Heimskringla - 04.08.1926, Blaðsíða 8
5. BLAÐSIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG 4. ÁGÚST 1926.
Verzlun til sölu-
Verslun (Gcneral Store) til sölu
í ágœtri íslenikri bygð í Suður-Man-
itoba, þar sem uppskerubrcstur er
áþektur. tiér cr um að rœða óvana-
lcga gott tœkifœri fyrir duglcgan og
liæfan mann. Engin verslun nær en
í ellefu mílna fjarlœgð. Eigandinn,
sem nú cr hefir verslað á þessutn stað
í seytján ár og farnast mœta vcl En
vill nú fá sér umfangsminna starf.
— Listhafendur snúi sér til T. 1.
Gíslason, Brozvn P. O. Man., sem
gefur allar upplýsingar.
þann 21, og munu setjast að á heim-
ili móður brúðurinnar, örskamt frá
Lundarþorpinu.
Fjær og nær
Til
STEPHANS G. STEPHANS-
SONAR.
(Þetta á að fylgja seinustu
myndinni)
Skrokkinn sjáðu í hlykkjum hér,
Hausinn á mér snoðinn;
Gamla sálin í mér er
örðin grá og loðin.
Þinn gamli vinur,
K. N.
Miðvikudagskvöldið 28. júlí voru
þau gefin í hjonaband, Aróra, dóttir
Jónasar og Rósu Jóhannesson, 675
McDermot Ave. hér í bæ, og Jón
Thordarsón, sonur Þórðar kaupmanns
Þórðarsonar á Gimli og Onnu konu
hans: brúðmey var systir brúðurinn-
ar Unnur Jóhannesson, en svaramálSur
brúðgumans var Mr. Hugh Hannes-
son. Mr. B. H. Olson lék á organ-
ið, en Mrs. K. Jóhannesson söng við
fiðluieik manns síns. Um kvöldið
sátu ættingjar og vinir veizlufagn-
að að heimili brúðurinnar. Brúð-
kaupsferð fóru ungu hjónin vestur
til Banft, Alberta. Þau setjast að
í Hazelmere Apts. hér í bæ, er þau
koma aftur úr brúðkaupsferðinni.
Einn áf vinum blaðsins biður að
láta þess getið, í sambandi við þá til-
gátu, er sett var fram í Hkr. 7. júlí
þ. á., að fyrirlestur dr. S. E. Björns-!
sonar myndi vera fyrsti fyrirlestur,
sem leikmaður hefir haldið á
kirkjuþingi, að þetta sé misminni;
hr. Stephen Thorson. hafi flutt fyrir-
lestur á kirkjuþingi Unítara 1910, og
nefndi hann fyrirlesturinn “Húsa-
Kvöldboð héldu þau Jósep höfuðs- 1 ® gatnamótum .
maður Skaptason og frú hans, á !
laugardaginn var að heimili sínu í I Kl. 9 á sunnudagskvöldið andaðist
Selkirk. Heiðursgestur þeirra hjóna af barnsförum á St. Boniface sjúkra
var Stephan G. Stephansson skáld. húsinu, Mrs. Elizabeth Sidebottom,
Viðstaddir voru Dr. og Mrs. M. B. 28 ára að aldri. Jarðarförin fór
Halldórsson; Col. og Mrs. H. M. íram á þriðjudagirín kl. 2 e. h. frá
Hannesson; séra Magnús J. Skapta- 460 Victor St., heimili föður hinnar
son; séra Rögnvaldur Pétursson; látnu, hr. Jakobs Wopnford málara
Thorsteinn Borgfjörð byggingameist- hér í bænum.
ari; Miss Fanny Borgfjörð; Miss! -------------
Beth Pickering; Sigfús Halidórs frá j Ungfrúrnar Elsie og Margrét Pét-
Höfnum ritstjóri; Mr. Ingi Borg- ursson, dætur þeirra bræðra Olafs
fjörð. Meðal þeirra boðsgesta, er 0g séra Rögnvaldar Péturssona,
eigi gátu komið, voru þær Mrs. Rögn- komu aftur til-bæjarins á laugardag-
valdur Pétursson, Mrs. Thorst. Borg inn var, suðaustan úr Bandaríkjum,
fjörð og Miss Rósa M. Hermnnns- þar sem þær hafa dvalið um skeið.
son. — Hófið fór fram sem bezt ------------
mátti verða, og buðu gestirnir hÖf-j A meðaI þeirra er staddjr voru
uðsmanninn og frú hans velkomin í hér á hlendingadaginn var Mr. Sig-
hið nýja fallega hús, er þau eru flutt urgeir Þóröarson frá Cypress River.
í, og liggur það litlu sunnar á Rauð- Er hanJ1 óvenjulega ern, 78 ára
árbökkum, en þau bjuggu áður, við gamall maður Var hann einn af
Reed Street. Heiðursgesturinn var þeim er rituðu nöfn sin j Selskinnu
hinn hressasti, og lék við hvern fing- á Islendingadaginn.
ur að vanda.
Eftirfyigjandi nemendur Mr. O.
Thorsteinssonar á Gimli, Man., tóku
próf við Tononto Conservatory of
Music:
Junior Pianoforte Grade: Miss
Bergþóra Goodman, First Class
Honors — Miss Ethel Thorsteinsson,
Pass.
Primary Pianoforte Grade: Miss
Dorothy Jóhannsson, Honors — Miss
Pearl Anderson, Honórs.
Elementary- Pianoforte Grade : Miss
Helga Jónasson, Honors — Miss
Lára Sólmundsson, Honors — Miss
Bára Sólmundsson, País — Miss
Snjólaug Jósepsson, Pass.
Introductory Pianoforte Grade:
Miss Steinunn Jónasson, Honors —
Miss Helen Benson, Honors — Miss
Bennietta Benson, Honors — Miss
Sigrún Helgason, Pass.
Junior Violin Grade: Miss Ade-
laide Johnson, First Class Honors.
Elementary Violin Grade: Mr. Sig-
urður Skaptason, Honors.
MORGUNN.
Nýkomið er að heima fyrra hefti
7. árgangs. Verð sama og áður.
-2.60 árg. Fæst í bókaverzlun, Hjálm
ars Gíslasonar, 637 Sargent Ave.,
Winnipeg. Phone A 5024.
Anna Q. Nilsson og Lewis Stone
leika aðalhlutverkin í “Too Much
Money”, myndinni, sem sýnd verður
á Wonderland þrjá síðustu dagana
i þessari viku. Aðrar myndir sem
sýndar eru þessa daga, eru “Fighting
Hearts’’, með Alberta Vaughan og
A1 Cooke í aðalhlutverkunum, og
skopmyndin “His Marriage Wow”.
Að samanlögðu virðist þetta vera
ein af allra beztu af öllum hinum
góðu skemtisk'rám, sem þetta leikhús
hefir boðið.
Illf) nýja kaffl kex með vel-
l»ektu hrtiKðl. Mjfikt ok
KðniNætt; Ke.stiim yðar mun
l>ykja l»a« fiKætt.
Kaupið það í pundatali
....það er drýgst
Selt alstaðar
KENNARA VANTAR
til Laufásskóla nr. 1211. Byrjar 16.
september til 16. desember, 1926. —
Byrjar aftur 1. marz til 30. júní.
1926. — Tilboð, sem tiltaki mentastig
æfingu ásamt kaupi, sem óskað er
eftir, sendist undirrituðum fyrir 1.
ágúst n.k.
B. Jóhannsson.
Geysir, Man.
Sími: B-4178
Lafayette Studio
G. F. PENNY
Lj óstnyndasmíðir
489 Portage Ave.
Urvals-myndir
fyrir sanngjarnt verð
—4—
Það bar til tíðinda á Islendinga-
daginn, að í tjaldi bak við ræðupall-
inn lá frammi hin veglega bók "Sel-
skinna” (Vestur-Islendingabók). Var
Mr. Sigurgeir Friðriksson bóka-
vörður við. Alþýðubókasæfnið í
Reykjavík, er nýlega kominn hingað
til borgarinnar. Hefir hann dvalið
í austurhluta Bandaríkjanna síðan i
svo^til ætlast, að þeir sem vildu haust, til þess að kynna sér fyrir-
gengju inn í tjaldið og skrásettu sig. komulag og starfsaðferðir við bóka-
í Selskinnu og létu um leið af hendi stofur. Héðan heldur hann vestur á
rakna fáein cent til Stúdentagarðsins Kyrrahafsströnd. Meðan hann, dvel-
í Reykjavík. Færri urðu við þessu Ur hér, er hann til heimilis hjá sam-
en við hefði mátt búast, en'þó að sveitunga stnum, Ragnari H. Ragn-
vonum, því lítið eða ekkert hefir ar píanókennara.
verið gert til þess undanfarið að| -------------
hvetja menn til skrásetningar, og er j Ef einhver kynni að vita deili
J»að miður farið, fyrst og fremst sök- á Njarðvikursystkinum, börnum Jóns
um þess, að það er vel þess vert að ^ er eitt sinn var bóndi í Njarðvík við
hjálpa örlítið Stúdentagarðinum Borgarfjörð í Norður-Múlasýslu,
heima, og í sjálfu sér skylt, því Is- f eða afkomendum þeirra, þá gerði sá
land hefir lagt okkur til marga af ^ hinn sami vel i þvi að gefa mér þær
beztu foringjunum — mentamennina upplýsingar. Nöfn þessara systkina
sem hafa leitt okkur menningarbraut- j eru : Gisli, Sigurður, Guðríður og
unum. I öðru lagi, og ekki siður Sigurlaug, og fluttu þau öll vestur
FYLKIR
Norðlenzkt tímarit, prentað á Akureyri síðan 1916,
eitt hefti ár hvert. Flytur frumsamdar og þýddar rit-
gerðir á alþýðumáli um verkvísindi, og innlend og erlend
þjóðmál, reynsluvísindalegar rannsóknir og uppgötvanir,
merkustu tíðindi og merkisrit. Er svarinn óvinur áfengis
og nikotin-nautna, alls óhófs og alírar óreglu og ó-
stjórnar, en.vinur verklegra og þjóðlegra framfara.
Einkunnarorð: Ráðvendni, starfsemi, trúmenska.
Ritstjóri: FRÍMANN B. ARNGRIMSSON.
FRÍMANN B. ARNGRÍMSSON,
Akuerryi.
Send undirskrifuðum (kaupanda eða áskrifanda),
sem fyrst .... eint. af .... af árg.tímaritsins
FYLKIR.
Nafn ......................................
Atvinna eða staða..........................
Heimili ..................................
Póststöð ..................................
.
vegna þess, að ef vel tekst þetta
fyrirtæki, þá verður Selskinna á sín-
um tíma stórmerkileg söguleg heim-
ild. — Það er vonandi að framvegis
um haf fyrir mörgum árum, og hafa
sennilega sezt að í Nýja Islandi. —
Svo er mál með, vexti, að bróðir
þeirra, Sigurjón, sem búsettur er á
verði menn ekki eins tómlátir um Islandi, langar til að fá fréttir um
þetta efni og verið hefir. — Sel-, hagi þeirra, þar eð hann hefir ekki
skinna liggur frammi hjá herra Arnajheyrt frá þeim í mörg ár.
Yilt þú komast áfram
Velgengni er einungis þeirra, sem eru reiðubúnir að
grípa tækifærið, þegar það gefst. Eruð þér? Eða eruð
þér ánægð að fljóta úr einni lágt launaðri stöðu í aðra?
Nútíðar verzlun krefst þekkingar og kunnáttu. Hún
bíður ekki eftir að óreyndir byrjendur læri einhvern
graut í starfi sínu. Látið ekki vankunnáttu standa yður
fyrir þrifum. Byrjið kaupsýslustarfið rétt.
Elmwood Business Col/ege
veitir fullkomna kenslu í öllum kaupsýslufögum. Sér-
stakar greinir kendar ef æskt er. Ágætlega lærðir og
hæfir kennarar, sem hafa haft virkilega starfsreynslu,
tryggja gagnkvæma kenslu.
Sífeld eftirspurn eftir ELMWOOD LÆRLINGUM.
Námsgreinir
Bookkeeping, Typewriting,
Shorthand, Spelling,
Composition, Grammar
Filing, Commercial Law
Business Etiquette
High School Subjects,
Burrough’s Calculator.
Verð:
Á máliuði
Dagkensla.........$12.00
Kvöldkensla........5.00
Eggertssyni. og geta menn hvenær
sem er snúið sér til hans.
Dr. og Mrs. Baldur H. Olson fóru
vestur til Vatnabygði föstudaginn í
fvrri viku, í hálfsmánaðar sumarfrí.
Virðin-garfylst,
Jón Tómasson.
P. O. Box 3105, Winnipeg.
Morgunkensla .. ,.. 9.00
Skrifið eftir fullum upplýsingum til skólastjórans.
210 HESPLER AVE., ELMWOOD.
Talsími J-2777 Heimili J-2642
Jónas Pálsson pianókennari og frú
hans eru nýkomin vestan af Kyrra-
Samferða voru og Mr. Þór Lífmann hafsströnd. Létu hið bezta af ferða-
frá Arborg og Mr. A. Pálsson lyfsali j laginu, fólkinu og viðtökunum.
frá Elfros, sem dvaldi hér nokkurn
tima sér til heilsubótar.
Mr. Einar Nielsen, aðstoðar banka-
stjóri í Govan, Sask., korh hingað til
bæjarins fyrir nokkru, í sumarfrii
sínu. Hann lagði af stað aftur vest-
ur á mánudagskvöldið var. Einar
er bróðir Charles Nielsen póstþjóns
hér í bænum.
Hér var á ferðinni um helgina Mr.
Armann Jónasson frá Riverton. ’Var
hann á leið vestur í Argyle.
Hér voru stödd á snöggri ferð til
bæjarins Gunnar ritstjóri Björns- \
son frá Minneota og kona hans, að-
heimsækja vini og ættingja.
Mr. Lárus Th. Jóhnson og Miss
Olöf Dalmann, bæði frá Lundar, I sóknarleiðangri þeirra
Helgi Johnson, B. Sc., kom um
helgina hingað til bæjarins, úr rann-
félaga, að j
Man., voru gefin saman í hjónaband
9. júli, af Rev. G. W. Faryon, B. D.
að 549 Burrows Ave. hér í bæ. —
Ungu hjónin héldu heimleiðis aftur
heimsækja foreldra sína. Fer hann
aftur á föstudag, og verður þá fram
á haust unz háskólinn tekur aftur
til starfa.
ÞÉR ÞURFIÐ EKKI AÐ GETA TIL
UM ALDUR Á
é*
‘@ÍADIAtI(3JB,
CWhisky
HANNERENGUM VAFA BUNDINN
DAFNAÐ í EIKARFÖTUM OG ALDURINN
ÁBYRGSTUR AF CANADSTJÓRN.
IIHI *.*/V
Atlas Pastry
& Gonfectionery
Aliar tegundir aldina.
Nýr brjóstsykur laus cða í kössum
Brauð, Pie og Sætabrauð.
577 Sargent Ave.
WONDERLAND
THEATRE
Flmtu-( föstu- ok lauKardflf
í þessarl viku:
Anna Q. Nilsson
í
“Too Much
Money”
Einnig
Alberta Vaughn í
“FIGHTING HEARTS” •
Sömuleiðis skopmynd
“HIS MARRIAGE WOW”
Mftnu., þrlfiju- or} mlQvIkudal
í nœstu viku
“Soul Fire”
Einnig 5. kafli
“THE GREEN ARCHER”
CAPITOL BEAUTY PARLOR
.... 563 SHERBROOKE ST.
Reyni5 vor ágœtu Mnrcel á 50c;
Reset 25c ok Shlngrle 35c. — Sím-
it5 B 6308 til þess a$ ákvefla tíma
frá O f. h. til 6 e. h.
DINflVTON"
flMERICAN
Til og frá
Islandi
FritSrik VIII, hratS-
skreitiasta skip I- um M<UtIax
ur8lanfa.m ^°rB' tSa NtW York
Siglingar frá New York
“Hellig Olav”.........22. júlí
“Frederik VIII” .. .. 3. ág.
“United States” .. . . 12. ág.
“Oscar II”............26. ág.
“Hellig Olav” .. .. .2. sept.
“Frederk VIH'’ .. .. 14. sept.
“United States” .. . . 23. sepL
“Oscar II”........ . . 7. .okt.
Fargjöld til Islands aðra leið $122.50
Báðar leiðir ......... $196.00
Sjáið næsta umboðsmann félagsins
eða aðalskrifstofu þess viðvíkjandi
beinum ferðum frá Khöfn til Reykja-
víkur. Þessar siglingar stytta ferða-
tímann frá Canada' til Islands um
4—5 daga.
Scandinavian- American
Line
461 MAIN ST. WINNIPEG
G. Thomas
Res A3060
C. Thorláksson
Res B745
Thomas Jewelry Co.
fTr og sullsmniavercluu
Póstsendlnsar afsrreiddar
tafarlauHt-
AfSgcrfSlr fibyrK«tar, vandaS verfc
866 SARGENT AVE-, SIMI B748#
Learn to Speak French
• Prof. G. SIMONON
Late professor of advanced Frendh
in Pitman’s Schools, LONDON#
ENGLAND. The best and the
quickest guaranteed French Tuition.
Ability to write, to speak, to pass i*
any grades and to teach French i®
3 months. — 215A PHQENIX BLK.
NOTRE DAME and DONALD."
TEL. A-4660. See classified sectioo*
telephone directory, page 31.
Also by corrspondence.
You Bust ’em
We Fix'em
Tire verkstæðl vort er útbúltJ tO
ati spara ytSur penlnga & Tires.
WATSON’S TIRE SERVICE
691 POBTAGE AVE. B 7141
St. Jaines Private Continuation School
and. Business College
Portage Ave., Cor. Parkview St., St. James, Winnipeg.
Auk vanalegra námsgreina veitum við einstaklega góða til-
sögn í enskri tungu, málfræði og bókmenturp, með þeim til-
gangi að gjöra mögulegt fyrir þá sem frá öðrum þjóðum
koma að láta í ljós beztu hugsanir sínar á fósturmáli sínu
Enskunni, eins vel og innfæddir geta gjört.
Þeir, sem standast inntöku prófið, sem er ekki erfitt, geta
byrjað strax.
Skrifið, eða sækið persónulega um inngöngu frá klukkan
8—10 að kvöldinu. Gjald frá $5.00 á mánuði og hærra.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^
I Swedish American Line
;
t
T
T
t
t
t
TIL
x
t
t
%
.... ♦!♦
JU|’ ♦♦♦
m %
júií v
7.ágúst ♦-*
16.
22.
I S L A N D S ÞRIÐPA PLASS $122.50.
BÁÐAR LEIÐIR $196.00
Siglingar frá New York;
M.s. GRIPSHOLM....... frá New York 3. júlí
E.s. DROTTNINGHOLM .. .. “ “ ”
E.s. STOCKHOLM......... ........
M.s. GR'PSHOLM..................
E.s. STOCKHOLM........ “ “ “
v E.s. DROTTNINGHOLM “
A M.s. GRIPSHOLM ........ “ “ “
X E.s. DROTTNINGHOLM . “ “ “
SWEDISH AMERICAN LINE
♦ 4 70 MAIN STREET,
aYa aTa aYa aTa aTa a^a aTa a^a aVa. ♦♦♦ -aSa. *ta ^▼a
▼^v v^v v^v ~^v vy v^v v^v v^v ly V|T y
22.ágúst ♦!♦
:
t
28.ágúst ♦!♦
H.sept. ♦♦♦
24. sept. ♦♦♦
• t
♦>.
Sími N 8603
Andrew’s Tailor Shop
Föt búin til eftir máli. — Hreinsun og pressun
Verk sótt og sent heim.
, ANDREW KAVALEC
346 Ellice Ave., Winnipeg