Heimskringla - 09.09.1925, Síða 2

Heimskringla - 09.09.1925, Síða 2
2. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 9. SEPTEMBER 1925. Mynd frá landnámshátíö íslendinga á Gimli 22.Ágúst 1925. Islendingadagurinn í Seattle. Herra ritstjóri! Ýmissa orsaka vegna hefir dregist að senda þér þessar línur. Og þó aí5 fréttaritari Lögbergs hafi þegar get- J iiði um samkomu olckar ísl-endfinga hér 2. ágúst, þá samt býst eg vi8 aS þú munir fús afi birta þetta litla, sem eg hefi aS segja, jafnvel þó mér finnist að íslenzku blöðin hafi næst- um verið ofhlaðin af íslendingadags ræðum og kvæðum upp á síðkastið.. Eg er líka svo heppinn, aS hafa perlu aS senda þér, sem festa mætti í þenna sigurboga þjóSminningar- dagsins og um leiS bending til fram- tíSarnefnda hátíSarhaldsins, en þaS er bréf frá skáldinu okkar og vini, St. G. Stephanssyni, svar viS beiSni um stökur fyrir minni íslands. Sam-J koma okkar var viS Silver Lake, um 25 mílur norSur af borginni. Öku menn þangaS í bifreiSum og ‘busses’.' VeSriS var ákjósanlegt og staSur- inn skemtilegur. Hr. Ólafur Bjarna- son, ykkur víst aS góSu kunnur, stýrSi samkomunni löskmannlega. — ávarpaSi hann samkomuna með nokkr tim heppilegum og vel völdum orS- um. Þar næst skiftust á ræSuhöld og söngur. Mælti ungur maSur, læknisfræSinemi hér, aS nafni Jón StraumfjörS, fyrir minni Islands, og verSur þaS sú eina ræSa, er eg get sent þér. Fyrir minni Ameríku talaSi guSfræSisneminn Kolbeinn Simunds- son. Þá flutti Mrs. Jakobína John- son stutt en kjarngott kvæSi, sem ekki er við hendina aS sinni. Þar talaSi og hr. Á. FriSriksson frá Van- couver, B. C., og Mrs. Simonarson frá Reykjavik. Því næst var sleginn hringur af kaSli og þusti fólk þang- aS, því nú átti aS sýna íslenzka glímu. Geta má þess nú, aS á síS- astliSnum vetri var stofnaS glímu- félag undir forustu þeirra Karls Magnússonar og GuSm. GuSmunds- sonar. StóSu þeir nú fyrir glim- unni, og var góSur rómur ger aS fimleik þeirra og kunnáttu. Nokkrir titanfélagsmenn tóku þátt í glím- unni, meSal hverra var einn stuttur, sterkur Islendingur, “stinnur eins og bjarg aS sjá á velli”. BolaSi hann svo mikiS aS þrisvar slitnuSu glimu- gjarSir,. áSur en þær héldu svo aS hægt væri aS draga hann svo nærri aS koma mætti bragSi á, og tókst þaS engum nema sigurvegaranum, hr. Karli Magnússyni, að leggja hann aS velli. — SíSast var dansaS, og svo var keyrt heim. Var þetta hiS fjölmennasta mót, er hér hefir haldiS veriS. S. Björnsson. legt aS bjóSa. AuSvitaS má rínia eitthvaS í lengstu lög, en eg má ekki sjálfur hafa þaS á vitund minni, aS eg hafi viljandi gert hrákasmíSi, jafnvel til aS þóknast vinum mín- um. Eg þarf aS vera ögn ánægSur viS sjálfan mig, fyrst og fremst yfir því sem unniS er, hvað sem öSru líS- ur. Svo er fleira aS. Sem stendur á eg bæSi annríkt, er ekki hraustur og gestir hjá mér. Hitt er og, eg er ruddur: hefi sjálfsagt flutt 30—40 Islandsminni um dagana, í ljóSi eSa lausu máli, og yrSi óglatt aS tyggja upp, jafnvel mína eigin bita. Svo er annaS, þaS verSur “leirmokstur” úr kvæSum hvern nýjan íslendingadag, tóm mælskuýkjur, aS niinsta kosti hjá aS minsta kosti hjá mér. Þvi koma Vestur-íslendingar sér ekki saman um bezta kvæSiS, sem þeim virtist vera í öllum þessum urm ul, sem þegar er gerSur, gera þaS aS sinu “íslands-lagi” ætíS til taks, og láta svo allar viSbætur koma ó- beSnar og aukreitis? Mér virtist þaS ráS, sem vel færi á framvegis. Þetta er af engri fýlu sagt, því eng- um skyldi hafa þótt vænna um en sjálfum mér, héldi eg mér gæti lán- ast, aS kveSa ykkur gott kvæSi. Vinsamlega, Stephan G—• AFSKRIFT AF BRÉFI. GóSvinur Gunnar I Eg skal svara þér fljótt, en því miSur ver en eg vildi. Eg treysti mér ekki til þess, sem þú fórst fram á ASal hamlan er: í svipinn bý eg ekki yfir neinu, 'sem mér væri boS-1 MINNI ÍSLANDS. Eftir I. V. Straumfjörð. Eg finn til þess, aS ef Fjallkonan gæti séS mig hér, myndi hún hlæja eSa hryggjast. Henni myndi sýnast valiS hafa hrapallega mistekist. Nær hefSi veriS hennar skapi aS sjá hér í minum sporum gamlan, góSan Is- lending, sem tök hefSi á aS flytja fallega, snjalla ræSu um tsland — sem gæti ornaS okkar kulnandi þjóS- ernishjarta, vakiS hjá okkur vitund uni hinn sanna stórleik íslands. AS mæla sæmilega fyrir minni Islands, er mér ofurefli. Mér er erfitt aS tala tungu feSra vorra. F.g hefi aldrei litiS ísland augum. En þaS er mér nokkur hughreysting, aS í auglýsingunni um þetta mót, er sagt aS ræSur verSi fluttar á íslenzku og ensku. Eg held aS nefndin hafi haft sérstaklega í huga þaS, sem eg hefi aS segja. Ekki viS öSru aS búast en aS máliS verSi nokkuS blandaS hjá okkur yngra fólkinu. ÞaS er i óefni komiS, þegar til okk ar er leitaS. ViS erum aS margra sögn, óSum aS tapast íslandi, hverfa í gleymskunnar djúp, druknir af anda framfaralandsins, sem viS köllum okkar fósturland. AS vísu hefir eldri kynslóSin skiliS eftir dýrgripi sína í því trausti, aS hin yngri varS- veitti þá. En fyrst er aS kunna aS meta þá. ÞaS kanske skiftir skoS- unum, hvaS vel okkur hefir veriS kent. En hitt er víst, aS viS megum vera eldra fólkinu þakklát fyrir kynni þau, er viS höfum af íslandi, og traustiS, er þaS sýnir okkur, ber ekki aS svíkja, heldur styrkja af | fremsta megni. Mér er kært aS teljast Islendingur, og þaS væri mér enn kærara, aS vera mörgum sinnum betri íslendingur en eg er. I Enginn kann tveimur herrum að þjóna. En tveir þjónar geta þjónaö einum herra meö dygö og trúnaSi. Mér finst, þegar menn segja, aS þeir geti ekki þjónaS bæSi íslandi og þessu ríki, aS þeir gleyma því, aS ríkiS þjónar þeim aS niiklu meira leyti en þeir þjóna því. ViS erum komin saman hér í dag, ekki til aS þjóna íslandi, heldur til aS viSur- kenna aS viS höfum þegiB margt af hendi Fjallkonunnar, sem ber aS minnast, þakka og gleöjast yfir. Ef vér lítum yfir litlu eyjuna “noröur viö heimskaut í svalkölduni sævi”, sem köIIuS hefir veriö ‘‘eyöi- mörkin í hafinu”, sýnist hún ekki hafa af miklu aS miðla. Meginhluti landsins er jöklar, hraun og sandar. En þrátt fyrir þaS hefir lifaS og starfaS þar þjóð, sem hefir staSiS framar aS menningu flestum þjóSum í níu hundruS ár. Ykkur finst ef til vill meS öfgar fariö, og þessi fullyrö- ing sé hlutdræg. Hitt mun þó sanni nær, aS oft kunna útlendingar betur aö meta gildi íslenzkrar menningar, aö fornu og nýju, en viö sjálfir. — Enskur rithöfundur og kennari viö Yale-háskólann, sem er nafnkunnur í mentaheiminum fyrir rannsóknir og rit um áhrif staöháttu landa á menn- ingu og mannkosti þjóöa, hefir á síö- astliðnu ári gefiS út bók um þessi efni, og fer svo lofsamlegum oröum um ísland og íslendinga, aS flestum okkar myndi virðast þaS skrum og óþolandi sjálfshól, ef höfundúrinn væri Islendingur. Til dæniis segir hann, aS ekkert land hafi jafnstóran skerf til framfara heimsins lagt, og Islancþ að undanskildu aðeins forn- Grikklandi og Palestínu — aS það, scm liggur eftir þjóðina, þoli fyllilega samanburS viö afreksverk Bretlands. ÞaS tæki of langan tíma aS skýra frá rökum höfundarins. En til dæm- is má nefna, aS síðan 1600 hafa ís- lendingar átt níu alþjóSkunna menn, og er þaS hlutfallslega þremur og hálft sinnum meira en ÞjóSverjar hafa lagt til á sama tíma. Þótt þaS virðist, aS framför íslands hafi stundum alveg stanzaS, þá er þaS þó eigi svo í raun og veru. Á mestu hnignunarárum landsins, 1540—1600, voru 46 bækur prentaöar á íslandi, en aöeins ein iNoregi á sama tima- bili. Hafa þó Norömenn ávalt veriS taldir standa framarlega. Island er Hellas NorSurlanda. — Gullaldarrit Islendinga eru ódauðleg. Þegar aðrar þjóðir áttu aöeins fá- tæklega annála, áttu íslendingar Landnámu, Eddurnar, Flateyjarbók, Njálu — allar okkar góökunnu ís- lendingasögur. Eg mun lengi muna, þegar eg las fyrst Njálu, eftir aS hafa kynst bókmentum og bókmenta- sögu Englands. Mér varS það mik- il undrun, aS sagan heföi veriS rituS fyrir nærri sjö hundruS árum. Svo mikil snild er á oröfæri og efnis- meSferö; og hvaS fátæk og snauS í samanburSi eru ekki rit Englands á þeim tímum I Islendingar eiga skiliS aSdáun fyrir íleira en bókmentir. Fyrstir allra sigldu þeir yfir Atlantshaf, þegar aörir dirfö'ust varla aS tapa sjón af landi. Þegaf maður hugsar um hin voldugu ríki þessa meginlands, er freistandi aS láta sig dreyma um landnám Leifs hepha og framtiS Is- lendinga hér, eins og hún hefSi get- aS orSiS. ÞaS virSist svo, aS hér hefði veriS langtum betri skilyrði til glæsilegrar framtiSar en heimafyrir. ASeins eitt stóS í vegi. Landnáms- menn skorti vopn til aS verjast og vinna bug á frumbyggjum hér. Ekk- ert annað var því til fyrirstööu, aS Islendingar gætu myndað ríki hér. Þeir höföu viS ekkert stórveldi aS keppa. Siglingar voru þá svo skamt á veg komnar hjá öörum þjóöum, aS íslenzk nýlenda heföi ef til vill í dag haft meginráS i þessu landi, og önn- ur stórveldi liti íslenzkan fána sömu lotningu og fána þessa lands. En íslendingar báru ekki gæfu til þess. Þeir stigu hér á land fimm öldum of snemma. En vér lifum hvorki á draumum eða frægS feöra vorra. ÞaS er gleði- efni fyrir okkur hér, aS velmegunar- öld er að færast yfir Island. I verzl- un, stjórnmálum og mentamálum, slendur Island framarlega. ÞaS er eins dæmi aS þjóS, eins lítil'og ís- lenzka þjóðin, eigi jafn fjölbreyttan og merkilegan háskóla, eins og há- skólinn í Reykjavík er. Sem lítið dæmi um stjórnmálalegar framfarir er þaS, aS ísland er eina landiS, aS sögn þeirra manna, sem hafa rannsakaS þetta, sem hefir full- komiS fyrirkomulag á ellistyrk. Is- land hefir í raun og veru merkilega stjórnmálasögu, er stendur alveg sér- stök, eins og stjórnmálafræSingurinn Bryce hefir sýnt fram á. Fyrrum var ísland hið eina lýSveldi um nær fjögur hundruö ár, og nú aftur er Island komið i bræðralag þjóSanna, óháS menningarland. Þegnar þess hafa altaf elskaS frelsiS meira en giafir konunga. Þess vegna eru ís- lendingar álitnir meS beztu þegnum annara frjálsra landa. Fjallkonan hefir veriS dygg fóstra íslenzku menningfárinnar. Byrjunin var fögur, stofninn góSur og hreinn. Fjallkonan var ægjileg þeim, ,4em höfðu ekki þrek né þor aS etja kappi viS höfuSskepnurnar. Þess vegna er íslenzka þjóSin óblandnasta þjóS nú- tímans. ÞaS má segja, aS enginn innflutningur hafi átt sér staS frá lokum 10. aldar. 1920 voru aSeins 710 útlendingar á íslandi, 507 af þeim voru danskir og norskir. Sá Islendingur, sem vill hylja þióðerni sitt, veit ekki aB hann er aS afneita einu af því bezta, sem hann á. Hann getur ekki fengiS neitt annaS í staöinn. Ekkert annaS þióðerni er virðulegra en íslenzka þjóðernið. Engin þjóS á nokkuS dýrmætara en íslendinga. ÞaS ætti aS vera eitt af helgustu málum Is- lcndinga hér, aS kenna yngri kyn- slóöinni aS bera lotningu fyrir þjóS- erni sinu. Ef viö gleymum ?ví ekki, þá munu niöjar okkar hér finna til einhverrar bróðurtilfinningar með skáldinu, sem segir: ísland, ögrum skoriS, eg vil nefna þig, sem á brjóstum boriS og blessaS hefir mig — — blessaS okkur sem þjóS, meS lík- amsþreki, skörpum skilningi og hraustri sál. ----------x---------- Ferðasaga frá Islandi til Canada. Eftir Stefán Baldvin Kristjánsson. Niöurl. Dagarnir liöu hver öðrum líkir og leiðinlegir, þar til á miðvikudags- morgun, að blessuð sólin skein svo skært i gegnum "kýraugað”, að mér var ómögulegt að sofa. Klukkan rúmlpga fimm fór eg á fætur og við Benedikt, til þess að virða fyrir okk- ur innsiglinguna í Pentlandsfirðin- v.m (á milli Nprður-S'koti’ands iog Orkneyja). Sjórinn var bárulaus og blikandi. Eyjarnar og landið skrúö- grænt og yndislega fallegt. En Lagarfoss brunaði áfram og brátt tók viS hinn mikli Moray-flói, og sáum viS ekki land all-lengi um daginn. Kl. 6 um kvöldið vorurn við komin til ákvörðunarstaöarins, Ab- erdeen, því að Lagarfoss hafði all- stóra lýsissendingu til þess staöar. Á höfninni voru ógrynnin öll af togur- um; hafa þeir sjálfsagt skift hundr- uðum. Rétt hjá Lagarfossi var þýzkur togari meö þýzka fánann í hálfa stöng. Loftskeytamaðurinn sagði mér að einn af hásetunum hefSi komið ölvaöur kvöldiö áður niður að skipinu, en dottiÖ í sjóinn milli skips og Iands og druknað. Vesal- ings maðurinn, varð mér að orSi, en einn af skipsverjum á Lagarfossi sagSi, að þetta væri ekki nema gott, Þjóðverjar mættu allir fara norður og niður fyrir allar hellur I. Mér fanst þetta kæruleysislegt og kulda- legt af þessum íslenzka sjónianni, aS gleðjast næstum yfir því aS einn af stéttarbræörum hans var sjódruknað- ur, og óska þess jafnvel aS sál hans færi í vonda. staðinn. Um kvöldið förum við þremenning- arnir af öSru farrými i land, til þess að skoöa borgina og skemta okkttr. Þótti okkur borgin snotur og þrifa- leg. Rétt áður en við héldum niöur að skipi okkar, drukkum við nokkrar bjórkollur okkur til hressingar. Þeg- ar eg var háttaður um borð i Lagar- fossi, sótti á mig ákafur þorsti, er aldrei ætlaði að slokna, því ekkert vatn var við hendina. En orsökin var sú, að öliö var brimsalt, þótt Iítið yrði vart viS það, þegar maður svelgdi það í sig. Þeir eru slungnir bruggararnir í Aberdeen I Því meira sem drukkiö er, þess þyrstari veröur maður I “Hver sem drekkur af þessu vatni, hann niun þyrsta aftur,’’ sagði Kristur viS konuna viS brunninn. — Þessi orS duttu mér í hug tim nótt- ina, þegar eg gat ekki sofiS fyrir þorstanum. Daginn eftir um eitt leytiS kom snotur og alúðlegur maður frá Cana- dian Pacific Railway niður að skipi til okkar og fór meS okkur upp á skrifstofu félagsins. Þar urðum við að sýna plögg okkar og pappíra. Litlu síðar fylgdi hann okkur á járnbraut- arstöSina, kvaddi okkur með hlýjtt handtaki og óskaöi okkur góörar ferðar. Þessi maður var svo kurteis óg viðfeldinn, og lét sér svo ant um okkur, aS okkur þótti öllum vænt um hann eftir þessa stuttu viðkynningu. I borg þessari hitti eg einn íslending, og sagSi hann mér aS þeir væru þar 6 landar, aS kenna Skotum aS fletja fisk. Finst mér þaS sómi fyrir Is- lendinga, aS stórþjóð skuli sækja til þeirra um kunnáttu í verklegum efn- um. Viö kvöddum nú Aberdeen í sól- skini og sunnanvindi, og stigum upp í járnbrautarvagnana. Lestin rann áfram eins og fuglinn fljúgandi. H'varvetna mætti auganu, akrar, engi og skógarrunnar, sauöfé og nautgrip ir, snotur bændabýli og smáþorp, og á stöku staS sáust stórar borgir í fjarska. Skotland er vel ræktaS land, og mun hafa, eins og Torfi heitinn í ölafsdal komst aS orði, “knýtt marga hönd og beygt margt bakið.-’’ Klukkan 5 vorum viS komnir til Glasgow, eftir skemtilegt ferðalag. Þar tók á móti okkur rauðbirkinn og roskinn maður, ósköp góðlegur og vingjarnlegur. Þekti hann okkur Is- lendingana á merki, er vinur okkar í Aberdeen nældi í barni okkar áður en við fórum þaðan. Flutti hann okkur á iSfæmilega gott hóttdl, og kvaðst heimsækja okkur daginn eft- ir. Um kvöldiö gengum við um í borginni og skemtuni okkur eftir föngum. Morguninn eftir kl. 10 kom gamli maðurinn aftur, og gekk meS okkur á ‘C. P. R.” skrifstofuna. Þar vorum við nú spurðir spjörunum úr I Þar urðum við aS rekja ættartölu okkar, tilgreina fæðingarstaS,\ tfæð- ingardag og ár, atvinnu, hvort viS værum gift eða ógift, o. s. frv. Alt var þetta skráS í heljarmiklar skrudd ur, seinni tíma ættfræðingum og og grúskurum til ílits og athugunar. AS loknu þessu skriffinsku “réttar- haldi”, gengum við til hótelsins aft- ur, útbúnir með syndakvittun og vega bréf frá þessu mikla ‘‘Canadian Paci- fic Railway” félagi, og áttum við aS sýna þessi plögg á leiöinni vestur, þegar krafist yröi. SíSar um daginn lagði gamli mað- urinn enn af stað meö okkur i bif- reið til skipaafgreiSslunnar. Þar lá “skrautbúið skip fyrir landi’’, er átti að flytja okkur vestur yfir hið rnikla Atlantshaf. Þar í ösinni á afgreiösl- unni hitti eg gráhærSan og góölegan öldung, sem hafði þaS að atvinnu að bcSa hinu syndumspilta mannkyni kristna trú. Hann mælti á danska tungu og var hinn skemtilegasti i viðtali. AS skilnaði gaf hann mér Jóhannesar guðspjall, í lítilli vasa- úgáfu, á íslenzku, og þótti mér þaS merkilegt að íslenzkum bókum skyldí vera útbýtt í skozkri stórborg. AS læknisskoöun afstaSinni, tóku vesturfararnir aS tínast um borð, smátt og smátt. Þegar röðin kom aS mér, spurði læknirinn mig að, hverr- ar þjóðar eg væri, og er hann heyröi aS eg var íslendingur, tókst hann all- ur á loft upp og sagðist eiga marga góða kunningja á íslandi (Reykja- vík); kvaðst hann hafa ferðast um Island 1910, og hafa ágætar endur- minningar um ferSalagiS. Virtist mér hann stíga dansspor i þessari hrifningu sinni, og þykir mér vel trú- legt að hann hafi einhverntíma lent á fjörugu “Báruballi” í Reykjavík. Frá Skotlandi til Canada. Rlukkan 6 um kvöldið (15. maí) lagði e.s. “Montreal” af staS niður Clyde-fljótið, sem er víðfrægt fyrir hinar geysistvóru gkipasmíS^stööVar. Var eg á þiljuni uppi þar til rökkva tók, og þótti niér þarna skemtilegt um að litast. Daginn eftir komum við til Belfast á Irlandi. Þar kom fjöldi farþega til viöbótar við þá, sem fyrir voru. Lagði nú e.s. “Montreal” enn af stað og var nú ferðinni heitið beint til Canada (Quebec). Eftir íslenzkum mælikvarSa, er “Montreal” stórt og mikið skip (um 10 þús. smálestir), þótt ekki geti það kallast stórt í sam- anburði viS sum hin stærstu skip, er ganga milli Englands og Ameríku, svo sem “Olympic” (54 þús. smál.) og “Leviathan” (áSur “Vaterland”), sem er stærsta skip heiinsins (rúm- lega 58 þús. smálestir). Hraði e.s. “Montreal” er 14 mílur á klukku- stund: hvarf því írland eftir nokk- urri stunda ferS, og ekkert sást nema hímininn og hafiS. Friöur veri meS Evrópu I sagði eg viö sjálfan mig, þegar írland hvarf úr sjóndeildarhringnum, og berist þiö nú ekki á banaspjótum framar, þiS herskáu Noröurálfumenn. Við Islendingarnir vorum allir á 3. farrými, og getur manni liöið þar fult svo vel eins og á 1. farrými á is- lenzku skipunum, þótt að vísu ekki sé alt eins fínt og fágað, eins og venjulega er á 1. farrými. Á þessu farrými voru alt að 200 manns, flest Skotar og írar, meginiö ungt og fjörugt fólk, bæöi karlar og konur. Borðsalufinn var svo stór, aS hann rúmaði alla, er borðaö var, Svefnklefar hvítmálaðir og rúmgóöir meS hreinum og góðum rúmfötum. I borðsalnum var píanó, og einnig annað í stórum skála, sem þeir höfð- ust við í, er ekki reyktu tóbak. Svo var allstór reykingasalur og stórt göngusviB handa þeim, sem gefnir voru fyrir ráp og rasaköst. Matur var /

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.