Heimskringla - 26.05.1926, Blaðsíða 3

Heimskringla - 26.05.1926, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 26. MAÍ 1926. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA. Magic Baking Powder er alt af áreiðanlegt t*l þess að baka sætabrauð, kökur o. fl. Ekkert álún er í því, og er það ósvik'ð að öl!u leyti. Verið viss um að fá það og ekkert annað. ingu þess, ag ennþá væri hann of fátækur af þvi - æðrulausá. trúar- trausti, sem til þess þarf, aö — •deyja eins og deyja ber. Fyrir dulrænúm efnum, yfirleitt, var Stefán áhugasamur mjög, var sartnfæröur um framhaldslíf manns- andans eftir dauöarm, og gaf gaum aö sérhverju þvi í upplagi sjálfs sín’ og annara, sem einkum bendir og lýsir inn á rökkurálfur ósýnileikans., — I öllum þessum hlutum naut hann samstarfandi skilnings göfugrar eig- inkonu. Auk glaðlyndisins, sem kunnugir telja eftirtektarvert einkenni á Ste- fárii, er þess skapgerðarþáttar hans óminst, er sizt mætti láta ógetöi — einlægninna.r Tnngumjúkur bak- tjaldamaður var hann ekki. Þvert á móti gat hann verið hörkulegur í ^asi og orði, — ekki sízt ef hfæsni og Úégiljur áttu í hlut. Og ekki vildi hatin síður vera einlægur sjálfum scr en öðrum. . I lífsskoðun sinni þræddi hann því beina vegi sinnar eigin heilbrigðu skvnsemi, og var sízt nokkur sa.mningsmaður um það, er honum skildist sannast og réttast. Þannig var hann í anda og orði — óragur frjálshyggjumaður. Hann var ávalt nýtur og heiðar- legur borgari í sínu bygðarlagi. I hlaðinu “Minneota Mascot” 9. apr'.l siðastl. er Stefáns minst meðal ann- ars með þessum orðum: “Þeir sem kyntust Mr. Nicholson, meðan hann bjó hér, \ minnast hans sem ágætasta manns. Hann var sam- vizkusamur og ötull við alt, sem hann tók að sér, var dómgreindar- og ■dugnaðarmaður, og snarfyndinn í tilsvörum.’’ Það efa eg ekki að hann hafi ver- ið góður og trygglyndur heimilis- faðir, hafi unnað konu sinni og met- íð hana mikils, og borið börn sín fyrir brjósti með ástríki og ábyrgðar tilfinríingu, — enda 'reyndust þau honum vel, er hann ■ fór að þurfa beirit á kærleika þeirra. og hjúkrun ag halda. — — — Gallar Stefáns kjinna að hafa ver- ið margir; en þá þekki eg ekki, né heldur hefi eg um þá frétt. — Þann- ig er þá myndin, sem hugur minn geyrnir af Stefáni, í fáum dráttum •dregin. Því einu skal enn viö bætt, a.ð þótt hánn kynni vel að meta kostagnægð og göfgi þessa lands, náði hann aldrei að verða neitt arín- að en tslendinffur, að hugsunarhætti og lífsverðmætum. Gat hann aldrei að fullu látið fróast við þá hugsun, að aldrei .framar fengi hann að eiga heima á gamla Fróni. Og meðan hann enn vænti sér heilsubótar, var ha.nn tíðum að ráðgera, að minstá kosti kýnnisför “heim”. — I hálfa öld hafa þesskonár dagdraumar hýrg- að og hrest fjöjmarga sonu og dæt- ur Islands vestan hafsins. Flestir hafa draumarnir þeir ræzt á eina leið. Fr. A. Fr. Sigríður Jóhanna Einarsson. Fædd 13. janúar 1901. Látin 8. apríl 1926. “Þittyúm i sorgarhúSi autt er eftir; þar áður var svo glatt, en dapurt nú. Vor horfna. gleði helzt er raunaléttir, að hugsa um þig í kærleik, von og trú.” Stgr. Th. Hún andaðist á almenna sjúkra- húsinu i Winnipeg, í vikunni eftir páskana. Um tvö síðastliðin ár hafði hún þjáðst af “Goiter”, og dvalið., á spítala um nokkra máguði, síðari hluta vetrarins og einnig síð - astliðið haust. En lengst og bezt hafði henni verið hjúkrað á heimili for- eldra' hennar. Banamein hennar var lungnabólga. Sigríður var dóttir hjónanna Frið- finns Einafssonar og kónu h^ns Sól • bjarga.r Jakobinu Jóhannsdóttur. Er Friðfinnur ættaðnr frá Auðnum í Laxárdal í Þiijgeyjarsýslu, en kona hans frá Njálsstöðum í Vindhælis- hreppi í Húnavatnssýslu. Búa þau í grend við Gimli, í “Minerva” skóla- héraði. Sigriður ólzt upp á heimili foréldra. sinna. I æsku gekk hún á barnaskól- ann í grend við heimili hennar, en “Fyrst að lík þitt liggur nár, lífs er endað skeiöí; skulu óta.l elsku-tár á þitt falla. leiði.” SigurSur Ölafssou. Sigriður Jóhanna Einarsson. 14. mai 1926. (Undir nafni foreldra hennar.) Við kveðjum þig, ástkæra, indæla barn. Hve alt er nú þögult og hljótt! O ! Líf, þú. ert kalt eins og kaldasta hjarn, er kemur um frosthörku-nótt, er vindurinn æðir um ólgandi hver og alt verður hvitt eins og snjár. Og blómskrúðið okkar með frostinu fer, þá frjósa vdr saknaðartár. Við kveðjum þig, ástkæra., indæla blóm, þú ert okkur horfið um stund. Við heyrum í fjarska þann hugljúfa óm, er huggar um líðandi stund. Því englarnir kveða um komandi vor, þeir koma með eilifan frið. — Og þó okkur finnist að þung séu spor, þa.u hverfa samt gröfina við. A. E.. I. Um rannsóknir á Herjólfsnesi- NAFNSPJOLD Vér höfum öll Patent Meðöl. Lyfjabúðarvörur, Rubber vörur, lyfseðlar afgreiddir. Vér sendum hvað sem er hvért sem vill í Can- ada. BLUE BIRD DRUG STORE. 495 Sargent Ave., Winnipeg. PETERS . Ábyrgstar Skóviðgerðir . « Arlington og St. Matthews Niðurl. síðar á Gimli-skóla. Einnig stund-j' aði hún um hríð nám við kennara-1 Fötin eru aðallega þrenns konar: skólann í Brandon, Man., en eftir að j K y r 11 a r (og syrkot), hettur ha.fa kent um stund, lauk hún síðar j eða kaprún (og húfur) og h o s u r. riámi við kennaraskólann í Winnipeg. ! I>ess ber að gæta, að menn hafa ekki A kensluárum starfaði hún á Cromer verið jar&aðir í öllum fötunum, held Víðir og Minerva skólum í þessu ur hefir verið sveipað nokkrunt föt- fylki. um um líkin, svo sém einskonar lík- Tuttugu og þriggja ára var Sig-'klæSum’ helzt Þá valin t;l ^ess ríður er hún kendi sjúkdóms þess, er uS föt- .°S )afnvel ekkl ætlS fot hlns svo lengi þjáði hana. Þegar í æsku audvana sjáHs; oftast munu þau þó v^r hún tápmikið og einkar vel gefið hafa vel'® notuð. barn. Var það * eitt af einkennum ! Kyrtlarnir flokkast eftir þv, hversu hennar álla æfi, að vera glaðlynd og 'ieir eru sniSnir samansettlr' 1 bjartsýn. Hún áttieinkar sterka f>'rsta eru kyrtlar með hhðar- löngun til að lifa og starfa; hafði veri,ð Jána^ ágætt þrek og hæfileikar til líkama og sálar. Hún bar samúð og kærleika í sálu til alls, sem lifir. Ungum auguirí hennar virtist íagurt að lifa — lifa og vinna. Hún ávann sér hylli barnanna, sem hún kendi; héldu mörg þeirra trygð við hana meðan hún lifði, og sýndu henni hluttekningu í veikindum hennar. geirum einum, 2 á hvotri hlið eða 1 með miðsaumi. Hafa fundist 5 af þeim eðá leifar þeirra. I 2. flokki eru nærskornir kyrtlar með 2 geir- um aftan og framan og 2 eða 4 á : hvorri hlið; þesskonar kyrtlar munu ' hafa verið nefndir fjölgeirungar, að j minsta kosti þeir, er ekki voru með samlitum getrum. Fundust einnig 5 af þeim. I 3. flpkki eru víðir kyrtl- ar með 2 geirurri aftan og framan/ og Sjúkdómsstríð hennar var langt — 2 (eða 4) á hvorri hlið; en eins og tvö ár. Naut hún ágætrar og.óþrjót | geirarnir suntir í kyrtlunum í 1 andi umönnunar foreldra sinna og j flokki eru einnig margir geiranna í systMina. vÞrátt fyrir sjúkdóminn, j kyrtlunum í 2. og 3. flokki látnir líta þráði hún að lifa, hafði von um bót j út sem tveir, en er raunar 1 með I á heilsu. Hana langaði til að öðl- j miðsaumi. Af þessum flokki fund- ast heilsu til að starfa — endurgjalda ust 4—f5 kyrtlar og leifar a.f nokkr- forieldrum og ástmennum kærleik þeiirra og umönnun. Starfsþrá, — frainsóknarþrþ þróttmikillar æsku batt h.ana við lífið föstum tökum. Hún vonaði að geta komist heim, með von um góða heilsu — fyrir páskána, en heimkoman var á annan veg. — Nú koma ástvinirnir til Hennar, en hún ekki til þeirra. Hún var jarðsungin 13. apríl síð- astl. Var fyrst kveðjuathöfn á heim- ili foreldra hennar. En því næst fór athöfnin fram frá samkomuhúsi bygð arinnar, að viðstöddu fjölmenni. Var hún lögð til hvíldaf í Gimli-grafreit og moldu ausin af þeim, er ritar þess ar linur. Það er stórt skarð, sem orðið hef- ir á heimilinu við burtför hennar, ó- gleymanlegt foreldrum og systkin- um, sgm svo lengi stóðu við hlið hennar í sjúkdómi þeim^ er hún leið. En söknuðurinn við burtför hennar nær miklu lengra en til heimlisins, — meðal frændaliðs, kunningja og skólafélaga, því hin unga mær var hvarVetna mjög vinsæl. — En vonin um endurfundi dregur úr sársauka og brúar iill höf. Foreldrar hennar og systkini bera mynd hennar í hjarta, unz jarðneska vertíðin þver, og þakka guði fyrir gjöfina góðu. — Minningin um hana lifir í sálum þeirra og gerir þau sæl, því sú minn- ing er hugljúf og fögur. “Af döggu slíkri á gröfum .gær góðrar minningar rósin skær.” Og: um fleirum, er virðast hafa verið með ltkri gerð. I 4. flo'kki má telja fellingakyrtla 2, sem leifar fundust af: þeir hafa verið nteð þéttum smá- fellingum eða ryktir sanian fyrir of- anmiittið (uitphluturinn)-. I 5. flokki er talinn 1 kyrtill eða leifar af hon- um, sem enga geira hefir haft á hliðum og aðeins 1 að framan og a.ftan. I 6. flokki eru tveir barns- kyrtlar eða kjólar; annar er einu fatnaðarleifarnar, sent fundust i lik- kistu. Kyrtlarnir eru ýmist af körlum eða konum, unguni eða gömlum. Sumir hafa verið með hálfermum, sumir langermaðir. Höfuðsmáttin fremur þröng á flestum og virðist fólkið hafa verið höfuðsmátt.1 A 3—4 er klauf á brjósti. hnept á þeim einum, seiri eru í 5 flokki, en að líkindum næld eða reimuð saman á 2 hinna og opin á einum, öðrutn rykta kyrtlin- um. Hafa 1 þessir allir ,að líkindum verið undirkyrtlar. Ermahnappar fundust á einutn karlmannskyrtli ermalöngum; hafa verið 15 litlir vað- málshnappar á hvorri ermi að neðan. Kvrtlarnir hafa flestir náð niðttr fyrir luté, niður á kálfa eða ntiijjan legg- Vasaop eru á sumum og þá á báðum hliðunt, en vasar engir. Muntt þeif kyrtlar allir hafa. verið yfir- kyrtlar, og vera þeir, er nefndust s y r k o t. Með einum einasta kyrtli (af 3. flokki) fanst hetta, en hettunum verð ur lýst síðar. (Frh. á 7. bls.) Ellice Fuel & Suppiy KOL — KOIvE — VIÐUR Cor. Ellice & Arlington Stmi: B-2376 Muirs Drug Store ElIIce og: Beverley G.EÐI, NÁKVÆMNI, AFGREIÐSLA Phone B-2934 King’s Confectionery Nýlr ftvextlr og: Gnrftmetl, Viiullar, Cig:arettar og Grocery, Ice Cream og: Svaladrykkir* Simi: A-5183 551 SARGENT AVE^ WINNIPÉG L E L A N D TAILORS & FURRIERS 598 Ellice Ave. SPECIAL Föt tilbúin eftir máll frá $33*50 og upp Met5 aukabuxum $43.50 SPECIAL, III* nýja Murphy’s Boston Beanery Afgrei*ir Fl.sh & Chips í pökkum til heimfiutnings. — Ágætar mál- tíöir. — Einnig molakaffi og svala- drykkir. — Hreinlæti einkunnar- or* vort. «29 SARGENT AVE., SÍMI A19O0 Slmi B2050 824 St. MattheuH Ave. Walter Le Gallais KJÖT, MATVARA Rýmilegt vert5. Skrifstofutímar: 9—12 ogr 1—6,30 Einnlg: kvöldiu ef æskt er. Dr. G. Albert FðtasérfravöinKur. Slmi A-4021 138 Somerset Bldg., W’innlpegr* NlItS B. V. ÍSFELD Planist «fc Teacher STl’DIO t 66 Alverstone JStreet. Phone: B 7020 SECURITY STORAGE & WAREHOUSE CO., Ltd. Flytja, Keynin, höa nm og lenila f Hfiimunl og Piano. HreÍDMa Gólfteppi SKRIPST. «e VÖRUHÚS «C» Ellice Ave., n/ihvgt Sherbrooke VöRUHtrS “B”—S3 Itate St. Allar bíla-viðgerðir Radiator, Foundry acetylene Welding og Battery service Scott's Service Station 549 Sargent Ave Síml A7177 I Wlnnipeg HEALTH RESTORED Læknlngar án 1 y(] I Dr- S. G. Simpson N.D., D.O. D.O, Chronic Diseasea Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG. — MAN. TH. JOHNSOM, Ormakari og Gulltimiðuj Selui giftingaleyfisbréf, Acrsiakt atnygll veltt pöntunuw og vltlgjörCum útan af landt. 264 MaÍD St. Phon* A 453? Dr. /VI. B. Ha/ldorson 401 Boyd Bld*. Skrifstofusíml: A 3674. Stundar gérstaklega lunguasjdk- dðma. Kr aí flnn* á. skritstofu kl. II—13 f h. og 2—6 e. h. Helnull: 46 Alloway Art. Talsfmi: Sh. 816:i. Dr. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: A-7067 Vitítalstfml: 11—12 og 1—6.80 Heimili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Telephone A-1613 J.Christopherson,B.A. Islenskur lögfrœðingur 845 Somerset Blk. ' i Winnipeg, Man. DH. A. RLOSIDAL 818 Somerset Bldg. Talsími N 6410 Stnndar sérstaklega kvensjúk- dóma og barna-sjúkdóma. AD bitta kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h. Helmili: 806 Victor St.—Simi A 8180 —- —' __J» W. J. Ltndai J, H. Linda' B Stefánasou lalenzkir lögfraeðingar 708—709 Great West Permanent Building 366 MAIN STR. Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur að Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar að hitta á eÞirfylgiandi timum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimb'dag í hverj- urr? mánuBL Gimli: Fyrsta Miðvikudag hyers tnánaðar. Piney: Þriðja föstudwg í mGuiði hverjum. t-------------------------------- Dr. K. J. Backman 404 AVENIJE BLOCK Lækningar meS rafmagnl, raf- magnsgeislum (ultra violet) og Radium. Stundar einnig hörundssjúkdóma. Skrifst.límar: 10—12, 3—6, 7—8 Símar: Skrifst. A1091, heima N8538 J. H. Stitt . G. S. Thorvaldson Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 807 Union Trust Bldg. Winniþcg. Talsími: A 4586 Kr. J. Austinann M.A., M.D., L.M.C.C. Skrifstofa: 724l/2 Sargent Ave. Viðtalstímar: 4.30 til 6 e. h. og eftir samkomulagi. Heimasími: B. 7288 Skrifstofusimi: B 6006 ----------------------------f Emil Johnson Service Electric 524 SARGENT AVE* Selja rafmagnsáhöld af öllum teg- undum. Viögerðir á Ra f magn sáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Talsími: B-1507. Heimasími: A-7286 Tal.fmt i K 888, DR. J. G. SNIDAL, l'ANNLtEKIVllt 614 Somenet Illoek Portasc Avo. WINNIPBU DR. J. STEFÁNSSON 21« IIEDICAL ARTS BI.BC>. Horni Kennedy o* Grah&m. Stnndar flngiln,n auarna-, ryraa—, arf- <>& k vrrka-.j AkdAaea. V8 kltta fr» kl 11 tll 11 L k I »t kl. S tl S r h. Tal.Iml A 3531. Mrlmll 1 Rlrer Art. #. MCl (j DR. C- H. VROMAN Tannlæknir TennuT ySar dregnar eía lag- aSar án allra kvala Talsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnip«g Látið oss vita um bújarðir, setn þér hafið til sölu. J. J. SWANS0N & C0. 611 Paris Bldg. Winnipeg. Phone: A 6340 DA/NTRY’S DRUG STORE Meíala sérfræíinjfw. "Vörugæði og fljót afgreitsU' eru einkunnarorS vor, Horni Sargent og Liptaa, Píione: Sherb. 1166. Mrs. Swainson 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvale- birgðir af nýtizku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan, sem | slika verzlun rekur í Winnipeg. Islendingar! Látið 'Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar. Bristol Fish & Chip Shop. HIÐ GAMLA OG ÞEKTA KING’S be*ta gerH Vér sendum helm tll ytlar. frá 11 f. h. til 12 e. h. Fiskur 10c Kartöflur 10c 540 Eltce Ave*, hornl Langilde StMI B 2976 Beauty ParlorJ at «25 SARGENT AVE. MARCEL, BOB, CDRL, $0-50 and Beauty Culture ln ali braches. Honrs: 10 A.M. to 0 P.M. except Saturdays to 9 P-M. For appointment Phone B 8013. A. S. BARDAL selur llkklstur og r.nnast um Ot- farlr. Allur úlbúnaRur .8 b.atl Ennfremur selur hann allskon&r mlnnlsvarha o; legrst.lna_1_I 848 8HERBROOKE ST. Phonei N 0007 WINNIPBB Arthur Furney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street PHONE: N 9405. Lightning Shoe Repairing Stml N-9704 328 Harffrave St., (Nfllieftrt Elltce) Skór Ntfsrvél hflln til eftlr mflli Isltih eftlr fótlækningum. HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu VE RZLUNARSKÓLA p í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.