Heimskringla - 26.05.1926, Blaðsíða 7

Heimskringla - 26.05.1926, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 26. MAÍ 1926 HEIMSKRINGLA 7.BLAÐSIÐA. sem lengstan haföi strútinn. Brugöu nienn honum stunduni undir beltið eöa yfir um sig, eöa. hnýttu hnút á hann, til þess að draga hann ekki viö jörðu. 'I mörgum lögum og, fyrirskipunum frá 14. öldinni eru sett ákvæði um lengd og breidd strútanna á hettun- um; þegar keyra þótti fram úr hófi, var bannað aö hafa. þá lengri en svo og svo; en menn munu ekki þá frem- ur en nú, hafa hlýðnast slíkum bann- Allar þessar hosur eru sem vænta mátti eftir þeim myndum, sem tii eru, og frásögnum af hosum á þessu ‘.ímabili, sem hér er um að ræöa, en aldur þeirra verður þó ekki ákveð- inn af gerðinni; þær gcta verið trá 13., 14. eða 15. öid hennar vegna. Auk fata og fataleifa fanst mjög fátt í garðinum búningum tilheyr- andi, þetta, helzt: Leðursóli, seni líklega' hefir verið lagður innan i —150 cm.* að hæð, karlmennirnir 3 ið í þíðri jörðu, því að öll voru föt- lögum. Gyrður Hér á landi ákvað t. d. leist á hostv eöa skó; einkennilegt er Ivarsson Skálholtsbiskuo Gin Pills hafa læknat5 þúsundir sjúk- linga af blöt5ru- og nýrnaveiki. Ef , 4i þú hefir bakverki etia einhver merki 1359, a?5 prestar ok djaknar um sýkt nýru, taktu Gin Pills. 50 cents hjá öllum lyfsölum og lyfja- j hafl verzlunum. Natiunnl Ilrug A; Chemioal Pompany nf Cannila, L<imite<l TORONTO —----------CANADA 82. Um rannsóknir á Herjólfsnesi, (Frh. frá 3. bls.) Af bolklæðum fundust auk þess- ara venjulegu kyrtla aðeins 2 hnept- ir kyrtlar, ef svo má nefna þessar flíkur. Þær eru opnar að framan, hafa verið þétthneptar efst og með 2 —3 hnöppum neðst, en belti hefir haldið þeint saman um miðju. Um hálsinn hefir verið lágur standkragi. Þær eru þannig mjö^ Hkar sumum kápum eða yfirhöfnum, sem nú eru bornar bæði af körlunt og konum. önnur hefir náð niður unt hnén og senniiega verið karlmaftinskyrtill, en hin virðist hafa verið kvenkyrtill eða kvenhempa og verið mun síðari. Þær eru fjórdúkaðar hvorú megin eða geröar af átta dúkum alls pg hafa ekki verið nærskornar. — Þessar flik úr tókust upp á 14. öld og á Noröur- löndum hafa þær farið að tíðkast á henni ofanverðri eða undir lok henn- ar. Er það mikilsvert atriði, að þess- ir kyrtlar fundust á Herjólfsnesi, er dæmt skal um hve lengi sambandið hélzt við Grænland. En yngri mttnu þó rvktu kyrtlarnir vera og varla eldri en frá síðari hluta 15. aldar. Af hettum hafa fundist á Herjólfs- nesi ekki færri en 17 og eru flestar heillegar. Þær eru saumaðar úr vað- máli eins og kyrtlarnir, en dálitið svip- aðar hinum svonefndu prjónuðu lamb- hushettum, er tiðkast hafa hér á landi til skamms tima. Einkennilegast er þó skottið eða strúturinn svonefndi á þessum grænlenzku hettum, og margar eru þær miklu siðari en lambhúshett- urnar, ná niður fyrir herðar. Undar- lega eru þær þröngar um hálsinn og hafa þeir verið höfuðlitlir, er þær báru, aðeins 40—50 cm., ntest 58. Kemur þetta heint við höfuðsmáttirn- ar á sumum kyrtlunum; enda sýn.a höf uðkúpurnar, sem fundust, að Græn- lendingar hafa á þeim tíma, sem fötin eru frá, verið höfuðlitlir. Aðeins ein af hettunum fanst með kyrtli (karl- manns-undirkýrtli). Hefturnar (eða hettirnir) eru sa.um- aðar sarnan af 2 aðalhlutum og er' saumurinn eftir rniðju höfði og baki og annar að framan, niðurundan hök- unni, en til þess að fá hæfilega vídd, er settur geiri á brjósti eða sinn á hvorri öxl og skiftast hetturnar eftir því i tvo flokka. Jafnframt eru hett- urnar með brjóstgeirunum nokkuð viðari um hálsinn, um 57 cm., og miklu síðari. A surtium þeirra. er strút urinn sniðinrn um leið að mestu, en á hinum er hann saumaður við; er hann tvöfaldur og saumur á að neðan eða bæði of^n og neðan, og verður hann þá eins og stfúturinn á síðhöttunum. Strútarnir eru misbreiðir ; hinn breið- asti er 11—12 cm., hinn mjósti, sem jafnframt er sá lengsti, er aðeins 14 mm, eða álíka og svipuól og er hann 84 cm. langur (um 1J al.). A öðrum 3 er hann t. d. 68 cm. langur og 5,7 cm. að breidd, 47 cm. langur og 2 cm. að breidd, og 48 cm. Langur og 2—2,5 að breidd. Af mörgum hefir strútur- inn verið tekinn, en hefir vist verið á þeim öllum í fyrstu. Innan í einni hettunni var húfa; hafa þær stundum verið bornar undir Ihettunum. — Leifar af öðrum fötum fundust einnig með þeim. iÞað hafði tiðskast lengi hér í álfu, einkum meðal alþýðunnar, að bera he|tu, en á 14. öldinni varð hún miklu algengari en áður og jafnframt með- al heldri manna, og þá fór að tiðkast að hafa strút a þeim. Strútarnir gátu verið hentugir til að vefja hetturnar þéttar um hálsinn, þegar ilt var veður, en hégómagirnin olli þó mest lengd- inni; þótti sá að því leyti bezt búinn, eigi niiora hettustrúta en tveggja fingra ok eigi síðara en aln- ar”. Hettan með breiðasta strútn- um, sem áður var getið, mun vera elzt af þessum grænlenzku hettum og varla yngri en frá fyrri hluta 14. aldar. Strúturinn myndar á henni nokkru eðlilegra frdmhald á kollinum en strútarnir á hinum. — Hún er harla lík hettunni á Gangler,a. (Gylfa konungi), eins og hann er myndað- ur í Uppsala-Eddu, sem er frá byrj- un 14. aldar. Allar hinar eru yngri. frá síð^ri hluta aldarinnar og frá 15. öld. Hetturnar með herðageir- unum eru haganlegar gerðar en hin- ar að því er efnið snertir, — sníðst ekki eins mikið af og munu vera yngri, varl.a eldri en frá þvi um 1400. Ein þeirra var þó i gröf, sem var undir öðrum tveim hettum; hef- ir þvi verið komið langt fram á 15. öldina, er þær hettur, einkum hin efri þeirra var látin í jörðina; — það, að á hann eru krotaðir margir krossar og eru kvistir á örmunum 'i ftestum. — Snúrur og bönd nokkt-r eða bútar af þeim. — Koparhringjnr 2, kringlóttar, með hornum, liklega af belti eða til þess að næla sarnan smátt á kyrtli. Virðast geta verið frá 13. öld. —■ Látúnsprjónar 2, getili að framan: Hklega til að næla saman föturrí; ennfremur 8 tréprjónar litl- ir, 9—17 cm. að lengd; líklega ver- ið hafðir til hins sama. — Loks er að nefna beinkross mjög lítinn með smáhringum á: hefir verið borinn í handi á hálsi. Hann fanst í fjörunni við kirkjugarðinn. Auk þessara fornleifa, sem fund- ist hafa j kirkjugarðinum á Herjólfs- nesi, hefir fátt fundist þar af forn- um 153, 158 og 162 cm, enginn hefir verið hár vexti. En yfirleitt bera beinin vott um fretnur veikbygt pg lingert fólk. Höfuðkúpurnar eru til- tölulega litlar, eins og höfuðfötin bentu til. Tennur eru sterklegar, þótt þær séu fremur litlar, en einkenni- lega mikið eru þær slitnar, jafnvel í unglingum. Er ekki auðséð,' hvað því sliti hefir valdið. Sjálfsagt hafa menn lifað á hertum fiski' að miklu leyti, er fjskur fékst, en líkur eru jafnframt til þess, að fólkið hafi neyðst til að leggjá sér til munns ýmislegt úr jurtaríkinu, sem ekki hef ir þá verið svo vel hreinsað sem skyldi, þegar fellir hefir eytt bú- fénu i harðindum og ísalög og veið- arfær.askortur bönnuðu björg úr sjó. En hvað sem vesalmensku og úr- kynjun Hður, þá er það víst, að þetta fólk var af hreinum norrænum kyn- stofni og bar engin merki um blóð- blöndun við skrælingja. Prófesspr Hánsen fullyrðir þetta afdráttarLaust, og þarf í þvi efni ekki frekar vitna við, því að hann hafði áður rann- sakað nokkur hundruð skrælingja- hauskúpur, var gagnkunnugur orðinn einkennum þeirra, og hafði glöggar gripum. íHér að framan var getið gætur á Þessu> er h4un rannsakaði þessar höfuðkúpur frá Herjólfsnesi. Jíkkért er það heldur meðal hinna fundnu fata eða annara gripa, sem bendir á nein viðskifti við Skræl- um brot úr leirkönnu frá 15. öldinni. Ennfremur 10—12 brot af kolum og grýtum úr tálgusteini, og nokkur brot af snældusnúðum o. fl. úr samaefni, steinlampi eða kola úr forngrýti, kljásteinar, brýnisbútar o. fl. úr öðr- það var sú sem var með húfunni inn- um steini; handfang af vefjarskeið an. Þesskonar hettur voru bornar á Norðurlöndum út alla 15. öldina og sennilega hafa þær verið bornar á Grænlandi meðan þar liíðu norræn- ir menn. Mestar líkur eru til að allar þær hettur, er fundust á Herjólfsnesi, hafi verið karlmannshettur, þó kann hetían rtleð breiðasta strútnum aö vera kvenhetta. A Norðurlöndum munu kónur hafa. borið likar hettur en helzt er þó getið um hettur og kaprún karlmanna. Það er eftirtakanlegt, að þessar grænlenzku hettur skuli hafa haft strúta. 1 öðrum löndúm ba.r alþýðu- úr furu; askja úr hvalskiði, semj getið' var áður; og hálfur botn úr anna.ri, tréhúnn, sá er nefndur var hér að framan, kotrutöflur tvær úr beini, um 5 cm. að þverm, og 2 að þykt. Af kirkjugripum fanst vatns- steinninn, 'um 90 cm. að hæð og um 25 cm. að þverm., og er um 9 cm. víðl skálin; bollSsteinn þessi var í ingja. . Það er víst rétt, að skíðis- askjan, sem fanst og sem mun vera mjög forn, er lík öskjum þeim, seni Sknælingjar hafa gert á síðustu öld- am; en gerðin virðist vera hin s.ama og á venjulegum traföskjum og smjöröskjum, sem hér hafa tíðkast og sjá má mikinn fjölda af hér á Þjóðminjasafninu; eru þær frá 17. —19. öld. Meðal þeirra er ein skí'ð- isaskja. Það eru vitanelga meiri Hk- ur til að Skrælingjar hafi tekið það kirkjugarðinum. Af kirkjuklukku ett'r binum fornu, norrænu . Græn- einni eða fleirum fundust 11 brot. Undingum, að gera slíkar öskjur, en Et^u hin stærstu nærri 2 cm. að þykt. i ah Grænlendingar hafi lært það a f A einu brotinu voru leifar af letri , Skrælingjum. samskonar að gerð og er k' kirkju- klukkum frá 13. og 14. öld. Leifar fundust af dýrabeinum, úr fólk strútlausar hettur, en langi strút hreindýrum, nautgripum og sauð- urinn var einskonar eipkenni æðri stéttanna alla tíð frá því að sundur- gerðarmennirnir fóru að tíðka hann á 14. öldinni. Af húfunum fundust 5 alls; 4 eru hver annari líkar að gerð, kringlótt- ar, um 5 cm. að hæð; 1 er af barní, 1 af ungum pilti, sú sem var í hett- unni og áður v.ar getið, en 2 af full- orðnum. Allar hafa húfurnar saum um þveran kollinn og er hann þar samsettur á öllum, nema einni, drengs húfunni. Ein af húfunum er miklu, hærri en hinar, 25—30 c*n., og er dálítið uppmjó, víð neðst, en kollur- inn um 14. cm. að þverm. Lík karl- mannshúfum sem sjást á myndum frá lokum 15. aldar. En slíkar húfur sem hinar báru karlmenn og drengir á 15. öld alment og fram á 16. öld. kvenmenn aldrei. Þessar grænlenzku húfur hljóta því að vera einna yngst- ar af öllu því, er fanst á Herjólfs- nési frá fyrri tíð, og gefa bendingu um, að Grænlendingar hafi haft sam band við Norðurálfuménn langt fram á 15. öld, að minsta fcosti. Einar hosur fundust i garðinum og 5 stakar eða leifar af þeim. Flestar eru þær úr grófgerðu efni, einskeftu eða vaðmáli, og hver annari dálítið ólikar aö gerð. Þær sem eiga sam- an, eru háar (98 cm.)) hafa náð upp í klof og eru viðar efst, miklu hærri að framan en aftan, þær eru með leistum og eru þeir saumaðir neðan við; saumur er að aftan á hosunum, og neðan undir ilinni á leistunum, eins og á leistinum, er fanst á Munka Þverá og nú er hér á Þjóðminja- safninu. — Þessar langhosur fundust með nokkrum hluta af einum karl- mannskyrtlanna (syrkoti). Ein af stöku hosunum kann að hafa veri'ð Hk þess.ari að gerð, en er ekki heil. Onnur hefir líklega einnig haft leist, sem þær, en verið stutt. Þriðja ‘virð- ist engan leist hafa haft, en líklega með bandi undir hælinn; hún er um 44 cm. að hæð, hefir náð upp að hné. Fjórða er barnahosa. leistlaus, en hefir gengið niður. fyrir hælinn og upp fyrir hné, er um 70 km. löng, en öll mjög mjósleginn (18—19 cm. að vidd). Fimta hefir verið með líku sniði, að því er virðist; hún hefir verið á ungum manni; fótleggur var í henni. kindum eða geitum. En loks skal getið um mannabein þau. er fundustí í kirkjugarðinum. Þau voru rannsökuð með mestu ná- kvæmni af dr. med. Fr. C. C. Han- sen, prófessor i líkamsfræði við há- skólann í Kaupmananhöfn. Beina- leifarnar voru úr 25 persónum, 10 kvenmönnum. 6 yngri en 30 ára, 7 karlmönnum, 3 yngri en 30 ára., 4 öðrum fullorðnum, sen^ ekki verður sagt um hvort verið hafi karlar eða konur, og var 1 þeirra yngri en 30 ára, og 4 úr börnum eða unglingum, 11—16 ára gömlum. Er eftirtektar- vert, hve margt er af ungu fólki og börnum, og sé jafnframt tekið tillit til allra barnakistanna, sem fundust i garðinum og engar leifar voru í, kemur í ljós, að barnadauði hefir ver ið hlutfallslega mikill. Af beinum tveggja kvenmannanna, sem höfðu dáið um 30—40 ára að aldri, mátti sjá að þær hafa haft b^inkröm og hryggskekkju, svo að staðið hefði þeim fyrir barnsburði, að minsta kosti annari konúnni; þetta eru helztu kvenbeinin, sem koma til greina og tekin verða til rannsóknar í þessu efni. Hafi þessir sjúkdómar verið svo almennir, sem virðast má af þeim, þá hefir það vitanlega Haft alvarlegar afleiðingar og átt sinn. þá'i! i að kynslóðin dó út. Sömuleiðis varð vart nokkurrar hryggskekkju á beinum úr þriðju konunni, sem hefir verið rúmlega hálf-þritug, og háls- skekkju á hálsliðum úr hinni fjórðu, sem hefir dáið á líkum aldri. ' Oll beinabvgging hinnar fimtu, stúlku milli tvítugs og hálf-þrítugs, sýndi að hún hefir verið ’óvenju veikbygð og þroskahtil, greinilega úrkynjuð að öllu likamlegu a.tgervi. Sömuleið- is báru bein hinnar sjöttu þess ljós- an vott, a.ð hún hefir “eklfi itt sjö dagana sæla" : sennilega verið vesöl þerna, þjáð af ofmiklu erfiði, sem hefir orsakað sjúkdóm i handleggj- unum, enda verið lingerð frá barn- æsku, haft sennilega. beinkröm þá. Karlmanna- og drengjabeinin sýndu ekki þá úrkynjun og veiklun, sem kvennabeinin báru vott um. Einn karlmannanna hefir verið mjög þrek- legur og vel vaxinn, en'ekki hár, og tveir aðrir fremur laglegir vexti. — Konurnar virðast hafa verið um 138 óvist, að norrænir menn haíi verið síðustu gestirnir. Englendingar og Þjóðverjar voru stöðugt á förum til Islands á 15. öldinni, og ktinna. þá einhverjir að hafa viljandi eða óvilj- andi komist til Grænlands. Sagnir eru raunar til um það, að Diðrik Pining hafi rekið (óleyfilega) verzl- un við Grænland seint á 15. öldinni, en óvíst er, hvort hann þefir átt þar viðskifti við norræna menn eða .■Skrælingja. Ííins og áður var bent til voru Skrælingjar búnir að gereyða Vestri-bygö um miðja 14. öldina og á síðari hluta. hennar eru þeir farnir að læðast um Eystri-bvgð. I einum íslenzkum annál er sagt, að þeir hafi árið 1379 drepið 18 manns og stolið 2 drengjum. Skrælingjar geymdu sjálfir söguna um afdrif siðustu Grænlendingana. Próf. Finnttr Jóns- son hefir sett harta. (á bls. 45—47) i bók sina ( og dr. Helga Pjeturss) unt Grænland (Kh. 1899), og skal hér aðeins vísað á hana þar. Hann álít- ur að sagan ha.fi gerst "um 1500 eða ekki all-löngu þar á eftir”, og er það mjög líklegt, eftir þvi sem nú er fram komið. nn Islendingar kunnu einnig aðra sögu um einn af síðustu Grænlend- in nema ein, og sumar af kistufjöl- unum, gagnofin a.f jurtarótum. Nú þiðnar jörð ekki dýpra niður þarna en 70—80 cm. Virtist svo sem graf- ið hefði verið i jörð, sem var þíð ,að sumarlagi, og að þá hafi likam- arnir getað rotnað og jurtir hafi get- að skotið rótum gegnum fötin, en að siðar hafi alt frosið og hætt að þiðna á sumrin, og það sem ófúið var, geymdist í klakanunt, og ræturn- ar með. Það bendir • sömuleiðis á versnað veðráttufar, að fornir bjarkarstofn- ar finnast nú þar sumstaðar, sem nú er kjörr ein, og að jökull er þar nú býsna nálægur, sem bæjarrústir eru frá fyrri tið. Sagt er jafnvel, að kirkjugarður einn í Ketilsfirði sé nú undir jökli. Er loftslag kólnaði og veðrátta versnaði fyrir sakir aukins hafíss, hafa jöklar að sjálfsögðu vaxið og þakið æ meira. af láglend- inu, sem næst þeim var. Með isnum og óveðrunum óx ein- angrunin og var það bæði þeirra vegna beinlínis, en jafnframt, er stundir liðu, ástandsins vegna í þvi landi, Noregi, er samgöngurnar voru aðallega við. Grænlendingar voru háðir Norðmönnum í verzlunarsök- 1 ingunum. Hvort sem hún er sönn um, sennilega alveg upp á þá komn- j eða ekki, þá getur hún vel staðiö ir um allan innflutning og útflutn- heima og er mjög einkennandi. Björn ing, er kom fram á 12. öld eða jafn- Jónsson á Skarðsá hefir ritað hana vel fyr. Sömuleiðisy oru þeir háðir (1625) í Grænlands-annál % sinn, en þeinr í kirkjulegum"málum. Er því eftir því sem han nsegir, virðist sag- ekki a.ð furða, þótt þeir að lokum an hafa gerst úm 1540. Hún er létu tilleiðast að ganga undir yfirráð svona: “Nú í mannaminnum vottaði Noregskonungs og játa h'onum skatti það Jón Grænlendingur, er lengi var og manngjöldum, 1261, er það va- jineð þýðskum kaupmönnum af Ham- sótt fast. | borg, að eitt sinn er þá dreif til iVieö konungsvaldinu komst brátt i Grænlands, keyrði skipið undir ’ Beinin benda á afturför og úrkynj- un, höfuðkúpurnar jafnvel á. rýrnun andlegra hæfileika, það verður ekki rengt, en gegnir ekki heldur neinni furðu. Flokkurinn var fámennur og einstæður; útilokaður frá sambandi við aðrar þjóðir áratugum sarnan: og harðindi og skortur samfara þess- ari sljóvgandi einangrun, drógu úr kjarkinum. Þetta þjóðarbrot hafði ekki á undanförnum áraþúsundum vanist þeim lifnaðarháttum, sem það varð vi^ að búa hér að siðustu. — Meðan landsgæði voru ærin og sam- göngur héldust við önnur lönd, gekk alt þolanlega, og samtimis var frið- ur fyrir Skrælingjum. — En er veðráttufar tók að versna og landið að ganga úr sér, er sjór luktist haf- isum, svo að skipakonmr og sjósókn- ir lögðust niður, og er lævísir, grimm ir óvinir. “heiðin tröll” sóttu að á nóttu og degi með ofurefli liðs, þá fengu þessir fáu, mensku menn ekki staðist til lengdar. Að veðráttufarið hafi versnað, sennilega af vaxandi ísreki upp um landið. er engin getgáta, gripin úr lausu lofti. Hinn sænski vísinda- maður, prófessor O. Pettersson, hefir komið fram nieð merkilegar kenn- injjpr, um breytingu á vðráttufarinu. sem orsakast af hafstraumunum, breytingu á þeim, en þeirri breytingu veldur aftur afstaða tungls og sólar. Slik afstaða, sem veldur veðurspill- ingu, verður 1850. hvert ár og varö árið 1433. Próf. Pettersson hefir rannsakað, svo vel sem föng eru á, veðráttufarið á Grænlandi á miðöld- unum og heldur fram þeirri skoðun að veðráttufarið hafi farið versnandi á miðöldunum og sérstaklega hafi hafísinn aukist. — En dr. Nörlund þótti rannsóknirn ir á Herjólfsnesi benda mjög til hins sama, Likkist- urnar og fötin, sem fundust i kirkju- garðinum, höfðu varðveizt einkenni- lega vel og lágu þó áðeins í möl og sandi. Mjög var misdjúpt að þeim, 30—130 cm., og voru þeir hlutir verst farnir, sem efstir voru (ofar en 55 cm.). En þeir, sem bezt höfðu hald- ist, voru það djúpt, að jörð þið'nað ekki um þá að sumarlagi nú á tím- um. — Þetta hafði valdið því, að þeir höfðu ekki fundist við rann- sóknirnar 1840, og það var af hend- ingu að svo djúpt va.r grafið 1921, að kista fanst niðri í ldakanum. — Sýni legt var þó, að fyrrum hafði alt ver- á einokun og varð það jafnframt þvi hve torvelt var að komast til Græn- lands, til þ»ss, að aðrar þjóðir lögðu ekki mjög leið sína þangað, — svo sem Englendingar og Þjóðverja.r fóra hingað. £n er öllu hnignaði í Nor- egi og 'verzlunin komst í hendur Hansamanna, lögð ist alveg niður Grænlandsferðirnar, sem lengi höfðu strjálar verið. Viðskifti höfðu að- allega verið við Björgvin, en svo fóru þar leikar, að Hansamenn lögðu þann bæ alveg undir sig, svo sein nafn hans ber ljósast vitni um enn í hamra og há björg, svo þeir þenktu að steyta myndi. En þar opn.aði sig gjá ein í gegnum; sem þeir konju þar inn, var flóinn svo víður og breiður, að þeir sáu mftð engu móti, Hvar endir myndi á vera, og stóðu þar um þann flóa eða fjörð allmarg- a.r eyjar. Þar náði enginn stormur inn eða vogsjóar. Þeir köstuðu þar akkerum við eina litla utev óbygða, en forðuðust þær sem bygðar voru; sáu þó að bygt var landið og svo margt af eyjunum. Þeir skutu báti og gengu upp á þá litlu ey, sem þeir kola. Þannig fylgdist alt að til þess að tortíma þessu norræna þjóðarbroti í ísnum og eiivangruninni “útnorður í haf” ,en undirrótin er sennilega ein og hin «ama til alls þess böls. dag. Byrjaði þessi aðsókn 1349 og,Iágu viö- Þar voru Must manna og varð Björgvin oftlega hart úti á verbúðir nokkrar og niargir grjót- síðari hluta alda.rinnar, einkum árið hJahari eins Hka sem hér á landi. 1393, er hún var brend til kaldra ,Þar fundu Þeir dau®an mann er lá á grúfu; hann hafði hettu á höfði, ve! sauma.ða, en klæði bæði af vaðmáli og selskinni: Hjá honum lá tálgu- hnífur, boginn og mjög forbrýndur og eyddur; þann hníf höfðu þei* með sér til sýnis. Þessi Jón var kallaður af því Grænlendingur, að hann dreifst þrisvar sinnum til Græn Síðasta fregn at Grænlendingum . , x ■ ,. v. s & lands nieð siglingamonnum og sagðt kom 1410; þá komu þaðan þrír Is- fr4 m6rgu þagan;- lendingar til Noregs og síðan hingað. Hafa. sumir menn álitið vafasamt, hvort grænlenzka þjóðin hafi þá átt langt eftir. En sum af þeim fötum, er nú hefir verið lýst, sýna, að sam- göngur hafa haldist lengur, að minsta kosti fram á miðja öldina, V>g jafn- vel fram á síðari hluta 15. aldar (felldu upphlutirnir, háa húfan; sbr. einnig leirkönnubrotið). En það er Þannig leið þessi litla frændþjóö vor undir lok. Nú finnum vér aðeins vallgrónar bæjartóftir þeirra, kirkju- rústir og það sem er hvað mest ein- kennandi og um Ieið átakanlegast: Legsteina þeirra og leiði. (Skirnir.) Cream Wm Separator WORLDS Greatest Cream Saver Yqi “MELOTTE” LOFORÐ ER LISTER ÁBYRGÐ Gamla vélin ytSar, sem skilur metS “höppum og glöppum” missir talsvert af ágóöanum. SkiftiÖ á henni og nýrrl “MELOTTE”. Vér gefum yöur sanngjarnt verö fyrir hana, og ”MELOTTE”-vélin nær hverjum einasta dollar úr mjólk- inni. “MELOTTE” endist i tuttugu ár et5a lengur og skilur þá eins vel og ný. Fjörutíu ára ágætis reynsla hefir sannaö þaö. Auövold aö borga — Sel<l um allan hetm. \ttrar Ltster-vörur:—“Lister” “Canuck og “Magnet»' vélar, Kornkvarnir og raflýsingatæki, “Melotte” Skil- vindur, Strokkar, Fóöurskerar, Fóögeymar, Sögunarvélar, Pump- ur, Pumpubreytar og útbúnaöur o. s. frv. . Ókeypis reynsla A YÐAR EIGIN HEIMILI ÁN SKHLDHIND- INGAR *) 1 cm. = 0.39 þml. enskir. SKRIFIÐ I DAG EFTIR YERÐLISTA H. MEÐ MYNDUM* R. A.Lister C°-Canada-Limited WIHNIPEG REGINA EDMONTON and HAMILTON N

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.