Heimskringla - 24.06.1925, Blaðsíða 5

Heimskringla - 24.06.1925, Blaðsíða 5
WINNIPEG 24. JÚNÍ, 1925 HEIMSKRIN G-L A 6. BLAÐSlÐA ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F Ths Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East. Phone A 6356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. ur tilverusvið. Eg trúi því, að fjöldinn allur af öðrum mönn- um hafi fengið þá reynslu og bort af þessari þekkingu, og þá verður það ekki erfitt að ímynda sér, að hann hafi ekki farið var- hluta af henni, þegar bæði er svo frá skýrt, að svo hafi raun- verulega verið, og þegar auk þess er augljóst, að hann hefir trúað því, og þegar við þar að auki stöndum'andspænis þeirfi andlegu verunni, sem sífeldlega fleiri og fleiri verða að kannast við, að birt hafi mesta djúp- hygli og innsýni og dómgreind á mannlegum málum, allra þeirra, er á» jörðinni hafa dval- ist, svo vér höfum sögur af. Mig hefði eitt sinn langað til að gera tilraun til þess að draga það saman í ræðu, sem n. tm. gefur okkur í skyn um sálræna reynslu Jesú í þessa átt. Þess er enginn kostur nú, eg verð í þetta sinn að láta mér nægja að fullyrða, að vitneskjan, sem n. tm. gefur, er ekki lítil, og að menn eru sífeldlega að gefa henni meiri og meiri gaum. Og hinu verð eg líka að halda fram, að við höfum fulla ástæðu til þess að líta á söguna um Laz- arus og ríka manninn sem liö í þessum skoðunum, sem Jesú hefir bygt á reynslu sinni og þekkingu á þessum efnum. En við skulum athuga sög- una á ný. Ef einhver yðar er mér sammála um að líta á sög- una þessum augum — sem vit- neskju um skoðanir Jesú á sumum hliðum næstu tilveru, og að hann hafi dálítið vitað um hvað hann var að tala — þá verðum vér að reyna að gera oss ljóst, hvernig vér eigum að nálgast söguna, til þess að fá einhvern skilning 3 henni. Vér megum fyrst og fremst ekki missa sjónar á því eitt augna- blik, að hún er dæmisaga. 1 sögunni eru með öðrum orðum fyrst og fremst drættir og ein- henni, sem ekki eru annað en líkingamál. Við sjáum til dæm- is, að ástandi Lazarusar er að- eins líkt við eitt, það er engin lýsing á því, hvernig um hann ( fari, hvað hann geri, hverskon- ar lífi hann lifi, önnur en þessi,, að hann sé í “faðmi Abrahams”. Enginn getur vilst á því, að það er líkingamál. Abraham er hinn mikli forfaðir þjóðarinnar, hann er ímynd þess, sem þjóðin telur merkast í sinni sögu; hann er hinn mildi, göfugi, líknsami andi, sem mönnum þótti meira um vert en ef til vill nokkurn annan í sögu þjóðarinnar. “Paðmur Abrahams” í , þessu sambandi sögunnar merkir þá augljóslega það, að Lazarus sé kominn í þau heimkynni, þar sem honum sé borgið í faðmi þeirra, sem telji hann sinn son, þeirra, sem telji sér skylt að veita honum föðurlega hjálp, og þeim máttarvöldum er líkt við það, sem er hámark hinna föðurlegu einkenna úr allri hinni löngu sögu þjóðarinnar. Og það er eftirtektarvert, að það er ekki faðmur Gabríels höfuðengils eða Mikaels, eða neins þess, sem skáldlegt ímynd- unarafl almennings hafði skip- að í heimkynni himnanna, held- hr er hann með Abraham — hinum mannlega, vinsamlega forföður og brautryðjanda þess, sem merkast var í fari þjóðar- innar. Ef til vill er þetta atriði líka íhugunarefni, þó maður mega vitaskuld ávalt vara sig á að “pressa” líkarnar of mikið, ef svo má að orði komast. En hvað sem því líður, þá held eg að menn hafi æfinlega verið sammála um að telja þessi orð, “faðmur Abrahams”, sem lík- ingarmál. En það er því und- arlegra, að þeir hafa tekið frá- söguna um ríka manninn mjög bókstaflega og ógáfulega að jafnaði. Eldurinn, þorstinn, vatnsdropinn, hefir alt verið tekið undarlega bókstaflega. Og í því sambandi vil eg benda á enn annaíi. Mönnum hefir hætt við að lesa inn í söguna atriði, sem alls ekki í henni standa. Og þar ætla eg að leyfa mér að fara ofurlítinn útúrdúr til skýringar. Alt frá* þeim tíma, er menn- i™ir urðu menn, hafa þeir ver-1 7ögun‘a"s”Von° H<m hefir ið að brjotast við að gera ser ð hu sanir f mínum hugn> grein fyrir, hvermg þvi lífi væn gf tj] ^ f ðar gem einhver háttað, er við tæk, eftir þetta. | tjlraun . að yera ð m þess Eins og næm ma geta, þa hafa » . .... . þær hugmyndir venð a koflum ærið heilaspunakendar. En gerlega gengið framhjá í þessu yfirjiti mínu í dag. Atriðin eru þessi: Eg hefi ekkert minst á svar Ábrahams, þegar hann syarar bón ríka mannsins með þessu: “Minstu þess, að þú hiauzt þín gæði meðan þú iifð- ir, og Lazarus á sama hátt sitt böl, en nú er hann héf huggað • ur, en þú kvelst”. Annað atriði er fullvrðing Abrahams um. '.ð ekkert gagni að senda Lazarus til jarðarinnar til þess að vara hina fimm bræður ríka manns- ins við líferni sínu, því ef þeir ekiii hlýði Móse og spámönnun- ura, þá muni þeir ekki heldur láta sannfærast, þótt einljver rísi upp frá dauðum. Og í þriðja lagi hefi eg ekki gert neina tilraun til þess.að skýra það, hvernig á því standi, að mismunandi líf mannanna. hér hlióti að hafa þeSsar mismun- andi afleiðingar annars heims. Alt er þetta viðfangsefni, sem ekki er eingöngu hugnæmt að glíma við, heldur töluvert mik- ilsvert, hvernig maður leysir úr. Og eg finn, að eg get ekki skilið það er eftirtektarvert, að þær hugmyndir hafa t. d. á þessu skeiði, sem kristin trú hefir ver- ið uppi í heiminum, þrengst töluvert að viti, að minsta kosti núna s#5ustu aldirnar. Við höf- um bækur frá fyrstu öldum kristninnar, t. d. frá kirkjufeðr- imum, s’em svo eru nefndir, þar sem kemur fram hugmyndin, í nokkuð mismunandi búningi, um að heimarnir eða sviðin, sem við taki, séu mörg og mismunandi. Þeir klæddu þess- ar hugsanir sínar í búning, sem gerir nútímamanninum erfitt fyrir að hagnýta sér þær. En eg vil aðeins draga athygli manna að því, að þegar stundir líða, þá þrengjast þessar hugmyndir svo, að í kaþólskum sið hinna síðari alda hefir því verið slegið föstu, að sviðin væru ekki nema þrjú: himnaríki, hreinsunareld- ur og kvalastaðurinn, og mót- mælendur hafa! gengið enn lengra og gert þá aðeins tvo. Hin viturlega hugmýbd um hreinsunareldinn hefir verið þurkuð út. Mönnunum öllum, með öllum þeirra margbreyti- leik, með öllum þeirra ófull- komleika og margvíslegu fræ- kornum til góðs í ófullkomleik- anum, hefir öllum verið ætlaður staður í alsælu eða al-þjáningum j faðmur öllu mannkyni. Og þessar hráu og vitsnauðu hugmyndir hafa verið rökstudd ar með sögunni um ríka mann- inn og Lazarus. Vitaskuld er ekki í þeirri s\)gu ein einasta bending í þessa átt. Menn hafa lesið inn í söguna það, sem alls ekki er í henni til, og þeir hafa enn frekar þózt lesa það, se*i var enn geigvænlegra: að þetta sé eilíft ástand. Það sem haldið er fram í sögunni, er það, að menn skilji svo ólíkt við þenna heim, að sumir geti tekið þar bólfestu, komist í það ástand, sem líkja mætti við faðm Abra- hams, og slíkt ástand, sem líkja mætti við ákafa líkamlega þjáningu. Ef dæmisagan er ljós í huga yðar, þá býst eg við að sum yð- ar hafi tekið eftir, að það eru þrjú stór atriði, sem eg hefi al- kirknanna. Hvernig sem tekst með þá greiðslu, þá ætla eg að reyna að vekja málls á þeim efnum næsta sunnudag. Eins og þér sjáið, þá er mað- ur naumast tekinn að virða fyr- ir sér þessa stórfurðulegu dæmisögu, fyr en maður e» kominn inn að sjálfri þunga- miðju hinnar kristnu lífsskoð- unar. Þungamiðjan er þessi: maðurinn ber ábyrgð á lífi sínu. Óhöndugsamleg meðferð á því er ekki eingöngu óhapp, heldur ógæfa, farsældartjón í miklu stærra mæli en við erum fær um að sjá út yfir. Jesús hefir opnað augu vor — eða sýnt oss möguleikana til þess að varpa sjón vorri inn á hin huldu lönd orsaka og afleiðinga, orsaka, sem eiga upptök sín í hinu dag- lega lífi voru, en sendi afleið- ingar sínar inn á svið eilífðar- ir.nar. Dæmisagan um Lazarus og ríka manninn er ein af vit- unum á leið kristninnar. Allir vita, að sú leið er varidfarin, en sé nógu fast stýrt eftir bending- um Krists, þá skýrist, þess lengra sem farið er. Áfram er haldið og uppávið er haldið, þar sem að lokum bíður, eigi Abrahams faðmur eingöngu, heldur alheimsins ástríki föður- Eftirtektarvert mál. Maöur nokkur John Thomas Scop- es aS nafni, sem er kennari í líf- fiæöi viö miöskóla (high school) í smábænum Dayton í Tennessee í Bandaríkjunum, er oröinn skyndilega nafnfrægur, þótt hann ungur sé og hafi ekki unnið sér neitt annaö til frægÖar en það aö kenna, eins og fleiri þúsundir kennara , gera viö samskonar stofnanir um Bandaríkin þver og endilöng. vÞaö hefir sem sé verið höfðaö mál á móti Scopes fyrir þaö. aö hafa kent breytiþróunarkenn- inguna; en þaö hefir nýlega veriö bannað með lögum í Tennessee, sem og nokkrum öðrum rikjum í Banda. ríkjunum. Tennesseerikiö er mjög á eftir tím- anum i flestu, t. d. eru margar sveit- ir þar, sem engin járnbraut nær til. Upplýsing alþýöu jer þar á lágu stigi, eins og algengt er i suöurhluta Bandaríkjanna. Ihaldssemi í trúmál- um er þar mjög mikil, og mikið af fræðslu þeirri, sem fólk hefir fengiö bæði um almenn vísindi og bibliu. rannsóknir á síðari árum, hefir far- iö fyrir ofan garð hjá alþýðu þar. Þingmennirnir flestir eru úr sveita- héruðum óg stnábæjum, og eru, sem að • likindum lætur, illa upplýstir menn. Ekki alls fyrir löngu samþykti lög- gjafarþing rikisi'ns frumvarp, sem bannar að breytiþróunarkenningin sé kend sem vísindalega viðurkendur salpnleikur við, npkkurn, skóla, sem styrktur er af almennirigs fé. Helzta grein frumvarpsins hljóðar á þessa leið: “Það skal vera ólöglegt fyrir nokkurn kennara við nokkurn há- skóla eða kennaraskóla, eöa nokkurn annan almennan skóla, sem kostaður er, að sumu eða öllu leyti, af skóla- sjóðum ríkisins, að kenna nokkra þá skoðun, sem' neitar sögunni um guð- dómlega siköpun mannsins, eins og hún stendur; í bibliunni, og að kentia í þess stað, að tnaðurinn sé* upprunn- inn frá lægri dýrategundum.” / Þetta eru lögin, sem þingmennirn. ir, sem eflaust eru flestir afturhalds- menn og fylgjendur “fundamepial- ismans”, samþýktu. Ríkisstjórinn skrifaði undir þau, að sagt er, sök- um þess að hann óttaðist, að það hefði slæmar pólitískar afleiðingar fyrir sig, ef hann gerði það ekki. ,— Margir hafa skoðað þessi lög, og önnur af sama tægi í öðrum ríkjum, sem hverja aðra vitleysu, sem aldrei gæti komið til mála að yrði neitt nema dauður bókstafur. En nú kemur Scopes og mál hans tö sögunnar. Einn dag fyrir eitthvað tveimur mánuöum hitti Scopes þrjá kunningja sina i lyfjabúð í Dayton, og fóru þeir að spjalla saman. Einn af þessum kunningjum Scopes heitir Rappleyea og er verkfræðingur; hinir tveir eru ungir lögmenn. Rappleyea er ákaf. ur mótstööumaður “apalaganna”, en svó 'eru þessi Tennessee-lög kölluö í skopi. Þeim varð rætt um þau, og sagðist Scopes kenna samkvæmt kenslubókinní, sem lögskipuð væri fyrir miðskóla ríkisins. Bókin var sótt og Scopes las úr henni svo- hljóðandi kafla um uppruna dýra- lífsins: “Vér höfum nú komist aö raun um. aö dýrategundirnar má flokka þann. ig, aö byrjað sé me& mjög einföld- um tégundum, sem eru aðeinsi ein fruma, og endar á flokki, sem mað- urinn sjálfur heyrir til. Þessi flokk- un nefnist breytiþróun. Breytiþróun þýðir breytingar lífsins, og vísinda. nienn álíta, að flokkarnir sýni ýms stig i fjölbreytni þroska lífsins á jörðinni. Jarðfræðin kennir, aö fyr- ir miljónum ára hafi lífið á jörðinni verið mjög óbrotið, og að marg. breyttari lífsmyndir hafi síöar kom- ið fram, sögum þess að bergtegund- ir þær, sem yngstar eru, sýna þrosk- uðustu lífsmyndirnar. Hinn mikli enski vísindamaður, Charles Darwin, skýrði breytiþróunarkenninguna með lcgum sannindum. En lögin eru þes^um og öðrum sönnunum. Hún undraverð tilraun til þess aö bægja er sú skoðun, að einfaldar lífsmyndir á jörðinni hafi smám saman fætt af sér (gave rise to) þær fjölbreyttari, og að þannig hafi að lokum fjöl- breyttustu myndirnar orðið til.” Svona er greinin í kenslubókinni orðrétt þýdd, og er naumast hægt að segja, að það sé meira en aðeiná drep iö á breytiþróunarkenriinguna, og það fremur óljóst, i henni. Rappleyer Sagði að það væri deginum lýósara, að Scopes bryti lögin með þvi að kenna þetta og höfðaöi þegar mál á móti honum; ekki af því að hann sé sjálfur á móti breytiþróunarkenn- ingunni — hann er einmitt með henni og á móti lögunum — heldur til þess að revna löein. Mál þetta á að verða tilraunarmál (test case) um það, hvort lögin fái stáðist. Kunningjar þeirra lögmennirnir voru fúsir aö aðstoða. Kæra var lögð fram, og eftir venjulegan undirbúning, var á. kveöiðýið málið skuli koma fyrir rétt 10. júlí næstkomandi. Þegar riiálið var komið á þenna rekspöl, bauð William Jennings Bry- an sig fram til aðstoðar við máls- sóknina, og var það boð þegið. — Bryan er nú á síðustu árum, sem kunnugt er, orðinn frægur fyrir bar- áttu sina á móti breytiþróunarkenn. ingunni og fyrir fáfræði í öllu, sem að vísindalegri þekkingu lýtur; áður var hann nafnkendur stjórnmála- maður og nýtur maður á því sviði. Hann er eindreginn “fundamental- isti”, en svo kallast þeir í Bandaríkj- unum nú, sem engu vilja breyta i trú. málum og skoða bibliuna sem óskeik- ula í öllum greinum. Stendur hörö rimma á milli þeirra og hinna frjáls. lyndari í prótestanta kirkjudeildunum þar. , Málið fór nú að vekja almennari eftirtekt. Tveir þjóöfrægir lögmenn buöu sig fram sem verjendur fyrir Scopes, endurgjaldslaust með öllu; það voru þeir Clarence Darrow frá Chicago, sem nýlega varði þá Leo- pold og Loeb í morðmálinu mikla í Chicago og Dudley Field Malone, frá New York. Félag eitt í Banda- ríkjunum mjög öflugt, sem stofnað hefir verið til þess að vernda frelsi manna til visindalegra rannsókna og kenslu, hefir heitið aðstoð sinni og að skjóta málinu fyrir hæsta rétt, ef þörf krefji. Málsóknin mun, verða bygð á því, að skattgreiðendúr Tennesseeríkisins hafi rétt til þess að ákveða, hvað kennast skuli á skólum þe'im, sem styrktir eru að sumu eða öllu leyti af almannafé, og að þess vegna hafi löggjafarþing ríkisins fullan rétt til þess að banna í þeim kenslu i hverju því, sem því og skattgreiðendunum er kosti skólana, sé ógeðfelt. Aftur á móti mun vörnin verða bygð á því, að þessi Iög hefti skoðana og mál- frelsi manna, og sé þess vegna ósam. kvæm stjórnarskrá Bandaríkjanna, sem ákveður, að hver þegn skuli hafa það frelsi. Mál þetta er afar-míkílsvert, og menn bíða óþreyjufullir úrslita þess. Hvernig sem það fer, haggar það náttúrlega ekki sannleiksgildi breyti- þróunarkenningarinnar hið minsta; engin lög geta breytt neinum vísinda- frá uppvaxandi æskulýð þekkingu á visindalegri skoðun á uppruna lífsins 'k jörðinní og þroska þess, til þess að halda honum við trúna á óskeikul- leika biblíunnar. í því felst tilraun til þess að láta rikið taka að sér, að styðja og kenna viss trúarbragðaat- riði, nefnilega hina viðteknu kirkju- legu skoðun á uppruna mannsins.. En samkvæmt stjórnarskrá Bandarikj- anna, má rikið ekki styðja nein trú- arbrögð. En hvað sem öllu öðru líður, ætla íbúarnir í Dayton sér að hafa alt( það upp úr þessu máli, hagsmunalega tal- að, sem þeim er unt. Þeir undirbúa sig í óða önn til þess að taka á móti aökomufólki, því það er búist við að múgur og margmenni komi þangað. Ibúar nágrannabæjanna. eru öfundl sjúkir yfir þessu óvænta happi og hafa uppnefnt Dayton “apabæinn” (Monkeyville). Mörg Bandaríkjablöð likja þessu máli við alira þýðingarmestu mál, er útkljáð hafa verið fyrir dómstól- um þar í landi, og enginn efi er á því, að það vekur eftirtekt um allarí heim. G. Á. Mentun og menning. Um þessar mundir fer mynd af konu einni, eins og eldur í sinu, um alla Ameríku. Hún er forstöðukona iönaðarskóla i Bandaríkjunum og ber doktorsnafnbót. Ástæðan til þessa hlaupaframa (og frægðar), er sú, að nemendur hennar hafa alið upp sauðfé, rúð það, sþunnið ullina í band, ofið úr hespunum, sniðið vað- málið eftir eigin geðþótta og saumað kjólinn eða klæðnaðinn á þessa kenn- arakonu (eöa konukennara). Þessi doktor, eftir myndinni að dæma, hefir tvöfalda perlufesti um hálsinn, og er það hið eina á búning hennar, sem fer henni vel. Klæðnaður hennar er með afbrigðum afkáraleg- ur, og auðsjáanlega búinn til fyrir myndina, en ekki til hversdags né spari. Svona er menning þessarar miklu Vesturálfu. Hámentuð kona getur með margra ára striti kent nemendum sínum list, sem mæður okkar og ömmur iðkuðu í hjáverkum. Já, í guðsbænum, köstum hinum ís- lenzka ham! Burt með alt gamal- dags. Leggi nú hver af sér íslenzk- an amlóðahátt! Er ekki þetta það minsta, sem hægt er að hugsa sér sem laun fyrir að verða aðnjótandi hinn. ar stórfenglegu mentunar þessa mikla meginlands? J. P. P. Ur bænum. E. s. Oscar II. sem fór frá New York 9. þ. m., kom ti! Christiansand þann 19. Farþegar voru um 900. E.s. United States sigldi frá Oslo þann 20. þ. m. og er búist við að hann komi til Halifax þann 29. Hr. Jóni Stefánsson frá Steep Rock Man., var hér á ferð í bænum fyrri part vikunnar. Fréttir engar að norðan. I Swedish American Line :l | HALIFAX eða NEW YORK X E/S DROTTNINGHOLM ,c, "4 tjncE/S STOCKHOLM X Cabin og þriðja pláss ISLANUo 2. og 3. pláss ÞRIÐJA PLÁSS $122.50 es GRIPSHOLM 1., 2. og 3. PLÁSS KAUPIÐ FARBREF FRÁ NÆSTA UMBOÐSMANNI EÐA SWEDISH AMERICAN LINE 470 MAlN STREET, : f f f 4 f f t KAUPIÐ HEIMA. Þér getið spárað peninga. Leyfið oss að sýna yður hin furðulegu kjörkaup á “tires”, sem vér bjóðum. Partridge “Quality” Tires, seigar og endingargóðar, ódýrari en þér hafið nokkru sinni keypt tires áður, og ódýrari en þér getið keypt þær frsj, Mail Order félögunum., Hver Partridge tire er ábyrgst. Verzlið í yðar eig- in bæ. TIL SÖLU HJÁ Falirle Tlre .'tOx.'t % •5.as Cord Tlre 30x3 >4 #«.05 Cord Tlre 30x3% #8.95 (Guaranteed) Tube - - . 30x3% $1.50 Tulie - - _ 30x3% #3-00 (Guaranteed) Equally low pric- on all sizes 15 PARTRIDGE “OUALITY" líre-Shop W. G. KILGOUR, Baldur; ANDERSON BROS., Glenboro; T. OLAFSSON, Arborg;K. OLAFSSON, Riverton; H. SIGURDSON, Arnes; J. M. TESSIER, Cypr. River; LUNDAR TRADING CO. Lundar

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.