Heimskringla - 04.08.1926, Blaðsíða 1

Heimskringla - 04.08.1926, Blaðsíða 1
XL. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN, 4. ÁGÚST 1926. 1926. Ánnar Ágúst. Herra forseti! íslendingadagsnefndin! Systur og bræður! Aðeins vil eg ykkur á það minma, að sá sem þótt hefir al- þýðlegastur og innilegastur allra þeirra, sem á íslenzku hafa kveðið — hann sem “gat látið steina og stál falla í stuðla”, hefir einhversstaðar látið í ljós þökk sína yfir því láni sínu að fá að ‘‘sitja kyr á sama stað og samt að vera að ferðast”. Hins getur hann ekki, sem eg veit, að verið hefir vandinn á, sem sé: að detta ekki af baki. Þegar því að sá sýnir sig hér, sem stirðast hefir stuðlað og mestu moldviðri upp þeytt í ís- lenzku rími, að margra dómi, «n þó hlotið þann “þakkarverð- asta” heiður, að vera boðinn gestur ykkar á íslenzku hátíð- inni hér í dag, án þess því fylgi aðrar álögur en þær, að mæta og njóta, þá þekkir hann sig þó sjálfac svo vel, að hann veit, að eitt verði hann að varast, og það er, að halda hér ræSu, því það yrði honum sama sem: að falla af hestbaki. Engu síð- ur veit hann eins vel, og þakk- ar það í huga sínum, hver sómi honum er sýndur, með þessu heiðursboði hingað, jafn van- fær sem hann er við að taka. Hann þakkar ykkur einlæg- lega ánægjustund sína hér. Eitt er það þó, sem hann metur sér meira til metnaðar, og sem hann veit að við varir meðan íslendingar eru uppi, þetta sem hann tæpir á í fer- skeytlunni, sem hann fer nú með. Hún er svona: ur. Hygg eg engar öfgar, að held- ur sé ag lagast nieS atvinnu, boriS sanmn við undanfarandi ár. Hænsnarækt er sú atvinnugrein, sem mest ber á af nýjum atvinnu- vegum. Er mesti sægur af fólki að taka hana upp og eiga Islendingar hér um slóðir fullan þátt í því. Ekki samt af þvi að það sé svo mjög auð- geraj við hann hina nýjustu aðferð við krabbameini; en það er rafmögnuð nál, sem sett er inn í holdið þar sem meinið er fyrir, og brennir alt um- hverfis sig á þumlungssvæði. Var þetta reynt nokkrum sinnum með hæfilegu millibili, og virtist sjúk- lingnum batna í fyrstu. En svo fór sem fyr að uppsprettan reyndist ó- gert, kosti svo lítið. Alment gera i tæmandi-' Læknirinn gaf hann upp menn ráð fyrir að það kosti kringum 1 og sjúklingurinn biður nú úrslita, er $500 að koma upp þessum nýmóðins j en^um blandast hu^ur um hv^ verða hænsnahúsum yfir 500 - hænsn. nuim. Sjúklingurinn er Benedikt Sigvaldason, ættaður úr Vatnsdal i Húnavatnssýslu á Islandi. Slysfarir. — Nokkur slys hafa og skeð á þessu tímabili. Börn og kon- ur handleggsbrotnað. Ein öldruð OH m. ö. o. elnn dal á hvert hænuhöfuð. Ekki til neins að byrja með minna. Flestir byrja með 1000 og bæta svo við árlega. Þegar búið er að kaupa 1000 unga, vélar sem þarf til þess að halda þeim heitum — ala þá upp kona terbrotnaBi og er nú á sjúkrhúsi og fæða í 5—6 mánuði auk vinnu, j ' Bellingham. Bíll rakst á mótorvagn þangað til unginn er orðinn að hænti j °£ rneiddust tveir nienn, sem í bílnum Og farinn að verpa, hefir það tekið j voru> eigandinn, hr. Vilhjátmur Hólm töluverðan höfuðstól að byrja — ; bondi 1 Birchbáv og hr. Hóseas Thor- vátrygging o. s. frv. En þrátt fyrir ! 'áksson. Voru báðir fluttir á sjúkra- Hvert sem út um okkar heim | a,t þ.vkir srl atvinnugrein lx>rga sig bus 1 Bellmgham, en munu nu baðir vel, fyrir þá sem kunna með- að fara.! a,bata eða því sem næst. Þetta mun En það kostar endalausa árvekni. ! ba^a skeð seint i febrúar eða snemma Þeim sem hafa þessa árvekni — sem 1 11131-2 s- b (1926). láta hænsnin sín sitja fyrir öllu öðru —• gefa þeim sitt á réttum tíma, reynist það vel. Engum öðrum er eða verður hænsnarækt að tekjugrein. Reyndin er í þessu sem öðru. Marg ir gera vel, þar sem aðrir flosna íslendingar flytja: í öllum hófum hæfir þeim Við háborðið að sitja. , Svo kann eg ekki betur að. mæla. — Þökk fyrir mig. Stephan G—. Dauðsföll. — Þessir hafa dáið af Islendingum í bænum og grendinni á áðurnefndu tímabili: 1.' Þorgeir Símonarson, 13—14 ára piltur; sonur hjónanna Þorgeirs og Guðrúv<ar Símonarsonar í Birchbay i C-ANADA 1 / 1 , 1 WÞ < * -•■■► < > Föstudaginn 23. júlí átti fylkis- samband framsóknarinanna. í Mani- toba fund með sér, til þess að ræða um kosningaundirbúning. Voru þar •allir sambandsþingmenn framsóknar- flokksins í Manitoba frá síðasta þingi samankomnir nema W. J. Lo- vie og T. W. Bird, er eigi gátu kom- ið; og einnig voru þar þingmanns- efni flokksins, er eigi náðu kosningu í haust. Var það álit fundarins, að allir lágtollamenn í Manitobafylki ættu að vinna saman fyrir þessar kosningar, á því ylti velferð lands og þjóðar. Var ákveðið að leggja það til að umboðsnefndir framsóknar- flokksins, reyndu að vinna með öll- um lágtollamönnum í hverju kjör- dæmi, til þess að forðast þriggja flokka sókn. Var ákveðið að krefj- ast af þeim er tilnefndir yrðu fyrir :slíka samvinnu: 1. Að tollur verði á engan hátt hækkaður, og lækkaður að ýmsu frá þvi sem nú er. 2. Gagnskifta við Bandaríkin, að því er snertir náttúruafurðir. 3. Að fullgera Hudson’s Bay járn- brautina. 4. AB halda flutningsgjaldi ; korni i öllum aðalatriðum sem Crows Nest Pass samningarnir mæltu fyrir. 5. Lækkun á höfuðstól Canadian National Railways. 6. Sanngjarnt endurmat hermanna- jarða. 7. Sveitalán til lengri tíma, með hagkvæmum borgunarskilmálum. 8. Dómsnefndar með rannsóknar- valdi, er rannsaki í yztu æsar alt misferli í tollmálaráðuneytinu. kvæðin sæmileg. Ekki spilti útliti ræðupallsins þær Fjallkonan og meýj ar hennar, þar seni þær sátu að baka til undir sólskýlinu. Einna mest mun það hafa aukið ánægjuna hjá sumum, að skáldjöfurinn okkar upp. Þrátt fyrir það virðist þetta | —úr tæringu veturinn 1924. eina úrlausnin öldruðu fólki. Venju-i 2. Halldór Jónsson — unglingspilt- legir atvinnuveitendur, félög og ein- ur _ sonur j6ns bónda j6nssonar staklingar, reyna að losa sig við fr6 Hnúkum í Asum í Húnavatns- eldri menn, án tillits til þess hve! cýs]U) Gg kon.u hans Ingibjargar Sig- lengi þeir hafa verið í þjónustu. valdadóttur. Búa þau hjón í British þeirra eða hve vel þeir hafa þjónað, Columbia hér rétt fyrir norðan lín- og án nokkurs tillits til cfn-ilegrar afkomu þeirra. Reynslan er löngu búin að sanna, að fáir daglaunamenn leggja svo fyrir á góðu árunum — Stephan G. kom þar fram og flutti j ef hægt væri að segja að daglauna stutt ávarp, sem- prentað er annars- staðar hér í blaðinu. Iþróttirnar voru þátttakendunum til sóma og sömulelð- is, islenzka glíman, þótt nokkuð væru misjafnir glímumennirnir. — Sem sagt flest stuðlaði að því að gera hátíðarhaldið ánægjulegt. — En ann- ars verða frekari frásagnir frá Is- lendingadeginum að bíða næsta blaðs. Til Heimskringlu. Blaine, Wash., í júlí 1926. Hr. Sigfús Halldórs frá Höfnum! Ritstjóri Heimskringlu! Marino Hannesson ofursti var til- nefndur í einu hljóði sem þinginanns efni conservatíva í Selkirk-kjördæmi. Hér í Wininpeg er talið víst að Joseph Thorson, formaður lagadeild- ar háskólans, muni sækja af hálfu lágtollamanna í Mið-Winnipeg syðri eða í Suður-Winnipeg. Er vonandi að svo verði, og að hann hljóti kosn- ingu. Viljig þér gera svo vel að lána eftirfylgjandi fréttagrein rúm í blað- inu, við hentugleika'? I meira en tvö ár hefir lítið ver- ið ritað héðan að undanskildu því, að flestra eða allra dauðsfalla úr bænum eða bygðinni mun hafa verið | getið að nokkru. Hefi eg verið j beðin að bæta úr þessu. Vil eg því með aðstoð þeirra er það hafa gert, j revna að tína upp úr atburðafúlgu þeirri, er fyrir liggur, það helzta er* l 2 3 4 5 6 7 8 oss Islendinga varðar. Veðráttufar. — Um það verður ei nákvaamliega sagt fyrir svý langan tíma, enda skiftir það ekki svo miklu. Það eitt er nægilegt, að hér menn hefðu nokkurntíma góð ár — að þeir hafi nóg fyrir sig og slna, þegar elli eða heilsuleysi nær þeim. Margir eignast þeir heimili — hús og lóð — eina eða fleiri. En sé það í smábæ þar sem ómögulegt er að selja, eða jafnvel í útjöðrum stór- borganna, þar sem um smá fjárupp- hæðir er að ræða, þó selt væri, kem- ur alt fyrir það sama, því hvorki geta þeir lifað heimilislausir á slík- um fjárstofni til lengdar, þótt selt væri, né heldur í tórnu kofunum, þeg- ar um enga inntekt er framar að ræða. Þessi hænsnarækt virðist því úrlausnin, þar sem um óvissa atvinnu er að ræða, og kona og börn geta annast hana, f>egar bóndinn vinnur. Auðvitað hafa og margir vel stæð ir menn tekið upp hænsnarækt, og þá venjulega í stærri stíl, og farnast hún vel. Hænsnarækt er því fylli- lega takandi til greina sem atvinnu vegur er borgi sig vel. v Heilsufar. — Það er nú sem stend- ur svona upp og niður. Allra handa kvillar eru að stinga sér niður, svo sem kvef, “gripp” eða inflúenza, kíg j hósti, mislingar o. fl.. Af því hafa samt engir látist af voru fólki hér slóðir, svo eg viti. En nærri mörgum hefir það gengið og valdið miklum örðugleikum. Nú virðist þetta í rénun. Ymsir aðrir sjúkdóm- ar hafa og verið hér á ferðinni og gert ærið skarð í hópi Islendinga, Ur .. , . , . v, , • i svo sem tærin£ og krabbamein. er æfinlega jafnari og betri tið, en , , f . „ r ,, v „ , , .. | þvi fyrnefnda hafa 4 eða 5 daið og nokkursstaðar annarsstaðar a hnett- . ........... , , . , , . , , . . jafnmargir Iengi þjaðst, en munu nu inum — aldrei of heitt og aldrei ot i , , . „ ,, , , . , , , ymist kallaðir ur hættu eða albata. kalt. Þo tekur þessi utliðandi vetur , , v , ........ * , Af þvi siðarnefnda hefir aldraður framar ollum oðrurn, er elztu menn1 „ , , ., v , , , , , . „ „ , maður nu þjaðst rumt ar, og þratt muna eftir, að veðurgæðum; að und- Islendingadagurinn hér í Winn.i- peg hepnaðist óvenjulega vel, enda stuðlaði alt til þess. Fyrst og fremst var veður hið ágætasta allan daginn, þótt út liti fyrir rigningu um morguninn. Skreyting hátíðasvæðis- ins var og sérstaklega * smekkleg; ræðumennirnir úrvalsmenn allir og anteknum einum aðeins, en það var veturinn 1888—9, frekar getið í Al- manaki O. S. Th. 1926. Vil eg þvi visa þangað til frekari skýringar og láta það nægja. Atvinnumál. — Þau munu lik og verið hefir hin síðari árin. Máske hefir þó þessi útlíðandi vetur verið betri í Blaine. Stöðugri vinna á þeim verkstæðum, sem hér eru, og fleiri unnið en undanfarandi tvo vet- fyrir allar tilraunir, lítið eða ekki unnist í bataáttina. Hafa læknar hans gefið hann upp, og bíður hann því úrslita. Krabbinn byrjaði í vör- inni neðri. Var reynt að draga hann út, af konu einni, sem viðhefur svip- aðar lækningaaðferðir og Indíána- konan, sem B. L. Baldvinsson for- svaraði í Heimskrmglu forðum. Náði hún út tveim eða þrem, en gafst svo upp. Var þá farið með sjúklinginn til Bellingham til læknis, sem revndi Nýja Island. (Lesið að Arborg, Islendingadaginn 2. -ágúst 1926.) Þú íslands nafnleifð, elzt og mest, Sem eldist lengst, sem reyndir flest í sveit, að víðum ver: Sé okkar vísa um þig ger, Hvert orð í henni fagnar þér Og kveðið hlýjum huga er, Um héröð hvar sem fer! Frá landnámsöld á sæld og sorg Reis sigurþjóðar höfuðborg, Frá auðnum óbygðs geims — Hér stafar yfir æskulönd Bjart aftanskin frá dánar-strönd, Hér mætast kvelds- og morgun-rönd Sjálfs minninganna heims. Og hver sú dygð sem íslenzk er, Skal endurborin risa hér, Er Saga vitjar vor; Og lengst skal geymd í minni manns, í mörk og sléttu þessa lands: In seinast gróna gröfin hans, Sem gekk hér landnáms-spor! Stephan G—. una. Bjuggu um eitt skeið hér skamt fyrir sunnan Blaine. Jón þessi er í venjulegu tali nefndur Hnjúka-Jón, til aðgreiningar frá öðruni nöfnum sínum. Banamein Halldórs var tær- I ing. Hann lézt í marz 1924. 3. Daníel Dalmann, einnig ungur maður, lézt úr tæringu í júní 1924. Faðir hans var Öli Dalmann einu sinni bón* að Garðar, N. D., en móð ir Helga Dalmannt kona Ola), ser.i nú lifir og syrgir þá báða, soninu og eiginmanninn. 4. Guðrún Davis, öldruð kona, systir Stefáns Olivers, sem um eitt skeið hafði verzlun í Selkirk, Man., i félagi með Birni Byron. Mun fað- ir þeirra systkina hafa búið í mörg ár nálægt Cavalier, N. D. Voru þau eina SyStkin fleiri. Maður Guðrúnar heitir Kristján og er enn til heimilis í Blaine. Börn áttu þau tvö fullorð- in: Kristján verzlunarmann í Ven^e- tey, Wa., og dóttur til heimilis í Seattle. Mun elli og venjulegir fylgi fiskar hennar hafa valdið að mestu dauða Guðrúnar. Hún lézt í sept- ember 1924. Vönduð kona og vel látin. 5. Karl Svanson, sænskur en átti íslenzka konu, Ohnu Olson — lézt af afleiðingum inflúenzunnar spönsku í október 1924, eftir fimm ára vax- andi heilsuleysi. Foreldrar ekkjunn- ar voru hjónin Anna og Helgi Olson, sem einu sinni voru í Utah og komu þaðan til Blaine fyrir mörgum ár- um. Helgi er löngu dáinn, an Anna lifir enn og er hjá dóttur sinni. 6. Halldóra Johnson, lézt á sjúkra- húsi í Bellingham. Hafði unnið í mörg ár í Seattle. Hún var góð og vönduð stúlka. Um ætt hennar veit eg það eitt, að hún var náskyld hr. Sigurði homeopatha Bárðarsyni í og móðursystir koriu Hnjúka-Jóns, þess er getið hér að framán. — María var fjörgömul, átti enga að, hafði aldrei gifst. Hún var stnávax- in en mun hafa verið töluvert skörp af sér á yngri árum, trú og dygg húsbændum sínum á gamla visu, vildi þeirra hag í öllu. Þegar ellin náði henni var úti um skjólin. Enginn þufti að halda á farlama gamal- menni. Lenti hún þá af einhverri tilviljun hjá hjónunum Arna og Onnu Maguússon (Mikson), sem búa hér nokkrar mílur frá Blaine, hinumegin við Drayton-höfnina, og var þar síð- an nokkur ár. Þar tók hún banaleg- una. Stundaði Anna Mikson hana lengi, en gafst upp á því sökum heilsulasleika, og var þá María flutt á fátækrahæli Whatcom-héraðs, og lézt þar eftir fárra daga veru haust- ið 1924, og munu þau Hnjúka-hjónin (systurdóttir Mariu og maður henn- ar) hafa annast um jarðarförina. Hjá þeim Miksons-hjónum- sá eg Mariu fyrst. Var hún þá orðin svo heyrnarsljó að örðugt var að tala við hana. En svo virtist mér sem hún hefði náttúrugreind í betra lagi. Hún var dálítið kýmin — hafði gaman af spaugi og skildi það vel. Þá var þar og til heimilis, og í kofa sér, skáldkonan Júliana Jónsdóttir, og fór með gamanvísur eftir sjálfa sig. Sá eg að María nam þær fljótt og skildi gamanið. Við vorum þar sam an fjórar kátar kontir, auk Maríu, og kváðum við raust gamanvísur Júlíönu. — Öjá, við vorum nú svona gamaldags, að við kváðum — bara kváðum — þessar visur og höfðum gaman af, og María ekki sízt. — Þarrta fann hún sig með — og það var enginn að reikna út manngildi hennar,—ekki til þess að litilsvirða það það sá hún víst. Eftir þetta glaðn- aði æfinlega yfir henni, þegar hún sá mig, og oftast hafði hún eitthvert gamanyrði á reiðum höndum. En hvers vegna er eg að tala um hana Mariu, sem ekkert var, kynnu einhverjir að segja. Hún María snerti einhvern við- Blaine, Wash. Mun hann og börn j kvæman streng í hjarta, mínu — hans hafa aðstoðað hana í veikindum | undarlega viðkvæmann. Mér fanst hennar annast um útför hennar. Eigi j eg sjá sálina skína í gegnum hrör- er mér ljóst úr hverju hún dó. Veit]leika líkamans. Sálina, þenna ódauð- samt að hún misti sjónina og leið j leag hluta af guði sjálfum, sem býr mikið. Mun hafa verið öðruhvoru i í hverjum. manni, þó í moldarhreysi megin við fertugsaldur. Hún lézt í febrúar 1925. 7. Frú Þóra Jónsdóttir, kona séra H. E. Johnson prests í Blaine, lézt í nóvember 1924. Láts hennar hefir áður verið minst í blöðunum og þvi óþarfi að orðlengja um það hér.~ sé, en sem heimurinn hefði gert sitt ítrasta til að þurka út. Einnig í- mvnd allra einstæðinga, sem ekkert eiga í heimi þessum — og eg fann að samt var. hún systir. Hjartað hennar, sem líklega fáir skildu eða skevttu um, bjó yfir ótakmarkaðri 8. María, ættuð úr Húnavatnssýslu dygð og trúmensku, og þakklæti til þeirra fáu, sem voru henni vel. Og í augunum hennar gömlu var eitt- hvað það, sem maður hlaut að bera virðingu fyrir. Máske var það trú- menskan og dygðin. Máske leifar af tilfinningaeldi, sem einhverntíma hafði verið heitur og bjartur — dán- ar þrár, eða alt þetta og meira — neistinn ódauðlegi. Eg sé hana eins og eg sá hana þá, og í hvert sinn, er eg hugsa til hennar, er það svo. Eg sagði víst, að af einhverri til- viljun hefði María lent hjá framan- nefndum (hjónum. Þar eyddi hún síðustu árum æfi sinnar, og það frels aði hana frá sveitinni — að mestu. Hún vann fyrir þáu það sem hún gat og þau voru henni góð. En sjálfsagt hefii bessi nefnda tilviljun verið einn af þessum áþreif- anlegu vitnisburðum um það, að “guð sér um sína’’. Af samskonar tilviljun fann Júli- ana sál. skáldkona, sem einnig var munaðarlaus einstæðingur, griðastað hjá þessum sömu hjónum, síðasta ár æfi sinnar. — Eða skyldi slíkt vera tilviljun? 9. Soffía Sigfúsdóttir, móðir Sig- urbjörns prentara við Lögberg, lézt árið 1925 — háöldruð kona. Mun hennar hafa verið eða verða getið í Lögbergi. 10. Öli Dalmann, maður um fim- tugt, lézt eftir langa legu að heim- ili sínu vorið 1925; ættaður úr Eyja- fjarðarsýslu. 11. Ingibjörg Jónsdóttir Helga- son, rúmlega tvítug, lézt að heim- ili foreldra sinna hér í bæ í júní 1925. Banamein tæring. Hennar hefir áður verið getið í íslenzku blöðunum. 12. Húsfrú María Benjamínsdóttir Eyford, lézt frá manni sínum og 5 börnum, í júní 1925. Einnig áöur getið í íslenzku blöðunum. 13. Kristján Sveinsson, aldraður einsetumaður, lézt í september 1925. Banamein krabbi. 14. Frú Ragnheiður Reykdal, lézt að heimili sínu í ‘janúar 1926. — Krabbamein varð henni að grandi. Hennar mun og áður hafa verið getið í Lögbergi. 15. Þórður Jóhannsson, ættaður frá Borg í Miklaholtshreppi í Snæ- fellsnessýslu, lézt í janúar 1926, eft- ir langa og þunga legu. Mun hafa verið nær sjötugu. 16. Guðbjartur Laxdal, lézt úr tær ingu að heimili foreldra sinna í jan. 1926. Hans var getið í Heims- kringlu. 17. Húsfrú Rannveig Hansína Guðmundsdóttir, ættuð frá Sneis í (Frh. á. 5. bls.q

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.