Heimskringla - 26.05.1926, Blaðsíða 1

Heimskringla - 26.05.1926, Blaðsíða 1
XL. ÁRGANGUR. - ---- -.. -- -s- WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN, 26. MAÍ, 1926. NÚMER 34 &).^mm<>.^mo.^^mommmo.^^mo.^^mom | CAN Nefndin, sem sett var til að rann- saka tollsvikin heldur áfrarn starfi sinu, og því nær á hverjum degi bæt- ast við nýjar sannanir og nýjar líkur. H. H. Stevens áætlaði í fyrstu aS tollsvikin myndu nerna aS minsta kosti $30,000,000; en nú er taliS i ífttawa aS þaS muni of lágt áætlað. Hverja vikuna á fætur annari hafa nýir sökudólgar veriS leiddir í Ijós; tollsvik hvers þeirra skifta þúsundunt dala; tugum þúsunda og jafnvel hundruSum þúsunda hjá sumum. En þaS merkilegasta er, aS stjórnin sýn- ir enn engan lit á því aS hegna dólg- unum eSa ná nokkru af fénu aftur. Nefndin rannsakar og rannsakar, en ennþá er stjórr.in ekki farin aS krefj ast bráÖabyrgSarskýrslu til þingsálita, Nóg liggur þó þegar fyrir. Og dólg- arnir eru hinir ósvífnustu framan í nefndinni; hella úr sér skömmunum yfir hana fyrir aS spyrja svona nær- göngulla spurninga, og þaö enda þótt sönnuS sé á þá fúlmenskan. Þaö er engin furSa þótt marga gruni hrossakaup. — ' F. O. Maber, fytv. ritari North- •western Life Assurance félagsins, sem fló hluthafa stna og viöskifta- tnetm likt og Hearst-félagiS nafn- kenda, var nýlega fundinn sekur um svik og samsæri, og 'dæmdur í 3 ára hegningarhússyist. KvaS Fullerton dómari sviksemi og þjófnaö úr sjálfs síns hendi, af hálfu trúnaöarstarfs- manna. ýmsra félaga, vera aö gánga algerlega úr hófi hér í Manitoba. »()«»(>«»I)«»(>4BK)«»(>M | ADA É t-o-m^m-omim-o-^mm-o-mam-o^mm-o-^m-tu Nyti sökudólgur þess aS þetta væri í fyrsta sinn, er hann kæmist undir mannahendur, annars heföi hann hlotiS miklu haröari refsingu. Nýjar gullnámur eru nú fundnar viS Birkivatn (Birch Lake), um 70 mílur norövestur af RauSavatns- námunum (Red Lake). Alíta margir aö þessar nýju námur séu enn auö- ugri en RauSavatnsnámurnar, og flykkjast nú allir þangað noröur- eftir. Kvendeild Canadian Club í Win- nipeg hefir sent út yfirlýsingu um þaö, aS deildin sé því algerlega sam- þykk, aS minnisvarðinn yfir fa.llna hermenn sé gerður samkvæmt upp- drætti Emanuel Hahn byggingameist ara í Toronto. — Telur deildin ann- aö ekki sæmandi, brezkum og can- adiskum erföavenjum. Frá Ottavva hefir frézt aS Hud- son’s Bay járnbrautinni myndi hætta búin af hálfu öldungaráösins. Hafa merin óttast aö öldungaráöiS myndi nota sér þaS vald, sem þaS hefir .alt^ei áSur notaS, aS gera breyting á frumvarpinu um nauSsynleg út- gjöld. — ÞaS væri annars óskandi ag fram kæmi hér í Canada einhver sá kunnáttumaöur, er gæti snögg- lega ráðiS niöurlögum þessarar Syrgisdalaforynju, öldungaráösins, svo úrelt og forneskjuleg sem sú samkunda hefir nú lengi verið. Fj ær og nær. Vér viljum vekja a.th}gli manna á vorbazaar Kvenfélags sambandssafn- a.5ar, sem v'erður fimtudaiginn og föstudaginn 3. og 4. næsta mánaöar. — Útsöluivkvenfélagsins eru löngu aS góðu kunnar og þarf þvt eigi aS -orðlengja frekar um þær hér, en vér vjijum aðeins vísa til auglýsingarinn ar á öðrum staö í blaðinu. Séra Rögnv. Pétursson messar að JPiney, Man., á sunnudaginn kcmur, kl. 2 e. h. Messan verður haldin í samkornuhúsi bygðarinnar. — Séra Guðm. Árnason messar í Sambands- kirkjitnni í Winnipeg þami sunnudag. • Mánudaginn 17. þ. m. lézt á al- menna sjúkrahúsinu hér í bænum GuSrún Þorsteinsdóttir SigurSsson, kona. Teits SigurSssonar frá Sturges, Sask. Var hún jarösungin í fyrra- dag frá líkstofu Bardals, af séra Rögnv. Péturssyni. Hin framliSna ,var fædd aö Höll í ÞveráHtlíÖ í Mýrasýslu áriö 1858. ^ Laugardagitin 22. þ. m. andaöist að heimili sinu í ArnesbygS, Sveinn Magnússon, faðir Björns Magnús- sonar kaupmanns aS Arnesi. Var hann jarðsunginn í gærdag af séra Rögnv. Péturssyni. Ilinn framliöni var Húnvetningur aö ætterni, hálf- bróðir Sig. skálds Jóhannessonar frá Mánaskál, en albróðir hr. Oddbjarnar Magnússonar hér í Winnipeg. HingaS komu á laugardaginn var Mr. og Mrs. J. H. Bergen, frá Bay City, Mich. Höf'Su þau dvalið þar tveggja mánaða tíma hjá kunningj- um og ættfólki Mrs. Bergen. Annars hefir heimili þeirra hjóaa síöastliSin 2 ár veriS í Birmingham, Alabama, iSnaðarbæ á stærð viS Winnipeg. Eru þau hjór^nú á leið vestur aS hafi suSur til Los Angeles, og hafa í hyggju aS setjast þa.r aS. Hafa þau dvalið þar áöur. Mrs. Bergen er af enskunt og írskum ættum, en Mr. Bergen er Islendingur og gamall Winnipegbúi. Kom hann hingaö áriö 1876. Hann gekk á unga aldri í þjónustu Wnt. Robinson og mun hafa veriö fyrsti skipstjóri á Winni- pegvatni. Mr. Bergen er sérlega skýr maður og góSur Islendingur, enda á hann til þess aö telja. Var faðir hans séra Helgi Sigurösson, er prestur var að Leirá í BorgarfirSi syðra. Þau hjónin leggja héðan af staS á morgun. Arnar Hkr. þeim fararheilla. Þau hjónin Margrét og Daníel kaupmaður Líndal, á Lundar, urðu fyrir þeirri sorg aö missa dóttur sína Ijilju, 8 ára gamla, á mánudag- inn var. Dró taugaveiki hana til dauSa, og haföi hún legið lengi þungt haldin, bæði í heimahúsum og á almenna sjúkrahúsinu hér, þar sem hún andaSist. JarSarförin fer fram á laugardaginn kemur, 29. þ. m., frá heimili foreldranna. og kirkjunnr á Lundar. — Heimskringla vottar for- eldrunum hluttekningú sína. Hingað kom frá Reykjavík á Is- landi hr. Rristján GuSjónsson, ung- ur maSur, rúmlega tvítugur, á fimtu- daginn var. Var hann fljótur í för- um, LagSi frá Islandi 5. mai. Mun han nhafa í hyggju aö ílengjast hér i landi. HjálparfélagiS Harpa, I. O. G. T., er að undirbúá útsölu á "Home cooking”, sem 'haldast á laugardag- inn 5. júní næstkomandi. — Nánar auglýst næst. Dr. Tweed tannlæknir verSur aS Arborg föstudaginn 28. þ. m., og á miövikudag og fimtudag 2. og '3. júní. Á Gimli verSur -hann miS- vikudag og fimtudag 9. og 10. júni. Mr. Jón Björnsson frá Mozart, Sask., kom hing.a.S til bæjarins í vik- unni sem leiö. Mun hann ætla í kvnnisför suö-ir til Dakota. Mr. Luther Líndal frá Lundar kom hingaö til bæjarins i gær, á leiö ' fiskiver á Winnipegvatni. — Leggja fiskimenn allir á staS í sumarver í da.g. * Tengdapabbi. eftir sænska. skáldiö Gustav af Gejer- stam var leikiö í samkomusal Satn- bandssafnaöarins ntánudaginn 17. þ. m., af Leikfélagi SambandssafnaSar. LeikritiS, sent áöur hefir veriS leik- iS hér af sama fólki, er ágætlega sam- inn og smellinn gamanleikur, í ís- lenzkri þýöingu eftir Andrés sál. Björnsson, svo prýðilegri og vand- aðri, aö “replikurnar” falla utan aS persónunum og rnenn gleyma því aö leikurinn er þýddur. Eíniö er oröið svo alkunnugt hér, að óþarfi er á að minnast. Bygging leiksins, sem í sjálfu sér er nú ekk- ert sérlega nýstárleg eSa frumleg,' er krydduð nteS tveimur snildarlega dregnum persónum, sem varpa svo miklum skringiblæ Vfir leikritiS, aö menn geta notið þess aftur og aftur. Hinunt óumræðilega þurfyndna Pum- pendahl, rykföllnum dómarafausk, hrjáSum af sjúkdómum og pessim- isma, og ömmu görnlu, heyrnardaufri og háaldra, sem sér alt, þó hún ekk- ert hevri. FrammistaSa leikendanna var yfir- leitt mjög góö. Hjá sumum ágæt. T. d. var Pumpendahl (P. S. Pálsson) prýöilega heilsteyptur og bláþráSa- laust leikinn. Andlit og rödd af- bragð, hreyfingar aðeins stundum of unglegar. Þá var og “tengda- pabbi” Klint (J. F. Kristjánsson) mjög vel leikinn á köflpm. Þó verð ur aö telja þaS lýti, aö leikandinn kunni ekki sem bezt, sem æfinlega skemmir samleik, og ennfremur í þetta skifti er háska.Iegra en oft ella, vegna þess að textinn er svo vand- virknislega og vel gerður, aö í eyr- un gker strax og út af er brugðiö. Einnig heföi -eg kosiS Klfnt unglegri í- klæðaburði og látbragöi. Hann stendur á takmörkum, þar sem full- þroski — bezti aldur — togast í hinsta skifti á viö yfirsígandi efri æfialdur og heldur dauöahaldi í “rauöu járnin’’, eins og Hamsun kallar þaS, þótt hann veröi seinaát að sleppa horninu. Frú Engström (Mrs. H. J. Líndal) var prýðisvel leikin. Frú Kiint (Miss G. Sigurðsson), Elízabet (Mrs. S. Já- kobson), þjónustustúlkan Emilía (Mrs. M. Anderson, og Amanda (Mrs. S. B. Stefánsson) voru allar yfirleitt vel leiknar; fyrirmyndin Amanda ágæt- leg.a, Aftur á móti hepnaöist Nor- stedt rnálari (G. Thorsteinsson) ekki svo vel sem skyldi. Ekki laust viS lestrarbragS og leikurinn heldur blóSlaus og liflítill, og mesta hug- myndaflug þurfti til aS'telja sjálfum sér trú um að þetta væri listmálari og Boheme frá París. “Vondi maS- urinn” lautinant Fahrström (Sigfús Halldórs frá Höfnum) var sæmilega góður, en vanþakklátt hlutverk. Þakk látt er aftur á móti hlutverk rukk- ans (B. Hallsson), sem var óaöfinn- anlega af hendi leyst. Yfirleitt er óhætt aö segja aö kvöldiö hafi hepnast mjög vel; sást þaö bezt á því, að strax i fyrsta- þætti lá húsiö í krampahlátrum. I svona löngu — 4 þátta — leikriti, getur oft verið háskalegt að hrífa húsiS með ' 1. þætti, því hættan er því meiri, að yfir dofni, er á líSur, en í þetta skifti hélzt stemningin óslitin alt leik- ritið út. Sb. ----------x---------- Ymsar fréttir. Christian Collin prófessor í Oslo lézt 3. apríl. Hann var nafnkunnur bókmentafræöingur og rithöfundur, alvörumaSur, gáfumaður og menn- ingarfrömuður. Kunnastur er hann a.f riti sínu um Björnson, sem hann elskaöi og dáSi — riti, sem hann aldrei lauk viö, en er hin merkasta heimild um uppruna, æsku og fyrstu starfsár skáldsins mikla. Um eitt skeið vakti Collin mikla athygli fyrir baráttu sína gegn hinum svonefndu ósiölegu bókmetitum. Hann krafSist þess að listin væri í þjónustu menn- ingar og siSferðis, aS hún styrki mennina til lifs og dáöa, en geröist ekki þerna eySandi og spillandi krafta. JárngerS. — Símað er frá Málmey aö verkfræðingur að nafni Flodin h.a.fi fundiS upp nýja aðferö til þess að búa til járn. Vekur þaö mikla athygli. Ameríski stálhringurinn hefir sent mann til Málmeyjar til þess aö rannsaka þýöingu þessarar uppgötvunar. (VörSur.) -----— x------------ Um Island erlendis. Kvöldskemtun í háskólanum .... í Hamborg. Eins og menn muna voru þýzkir vísindamenn nor'Sur á Akureyri í suma.r, til þess m. a. aS rannsaka áhrif næturbirtunnar á lifverur og loftslag. Stjórnandi þessara rarin- sókna var ungfrú R. Stoppel. Hún er starfsmaður viS háskólann í Ham- borg. Þann 2. marz v.a.r kvöldskemtun haldin þar í háskólanum. Voru á- heyrendur um 1000. Hélt ungfrú Stoppel ítarlegan fyrirlestur um Is- land, náttúru landsins og áögu þess, og ekki sízt um nútíöarlíf vort Is- lendinga, er hún kyrttist í sumar. — Sýndi hún og f jölda mynda. A.a.ge Schiöth frá Akureyri söng nokkur íslenzk lög. Var honum mjög vel tekið. Að lokum sagði einn aí Starfsbræðrum frk. Stoppel frá feröa lagi sínu um Norörirland. I HamborgarblaSi því, sem Isafold hefir ^engiS, er látið hlð bezta af skemtuninni. Sœnsk-íslenska félagið. hélt fyrir stuttu hátíðlegt afmæli sitt, að því er segir í “Stockholms Tid- ningen”, fyrir nokkru, og var af- mælis félagsins minst í hátíðasal Grand Hotel. Þar voru viðstodd ýms stórmenni sænsk, norsk og dönsk. Til skemtunar var hljómlist, lesið upp kvæði ort til Islands^ Þá söng þar Einar Markan nokkur islenzk lög, og segir blaðið, að hinn bezti rómur hafi verið gerður aS söng hans. Formaður félagsins, dr. Ragnar Lundborg, flutti ræSu fyrir minni konunga Islands og Svíþjóöar, og síðan voru þjóðsöngva.r beggja þjóða sungnir. RæSu fyrir minni Islands flutti Thulin ríkisráS. (Isafold.) ----------x----------- Vorprófin. við œðri skóla og háskólan'n. Verðlaunastyrkur: : Búfræði, þriðja ár: Björn Pétursson; $100.00. Máster of Arts: Þorvaldur Pétursson. Fjórða ár, Arts: Angantýr Árnason, 1B. Jón ASalsteinn Bildfell, 1B. Einar Einabsson, 1B. Bergþóra Johnson, 1B. Garöar'Melstead, 1B. Þriðja ár, Arts: Ingvar Gislason, 8. Margrét Pétursson, 12. Annað ár, Arts: Marg’aret Sigurlaug Goodman, 20. Thor Holm, 14. Gunnsteinn G. Johnson, 12. John Johnson, 16. Thorarinn Johnson, 16. Theodore SigurSsson, 12. Fyrsta ár, Arts: Harvey H. Árnason, 16. Margaret Árnason, 8. Ethel Bergman, 16. Louise Bergson, 16. Frederick Fjeldsted, 20. Sigfús Gillis, 16. Harold G. Hansson, 10. John Hermanson, 8. GySa Johnson, 16. Hjálmar Kristjánsson, 8. I Hannes J. Pétursson, 20. Lárus Scheving, 8. SigurSur Sigmundsson, 20. Aldís Thorlakson, 16. Daniel C. Hallsson, 16. Science, fidlnaðarpróf: Helgi Johnson, 1B. Stefanía SigurSsson, 1A. Lagapróf: Jón Ragnar Johnson, 1R Leeknispróf: Eyjólfur Jónsson. Lœknisfrœði. II. ár. Matthias Matthíasson, 1B. Lyfjafrœði, fyrsta ár: Eric Sigvaldason, 1B (3) Rafvirkjun, þriðja ár: C. Ingimundar.son, II. Verkfrœði, annað ár: Thorsteinn BorgfjörS, II. Rögnvaldur F. Pétursson, II. Verkfrœði, fyrsta ár: Otto H. Bjarnason, 1B. Clifford P. Hjaltalin, 1B. Edward W. Oddleifsson, II (2) Rudolph O. Paulson, 1B. Bufrceði, fjórða ár: Leifur Bergsteinsson, 1B. Búfrœði, þriðja ár: Björn Pétursson, 1B. Thorvaldur Thorvaldsson (2) Hcimilissfjórn, fyrsta ár: Sylvia. Bíldfell, 1B Kristín Skúlason, 1B. Margrét Brandsson, II. Bertha Thorvardson, II. Aths.—Ekki er alveg víst að hér séu öll nöfn Islendinga, er þessi próf h.afa tekið í vor. Líka má vera að hér sé eitt nafn eSa tvö, sem ekki eru íslenzk. Eru íslenzku nöfnin mörg oröin svo breytt, a#> ómögulegt er Iengur aö sjá, hvaöa þjóöflokki eöa tungu þau tilheyra. — Ritstj. ---;------X----------- Frá íslandi. IsafirSi 22. apr. Konungsheimsókniu rædd hér í bæjarstjórn í gær. Oddviti lagSi til aS veittar yrðu 2000 kr. úr bæjar- sjóði og kosin væri nefnd til þess að sjá um undirbúning. Fjárveit- ingin var feld meS 5 atkv. gegn 4. Voru á móti henni: Vilmundur Jóns- son, Finnur Jónsson, Jón M. Péturs- son, Jón H. Sigmundsson og Magu- ús Ölafsson; en meS voru: oddvitinn, SigurSur Kristjánsson, Stefán Sig- utSsson og Eiríkur Einarsson. Eng- in nefnd var kosin. Finnur Jónsson lýsti því yfir, að það væri princip- mál sitt a.ð veita ekki fé til þgssa. - I Sigurður Nordal flutti fyrirlestur um ísl. tungu á annan i páskum. — “Um málfrélsi’’ nefndi S. N. fyrir- lestur sinn. Fór hann sönnum orð- um um gildi og helgi t^ngunnar og benti á hve þaS væri inikils virSi að hér væru engar mállýzkur og engin stéttamál, sem staðfestu djúp milli landshluta og stétta, og vörnuSu þess, að sameiginleg menning gæti tengt þjóöina í heild. Lagöi hann ríka áherzlu á, hve mikilvægt það væri aS halda tungunni hreinni — aS forðast sem mest útlnd orS, sem mentamenn skildu en alþýða ekki, aö reyna að finna hverjum nýjum hlut og nýju hugtaki íslenzkt heiti, sem allir skildu. Fyrirlesturinn var hinn þarf asti og prýddur mörgum skemtilegum íhugunum og athugunum. Málverkasýning Ásgríms Jónsson- ar er óbrigöull árlegur vorboSi í páskahretunum, glitrandi sumar í þrongum, hálfdimmum sýning.arsal. Asgrímur stendur flestum islenzk- um málurum framar a'ð alhliöa tekn- ískri kunnáttu. Hann elskar glæsi- legt yfirborð náttúrunnar og sýnir að siS impressionista meistaralega leik Ijóss og lofts, tíbrá og regn- höfgi, kvöldbja.rma og morgunljóma. ÞaS er lík áferðarfegurö á myndúm hans og Monets’s. Litifnir eru brotn- ir í ótal brigði, þess vegna lifa þeir og ljóma. Þessi áferSarfegurð og ást á náttúrufyrirbrigSum er um leið hætlan, sem vofir yfir öllum impres- sionistum. Form og bygging gleym- ist og staSlitir eru ekki til — tilvera hlutanna er gefin í sk>-n bak við blæju' yfirborösins, en sá dýpri sann- leikur, sem meistararnir sýna í hreinu innblásnu formi, kemst ekki að. As- grímur byggir ekki landslög sin inn i mvndflötinn eftir reglum Cézannes um “cube, cone et cylindre” — hann velur sér landslag til meðferSar og sýnir dyggilega. ljós- og litbrigöi þess, loftslag og veöurlag — í stuttu máli, stemningu, yfirborSsfegurS. En formiS, sá eini grundvöllur, sem list- in getur bygt á, er alt of oft brotið í mola. I myndinni af Oki (nr. 4) eru einan sterkust og stórfenglegust fjallaformin, litirnir fastir og hrein- ir, en framsýnin nokkuS veikbygS. I Eiríksjökulsmyndinni (nr. 5) eru hinar mjúku linur fellanna ágætar. Aftur á rnóti finst mér mynd af skógi og blárri á í Borgarfirði (eg man ekki naín né númer) hreint dæmi þess, hvernig á ekki að byggja mynd, og er hún þó, *eins og allflest- ar hinar, mjög litfögur. LitprýSin ásamt a.farmikilli kunúáttu og nátt- úruást, eru þeir kostir Asgríms, sem gera hann aS liígjafa og brautryðj- anda íslenzkrar landslagslistar. E. Th. Ritgerð Guðbrandar Jónssonar um kirkjufornfrœði, þá hina stóru er hann var aS vinna að í fyrra, er nú veriö aö prenta' í “Safni til sögu Is- lands”. Er þaö mikið rit og merki- legt. A síSasta ári hefir þeessi höf- undur og gerrannsakað ýms handrit íslenzk þessu efni viðvikjandi og búiS þau aö nokkru undir prentun. Sömuleiðis hefir hann samiö ítarlega og fróðleg ritgerS um Sunnefumálið svonefnda, hneykslismál af 18. öld- inni. sem flestir kananst við.--------- NeSri deild feldi við aSra umræðu fjárlaganna 1200 kr. styrk til hans. en þess styrks nýtur hann nú í ár. Ér vonandi að efri deild bæti úr þessu, og setji styrkinn inn aftur, hann var á fjárlagafrumvarpi stjórn- arinnar. Nýjar bcrkur. — “Miðaldasaga,” eftir Þorleif H. Bjarnason og Arna Pálsson, ætluð til náms í æðri skól- um, er jafnframt hin eigulegasta al- þýðubók. — “Bókin mín” eftir Ing- unni Jónsdóttur húsfreyju á Kornsá í Vatnsdal, endurminningar, hugliS- ingar og æfintýri. (Vörður.) ----------x-----------

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.