Heimskringla


Heimskringla - 03.02.1926, Qupperneq 6

Heimskringla - 03.02.1926, Qupperneq 6
I 8. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 3, FEBR., 1926 Þvaður. Hugguð við hið óbifanlega traust móður- innar, og sínar eigin bænir, leitaði Alice sér að vinnu á hv«rjum degi. Hún gekk jafnvei til verksmíÖjanna; því hún áleit sig ei of góða .til neins, þegar um það var að gera, að annast móðirina; en það var eins og allar dyr væru lokaðar fyrir henni. Húsmóðir þeirra hafði stóra fjölskyldu, og gat ekki beðið eftir leig- unni, og Alice hrylti við þá hugsun að verða að flytja, en frú Meadows tók þessu líka meö ró, og sagði einn dag við dóttur sína: “Far þú nú að eins að líta eftir, hvort þú getur ekki fengjð lítið herbergi handa okkur. barnið mitt, það er -bezt að vera sér úti um það nógu snemma. Mér þykir svo leitt, að verða að öllu þér til svo mikillar fyrirhafnar, góða barnið mitt, en þú mátt alls ekki kvíða, hvorki þín vegna né mín. Hvert sem við förum, verður það þó heimili okkar, og guð annast okkur þar, eins og hann hefir alt af gert.” Það iiðu þó nokkrir dagar enn þá, þang- að til Alice gat fengið sig til að flytja hina veiku móður sína, inn í eitt af fátækustu og jafnframt ódýrustu hverfum bæjarins, en peningaupphæð þeirra minkaði alt af, og það var nijög lítið sem frú Meadows gat unnið sér inn með handavinnu sinni, er hún þoídi að framkvæma. “Fyrst það er guðs vilji, þá verðurp við að framkvæma þetta,” hugsaði Ali-ce að síðustu. “Mér er þetta alt saman óskiljanlegt, en hann ræður yfir öllu, og eg vil ekki, þori ekki, að ef- ast um hans miskunsemi. Hans vilji verður að gæta betur tungu þinnar á ókomna tím- menn og víkingar eyðilögðu verzlanina, og anum.” — | ferðamenn voru aldrei óhultir fyrir þeim, alt “Já, það skal eg gera; þú mátt reiða þig á, þetta gerðu þeir óhindrað, sökum hins al- að eg iðrast hreinskilnislega þess, sem eg hefi menna regluskort og lagaleysis. gert, og eg sé hve illa eg hefi hagað mér; hér eftir skal eg gera alt, sem eg get, til að forðast þvaður og baknag.” , Börn húsmóðurinnar hættu strax a'ð gráta, þegar þau sáu vagninn aka tómann í burt frá dyrum þeirra. Húsmóðirin hjálpaði sjálf til að taka umbúðirnar af munum hinnar veiku konu, og gekk svo fram í eldhúsið og bjó til mjög góða eggjaköku fyrir sinn “nýja leigjanda” sem hún kallaði frú Meadows; alstaðar sáu menn andlit, geislandi af gleði, og eftir þenna dimsma morg- un kom bjartur og glaður dagur. Litlu síðar leiddust Alice og Kata inn / saumastofu frú Greyberrys. Eigandinn bað afsökunar í nafni allra sinna saumastulkna fyrir þvaðrið, sem orsakaði Alice svo mikillar sorgar, snéri sér svo að ungu stúlkunum, og áminti þær um, að dæma ekki svo fljótt og hugsunarlaust á ókomna tímanum. Svo bað Alice þær að hugsa ekki meira um ir um dauQa hans, um leið og hún greiddi hár sitt.” — “Það kemur mér ekki við,” sagði farand- salinn ákafur, af því hann gat ekki liðið, að aðrir töluðu mikið í nærveru hans. “Eg veit að eins, að fyrri hluta þessa dags heýrði eg tal- að um mann, sem er verri en allar heimsins hafgúur.” “Við hvern eigið þér?” hrópuðu áheyrend- urnir. “Einar Trönu frá Treldnesi.” “Sjóræningjann!” “Morðvarginn!” “Stigamanninn!” “Einmitt,” svaraði farandsalinn. Fyrst þið þekkið starf hans, tel eg víst að þið þekkiö manninn líka.” “Guð minn góður!” hrópaði einn af bænd- unum sorgbitinn og signdi sig. “Er hann nú kominn heim aftur? Það líður þá ekki á þetta efni, því nú væri kvíði hennar horfinn, i tæmd. Kvöld nokkurt í rökkrinu, voru nokkrir menn saman komnir í Kirkjuhólmi greiðasölur húsi, sem áður er minst á. í miðju stofunn- ar sátu tveir þýzkir hermenn við stórt eikar- borð og léku verplakast. Mitt á milli þeirra stóð fáguð tinkanna, og í hvert skifti sem þeir tæmdu hana, börðu þeir á lokið, og fylti húsmóðirin hana þá jafnharðan aftur. Sökum hitans er sífelt óx af hinu mikla báli er logaði á arninum, höfðu dátarnir tekið af sér brjóst- brynjurnar, en undir þeim voru þeir í þykkn hjartarskinns bolhlíf, sem á var saumuð mynd af brenninetlu, skjaldarmerki Geerts greifa. Armbjörgunum, spjótunum og' herkylfununi höfðu þeir fleygt í eitt hornið, en rýtingarnir stóðu á oddinum í eikarborðinu eins og tízka var á þeim tímum, til þess að menn gætu strax j löngu, þangað til einhver óhöpp eiga sér stað í gripið til sannfærandi áhalda, ef eitthvert ó-’j héraði þessu.” samlyndi eða þrætu leiddi af leiknum, sem; “Já, það getur vel verið,” sagði farandsal- því oftar átti sér stað, er kanrtan var tíðara 1 inn kæruleysislega. sagði hún, þar eð hún væri aftur kominn á sinn gamla stað. En það beið hennar meira heldur en afsakan- irnar, sem hún var beðin um. Þegar hún um kvöldið kom heim til móður sinnar, var hún glöð í huga, en með þunga pyngju; því stúlkurnar höfðu samkvæmt uppástungu frú Withers komið sér saman um, að skjóta saman jafn- mikilli upphæð og Alice hafði mist, og þegar hún kom heim, var hún svo glöð og þakklát, að hún gat ekki talað, en knéféll við hlið móð- að ske, alt verður þeim!, til góðs, sem elska hann j ur sinnar og hvíslaði: í sannleika, og hann getur, þegar hann vill, flutt ljós inn í myrkrið.” Og þó — Alice þurfti ekki að bíða svo lengi, að ljósið skini aftur í gegnum þokuna. Á dimmustu stundinni sendi guð hjálp. Það var að morgni þess degs, sem þær ætl- uðu að flytja. Hina veiku varð að flytja burt í lokuðum vagni; það vár fremur, langt til hins nýja heimilis þeirra. Með sorgþrungnum huga tíndi Alice saman fatnað og muni móður sinnar, og niðri grétu börn húsmpðurinnar yfir því, að hinir góðu leigjendur þeirra yrðu að flytja, þegar viðkvæm rödd við framdyrnar nefndi nafn Alice, og hún mjög undrandi heyrði að það var rödd Kate Morgans. Alice fór undir eins ofan, og þær sáu hvor um sig, að hin hafði grátið. Alice hafði alt af grunað; að Katá kynni ekki vel við sig, þó hún vissi ekki ástæðuna til þess, og vildi helzt vera vina hennar. Hún varð því mjög undrandi þegar Kata sífelt snöktandi sagði, að hún Væri komin í því skyni, að biðja hana fyrirgefningar fyrir þá sorg og fjárhagslegan skaða, sem hún hefði valdið henni. “Það er eg, sem verið hefi orsök allrar þinn- ar neyðar, Alic! Ó hve veiklulega þú lítur út!” sagði hún. “Frú Greyberry er komin aftur, og hún er mjög reið við okkur allar, af því að við gætum trúað nokkru slíku um þig, og nú vill hún, að þú skulir koma með mér aftur til hennar. Hún segist ekki vilja missa þá duglegustu af öllum sínum saumastúlkum. Ó, gráttu ekki, Alice! Það er mitt heimskulega, hugsunar- lausa þvaður, sem er orsök að öllu þessu! Það eru mín vanhugsuðu orð, sem hafa orsakað þér alla þessa sorg og þjáningar!” “Við hvað áttu, að þið gætuð trúað nokkru slíku um mig?” spuri Alice. “Já — það var þessi þykksilkis dúkur, skal eg segja þér — já, þarna sé eg kjólinn hanga.” “Já, það er bezti kjóllinn minn, og eg ætlaði að fara að búa um hann, af þvi| við verðum að flytja.” “Eg sagði hinum stúlkunum, að þú mundir hafa tekið dúkinn úr búðinni — svo —“ stam- aði Kata. “En Kata -r- þetta er þá orsök þess, að þið lituð allar hornauga til mín, og vilduö ekkert við mig! tala ó, hvernig gazt þú ímyndað þér að eg væri þjófur! Það var frú Greyberry./ sem gaf mér þetta kjólefni einn daginn, þegar eg var alein hjá henni í búðinni. Eg sagði henni að þenna dag, yrði eg tuttugu og tveggja ára, og svo gaf hún mér þetta sem afmælisgjöf. Ó, hefði eg að eins vitað, hvað þið hugsuðuð um mig, þá hefði eg strax sagt ykkur alt eins og þa var.” “Já,” sagði Kata. “frú Greyberry sagði okk- ur líka, að þetta væri afmælisgjöf, og hún sagð- sit líka hafa sagt við þig í spaugi, þegar hún fékk þér dúkinn: “En stærðu þig ekki um of, af þessari nýju flík, því annars geta allir í sauma- stofunni orðið brjálaðir af öfund.” “Ó, Alice, eg hefi líka öfundað þig — eg hefi verið beizk, óvingjarnleg og vond við þig! ó, fyrirgefðu mér Alice; eg skal áreiðanlega betur gæta tungu minnar í framtíðinni. Undir eins og frú Greyberry kom aftur, vildi hún strax fá sanna skýringu á öllu, hún vildi komast að J “Ó, mamma, við héldum að við í nótt yrð- um að liggja í hinu litla, dimma og fátæklega herbergi; en guð hefir gert miklu meira en eg hafði þorað að vona, þó að um stund liti svo út, eins og hann hefði yfirgefið okkur.” “Hann, yfirgefur okkur aldrei,” sVaraði móðirin. “Stundum lítur svo út, eins og hann hylji sig í skýjunum, svo að við getum ekki séð hann, né hans ljós, en hann heldur samt áfram að vera hinn sami.” Víkingurinn. Söguleg, józk skáldsaga, frá 14. öld. Eftir CARIT ETLAR. Húsmóðirin stóð við eldstæðið og var að búa til mat. Það var roskin kona, með á- kveðinn og kjarkmikinn svip. Móbrúni hörunds liturinn hennar fékk á sig rauðan blæ við bjarmann frá eldinúm. Þegar hún lagði nýjan eldivið á bálið, sendi loginn skæra birtu á fáguðu vopnin hermannanna, og sýndi um leið opirt göng úr öðrum enda hússins, sem lágu út í gripahúsið, þar sem tveir hestar og fáeinar kýr neyttu kvöldverðar síns í kyrð og ró. Hinn hluti stofunnar fékk birtu sína frá hengilampa, er hékk niður úr loftinu. Langs “Hvar kom hann á land?” “Það veit eg ekki, en nýlega fann einn af kunningjum mínum hann í Hrossanesi.” Meðan síðasta samræðan fór fram. voru útidyrnar opnaðar með hægð, og óvanalega hár og herðabreiður maður kom hávaðalaust inn. Hann var klæddur dökkgrárri vaðmáls bolhlíf, og við hdna var saumuð hetta, eins og á munka- kuflum. Þessi hetta huldi höfuðið og ennið alveg niður að augum, sem voru dökkblá og fjörleg, nefið var á lit sem kopar, en hin fram- standandi kinbein voru enn dekkri, sökum á- hrifa sólar og vinds. Haka mannsins var Stýrimaður Veiðibjöllunnar. Á milli Hrossa'nes (Horsens) og Granda- fjarðar (Vejlefjörd) stendur höfðingjasetriö Pálsstaðir. Frá sjónum að sjá, skyggir á það mikill bækiskógur, sem einu sinni náði út á yzta tanga landsins, er kallaður var As- hoved. Skógurinn klæddi sjávarströndina alla léið að Helluborg, Birgittuskógi og Stakks- odda. Trén stóðu svo nálægt hvort/ öðru, og greinar þeirra voru svo fléttaðar saman, að hið bjartasta sólskin veitti að eins hálf rökk- urskímu í myrkrinu, sem alt af ríkti í skóg- arbotninum. Fjær sjónum, hér um bil mílu- fjórðung frá Pálstöðum stóð lítið og óálitlegt hús, það var auðkent sem greiðasöluhús með því, að Við þakgaflinn ,var fest há stöng, og við hana var fest flaska og kanna úr tré. Fyr- ir framan gluggana var langur rimagarður til að binda hesta við. Leirinn á milli máttar- viðanna í veggnum, var á sumum stöðum dott- inn úr, en í holurnar í hans stað var troðið I ' grashnausum. Dyrnar voru svo lágar, að fullorðinn maður gat naumast gengið upprétt- ur inn um þðer. Þrátt fyrir öll þessi óþæg- indi, var samt ,þetta greiðásöluhús langmest sótt þar í grendinni. Þar byrjar líka þessi saga í lok októbermánaðar 1345. Fimm árum áður var hin konungslausa millibilsstjórn enduð, þegar Danmörk eins og sundurlimað. lagalaust ríki, var veðsett, selt og leigt utanríkis valdagörpum, sem að eins hugsuðu um að græða sem mest á sínu hér- aði, hver um sig. Níels Ebbesen hafði drepið Geert greifa í Randarósi (Randers), og með því bygt hina fyrstu undirstöðu undir frelsi föðurlands síns. Valdimar, yngsti sonur Kristófers annars. var sama ár kallaður til konungsvalda, í Vebjörgum; þá voru þó flest af héruðum landsins í höndum útlend- inga. Jótland var veðsett hinum holstein- sku greifum, sem höfðu mannmarga herflokka af Guntshöfðum eða vestfölskum þjónuni í Bjargahéraði og Fellasýslu, undi/ stjórn Claus þimbæks. Njunnufelli hjá með veggnum var stór hilla, þakin tindiskum | breið og hulin þykku skeggi. Alt útlit hans og öð,runi borðbúnaði. Undir henni miðri i lýsti ákveðinni og kjarkmikilli lund, ásírmt auð- hékk stórt eikarspjald, sem á var grafinn róðu- ! sjáanlegri góðmensku. kross. Hin skrautlega gylling spjalds þessa Enda þótt sjálfsagt virtist, að þessi maður og setningar iir biblíunni, sem skrifuð voru við j vekti eftirtekt, bæði sökum hæðar sinnar og fót krossins, gáfu í skyn að það hefði áður kraftanna, sem allir limir hans báru vott um, veriö til að prýða með kirkju, og hefði án efa ' tók þó enginn eftir honum sökum þess, að á- verið tekið þaðan af hinhm útlendu hermönn- hugi allra snérist um farandsalann. um, og síðan skilið eftir í greiðasöluhúsinu. i Meðan hann hélt áfram að segja sögur. Um larigan tíma var algerð þögn í stof-! gekk hái maðurinn til húsmóðurinnar, og hvísl unni, sem að eins var rofin með fáeinum orð- J aði að henni nokkrum orðum, en hún svataði um af dátunum. Loksins þögnuðu þeir líka, með því að lirista höfuðiiv Svo bað hann um þegar þeir hættu að kasta teningunum, og porter, sem var algengur drykkur á þeim tím- lögðu sig niður á hálmból bak við borðið. | um, og settist í krókinn hjá eldstæðinu. Litlu Brakið og brestirnir í eldiviðnum, og suð-1 síðar heyrðist hátt hundagjamm úti. , an í storminúm gegnum dyragættirnar, var alt J “Hver ætli nú sé að koma með slíkum há- sem heyrðist. En svo var þessi þögn alt í vaða til að trufla okkur?” sagði annar dátinn einu' rofin af verkamanni, sem legið hafði á; gremjulega. bekknum við gluggann, um leið og hann sett- “Ó, það er áreiðanlega þessi skitna skytta ist upp, geispaði og sagði: frá Pálsstöðum,” svaraði bóndinn. “Eg mætti “Nú fáum við fleiri gesti, Gyða. Eg honum og hundinum hans í kjarrinu hérna.” heyri hundinn gelta úti.” I “Eg skal skera af þér bæði eyrun, þorpari. Um leið og hann slepti orðunum, voru ef þú talar ekki um okkar menn með meiri virð- dyrnar opnaðar, og inn kom lítill og lotinn ingu”, sagði Þjóðverjinn. Skytturnar heyra maður. Kistan, sem hann bar á bakinu, gaf i að vissu leyti hermannaflokknum til, og hann í skyn að hann væri farandsaíi, og hin vin- þolir enga móðgun.” gjarnlega kveðja hans, “hér sé guð”, sem hús- “Með leyfi aö segja, hr. Ubbi, þá hefir bónd- móðirin svaraði mjög alúðlega, sýndi að hann: inn fulla ástæðu til að lítilsvirða skyttuna,” var kunnugur og velkominn. sagði farandsalinn. “því hann hefir orðið sér til “Hafið þér pláss fyrir Jireyttan majin í minkupar. “í fyrra sumar lét Álfrekur svarti nótt, frú Gyða?” sagði farandsalinn með þeim húðstrýkja hann, af því hann hélt að hann væri framburði, er sýndi að hann var þýzkur. “Það er kalt úti, og eg er naumast fær um að fara lengra.” að draga sig eftir frænku sinni, en svo sættist liann við hann aftur.” “Þessi skytta hlýtur að vera heimskari en “Ó, já,” svaraði húsmóðirin, “ef þér getið mállaus skepna. fyrst hann þolir slíka meðferð," verið ánægður með þau herbergi sem eg hefi, J sagði Ubbi gremjulega. þá finnum við líklega pláss handa yður.” Sá sem uni var talað. kom inn um dyrnai* “Nú, látið þér mig þá reyna hvort góða | og teymdi tvo stóra hunda. þýzka ölið yðar er ekki orðið þynnra, síðan | Það var langur og magur maður, með dökt eg smakkaði það síðast,” sagði farandsalinn 1 og ískyggilegt andlit. Hgnn lét boga sinn út. “því hvorki Sankti Dýonísus eða hinir góðu dýr- í eitt hornið„ leysti hundana og bað um eina lingar, sem lækna beinverki, hafa eins góða limum könnu af öli. Annar hundur skyítunnar lagðist hjá hon- um, hinn gekk á milli gestanna, en nam staðar hjá manninum, sem sat við eldstæðið, og urraði. Maðurinn færði sig lengra inn í krókinn, og þegar hundurinn hélt áfram að sýna honum ó- vjnáttu sína, bað hann skyttuna að kalla á h^nn. Skyttan brosti ilskulega, en lpt sem hann hæfileika til að hrekja þreytuna úr manna, eins og kanna af góðu öli.” Húsmóðirin kom með fulla tinkönnu. Farandsalinn lét kistuna út í horn og settist við borðið. Litlu seinna komu fleiri gestir inn í stofuna og samtalið byrjaði. “Gvaðan komið þér núna?” spurði annar dátinn um leið og hann stóð upp af hálmflet- heyrði ekki bónina. inu. og settist á bekkinn beint á móti farand-1 Á meðan þessu fór fram, hafði Ubbi Frísi salanum. i byrjað á sögu um hinn nafnkunna nesjakóng “Frá Týslæk og Stakksvöllum,” svaraði frá Trelde og hélt þannig áfram: hann. “Og jafn snauð hefir gæfa mfn verið, “Eins og eg sagði, þaö voru fimm eða sex í báðum bændabýlunum. Það finst næst menn á ínóti friér, og eg var aleinn. Þetta um hvergi bústaður í öllu héraðinu, þar sem var bardagi, sem ekki gleymist meðan heimur- heiðarlegur farandsali getur selt nokkurn hlut inn hangir saman. Fyrst réðist eg á Einar á þessum ófriðartímum. Hefðarmeyjarnar á Trönu og hann fékk það, sein hann átti skilið. höfðmgjasetrunum, sem notað hafa vörur Sá næsti var stallbróðir hans, þessi Jörringer. mínar, eiga enga peninga, og hermennirnir, sem eftir skoðun manna er álitinn hálfgert sem hafa peninga, þeir hafa ekki gagn af mín- tröll.” um vörum, og kaupa þær því ekki.” “Já, það er þó satt,” sagði einn af bændun- “Hafa menn nýlega heyrt nojíkuð um um. “Allir góðir dýrlingar verndi oss fyrir hafgúuna yfir á Stakksodda?” spurði einn af honum. i Þegar nesjakóngurinn skipar mönn- bændunum. um sínum að ræna í einhverju húsi, segir Jörr- “Rugl með þessar hafgúur,” svaraði far- inger: ‘‘Við skulum brenna, það um leið”.” Fall Geerts og bardaginn á j andsalinn. “Eg held naumast að slíkai* skepn • | ' “Hvernig gekk yður með Jörringer?” Skanderborg, sem Þjóð- ur séu til, eg hefi að minsta kosti aldrei orðið spurði fárandsalinn. aðalorfeökinni, og hún sneypti mig svo ó-: ar urðu undir í, lækkaði dálítið drambið í þeim, segjanlega mikið, þegar hún fékk að vita að en treystandi því hve margir þeir voru, breyttu þetta var mér að kenna, og hún sagði, að ef: þeir við Jótlendinga með allmiklu gjörræði. þú værir reið við mig, og vildir ekki vera s^m-j Þeir gripu oft til vopna undir stjórri höfðingj- vistum við mig, þá yrði eg strax að fara burt.” anna, og rændu því, sem þeir gátu hönd á “Óttastu það ekki,” sagði Alice vingjam lega, “eg vil ekki endurgjalda ilt með illu, og eg lofa þér því, að eg skal mæla með þér við frú Greyberry; en þá verður þú líka að lofa mér því, fest. Þannig varð landið lengi eftir að Valdi-. mar varð konungur, fyrir sífeldum óeyrðum og uppreistum, og hnefaréttúrinn var hin einu gildandi lög. Öll friðarstörf lágu í dái, stiga- þeirra var á mínum ferðum, hvorki á sjó né I Meðan Þjóðverjinn sagði söguna, hélt hund- landi. TröII og huldufólk geta til verið, en urinn áfrani að urra og sýna manninum tenn- um hafgúur heyrði eg fyrst talað, þegar eg kom ur. Hann hafði með kvíðandi svip, sem eng- til þessa lands.” i inn mundi hafa ætlað jafn stórum manni, þrýst “Það er þó áreiðanlega til ein liafgúa á , sér eins langt inn í krókinn og mögulegt var. Oddanum,” sagði bóndinn. “Því litlu áður ea Hræðsla hans örvaði kjark hundsins svo mikið, lávarðurinn fór til Randaróss, var hafnn Staddur á búgarðinum, og þá sát þar hafgúa á steini við sjóinn, sem söng kvæði, er sagði fyr- að hann fór að gelta hátt. “Hvaða hávaða vekur þú hjá hundinum rnínum, sjómaður?” spurði skyttan.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.