Heimskringla - 30.09.1925, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 30. SEPT., 1925.
HEIMSKRINGLA
5. BLAÐSIÐA
I
nokkrum, fjölhæfum flagara, sem hún | ritverkum hvers annars, því flestir
leggur lag sitt viö, og eignast meö j erum viö undir syndina seldir í þvi
honum dreng, sem hún lætur skíra efni.
Gizur' Skálholt — vill ekki láta hann
bera nafn fööursins, er henni var
horfinn fyrir fult og alt. — Öll ást
hennar til hins ótrygga manns verö-
ur að móðurlegri elsku og umhyggju
fyrir drengnum, sem er efnisbarn. —
Ásetur hún sér að ala hann upp eft-
ir strangkristilegum reglum, í þvi
augnamiöi, aö hann verði fyrirmynd
annara aö guörækni og góðu siö-
ferði. Sérstaklega leggur hún á-
herzlu á umburöarlyndi og sáttfýsi.
Aö fyrirgefa af hjarta allar mótgerö
ir og rangsleitni annara. Og svo langt
fer hún í siðavendninni, að Gizur
litli má ekki, — og á ekki að veita
mótstöðu, þó á hann sé ráðist og hon-
* um misþyrmt, heldur taka öllu með
þolinmæði og umburöarlyndi. Dreng-
urinn sýnir rnóður sinni ótakmark-
aöa hlýöni. Breytir aldrei á móti
boðum hennar. Þó hann veröi fyrir
árásum og jafnvel meiðslum af skóla-
félögum sínum, segir hann ekki orö,
jafnvel þó gremjublandin réttlætistil-
finning hreyfi sér hið innra. Og eft-
ir því sem hann er umburðarlyndari
misbjóða skólabörnin honum meira.
Dag einn þegar Gi^ur er fjórtán ára
og er aö koma heim frá skólanum,
glaöur og ánægöur yfir nýju fallegn
fötunum og vasaúrinu, sem móöir
hans’ hafði gefiö honum í afmælis-
gjöf um morguninn, ræöst á hann
uppivöðslumikill áflogastrákur, tveim
árum eldri, og veltir honum upp úr
fortigu krapinu, svo engin sjón er
aö sjá hann. Viö atvik þetta er eins
og lifni í' földum neista í eölisdjúpi
Gizurar litla. Eins og hin forn-
norrænu lundareinkenni vakni við
vondan draum af löngum og óeöli-
legum svefni. Jafnvel í huga hinnar
góöu og sanntrúuðu Lilju kviknar
efi um gildi hinnar ströngu siðferðis-
reglu fyrirgefningarboöorösins. Hún
fer að örvænta um sigur hins góöa
ásetnings, aö gera Gizur aö sönn-
um manni, samkvæmt kenningum
kristindómsins. Og í samtali sínu viö
Saga.
hann á 21,41,3 (áöur 22,34,5).
“Lantbið hún litla Móra,” er frum-
leg en þó eðlileg smásaga, af fávitru
olnbogabarni mannfélagsins. Fátæk-
um einstæðing. Dreng, sern ekki
haföi annað af lífinu aö segja, en
slæmt og vanrækt uppeldi, laust viö i
alla mannúö og umhyggju foreldra
eöa vandamanna. Og eftir aö kom-
ast í svo kallaða kristinna manna
tölu, verður þó svo mikill maður, að
geta unniö fyrir því, sem hann þarf
i sig og á. En svo er honum einu
sinni gefiö mórautt lamb. Veröur
hann svo hugfanginn af því, að hann
má varla af því sjá. Hann matar
þaö af matnum, seni honum er skamt-
aður. Gerir gælitr viö þaö og talar
við það, viröist elska það setn móðir
b°rn. En svo drepur tófan litlu
Móru. Tryllist þá drengurinn og
verur sem vitstola. Eltir refinn um
grjót og skriður, þar til hann nær
honum og getur drepiö hann, og þann
ig svalað hefndarþorsta sínum. Eft-
ir þetta eignast hann kindur, en virö-
ist ekki þykja neitt vænt um þær.
Elska hans var öll á Litlu Móru, og
dó nteö henni.
Það er ekki mikið efni í þessari
sögu, en góð mynd er hún af þessum
einkennilegu mannverum, sent hitt-
ast stundum í þjóöfélaginu, og flest-
i. fyrirlíta, en fáir skilja; en sem
hafa þó, ef til vill í ríktun mæli, hin
tvö meginöfh mannlegra eölishvata,
— ást og ilsku.
“Skáldsauöurinn”: Smásaga, göm-
ul og ný skopmynd af hugsunarhætti
Mammons barna gagnvart mannrol-
um þeim, er hafa tilhneigingu að
hugsa um fleira en munn og maga.
Meinlaus sneið, sein mörgum bragð-
ast illa.
Kvennagull”: Snotur smásaga, í
gamni og alvöru.
“Morgundagurinn” og “Óvitar”
eru heimspakilegar hugleiSingar, i
stuttum og snjöllum setningum.
“Hugrúnar”: Spakmæli í stuttum
malsgreinum, er myndu sónia sér vel
Missirisrit gefið út af Þorsteini Þ.
Þorsteinssyni.
Mjólkur-haf.
I Bandarikjunum i Ameríku eru
^ 26 miljónir kýr. Búnaðarráðuneytið
skýrir frá, að af allri þessari mjólk
spillist 3% niður við mjaltirnar,
46,9% er hagnýtt í mjólkurbúum og
verksmiðjum, 46% er notað til heim
ilisþarfa og 4% handa kálfum. ÖIl
ársnytin er talin um 114,5 miljarðar
punda.
Með fáeinum línum langar mig til'
þess að þakka höfundinum þá vel-
vild, er hann sýndi mér með því aö
senda mér fyrsta hefti þessa rits
síns. Og af því við erum ekki mál-
kunnugir, kann ,eg enga betri aðferð
en þá, að lofa honum að líta inn í
huga minn, svo hann sjái hvernig eg
las ritiö.
Efni “Sögu” er yfirleitt hreint og
heilnæmt. En bregöur fyrir þeirri
óhepni í sniði, sem mér finst verk
Þorsteins óft líða fyrir. (Þetta get-
ur verið óhepni mín, en ekki hans.)
Þjóðsagnirnar, eins og gengið er frá
þeim, geta varla heitið því nafni. Eg1
held að sannleiksást Þorsteins þoli
ekki einu sinni dulramma draugasögu. , iauo er iiKiegt ao inntlutnmgur á
Hann getur ekki vissvitandi vilt öðr- J benzíni til Þýzkalands muni reynast
11,11 sý°- 1 óþarfur, og aö Þjóðverjar muni að
Skáldsöguna “Lilja Skálholt”, las i líkindum geta flutt éft þenna nýja
eg með mikilli ánægju. Það er svo“eldivið”. ‘"Framleiðslukostnaður á
Kolalögur í staðinn fyrir
bensín og olíu.
Sænsk blöð hafa fengið þá frétt
frá Þýzkalandi, að gerð hafi verið
stórmerk uppgötvun í “Badische
Anilin Werke”. Þar hat'a þeir fund-
ið aðferð til að breyta kolum i lög,
eða rennandi efni. Tilraunir í þessa
átt eru komnar svo langt áleiðis, að
talið er liklegt að innflutningur
ÞJER SEM NOTIÐ
TIMBUR
K A U P I Ð A F
The Ercpire Sash and Boor
COMPANY LIMITED
Birgðir: Henry Ave. East. Phone A 6356
Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton
VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA.
dreymt um, að íslenzkt sildarhreistur
ætti eftir að skreyta skartmeyjar
heimsborgánna.
(tsafold.
Frá fslandi.
Steyptar réttir. — Borghreppingar
í Mýrasýslu eru að koma upp nýrri
rétt í Svignasakrði. Það er almenn-
ings- og skilarétt fyrir hreppinn. Áð-
ur hefir réttin verið hjá Grísatungu,
sjaldgæft hér vestra, að skáldsagna- | þessu nýja efni kvað vera svo lítill eK Það voru menn orðnir óánægðir
með, og vildu flytja hana þaðan í
burt á betri stað. — Guðmundur Dan-
íelsson bóndi í Svignaskarði gaf þá
kost á,' að téttin yrði flutt þangað,
og er hún sett vestan við túnið í
Svignaskarði og ofan við þjóðveginn,
sem liggur meðfram' því. Réttinni
er einkar vel í sveit komið og stað-
málsins, skilur allar hliðar málsins, | ur einkaleyfi. Búast verksmiðjurnar urinn ágætur- Réttin er sumpart
og felst á allar hliðar málsins, en sér 1 við að geta innan skamms fullnægt
þo enga hhð ut, jafnvel þó höfund- | eldsneytisþörf Þýzkalands, og stofna
unnn sýni öll tildrög og atvik, sem einnig til útflutnings i stórum stil.
takmarkaður nú af stjórnarvöldunum.
Um tíma var hún forstöðukona fyrir
búi þar úti á landsbygðinni. Yfir
höfuð lætur hún vel af landinu og
þjóðinni. Frú Hlín hefir áður lengi
verið í Canada, en kom heim bingað
fyrir 17 árum. Hún er dóttir Jóns
Eldonsf sonar Erlends Gottskálks-
sonar, sem lengi bjó í Garði í Keldu-
hverfi, og var þjóðkunnur niaður á
sinni tíð.
hofundar taki til meðferðar viðfangs- I að þessi kolalögur mun verða miklu
efni, sem hverjum hugsandi manni er ^eða jafnvel margfalt ódýrari en elds-
si og æ ráðgata. Það hefir höfund- ; neyti það, sem nú er notað. — Undir-
ur “Lilju Skálholt” gert, og
prýðis vel. Einhver hefir
“Sannur rcalismi sýnir stríð
ýmsu tilhneiginga mannsins á
tekist
sagt:
hinna
þann
I
hátt, að lesarinn sér allar hliðar
búningur og rannsóknir í þessa átt
hafa farið. fram árum saman. Bezt-
um árangri hefir náð Bergius pró-
fessor í Hieidelberg, og hefir Badische
keypt einkaleyfi hans og mörg önn-
leiða til vandræðanna.” Þetta hefir
Þorsteini tekist ágætlega í þessari
stuttu sögu. En skemdi þó fyrir list
sinni með óhræsisspurningunni, sem
(Dagblað.)
prestinn, séra Leif, — sem er snjall- ! í hvaða spakmælasafni sem væri, vel
asti og bezti kafli sögunnar, — er j valin og snillilega sögð.
hugur hennar eins og á flótta hrak- \ Þá eru tvær prýðisvel ritaðar bóka-
inn fugl, milli tveggja andstæðra afla,! umsagnir, um skáldsögurnar “Kak”
— andstæðra öfga mætti eins vel eftir Vilhjálm Stefánsson, og “Vizku-
Á aðra hlið meðfædd sjálf-' steininn” eftir J. Anker-Larsen
segja
stæðistilhneiging og hreystileg jafn
réttisþrá. Á hina helginragnað trú
arlögmál, sem allir hafa játað og
enginn hlýtt. Siðfræðiskenning, sem
barist hefir hinni góðu baráttu, fyr-
ir málstað hinnar hæstu hugsjónar
í margar aldir, en altaf beðið ósig-
ur. — Svo loksins, þegar hún verður
sjónarvottur að hnefa-höggorustu
sonar síns og Tom Collins, — þessa
viðbjóðslega villidýrsleiks, sem hinn
engilsaxneski þjóðflokkur dáist svo
mikið að, — verður karlmensku- og
hugrekkisdygðin yfirsterkari hjá
henni, þar til hún sér son sinn bera
'sigur úr býtum, en mótpart hans óg
upphafsmann illindanna liggja særð-
an og lamaðann, þá fyrst fær hin
gullna regla sitt rétta sæti í hjarta
hennar. Og i sáttaveizlunni, er sagan
endar á, sitja þessar himinbornu
drotningar manneðlisins eins og syst-
ur í öndvegi samsætisins.
Næsta sagan er “Vitrun Hallgríms
Péturssonar”. Perlan í bókinni.
Frumleg og náttúrleg. Nokkurskon
Austrænn andi”: Fyrirlestur eftir
ritstjórann um indverska skáldið
Tagore. Skipulega saminn og af
góðum skilningi • lýst lifsskoðunum
°g stefnum hins fræga Indverja. Mik-
1,1 íróðleikur fyrir þá, er lítið hafa
kynst ritverkum hans.
Manitou-Oopah : Munnmælasaga
frá Indiánum um uppruna' nafnsins
Manitoba — fallegt æfintýri.
Alt sem hér hefir verið talið, er
eftir útgefandann sjálfan. Þar að
au'ki tvö gamankvæði, vel kveðin, en
ekki nógu “húmorisk”. Ennfremur
nokkrar íslenzkar þjóðsögur, og
gamlar smásögur sannar. Einnig
dýrasógur og loks vel valdar sikrítl
ur, suniar ágaetar.
Á þessu má sjá, aí5 innihald þess-
arar fyrstu bókar “Sögu” er fjöl-
bieytt og fræðandi..
Og það, sem ekki sízt mun gera
hana vinsæla meðal almennings, er
hin frjálsmannlega hugarstefna, og
þær göftigu lífsskoðanir ritstjórans,
sem alstaðar gera vart við sig gegn
Ný tegund flugvcla. — í fyrra
„ , , mánuði kom ungur austurrískur verk
hann hnýtir aftan við söguna. Ann- j fræðingur, Gligorin að nafni, til
ar smágalli á sögunni eru snögg stíl- | Lundúna, til þess að gera þar grein
brigði, t. d. “Ldja stóð upp til brott- J fyrir nýrri hugmynd til fltigvélagerð
Vtflutningur íslcnckra afurða hef-
ir, samkvæmt skýrslu frá gengisnefnd
numið í ágúst 9,243,231 kr., en frá
ársbyrjun til ágústloka 40,465,895 *r.
I fyrra nam hann á sama tíma 44,-
300,000 kr. En um þetta leyti í fyrra
var gengi íslenzku krónunnar tölu-
vert lægra, svo að verðgildi útfluttra
vara er í raun og veru nokkru meira
nú en þá.
hlaðin úr stórgrjóti, en nokkur hluti ! Druknun. Aðfaranótt 27. f. m.
meðal allir ' Hallgrímur Guðjónsson formað-
! ur á vélbátnum Emmu, útbyrðis og
druknaði. Báturinn var á leið frá
j Reykjavik til Vesttnannaeyja og slys-
ið vrað út af Sandgerði. H. G. var
ntyndarmaður á bezta aldri og lætur
göngu. Hún mælti:”. Það er eins
og hér hafi annar höfundur svikið
inn orði. Þessu kann lesarinn illa,
og er i standi til að kalla það hroð-
virkni eða tilgerð. I öðrum stað
ar. Ætlar hann að gera flugvélar
eftir sarna lögmáli og Flettner hefir
gert skip sitt, er reynt var í vetur
sem leið.
Eins og menn muna,eru á skipi
hennar er steyptur, þar á
dilkar. Dilkarnir verða um 16 alls.
Gert er ráð fyrir að réttin nntni
kosta um 1000 krönur.
Þetta er myndarleg rétt og þeim til
sóma, er beitt hafa sér fyrir að koma
henni upp. Mun Guðmundur í
Svignaskarði hafa átt drjúgan eða
drýgstan þátt í þeim framkvæmdum.
eftir sig konu og börn.
Grœnlcnsk prcsfvígsla fór fram á
Isafirði 27. f. m. Lorentsen prófast-
kemur eitth-vað svipað þessu fram, ' Flettners turnar tveir sivalir, sem
þar sem Lilja situr á tali með kunn- J látnir eru snúast. Fyrir mismunandi
mgjakonum sínum, og snjókúlunni er j loftþrýsting, er fram kempr í turn-
skotið mn um gluggann. En hér hygg ! unum við snúning þeirra, gera þeir
eg að sögugleðin eða hrynjandin hafi : sömu verkanir og segl. Þessi hug-
stýrt hond hofundarins, og þá fyrir- mynd um notkun loftþrýstings á
gefst margt. (Eg vildi að höfundur- ! turna er snúast, er ekki ný, þó eng-
inn hefSi sParað hrynjandina í hróp- j ir hafi áður getað samrýmt hana við
um eða nöfnum kerlinganna, en miðl verkleg not.
að henni spakmælunum sínum, því | Flugvélagerð þessa Gligorins er
þar atti hun heima). En “Lilja Skál-j þannig, aö fyrir vængi flugvélarinn■
holt' er gullgóð saga. Bara að við . ar hefir hann láréttan sívalning
fáum fleiri eins góðar eða betri! | Með þess konar vél ætlast hann til
Fyrirlesturinn “Austrænn andf”, j þess, a« hægt sé að fljúga þráðbpint
er annar ágætur '«afli í “Sögu”. Eg j í loft upp. Hægt sé t. d. að komast
man ekki eftir að hafa lesið annað í 1000 metra hæð á 1 og hálfri min-
erindi eftir Vestur-Islending með j útu, í staðinn fyrir að nú er vart
hæð á styttri
Þetta er þriðja steypta réttin i
Borgarfírði. Fyrst var Þverárrétt 11r viSSi- en auk hans voru viðstaddir
gerð 1911, mjög falleg og myndarleg ^ prestar úr nágrenni ísafjarðar. —
• . Proctiirmn com __ ... u _ _ __
íétt i alla staði. — Önnur rétt er á
Hrafnseyri við Hvalfjörð, bygð ár-
ið 1913. Hún kom í stað gömlu
Brekkuréttar. Þetta er einnig bezta
rétt. Og svo er Svignaskarðsréttin
sú þriðja.
En það munu kunnugir skilja, að
þessi réttarbygging dragi ekki úr
gestaganginum i Svignaskarði.
meiri nautn. Og höfundur þess á : hægt að komast í þá
þökk skilið fyrir að kafa í djúp ind- ■
o--- • - » *w Oig Scfen“
ar helværðar-draumur sálmaskáldsins ' um alla bókina,/Svo lesarinn kennir
fræga. Sú saga er tveggja dala j hlýrra og þægilegra áhrifa, þegar
virði. Að minsta kosti fyrir þá, sem ' hann leggur hana frá sér.
óvanir eru víðsýni í trúarefnum, er
hún lærdómsrík hugvekja. Að hugs-
un, hlýleika og frjálsrfiannlegu við-
sýni, er hú*i snildarverk. Að undan-
tekinni framsetningunni, hefði vel
i alla staði myndarlegt og vel af
hendi leyst. >
Þorskabítur.
& &
Það sem eg mintist á timarit Vest-
ur-íslendinga hér ajS framan, á ekki
við ] imarit Þjóðræknisfélagsins, því
Það er aðeins ársrit, og ætti að heita
matt trua, að sagan vær. eftir hof- það. Rit það mun vera vinsælt með-
uðsnillinginn okkar . sagnaskáldskap, al almennings hér vestra, enda er það
E H. Kvaran, ef ekki hefði höfund- 1 '
arins verið getið.
“Mér er sem eg sjái hann Sulla
minn á dómsdegi,” sagði kerlingin.
Mér er sem eg sjái andlitin á sumum
trúföstustu kirkjunnar mönnum, þeg-
ar þeir lesa þessa sögu. En gaman
væri að sjá, hvað þeir hefðu til mót-
mæla skoðunum þeiirJ, er hún flytur.
Tvær eða þrjár setningar eru í
sögu þessari, sem eg felli mig ekki
við, þó þær geti varla talist lýti. — J
Annars var það ekki tilgangur minn
með þessum linum, að “gagnrýna” |
mál og framsetningu bókarinnar; því ^
bæði er það, að eg hefi enga til-:
hneigijngn 'að gerast ritdómari, )og '
hitt, að illa situr á okkur leikmönn-
um, að vera að þefa upp gallana á
Okeypis
5 Tube Radio Set
Okeypis
Sendið umslag með utaná-
skrift yðar, frímerkt. Vér
senduð yður þá fullar upplýs
ingar um þetta TILBOÐ.
RADIOTEX CO.
2!M! Broadivay, \nv York, ]V-Y.
verskrar speki og færa okkur þessa
perlu.
tífna en 7 minútum.
H-ægt á að vera að fljúga þessum
vélum 500 km. Ieið á klukkustund
En útgefandi “Sögu” má vara sig hafi þær 240 hestafla mótora. Á
að verða ekki og kýminn. Islend-
þeim væri þá hægt að fara á 12 tím-
ingar yfirleitt þola ekki að hlæja. um yfir Atlantshaf.
Þeir eru vist hræddir uni að þeir
springi.
Elfros, Sask., 10. sept. 1925.
J. P. P.
Ýmislegt
Niðarósi í
að nafni,
Langt sund.
Ungur lögregluþjónn í
Noregi, ólafur Farstad
synti ný^keð þvert yfir Þrándheims-
fjörðinn, þar sem hann er um 15 km.
breiður. Var hann 6 stundir á leið-
inni.
Frá Lundúnum fór Gligorin til
Anieríku. Bjóst hann við að Banda-
ríkjamenn myndu manna líklegastir
til að koma hugmyndum þessum í
framkvæmd.
Islcnsk skjöl í Khöfn. — Hannes
Þorsteinsson þjóðskjalavörður er ný-
kominn úr utanför. Hefir hann ver-
ið í Höfn urn tíma og rannsakað á-
samt Einari Arnórssyni prófessor,
hvaða islenzk skjöl væru í ríkis-
skjálasafni Dana, sem við Islending-
ar gætum heimt í hendur Dönum. —
Þeir Hannes og Einar sátu í nefnd
sérfræðinga, sem gefa skyldi álit sitt
um það, hvað þarna væri til af skjöl-
um, sem vér gætum gert kröfu til. —
Var álit nefndarinnar lagt fyrir
Presturinn, sem vígður var, var
Grænlendingur., Um 90 Grænlend-
ingar voru á skipinu “Gustav Hblm”
sem flutti prestinn, og setjast þeir að
i Scoresundbv eins og presturinn, og
þangað fór skipið frá ísafirði. Eftir
vígsluna buðu ísfirðingar Grænlend-
ingunum til kaffidrykkju, en Græn-
lendingar sýndu listir sínar í Kajak-
róðri þar á höfninni.
(Lögrétta.)
Remington Ritvélin.’í
Þetta er fullkomnasta og elzta ritvél-
in í landinu. Hún er búin til í ýms-
um stærðum, fyrir skrifstofur og
heimahús. Stafrófið er á öllum tungu
málum, svo að hægt er að skrifa bréf
eða bækur á íslensku, ensku, Norður-
landamálutn o. s. frv., alt með sömu
vélinni. Viðskiftamál nú á dögum
eru farin að krefjast þess, að bréf og
samningar og annað verzlun aðlút-
andi sé vélritað. Handrituð bréf
se
dansk-íslenzku ráðgjafanefndina og &k/a íV°rkÍ né f. ein'
att læsileg, og sa mjog a eftir sirnwn
'* tíma, sem ekki notar ritvél. Þá er
það og gott fyrir unglinga að læra
hefir hún fallist á tillögur sérfræð
inganefndarinnar um gagnkvæma af
hendingu á skjölum úr dönskum og
íslenzkum söfnum.
Ný heimsmet.
Á alþjóða íþróttamóti, sem haldið
var í Osló 12.—15. þ. m., setti norski
íþróttasnillingurinn Charles Hoff nýtí
hcimsmet í stangarstökki, 4,23,5 metra
Það var hann sem setti met í Kaup-
mannahöfn 1923 með 4,21 m. —
Sá næsti í Qsló var Ameríkaninn
Jones með 3,70 m.
Síldarhrcistúr.
Þvi hefir verið fleygt hér í blöð-
um, að Þjóðverjar nokkrir væru á
Siglufirði og söfnuðu síldarhreistri.
Allar líkur væru til þess, að þeir gætu
gert sér allmikið verðmæti úr hreistr-
inu, en þeir gæfu lítið upp um það,
til hvers hreistrið yrði notað, eða
með hverju Yiióti það væri unni.
Isaföld hefir átt til um þetta við
mann, sem nýkominn er að norðan
°g kynst hefir Þjóðverjunum, sem
þar eru við söfnun hreisturs.
Þeir hreinsa hreistrið eftir kúnst-
arinnar reglum og gera úr því skraut
gripi, sem sagðir eru að vera úr síld-
ur °g þvíumlíkt. Þeir þykjast yfir-
leitt geta notað síldarhreistrið í stað-
inn fyrir hinar dýru perlur, sem kaf-
að er eftir á hafsbotni. Þeir hafa
Nýtt isl. leikrit. — Konungl. leik-
húsið í Khöfn hefir tekið til sýn-
ingar næstkomandi vetur nýtt leikrit
eftir Tryggva Sveinbjarnarson, sem
“Regn” heitir. En ekki er það enn
komið út. Prentað er aðeins eftir
Tr. Sv. leikritið “Myrkur” sem fæst
í bókaverzlun Þorst. Gislasonar og
kostar 3 kr.
Frá Argentínu er nýkomin heim
1 hingað frú Hlín Jónsdóttir, sem áður
var á Innralóni á Akranesi. Fór hún
utan í fyrra og hefir ferðast víða
um Argentinu. Mikill innflutningur
er þangað frá ýmsum þjóðum, en þó
I alþjóða kappsundi i Osló um j með sér þarna nyrðra dýrindis skraut
sama leyti setti ungur Svíi, Arne ^ gripi, se msagðir eru að vera úr síld-
arhreistrinu, sem þeir tóku í fyrra.
Borg frá Stokkhölma heimsmet
1000 stiku sundi á 13 mín. 4,2 sek.
var heimsmet sett af Ástralíu-
Áður
\
manni Bay Carlton á 13,19,6. —
Arne Borg setti einnig Norðurlanda-
niet í 200 stiku sundi á 2,20,1. __
Nokkrum dögum áður hafði Borg
Þegar Eiríkur á Brúnum fór til
Hafnar um árið og skrifaði sína víð-
frægu frásögu, notaði hann eitt sinn
þá samlíkingu, er hánn sá skrautsýn-
ingu i leikhúsi, að af hefði ljómað
„ eins og “hreistri af lifandi hafsíld”.
sett heimsmet í Gautaborg í 400 yard , Skrautlegra hefði ekkert borið fyrir
sundi á 4 mín. 37,1 sek. (áður 4.40) . auga hans heima á Fróni.
og eina enska milu (1609 stikur) synti! Hvorki hann eða aðra mun þá hafa
jafnframt á ritvél og þeir læra að
skrifa. Uppfræðslan í verzlunarskól-
unum. sem seld er dýrum dómum. er
oft eigi annað. Betri gjöf verður
unglingum ekki gefin en ódýr ritvél,
og þær höfuiv vér af allri gerð. —
Bezta Remington ritvélin, er hin svo-
nefnda "Handbæra Rcmington”. Hiún
er búin upp í tösku og fer ekki meira
fyrir henni en svo, að haldiö geta
menn á henni hvert sem þeir fara.
Með íslenzku stafrófi kostar þessi
vél $77.50, en nú um tíma verður hún
seld meðan upplagið hrekkur (alls
40) fyrir $65.00. Notið þessi kjör-
kaup. Prentið það sem þér þurfið að
auglýsa, bréf yðar o.~fl.
REMINGTON TYPEIVRITER CO.
OF CANADA, LTD.
Curry Building — Notre Damc Ave.
Winnipeg, Man.
Bréflegar fyrirspurnir og pantanir má
gera á íslenzku.
| Swedish American Line f
T
T
T
T
T
T
T
f
f
❖
TIL f S L A N D S ÞRIÐPA PLÁSS $122.50.
Siglingar frá New York:
Laugardag 24. okt., “DROTTNINGHOLM”
**Þriðjudag, 17. nóv., “STOCKHOLM”
**Fimtudag, 3. des., “DROTTNINGHOLM”
Miðvikudag, 9 des., m-s. “GRIPSHOLM” (nýttl
**Þriðjudag, 5. jan. 1925, “STOCKHOLM’.
“Kemur við í Halifax, Canada, á austurleið
SWEDISH AMERICAN LINE
470 MAIN STREET.
T
±
f
t
❖