Heimskringla


Heimskringla - 09.09.1925, Qupperneq 1

Heimskringla - 09.09.1925, Qupperneq 1
VER-ÐLAUN GEFIN FYKIR COUPONS OG UMBCÐIR royau, CROWN — SenðitS eftir vertSlista. til — ROYAL CROWN SOAP LTD.^ 654 Main Street Winnipeg. VERÐLAtY CEFIX FYHIK COUPONS OG IMDCUIH ROYAU, CROWN — SendiC eftir verTSllsta til — ROYAL CROWN SOAP LTD. 654 Main Street Winnipegr. * XXXIX. ÁRGANGUR. WENXIPBG, MAXITOBA, JUÐVIKUDAGINN 9. SEPTEMBER, 1925 NÚMER 50 [CANADA | Svo sont getiS var til í síöustu Heimskringlu, hefir King forsætis- ráöherra beöiö Byng lávarö og land- stjóra aö leysa upp þingiö og efna til nýrra kosninga. Eiga kosningar aö fara fram 29. október. Útnefn- ingar veröa gerðar 22 október, nema þ»ar sem kjördæmi eru geySi víöáttu- mikil. Þar veröur útnefnt 15 okt. Mr. King hélt kosningaræð|t aö Kichmond Hill. Auglýsti hann þar ■þá stefnuskrá, er hann vildi fylgja til kosninga. Aöalmálefni kvaö hann f jögur : Samgöngu- og flutningamál; fólksflutninga; tollmál og endurbæt- ur á öldungaráöinu. — Canada riöur lífiö á þvi, að fram- úr þessum vandamálum öllum sé fáö- íö, svo viðunanlegt sé, sérstaklega er um Vesturfylkin er aö ræöa. Mr. King mun hafa haft þau öll á stefnu- skrá sínni 1921, en ekkí hefir orðið mikið úr framkvæmdum. \ I sambandi vjð kosningarnar hefir King forsætisráðherra endurbætt ráöuneyti sitt fyrir síðustu sennuna. Fjármálaráöherrann, Fielding, fær nú lausn í náö, eftir fimtíu ára starf í þarfir landsins, óg við embætti harts tekur auövitaö Hon. J. A. Robb, sem hefir gegnt því aö mestu eða öllu leyti nú undanfarið. G. N. Gordon, vara-þingforseti, verður innflytjenda ráöherra. G. H. Boivin, frá -Shef- ford,' Quebec, þingm. frá 1911, jafn- vígur á bæöi málin, veröur tollmála- ráöherra, í staö Hon. Jaques Bureau, sem tekur sæti í öldungaráöinu. Hon. Lucien Cannon, frá Quebec, tekur við ríkislögmannsembættinu, sem Mr. McMurray, frá Winnipeg, lét laust, en Mr. Cannon er ekki tekinn í ráöuenytiö. Hafa fregnir gengiö um þaö, aö ríkislögmannsembættið myndi framvegis eiga aö heyra undir dóms- málaráðuneytið, og má vera aö þetta sé byrjunin aö þeirri viturlegtt íáðstöfun. Hion. H. B. Giverin, sem tekinn var í ráöuneytiö, án umdæm- is (portofolio), í fyrra, dregur sig nú í hlé. Hon. Charles Murphy, póstmálaráðherra, og Hon. Dr. Be- land, ráðherra fyrir aðstoöardeildum hermanna (Soldiers Civil Re- eStablishment) taka sæti í öldunga- róöinu, en halda þó umdæmum sínum. Enn er eftir aö tilnefna nokkra öld- ungaráðsmenn, og veröa ekki aörir tilnefndir, samkvæmt ræöu Mr. Kings, en þeir sem lofa aö vera meö bieytingum á löggjöfinni um öld- ungaráðið. * ¥ ¥ Enginn af þessum mönnum er sér- )ega nafnkunnur hér vestra, aö því er séð verður, aö Mr. Robb undan- skildum. G. H. Boivin er sagt aö sé dugandi maöur. Einkennflegt er aö tilnefna Mr. Gordon sem inn- flytjendaráðherra, sé þaö rétt, sem hermt er eftir honum úr ræöu í Tor- onto: aö Canada hafi ekkert meö fleira aökomufólk aö gera, fyr en alt það, sem fyrir er, sé rækilega brætt saman. Samkvæmt þeirri trú- arjátningu, ætti ekki aö vera þörf á manni í þaö embætti, er Mr. Gor- don skipar, aö minsta kosti meðan hann lifir. , Viö sambandskosningarnar síð- ustu, 1921, hreptu liberalar 117 sæti, bændaflokkurinn 64, conservatívár 50 og verkamenn og óháöir 4 sæti. Þá voru þingsætin 235, en nú verða þau 245. Liberailar ganga nú til kosninga meö sama sætafjölda, con- servatívar hafa einu sæti færra, en bændaflokkurinn þremur færra. Sunnudagskvöldið 6. þ. m. lézt G. H. Bradbury öldungaráðsmaður frá Manitoba, eftir langvarandi sjúk- dóm. Hann var fæddur 1859 í Ont- ario, og rak þar iön um hriö. Flutt- ist síðan til Manitoba og varð ráös- maður Northwest Lumber Company í Selkirk óg Winnipeg. Hann var kosinn til neöri deildar af conserva- tívum í Selkirk 1908, og skipaði þann sess unz hann var kosinn til öldunga- ráösrns 1917. Hann fór til Frakk- lands meö herdeild 1916, þó hann væri langt af herskyldualdri, og fékk þar hjartasjúkdóm þann, er dró hann til dauða. Hann var vel þektur af mörgvim Islendingum, og haföi al- menningsorð á sér fyrir sérstaka aö- gætni og nákvæmni í öllum störfum. Frá Geneva er símaö 7. h- m., aö * Hlon. Raoul Dandurand, öldungaráös maöur frá Canada, hafi verið kosinn formaöur Alþjóöasamhandsins í Geneva þann dag, er Painleve for- sætisráöherra Frakklands fór frá, meö 41 atkvæði gegn 5. Painleve fagnaði eftirmanni sínum meö hinni alþektu frönsku kurteisi; lofaði hann fyrir viðtæka lagaþekkingu og stjórn málavit.,. Kvaö hann sérlega vel fara á því, að Canadamaður væri formaöur þesshrar nirðulegu sam- kundu, þvi engin " þjóö tæki meíra tillit til þeirra, er væru í þjóðernis- legum minnihluta, en Canada gerði. Nú er um sinn lokiö pappírsmylnu- þrætunni, og hafa þeir félagar Back- us og Seaman, og öll þau sveitarfélög er að baki þeirra stóöu, orðið aö lúta í lægra haldi fyrir Ottawasfjórninni. Fr vafalaust óhætt aö segja, að stjórnin hefir ekki unniö sér óbland- aðar vinsældir hér um slóöir, með fra.mkomu sinni í þvi máli. Á fimtudagsmorguninn í síöustu vikti var byrjað aö grafa fyrir und- irstööunni aö Hudson’s Bay bygg- ingunni miklu, sem á að vera við hið fyrirhugaöa Breiðstræti og kosta $5,000,000. Samninga um alla bvgg- ingu hefir H. B. félagiö gert viö Carter-Halls-Adlinger félagið. en nánar vita menn ekki iuu hana. Þó er sagt aö part af bvggingunni muni félagiö ætla að flytja í þegar seint á næsta ári. Eins og vanalegt er^ virðast allir flokksforingjar harðánægöir og handvissir um sigurinn, þegar kosn- ingar eru óhjákvæmilegar. Eftir því sem Mr. N. K. Boyd, leiðtogi Con- servative Association fylkisins skýr- ir frá, þykjast conservativar aldrei hafa staðiö fastari fótum hér í Mani- toba, en einmitt nú. Býöur sig mað- ut fram af þeirra hendi í hverju kjördæmi Winnipegborgar, og sömu- leiðis í hverju kjördæmi fylkisins. Kveður hann flokkinn svö vel sett- an, að sumstaöar séu tveir eöá fleiri ágætir tnenn, er til mála geti komið að kjósa um fyrir flokksmenn þeirrat Leiötogi bændaflokksins á þingi, Mr. Robert Forke, er alveg jafn- ■bjartsýnn. Kveður hann bænda- flokksmenn fjölmennari og öruggari en nokkru sinni fyr. Þingmanns- efni muni flokkurinn hafa á boðstól- um í öllum kjördæmum Manitoba- fylkis og líklega 2 til 3 í Winnipeg- l>org. Komi þaö nokkuö undir horg- arbúum sjálfum. Viö siöustu kosn- ingar buðust menn af hendi bænda- flokksins, 12 kjördæmum hér í fylk- inu. Þá er J. S. Woodsworth, þing- maöur verkamanna, ekki smeikari en hinir. Segir hann að kosningarnar séu gróöavænlegar fyrir flokk sinn, aö minsta kosti aö því Ieyti, aö þær gefi betra tækifæri en nokkuð ann- að til nýrrar fylgisöflunar. Kveöur hann flokkinn standa mjög vel aö vígi í fjórum af fimrn Winnipegkjör- dæmunum. Mr. Irvin segir hann aö muni sækja í Calgary, og ágætur maður, George Latham, í Edmonton. Hon. A. B. Hudson hefir minst lát- iö uppi við blöðin. Hann er jafnvel óráðinn í því ennþá, hvort hann sæk- ir eða eigi. STJÓRN I F R Á > MÁLAFRÉTTIR. rMSUM LöNDUM. BANDA RIK/N. SHENANDOAH. Hroðaslys varð í Bandaríkjunum 3. þ. m. Hið fræga Zeppelin-loftfar Bandaríkjanna, Shetiandoah, hefir í sumar verið að bíða þess, aö veður gæfi til siglingar vestur um Missis- sippidalinn, og einu ,sinni oröiö frá að hverfa. Á miövikudaginn lagði þaö af staö frá Lakehurst i NeAv Jersey ríki. Á fimtudagsmorgun, er þaö bar yfir Ohio, skall á þaö óg- urlegur fellibylur, er smáskrúfaöi þaö í sundur. Féll það í fjórum pörtum til jarðar, á 10 mílna svæði. For- inginn og 13 menn aðrir rotuðust og lömdust sundur. Ákœra Mitchcll. — Þetta, og ann- að flugslys, er henti nýlega við Cali- forniustrendur, þar sem orusltuvél- bákn mikið féll niöur, hefir oröiö til þess aö fyrverandi vfirhershöföingi, nú ofursti William Mitchell, sem oft áöur hefir farið höröum oröum um ílugráöuneytiö, hefir nú þegar sunn- an frá Texas, komiö meö hinar þyngstu ákærur á ráðuneytið. Segir hanrt aö þ»ssi slys og margt annað ólag, er hann telur vera á Ioftvörn- um, gé aö kenna ráösmensku, er stappi næst þvi að vera sviksamleg, og einnig “glæpsamlegu hiröuleysi”. Kveðst hann búast viö aö veröa fangelsaður fyrir þessi timmæli. en hann telji þaö sízt eftir sér, ef sú fangelsitn mætti leiða til rannsóknar og verulegra umbóta. ur allsherjarfundur í Scarborough, sem á að útkljá þaö, fyrst um sinn hvort McDonald, J. H. Thomas og John R. Clynes, eigi að vera foringj- ar flokksins framvegis eða ekki. — Aöalmennirnir hinumegin eru A. B, Swales, foringi iðnaðarsambandsins, og A. J. Cook, ritari námumannasam- bandsins, sá sem vann bug á stjórn- inni í verkfallsmálinu. Swales heldur því fram, aö meðan aö verkamanna- flokkurinn sé í minnihluta í þinginu, veröi hann aö beita íyrýr sig alls- herjarverkfalli, til þess að koma fram áhugamálum sínum, og fá hiná flokkana til þess að gegna kröfum verkamanna, er vinstrimenn verka- mannahreyfingarinnar telja nauð- synlegar. Swales tekur það skýrt fram, aö iðnaðarsambandið sé á eng- an hátt i samræmi við þá kommún- ista, er lengst ganga, en fullyrðir, aö yfirleitt hafi meölimir þess — um 6,000,000 manns — orðið fvrir mikl- um vonbrigðum í stjórnartíö Mc- Donalds, og enn meiri siöan. Þykir hann ganga slælega til verks, og vera um of hlýðinn á tal mótstöðumann- anna. KOLA VERKFALLIÐ. Fyrsta ágúst byrjaði verkfall meö harðkolanemum. Síöan hafa nefnd- atmenn frá báðum hliðum oft fund- ist, til samkomulagstilrauna, en alt orðið árangursilaiist. Námumenn standa fast á því aö fá meira kaup. Námueigendur vilja lækka kaupið, og alJs eLki hækka; sogja að ef hækkaö sé, verði þeir peningar að renna úr vasa almennings — þ. e. a. s. neytenda. Þessari staöhæfingu svaraöi John L. Lewis meö 3 klitkku stunda langri ræöu, er hann flutti nýlega opinberlega. Er sagt aö ræö- an hafi verið afbragö að orðfæri rök- fimi og flutningi. Mótmælti hann því harðlega, aö launahækkunin skyldi takast úr vö4unt neytenda, heldur úr vösum r.ámueigenda,- því yfirfljótanlegur væri ágóöinn samt. Meðal annars sýndi hann fram á/ þaö, aö Lehigh & Wilkesbarre Coal Co. heföi fengið $7,182.000 í hreinan ágóöa 1924, eöa 31% af innstæðu- fé; og í ár yröi hreinn ágóöi yfir $11,000,000, eöa um 50%, auk þess að félagiö heföi í apríl í fyrra greitt 200% “stock dividend”. Bretaveldi. í Englandi eru miklar viðsjár inn- an verkamannaflokksins, sem stend- ur. Stjórn Ramsay MacDonald vakti þegar töluveröa óánægju með- al margra flokksbræðra hans, er þótti hann of hægfara og veill gagn- vart konungSY-aldinu og hinum flokk- unum. Og nú í þessari viku verö- Frakkland. Viviani. — Rene Viviani fyrrum íorsætisráðherra Frakklands, lézt mánudaginn 7. þ. nt., eftir langar þjáningar. Var hann ekki samur maöttr eftir dauða konu sinnar 1922. Viviani var ef til vill talinn allra mælskastur, allra hinna glæsilegu frönsku niælskumanna honum sam- tiöa. En hann var jafnfrægur fyr- l ir lögmensku sína og stjórnvit. Hann var frá Algier, hinni blómlegu ný-1 lendu Frakka í Norðttr-Afriku, fæddur þar 1863. Varö snemrra fræg\jr málaflutningsmaöur í Paris, og jafnaöarmaöur, en hallaöist til hægri hliðar þeirrar stefnu 1904, er franskir jafnaöarmenn skiftast til na*gri og vinstri, og meö honttrn þeir Biiand og Millerand fyrv. forset:. C'.emenceau geröi hann aö atvinnu- niálaráöherra 1906, og vann hann verkamönnum meira gagn en fle«t:r aörir stjórnmálamenn, aö taliö er. Briand hélt honuni í embætti 1909. er hann tók við stjórnartaumunum, cn ósætti varö niilli þeirra um þ5ö, hvort verkamenn heföu r^tt til verk- *alls. Hélt Viviani því fram, og sagði af sér, ér þeim Briand :;kki kom saman. Hann varö kenslumála- ráöherra 1913, og tók við stjórnar- taumum 1914. Þótti mörgum lönd- um hans hann vera friösamur um of, og vék hann úr embætti fyrir Briand áriö eftir, er B. myndaöi samsteypu- ráöuneytið fræga, er í voru menn af öllum flokkum, og allir þeir, er þá voru á lífi og einhv’erntíma höfðu verið stjórnarformenn. Viviani tókst þá á hendttr varaforsetaembættið og hélt þvi til 1917, aö Painleve tók við af Briand. Hann þótti einn af beztu og mestu stjórnmálamönnum Frakka á stðari árum, og htfir ritaö merkt- lega um ófriöinn mikla. Marokkó. Engin stórtiöjndí hafa gerst i Marokkó nyíega. Þó hafa Frakkar' I Minnisvarðahugmynd Fred’s Swansons Hér aö ofan birtast tveir uppdrætt- ir af landnáms-minnisvarða eftir Fred Swanson. Stærri myndin er af ferstrendum varða (aðeins ein hliö sýnd), 22 fet á hæð og 22 fet á breidd niður við jörðu. Stuðlabergsmvndin er sex fet á kant og 15 fet á hæö. Neöri hluti varöans er fvrirhug- að aö bygöur verði úr óhöggnu “native” grjóti, en stuðlabergið mót- að og meitlaö úr vandaðri stein- steypu, meö hæfilegum lit og áferð. Fjórar eirtöflur er ráö fyrir gert að verði greyptar i varöann, i stuðla- bergsmyndunina—sjn á hverja hlið. Á austurhlið, efst á töflunni, yrði skjaldarmerki Manitoba: ártölin 1875 og 1925 sitt til hvorrar handar. Þá upphleypt mynd af vikingaskipi í umgerð, og letraö neðan við: “Leifur Eiríksson, an Icelandic Viking Mariner, discovered America in the year 1000 A. D. The first Icelandic colonists in Western Canada — descendants of the Vikings — landed on these sho- res October 21st, 1875. This memorial was erected in honor of these pioneers on the fifthieth anniversary of their coming, October 21 st, 1925.’’ Á eirtöflunni á vesturhliö varðans upphleypt mynd af Islandi, og t 4 reitum — ofan, neðan og til hvorrar hliðar — myndir af landvættunum fjórum — Fitgli, Dreka, Griöung og Bergrisa. Neöan viö letraö úr þjóðhátíðar- kvæöi ameríska skálds'ins Bayards Taylor: “O, land of Saga, Steel and Song.” Á efri hluta töflunnar, bókfeil, vopn og harpa. Á noröur- og suöurhliðum yröu skildir, og áletraö: “Pioneers of 1875' — og svo nafnaskrá landnemanna, og neðan viö: “en orðstírr deyr aldrigi, hveims sér góöan getr.’’ Minni myndin er af varða fer- strendum, úr óhöggnu “native” grjóti — 12 fet á breidd niður við jörð og 17 fet á hæð, meö eirtöflu á hverri hlið af líkri gerð og áður er lýst. F. S. * * * Vér hyggjum ekki, aö nokkru ís- lenzku mannsbarni geti blandast hugur um það, hvorn bautasteininn af þessum tveim eigi að reisa land- námsmönnunum íslenzku. Og sé viljinn, mun vegurinn greiðast. Báðir varöarnir eru haglega gerð- lr, og af sama manni. En annar þeirra ber engin sérkenni. Því sið- ur nokkur einkenni islenzkrar listar. Hann ber likan svip og óbrotn- ar steinvörður um heim allah. — Hinn varðinn er einnig óbrotinn. En frá honum geislar sál íslenzkrar karlmensku, snildar, hugarflugs og dirfsku, sem beinir öllum linum upp í hvirfil himinsins; stoltur og sam- runninn hásöngur steinrunninna súlna, til sólarinnar og þess sem alt skóp; sama eðlis og oddhvelfingar fegursta byggingastilsins í veröld- inni, sem kend er við Gotana, frænd- ur vora. Islendingar! Viljið þiö ekki held- ur láta sólina skina á stuðlabergið en steinhraukinn ? — Ritstj. ■ . =!= heldur unnið á, og þaö helzt, aö þeir hafa sigrast á Tsoul-ættleggnum, er gengið hafði Abd-el-Krim á hönd j nýlega. — Lyautey landstjóri, sem ■ oftast er kallaður “Lyautey Afri- canus”, í heiðursskvni, er kominn til Parísar, og er þar h*gri hönd stjórn arinnar við ráöstafanir þar syöra. Þykir hann langmerkastur nýlendustj. Frakka, og líklega í allri veröldinni. Hann er nú 71 árs að aldri. Petain marskálkur, sem frægur er úr ófriön- um mikla, hefir nú yfirstjórn á hendi þar syöra. Amcrískir fltigmenn. — Margir amerískir flugmenn hafa gengiö t lið með Frökkum. Þvkir flestum lít- iö leggjast fyrir báða málsparta: Frakka að þig'gja og flugmennina aö hjóöa liðveizlu, á móti þessum fá- mennu, en harösnúnu fjallabúum. Er harla lítill . riddaraskapur í slíku, nauöalítiö af “fair play”, sem engil- saxneskir menn í Ameríku heföu átt aö læra betur af Englendingum. W

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.