Heimskringla - 26.05.1926, Blaðsíða 8

Heimskringla - 26.05.1926, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 26. MAÍ 1926. Verkstæíi: 2002y2 Vernon Place The Time Shop J. H. Strnumfjörtt, eigandi. tjr- ok g;ullmuna>a9geriHr< Áreifianlegt rerk. Heimili: 6403 20th Ave. N. W. SEATTLE wash. Fjær og nær * i Menn eru beðnir aö veita athygli ! auglýsingu Mr. Stefáns Sölvasonar ’ píanókennara, sem hér er í blaöinu. j Atlas Pastry & Confectionery Allar tegundir aldina. Nýr brjóstsykur laus e8a í kössum Brauð, Pie og Sœtabrauð. 577 Sargent Ave. C4iAsvue-dL aÁó -Ta cx_. ca>(/U/vv4h. ? TTv-P ha, -tti 16 ungmenni útskrifast af Jóns Bjarnasonar skólanum í sumar. Var lokahátíö skóla.ns haldin á mánudags kvöldið í fyrri viku. Avarpaöi Rt. | Rev. C. J. Eastvold, fulltrúi norsku kirkjunnar, nemendur. Orö fyrir s nemndum höföu Ástrós Johnson úr i 12. bekk og Milton Freeman úr 11.) bekk. A Bardals-bikarinn voru graf- in nöfnin: Ástrós Johnson, Milton j Freeman, Christine Helgason og | Harold Jóhannsson, fvrir beztu | frammistöðu i hvtírium bekk. l>eir j G. Thomas Res A3060 C. Thorláksson Res B745 Thomas Jewelry Co. fTr og Kiillsmíöaverzlun Póstsendinsar afgrreiddar tafarlaust* AíIgeríHr íhyrgstar, vandatS verk. 666 SAHGENT AVE», SÍMI B74S0 CAPIT0L BEAUTY PARL0R .... 563 SHKRBKOOKK ST. Reynit5 vor ágætu Marcel fi 50c; Renet 25c ok Sliin^le 35c. —- Sím- | iö B 639S til þess aT5 ákveöa tíma frfi 9 f. h. til 6 e. h. Wonderland. Þaö éru margar stúlkur, sem ekki sem útskrifast, eru’þessir: Franklin , kunna aS "syngja gömlu söngvana”, Giliis, Heimir Thorgrímsson, Robert en er sannarlega ein til, sem Bates, Halldór Bjarnason, Lloyd,kann aS set>a Þa ' niyndir, og þaö Handford, John Halldórsson, Inga er ^ary I ickford, sem leikur aðal- Gislason, Ruby Frederickson, Milton j hlutverkiö í Little Annie Rooney , Freeman, Margaret Olafsson, Jean j myndinni, sem verður sýnd á Wond- Reid, Vigdís Sigurðsson, Jóhann Sig ,er!and síðustu þrjá dagana í þessari urðsson, Victor Sigurðsson, Hjálm- ! v*ka- Mynd þessi er aðallega spunn- týr Thorarinson, Herman Melsted......jin úr kinu aiþekta, angurblíða söng- __________ ^ lagi: “The World’s Sweetheart” og MrS. S. H. Jóhannesson frá Bif- !er efnis roeistaralega höndlað. röst kom til bæjarins í skemtiferð um Ef þetta> a® mynda efnið úr al- helgina með tvo syni sína, og býst j þektum sönglögum, yrði algengt, virö hún við að dvelja hér um vikutíma 1 »st að möguleikarnir séu næstum ó- hjá Mr. og Mss. H. J. McNeil, 133 , takmarkaðir, en Miss Pickford er Hindley Ave , St. Vital. í sarnt frumkvöðullinn, enda mætti líka __________j segja, að þessi rriynd hennar mætti * Sigurður Vilhjálmsson skósmiður j eins vel bera nafnið á öðru vinsælu boðar til fyrirlesturs í neðri sal !agi = “My Wild Irish Rose”. Goodtemplarahússins, mánudaginn 31-. mai næstkomandi. Hefir hann valið j sér “sköpunarsögu vísindanna” að j umræðuefni. Sigurður er kunnur að því að binda ekki bagga sína sömu hnútum og aðrir samferðamenn. — Hefir hann ltesið margan fróðleik, og er jafnan fullur áhuga a.ð miðla Fú-itirik vixx, hrats- um Halifax skreit5asta skip 1- náunganum af honum. Kemst hann sigiingum tii Nort5- effa New York oft sérkennilega. að orði, og hefir mörgum þótt gaman að hlýða á Siglingar frá New York hann. — Sigurður hefir átt við vanheilsu að búa síðari árin, og lá United States . . . . 20. mai lengi þungt haldinn í vetur á spít- “He||jg Olav’’............29. maí “Oscar II”..................-10. júní DINAVIIIN- AMERICAN Til og frá Islandi ala hér. En viljaþrek hans og lífs- þróttur gekk sigrandi af hólmi úr þeirri atlögu. Ættu Islendingar að “Frecjerjk VIII. íjölmenna að hlusta á Sigurð. — Kosta.r aðgangurinn aðeins 25c. Þakkarávarp. Frá eigin brjósti, og fyrir hönd barna okkar, færa þessar línur h'jart- ans þakklæti öllum þeim fjær og . .. 22. júní “United States” ..... 1. júlí “Hellig Olav”........22. jú!í “Frederik VIII” . . .. 3. ág. Fargjöld til Islands aðra lei%F$122.50 nær, sem á einn eða annan hátt ........... $196.00 glöddu Sigríði heitina dóttur okkar i veikindum hennar. Við þökkum hlý- gjáig næsta umboðsmann félagsins leika er hún mætti, frá yngri eða eSa agaiskrifstofu þess viðvíkjandi eldri, auðsýndan á einn eða annan beinum ferSum frá Khöfn til Reykja- ♦ hátt. Peningagjafir frá Ungmenna- yikun Þessar sjgijngar stytta ferða- félagi “Minerva’-bygðar, að upp- tímann frá Canada til Islands um hæð $55.50 og Kvenfélagi U. F. M. ^á daga í sömu bygð, fyrir $50,00 gjöf. — Ennfremur vottum við dr- b. T. Scandinavian-American Brandsson hjartans þökk fyrir alla framkomu hans gagrivart henni, sem , Line látin er. Við þökkum alla samúð m MAIN STm WINNIPEG okkur sýnda, ásamt blómagjöfum við jarðarför hennar. Meg kærleik til þeirra er hlut eiga að máli Mr. og Mrs. F. Einarsson Gimli, Man. __•' -BAZAAR- Kvenfélag Sambandssafnaðar efnir til síns árlega vor- Bazaars að 641 Sargent Avenue Fimtudaginn og Föstudaginn þann 3. og 4. júní Bazaarinn hefst kl. 2 e. h. báða dagana, VerQa þar margir eigulegir munir á bodstólum við mjög sanngjörnu verði. Kvenfélagið vonar að fólk muni eftir stað og stuhdu, og fjölmenni. Veitingar verða seldar, syö sem: kaffi, skyr og rjómi, ísrjómi og svaladrykkir. Einnig heimatilbúinn matur (Home Cooking). Heyskaparlönd til sölu. Til þess að skifta dánarbúi Gísla heitins Sveinssonar, bjóðum vér til sölu eftirfylgjandi heyskaparlönd, sem eru um tvær mílur fyrir sunnan bæinn á Gimli. .Partur af S. E. J'sec. 4—19—4 East (120 ekrur) fyrir $1500.00, S. t af N. W. £ sec. 4 og S. \ af N. E. ± sec. 5—19—4 East, nema “right of way” (154 ekrur) fyrir $2000.00. Frekari upplýsingar veita: Natiooal Trust Company, Limited WINNIPEG Sími: B-4178 Lafayette Studio G. F. PENNY Lj ósmyndasmiðir 489 Porlage Ave. Urvals-myndir fyrir sanngjarnt verð Miss H. Kristjánsson Cuts and fits Dresses Also Fires Cliins. 582 Sargent Ave. Phone A2174 Samkbma verður haldin að Lundar miðvikudaginn 2. júní n.k, Verður ágóðanum varið til styrktar fátækri konu. — Fjölmennið. eða B. THORDARSON, GIMLI. Yilt þú komast áfram Velgengni er einungis þeirra, sem eru reiðubúnir að grípa tækifærið, þegar það gefst. Eruð þér? Eða eruð þér ánægð að fljóta úr einni lágt launaðri stöðu í aðra? Nútíðar verzlun krefst þekkingar og kunnáttu. Hún bíður ekki eftir að óreyndir byrjendur læri einhvern graut í starfi sínu. Látið ekki vankunnáttu standa yður fyrir þrifum. Byrjið kaupsýslustarfið rétt. Elmwood Business College veitir fullkomna kenslu í öllum kaupsýslufögum. Sér- stakar greinir kendar ef æskt er. Ágætlega lærðir og hæfir kennarar, sem hafa haft virkilega starfsreynslu, tryggja gagnkvæma kenslu. Sífeld eftirspurn eftir ELMWOOD LÆRLINGUM. Learn to Speak French ' Prof. G. SIMONON Late professor of advanced French in Pitman’s Schools, LONDON, ENGLAND. The bést and the quickest guaranteed French Tuition. Ability to write, to speak, to pass in any grades and to teach French in 3 months. — 215A PHOENIX BLK. NOTRE DAME and DONALD,- TEL. A-4660. See classified section, telephone directory, page 31. Also by corrspondence. NN: fhtíhe LONGRED PACKAGE Tí5ur mun þykja þess nær- Ingarmikla, mjúka kaka gót5. —Vit51ag:amatur margra frum- byggja sít5an 1876. úr ofnunum. u Ný daglega Paulin Chambers Co. Ltd. Est 1876 RF.GINA WINNIPEG CALCARY 1 S\SK \TOON KORT WILUAM F.DMONTON Námsgreinir Bookkeeping,; Typewriting, Shorthand, Spelling, Composition, Grammar Filing, Commercial Law Business Etiquette High School Subjects, , Burrough’s Calculator. Skrifið eftir fullum upplýsingum til skólastjórans. VerS: Á máhuði Dagkensla........$12.00 Kvöldkensla........• 5.00 Morgunkensla .... 9.00 W0NDERLAND THEATRE Fimtu-, fÖNtii> í*k laugardng: i þessari viku: Mary Pickford í “LITTLI^ ANNIE ROONEY” Mflnu., þrlöju- mfövikudagr í næstu viku The Phantom of the Opera Stórkostleg mynd, full af SPENNINGI, EFTIRVÆNTINGU LEYNDARDÖMUM Aðgangur með sama verði og venjulega. You Bust ’em We Fix'em Tire verkstæöi vort er útbúitS tli at5 spara yöur peninga á Tires. WATSON’S TIRE SERVICE 601 POIITAGE AVE; B 7743 Eign til söiu- 57 ekrur af landi til sölu í Mikley, 22 ekrur brotnar. Alt inngirt meö vír. 6 herbergja hús (cottage) og búð, stærti 20x38. Þetta ér hálfa mílu frá Hecla P. O. og búð, skóla og bryggju. Vægir skilmálar. Eign- ir teknar í skiftum. Upplýsingar gefur JOE ARASON Gimli, Man. Talsími 210 HESPLER AVE., ELMWOOD. J-2777 * Hei Heimili J-2642 i Swedish American Line I Næsta sunnudag heldur málfunda- íélagið sinn venjulega fund aS I-a.bor Hall, Agnes St., kl. 3 síöd. Stefán Bjarman flytur þar erindi um verkamannamál Islands. SækiS þenna fujpd vel og hlustið á hva‘8 greindur Islendingur, nýkominn a.S heiman, hefir aS segja. Næsta þriðjudagskvöld, 1. júni, veröur Vinlandsfundur haldinn á sama stað og vant er. Og þaö er sér- staklega óskab eftir aS allir meíS- 'imir mæti þar, því áríðandi málefni kemur inn fvrir fundinn. Kyrrahafs- strönd .. ■ ■ i ' — 500 mílur af stör- kostlegu fjalia.Hýnl iim heÍmgfrægUMtu skcmtistaöi, Ilanff, Lake I,oui.se, Em- eral<l| Lnke ok SicamouH. Austur- Canada Margar leiöir úr afl veiju --------------fi lelöinni austur -— meö jfirnltrant einungia eíia’ jfirnbraut ojf Hklpl. Canailian Paciflc hcflr þrjfir Icstir lentlr ft dag ok þcjfir fcröir fi viku fi 4'ötnnnum. SIGLINGAR. ....1 Scandinavian-Americdn Line. Símfregn frá Kristianssand segir, ! zf) e.s. Frederik VIII. sem sigldi frá New York þann 11. þ. m., hafi tek- j i8 land þar þann 20, kl. 10 e. h. ALASKA HI» DVLAKFt’LLA NORÐURLAND SÉRSTÖK SUMARFARGJÖLD. frá Vancouver or tli haka $00.00 meö ffeöi ok Mvefnklefa fi hinum fisrietu I'rlncens^skipum EUCHARISTIC CONGRESS CHICAGO 20—24. JÚNI 1926. Spyrjlö farhröfa.Nalann «m hæklln^a, verö, lelöir o. ». frv. EVR0PUFERÐIR X T T T T E.s TIL í S L A N D S ÞRIÐPA PLÁSS $122.50. BÁÐAR LEIÐIR $196.00 Siglingar frá New York: STOCKHOLM . . . . . . . . frá New York 20. maí 3. júní V M.s. GRIPSHOLM . . . . ♦♦♦ E.s. DROTTNINGHOLM ♦*♦ E.s. STOCKHOLM . . . ♦♦♦ M.s. GRIPSHOLM , . . . X E.s. DROTTNINGHOLM t E.s. STOCKHOLM . . . X M.s. GR'PSHOLM .. .. T f ♦;♦ T f f ♦♦♦ X júni ♦♦♦ 19. júní ♦♦♦ 3. júlí A 16. júlí t 22. júlí X 7.ágúst X A 10 SWEDISH AMERICAN LINE 470 MAIN STREET, jTA jTa At At aTa aTa aTa Aa Aa Aa a—♦. Allar SÉRSTAKAR SKKMTIFKRHirt MKD LKIDS«G( Mcí\NlM ^TIL STÖRRRETALANDS OG MEGINLANDSINS. npplýsingar hjfi öllum farbréfaMÖlum CANADAI N PACI FIC sergrein vor Hæsta verð borgað, þegar þér sendið alifugla yðar:— Turkeys, Hænsni, Endur og Gæsir. — Ennig RJÓMA, Egg og Smjör. Til T. Elliott Produce Co., Ltd. 57 Victoria Street Winnipeg, Man*

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.