Heimskringla - 13.10.1926, Blaðsíða 2

Heimskringla - 13.10.1926, Blaðsíða 2
 Minni íslands. Flutt að Wynyard , 2. ágúst 1926 aí dr. Sig. Júl. Jóhannessyni■ Herra forseti! Kæru Islendingar! bað konunnar sjálfum sér til handa.1 heimur opnast bezt og fullkomnast Tók Ivar þá fáleik og ógleði mikla. á Islendingadaginn. Eg hefi séö Konungur leitar eftir því, hverju i társtrauma lauga kinnar þeirra manna þetta gegni; en hann vill ekki segja;1 sem hið ytra virtust venjulega kaldir konungur getur þá til, ok þar kemur j og harögeðja, þegar þeir hlustuöu á at lokum at hann hittir á hit rétta, erindið hans Bólu-Hjálmars: at þat er- ást til konu er veldur fá- leika hans. Þá mælti konungr : “Ver Mér er þaS sönn ánægja aS vera | eigi hugsjúkur >ar urn; ef sú kona, staddur hér í dag. Þegar eg horfi yfir þenna mikla mannfjölda fram- undan mér, þá vakna margar gaml- ar endurminningar, flestar ljósar og ljúfar eins og dagurinn í dag, meS heiSan himinn og hlýja sól. Eg þekki hér mörg andlit — vildi gjarna geta gengiS frá manni til manns og tekiS hlýtt og þétt í hend- ur fornra vina og kunningja. En til þess er timinn of stuttur; eg læt þaS því nægja — verS aS lgta þaS nægja __ aS segja: “KcmiS þiS öll blessuS og sæl!” Hér eru samankomnir landnáms- menn víSsvegar aS úr öllum Vatna- bygSum. Eg var einn þeirra, og eg veit aS þeir í dag renna hugaraugum sínum meS mér til landnámsdag- anna; og eg veit, aS viS þær hugs- anir gægist mörgum tár fram í auga. ÞiS eruS fínna -klædd nú, en ,þið voruS þá; þiS eigiS reisulegri hús og ríkmannlegri heimili en eg efast samt um þaS, aS þiS séuS sann- sælli . Er þaS ekki hluttekningin í kjörum hvers annars? Er þaS ekki bróSurhugsunin og hjálparhöndin, sem lætur mennina finna sig, í orSs- ins fylstu merkingu? Eg man þá tíS, aS hér voru allir svo aS segja jafnir. Ef einn slatr aSi alikálfi, þá var hann brytjaSur sundur í stykki og sinn bitinn gefinn hverjum. Ef von var á einhverjum nýjum innflytjanda, þá komu þeir saman, sem fyrir voru og skiftu meS sér verkum, til þess aS sækja hann leiðbeina honum og hýsa, hann meðan hann var aS koma sér fyrir Þá rikti hér andi kærleikans, andi jafnaðarins og andi bræSralagsins, Já, þiS lifiS margbreytt^ra lífi nú og ríkmannlegra. En eruS þið sælli. Þvi verður hver aS svara sjálfum sér. Eitt er vist, og þaS er það, að hér eiga Vestur-lslendingar eina sma blómlegustu bygS; hér er íslenzk menning á háu stigi; héSan má mik- ils vænta i ýmsum efnum. Eg sagðist sjá fjölda gamalkunn- ugra andlita í þyrpingunni fyrir framan mig; en ekki get eg byrjaS mál mitt án þess aS minnast á þann glæsilega hóp, er situr aS baki mér — söngflokkinn. Hér hefir veriS safnað saman á þriðja hundraS ung- lingum, og þeir æfðir þannig í söng og íslenzkum framburði, að krafta- verki virSist næst. MaSurinn, sem þetta mikla verk hefir unniS — Brynjólfur Þorlákssön — hefir á siSastliðnum árum gert meira til viS- halds islenzku þjóSerni hér í álfú, en allir aSrir Vestur-Islendingar til samans, meS öllum sinum stofnun- um. Islenzku IjóSin, sem hann hefir prentaS i hug og hjarta unglinganna, og tamiS tungu þeirra og tilfinning- ar í samrænii viS„ hljóta að bera ríkulegan ávSxt, þegar þessir sömu unglingar dreifast 'um allan Vestur- heim eins og salt jarðar, nieð ís- lenzku tónana á tungunni, islenzka sönginn í sálunni og íslenzku orSin á vörunum. M«r dettur eitt i hug: Væri það ekki vinnandi vegur fyrir Vestur- Islendinga, aS fá þenna mann til þess aS æfa söngflokk svipaðan þess- um, fara meS hann til Islands á há- tiðina 1930 og láta hann svngja þar ? Er þaS nokkuS, sem Vestur-Islend- ingar gætu gert, er betur vekti eft- irtekt á þeim heima og traustara tengdi saman þjúSbrotin'.' Væri nokk- urt hentugra efni .til í brú yfir haí- iS, en tónarnir frá saklausum sálum íslenzku barnanna, eins og þeir sem heyrst hafa hér í dag? Og verSug virSing væri það manninum, sem flokknum stjórnar, aS fara slíka sig- urför, sem það hlyti aS v^rða. — ÞiS verSiö aS fyrirgefa mér, þó hugurinn reiki viða. Eg atti aS mæla fyrir minni Islands; nú skal það reynt. Mig langar til aS byrja meö stuttri sögu: Ivar skákl Ingimundarson var viS hirð Eysteins konungs Magn- ússonar. Hann hafði felt ástarhug til konu úti á Islandi; hann sendi er á Islandi, þá far þú út þegar vár- ar; mun ek fá þér bæði fé ok sæmdir ok þar meS bréf mitt ok inn- sigli til þeirra manna, er ráSa eiga fyrir kosti þeirrar konu; «k veit ek eigi þeirra manna vánir at eigi víki eftir várum vinmælum eður ógnar- orSum.” Ivar svarar: “Eigi má svá vera.” "Sjá nú hve eg er beinaber, brjóst mín visin og fölar kinnar; eldsteyptu lýsa hraunin hér hörSum búsifjum æfi minnar. Kóróna min er kaldur snjár, klömbrur hafísa mitt aSsetur; þrautir mínar í þúsund ár þekkir guS einn og taliS getur.” og verulegra framkvænida. Á þessum hátiðum gefst tækifæri, ekki einungis til þess aS rifja upp fyrir oss sögu forfeðra vorra, heldur rlsl einnig vora eigin sögu, eins og hún er nú. HvaS er þaS, sem mest og verst hefir staöiö Islendingum fyrir þrif- um fyr og síöar ? HvaS er þaö, sem SkrímsIiS smáminkaöi eftir þvi sem er hér alt í grænum sjó, hver hendin saman dró. Svo sá maöurinn aö þetta j upp á móti annari. Hér er enginn var alls ekki skrimsli, heldur voðastór j Teitur Gizurarson, enginn Einar Þveræingur, enginn Þorgeir Ljós- vetningagoði, enginn Jón SigurSsson. og hræSilega Ijótur. En risinn minkaði líka smám sam- an. Loksins sá ferSamaöurinn aS þetta var bara maður, og þegar þeir | mættust kom það i ljós, að þeir voru J bræður. Þokan, sem hindraði heil- valdiS hefir Islandi — ættlandi voru — mestu tjóni? ÞaS er sundrungiti, samvinnuskorturinn og afbrýöissem- in. Islendingar eru yfirleitt gæddir miklum og góöum gáfum, fjölbreytt- um hæfileikum og óbilandi tápi. Þeir Eg hefi séS klúta tekna upp úr vös- j erm vel af guði gerSir, eins og kom- unum og J>eim brugðiS upp aS aug- | ist er aS orSi. um, þegar sungiS hefir veriö erindið Þá segir konungr: "þat mun ek mæla i hans Steingríms Thorsteinssonar: framar, at þó annar maðr eigi kon- una, þá mun ek þó ná, ef ek vil, þér til handa.” “Svo traust við Island mig tengja bönd, aS trúrri’ ei binda son viS móöur; Ivar svarar. . þungligar er farit Qg þ£tt eg fær;> yfjr fegurst lönd rnálinu, bróðir minn a nú konuna. , i og fagnaS yröi mér sem bróður, mér yrði gleðin aöeins veitt til hálfs; þar frá; sé ek gott ráð til; þegar eft- , ... „ , . p ; . , a ættjorS minm nýt eg fyrst min Þá mælti konungr: “Hverfum þá ir jólin mun ek fara í veizlur, ok far þú meS mér; muntu þar sjá marg- ar kurteisar konur, ok ef eigi eru konungbornar, þá mun ek fá þér ein- hverja sjálfs; ; þar elska’ eg flest, þar uni’ eg bezt viö land og fólk og feöratungu.” Þegar eg kom hér til lands fyrir Ivar svarar ': “þvi þungligar er j 27 árum , lýsti eg tilfinningum min- komið minu máli, at jafnan er ek sé | um til íslands á Islendingadaginn i fagrar konur ok drengiligar, þá! Winnipeg á þessa leiS: minnir mik þessarar kanu ok er æ. íifirgu> brógir) um bjartari bví meiri minn harmr. . , Konungr hýður honum þa el8T“r , f,ar brosandi vorsól um miðnætti skin; og hvar átti guöstrú sér göfugri ok metorö eðr lausafé til kaupferS- ar í önnur lönd, eöa hvat sem hann vilji helzt kjósa. En Ivar þýSist ekkert af þessu. rætur ? Eg trúi því aS þeir séu öllum öSrum þjóðum fremri, ef miöaS er viö höföafjölda. Þetta er ef til vill af stolti og misskilningi sprottið; eg held þó ekki. Eg trúi því í raun og sannleika aS enginn standi Islendingn um á sporði, þegar hann tekur sig til og leggur sig allan fram. Hugsum oss, að öllum íbúum Bandaríkjanna og Canada — um 125,000,000 manna — væri 'skift i 5000 flokka, með 25,000 manns i hverj um — þaö er hér um bil tala allra Vestur-Islendinga — og að þeir skip- uöu út af fyrir sig einn flokkinn. Er þaö ekki trú allra þeirra, sem hér eru staddir, aS íslenzki hópurinn myndi skara fram úr’? Getur nokk- ur efast um þaö ? Mér finst ekki. En í stað þess aö vera þannig sameinaðir — njóta þannig og neyta krafta sinna í einni heild viS öll góS málefni, erurn vér dreiföir og tvístr brigSa sjón, kom því til leiöar, aS maSurinn sýndist fyrst véra skrimsli, siðan risi og seinna ókunnur maöur. Þaö var fyrst þegar áhrif þokunnar voru horfin með öllu, að bræöurnir þektu hvor annan. Þannig er þoka misskilningsins; hún gerir mennina aö skrimslum og ófreskjum í augum hverra annara; hún hindrar heilbrigða sjón: hún skapar hræðslu, viSbjóö og tortrvgni. Þaö væri ættjöröu vorri glæsilegt minni, ef vorblær skilnings og samúðar mætti blása þannig um alt vort félags- lif, aö vér lærðum að vera allir eitt í öllum heilbrigðum efnum. Þó andi sundrungarinnar hafi stað- iS islenzku þjóöinni hér ogheima fyr ir þrifum, þá hafa samt komiS fyrir atriði í sögu vorri, sem sýna það hversu mikils landinn má sín, þegar hann tekur sig til; atriði sem sýna það einnig, aS hann getur, viö viss tæki- færi, leyrft drotni samúðarinnar að “lyfta sér yfir agg og þrætudýki," eins og skáldið góSá kemst að oröi Hér skulu talin fáein dæmi , er sanni þetta: A dögum Haraldar konungs grá- Þú grézt þar af lotning viö hrifandi v. , , . . v. , - .-x Þá segir konungr:] , b aðir, ekki einungis að bustoðum til “Nú er einn hlutr eftir, ok er sáj litils virði hjá þessum er ek hefi þér boöit; en þó má ek ekki vita hvat helzt hlýöir. Far þú nú á fund minn hvern dag þegar borö eru uppi, ef ekj Qg ^ ag himneskum sit eigi yfir nauösynjarmalum, ok - ' j songum, er hrífi þig dýpra en íslenzkur foss?’ syn, Og hvar lék þér mildari vindblær á vöngum, 9 er vorgyðjan kysti þig ásthlýjum koss’? mun ek hjala við þik; skulum vit ræða um konu þessa alla vega sem þú vill ok í hug má koma; ok mun SkoSanir mínar hafa að mörgu leyti Bezta minni ættjaröar vorrar yæri þaö, aö biðja guS gæfunnar aö vekja oss upp slíka menn sem allra fyrst. En eru nokkrar líkur til þess, a5~‘ hann myndi heyra þá bæn? Eg man eftir því að minst er á tvö þing á Islandi áður en Alþing var stoínað. ÞaS var Þórsnesinga- þing og Kjalnesingaþingþing. Þórs- nesingar höföu sett þær reglur, að enginn mætti ganga erinda sinna ?i landi, heldur var ætlað til þess sker eitt, er Dritsker nefndist, “því at þeir vildu ekki saurga svo helgan völl.” Kjalleklingar vildu ekki gera Þórsnes ingum þa?T til geös aö ganga í sker- ið erinda sinna, en Þórsnesinga,' þoldu þaö ekki aS völlurinn væri saurgaöur, og börðust þeir á þing- inu með því að hvorugur vildi láta af sínu máli. Þá var völlurinn skoö- aöur óheilagur af heiftarblóöi, og þingiö var flutt. Þannig hafa Islendingar veriS hér og heima, fyr og siSar, meS fáum undantekningum; þeir hafa skipst í andstæSar fylkingar; hvorugir hafa viljað undanláta fremur en Þórs- nesingar og Kjalleklingar; svo hafa þeir barist þangaö til starfsvöllur- inn hefir orðiö óheilagur af heiftar- blóði. Þetta þarf að breytast. -Það þarf að fara aS eins og gert var felds kom til Björgvinjar í Noregi | forSum — flytja þingiö af blóðvell- Geir Grímsson og félagar hans. MaS- inum, sundrungarvellinum, og setja ek gefa mér tóm til þessa, því atjbreyzt síöan, en tilfinningar mínar j þat verður stundum at mönnum verö-1 gagnvart Islandi eru þær sömu nú og ur harmsins at léttara ef um er rætt.’’ "Ivar svarar: “þetta vil ek herra, ok haf mikla þökk fyrir yðar eftir- leitan.’’ I þessari sögu finnast mér koma undurvel í Ijós aðalsálareinkenni Is- lendinga; sérstaklega þegar þeir dvelja erlendis; þar vakna tilfinning- ar þeirra gagnvart ættjöröinni: “Jafnan er ek sé fagrar konr ok drengiligar,” segir Ivar skáld, “þá minnir mik þessarar konu, ok er þá x meiri harmr minn.” eg lýsti þeim þá; eg sé sömu mynd- ina af ættjöröinni enn þann dag i dag; og sama munu þeir flestir segja, sem aö heiman hafa farið eftir aö þeir voru komnir til vits og ára; hversu bjart sem sólin skín annars- staöar: hversu töfrandi sem gySja velgengninnar brosir manni í fram- andi landi; þá er æfinlega heitasti og helgasti blettur hjartans vígöur ættjöröinni. Þetta er mannlegt eöli; þaö eru lög lífsins; vér skiljum þau ekki til þess aö geta lýst þeim meS og heimilisfangi, heldur einnig aö öllum athöfnum vorum og fram- kvæmduni. Hér hefir kröftunum að miklu leyti veriö eytt i þaö, að troða skóinn hver af öðrum. Hér hafa Islendingar borist á andlegum bana- spjótum; þeir hafa eytt starfsþreki sínu í það, aö koma hver öörum fyr- ir kattarnef. Til er saga um prest, er byrjaSi ! ræSu sína á þessa leiö: “Ef öll fjöll væru oröin aS einu fjalli og albr steinar aö einum steini og öll vötn aö einu vatni og allir menn að ein- um manni, og sá hinn stóri maöur stígi upp á hiö stóra fjall og héldi i þeim hinum stóra steininum og kast- aði honum í það hið stóra vatniS, hvilíkt ógurlegt bomsara-boms væri þa’S’ sem þá heyrðist, minir elskanleg- ir!” Þessi ræSustúfur er ekki Hvar sem Islendingur fer og flæk- ( orSum. Hver skilur tilfinningar ist, er ímynd ættjarðarinnar altaf og! mannlegrar sálar? Hver skilur ást- alstaðar mótuS í huga hans oglina: klæddur neinni bókmentalegri fegurð eða fágun hjá vesalings prestinum; en mikla kenningu hefir hann aS flytja. Hugsum oss að allir Vestur-Islend- ÞaS eitt vitum vér um þessi ingar — um 25,000 aö tölu — tækju hjarta, __ “þótt hann langförull legði j efni„ að því vænna sem oss þykir saman höndum i algerðu bróðerni um sérhvert land undir fót,” eins og:um eitthvað; því heitar sem vér unn- ] öll sin áhuga og velferöarmál; ynnu ur, sem Arnþór hét — féhirðir og vinur Gunnhildar kóngamóSur — vildi fá feld, er Geir átti, en. Geir vildi ekki láta. Arnþór tók þá í feldinn. að Geir óvörum, og náöi honum. NorS- menn hentu garnan að þessu og sögðu að landinn hefði haldiS laust feklin- um. Þessu reiddist Geir og drap Arn- þór. Voru þá staddir i borginni 24 Islendingar alls. Þeir komu sanian all- ir, og þegar dauðadómur var kveð- inn upp yfir Geir fyrir vigiS, kváð- ust þeir þann þátt taka mundu i mál- inu, aS annaöhvort héldu þeir lifi all- ir — Geir lika — eSa enginn ella. MeS þessum samtökum og þessari einbeitni frelsuSu þeir lif Geirs. Konungur þorði bókstaflega ekki að láta lifláta hann. Á dögum Magnúsar konungs ber- fætts kom maður til Niðaróss í þeim erindum aö hefna föSur sins, er Gjaf- valdur, einkavin konungs, HafSi ■myrt. Maöurinn hét Gísl Illuga- son. Þegar Gisl hafði drepiö Gjaf- vald og lýst víginu á hendur sér, var hann hneptur i fjötra og honum varpaö í fangelsi. Þar beiö hann dauða síns, því Norömenn voru af- ar reiðir. Þá voru 300 Islendingar i spekingurinn kemst aS orði. Þegar um einhverju, því meiri sælu skapar! saman af fullkominni einingu meðj Niöarósi, og þeir komu allir sam - Islendingurinn. sér eitthvaS ’ annars-! þaö oss aS minnast þess á einhvern fylstu samtökum í öllu, sem betur staöar, sem honum þykir fagurt eö.i, hátt —• jafnvel þó minningin sé- sárs- háleitt, þá minnir þaS hann á' Is- auka blönduð. land, landið hans, ættjöröina — móður hans.------------ ¥ * * hans I Þetta skildi Eysteinn konungur - ! sérstakl-qga skildi hann aíí þanni var sál íslenzka skáldsins: “Því at þat mætti fara. Hugsum oss að þeir I legðust allir og æfínlega á eitt —* þess I aö lyfta hverjum einstaklingi í öll- um skilningi, þegar um sæmd og sig- urvon væri aS ræða; hugsum oss hvi- Eg átti tal við mann nýlega, sem' veröur stundum,’’. sagði hann, "at Hkt heljarafl þaS væri, sem þeir þann helzt vildi leggja árar í bát og hætta' mönnum verður harms sins at létt- ættu ?'fu aS r<1?ía’ hugsum oss hvi- öllu “þjóðernisbraski”, eins og hann! ara ef um er rætt, ok vil ek gefaj kraftgverk þeir gætu gert. Hugs- nefndi það. “Til hvers er verið að, mér tóm til þessa; skulum vit ræða um oss aS sa hinn ston mafíur,nn halda þessa þjóöræknisdaga ?” sagöi um konu þessa alla vega sem þú vill Vestur-Islendingunnn st.g. upp hann. “Til hvers er verið að flytja ok í hug má koma.” ‘l stora liahið fjall tæki ær Eins lengi og íslenzkt hjarta slær anna -, og kastabi hmum stora ste.n- öllum sameinuöum kröftum , í það hið stóra vatniS — hér ræður og kvæði um sama efnið upp aftur og aftur, ár eftir ár? Maður veit það fyrirfram, hvaö sagt verður; \ tóm allir segja það sama, aðeins með litil ina vestra, “viljum vér gefa oss til þess að ræða um ættjörð- landiS okkar — á alla vegu ein.r 0; mum - sinum þjóðarblönduna hér en héldu samt — hvi- eins og um áhrifum, aö allir mótmæltu með fjörlegum orðabreytmgum.” — Og ogí hug má koma og sálin kýs. Og einin£unnueins og steinninn þvi miður er þetta hugsun margra. þó sá hefði rétt að mæla, sem sagði, llkt helÍar bomsara-boms, En allur fjöldi Islendinga hugsar að altaf væri sagt það sajna upp aftur Presturinn sa^Si' Grett.stakiS, sem.honun, . emu hljoð,. þó á annan veg; og hjá þeim, sem og aftur með Iítilfjörlegum orSa-| & fftumi gert, mundi jekjajvo' Wo, ..... lítið hugsa um þau efni, ráða samt breytingum, þá er það samt víst að tilfinningar svo sterkar aö þeir fagna Vestur-Islendingutinn endurfæöist mikla eftirtekt, aö ekkert minni væri ættjörðu vorri veglegra né samboðn- >1 Islendingadeginum, hvar sem hann hyerju ári á íslendingadaginn; og ,ara- er haldir,*i; iþeir eiga ftestir saim- ; merkileg bók væri það, sem geymdi i Og hvað stendur því í vegi að þetta merkt við Ivar skáld Ingimundarson öll Islandsminni í bundnu máli og mes; ske? Hvað hefir valdið sundv- að þvi leyti, að þeir vilja hlusta á óbundnu, sem flutt hafa verið hér ungjnni og samtakaleysinu ? HvaS það sem sagt er um landið þeirra. vestra frá því-fyrsta og alt til þessa hefir malað krafta vora og starfsáhrif Þeir heyra það aldrei of oft. Ivar dags. i SVo finan sand, að hann hrynur í all- vildi láta tala semyaftast um konuna, A Islendingadaginn söfnumst vér| ar áttir og tollir í engum sameiginleg- sem hann elskaöi, en fékk ekki aö saman I tvennskonar tilgangi, ef eg um böndum. Það er misskilningur- njóta; sannir Islendingar vilja szr, skil rétt. I fvrsta lagi til þess að inn. AS skilja hver annan; að geta oftast minnast og heyra minst móð- svala sálum vorum. til þess aö minn- ( lesiS hver annars sál; að geta séð meÖ ur sinnar, þótt örlögin hafi fjar- ast móSur vorrar, til þess aS finnast hver annars augum; að finna til hver þaö af nýju á helgum velli, sem vigður sé friði, sátt og samtökum. Eg hefi átt minn skerf í deilum meðal Vestur-Islendinga, og þótt eg þykist æfinlega hafa, eftir beztu sannfær- ingu, staSiS þeim megin, í hvert skifti, er samvizkan bauð, þá er eg samt ekki svo blindur að sjá ekki ___ að minsta kosti nú — aS andi Þor- geirs Ljósvetningagoða hefir ekki æfinlega ráðiö mínum orSun, og at- höfnum fremur en. annara, í eins rikum mæli og vera skyldi. Hátið verSur haldin á ættjöröu vorri áriö 1830 — eftir aðeins fjög- ur ár —. Skemtilegt væri þaS, ef allir Islendingar gætu á þeirri hátíð fallið fram viS altari samúSarinnar, brent þar allar myndir og ímyndir allra sinna guða og goSa, en játaS trú í einlægni á þann eina og sanna guS, sem er almáttugur o* algóður — guS kærleikans og einingarinnar. ÞaS €r eins og einhver atburSur i sögu þjóðanna lýsi þeim lengra, hvetji þær betur, veki þær til meiri umSrota en alt annað. Einn slíkan atburö eiga Islendingar í sinni sögu; það er stofnun Alþingis árið 930. Þaö var um 1830, sem fleiri ágætis- nienn risu upp með þjóÖ vorri en. endrarnær. Um 1930 ætti þaS ekki siöur aö verða; þá er þúsund* ára afmæli Alþingis. Núna rétt fyrir 1930 er margt líkt því, sem var fyrir og um 1830. Þá áttu sér stað víð- tækar byltingar víSsvegar í heimin- um; nú eiga þær sér stað í enn stærri stíl. Þá vöknuðu áhrif Al- þingisdýrðarinnar i hugum Islend- inga. Nú vakna þau áhrif á ný. Og hverjir voru' þeir, sem mest létu til sín taka'? ÞaS voru Islend- ingar crlendis. Astin til lands og þjóöar hreyfir sér dýpst í tilveru einstaklingsins, þegar hann er að heiman. Baldvin Einarsson gerðist foringi Islendinga í Kaupmannahöfn. Þeir stofnuðu þar félag um 1830, er þeir nefndu Alþingi. Baldvin gaf Þegar kristnin var lögtekin á Is- j út rit, er hann nefndi "Armann á landi, árið 1000, urðu allir sammála, J Alþingi”. I þvi riti lætur hann allir samtaka, þrátt fyrir þann mikla j þjóSarandann koma fram á Alþingi lan. Foringi þeirra gerðistí Teitur Gizurarson. ' Þeir gengu í einni fylkingu aö fangelsinu, þar sem G.sl var geymdur, brutu þaS upp, hjuggu fjötrana af Gisl, fylgdu honum fram fyrir konung í réttarsalnum, þar sem dómurinn átti fram að fara, og til- kyntu honum, aS annaðhvort héldi Gísl lífi, eSa þeir létu lífið allir. Konungur skildi hvað þetta þýddi, og fór nú sem fyr, að landinn hafði sitt fram með eiphuga og samtök- um. Þegar Þórarinn Nefjólfsson vildi ná Grjmsey á vald Olafs konungs helga, þá mótmælti Einar Þveræing- ur svo kröftuglega og meö svo mikl- hita og æsing, er þá ríkti. Þegar konungsfullrúi ætlaði | og tala til fólksins að eggjunarorðum. áhrifamiklum traðka rétti Islendinga á þjóöfundin- um 1851, þá stóSu menn upp og sögöu: “Vér mótmælum allir!” Og þaö hreif. Þessi atrlöi nægja, þó fá séu. Þau eru dýrölegustu minni, sem Island hefir hlotiS. Margir þeir, sem langt hafa kom- ist heima á Islandi í því aS vekja þjóSina, hafa sjálfir áður vaknaS viö þann vonda draum, að þeir voru að tapa sálu sinni —■ týna“sinn iís- lenzku sál. , Sæm.tndur fróöi Sigfús- lægt þá henni. 'I huga þeirra ón.a eins og systkini, sem dreifð hafa ver og enduróma orð Hannesar Hafsteir,: ið í fjarlægö hvert frá öðru; til þess að njóta saman móðurminninganna; "Hvert þitt býli um bygðir víða blessi drottinn, faðir alls.” til þess að gleðjast saman og sakna saman. Eg hefi aldrei verið á Is- Hvort sem Islendingurinn geymir í lendirigadegi þar sem. enginn hefir huga sér r«unamyndir frá reynslu- grátið — já, vér komum saman til dögum ættjarðarinnar, eða ljósmyndir þess að svala sálum vorum; en vér bróður sinn til hennar meS einka- j hagsældaráranna, þá finnur hann sálu ættum einnig að geta látiö Islendinga málum sínum, en sá sveik hann og sinn; fr;g j heimi minninganna, og sá daginn veröa lyftistöng, til verklegra halda áfram með öðrum; að veröa svo nátengdir hver öðrum, áð eins böl veröi annars böl; eins gleði annars sæla, — það er galdurinn, það er námsgreinin, sem vér þurfum að læra í skóla lífsins, Einu sinni var maöur á ferð. Það var niðaþoka. Maðurinn sá voðalegt skrímsli koma á móti sér, og hann son var týndur erlendis. Jón ög- Þannig hafa þeir heima vaknað, mundsson fann hann af tilviljun og kraft samvinn- vakti hann aftur til til íslenzks lífs. til meövitundar um unnar á vissum tímum. En hvað er ( Hallgrímur Pétursson var týndur er aS segja um oss hér vestrá? Hvað lendis. Brynjólfur biskup fann hann getum vér gert Islandi — ættlandi líka af tilviljun. Hallgrímur bölvaði voru — til vegsemdar með samskon- svo myndarlega á íslenzku, þar sem ar eindrægni? Og hvað höfum vér, hann var við vinnu sína, að Brynjólfi gert . þá átt ? Hvenær verðum vér, fanst mikið til um. Séra Friörik hér allir á eitt sáttir? Hvaða þýö- ( FriSriksson var svo að segja týnd- ingu hefði sú heillastund, þegar andi j ur erlendis; skólabræður hans fundu hann aftur. Allir þessir menn hafa og varö dauðhræddur; en hann varð að j einingarinnar kæmi yfir oss? gat ekki snúið aftur. Eins og áður hefir veriö tekið fran, orðið óskabörn þjóðar sinnar,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.