Heimskringla - 04.08.1926, Blaðsíða 7
WINNIPEG 4. ÁGÚST 1926.
HEIMSKRINGLA
7.BLAÐSIÐA.
* * *
Einn, dagin nstóð Arthur Cas-
tile fyrir framan sömu pent-
crinilina eftir að hafa lokið við
thyndina. Seinast hafði hann
Unnið kappsamlega, því hann
vissi, að hann átti aðeins stutt-
an tíma eftir, sem hann gæti
Unnið og þessi mynd skyldi
Verða sú bezta er hann hefði
málað.
Hann fjarlægðist myndina
ögn, og sannfærðgist um að
hún væri sú bezta er hann
hefði málað. Hann andvarpaði
glaðlega, þegar hann aftur
horfði á þenna málaða innblást
Ur sinn, þenna innblástur, sem
hann ætlaði að varðveita með
hví, að hætta starfi sínu alger-
lega. Hann liugsaði nú um
hetta, eins og svo oft áður, og
Var rólegur og ánægður. Með
t>ví vað fórna sjálfum sér að
mestu, gat hann aðeins varð-
veitt hugsjón sína; en hann var
ánægður yfir því. Hann varð
aftur hugsandi um hana. Að
hugsa sér, ef han nhefði ekki
fórnað sér, en farið til hennar
og sagt henni, að þessi hræðsla
Væri aðeins ímyndun. Hefði
Sagl henni þetta og séð efann
lifna í augum hennar jafnframt
heim ótta, sem áreiðanlega
öeyddi drauma þeirra.
Ennþá einu sinni leit hann á
myndina hennar, og sneri sér
frá henni ánægður.
Unga stúlkan með blæju fyr
ir andlitinu, sem var í herberg-
inu hjá honum, hafði alls eng-
an hávaða gert, meðan maður-
inn stóð og athugaði listaverk-
að, sem hann hafði skapað af
litum og draumum. H,ún sagði
ekki eitt orð, þegar hann sneri
Sér við og leit á hana, en þeg-
ar hann hljóp til hennar og
greip hendi hennar, hljóðaði
hún lágt og skalf mikið.
“Elskan mín! Elskan mfn!”
hvíslaði hann undur blíðlega.
en ennþá sagði hún ekkert.
‘‘Segðu mér,” spurði hann
ástúðlega, ‘‘hvers vegna komst
þú hingað?”
Hún sagði honum það.
“Eg kom af því, að vinur
þin nsagði mér, hve vænt þér
þætti um mig. Hann kom til
mín og talaði um ást, svo blíða
og hreina, að það hóf mína
ást hærra upp. Áður en hann
kr. ríkisstyrk, og hefir haft upp undir
25 þús. kr. tekjur aíSrar, einkum arð
af leiguskipum. ASalgjöld félagsins
eru reksturskostnaöur nál. 156 þús.
kr.. Kaupmannahafnarskrifstofan
rúml. 46 þús. kr. Vextir 63 þús. kr.
Gengistap 25 þús., ýmislegt 10 þús.
Tekjuafgangur er 432 þús., þar af
44y2 þús. ‘‘yfirfært’’ frá fyrra ári.
Eignir umfram skuldir eru nú taldar
144 þús., en voru árinu áður rúmlega
122 þús. Auk þess er eftirlaunasjóS-
uriiin nú kominn upp i rúmlega 277
þús. kr. Hluthöfum er enginn ágóSi
greiddur nú.
Biskapinn sextugur. — Dr. theol.
Jón Helgason biskup átti sextugs-
afmæli 16. þ. m. Barst honum þá
fjöldi heillaóska frá innlendum
mötmum og erlendum og margskonar
vottur virSingar og vinsemdar. Frá
prestastétt landsins var honum færö-
ur gullkross, sem titt er aö biskupar
beri sem merki embættistignar sinn-
ar. HafSi Bjarni dómkirkjuprestur
Jónsson orö fyrir þeim, sem afhentu
honum krossinn. Biskupinn hefir
nú um langan tima veriö meöal at-
kvæöa og aSsúgsmestu manna í ís-
lenzku þjóölífi og oft átt i allhvöss-
um, deilum og því eignast bæSi meö •
haldsmenn og mótstööumenn. Öllum
kemur þó saman um þaö, aö meta
áhuga hans, starfsvilja og starfsþrek,
enda hefir hann afkastaö miklu í
ritstörfum og gerir enn, auk þess aö
gegna annamiklu embætti. Biskup-
inn á einnig 40 ára stúdentsafmæli
nú um mánaSamótin og á þessu ári
er aldarafmæli fööur hans, Helga
lektors Hálfdánarsonar, eins hins
hins merkasta manns'i ísl. kirkjusögu
síöustu mannsaldra. Herra Jóni
hefir hlotnast margvíslegur sómi hér-
lendis og erlendis og er i læröustu
biskupa röS, þeirra sem hér hafa
setiö á stóli, og á væntanlega eftir aö
starfa margt enn.
Páll Isólfsson hélt hljómleika i
Fríkirkjynni 27. þ. m. Hefir nú
veriS komiö þar fyrir hinu nýja og
vandaöa orgeli, sem fyr er frá sagt,
og ætlar P. I. íramvegis aö halda
hljómleikaflokka og fara þar meö
ýms helstu lög fornra og nýrra tóns-
kálda. I þetta sinn fór hann meö
Toccata og Fuga i d-moll, kóralfor-
’spiliö ‘‘0 hve mig leysast langar” og
Passacaglia og Fuga í C-moll, alt
eftir Bach og hefir hann alloft áöur
fariö meö þessi hþitverk í dómkirkj-
unni. En mun betur nutu þau sín
talaði um þetta, hugsaði eg um
hræðslu mína. Hræðsluna við,á hið or*e,‘ Einn,g fór hann
að sjá þig hopa á hæl, þegar meö tvenn frönsk ,ö&- eftir Boe11'
þú sæir mig — innblástur. —1 mann Bonnet' Norsk söngkona,
Hann endaði með því að segja:ífrú Darbo’ sönS fiöeur einsöngslög.
“Eg hélt ekki að menn elskuðu N,rkjan var tro*fu11. nf v*nta
á þenna hátt”; og þá skildi eg,
að eg hafði ekki heldur haldið
það, og þegar hræðsla mín
kemur aftur, gef eg henni eng-
an gaum. Elskan mín, eg elak-,111 °£ er hstamaöur, sem, oröiö hefir
aði þig of heitt til þess, að láta!sér.til sæmdar alstaðar> >ar sem hann
þess, aö svo veröi einnig framvegis
viS þessar “hljómmessur” og ný
verkefni bætist við. Hefir P . I.
verið áhugasamur um ísl. hljónilistar
þig fórna þér fyrir mig.
Hún tók blæjuna frá andlit-
inu og stóð og horfði á hann
hiklaust og kjarkgóð.
Hún stóð þannig lengi, og að
síðustu geisluðu augu hennar
af ánægju; því Castile hafði
rétt fyrir sér, þegar hann sagði
vinl sínum, að þetta augnablik
féði úrslitunum.
hefir komiö fram.
Barði Guðmundsson hefir nýlega
skrifaö í (Norsk) Historisk Tids-
skrift (5. r. 6. b. 1926) ritgerö um
“Götalands politiske stilling fra 950
til 1050. Hefir veriö óvissa um þaö
meöal sagnfræöinga, hvernig skýra
ætti stjórnarfarslega afstööu lands-
hlutanna í SuSur-SvíþjóS og Dan-
mörku og ríkjamyndanir þar, og
oftast álitiö, aö Sviar og Gautar
hafi veriö stjórnarfarslega sameinaö-
ir þegar í byrjun 9. aldar undir veldi
Uppsalakonungs. En nýlega haföi
sænski sagnfræöingurinnf Curt Wei-
bull mótmælt þessu í ritgerö um upp-
runa sænska og danska ríkisins, og
haldiö því fram, að Sviar og Gaut-
ar hafi ekki lotiö sanaa komingi, fyr
en á dögum Ölafs Eiríkssonar, eöa
um árið 1000. Á grundvelli þessa
hefir B. G. nú tekiö máliö alt til
nýrrar sjálfstæSrar rannsóknar og
komist aö þeirri niSurstöðu, að Gaut-
land hafi í utpphafi lotið^ Haraidi
Gormssyni Danakonungi. En Eirík-
ur sigursæli vann svo næstum alla
Suöur-Sviþjóö og Danmörku skömmu
eftir 980 og hélzt svo unz Sveinn
Haraldsson vann aftur Danmörku, og
nokkru fyrir 1000 komst svo fullur
friSur á milli Svía og Danakonunga.
Telur B. G. aö þá hafi Vestur-Göt-
land horfiS aftur undir Dani, og ekki
veriS sameinaö SvíþjóS fyr en um
miöja 11. öld, gagnstætt því sem
Weibull heldur fram, og hafi Sveinn
Ulfsson aS lokum gefiS upp kröfu
Dana til þessa landshluta 1051. —
Ritgerö B. G. er öll skýrlega og
fróölega skrifuS.
Hveitisamlagií.
Manitóba Co-operative League
The Manitoba Co-operative Leag-
og fariö út að næla í nýjan náunga.' ue heitir félagsskapur, sem var stofn-
3 eru dánir: Séra Böövar Eyjólfsson götur og gatnamót og "veitt menn”,
siöast prestur í Árnesi, BöSvar far*Ö meS þá inn í háskóla, afklætt
Kristjánsson Mentaskólakennari og Þa og mælt þá síöan hátt og lágt og
séra Lárus Thorarehsen. | skoðaS og rabbaS viö þá á meðan,
þakkað þeim svo fyrir þægilegheitin
Af 40 stúdentunum voru hér þessir
12: Sera Arnt Johannesson i Grem-jMeö þessu hefjr hann unni8 aS þvi I agur a sameiginlegum fundi' full-
vi -, sera jarni Einarsson G,s L að leggja grundvöllinn að íslenzkri trúa frá hinum ýmsu samvinnufél
Petursson. lækmr a Eyrarbakka, dr. | mannfræ8i a8 hætti nútimavisinda. F.n
Hannes Þorsteinsson þjóðskjalavörð-J mannfræöin fæst vis rannsóknir á ein-
ur, Jóhannes Jóhannessou bæjarfó- kennlMn og erfgunt andlegra einkenna
geti, séra Jóhannes L. L. Jóhánnes- 0r 'þessum rannsóknum G. H. hefir
s°n, dr. Jón Helgason biskup, séra orgið riti8 “Körpermasze undKörper-
Jón Pálsson á HöskuldsstöSum, séra | proportionen der Islender. Ein Bei-
Magnús Bl. Jónsson frá Vallanesi, j frag zur Antropoiogie Islands”( rflst6r
Kjartan Helgason í Hruna, séra bók> 254 Ws NokkuS hefir hann einn-
Páll Einarsson hæstaréttardómari og;
séra Þórarinn Þórarinsson á Val-1
þjófsstað. — Fjarverandi voru: séra
Eggert Pálsson á Breiðbólsstaö, séra
Híallgrímur Thorlacius í Glaumbæ,
sköpum, sem haldinrt. var í Winnipeg
þann 10. júlí s. 1. Tilgangur félags-
ins er að vinna að fræðslu í sam-
vinnumálum og aS athuga nauSsyn-
lega E'ggjöf samv’ínnumálum (við*-
víkjandi.
Þessi félagskapur tekur við starfi
The Advisory Council of Co-oper-
ig skrifað um þetta annarsstaðar, t. d. | ativæ Marketing, sem verður formlega
Andvara. | iagt nigur tii þess ag oh samvinnu-
Eólki til fróðleiks verður sagt hér ^ hreyfingin sameinist um þennan einan.
frá nokkrum helztu niSurstöSum hans.
En bókinni er annars skift í 10 kafla,
séra Jón Guðmundsson á Nesi í Norð^ fja]]a um ]and Qg þjóöj líkams.
firði, séra Sigfús Jónsson kaupfélags • sfærg Qg þyngd> hpfuShæ?i og há]s-
stjóri á Sauðárkróki og séra Theódór ]engd a s. frv. A undan G. H.
Jónsson á. Bægisá. j höfgu þeir pá]mi Pálsson Pá]] |óns_
Af 50 ára stúdentunum voru hér 2: og D Sch. Thorsteinsson gert
Davíð Sch. Thorsteinsson læknir og I nokkrar mæ]ingar á skólafólki.
Sigurður ÞórSarson fyrv. sýslumaö-1 Höfuöniðurstaöa G. H. er sú, að
ur. Fjarverandi voru: séra Einar
Jónsson á Hofi í Vopnafirði og Sig-
urður Ölafsson fyrv. sýslumaður í
Kaldaöarnesi.
Dánarfregn. — Nýlega er dáinn
hér á Landakotsspítalanum Pétur
bóndi Guðmundsson frá Alfatröðum
í Dalasýslu, fæddur 1877.
Pálmi Hannesson hefir nýlega lok-
ið prófi í náttúrufræÖum við Hafn-
arháskóla. Hefir hann verið hér á
ferðalögum oft undanfarið í sumar-
leyfum sínum og sækir nú um kenn-
arastööu þá við mentaskólann, sem
losnaöi við fráfall dr. Hélga Jónsson
ar. En um hana sækja einnig Guðm.
BárðarsQn jarðfræðingur og Lúðvík
Guðmundsson stúd. theol., sem gegnt
hefir stöðunni siðastliðinn vetur,
sem settur kennari.
Björn Gunnlaugsson frá Suðurriki
í BorgarfirSi hefir nýlega lokið em-
bættisprófi í læknisfræði og hlaut
202| stig. Er það næst hæsta lækna-
próf, sem tekiö hefir verið viö há-
skólann, en hæsta prófið, 205 stig,
tók Arni Arnason, sem nú er læknir
í Búðardal, og kunnur lesendum Lög-
réttu af ýmsum greinum, sem hann
hefir skrifaö hér í blaðiö. ÞriSja
hæsta próf hefir Halldór Hansen,
200 stig. Fimm læknanemar aðrir
en G. B. luku embættisprófi nú við
háskólann, þeir Sveinn Gunnarsson
með I. eink., 184J st., Pétur Jónsson
I. eink., 173|, og Eiríkur Björnsson,
Lárus Jónsson og Öl. Ólafsson, allir
Sláttur er nú víða byrjaður hér meg n einkunn befri
sunnan lands og byrjar um næstu
helgi norðanlands. Grasspretta mun
vera góð uiti alt land. A Búðum á
Snæfellsnesi var sláttur byrjaður á
útengi 19. júní.
Rvík 6. júlí.
Jarðarför Jóns Magnússonar for-
sætisráöherra fór fram 2. þ. m. —
Flutti séra Bjarni Jónsson bæn á
heimili hans og aðra í dómkirkjunni,
en söngflokkur söng á báðum stöðum
sálnia. Annars voru engar ræður
fluttar. öll athöfnin var mjög há-
Þinn' innblástur verður hjá | tig]eg og svo mi]{in mannfjöldi var
þér, hvíslaði hún, og rétti þarna saman koniinn, að vart mun
Uandleggina á móti honum. | annar eins hafa sést viö nokkra jarð-
Hann verður altaf hjá mér, j arfor hér j hænum. Hermannasveitir
Sagði hann um leið og hann voru vi8 jarðarförina, bæði danskar,
laut niður og kysti hana.
Frá íslandi.
(Frh. frá 3. bls.)
lagsins og einkum byggingu hins nýja
^æliskips. En gjaldkerinn, Eggert
Claessen, skýrði frá hag félagsins
og reikningum 1925. Reksturhagnað
ur hefir o?ðiS tæp 385 þús. kr., og
hafa eignir félagsins verið færðar
niður í verði um rúml. 3655 þús. kr.
°g eru nú bókfærðar fyrir rúmlega
2 milj. 824 þús. kr. Agóði af rekstri
skipanna hefir veriS þessi: Gullfoss
193 þús. kr., Goðafoss 144 þús. kr.,
Lagarfoss 107 þús. kr. Auk þess hafa
skipin greitt félaginu 56 þús. kr. í |
afgreiöslulaun. Tekjur af húseign-
tun eru rúmlega 52 þús. kr. Fyrir
frá Gejser, og enskar, frá ensku her-
skipi, sem hér var þá statt, og er slikt
nýlunda hér, en samúðarvottur frá
sambandsþjóð okkar og frá ensku
stjórninni.
Svcinn Björnsson er skipaöur sendi
herra í Kaupmannahöfn frá 1. júlí
að telja.
Minningarsjóði Hannesar Haf-
steín hefir nýlega hlotnast arfur
eftir ungfrú Kristinu Eggertsdóttur,
veitingakonu á Akureyri, er lézt 27.
febrúar 1924. Hún hafði arfleitt téð-
an sjóð aö skuldlausum helmingi
eigna sinna eftir sinn dag. Skiftum á
búinu var lokið 13. f. m. og reyndist
hélmingur þess, að skuldum og kostn
aði frádregnum, kr. 16,453.81, íem
^kstur og afgreiðslu rikisskipanna
f*r félagið 48 þús. kr. og 60 þú*. nU heflr VCrl0 hgt V1® SJ°S'nn
Stúdentar. — Mentaskólanum var
sagt upp 30. f. m. og útskrifuöust
þaöan þá 43 stúdentar. Var viS-
höfnin þar i þetta sinn óvenjulega
hátíðleg, með því aö þar komu sam-
an, auk hinna nýju stúdenta, sem
voru að útskrifast, 25 ára stúdentar,
40 ára stúdentar og 50 ára stúdentar.
I nafni 25 ára stúdentanna flutti
Gunnlaugur læknir Claessen ræðuog
afhenti BræSrasjóSi Mentaskólans
1000 króna gjöf frá þeim og siðan
flutti dr. Hannes Þorsteinsson ræðu
í nafni 40 ára stúdenta og afhenti
BræSrasjóði aðrar 1000 kr. frá þeim.
Davíð Sch. Thorsteinsson, sem er 50
ára stúdent, flutti þar næst ræðu
og talaSi á 4 tungumálum: latinu,
frönsku, þýzku og ensku. Rektor
svaraöi ræðunum og brá einnig fyrir
sig erlendum tungum, og loks talaði
Páll Sveinsson kennari á latínu. —
Síðan bauð rektor öllum stúdenta-
hópn.um inn til sín, og síðar um dag-
inrt buðu 25 ára stúdentarnir öllum
hópnum til samfagnaðar í húsakynn-
utn frímúrara hér í bænum og sátu
menn þar einn klukkutíma við söng
og ræður.
25 ára stúdentarnir er fyrsti stú
dentahópur 20. aldarinnar, og hafa
þeir tekið upp það nýmæli í sam
ráði við rektor Mentaskólans, að fá
árlega héðan í frá tekin upp í skýrsl-
ur mentaskólans stutt æjfiágrip og
myndir 25 ára stúdenta. Verður
þetta merkileg og mikilsverð viðbót
við skólaskýrslurnar.
Af 25 ára stúdentunum voru hér
saman komnir: Benedikt Sveinsson
Alþingismaður, Einar Arnórsson pró-
fessor, séra Guðmundur Einarsson á
Þingvöllum, Gunnlaugur Claessen
læknir, Jón öfeigsson ^firkennari,
Magnús Sigurðsson bankastjóri, Sig-
urjón JónsSon alþingismaður, Skúli
BogaSon læknir á Eplatóftum í Dan-
mörku og Þórður Sveinsson læknir
á Kleppi. — 4 voru fjarveíandi
Björn Lindal alþingismaður, Böðvar
Bjarkan lögfræðingur, Guðmundur
Jóhannsson cand. phil. og Haukur
Gíslason prestur í Kaupmannahöfn.
Danskir gcstir. — MeS Islandi næst
kemur hingað Stauning forsætisráö-
herra Dana og frú hans, Petersen
deildarstjóri forsætisráöuneytisins og
Reventlow greifi, deildarstjóri utan-
ríkisráðuneytisins.
Varnarráðherrann danski, Rasmus-
sen, kemur hingaö einnig innan
skamms, Zahle fyrv. forsætisráÖ-
herra o. fl.
(Lögrétta.)
Guðm. Hannesson.
og íslcnsk mannfrœði.
Fáir menn, sem þátt hafa tekið i
opinberu lífi á undanförnum árum,
hafa verið eins fjölfróðir áhuga-
menn og Guömundur prófessor Hann
esson, og kynt sér jafnmörg viðfangs-
efni. Hann hefir fylgst óvenju vel
með í mörgum menningar og fram-
kvæmdamálum erlendis, og sífelt haft
hugann við þaö, hvernig þau mætti
verða að notum heimafyrir til um-
bóta eða aðvörunar, jafnframt þvi
sem hann hefir athugað ýmislegt og
ritað um innlend mál og innlenda
reynslu. Sumt af þessu orkar sjálf
sagt tvimælis, eins og gengur, en er
alt til nokkurrar vakningar áhuga-
sömum mönnum, og þar að auki oft
ast fjörlega framsett.
Auk allumfangsmikillar háskóla-
kenslu og læknisstarfa fyr á árum
hefir G. H. skrifað urntul blaða-
greina, m. a í Lögréttu, um ýms á-
hugamál sín og deilumál dagsins, og
ýmislegt í bókarformi um heilbrigð-
is- og þjóðfélagsmál aðallega. Má
minna þar á ritin um skipulag bæja
og kattptúna og um skipulag sveita-
bæja. sem upphaflega kotn hér í
Lögréttu, og Heilbrigðisskýrslur hans,
mikið verk og sýnir vel hver starfs-
maðttr hann er. Þá er nýkomin út
eftir hann bók, sem heitir “Ut úr ó-
göngunum’’. Hvað kemur í stað þing-
ræðisins ?” En eitthvert helzta ritverk
hans að þessu, er fylgiriti\með sið-
ustu háskólaárbók og fjallar um ís-
lenzka mannfræði.
Margir kannast við rannsóknir »G.
H. í þessum efnum, af því að á síð-
ustu missirum hefir hann gengið um
Fundurinn samþykti grundvallar-
lög sent taka frana hver tilgangur
félagsins sé skilyrði fyrir að samvinnu
félag geti fengið inritöku, og hug-
sjónum samvinnustefn.unnar.
Eftirtaldir voru kosnir i stjórnina:
F. W. Ransom, G. W. Tovell, W. A.
Landreth, A. J. Axelson, og R. B.
Dickinson. Hon. A. Prefontaine bauð
fulltrúna velkomna, lýsti trausti sínu
á samvinnuhreyfingunni og sagði að
sér myndi þykja vænt um að fá að
hafa fréttir af gerðum og framför-
um félagsskaparins. George Keen,
ritari Co-operative Union of Canada,
var einnig viöstaddur og aðstoðaði
við santningu grundvallarlaganna.
Aðrir víðstaddir voru F. W. Ran-
som, frá hveitisamlagi Manitoba; A.
J. Axelson, frá Starbuck Co-opera-
tive Association; R. B. Dickinson,
frá Solsgirth Co-operative Seeds Oats
Growers Association; A. McKav,
frá Manitoba Co-operative Dairies
Limited; Dr. Camsell, frá Austin
Co-operative Store; W. A. Landreth,
frá Manitoba Co-operative Egg and
Poultry Association; W. Grainger,
frá Woodridge Co-operative Asso-
ciation; Alex Pearcy, frá Dugald
Co-ojferati ve Association.
Sann 'hmusjóð ur.
Með ríkisráðsákvæði dags. 7. febr.
1925 var fjármálaráðherranum uppá-
lagt að skiita $560,000 af þeim $757-
000 afgangi, sem hveitisala stjórnar-
ínnar átti, milil fylkjanna í eftirfylgj
andi hlutföllum: Saskatchewan 50.75
%, Manitoba 23%; Alberta 20%;
Ontario 4.75%; Quebec 1.15%; Brit-
ish Columbia .35%.
Hlutur Manitoba nemur $128.600.
Þenna sjóð hefir fylkisstjórnin sett
á vöxtu með kaupum á 5% skulda-
bréfum ríkisjárnbrautanna, og ákveð-
ið með lögum, sem samþykt voru á
er su,
Islendingar séu með hæstu þjóðum í
Evrópu, um 173 cm. Til samanburð-
ar má geta þess, að erlendar mælingar
hafa sýnt það, að Þjóðverjar eru 169,0
cm., Engilsaxar 172,5, Svisslendingar
167,0, Belgar 166,5, Frakkar
166,0, Italir 166,0, Japanir 159,3 cm.
Islendingar eru því hæstit þessara
þjóða, og hæsta þjóð álfunnar, ásamt
Háskotum, ef þeir eru taldir sérstak-
lega og eru þeir hærri, 174,6 cm. —
Líkamsmál Islenditiga eru annars lík
og á Þrændum í Noregi, en. höfuðlag
og háralitur annar. Staðfestir þaö
sannfræði Islendingasagna um það, að
íslendingar séu upprunnir aö mestu
úr Noregi vestanfjalls.
G. H. hefir rannsakaö frásagnir
Landnámu um innflutn.inga hingað,
og komist að þeirri niöurstöðu að inn-
flytjendur voru alls 1002. Þar af
komu 846 frá Noregi, þar af 237 úr
héruöunum vestanfjalls, 70 úr hér-
uðunum norðanfjalls, 70 úr Suður-
Noregi, 51 frá Hálogalandi, 33 úr
héruðum austanfjalls og 385 úr
héruðum, sem ekki eru nánar tiltekin.
Frá Svíþjóð komu 30, frá Irlandi 52,
frá Skotlandi 36, frá Suður-eyjum
26, frá Orkneyjum og víðar aö 17,
og flest fólk af norrænu bergi brotiö.
Norðmenn komu flestir úr Sogni, en
þá úr Firðafylki.
Meðalhæö Islendinga er sem fyr
segir um 173 cm., og hefir G. H.
reiknast svo, aö lærðir menn. og bæj-
arbúar séu hæstir, sveitamenn lægst-
ir og fari hæðin nokkuð eftir efna-
hag. Til samanburðar má geta þess
aö meðalhæö Dana er talin 167,5 cm.,1 síðasta fylkisþingi, að sjóð þeSSum
Svía 171,7 og Norðmanna 171,6 (eft-! og vöxtum hans skuli ráðstafað af
ir mælingum á nýliðum). Meðalþyngd nefnd sem nefnist The Co-opera-
Islendinga reiknast G. H. rúmlega | tive Marketing Board”, þannig að
68 kg. (68,127) (á aldrinum 20—40 ( öllum tekjum, sem af honum kunni
ára) og er það nokkru meira en ! að fást, skuli varið til eflingar sam-
þyngd Dana (67,23 L og Norðmanna vinnusölu á landbúnaðarafurðum i
(66,0), og megi Islendingar því bera
nafnið Mörlandar með réttu.
\
Meðalhöfuðhæð Islendinga er 12,7
% hæðarinnar alrar og hálslengd 5,2
%, og er það áþekt því, sem gerist
um Þrændur. Bollengd er einnig á-
þekk á báðum (82% hæðar), þó er
bolurinn nokkru styttri á Islendingum
en klofbeinshæðín sú sama, en geir-
varta og nafli liggja lítið eitt hærra
á Þrændum. Islendingar eru dálítið
herðabreiðari en Þrændur (22,5%
: 22,3%) en Þrændur nokkuð gildari
um brjóst og mitti. Utlimamál eru
einnig áþekk.
Höfuðmálin eru aftur á móti nokk-
fylkinu.
Nefnd þessa skipa: Hon. A. Pre-
fontaine akuryrkjumálaráðherra; W
A. Landreth; R. D. Colquette; F. W.
Ransom; C. W. Tovell; Prof. H. C.
Grant; C. H. Brown. Fyrsti fundur
nefndarinnar var haldinn 8. júní, og
var þá P. H. Ferguson, M. S., fyr-
verandi kennari t búnaðarhagfræöi
við Búnaðarskólann, kosinn skrifari.
Mr. Ferguson var falið að komast t
samband við öll samvinnufyrirtæki í
fylkinu og leggja skýrslu unt þau
fyrir nefndina.
Fyrsta bargun Sandagsins 1926.
uð önnur. Lengd og breidd höfuð- Stjómarnefnd a8a]so]udei]darinnar
kúpunnar er nokkru me.rt a Islend- hefir ákvegig> ag eftirfy]gjandi ver8i
ingutn og Norðmönnum, en kúpu-
hæðin aftur minni en 'a Þrændum.
Lengdar-breiddartala er sú tala köll-
uð, sem sýnir hve kúpubreiddin er
mörg % af kúpulengdinni, og eru
kallaðir langhöföar, sem hafa vísi-
töltina 75,9 eða lægri, en stutthöfðar
þeir, sem hafa 81,0 eða hærri, en
meðalhöfðar þar á milli. Norrænir
menn eru langhöfðar í heild sinni, en
eftir því sem kynið er blandaðra,
verða langhöfðar færri. Islendingar
og Svíar eru líkastir í þessum efnum
hjá þeim fyrri er talan 78,13, en þeim
síðari 78,12, en t. d. 80,6 hjá Dönum
og 79,76 húá Þrændum.
Loks hefir G. H. rannsakað augna
lit og háralit. Er augnaliturinn svip-
aður á Islendingum og Norðmönnum,
en háraliturinn er dekkri á Islending-
um.
I (Lögrétta.)
fyrstu borganir fyrir hinar ýmsu
korntegundir miSað við safnhlöður
í Fort William.
Hveiti, No. 1 Northern .... 1.00 mæl.
Hafrar 2 C. W..............34 —
Bygg 3 C. W................50 —
Flax 1 N. W.......... .... 1.50 —
Rúgur 2 C. W...............70 —
Auglýsing.
Allir þeir, sem á einhvern hátt eiga
ókláruð viðskifti við Kristinn heitinn
Pálmason, sem andaðist í Winnipeg 4.
júní 1926, eru Vinsamlegast beönir að
snúa sér til mín við fyrsta tækifæri.
5. júlí 1926.
B. M. Long,
• Administrator.
620 Alverstone St.
Winnipeg, Man. ,