSON íslenskur lögfrœffingur, hefir heimild til þess að flytja mál bæði í Manitoba og Saskaichewan. Skriístofa: WYNYARD, SASK. DR. C H. VROMAN Tannlœknir Tennur yðar dregnar eða Iag- aðar án allra kvala- Taloími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg (Frh. á 7. bls.) FOR SERVICE gllALITY and LOW PRICES lightning ð REPAIR 32S B Harisrave St. PHONE: N »704 W. i. Lindal J. H. Lind«' B. Slefánsson Islenzkir iögfraeSmgar 708—709 Great West Permanent Building 356 MAJN STK. Talmmi A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur aB Lundar, Riverton, Girnli og Piney og eru þar að hitta á eftirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj- un? mánuSL Gimli: Fyrsta MitJvikudag hvers mánaðar. Piney: Þriðja föstuJug í mánuBi hverjum. J. J. SWANSON & CO. Taítími A 6340. 611 Paris Building. Eldsíby r gð a ru mboð smats Selja og annast fasteignir, vega peningalán o. a írv. Phonet A4462. — 675-7 Sargeat Are. Electric Repair Shop ð. SIGURÐSSBN, RaSamutlur. Rafmagns.áhöld til sölu og við þau gert. Tinsmíði. Furnace-aðgerðir. Pistlar frá Finnlandi. Eftir mag. Stefán Einarsson. I. Fyrsta sjón. — Mánudagsmorg- nninn 15. sept. í haust var farþegabát urinn “Oihonna”, sem gengur viku. lega milli Helsingfors og Kaupmanna hafnar, kominn inn i Kirjálabotn JFinska viken) og skreið drjúgum inn með strönd Finnlands. Veður var •eigi gott, þvi hellirigning var a, svo að ófæra hin mesta var að standa á þiljum uppi. Þó slotaði brátt, og gaf þá að líta ströndina, eða réttara sagt skerjagarðinn, er lykur ströndina. Þar af 30% sænskir og 65% finskir Finnlendingar. Helsingfors á litlar eða engar menjar frá því fyrir brunann 1808. Bærinn reis úr öskunni með beinum breiðum götum og réttum hornum, eins og tízka var í þann tíð. Hét sá T. A. Ehrenström, er ságði fyrir um byggingitna, en C. L. Engei hét bygg.. ingameistari sá er gerði fyrstu stór- hýsin: fyrir landsstjórann, senatið og háskólann. Standa hús þessi í hvirf- ingu í kringum Senatstorgið og við norðurhlið þess rís Nicolai-kirkjan og ber hátt mjög, því hún er bygð á hæð og liggja viða tröppur af torg- inu upp að hliðum hennar. Síðar miklu (1894) var á miðju Senats- torginu reist stytta af Alexander II. og standa táknmyndirnar Lex, Lux, Pax og Labor við fótstallinn. Er | CAS OG RAFWIACN odvrt | <£► ■' ♦!► I I * f ♦♦♦ f l ÓKEYPIS INNLEIÐING Á GASI f HÚS YÐAR. Við höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sero við ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með. GefiS auga sýningu okkar á Gas-Vatnshitunar. tækjum og öSru. Winnipeg Electric Co. ELECTRIC RAILWAY CHAMBERS (fyrsta gólfi.) • T f f ♦> Stefán Sölvason Teacher oí Piano Ste. 17 Emily Apts. Emily St. Winnipeg. KING GE0RGE H0TEL Eina íslenzka hótelií í (Á homi King og Alexander). Tk. BjanaMH ' RiðsauðtiT DA/NTRY’S DRUG STORE Meðala sérfræSingw. ‘VörugaeSi og fljót afgreiSsla" eru einkunnarorð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1166, BCTRI GLERATJGTJ GEFA SKARPARI SJÓN f f f f ♦!♦ ♦♦♦ MRS. SWAINSON . 627 Sargent Avt. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvaW- birgSir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan seaa slfka verxlun rekur 1 W1hh1p«s. Islendingar, íátiS Mrs. Swain- son njóta vlSskifta ySar. +++❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖ AugnVaikaar. 904 KNDERTON BTJZLDZNO Portaye ano Hujmt — A 6645 A. S. BARDAL s.lwr llkklstur og snnut uns *t- fsrlr. Allur dlbúnaSur sá bsstl Ennfrsmur setur h&nn allskonar mlnnlsvarhs o ( l.yst.lna._I_I 848 SHERBROOKB ST. Pkos.i N 6607 WINNIPM

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.