Heimskringla - 26.05.1926, Blaðsíða 2

Heimskringla - 26.05.1926, Blaðsíða 2
2. BÍ.AÐSIÐA. WINNIPEG, 26. MAÍ 1926. HEIMSKRINGLA Þroskinn sem mestu varðar. Rœffa flutt af séra Guffm. Arnasyni í Sambandskirkju, sunnudaginn 16. maí, 1926. Þa er alkunnugt að fjarlægSin villir flestum sýn. Hafig þií5 ekki öll reynt það einhverntíma, að það, sem þið hafið séð í fjarska, hefir sýnst fegurra en það í raun og veru hefir verið, þegar nær þvi hefir verið komið? /Fjöllin eru blá í aug- um þess, sem horfir á þau úr margra mílna fjarlægð, og hver bunga og tindur þeirra er afmarkaður með mjúkum og fögrum línum, en í aug- um þess, er klífur þa-tl, ekkert nema grátt eggjagrjót, sem illfært er að komast yfir; skógurinn, sein tilsýnd- ar er svo. skuggaríkur í augum ferðamannsins, sem mæðist á heitri sléttunni, verður aJt öðruvísi, þegar inn í hann er komið; borgarturnarn- ir, sem fljóta í blámóðu' sléttlendisins meðan þeir eru langt í burtu, verða sviplausir og ljótir, þegar horft er á þá néðan af strætinu. Fja^lægðin gerir flesta hluti fagra, glæsilegri en þeir eru; hún villir okkur sýn, gefur okkur rangar hugmyndir. Þetta á við timann, engu síður en rúmið. Það sem er löngu liðið, það sem var fyrir mörgum hundruð- um ára, er stærra, glæsilegra, mikil- fenglegra, en það, sem er að gerast á yfirstandandi tíma, þangað til það er skoðað í hinu kalda ljósi sögunn- ar. Þess vegna hefir flestar þjóðir dreymt ’drauma um einhverja gull- öld langt að baki, glæsileg hetjutíma- bil, þegar menn lögðu af stað í leið- angra í fjarlæg lönd, til þess að sækja gullreifi eða leituðu að ímynd- uðum alsælulöndum fyrir handan höfin blá. Fornaldar- og fjariægðardýrkunin hefir myndað stefnu í bókmeiUum heimsins, rómantísku stefnuna., sem svo er nefnd. Það er undur skemti- legt að lesa bækur þær, sein eru rit- aðar í anda þessarar stefnu: Þær lýsa fögru lífi, mönnum, sem að glæsimensku og göfugiyndi bera langt af öllum þeim mönnum, sem maður hefir nokkurntíma kynst, og konum, sem eiga'enga sína jafningja hér á jörð. En samt þreytist maður á þeim með tímanum; því ávalt rís sú spurning upp í huga manns, hvort þetta. sé nú 4 raun og veru rétt, hvort það sé nokkur sannleikur í þessu. Og gangi maður úr skugga um, sem vanalega er auðvelt að gera, að svp sé ekki, þá hættir þetta að vera. full- nægjandi, jafnvel sem skáldskapur, og maður fer að þrá eitthvað raun-- verulegra, þótt það sé ekki eins skemtilegt, og af því standi minni ljómi; það hefir a.ð minsta kosti eitt- hvert innihald og grundvöll í því lífi, sem maður kannast við. Nú fyrir skömmu las eg ritgerð í einhverju timariti, þar sem gerður var samanburður á ýmsu úr daglega lifinu, eins og það er nú og eins og þa.ð var fyrir einum þremur eða fjórum öldum. Samanburðurinn var mjög fróðlegur. Þag var sýnt fram á, að jafnvel fátækasta fólk nú á tímum á við meiri. þægindi að búa heldur en konungar og önnur stór- menni höfðu þá; anna.ð, sem bent var á, var það, að. sjúkdóma^, sem enginn maður óttast nú, vegna þess að það eru til öruggar varnir gegn þeim, voru skelfilegustu plágur á þeim tímum, því þá var ekki um nein ar varnir að ræða; menn gátu ekk- ert annað gert en beðist fyrir og dáið; og allir héldu, að það væri Guðs vilji, að menn dæju í þúsunda tali. Margt fleira var bent á, er sýndi, að framfarir í þekkingu og allskonar umbætur hefðu gert ltfið lengra, heilbrigðara og niargfalt á- nægjulegra. fyrir næstum alla menn, heldur en það var fyrir þessum stutta tíma; því þrjár fil fjórar aldir eru ekki langur tími í æfi mannkynsins. Það er ekki aðeins heilbrigði og líkamleg vellíðan, sem sýna má fram á með samanburði, að hafi stórum farið frani, heldur og sálarlegt á- stand ma.nna yfirleitt. Eg á ekki við þekkingu, þvi hún verður ávalt æðimikið takmörkuð hjá öllum fjölda fólks; en eg á við það breytta sálar- ástand, sem aukin þekking hefir ó- hjákvæmilega i för með sér. Tökum til dæmis óttann. Hræðslan við það sem menn ekki þekkja, er svo að segja alveg hverfandi nú, í saman- burði við það sem hún var. Aður hræddust menn djöful og ógnir ei- ífrar útskúfunar, svo að það gekk stundum brjálæði næst. Það má ó- hætt segja, að þeir menn eru miklti fleiri nú, sem myndi ekki -verða mik- ið hverft við, þótt reynt væri að ógna þeim með djöfli og útskúfun. Þekkingin, betri skilningur á tilver- unni, hefir útrýmt hræðslunni við hið óþekta að miklu leyti. Þorsteinn Er- lingsson lýsir þvi fallega í einu a voru tilneyddir að setja. sér, til þesá að viðhalda sínu eigin lífi. Byrjunin var eins og hver önnur ósjálfráð nauðsyn. Siðirnir urðu svo að lífs- reglum, sem allir urðu að fylgja, til þess að geta verið góðir meðlimir flokksins eða þjóðfélagsins. En það er ekki fyr en síðar, að mönnum er sagt, að þeir verði að breyta rétt, vegna þess a.ð það sé vilji guðanna. Siðferðisboðin, sem hafa gilt um allan heim, þar sem nokkurt skipulagsbundið mannfélag hefir átt sér stað, eru í rauninni fá, en þau f eru svo nauðsynleg, að það er naum- kvæðum sínum, hvernig að vorbirtan j ast hægt að sjá, að ma.nnkynið hefði hrakti um tíma burt hræðsluna úr getað þróast og tekið nokkrum frara- hugum manna, jafnvel á allra myrk- j förum, án þess að þeim væri hlýtt af asta hjátrúartímabili íslenzku þjóð- j flestum. Við höfum t. d. hin svo- arihanr. Hann kemst svona að orði j kölluðu tíu boðorð í gamla testa- ufn það: “Það ár var júní yndisfagur og allur júlí tómur dagur, þá bjuggust þrá og þor í skart, og þá varð landið stórt og bjart. Þá dró það snöggvast örugt anda, sem ótti og næturmyrkur granda. Það mæðir hverja mykuröld, að missa. bæði nótt og kvöld.’’ I>að mætti halda þessum saman- burði áfram mikið lengra, en þess gerist ekki þörf. Tilgangur minn er !iá, að leiða athygli yðar að því, a.ð þegar maður skoðar liðna tima, hvort sem það nú eru þrjár eða fjórar aldir, eða. þrjú eða fjögur þúsund ár, í Ijósi sannrar sögu, þá hverfur af þeim rómantíski blærinn, sem menn hafa oft varpað yfir þá af ein- tómum misskilningi, eða af ótrú og bölsýni á því, sem næst þeim. er. Það er fjarlægðin, sem hefir gert þá fagra í hugum manna. Fortíðardýrkendunum finst að heimurinn fari stöðugt versnandi; þeirra stöðuga umkvörtun er sú, að “guð og menn og alt sé orðið breytt. og ólikt því sem var i fyrri daga”. Þessi "spilling nútímans”, eins og það er vanalega kallað, er mörgum hugsandi mönnum mjög mikið á- hyggjuefni, mörgum fleirum en þéim, sem hægt er að segja um að séu fastheldnir á gamlar skoðanir og venjur. Það væri einfeldni, eða eitthvað ' anna.ð > verra, að neita því umhugs- unarlaust, að þessir menn hafi nokk- uð til síns máls; en ennþá meiri ein- feldni væri þó það, að samþykkja orðalaust það, sem þeir sgja. Tij þess að kornast að nokkrum sann- mentinu; og þau eru alls ekki jafn- áríðandi öll. "Þú skalt ekki mann vega”; “þú skalt ekki stela”; "þú skalt ekki Ijúgvitni bera gegn náunga þínum”. Þessi boðorð eru algild al- staðar, hvar sem menn búa saman. En ‘lialda skaltu hvildardaginn heil- agan” er hvergi nærri eins algilt. Okkur er sagt, að maður, sem Móses hét, hafi fengið þessi boðorð beinr frá guði þjóðar sinnar — bæði Móses og aðrir samtíðarmerf nhans trúðu því alveg va.falaust, að það væru ti! aðrir guðir, sem aðrar þjóðir dýrk- uðu; Jahve var þeirra þjóðarguð — en vitanlega voru ísraelsmenn búnir að viðtaka þessa.r siðferðisreglur, að vega ekki, stela ekki, bera ekki ljúg- vitni, að minsta kosti ekki þegar maður af þeirra eigin þjóð átti hlut að máli, löngu áður en Móses var til. Með þessu er vitanlega ekki sagt, að það sé ekkert samband milli trúar og siðferðis. Trúarbragðastofnanir heimsins hafa bætt við siðferðisboð- in, hafa breytt þeim, hafa. styrkt þau, heimtað hlýðni við þau og haft mjög margháttuð áhrif á þau. En þrátt fyrir alt þetta er engan veginn unt að segja með sanni, a.ð án trúar geti ekkert siðferði átt sér stað. / Sann- leikurinn er sá, að fyrir flestum mönnum er siðfeéðislögmálið heil kynstur af lögum og venjum og lífs- reglum, sem menn fæðast inn í og venjast við, og sem mönnum ber aö hlýða. Og hlýðnin fer mjög lítið eftir því, hversu miklu eða litlu menn trúa. Fjöldi manna. efast ekkert um það, að það sem er venja og við- tekið, sé rétt og breytir eftir því. um tækifæri, sem þeir höfðu ekki áður; en þær breyta- manneðlinu næsta lítið. Ein orsökin enn, sem oft er færð fram, er sú, að heimilislífið sé að fara forgörðum í stórborgum og að mentastofnanirnar þroski ekki sið- ferðismeðvitund manna sem skyldi. Þetta er eflaust veigamesta ástæð- an af þeim, sem eg hefi minst á. Heimilið er undirstaða alls félags- lífs, og um leið og áhrif þess veikj- ast, er kipt í burtu mjög mikilsverð- um þætti úr mentun einstaklingsins fyrir lífið. Heimilislífið hefir næst- um að segja hætt að eiga sér sta.ð mikið betri á hverjum áratug eða hverri öld. Meginþættirnir í sið- ferðislífi okkar eru æfagamlir. En mannlífið í heild sinni breytist mik- ið. Það verður stöðugt flóknara, og maður gæti sagt, mönnunum erfiðara viðfangs. Lííshættir og siðir breyt- ast, ýmist til hins betra eða hins verra. En eftir því sem vor svo- kalLaða menning vex, eftir því verður það illa stærra og iðfangsverra, eft- ir því fá verri hvatir manna meira ráðrúm. En margt, sem er gott og göfugt, fer’ líka vaxandi. Vbr vest- ræna menning er þannig í eðii sínn, , ... , „ „ . að það er algerlega ómögulegt að a stimum stoðum, sokum þess að að- 1, , , v , , . , , , horfa til baka 1 henni og hverfa aft- stæður daglega lifsirls hafa breyzt ... . , , , , 1 ur til einhvers betra astands. Það Ler ekki til. Hún verður að ta.ka | þeim stakkaskiftum, að möguleikar ! manna til þess að .skapa öðrum böl, í sjálfum sér ekki ípikið verri eða 1 Vegna kynningar við Stefán og fjölskyldu hans, um senn 5 ára skeið, stend eg allvel að vígi, finst mér, að fara nokkuð nærri um skapgerðar- einkenni hans. Þess végna er svo afar prfitt að leika í þessu efni, þarf skynsamlega framfy]gja ölIum ]ögunlj sem ganga og stillilega yfirvegun, og um fram alt nokkra þekkingu á sögu manrt- kynsins langt aftur 5 aldir. Það er mikið um þa.ð talað einmitt nú, að glæpir fari vaxandi; menn tala um ‘glæpaöldur, sem gangi yfir á móti viðtekinni venju. Mönnum getur ekki skilist a.ð venjan geti ver- ið röng. Hinir fáu, sem taka sér fyrir hendur að breyta venjum eða viðteknum siðferðisreglum, spyrja venjulega ekki eftir því, í hvaða sam á vissum stöðum, og benda á, því ti! : bandi það standi við trú og kirkju. sonnunar, að fleiri stórþjófnaðir, rán og morð séu framin nú á hverju ári heldur en dæmi séu til að áður hafi verið framin á jafnlöngum tímabil- um. Þá er og líka mikið um það taláð, að æskulýðurinn sé yfirleitt kærulausari og nautnagjarnari en hann hafi áður verið. Það er þrum- að af prédikunarstólum og^í blöðum Þeir haf,a. fyrir augum annaðhvort ímyndaða eða verulega velferð manna. Allir glæpirnir, sem' nú valda mest- um vandræðum, voru framdir meðan allir voru trúaðir, trúaðir menn fremja þá enn í dag. En þeir hafa aukist, er sagt. Já, en mönnum hefir líka fjölgað stórkóstlega í flestum á móti þessum ófögnuði, og það er löndum ' þag ^ eftirtektar. bent á ráð til þess áð bæta úr þessu. x v , f. , . . v I verðara. er: Pao hefir myndast alveg: Ymsar orsakir eru fundnar, eða' ,.. V£ , nytt 11 f a siðari timum 1 storborgum menn þykjast hafa fundið orsakirn-1 , .v A..v v , , * . og a íðnaðarstoðvum, og með þvi ar. En einmitt þdga.r til þess kem- v , 1 ^ v , nyjar astæður til glæpa. ur að tilgreina orsakirnar, er oft og f . ., v £.,, v • > t Margir halda þvi fram, ao heims- einatt nokkuð erfitt að atta sig al . . ‘ .,.v v | ofriðurinn hafi komið svo mikilli rokunum, og ukurnar eru litið annao i . , ,, . . ,. , ringulreið a hugsunarhátt fólks, að en getgatur, meira og minna ut í; .. 7 : morgum þyki nu mikið minna. fyrir ,r.v , .. , f ' .v , , að fremja glæpi en áður. Við konnumst oll ofur vel við þa a. f siðameisturum þessara síðustu Þessi staðhæfing er að miAsta kosti tíma, sem kenna vantrúnni í heim- | bæpin, og alveg fráleit verður inuum um flest, sem er rangt og ilt. hún' Í)e?ar Þvi er haldið fram- aö Ef þaö væri ekki vegna þess, hvérsu áfjáöir sumir þessara manm eru meö það, að halda fram skoðun sinni, þá væri naumast ómaksins vert að andmæla þeim. En þeir hrópa stöðugt: trúið! ..Trúiff meiru! og þá mun heimurinn batna, glæpum fækka, unga. kynslóðin verða gætnari og betur siðuð. í skcjðun þessara manna felst ein- kennilega þrálát og einfeldnisleg hugsunarvilla. Þeir ganga nefnilega út frá því sem gefnu, að alt siðferði sé grundvallað á einhverri trú. En það fer mjög fjarri því að svo séj og það þaýf ekki nema ofurlitld íhugun til þess að sjá það. Það er engum vafa bundið, að sið- ferði er eldri en trú og á sér dýpri rætur í manneðlinu. Siðferðið er upprunalega siðir og hættir, er menn vonda menn; þær geta verið heimsku vissar stjórntnálastefnur leiði til glæpa, nema þa.r sem snögg bylting á sér stað með ofbeldi; og þá þó að- eins um skamman tíma, meðan bylt- ingaræðið er á miklum hluta fólks. Hér aftur er það j ómótmælanlegur' sannleikur, a.ð siðferðið er aýpra heldur en stjórnmálastefnurnar. Þær myndast að miklu leyti af hagsmuria- legum kjörum og breytast með þeim; en grundvallaratriði siðferðisins eru þau sömu, hvernig sem hagsmunaleg um kjörum er farið. Að halda að t. d. vissar fjármálastefnur \ þjóð- félagsskipulaginu leiði til siðspilling- ar, er ekkert annað en getgáta, sem ekkert hefir við dð styðjast. "Þær geta gert ýmsa ófarsæla að því leyti, að hagsmunum þeirra sé hætta búin, en þær breyta ekki góðum mönnum í stórmikið. Þetta á vitanlega helzt við í borgum. Og það getur enginn va.fi leikið á því, að áhrifin af því á siðferðislegt líf fólks hafa verið óæskileg, vegna þess að svo mikið af þeirri tamningu, sem uppvaxandi fólk þarf að fá fvrir hið stærra sam- líf, hefir tapast. Að nokkru leyti veita. skólarnir þá tamningu, en ekki sem skyldi. Þeir eru þannig sniðnir, að þeir þroska vitið og veita fræðslu, en þeir þroska ekki að sama skapi siðferðisþrek og manndóm. Enginn vafi er á því, að þetta verður í framtíðinni annað að- alhlutverk skólanna; og það verður ávalt hlutverk kirkjunnar, meðan hún er við líði; ef hún ber gæfu til þess að komast út úr moldviðri erfða kenninganna og halda. að mönnum fáum, fögrum og göfgandi trúarhug- sjónum. En kirkjan vinnur þetta verk aldrei með því áð segja mönn- um; Þessu skulið þið trúa og þessu megið þið ekki trúa; hún vinnur það með því einu, að leitast við að út- skýra leyndardóma lífsins og tilver- unnar með viti, og nreð þvi að stækka og fegra tilgang Tífsins. En stærsta orsökin til aukinna glæpa, er ótalin enn. Hún er sú, að hagsmunalega ástandið í heiminum hefir tekið stórkostlegum breytingpm og gert lífið margfalt margbrotnara, en það var áður. Þar \sem mögu- leikar myndast fyrir rnenn að lifa af*glæpum, þar verða ávalt einhverj- ir til þess að færa sér þá í nyt. Og það er vafasámt, hvort auknar refs- ingar gera' nokkurt verulegt g.agn í því, að koma í veg fyrir það.. Mik- ill hluti allra þeirra stórglæpa, sem framdir eru, á rætur sinar að rekja til fjárgræðgi; nokkir þeirra til stjórnla.usra tilhneiginga af öðru tæi. En við hverju er að búast, þar sem fjárgræðgi í einhverri mynd er und- irrót stórfeldustu fyrirtækjanna; þar sem endalaus barátta er háð um brauð, miklu meira brauð en menn i þurfa; þar sem menn halda að heita | og sér sjálfum, séu þrengdir og tak- markaðir mikið frá því sem nú er. En þar til heyrir mikið breytt mann- félagsskipulag, sem hlýtur að koma með hægfara, skynsamlegri þroskun og breytingu stofnananna, sem eru margar hverjar að verða að ofur- efli. Og að hinu leytinu heyrir þar til ltka siðferðisþroskun hvers ein- staks manns, sú tamning lundarfars og hvata, sem gerir menn hæfa til þess að lifa félagsbundnu lífi, án þess að þrengja um of að meðfædd- um starfskröftum. Viðfangsefnín heyra til nútiðinni og framtiðinni. Það er gagnslaust að horfa til jbaka eftir fyrirmyndum. Fra.mundan ligg- ur ef til vill engin gullöld, en þa/>reynslu; en — margs er jafnframt Hann mun hafa verið manndáms- maður á marga luvd. Vitsmuntr hans voru góðir, þó eigi væru þeir glæddir á braut bóklegrar skóla- göngu. Lýstu þeir sér, í fyrsta lagi, í mikilli verklegri fjölhæfni, sem að sjálfsögðu var þó rómaðri á blóma- skeiði æfinna.r heima á ættjörðinni. en á seinni árum hans hérlendis. 1 öðru lrigi kom greind hans fram í á- huga hans á öllum fróðleik um merk ustu úrlausnarefni mannanna, andleg og þjóðfélagsleg; kunni hann skernti- lega. um þau að tala. Góður drengur var Steián, og eftir mínu viti — einn sá elskulegasti trú- maður, sem eg hefi haft tækifæri að kynnast. Við það gæti eg dvalið, ef rúm leyfði, og við ætti, —og það ií við, — að æfinlega var mér yndi og uppbygging að því að ber.a. að garði Stefáns og ræða við hann, og skyggnast inn í sál hans. Svo . er um unga menn, einkum mentamenn, sem svo eru nefndir, er hihgað koma vestur um hafið, að þeir hljóta, af svo tnörgum ástxð- um, a.ð fara hér andlegum einför- t.m — fyrst í stað að minsta kosti. Sizt er lítið úr þvís gerandi, að margt hafa þeir hér að græða, verald- lega fjármuni og fjölbreytta lifs- eru þó siilyrðin fyrir bættu lífi. Stefán Nikulásson Fæddur 14. sept. 1871. Dáinn 25. marz 1926. Nú er Stefán Nikulásson dáinn — fyrir nokkrum vikum stðan. Dauða hans bar ekki óvænt að. Hinn dul- arfulli sendimaður ósýnileikans gerði, að þessu sinni, greinilega boð á undan sér. 1 hálft þriðja ár hefir Stefán verið (að berjSst við bana- mein sitt, blóðsjúkdóminn mann- skæða, og jafnan látié undan siga i þeirri viðureign. Hann andaðist síðastliðinn 25. marz, á heimili sínu, 9 mílur norður af Wyriyard-bæ; jarðsetningin fór fram þann 28. s.m. Stefán fæddist 14. september 1871, að Teigargerði við Reyðarfjörð. Faðir hans hét Nikulás Gíslason, en móðir hans, og seinni kona Nikulás- at*, Sigríður Jónsdóttir. Hin fjölda- , „ . . v. ., morgu alsystkini og halfsystkini nta allri virðtngu sinnt, þo þetr noti ! ,, , ................... . . ! btefans eru nu flest datn; en þau sem ennþá lifa, eru öll búsett við* trúnaðarstöður til þess að vinna sér í hag, en ekki að almennri heill ? Mörg af lagabrotum þeim, sem menn verða að sæta. ábyrgð fyrir geta auðvitað ekki kallast glæpir. Þau eru ekki sprottin af neinum illum til- gangi. Hverjum t. d. dettur i hug að kalla smábrot á móti reglum, sem spttar eru um umferðir á strætunum hér í borginni, glæpi ? En sá sem brýtur þær, er sekur um lagabrot, og hans brot hjálpar til þess að lengja skýrslur lögreglunnar. Sarna má að miklu leyti segja um syndir þær, sem æskulýðnum eru einkum eignaðar nú á tlögum. Þær koma margar hverja.r verulegu sið- ferði ekkert við. Tízkutildur er eng- inn glæpur. Það getur verið heimsku legt, en það er ekki af illum hvötum runnið og er yfirleitt ekkert merk^ um siðspillingu, þó að mörg siðspilt manneskja leggi mikla stund á að tolla í tízkunni. Yfirleitt er rnjög erfitt að segja um þ.að, hvort kæru- leysi er meira meðal ungs fólks nú, heldur en það hefir veriið; mörgum af eldri kynslóðunum hefir ávalt fundist æskan gálaus og gjálíf. Fyrir því eru margar sannanir eins langt a.ftur í tímann Og sagan nær. Þó mun fáum blandast httgttr ttm það. Reyðarfjörð eða þar nærlendis. Móðir Stefáns dó þegar hann var 5 ára. Var hann þá tekinn í fóst- ur af Bárði Kolbeinssyni og konu hans Þórdísi, ar bjuggu að Tungu við Fáskrúðsfjörð; ólst hann upp hjá þeim til fullorðins ára. Arið 1893 kvæntist hann Unu Hálfdánardóttur, frá Eskifirði, og bjuggu þau þar sín fyrstu búskaparár, en fluttust ti! Akureyrar árið 1901. J\. þessum ár- um stundaði Stefán beykisiðn; hana hafði hann lært. Ennfremur var hann árum saman "nótabassi’’, eða síldveiðastjóri, eftir að farið var að stunda síldveiðar með suyrpinótum. Arið 1913 fluttust hjónin, með 3 börnum sínum, til Vesturheims, og settust að í Minneota í Bandarikj- unum. Að ráði vina. sinna notaði Stefán eftir það nafnið “Nicholson”. 1 Minneota stundaði hann málara- iðn. Fyrir 9 árum síðan fluttist fjölskyldan norður til Wynyard- bygðarinnar, keypti þar ábúðarjörð og hefir búið þa.r síðan. Stefáni og konu hans, sem nú lif- ir hér mann sinn, varð 6 barna auð- ið. Dóu 2 kornung, en þessi lifa: 1. Sigþrúður, áður gift Jóhannesi að eftit þvi sem áhrif heimilanna, Þorsteinssyni, Syðri-Tungu, Tjör- þessara fyrstu skóla okkar mannanna nesi, siðar gift Sören Arnasyni, barna, fara þverrandi, eftir því sé; Kyíslarhóli, Tjörnesi; 2. Lára; 3. meiri hætta á því, áð inn í æskulýð-: Albert; 4. Dagmar, '— öll þrjú til inn venjist rangur skilningur á því, heimilis í föðurgarði, til þessa. — hver afstaða tinstaklingsins eigi að , Fyrir nær 4 árum síðan tók fjöl- vera gagnvart öðrum mönnum. ! skyldan að sér kornungt stúlkubarn Niðurstaðan verður þá þessi, a.ð af enskum ættum. þegar móðir þess rrtanneðlið sé það sama nú og það d°; heitir litla stúíkan Irma Sarah var fyrir hundrað ár.um. Það breyt-1 Sc.ovill, og lítur út fyrir að ætla ist yfirleitt mjög hægt. Menn verða aS ver^ “góSur Islendingur”. legar; þær geta gefið misindismönn- * * * að sakna. Þá er sú bótin helzt, að þau heimili fyrirfinnast, er með ó- þvinguðum og óeigingjörnum hætti miðla þessurn mönnum vermandi yl samúðar og* skilnings. Slík heimili verða þeim “sólskinsblettir’’ á eyði- legri “heiði” ókunnugleikans og vinleysisins. — Fyrir ástúðina, kurt- eisina og góðgjarna traustið, sem æf- inlega hefir andað á móti mér á heitn ili Stefáns, hefi eg ætíð notið min þar vel. Fyrir þá sök gat eg og orðið kunnugri Stefáni, og — hinu óvenju auðuga trúar- og tilbeiðslu- eðli, er sál hans bjó yfir. Einhverj- nm kann að koma þetta á óvart. Bú- jörð Stefáns er ofurlítið afskekt, og eg veit ekki, hvort hann yfirleitt kyntist, að ráði, hér í bygð. Auk *þess var hann ekki félagsmaður um trúmálin. Þótt ýmislegt mæli mjög með þvi, að góðir og trúhneigðir menn og konur styðji þau félagsmál, eru þeir ekki svo fáir, sem virðast hafa sínar ástæður fyrir því, að gera það ekki; verður ekki út á það sett, ef þær ástæður eru, að öllu vel at- huguðu, góðar og gildar. Trúarþel Stefáns kann og að hafa dulist sum- um fyrir þá sök, ,að öll mýkt munn- klökkvans var fjarlœg fasi hans og geðslagi; fremur var, að hann gæti komið dálítið hranalega fyrir. Víst er þó um það, að á haki við óvætnna karlmannsfasið hreyfði sér rik trúar- lotning og lifandi viðkvæmni. Fyrir því var og Stefán bænamaður ein- lægur. ' Dra.umalíf hans var töluvert og merkilegt; og tamt var honum að sjá óskir og bendingar æðri vilja í draumum sínum. Þegar við áttum í síðasta sinnið tal saman, sagði hann mér einn nýdreymdan draum sinn, og segi eg hann hér, með leyfi aðstandenda. Stefán þóttist staddur, ásamt manni, sem var honum ókunnur, frammi á mjög sæbrattri strönd — sjávarhömrum; eins og víða hagar til á því landinu, sem honum að sjálf sögðu var kærast, og sjaldan fór úr huga hans. Skamt fyrir framan ströndina liggur skip, og vaggar hægt og hátíðléga á breiðum og þungum öldum djúpsævisins. Stefán og ókunni maðurinn þurfa báðir að komast um borð. Og því er eins og hvislað að Stefáni, að ekki þurfi annað en að stökkva óhræddur af hamrinum niður á sjóinn; þá megi hættulaust ganga ut í skipið. Hann sér ókunna manninn kasta sér niður á hafflötinn og ganga öruggum skrefum um ,borð. En — eigi að síður breztur hann sjálfan kjarkinn, til þess i að fara eins að. Kyr situr hann á hinni sæbröttu strönd, horfir út á hafið og — vaknar. i ' Draum þenna réð Stefán sem merki þess og fyrirboða, að — eftir sér væri beðið, og umskiftin miklu væru í nánd. En jafnframt, og í auð- mýkt, tók hann drauminn 9em bend- ( /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.