Heimskringla - 26.05.1926, Blaðsíða 6

Heimskringla - 26.05.1926, Blaðsíða 6
6. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 26. MAÍ 1926. Leynilögreglumaðurinn Og Svefngangandinn. Eftir Allan Pinkerton. Nú, ykkur hefir aldrei dottið í hug að setja 40. og 50 ára gamlan. Þeir, sem kyntust hon- uni, álitu hann mjög hygginn og göfugan mann, óvanalega duglegan og kappgjarnan. Eins og við mátti búast, var mikið talað um, hve ríkur hinn nýkomni maður myndi vera; en hann framkvæmdi ekkert, sem gaf almenningi grun um fjárhag hans, og han nlét heidur ekki í ljós neitt dramb eða vandfýsni. Eamt sem áður dreifðist sá orðrómur út, að hann væri ríkur maður, og eins og vanalegt er undir slíkum Alexander Drysdale í samband við þetta morð, j kringumstæðum, liðu ekki margir dagar þangað af því að þið hafið aldrei' grunað hann; en ef («1 bæjarbúar þóttust vita ofur vel, að hann væri þið hefðuð eins og eg, án tillits til nokkurs manns, athugað allar staðreyndir, þá mynduð þið hafa komist að sömu niðurstöðu og eg. Þetta er í rauninni atriðið, sem er aflvaki áhugans hjé hverjum æfðum leynilögregluþjóni. Áformið, sem starf þjónsins er bundið við, er eins áríðandi og mikils virði og breytni hané. Að finna mann, sení duldi sig fyrir verkamönni um réttyísinnar, meðan sekt hans ekki er hægt stórauðugur. Alstaðar var nú talað um, að hann ætti miklar eignir, að hann liefði átt baðmullar- verzlun í Baltimore, og að hann ætti stóra upp- liæð peninga, sem hann vildi leggja í viðskifti, ef honum fyndist ásigkomulagið í bænum og umhverfinu viðunanlegt. Þessi hæfileikar voru honum nægifegar til að kynnast beztu borgurum bæjarins; það styrkti hann líka, að hann reyndist vel mentaður og sérlega skemtilegur maður. Það leið ekki langur um, sem heima áttú á gistihúsinu. ásamt helztu mönnum bæjarins. Fáum dögum eftir að hr. Andrew var kom- að efast um, er ekki mjog vandasamt starf, i ... , .... .. . .... . ,__, timi þangað til hann var mikils metinn af oll- samanburði við það, að leiða fram í birtuna mal-| 1 , . ^ . * . l* ai«vi n n f n n-mli h iinmu nnntvir hnlnrn efni hulin myrkri, þar sem ekkert spor bendir á, hver glæpamaðurinn sé. Eg krefst ekki neins sérstaks hróss í þessu jf ... mn.„.mn til gistiliussins, kom þangað annar gestur, rnáli, þar eð her eru flein sannamr, en tnaður & \ ,f,, A , „. . „ . „_. , , sem strax vakti mikla eftirtekt í þessum bæ. gat fynrfram seð; en eg hefi lyst fynr ykkur j . 1 hugmyndum mínum um, hvernig reglubundin | Frú R. C. Potter var nafn þessa gests. Hún rannsókn á fram að fara, aðeins til að sýna, að sagði að hún væri komin til bæjarins til þess að leita sér heilsubótar. eg er orðinn vanur slíkri vinnu. Leyfið mér nú að spyrja, hvort nokkur ykk Hr. tk B. Newell, faðir hennar, kom með ar efast um, að það væri heppilegt, að eg réði j henni. Hann var göfugmannlegur að útliti og einhverja af aðstoðarmönnum mínum, til þess ! hvíthærður. Hann dvaldi aðeins stutta stund að njósna um Alexander Drysdale, á hvern háttjí bænum; þegar hann vat búinn að sjá um, að hann er — ef hann annars er — riðinn við morð vel fór um liana að öllu leyti, fór hann aftur Georges Gordon?” “Við efumst alls ekki,” svaraði Bannatine alvarlegur. “Raunar finst mér það næstum ó- mögulegt, að hann sé morðinginn. En gagnvart hinum óhrekjandi sönnunum, sem þér, herra Pinkerton, hafið bent okkur á, segi eg aðeins: Haldið þér áfram starfi yðar á þann hátt, sem þér álítið réttast. Sá ^aklausi hefir ekkert að óttast — sá seki verðskuldar enga miákunn.” “Amen!” sögðu báðir hinir bankaeigendurn- ir samþykkjandi. heim til sín, til Jacksonville, Florida, þar sem verzlunarviðskifti kröfðust nærveru hans. Frú Potter var hörundsdökk, en mjög fögur kona. Hún var ekkja, átti ekkert barn, og var 1 eftir útliti hennar að dæma, hér um bil 50 ára gömul; hún var hávaxin, göfugleg og viðfeldin, bæði í framkomu sinni og samræðum, og náði strax mikilli virðingu af kvenfólkinu á gistihús- inu. Hún var ekki þjáð af neinni sérstakriveiki, en læknir hennar í JacksonVille hafði ráðlagt Hvert er áform yðar, herra Pinkerton?” henni, að hún gerði réttast í að fara til Missis- spurði Gordon. ;siPpi og dvelJa ^ar faeina mánuði í þurra and- “Nú, herrar mínir! Þessa stuttu stund, sem rúmsloftinu, til þess að losna við-þokuna og raka eg dvaldi hjá Drysdale, varð eg hissa á því, hve loftið á Florida. líkur hann var myndinni af Bulwei, Eugene Ar- Hér um bil viku eftir komu sína til bæjar- am, hinum dularfulla morðingja. ! ins, tók hún sér skemtiferð ásamt tveim öðrum Þið hafið veitt því eftirtekt, að þær sann- konum, frú Townsend og frú Richter, til þess anir, sem við nú höfum gegn Drysdale, eru það; að sjá hið fagra landslag í kringum Rocky Creek. er l'ögfræðingar hér kalla “circumstantial” eða^Þær dvöldu við góða skemtun síðari hluta dags líkur, ekki blátt áfram beinar sannanir. Þær, í hinu skógi klædda, klettótta héraði. Þegar eru naumast nægilegar til þess, að fá hann yfir- þær sneru aftur heimleiðis, var klukkan farin heyrðan, enn síður til að fá hann dæmdan fyrir |að ganga sex. morð. Auk þess megum við ekki gleyma því, að j Þegar þær komu aftur tíl bæjar.ns, og hér er um stóra peningaupphæð að ræða, sejmjgengu upp eftir einni af götum hans, tóku þær æskilegt væri að fá aftur. Þess vegna er það | eftir konu, sem stóð við hliðið á nauðsynlegt, að við séum varkárir,. svo áform; skemtigarði er umkringdi íbúðarhúsið. okkar verði ekki eyðilögö með bráðræði eða of j “Ó, þarna er frú Drysdale!” sagði frú Town- ákafri breytni. Eg hefi fyrir mér áform, semjsend. “Hafið þér kynst henni, frú Potter?” eg vona að hjálpi til að sanna sekt Drysdales. /Með ykkar samþykki vil eg strax byrja á fram- kvæmd þess.” Eg lýsti svo nákvæmlega áformi mínu fyrir þeim; þéir voru mjög efandi um að slíkt áform hefði heppileg áhrif og yrði að gagni, en að lok- um samþyktu þeir þó uppástungu mína. Daginn eftir fór eg til Chicago aftur. “Ennþá ekki, þótt eg hafi heyrt um hana talað; mér finst næstum eins og eg þekkja hana.’ “Jæja, eg ímynda mér að ykkur lítist vel hvorri á aðra, og komið ykkur vel saman,” sagði frú Richter; “og eg skal, ef þér viljið, kynna yður henni.” Þess vegna voru þær, þegar komið var að girðingarhliðinu, kyntar hvor annari á vanalegan hátt. Litlu eftir að eg kom til Chicago, gerði eg hr. Webster boð að finna mig; hann var einn af mínum duglegustu og æfðustu uppgötvurum. Það var áform mitt, að han nhefði frjálsar hend- ur til að haga aðferð sinni allri í Atkinson í þessu málefni, eftir vild sinni, þó með því skil- yrði, að hann gæfi mér daglega skrifaðar upp- lýsingar um starf sitt, og ef eitthvað óvanalegt ætti sér stað, að símrita mér undireips um það. Eg sagði Webster frá öllum þeim Jipplýs- ingum, sem eg hafði getað náð niðri í Atkinson, ásamt áformi mínu til að geta uppgötvað glæpa- manninn. f tilliti til þessa átti hann að hafa með sér sem aðstoðarmann^ Green að nafni, sem nýlega var ráðinn í þjónustu mína, og frú Kate Warne. Frú Warne var sú eina kona, sem eg hafði tekið til að uppgötva leyndarmál; hingað til hafði hún ekki haft mikla æfingu; en í því, sem hún hafði framkvæmt, sýndi hún reglulega hyggni; eg fól henni því á hendur mörg af mín- um erfiðustu störfum. Eftir að hinir nauðsynlegustu dularbúningar voru fengnir, fóru þessar þrjár menneskjur frá Chicago til leiksviðsins, sem þær áttu að leika á. 4. KAPÍTULI. • Hér um bil viku síðar en eg ípr frá Atkin- son, kom þangað með kvöldlestinni herramað- ur, sem settist að á bezta gistihúsinu. í skrá- setningarbókina skrifaði hann nafn sitt sem “.Tohn M. Andrews, Baltimore, Maryland’’. — Gistihússeigandanum sagði hann, að það væri áform sitt að setjast í Atkinson, ef hann áliti heppilegt að stunda þar verzlunarviðskifti. Útlit Andrews og frámkoma, benti á hygg- ínn og viðfeldinn viðskiftamann, á að gizka milli “Það hefir verið áform mitt, frú Potter, að heimsækja yður,’’ sagði frú Drysdale; “en hið yngsta af börnum mínum hefir verið veikt, svo að eg hefi ekki mátt yfirgefa heimilið í margar vikur. í rauninni er eg næstum altaf heima, og eg vona að vinir mínir taki ekkert tillit til vana- legra tízkusiða.” / “Til þess er eg fús, frú Drysdale.” “Þér megið þess vegna ekki halda, að eg heimsæki yður, þar eð eg verð að dvelja heima; en mér þætti vænt um, ef þér, þegar þér eigið leið hér fram hjá, vilduð líta inn til mín.” “Já,” svaraði frú Potter, “þér megið óhult treysta því, að eg skal heimsækja yður bráð- lega.” Þær töluðu saman litla stund ennþá, og svo kvöddu þessar þrjár konur frú Drysdale og fóru til gistihússins, meðan hún stóð kyr og beið manns síns. Hann kom bráðlega qg gekk liröð- um skrefum hinumegin við götuna, svo að hann þyrfti ekki að tala við konurnar, en lét sér nægja að heilsa þeim með hneigingu. Meðan konurnar voru á leið til gistihússins, snerist samtal þeirra ósjálfrátt að Drysdale- fjöl- skyldunni. “Mér sýnist að viðmót og framkoma hr. Drysdales hafi breyzt allmikið þetta ár,” sagði jfrú Richter. “Maðurinn minn mintist á þ?.ð fýr- ir nokkrum dögum. Hann sagði að Drysdale væri í rauninni orðinn óþolandi ómannblend- inn. Eg vona, að hann verði ekki ofdrykkju- maður; menn mega óska þess sökum konu hans. sem er mesta valkvendi. “Já, hún lítur út fyrir að vera mjög skyldu- rækin kona Qg móðir,” svaraði frú Potter. “Ef til vill orsakast framkoma Drysdales af erfiðleik- um yið starf hans.” “Nei, nei, það er alveg ómögulegt,” sagði frú Townsend; “hann er í rauninni mjög vel efn aður maður, og þar eð hann hefir engin verzl- unarviðskifti eða gróðabrall með höndum, getv ur hann ekki verið í fjármunalegum kröggum. —1 Nei, eg held að þessi undarlega framkoma hans eigi rót sína að rekja til trúarbragðalegra skoðana, Það er mjög langt síðan að hann hefir komið í kirkju og hlustað á ræðu prests- ins.” “Er það í rauninni mjög langt síðan?” spurði frú Richter. “Já, eg er nokkurn veginn viss um, að þar eð hann var ekki til staðar við jarðarför Georges Gordon, þá hefir hann ekki síðan komið í kirkju.” “Jæja, ef hann hefir trúarbragðagrufl í huga, þá ætti presturinn að heimsækja hann og gefa honum leiðbeiningar,” sagði frú Richter. Samræður þeirra á leið til gistihússins sner- ust og um ýmislegt annað, er ekki snerti Drys- dale, svo að konurnar komust ekki að neinni niðurstöðu um hina undarlegú framkomu hans. Nokkrum dögum síðar heimsótti frú Potter frú Drysdale, og áttu þær mjög skemtilegan síð- ari hluta dags. “Eg fer á morgun heim á búgarð minn og dvel þar fáeina daga,” mælti hr. Drysdale. “Eg vona að þér heimsækið konu mína henni til skemtunar, meðan eg er fjarverandi.” “Fer nokkur með þér þangað út?” spurði frú Drysdale. “Já. í gistihúsinu dvelpr sem stendur herra maður frá Baltimore; hann hefir talað um að kaupa land. Þess vegna hefir mér komið til hug ar að taka hann með mér til þess að hanii geti séð gamla búgarðinn hans Bristeds, sem er næst okkur.” “Er hann til sölu?” “Já, hann er nú að eyðileggjast sökum hirðuleysis, en ef slíkur maður sem hr. Andrews vildi láta rækta hann, gæti hann að líkindum fengið arðvænlega uppskeru.” “Er hr. Andrews duglegur maður?” “Já, hann lítur út fyrir að vera óvanalega gáfaður og viðfeldinn. Þér þekkið hann eflaust, frú Potter,?” “Já, áreiðanlega; hann var kyntur mér fyrstu vikuna, sem eg var hér. Eg álit hann vera göfugan mann frá Suðurríkjunum, með ágæt viðskiftaþekkingu.” “Þetta er líka mín skoðun, og áform okkar er, að kaupi hann Bristeds landeign, þá sam- einum við okkur um ýmsar endurbætur, sem eru nauðsynlegar. “jæja, verið þér þá sælir, hr. Drysdale. Að fáum dögum liðnum býst eg við að ríða út mér til skemtunar, og nema þá staðar hérna, .sagði frú Potter um leið og hún kvaddi. “Gerið það, frú Potter. Mér þykir vænt um að fá að sjá yður. Verið þér sælar.” ;_ Þegar frú Potter kom aftur til gistihúss- ins. var húh um stund í framherberginu, og á meðan kom hr. Andrews inn. Þau töluðu lengi saman vitnalaust áður en þau neyttu matar. . Morguninn eftir talaði Andrews við skrifara gistihússins, og bað hann að útvega sér smið, sem gæti smíðað fyrir sig bókaskáp og komið honum fyrir í herbergi sínu. Skrifarinn ráðlagði honum að fara til verk- smiðju Breeds. Hann átti nú afar annríkt, en sagði að hann gæti mælt með ungum manni, Green að nafni, sem um tíma hefði búið hjá sér. “Er hann góður trésmiður?” spurði hr. Andrews. “Það tel eg víst; hann hefir stundað nám sitt í Memphis, og þaðan er hann nýlega kom- inn hingað. Eg efast ekki um að hann sé nógu dugelgur til að smíða viðunandi bókaskáp. “Jæja, hr. Breed; ef þér sendið hann til mín, þá skal eg reyna hann.” “Það skal eg gera, hr. Andrews.” “En má eg sprja, hver er þessi maður, sem gekk fram hjá okkifr? Eg hefi séð hann hvað eftir annað á gangi, en aldrei mætt honum á. samkomunj.” “Það er hr. Pétur A. Gordon,” svaraði Breed. “Hann býr í sama gistihúsi og þér, en hann um- gengst sjaldan aðra nema í verzlunarviðskiftum.’ “Eg er hissa á því,” sagði Andrews, “þar eð hann lítur út fýrir að vera mjög viðfeldinn maður„” 1 “Já, að eðlisfari er hann það eflaust.” “En annars ber svipur hans vott um þunga sorg.” “Já, hann hefir enn ekki sigrað sorgina, sem morð bróðursonar hans olli honum.” “Morð bróðursonar hans?” “Já: hafið þér ekki heyrt getið um hið hræði lega morð, sem fyrir nokkru síðan var framið hér í bænum, er hinn ungi bankaskrifari George Gordon var myrtur?” “Ó, jú, þegar þér minnist á- það, man eg eftir að hafa heyrt þetta morð nefnt. Er það orsök þess, að eldri Gordon er nú svo ófram- færinn?” “já, áður fyr var hann glaður og víðfeldinn í allri framkomu sinni.” “Tá. eg man nú að hafa heyrt. þess getið, að hinn ungi Gordon hafi verið mjög efnilegur os elskulegur maður; það er engin furða þó að föðurbróður hans hafi sárnað morð hsns,’ “já.” svaraði Breed hlýlega. “George Gor- don var einn hinn á'gætasti ungi maður, sem eg nokkru sinni hefi kynst.—En fyrst við erum nu farnir að tala um þetta, þá furðar mig á því, hve undur líkir George Gordon og hinn ungi maður eru, sem eg lofaði að senda yður til að smíða bókaskápinn.” “Er það?” “Já. eg sá það fyrst í gær, þegar hann fór í einn af frökkum mínum, sem var af sama tæi og frakkar, sem George var vanur aö nota síð- ustu daga lífs síns.” “Var þá líkingin eftirtektarverð?” “Já, eins nákvæm og mögulegt er.” “Komuð þér í bankann eftir morðið, lierra Breed?” Já, eg var meðal þeina fyrstu, sem kom þangað, þegar fregnin um þétta hræðilega morð barst út um bæinn.” “Það liefir verið hryllilegt að sjá það?” “Já, sannarlega; og þó verð eg að viður- kenna, að Pétur Gordon sýndi þann kjark, sem manni sómir.” “Hann varð ekki yfirbugaöur af song?” “Ekki fyr en seinna, þegar það varð aug- Ijóst. að ekki var mögulegt að uppgötva, hver morðið hefði framkvæmt.” “Fengu menn aldrei gruri um ríeinn sér- stakan mann?” “Jú, ó-jú. — Margir voru hneptir í fangelsi, spilabófar og flækingar J- en þeim hepnaðist. öllum að síðustu að sanna sakleysi sitt.” Andrews virtist fá vaxandi áliuga fvrir þessu morði, og Breed sagði honum því frá öllum kring umstæðum, sem almenningi voru kunnar. Andrews sagði, þegar liann bjóst til að fara: “Já, þetta virðist vera mjög dula'rfult mál- efni, svo mig furðar ekki að Pétur Gordon sé sorgbitinn; þessi voðalegi viðburður lifir í huga hans.” “Það er vafalaust.” “Nú, Jæja; fyrst þér hafið sagt' mér þe'tta. verð eg að biðja yður að láta ekki unga mann- inn klæðast gráum fatnaði, þegar hann kemur til mín. Annars gæti mér dottið í hug að hann væri vofa eða afturganga.” “Gott,” sagði Breed mjög alúðlega. “En gerið mér þann greiða að minnast ekki á þetta við neinn. Þegar eg sagði Green sjálfum frá. þessu, sagði hann, að það hefði óþægileg áhrif á sig.” “Honum hefir þá ekki geðjast að þessu?” “Nei, alls ekki. En eins og eg sagði, þessi líking kemur glöggast í ljós, þegar hann er klæddur ljösgráum fatnaði af sama sniði og George Gordon var vanur að bera. Þar eð hann vill ekki vekja eftirtekt annara á þessari líking. mun hann forðast að klæða sig á þann hátt.” “Þér megið reiða y'ður á; að eg s^Metcki' minnast á þetta einu orði,” sagði Andrew’s, og svo skildu þeir. 5. KAPÍTULI. Andre.ws for frá verkstæði Breeds til skrif- stofu Drysdales. “Eg vona að eg trufli yöur ekki við starf yðar hr. Drysdale!” “Alls ekki”. “Já já, eins og stendur hefi eg ekkert að gera, en eg vil ekki trufla aðra, sem háfa eitthvað að gera, ef nærvera mín því er til ónota, þá segið það hiklaust, og eg skal fara”. “Alls ekki hr. Andrews, Eg á aldrei mjög annríkt, það get eg fullvissað yður um; og núna þá eru viðskiftin með minsta móti”. “Eg hélt að starf yðar heimtaði afar mikla vinnu”. “Það er alls ekki tilfellið. Eg hefi gagnstætt því satt að segja, oft óskað þess, að hafa meira að gera — það, að hafa ekki alt af nóg að gera, hefir slæm áhrif á mig. Eg þarfnast þess, að að hafa alt af eitthvað að hugsa um”. “í þessu tilfelli er mikill munur á okkur, hr. Drysdale; eg hefi unnið fremur erfiða vinnu í tuttugu ár, og nú er eg glaður yfir því að geta fengið hvíld.” “Eg skil yður, hr. Andrews.” “Eg á ekki við, að mig langi til að hafa ekk ert að gera; en eg vil feginn mega verja nokkru af tíma mínum til hvíldar.” “Einu sinni hugsaði eg þannig,” sagði Drys- dale eins og utan við sig. “Þér verðið svo alvarlegur,” sagði Andrews brosandi. Drysdale áttaði sig strax, þegar hugsanir hans snerust aftur að samtalinu. “Ö, já,” svaraði hann; “eg átti við, að ég hefi oft hugsað á sama hátt, og þér mintust á. En að síðustu hefir þó óskin um stöðuga vinnu náð valdi á mér.” “Skoðanir okkar eru mjög ólíkar, hr. Drys- dale.” Viljið þér á morgun veröa mér samferða út á búgarð minn, sem við höfum minst á!?” “Eg er tilbúinn að fara á hvaða degi sem er, þegar þér viljið. “Þá skulum við fara á mánudaginn.” “Alveg sama hvaða dag við förum, hr. Drys- dale. Nær eigum við að koma aftur?” “Uprunalega áform mitt var að vera þar aðeins þrjá daga, nema því aðeins að þér vilduð vera þar lengur. Samkvæmt því komum við aftur hingað á fimtudag.” Framh. , i \ •

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.