Heimskringla - 04.08.1926, Blaðsíða 5

Heimskringla - 04.08.1926, Blaðsíða 5
WINNIPEG 4. ÁGÚST 1926. HEIMSKRINGLA 6. BLAÐStÐA. Þ J E R S E M NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East. Phone A 6356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hlamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. á stjórnarfarinu, aS skipaður yrði sérstakur ráSherra til þess aS fara meg mál Islands, varS Kristján Jóns- son einn af stuSningsmönnum þess, og á næstu árum þar á eftir var hann ein af forvígismönnum Framsóknar- flokksins gamla, sem fylgdi fram stefnu dr. Valtýs. En er Heima- stjórnarflokkurinn hafSi boriS sigur úr bítum 1904, hvarf Kristján Jóns- son af þingi um nokkur ár, en var kosinn á þing í BorgarfjarSarsýslu 1908, sem andstæSingur sambandslaga frumvarpsins, sem þá var deilt um. Flestir forvígismenn Framsóknar- flokksins gamla voru þá í SjálfstæS- isflokknum, seni sigraSi 1908 og tók viS völdum 1909, meS Birni Jónssyni sem rJi.Sherra. En samheldni í Sjálf- stæSisflokknum fór mjög út um þúf- ur litlu síSar, ekki sízt vegna frá- vikningar Landsbankastjórn|arinnar haustiS 1909, en í henni átti þá Kristján Jónsson sæ'i, og reidd:st hann, sem eSIiIegt var, þeim tiltekt- um, og snerist þá gegn Birni Jóns-|blett syni. Og er Björn var feldur frá völdum á þingi 1911, varS Kristján ráSherra meS stuSningi nokkurs hluta SjálfstæSisflokksins og loforS Heima stjórnarmanna um, aS þaSan yrSi ekki brugSið fæti fyrir hann á þvi þingi. Rauf svo Kristján þingiS og sigraði þá Heimastjórnarflokkurinn, svo aS Hannes Hafstein tók viS völd um í annaS sinn á þinginu 1912. Sat Kristján Jónsson síðast á þingi 1913; bauS sig ekki fram viS kosningarnar 1914 né síðar. Hann kvæntist 22. október 1880, önnu dóttuf Þórarins prófasts BöS- varssonar t GörSum á Alftanesi, mestu merkiskonu, og -var heimilislíf þeirra og hjónaband hiS indælasta. Börn þeirra eru Þórunn, gift mag. Hjörring í Kaupmannahöfn; BoSvar áSur kennari viS Mentaskólann og síðar framkv.stjóri h.f. Kol og Salt, dáinn 29. júní 1920; Jón prófessor í lögum viS háskólann, dáinn 9. nóv. 1918; Þórarinn hafnarstjóri hér í bænum, Sólveig, gift SigurSi Eggerz bankastjóra; Halldór læknir í Kaup- mannahöfn; Elízabet, ekkja Jóns læknis Foss, og Asa, gift Kronika skipstjóra. Blaine. Hún lézt aS heimili sínu í Seattle, en var jarSsett í Blaine, voriS 1926. Ctflutningar og innflutningar. — Engir verulegir útflutningar hafa átt sér staS á þessu tímabili. Fólk kem- ur og fer svo fljótt, aS naumast er hægt aS eigna þag þessum bæ eða bygð. Þessir hafa komiS og farið: 1. Hjónin Þorsteinn og ASalbjörn. Kristjánsson, ásamt GuSrúnu Abra- hams ion móður ASalbjargar og yngri dóttur þeirra, komu hingaS Sas.k Can.., og munu hafa verið hér kring- um tvö ár, nógu lengi til þess aS eignast marga góSa vini, og er þeirra aö maklegleikum saknaS héðan. Þau fluttu til Bellingham, Wash., voriS 1925. 2. Sveinn Jónsson., mun vera föS- urbróSir séra H. E. Johnson, kom hingað frá Hallson, N. D, Dvaldi hér vetrartíma 1923—4 og gifti sig (sjá giftingartíðindi). Keypti land- smáþorpi skamt frá Belling- 12. Jón B. Peterson ásamt konu sinni. Mun hafa komig frá Sask. 1923; kevpti -alImikiS land og gott heimili innan bæjarlínu og rekur þar hænsnarækt í stórum stíl. 13. Fred Peterson, bróSir Jóis, get- iS hér á undan., kom og hingað s.t: vor ásamt fjölskyldu sinni. Fred var einn af þeim ungu mönnum, sem kevptu sögunarmylnu í smábæn.um Wickersham — þorp um 30 mílur frá Bellingham — og ráku þeir fé- lagar þá atvinnu um hríS, þar til slitnaði upp úr því. Hefir hann siS- an verið í Marietta, þangað til í vet- ru eSa vor, að hann flutti hingað. Hann er starfsmaSur hinn mesti. — BræSur þessir eru synir Bjarna Pét- urssonar, sem lengi bjó nálægt Hen- sel, N. D. 14. Axel Tónasson, meS Tjölskyldu, frá Sask. haustiS 1925. Keypti hús i bænum og starfar aS járnbrautar- viShaldi. 15. A þessu vori kom og Jónas B. Sturlaugsson ásamt fjölskvldu sinni frá Elfros, Sask. Keypti heimili í bænum og setti upp hænsnarækt. Nú er og hjá honum faðir hans, öldung- urinn Jónas Sturlaugsson,' sem lengi bjó nálægt Svold, N. D., nálega blind ur, fróSur og skemtilegur karl. )6. Kristófer Hjálmsson meS fjöl- skyldu sinni frá Alberta s.l. haust. Nú mu«, hann cinnig hafa ikeypt heimili hér. 17. LúSvik Bjarnason ásamt fjöl- skvklu sinni. Mun einu sinni hafa búiS nálægt Elfros, Sask, en komiS hingaS frá Vancouver, B. C.; leigir hús í bænum, en vann. viS útungun hænsna s.l. vor hjá stórbóndanum Pétri B. Petterson, einum af sonum Bjarna Péturssonar frá Hensel, N. D., getiS hér aS framan. ham og býr þar nú. 3. Stefán Jónsson, meS fjölskyldti sinni, einnig frændi séra H. E. Johnson., kom hingaS 1924 frá Ore- gon, en þangaS aS austan frá Wyn- J yard, Sask. Hann dvaldi í Blaine skamma stund, en. flutti svo til Bell-1 ingham. i 4. Jón Veum meS fjölskyldu sinni Fleiri kunna aS vera komnir, þó og tengdaföSur, Stefáni Olafssyni, eg í svip muni ekki eftir þeim. En frá Foam Lake, Sask Hann rekur þetta nægir til aS sýna að Blaine nú hænsnarækt í stórum stíl og farn- heldur sínu aS því er Landana snert- ast vel. Hann á gott heimili utarlega ir, og ag þeim Löndunum þykir hér í bænum. : gott að vera, enda er þaS. En bezt 5. Ari GuSmundsson, kom hingaS fyrir þá, er svo kunna aS lifa, aS þeir frá Leslie, Sask., 1923—4. Setti upp stóli ekki ofmikiS upp á atvinnu aS- hænsnarækt, en hefir nú selt og mun fengna, því hún er hér lítil og stopul. farinn austur aftur. Mun svo og víðar vera. ÞaS er oft- 6. Kristján Þorsteinsson ásamt ast drýgst, aS hver búi aS sínu. fjölskyldu sinni, frá Esterhazy, Sask. Mun hafa komiS 1923 eða 1924. 6a. Um líkt leyti kom og mágur hans, Einar Bjarnason, aS austan. Kristján á nú heimili í Blaine og má því meS réttu teljast Blaine-maSur. En Einar hefir, eins og farfuglarnir, komið og farið; mun nú vera í Taconia, Wash. (NiSurl. næst.) Kostaboð. ! Fleiri og fleiri mönnum og konum 7. og 8. Jón Sigmundsson mun 4 öllum aldri, meðal alþýSu, er nú hafa komiS hingaS meS fjölskyldu far;g ag þykja tilkomumikiS, á- Kristján Jónsson var einn af merk- sinni 1925, frá Seattle, og um sama nægjulegt og skemtilegt, aS hafa ustu mönnum samtiSar sinnar hér á leyti ekkjan Hiólmfríöur Pálmason. skrifpappir til eigin brúks meS landi, og sýna hin mörgu og marg- Þau stofnuöu í félagi hænsnarækt. nafn; sjnu og heimilisfangi prentuSu víslegu störf, sem honum voru falin, Hefir *HóImfriSur nú keypt hluta 4 hverja örk og hvert umslag. Und hvert traust menn báru til hans, og Jóns í hænsnaræktinni og rekur hana jrritaöur hefir tekiö sér fyrir hendur líka, hver hæfileikamöaur hann var. Hann var gervilegur maBur á velli, prúömenni í framkomu, vel máli far- inn, glaövær og skemtinn i ViSræS- um og vinsæll og vel metinn af þeim, sem meS honum ’unnu. (Lögrétta.) Til Heimskringlu. (Frh. frá 1. bls. ein. En Jón stundar nú flutninga ag fyna þessa alrnennu - þörf, og fyrir fólk og mun báöum farnast býSst nú til aS senda hverjum sem vel- hafa vill, 200 arkir, 6x7, og 100 um- 9. Kristinn Goodman kom og hing- s]og af íöilgóöum drifhvítum pappir aS 1925 með konu sinni. Keýpti (vvater marked bond) meö- áprentuöu strax heimili og rekur nú mjólkur- nafn; manns og heimilisfangi, fyrr verzlun í bænum. ag e;ns 5:1.50, póstfrítt innan Bnda- 10. Daníel Johnson ásamt fjölskyldu ríkjanna og Canada. Allir sem sinni, kom hingaö haustiö 1925 frá brúk hafa fyrr skrifpappír, ættu Hallson, N. D., og keypti heimili ! aö hagnýta sér þetta fágæta kosta- suöurhluta bæjarins. boð og senda eftir einum kassa, 11. Jón Westman. meö fjölskyldtt fyrir sjálfa sig ellegar einhvern vin. sinni frá Canada. Keypti bújörS all- F. R. Johnson. niikla utan viö bæinn og býr þar. 3048 W. 63rd St. — Seattle, Wash. Laxárdal í Húnavatnssýslu, lézt úr lungnabólgu 6. febrúar 1926. Henn- ar mun og hafa veriö áöur getiö. 18. SigurSur Sigurösson, ættaöur úr Eyjafiröi á Islandi, lézt aö heim- ili sínu í marz 1926. HiS mesta prúSmenni. Veröur sjálfsagt getiB í blööunum. 19. Húsfrú ASalbjörg Jónsdóttir ÞórSarsonar, ættuS úr Eyjafjaröar- sýslu. Hún. lézt í marz 1925; var gift manni af frönskum ættum, La Favor, sem lifir hana ásamt 3 börn- um og systkinum. Hennar hefir áöur veriö getiS. 20. Frú Þóra Arnadóttir Björns- sonar, úr Flóa í Arnessýslu, lézt 16. júlí 1926, aö heimili dóttur sinnar í Blaine. Hún var háöldruö kona og ekkja Magnúsar G. Magnússonar skósmiðs. VerSur hennar aS lík- indum seinna getiS í blöSunum. 21. Frú Sigurveig Tavlor, dóttir Magnúsar kaupmanns ÞórSarsonar í i-ssem The National Life Assurance Company ofCanada Aðalskrifstofa: — TORONTO THE NATIONAL LIFE, sem hefir eignir, er nema yfir $7,000,000.00, og ábyrgðir í gildi yfir $42,500,000.- 00, er félag, sem óhætt er að treysta. Það er sterkt, canadiskt framfarafélag. Fjárhagur þess er óhagg- andi. Select Risks, frá 15 til 45 ára aldurs, tekin í ábyrgð $3000.00 eða lægra án læknisskoðunar. Skrifið eftir upplýsingum til P. K. Bjarnason Distr. Agent 408 Confederation Life Bldg. WINNIPEG .. íslendingadagskvœði flutt í Winnipeg 2. ágúst 1926. Minni Islands Akur einyrkjans. í eining feðra, feðrafoldin kæra! á fagnaðsstund vér hittumst enn, þér skylduræktar fórn að færa, sem fjarlæg börn og sannir menn. Vér megum þér ei, móðir, gleyma, er mörg af oss í skauti barst, því alt vort bezta hjá þér heima vér hlutum, — oss sem kvikmynd varst.. Því alheimsmáttar undraverkin í öllum greinum sýnir þú; það vitna ótal vegsummerkin, þau vorri skapgerð reyndust drjúg. Því umhverfið er magnstöð mesta, sem mótar ungdómssálir fyrst, og lífsins fræða frum-orð bezta, er finnur æskan skilnings þyrst. Þó forlög dulin flutt oss hafi í fjarlægð, þar sem dveljum nú, ei neinn mun sá, í gleymsku að grafi þá guðasmíð, er birtir þú. Þar alvalds miklu handskrift höfum í hugsun fært, er skilning jók; því lesa má í stórum stöfum hans stærð og mátt í þeirri bók. Þín fjöll, hans virtust veðrahallir og vindasvipir grímudans, en dalir, firðir, ósar allir og eyjar lífhviks stöðvar hans. Þín hraun og klungur kirkjugarðar, þar kumlin fornu mæta sýn, og jöklamergðin minnisvarðar, en mjallar blæjur dánarlín. Þín öldusog, hans andardráttur, þinn ægisgnýr, hans valdsrödd traust. Þitt vatna-ið, hans æðasláttur, og elfaniður, hversdags raust. Þín sumarblíða, hans ásýnd unga, þín engi græn, hans dýra flos, þitt. linda-hjal, hans tæpitunga, þitt tignarmót, ,hans náðarbros. í barm vom skjótt þín fegurð festi það furðu-blóm, sem lýsir af og reynist vega-vísir bezti, hið villugjarna lífs um haf. Og upp af sömu rót er runnin sú rækt, er sérhver til þín ber. — Við föður-tún sú taug er spunnin, sem teygir hug vorn enn að þér. Svo heill þér, kæra áa-eyja; þær óskir kveðju sendum vér: að aldrei látir frá þér fleygja þeim frelsisr^tti, er hæfir þér. Að vegur þinn æ vaxa megi og virðing öðrum þjöðum frá. Að sannleiks andinn ódauðlegi í ást og iist þér starfi hjá. Þorskabítur. Minni Canada. Þú frjálsa álfa, frjóva land á fögrum vesturslóðum; Þú, Canada, með bræðra-band, sem brosir öllum þjóðum. Nú skín við sjónum skært í dag við skaut þitt leiðin farna; og þigg nú vorsins vinarlag frá vörum þinna barna. Til þinna stranda lá vor leið um langa, þunga vegi, en von og löngun lýsti skeið í leit að fegri degi. Ef stundum þótti strangt og kalt í stríði frumherjanna, þú hefir launað oss það alt, það ótal dæmi* sanna. Þó sértu ung við tímans tafl, er táp og ráð í verki; við þinna linda auð og afl hvert ár þér reisir merki. Hér dafnar fríð og framgjörn sveit er frægir þína daga; við sérhvert spor í lífsins leit þér ljómar stærri saga. Þú undra land á æskutíð, með afli sífelt nýju, sem elur börnin frjáls og fríð í fósturskauti hlýju; þig signi dygðir, sæmd og hrós við sól á tímans leiðum; og sendu öðrum löndum ljós af lífs þíns degi heiðum. Vort unga land, þú frjóva fold með faðminn vonar-bjarta; þú kostaríka, kæra mold, með kraft og fjör í hjarta. Þú gafst oss mátt og sól í sál við sorg og gleði dagsins; og þér skal helga hönd og mál til hinsta sólarlagsins. M. Markússon. (Tileinkað íslenzkum landnemum í Vesturheimi.) Hér er heilög jörð, — skóm af fótum fleyg — akur einyrkjans; höfði í lotning hneig. Hver ein hveiti-stöng segir sögu hans; blóði rituð bók akur einyrkjans. Islenzk hetju-hönd berg til gulls sér braut, ruddi myrkvið mörk; ættin arfsins naut. Frumbýlingsins fóm þung á verðleiks vog; leiftra um höfuð hans fegurst frægðar log. Brött er sigur-braut, urðum orpin leið; þeim, sem fyrstur fer, gatan sjaldan greið. 4 Kjarnrík konungs-sál vígði þessi vé; engin þrauta þraut henni kom á kné. Sjáðu! sigurs spor: blómleg býli — tún, þar sem alt var auðn, — dáða dýrðleg rún! Svífur fyrir sjón ' bjálka-skýli í skóg; geislar glitra um þil, — hreystin helg þar bjó. Frumbýlingsins fórn, niðjans náðargjöf, gjöldum gulli lífs, rós þá rís á gröf. 4 Ættar andans sverð, bjart, sem aldrei brást, berum vel til vígs, svo mun sigur fást. Akur einyrkjans merlar morgunskin; daggar-perlum prúð hlæja blóm und hlyn. Fall á kné á fold, kyss hinn svala svörð, gerðu guði þökk, hér er helög jörð. Richard Beck. Avarp Fjallkonunnar Mér fanst aldrei nokkur för jafn greið, sem flugið til stranda þinna — Þú volduga drotning á Vesturs leið, — varðengill barna minna. Eg færi þér kveðjur af frónskum meið, er foldirnar saman tvinna. * * * Nú lít eg hér fylkt það fríða lið, er frægt hefir móður sína, og farið í víking að fornum sið og frelsinu vildi ei týna. Hvert gæfuspor, sem að genguð þið, varð gimsteinn í krónu mína. Eg grét ekki hátt er hurfuð þið, þótt hjartanu stórum blæddi. Eg sjálf hafði flogið um fjarlæg mið, — á ferðunum jafnan græddi. Því styrk var sú rót er eg studdist við, þá stormur af hafi næddi. Hreinleik rníns eðlis eg ykkur gaf, þótt ætti eg hendur tómar. Norrænu lífstré þið nærðust af — norrænir allir hljómar. Mín bæn var máttug sem brimað haf og bljúg eins og vorsins ómar. Og hér á íslenzkan ennþá grið, þótt útfallið víða streymi, og drekt sé einstaka ljóðforms lið í Leirá í Vesturheimi, — þá treysti’ eg, um allar aldir þið hinn íslenzka drengskap geymi. Nú signir heiðríkjan haf og svörð, — hver hu'gsun sem blómagrundir. Og hvað er jafn heilagt á himni og jörð sem hjartnanna endurfundir? Sem barn að lokinni bænagjörð eg býð ykkur góðar stundir! Einar P. Jónsson.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.