Heimskringla - 24.06.1925, Blaðsíða 8

Heimskringla - 24.06.1925, Blaðsíða 8
8. BLAÐSlÐA BEIMSKRINGLA WINNIPEG 24. JÚNÍ, 1925 V MESSA Á ÁRBORG. Séra Friðrik Friðriksson flytur guðsþjónustu í Árborg sunnudagnn kemur 28. þ. m., kl. 2,30 e. h. — All- ir velkomnir. Ritstj. Hkr., hr. Sigfús Halldórs frá Höfnum, veiktist snögglega á sunnudagsmorguninn var. Hann er á batavegi er blaðif fer í pressuna, en verður þó að líkindum eitthvað taf- inn frá verki fyrst ulm sinn. Ritdóm- ar þeir er hann var byrjaður á og komið vai* upphaf að, verða þvi að bíða þess að hann frískist svo, að hann verði verkfær aftur. FUNDUR í íslendingadags- nefndinni verður á föstudaginn kemur, kl. 8 e. h., á skrifstofu Heimskringlu. Áríðandi að all- ir meðlimir mæti, því nýtt mál liggur fyrir. Séra Friðrik Friðriksson, prestur Quill Lake safnaðar í Wynyard, Sask., ásamt konu sinni. kom úr Is- landsferð sinni á mánudaginn var, eftir fjögra mánaða burtuveru. Hið bezta lætur hann af ferðalaginu ,og viðtökunum heima. Vonandi segir hann Hlkr. eitthvað af ferðalaginu seinna. Á fimtudaginn,#þann 19. þ. m. and- aðist á heimili sínu hér í borginni, Guðmundur Johnson kaupmaður, 70 ára gamall, fæddur að Máná í Þing- eyjarsýslu á Islandi. Hann var einn af fyrstu innflytjendum til þessa lands. Jarðarför hans fór fram frá Fyrstu lút. kirkju á mánudaginn var. Hans verður nánar getið síðar. Hlingað kom um miðja fyrri viku hr. Sigurður Sveinsson frá Upham, N. D., til þess að kasta kveðju á gamla kunningja. Hann sagði upp- skeruhorfur með afbrigðum góðar þar syðra. / _______________ Mr. Þorbergur Halldórsson frá Wynyard var staddur hér í bænum um miðja vikuna sem leið. fylr. Anderson frá Poplar Park kom til borgarinnar í vikunni sem leið, til að heimsæLja dóttur s^na, sem stundað hefir nám við Jóns Bjarnasonar skóla. Anderson þætti vænt um að komast í bréfavið- skífti við einhvern íslending, sem lagt hefði stund á Esperanto. gjarnt verð. Frekari upplýsingar hjá J. J. Swanson, 611 Paris Bldg. Á laugardaginn 20. þ. m. voru gef- in saman í hjónaband af"séra Rögnv. Péturssyni, herra Norman Kéistján Stevens frá Gimli og ungfrú Margrét Hólmfríður Skaftason. Hjónavígslan fór fram að heimili fósturforeldra brúðarinnar, Capt. og Mrs. Joseph B. Skaftason i Selkirk. Boðsgestir voru um 50, flestalt ættingjar og venzla- fólk brúðihjónáfma. Að afstaðinná hjónavígslunni og mjög rausnarlegu borðhaldi, er fór fram úti i garðin- um við húsið, héldu ungu hjónin of- an til Gimli, þar sem heimilið verð- ur framvegis. Meðal boðsgestanna voru þessir aðkomandi: Mr. og Mrs. Jóhann Hannesson frá Cavalier, N. D.; Mrs. McQueen frá Winnipeg, (systir brúðgumans); Mrs. J. Jos. ephson frá Gimli; Mrs. A. F. Reyk- dal frá Árborg; Mr. og Mrs. Th. Clemens frá Ashern'; Mrs. Mclnnis frá Gimli; Mrs. J. Stevens frá Gimli (móðir brúðigumans); dr. og Mrs. Ágúst Blöndal frá Winnipeg (bróðir brúðarinnar); Mrs. og dr. M. B. Balldórsson; Mr. og Mrs. Th. S. Borgfjörð ; Mr. og Mrs. W. Gv Sim. mons; Mr. og Mrs. Jakob Kristjáns- son; Mr. og Mrs. Rögnv. Pétursson; Mr. og Mrs. Jón A. Blöndal; M|iss Elizabeth Pétursson; Miss Margrét Pétursson; Thorvaldur Pétursson; Philip Pétursson; Miss Thorey Gísla. son; Mr. og Mrs. J. Benson; Mrs. Gróa Brynjólfsson; alt frá Winnipeg. Mrs. G. Thorkelsson, sern dvalið hefir í Los Angeles um tveggja ára skeið, er nú nýlega komin aftur hing. að til Winnipeg og hygst að dvelja hér fram eftir sumrinu að minsta kosti. Hingað komu til .borgarinnar á Iaugardaginn var Mr. og Mrs. Brynjólfur Josephson frá Glenboro í Argylebygð. Alt hið bezta sagði Mr. Josephson að frétta þaðan að vestan. Hr. Þorsteinn Pétursson frá Pin. ey, Man., var staddur hér í bænum á mánudaginn; kom til þess að vera við jarðarför Guðmundar sál. Jóns- sonar kaupmanns. Mrs. Guðrún Stefánsson frá Gimli, Man., kom til borgarinnar á laugar. daginn var, til þess að vera, við jarð- arför bróður síns, Guðm. sál. Jóns. sonar. Dr. Tweed tannlæknir verður í Riverton föstudaginn 3. júlí. SUNNYSIDE CAMP. Keewatin, Ont. Jón Pálmason eig- andi. Islenzkur skemti. og greiða- sölustaður. Gnægtir af fersku lofti og sólskini, böð, bátaferðir og skemt. anir af öllu tæi. Ágætis fæði. Sann- David Cooper C.A. Preaident Veralunarþekking þýðir til þin glmilegri framtið, betri atöðu, bierra kaup, meira traust. Me8 hennl getur þú komist á rétta hillu i þjóftfélaginu. bú getur ðölast mikla og not- hsefa verilunarþekkingu meö þvi að ganga i Dominion Business College FuUkomnasti verzlunarskóU i Canada. S01 VKW ENDERTON BLDO. Portage and Hargravo (nœst vi8 Eaton) S2MI ▲ 3031 Jónas Jónasson, er áður bjó hér í bænum á 666 Pacific Ave, er fluttur og er nú’ utanskrift hans : Oak Dairy, Sydney Ave., East Kildonan. Þessa biður hann kunningja sína að minn- ast, og þá er eiga við hann bréfa. viðskifti. Nýlega eru komin hingað til bæj- arins þau Mr. og Mrs. E. J. Thor. laksson. Mr. Thorlaksson kendi síð- astliðinn vetur vestur í Medicine Hat, Alberta. Hljómöldur við aríneld bóndans Verzlun í stórum stíl mirvkar kostní aðinn á hverri afgreiðslu. Vér njót- um viðskifta í stórum stíl og getum þess vegna gert betur við yður. Saskalcltewan Co-Operalive Creameries Limited WINNIPEC MANITOBA EMIL JOHNSON — A. THOMAS Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öUam teg- undum. Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Talsimi: B-1507. Heimasími: A-7286 Danmerkur, met hinum ágsetu, störu og hratSskreiöu skipum SCANDINAVIAN - AMERICAN LINE Fyrlr lægrntn fnrgjjnld $122.50 milli hafnarstaðar hér og Reykjavíkur. ÖKEYPIS FÆÐI I KAUPMANNAHÖPN OG A IStutNDSSKIPINU. Næsta terti til islands: — Frá New York 25. júní; kemur til Noregs 5. júlí. Frá Noregi 9. júlí; kemur til Rvíkur 14. júlí. Allár uppli'MliiKHr I |immu Mumhniifll gefnar kauplaust. SCANDINAVIAN - AMERICAN LINE 4«1 MAIN STREET SIMI A. 4700 WINNIPEG WONDERLAND.” r Til bæjarins eru nýkomin vestan frá Alberta Dr. og Mrs. Sommer. ville (Steinunn Stefánsson). Gera þau ráð fyrir að setjast að hér í bænum. Hefir dr. Sommerville ver- ið skipaður læknir hér við barna. deild spítalans. Kristján Valdimar Björnsson son- ur Gunnars ritstjóra Björnssonar frá Minneota, leit inn á skrifstofu Hkr. á þriðjudaginn var, ungur maður og mjög efnilegur, sem hann á kyn til. Hann er fulltrúi frá Minneotasöfnuði á Kirkjuþingið, er staðið hefir yfir þessa daga í Selkirk. Hann gerir ráð fyrir að dvelja nokkra daga og hitta ýmsa ættingja sína hér í bænum og grendinni. Til dala. Þó að gallist mætir menn mest í hallar sölum, frónskir kallar eru enn inzt í fjalladölum. Þeim er tíðaSt þjóðarmál þegar hríðar ganga, enda’ er víða aðalssál undir hlíðar vanga. F.ru dygðir arfgengar allri bygð til náðar, ást og trygðin eru þar engum brigðum háðar. Ljúft við daga ljósa brá líður saga ára, eins og bragur orktur hjá ástmey fagurhára. Meðan sjáinn sveipar létt sólar háa veldi, þjóðin á hér aðalsrétt undir bláum feldi. Hún á merg, sem hlúir að huldu’ og dverga skarinn, hopar hvergi’ af staðar.stað stuðlabergi varin. Fordild alin útlend spjöll öll í valinn hnígi; þeim mun halur hasla völl hér í dala.vígi. J. S. Ber.gmann. —Dagblað. MKS B. V. fSFEUD PianlHt A Tenchep HTUDIOi 66« Alvemtone Street. Phone: B 7020 Pola Negri leikur í myndinni, sem verður sýnd á Wonderland næsta fimtu-, föstu- og laugardag, “For- bidden Paradise”. Aðrir frægir leik. endur í þeirri mynd eru Rod La- Rocque, Adolphe Menjou og Pauline Stark. Myndin er gerð eftir sjónleiknum “The Cyarina”, sem gerist í smáriki ,í Evrópu og er lekur Miss Negri mjög tilkomumikill. Myndin er gerð undir stjórn Ernst Lubitsch, en leiknum var snúið til myndunar af Agnes Christine John. son og Hans Kraly. Norma Talmadge og Thomas Meighan leika bæði í “The Only Woman”, sem verður sýnd á Wonder land fyrstu þrjá dagana í næstu viku. VORMENN ÍSLANDS $2.75 og Æfisaga ABRAHAM LINCOLN, $3.00 fást hjá JÓN H. GÍSLASON, 409 Great West Perm. Bldg. Winnipeg. Símar: B 7030; N 8811 i “ HEKLA CAFE 629 Sargent Ave. MALTHIIR, KAFFI o. ». frv. ftvnlt tll — SKYR OG RJÖMf — OpHS frfl kl. 7 í. b. tU kl. 12 e. h. Mr*. G. AnderNon, Mr«. H. Pétumnon elgendur. --------------------------------J CHARLES LANTHIER Grávöruverzlun Notið tækifærið nú þegar lítið er að gera yfir sumarmánuðina, til að láta gera við loðföt yðar eða breyta þeim, á lægsta verði. 19 r Portage Ave. East (á móti Bank of Montreal) SfMI N 8533 WINNIPEG HANN Joe Thorgeirsson á 798 SARGENT hefir nú birgðir af ágætis HANGNU DILKAKJÖTI feitu og mögru, og Rúllupyls- unum stórfrægu. Síðasta myndin sem Meighan lék í, var “The Heart of Wetenah”, og var það af tilviljun einni, að hann kcmst í þessa; var t heimsókn hjá Miss Talmadge, þegar byrjað var að taka myndina, og með því að Olcott myndastjóri gekk mjög hart að hon- um, léthan n tilleiðast að taka eitt hlutverkið. Eugene O’Brien leikdt aðal karlhlutverkið. W0NDERLAND THEATRE Fimtu-, fö«tu- og lauKardag í þessari viku: Pola Negri í “Forbidden Paradise” Einnig þriðji partur af “The Great Circus Mystery”.... Mfinu- þriiiju- ng miðvikudag í næstu viku: Norma Talmadge ‘,THE ONLY WOMAN” , HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu VERLZUNARSKÓLA í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að -finna ráðsmanninn tafárlaust. SUPEPI0R BRAUD Er sent beint heim til yðar frá bakaríinu SímiÖ A 3254 eða N 6121 MR. W. SAMSON annast afgreiðsluna í Vesturbænum. Látið hann njóta viðskifta yðar. 1 Mother’s Baking Company. iiinj i"ni, ...ni’ cREAm Hundruð af bændum kjósa að senda oss rjóma, vegna þess 1 að vér kaupum hann alt' árið í kring. Markaður vor t Winnipeg þarfnast alls rjóma, sem vér getum fengið, og vér borgum ætíð hæsta verð, um hæl. Sendið næsta dunk yðar til næstu verksmiðju vorrar. Allar borganir gerðar með Bank Moeny Order, ábyrgst. um af öllum bönkum í Canada. Kjörkaup á Fimtudagínn : $5.00 PIE DISKUR og PIE HNÍFUR Bezta tegund, silfruð umgerð með “Pyrex” gler Pie disk, eins og myndin sýnir, og ágætis silfraður Pie-hnífur, með Sterling silfurskafti. Á fimtudaginn með niður- settu verði $5.00, fyrir báða munina. Dinqujairs ASTR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL It will pay you again and again to train in Winnipeg where empíoyment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your / course is finished. The Success Business College, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. D. F. FERGUSON Principal President BUSINESS COLLEGE Limited 3tS'A PORTAGE AVE. = WINNIPEG, MAN. ____________

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.