Heimskringla - 24.06.1925, Blaðsíða 7

Heimskringla - 24.06.1925, Blaðsíða 7
. WINNIPEG 24. JÚNÍ, 1925 H5IMSKRINGU 7. BLAÐSlÐA Pisdar frá Finnlandi (Framháld írá 3. sfSu) AS lokum skal eg aöeins geta þess, aC hringinn í kringum Helsingfors hafa þotiö upp smáþorp (Villa- steder), sem aS miklu leyti lifa 4 bænum, og sem meS tímanum , ef- laust vaxa saman viS hann. Er fag- urt mjög í sumum þorpum þessum, svo sem t. d. Grankulla, er hefir veriS bygt í þéttum grer.iskógi, eSa a Brendö, eyju austan viS Helsing- fors. Er hún tengd viS Helsingfors meS langri brú og gengur sporvagn á milli. Sporvagnar ganga eftir aSalgötum Helsingfors og til f jölsottustu skemtistaSanna utanbæjar, eins og Brendö og Fölisön. Annars keppa bilar og hestvagnar um fólksflutn- inginn. Fjölgar bílunum nú, en þó ber miklu meira á hestavöngunum en t. d. í Kaupmannahöfn, eSa jafnvel Beykjavik. Aktygin hafa oft ein- kennilegan boga vfir makkann og eru sett bjöllum aS austrænum siS. Hestarnir eru fallegir og vel hirtir, venjulega; stundum auSsæilega af binni mestu ást og alúS. Þó eru þeir ekki öfundsverSir af æfi sinni, því göturnar eru svo harSar og hrjóna- legar. í>ær eru víSasthvar lagSar ólögulegum granithnullu^igum, sem standa upp úr götunum eins og frost- kúlur í bæjargöngum. Yfir þessa hnullunga skrölta nú vagnarnir meS hræSilegum gný og gauragangi. Þog- ar snjór fellur, ræSst bót á þessu. ökuþórarnir skifta óSara um og beita klárunum fyrir sieSa, sem renna WjóSlega yfir hjarniS. III. Finnor og Finnlendinffftr. Eyrst eftir aS eg kom hingaS, vildi þaS ósjaldan til, er eg í grannleysi spurSi um menn, hvort þeir ‘væru sænskir eSa finskir, aS eg fékk svar- iS: hann er finnlenzkur. Og yrSi mér þaS á, aS kalal sænskumælandi mann Finna til aSgreiningar frá Sví- um, var eg þegar leiBréttur: Hann er Finnlendingur. Finnlendingar nefnast hér einu nafni íbúar Finn- lands, hvort heldur eru af sænsku eSa finsku þjóSerni. Oft er þó finn ienzkur aSeins haft um hina sænsku Finnlendinga til aSgreiningar frá Svíum (finlands svensk og riks- svensk). Runeberg segir einhver,4- staSar í Fenrik Staals Sagner: Even jag er Finne, en þaS ætla eg, aS marg ur sænskur Finnlendingur þættist nu ofgóSur aS taka undir þaS meS hon- um, og liggja þau rök til þess, sem nú skal greina. I sjö aldir aS minsta kosti hafa Svíar og Finnar búiS saman í land- inu. Finnar bjuggu þar þó.fyrr en Svíar komu og settust aS í skerja- garSinum og beztu héruSunum meS ströndum fram (Austurbotni og hinu ciginlega Finnlandi og Nýlandi, c: suSurströnd Finnlands). Svíar stóSu framar aS menningu og gerSust höfSingjar landsins, svo sem kunn- ugt er, og sænskan varS mál allra mentaSra manna. Á' finsku var ekki um aSrar bókmentir aS ræSa en bibli— una, sem Mikael Agricola biskup þýddi á finsku um 1540 ogi lagSi meS því fyrsta grundvöll máls og menta meSal Finna^ Svo stóS jafnvel langt fram yfir þann tíma (1808) er Rúss. ar lögSu undir sig landiS, og undu báSar þjóSir í raun og veru vel viS finska alþýSan hafSi ekki vaknaS ti! meSvitundar um mátt sinn og rétt. En hennar tími var nærri. Jafnvel margir af beztu mönnuni hinna sænskumælandi Finnlendinga sáu bæSi hvaS i henni bjó og aS svo bú- i6 mátti eigi standa. Tóku þeir þá ýta viS löndum sínum hinum finsku. En þeir er fyrst og fremst vöktu finsku þjóSina til starfa, voru þeir Elias Lömrot, er safnaSi og steypti í heild þjóSkvæSunum finsku, ‘•Kalevalt” (1. útg. 28. febr. 1835) og stjórnmálamaSurinn J. W. Snelle- rnann (1806—1881). Hugsjón hans var: ein þjóS og ein tunga í einu og sama landi; sænska höfSingjastéttin yrSi aS fórna föSurmáli sinu á altari fósturjarSarinnar og taka upp finsku. Eins og riærri má geta, þótti Svíum þetta hart aSgöngu, og hófst nú mál- streita sú, er staSiS hefir æ síSan og enn bryddir á, þótt svo heiti, aS báS ar tungurnar séu nú lögum sam- kvæmt jafnréttháar. Hafa Finnar, sem eSlilegt er, unniS mjög á í stríSi þessu, þar sem þeir eru miklu fjöl- mennari, enda fer sænskumælandi mönnum sífækkandi. ÁriS 1880 höfSu 38% af íbúum landsins sænsku aS móSurmáli, en 1910 aSeins 26% og nú jafnvel aSeins 12,5%. Nú fljúga finskar bókmentir langt fram úr hin- um sænsk.finnlenzku, enda eiga Finnar stærri markaS bókum sínum og geta því selt þær ódýrara. Þrátt fyrir þetta eru sænskir Finn- lendingar enn aS m. k. 400,000 aS tölu og þaS mest óSalsbændur og^ mentamenn; halda þeir fast viS eign. ir sínar og forua menningu, og er þess aS vænta, aS þeir verSi enn lang lífir i landinu. Og þó margt verBi til misklíSar og sundurþykkju meS þjóBunum, þá er.u þó böndin, sem tengja, sterkari. BlóStengdir, sam- eiginleg ættjarSarást og sameiginleg- ur ótti, viS hættuna í austri — alt bindur þetta saman. — 5. febrúar er hátiS Helsingfors. ÞaS er afmælis- dagur Rúnebergs, sem bezt allra Finn lendinga hefir kveSiS um ættjarSar- ást og hetjudug þjóSarinnar. Stú- dentarnir ganga fylktu liSi til stytt- unnar á Esplanaden, hylla skáldiS og syngja söngva hans: þjóSsönginn “Vaart land” og “Björneborgarnars marsch”, þessa' óviSjafnanlegu her- hvöt Finnlendinga. Eftir þaS koma allskonar félög og stofnanir meS hyllingar sínar. — 28. febrúar er Kalevala dagurinn. Þá leggja stú- dentar kranz á Lömrots styttuna í gamla kirkjugarSinum, og er dagur- inn hátiSleguT haldin>t) á svipa^m hátt og Rúnebergsdagurinn. Til dæmis um árvekni Finnlendinga sænskra og finskra og áhuga um land vörn sína, er þess aS geta, aS auk hersins hafa þeir stórar sveitir sjálf- boSaliSa, er kallar sig “VarSliS” (Skyddskar), víSsvegar um land alt. Þessar varSliSssveitir eru upp komn- ar í rauSa stríSinu (28. jan. til 16. mai 1918), er borgarar og búendur risu upp til varnar gegn innlendum þorp- aralýS og útlendum kúgurum. Er varSliSiS nú svo öflugt, aS þaS getur á svipstundu myndaS 100,000 manna her af öllu tæi: fótgöngu- og stór. skotailS, riddarar, flotadeildir o. s. frv. 28. janúar. daginn sem rauSa stríSiS byrjaSi, fór VarSHB Helsing. fors blysför til bústaSar Manner- heims hershöfSingja, þess er stýrS hvitu hersveitunum frá öndverSu og vann sigurinn i rauSa strííSinu. Var þaS löng sveit og liSmannleg, enda voru Helsingforsbúar hreyknir af henni. Frá stúdentum. — Allir stúdentar viS háskóla Helsingfors mynda lög- um samkvæmt einn ódeilanlegan fé- iagsskap, er nefnist ■ Studentkoren (kor = franska orSiS corps). Löng um hefir brytt á sundurþykkju mill finskra stúdenta annarsvegar og sænskra á hinn boginn, en sænSkir stúdentar tiltölulega fjölmennir eSa >a. m. k. Y\ stúdenta. í haust mistu þeir alveg þolinmæSina og sögSust úr lögum viS Finna, og hafa nú myndaS sér félagsskap, er þeir nefna Helsing- fors Svenska studentkor, en ekki hef- ir sá félagsskapur náS staSfestingu samkv. lögum, og ser rektor -haskol- ans, V. H. Suolahti, sem er Finni, engan veginn hýrum augum til hans. Víst er um þaS. aS hvort sem þeir fá löggildingu eSa ekki, þá sitja þeir fastir viS sinn keip; eru menn her ins, aS þrauka viö og hafa sitt fram, þó bannaS sé. Annars skiftast allir stúdentar eft- ir átthögum sínum í ‘‘þjóSir” (na. tioner) eSa deildir (avdelingar). Er þetta gamall siSur og var fyrst upp- tekinn í Finnlandi þrem árum eftir stofnun háskólans í Abo 1640, eftir sænskri fyrirmynd. Nú eru þessar “þjóSir” 13 aS tölu, og eru þar af 4 sænskar: Nylands nation, Abo na. tion, Östra Finlands nation og Vasa nation. Þessar “þjóSir” eru hinn öfl- ugasti og mikiIsverSasti félagsskap- ur meS stúdentum, og innan vébanda þeirra hrærist hiS eiginlega stúd- dentalif. Hver “þjóS” velur sér úr flokki prófessoranna “inspektor”, er hafa skal yfirumsjóij meS “þjóSinni” og forsæti á fundum hennar, sem að öllu forfallalausu . eru haldnir eiinu sinni í viku. Annars nefnist sá “kur. ator”, er æSstur er embættismaSur “þjóSarinnar” af stúdenta hálfu, eins ’ konar framkvæmdastjóri hennar. Af öSrum embættislmönnum “þjóSfer- innar” má nefna “k!úbb”-höfSingj- ann, sem hefir allan veg og vanda af “samkvæmunum”, sem ávalt eru hald in eftir fundina; sér hann um aS hverskonar fagnaSur sé á boSstólum: fyrirlestrar eSa söngur, upplestur eSa “spex”, c: smá-leiksýningar, sem sína. Enn hafa þeir gengist fyrir út- gamni um þekta menn og stundum jafnvel af því tæi, aS stúlkurnar þykj ast ekki mega undir þeim lestri sitja, svo t. d. venjulega “spex”-i6 á týs- daginn (þriSjudaginn) í föstuinn- gang meS nýlenzku “þjóSinni”. Svo aS söngur og samræSur geti gengiS hæfilega liSugt, er loks séS um, aB eitthváS sé til aS væta kverkarnar, og er ekki örgrant um aS þar fljóti for- boSin vara meS; verSur hér sem oft- ar, aS nauSsyn brýtur lög. Samkvæmin eru hinn glaBi þáttur stúdentalífsins, á fundunum eru al- varleg mál á dagskrá, þar eru rædd áhugamál stúdenta. Þau hafa veriS og eru enn mörg. Málstreitan og þjóSernismáliS hefir, eins og gefur aS skilja, veriS mikiS hjartans mál stúdenta. Innan veggja nýlenzku ‘þjóSarinnar” var þaS á fyrstu ó- friSarárunum ákveSiS, aS senda unga stúdenta til Þýzkalands til þess aS nema hernaSarlist, ef til þess kæmi aS Finnland heimti frelsi sitt meS vopnum. Og sú kom tiSin, aS þessi ungu foringjaefni komu í góSar þarf- ir. Er ósýnt, hve fariS hefSi í frels- isstríSi Finna, ef þeir hefSu ekki átt neinum færum mönnum á aS skipa foringjastöBur. VarSliSiS (Skydds. koren) á og drjúga styrktarmenn i stúdentahópnum; halda stúdentar uppi sérstökum flokki af sinni hálfu. Um menningu og mentun alla láta stúdentar sér mjög ant, svo sem vera ber. Hafa þeir komiS á stúdenta- fræSslu víSsvegar um sveitir og kaup anga og senda þangaS fyrirlesara sína. Enn hafa þeir géngist fyrir út- gáfu rita stærri og smærri í svipuSum tilgangi. Fyrst og fremst hafa þeir þó auSvitaS hugsaS um sinn eigin hag. Hafa þeir komiS sér upp stór- um sjóBum, sem stúdentar geta feng- iS námsstyrk úr, eSur utanfarar- styrki. Ennfremur hafa þeir komiS sér upp reisulegum húsum til fundahalda sinna og annara þarfa (bókasöfn o. f!., auk þess sem þeir leigja stór hús. næSi og hafa af því tekjur góSar); einna helzt er e. t. v. eldra Student- huset, sem bygt var áriS 1870; söfn. uSu stúdentar fé til þess meS þvt móti, aS þeir fóru viSa um landiS og sungu, síSar hafa allar hinar stærri “þjóSir” komiS sér upp sínum eigin húsum. T. d. um framtak stúdenta má geta þess, aS Sájbolax “þjóSin” .JSIavo- lax fylki inni í landi)hefir með sam. skotum o. s. frv. komiS upp stóreflis berklahæli inni í Savolax. SiSast en ekki sízt ber aS geta þess, aS þaS var af hvötum sænskra stú- denta, aS stofnaSur var hinn nýi há- skóli í Abo (Abo akademi 1918) til þess aS vernda sænskt mál og þjóB- erni, og er sá skóli óskabarn allra sænskra Finnlendinga, enda lifir a samskotum þeirra og fjárframlögum. AS sjálfsögSu hafa stúdentar, — margir hverjir fátækir, eins og gerist og gengur — minst getað lagt af mörkum til allra þessara stórvirkja. En, þeir hafa átt hugann, þenna töfra sprota, sem, eins og stafur Mósesar, knýr vatniS úr klettinum. — Eg skal þeirri ósk til stúdentanna heima, aS —— í hverju sem þeir taka sér fyrir hend- ur, megi þá aldrei bresta áhugann. Ætla eg þá mun vel vegna. 15. marz 1925. * • (Lögrétta.) -----------x------------- Væri þetta á Rússlandi MaSur er nefndur George Autque- til. Hann er stjórnmálamaSur á I Frakklandi, og sótti fyrir nokkru um j þingmensku. Hann er einnig meS fremri rithöfundum Frakka. Hefir har.n lýst því yfir, aS hann ætlaSi sér aS bera upp frumvarp í þinginu, ef hann verSi kosinn, og fá þaS boriS upp af öSrum, verSú hann ekki kos- mn, þar sem mönnum sé heimilaS fjöJkvæni. KveSur haru þaS orugg. asta ráSiS til aS fjölga fólkmu á Frakklandi. Hefir hann þegar feng- iS fjölda stuSningsmanna. sérstak. lega meSal lögmanna, lækra og íit- höfunda. FrumvarpiS ler eirnig fram á þaS, aS eftir þvi sem nænn eigi fleiri konur, þurfi þeir aS greiSa lægri skattá. Sá sem eigi fimm kon- ur eöa fleri, sé undanþeginn ölium sköttum. Hátt mundi hvína í tálknum ’eigu- tólanna hjá auSvaldsþjóSum, ef þessi frétt kæmi frá Rússlandi, en um har.a er getiS meSal lítt merkra hversdags fiétta. t S. J. J. -------x-------- Framtíðarspádómar. ÆTLIÐ ÞÉR aðSENDA PENINGA TIL ÆTTINGJA I EVROPU? Ef pér hafitS patS í hyggju, þá farit5 til White Star-Dominion Línu skrifstofunnar, og kaupi?5 ávísan. Hún er ódýr og tryggir yt5ur gegn tapi, og er gjaldgeng án affalla hvar sem er í Evrópu. ‘ Ef frœndur y?5ar e?5a vinir ætla a5 koma til Canada, þá ættu?5 þér a?5 kaupa farbréf þeirra hér, þeim a?5 kostna?5arlausu, e?5a á einhverri annari skrirstofu Whie Star-Dominion Línunn- ar. Vér afhendum þeim farbréfin beint frá næstu skrifstofu í Ev- rópu. Vér hjálpum y?5ur a?5 bi?5ja um og fá landgönguleyfi handa þeim sömulei?5is hjálpum vér þeim einnig a?5 útvega vegabréf, ræ?5ismanna undirskriftir; útvegun járnbrautafarbéf, skiftum .peningum, og útvegum þeim í alla sta?5i hættulausa, skemtilega og fljóta fer?5. A hinum stóru nýtízku skipum White Star-Dominion Línunn- ar eS5 ££ætis niáltí?5ir og þægilegir svefnklefar*á lægsta ver?5i. f f a® senda peninga til ættingja í Evrópu, kaupi?5 nite Star-Dominion Line ávísanir; þær eru ódýrar, og tryggja v?5ur gegn tapi. Komió e?5a skrifi® eftir upplýsingum og ókeypis a?5sto?5 til No. 4. 286 Main St., Winnipeg 1 Red Star line . WHITE STAR-DOMINIÓN IINE ir menn munu búa í bæjum og þorp- greiSslu. AtkvæSasmalarnir mundu um, og þau munu verSa miklu fleiri þá hrópa til kjósendanna eSa hvísla í eri nú, en stórborgirnar færri, og því eyru þeim eitthvaS þessu líkt: Kjóstu hefir Lenin einnig spáS, aS svo yrSi. ÁSur en kolanámurnar og olíulind- irnar þverra, hafa menn lært aS not- færa sér afl vindanna og sólarinnar í þeirra staS., Nú koma ekki aS not- hann Árna, því hann vill fjölga söng- mönnum! ESa: Kjóstu hann Björn. því hann vill f jölga kvenfólkinu I ESa þá: Ef þú kýst hann Magnús, þá fæSast börnin þin meS rottuhala’ um nema fimm hundruðustu hlutar , Höf. hugsar sér aS vísindamennirnir af ljósmagninu. Hitt fer forgörSum sem klakinu stjórna, ráSi ekki aSeins- þ. e. hinir ósýnilegu geislar. yfir kynferSi þeirrá, sein fæSast, sem víSfræg eru orSin undir nafninu van;r því síSan á dögum Rússaveldis. Margir rithöfundar hafa, eins og Krukk'ur okkar, skrifaB spásagnir um framtíSina, ýmist í gamni eSa al- vöru. Hér i blaSinu var fyrir nokkr- um árum sagt frá stóru riti eftir ÞjóSverjann Spengler, sem sagSi þaS fyrir, aS bráSlega myndi lokiS menn. ingu Vesturlanda, visindi þeirra og verknaSarframkvæmdir mundu hverfa og gleymast og þjóSirnar, sem haldiS hafa þeim uppi aftur færast yfir á stig bernskumenningarinnar, en t Rússlandi mundi rísa upp nýtt menn- ingartímabil á nýjum grundvelli. 1 lok heimsstyrjaldarinnar bryddi víSa á svartsýni, sem fór í þessa átt. En aSrir spámenn eru bjartsýnni, þegar þeir líta til framtíSarinnar og framfaraskilyrSa vísinda og merjnþ ingar NorSurálfunnar. MeSal þeirra er enski HffræSingurinn I. B. S. Haldane, sem er mikils metinn vís indamaSur á sínu sviSi. Hann hefir nýlega samiS rit um vísindin og fram tíSina og heldur aS enginn þurfi aS örvænta um framtíSargengi vísind anna. AuSvaldiS , stySji þau af því þaS telji þau vinna sér í hag, enda þótt þaS vilji stundum láta iSkendur þeirra komast af meS lág laun, og hinum skipulagsbundna verkalýS sé frá barnæsku innrætt trú á visindin. JafnaSarmenskan styíji þau, af því aS hún vænti þaSan bóta á núverandi líkamlegu böli mannkynsins. En i hverja áttina leiSa þá fram- farir vísindanna og hver verSa á- hrif þeirra á hiS daglega líf og á hugsunarhátt og tilfinningar manna? Haldane minnir á, aS rithöfundurinn Chesterton hafi fyrir mörgum árum sagt, aS menn myndu bráSlega hætta aS gera nýjar uppgötvanir og þess vegna myndi hestvagninn enn verSa notaSur eftir hundraS ár til mann- flutninga, en nú séu þau mannflutn. ingatæki þegar horfin. Rithöfundur- inn H. G. Wells hafi í bók, sem út kom 1902, spáS því, aS áriS 1950 myndu verSa til flugvélar, sem þyngri væru.en loftiS, og mætti nota þær í ófriSi. Hann hafi þá alls ekki ætl- ast til aS menn legSu trúnað á þetta. En hvaS sé nú þegar komiS fram? Stefnan er sú, segir höf., aS yfir- vinna fjarlægSirnar, svo aS menn geti á svipstundu hizt hvar sem þeir eru staddir á jarSarhnettinum. Menn færast smátt og smátt nær þessu tak marki, enda þótt þaS náist aldrei til fulls. Höf. telur ekki ólíklegt, að þjóS- skipulagsfyrirkomuIagiS breytist eitt- hvaS í þá átt, aS þaS minni á léns- menskufyrirkomulag miSaldanna. Og ef kaþólska kirkjan og evangelisku kirkjurnar renna saman í eina heild þá geti þar einnig skapast fyrirkomu lag, sem bendi til miSaldanna. Menn muni finna ráS til þess aS fæSa sig á auSveldari hátt en nú, segir hann ÞaS verSur meS því aS breyta ólif rænum efnum í fæSu. AuSvitaS verS Læknavisindin hafa nú þegar breytt heldur geti þeir eijinig smátt og smátt mörgu í rríannlífinu, en eiga eftir aS breytt allri likamsbyggingu þeirra. gera enn meiri breytingar. Og stærsta , Höf. endar mál sitt á því, aS hann breytingin verSur sú, aS hugsunin; hafi sett þarna fram lítiS úrval um dauSann hverfur meir og meir í | drauma sinna. En þaS er ógerning- hinu daglega lífi. Og þetta hefir aft- J ur, segir hann, aS reyna aS spá ur áhrif á trúarbrögS mannanna. nokkru um þaS, hvernig vísindin i Eins og uppsprettur ljóssins verSa i einstökum atriSum geta breytt mann- bæjum framtiSatinnar notaSar til aS lífinu. Eg hygg aS þær breytingar nema burtu mismun dags og nætur, | haldi stöSugt áfram og verSi jafnvel svo munu og framfarir læknavísind. | enn gagngerSari en hér er lýst. Hann anna leiSa til þess, aS allir menn verSi I segist auSvitaB vera barn síns tima eldri .en nú og deyi eSlilegum dauSa. i og sér sé ant um sumt af því, sem En þetta fellir stoSir undan trúar- | honum heyri til, svo sem heimilislíf- brögSunum, segir höf., því trúhneigS ;s. En allar þær breytingar, sem in skapast af þvi, aS menn finna til fallvelti lifsins, eSa þá aS menn hafa óvænt orSiS aS skiljast viS beztu vini sína og ættingja. En einhverntíma í framtiSinni munu allir menn lifa lífi sinu til eSlilegs enda og deyja saddir daga, eins og ættahöfðingjar biblitinnar, og kynslóSirnar rounu deyja aS mestu samtimis. ‘Höf. spáir, aS bráSIega muni reka aS því, að manrífjölgunin gerist á annan veg en nú, hinum erfiSa meS- göngutíma verSi létt af kvenfólkinu. Hann segir, aS þar sem nú-þegar sé svo komiS, aB menn geti haldiS fóstri rottunnar og músarinnar lifandi í glasi, þá verSi þess ekki mjög langt aS bíSa, aS menn fari aS klekja út nýju fólki á vinnustofum efnafræS- inganna og undir handleiSslu þeirra. MannfjöIgunarmáliS, sem er eitt af vandamestu stórmálum hemsins er þar með útkljáS. Menn ráSa þá aS öllu leyti viS þaS, hve margir fæSast og hve fjölment hvort kyniS um sig verSur. Menn geta ímyndaS sér, hver áhrif þetta hafi á heimilisflífið og ijóSfélagslífiS yfir höfuS, en lýsing- ar á þeirri breytingu myndu verSa margskonar og flóknar. Höf. hugs- ar sér, aS hann yrSi viB kosningar, >egar þessi breyting væri komin á, en telur annars ólíklegt, aS menn verSi )á enn svo heimskir, aS velja sér stjórnendur meS almennri atkvæSa- ur landbúnaðurinn þá ekki arSvæn nú lúka þessum linum aS sinni, meS legur, og fiskveiSar ekki heldur. All hann spái, styðjist viS vísindarann- sóknir nútimans, og þann áfangur af þeim, sem þegar sé fenginn. , (Lögrétta.)' ----------x---------- Stökur. eftir G. ó. Fells. Heimsaf neitarinn. AS hafna öllu’ er hættuspil. Eg hylli ei glæfraferðir. I gegnum heiminn himins til eg held þú fara verSir. t Til gifts manns. Enga konu fær þér fest fólsku þinnar dróminn. Rósahlekkur heldur bezt hug, sem elskar blómin. HvaS skortir í s 1. þjóSina m e st? Hver mun reynast hjálpin bezt? HvaS er þörf aS vinna? Island skortir allra mest eining barna sinna. Von og trú. Ef von og trú þér vikja frá, þó viljinn tóra kunni, helzt þú lí'kist húsi þá, sem hruniS er af grunni. (Vísir.) BORGIÐ HEIMSKRINGLU. ENNÞÁ eru margir, sem ekki hafa seflt oss borgun fyrir Heimskringlu fyrir síðastliðið ár. ÞÁ vildum vér biðja að draga það ekki lengur,. held- ur senda borgunina strax í dag. ÞEIR, sem skulda oss fyrir marga árganga eru sér- staklega beðnir að grynna nú á skuldum sínum sem fyrst. Sendið nokkra dollara í dag. Miðinn á blaði yðar sýnir, frá hvaða mánuði og ári þér skuldið. THE VIKING PRESS, Ltd., . Winnipeg, Man. Kæru herrar;— Hér með fylgja ....’...... Dollarar, sem borgun á áskriftargjaldi mínu við Heimskringlu. Nafn .............................. Áritun ............................. BORGIÐ HEIMSKRINGLU. I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.