Heimskringla - 13.10.1926, Blaðsíða 4

Heimskringla - 13.10.1926, Blaðsíða 4
4. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRIN GLA WINNIPEG 13. OKT. 1926 Heimskrhrgla (StofnuV 1886) Kroaur öt A hverjuin mlfivlkuderl. EIGKNDURi VIKING PRESS, LTD. 853 og 855 SARGBNT AVE., WINNIPEG* Talnlml! N-0537 VerTI blaUslns er $3.00 Argangrurlnn bors- lst fyrlrfram. Allar borganir sendist THE VTKING PRES8 LTD. 8IGFÚS HALLDÓRS frá Höfnum Kitstjórl. JAKOB F. KRISTJÁNSSON, Ráðsmaður. ITtHnANkrtft 111 hlabNlnn: HK VIKINtS PKESS, Ltd., Boz 810 ITtnnÖMkrlft til rltNtjörniiNi BDITOIt IIKIMSKKINGLA, Uox 8105 WIIVNIPEG, MAN. “Heimskringla is pnblished by The Vlklnjc PreNM Ltd. and printed by CITY PRINTIIVG *V PlTBIiISHIIVG CO. 853-855 Surgent Ave.. Wlnnlpesr, Man. Telephone: .86 5357 frægð, um leið og þeir fóru að leita að | Hinn nýi fólksinnflutningaráðherra, kóngsdótturinni í æfintýrinu. Þeir eru Hon. Robert Forke, var sæmdur borð- fyrst og fremst trúir og hollir þegnar j veizlu nýlega í Brandon. Hann lýsti yfir Hans Hátignar Bretakonungs. Þeir vilja j því þar, að það væri skoðun sín, að sér- að landið verði brezkt sem fyrst. Og j staka áherzlu bæri að leggja á það, að þess vegna vflja þeir hlaða hærra undir j fá hingað brezka innflytjendur. Er þetta WINNIPEG, MAN., 13. OKTÓBER 1926 Þjóðrækni Það orð reka íslendingar sig oft á, í ræðu og riti. Því er hampað í hátíðaræð- um og opinberum skrifum. En sannleik- urinn er sá, að það vekur engan bloss- andi guðmóð í sálum manna lengur, hafi það þá nokkurntíma verið þess megnugt. Sumum verður beinlínis flökurt, ef þeir heyra orðið þjóðrækni. Þ. e. a. s. þegar talað er um íslenzka þjóðrækni. Þeir menn, og raunar fleiri, líta svo á, að íslenzk þjóðrækni eigi ekkert lögheim- ili hér vestra, og hafi ekkert hlutverk hér af höndum að inna. Þeim finst íiún vera einskonar aðskotakrói, réttlaus í heim- inn kominn, og gera sér í hugarlund að hún muni kasta skugga á, og frekar rýra þrif hinnar réttbornu systur sinnar, hinn- ar einu sönnu þjóðrækni, er almennilegir borgarar megi hafa mök við. Því þeir vilja vera þjóðræknir í þessa lands þarfir, og telja það tvent ólíkt, en torvelt tveim herrum að þjóna. Vér hin- ir, teljum hvorttveggja hljóta að fara sam- an, og skulu ekki rök að því rakin nú, sem oft hefir verið gert áður. Og ekki að sinni farið fleiri orðum um íslenzka þjóð rækni sérstaklega. Hitt er vert að at- huga, hve glögga grein vér höfum gert oss fyrir vorum borgaralegum þjóðrækn- isskyldum; hvort þjóðrækni vor, eins og hún lýsir sér fyrst og fremst á almenna landsvísu, sé djúprætt í canadiskri mold; sé í raun og veru til þjóðþrifa og efni í trausta homsteina. ¥ * ¥ Það er bezt að kannast við það strax, og útúrdúralaust, að vér myndum ekki svara þeirri spurningu játandi. Orsökin er sú, að mælikvarði hinnar almennu landsvísu hér er fremur enskur an cana- diskur. Og það er ekki heppilegasti 'mæli- kvarðinn, sem mfigulegt er að nota f þessu landi. Þetta á þó tæplega við um Que- lec. Vér vestanmenn erum að vísu varla svo kunnugir þar, að fullnaðardóm- ur sé á leggjandi. En tæplega er rangt með það farið, að í því fylki séu saman- komnir flestir þeirra manna, er hugsa og finna til á canadiska vísu fyrst og fremst, þeirra manna, er mega sín nokkurs. Að því leyti þurfum vér vestanmenn að semja oss meir að dæmi þeirra. En mjög skortir á það ennþá. Rísi upp maður í þinginu, siíkur sem J. S. Woods- worth, er hefir karlmensku til þess að kveða upp úr með þær hugsanir, þá er þar jafnan einhver W. W. Kennedy, til þess að hlaupa af grimd í hælana á hon- um, hvort sem það er af því að tilfinn- ingarnar bera skynsemina ofurliði, eða þá af því, að skynsemin er tak- markaðri en vera skyldi í höfði þing- manna, löggjafa og leiðtoga lýðsins. þá, sem af brezku bergi eru brotnir; finst þeir vera réttbornari til landsins en aðr- ir; lándinu vera meiri framtíðarvon í þeim, og líta því eðlilega hornauga þá menn, sem ekki vilja samþykkja þetta skilyrðislaust, sérstaklega ef þeir éru ‘‘útlendingar”, og ekki iaust við jafnvel að þeir líti niður á þá. ‘‘Hverjum þykir sinn fugl fagur.” * * * “Útlendingarnir” hljóta að líta nokkuð öðruvísi á þetta mál. Þeir eru engum böndum tengdir gömlum brezkum erfða- venjum, er þeir koma hingað. Þeir koma ekki hingað fyrst og fremst til þess að auka á dýrð ErglakonuDgs, eða vakl Breta. Þeir eru tengdir annari gamalli menning, og komu hingað til þess fyrst og fremst, að iosa sig við.það í henni, sem feyskið var orðið, en gróðursetja í nýjum jarðvegi það bezta og nýtilegasta úr henni, niðjum sínum og nýju landi til blessunar, en ekki til þess að blanda það feyskju-áhrifum annarar gamallar menn- ingar, sem þeir ekkert þektu til áður, og að engu er betri en sú, er þeir flýðu frá. Ætlunarverk þeirra hér er að verða fyrst og fremst trúir og hollir canadisk- ir borgarar. Þeirra hollusta hlýtur fyrst að verða canadisk, þar næst brezk. En það er því aðeins mögulegt, að þeir standi fast á sínu. * * * En einmitt það er flestum að reynast ofurefli; þar mun flestum skeika. Að minsta kosti er enginn efi á því, hvað íslendinga snertir. Þess vegna ríður nú á að hafa augun opin, og reyna að opna augu hvers annars. Vér verðum fyrir al- vöru að fara að kannast við það bezta í oss, og gera meira en að hafa það í munn inum. Leggja rækt við það, og hætta “att tala ont om oss sjelva”, eins og hinn mikli skáldkonungur Svíanna, von Heid- enstam, brýndi landa sína á, unz hreif. Hætta að hlýða á það eitt, sem barið hefir verið inn í oss, að vér eigum landinu alt að þakka, og að vor mesta nauðsyn sé að hugsa á brezka vísu. Kannast heldur við sannleikann, að landið stendur ekkert síður í þakkiætisskuld við þá, sem ieggja fram allan sinn manndóm því til gagns; að það getur enn síður án þcirra verið, en þeir án þess, og að oss er betra að “dependera” á sjálfa oss en á Bretann hinumegin við hafið, þrátt fyrir alt hans ágæti. Að vinna Canada fyrst. Það er þjóðrækni! * # * Oss gisti í sumar ágætur maður, hinn hávirðulegi Lundúnabiskup, herra Winn- ington-Ingram, K.C.V.O., D.D., LLD, p.p. Fréttasnatar stóðu auðvitað þegar á hin- um hávirðuiega gesti, og heimtuðu að hann léti í ljós álit sitt á landi og þjóð, eins og títt er að fara með fræga menn, þótt þeir vitanlega hafi ekki fremur hug- mynd um það, hvar skórinn kreppir að, en hver annar bláókunnugur Pétur og Páll. Líklega af því líka, að hann var staddur í Ontario, sem er af ýmsum taiið brezkara en Bretland sjálft' en þó senni- iga fremur af því, að hann lét stjórnast af eigin tilfinningum og eylenzku nær- sýni, lét hann það hiklaust í ijós,- að vel- gengni Canada vær komin undir því, að Bretar flyktust hingað í stórhópum, og að alt sem brezkt væri, blómgaðist hér og dafnaði, og lagði um leið mjög lítils- virðandi biæ á -ummæli sín um þessa Slava, og hvað þeir nú hétu, allir þessir ‘‘útlendingar” hér í Canada. Svo ramt kvað nú að, að jafnvel enskrituðu blöðin hér, vestanblöðin að minsta kosti, t. d. Free Press hér í Winnipeg, þóttust ekki geta látið þessi ummæli þegjandi fram hjá sér fara, og settu ofan í við hinn há- virðulega biskup, enda stóðu kosningar Heima á Englandi voru Þetta er að svo komnu skiljaniegt, og því afsakanlegt meðal brezku þjóðbrot- i þá fyrir dyrum. anna hér. Bretar — Englendingar, Skotar blöðin enn meinlegri við biskupinn. Þau og írar—eru langfjölmennastir og áhrifa- sögðu honum hreint og beint, mörg mestir allra þjóðfiokka í landinu. Fiest- | þeirra, að í fvrsta lagi kæmi honum þetta ir, sem mestu ráða, eru annaðtveggja I ekkert við; í öðru lagi bæri hann ekkert fæddir hinumegin hafsins, eða bundnir i skynbragð á það, og í þriðja lagi væri það ennþá svo sterkum tengslum, er þangað | vafasöm nærgætni, að láta sér þvílíkt liggja, að þeir mega fremur heita brezkir j um munn fara í garð nokkurs hluta gisti- hið helzta er frá honum hefir enn heyrsl um það mikilvæga atriði. * * * Er þetta endilega æskilegt? Frá sjón- armiði Winnington-Ingrams Lundúna- biskups og annara Breta, er það vafa- laust. Bretland er ofskipað fólki. Og Englendingum er þar að auki áhugamál að halda “nýlendum” sínum brezkum meðan auðið er. En er það víst að skoðan- ir hinna hávirðulegu biskupa og Mr. Forke séu í fylsta samræmi við þrif og þarfir Canada? Vér álítum það ekki endilega sjálfsagt. Og áreiðanlega er ekki vert að svara spurningunni játandi, svona al- veg hiklaust. Er brezk alþýða betur gefin að mann- dómi, en alþýða ýmsra annara landa, sem þegar hafa sent hingað fjölda dugandi karla og kvenna, og enn múnu vera fús til þess? Er ekki máske einmitt ástæða til þess að halda, að fá megi hingað að minsta kosti jafnmikið, eða þó heldur meira, ef nokkuð er, af gervilegu, harð- gerðu og þróttmiklu -fólki frá öðrúm löndum?. Er ekki ástæða til þess að canadiskir kjósendur æski þess, og enda krefjist þess, af fulltrúum sínum, og þá fyrst og Jremst af Mr. Forke, að það sé nákvæmlega íhugað, og láti sér ekki nægja afsvör, útúrdúra eða munklökkva skírskotun til brezkra þjóðræknistilfinn- inga? Er ekki ástæða, og tími kominn til, að líta á öll vor framtíðarmál frá canadisku sjónarmiði, en miða þau ekki endilega við brezkt sjónarhorn? Þjóðbandalagið og stórveldin. Æði oft hefir það heyrst kveða við um Þjóðbandalagið, að í raun og veru væri það lítið annað, en samábyrgð stórveld- anna, er hefðu það eitt hugfast að skara eld að sinni köku, en daufheyrðust að mestu eða öllu við bænum eða réttar- kröfum lítiimagnans, ef þær kæmu eitt- hvað í bága við pyngju þeirra eða út- þenslupólitík. Sérstaklega hafa þessar raddir verið háværar í Bandaríkjunum, úr Ijeim flokki þar, er fylgir Borah öld- ungaráðsmanni að utanríkismálum, en hann vill, sem kunnugt er, engin afskifti Bandaríkjanna af Þjóðbandalaginu. En ekki er laust við að við sama tón hafi kveðið úr hálsi smáríkjanna stundum, er þeim heiir þótt réttur sinn borinn fyr- ir borð, eða hætt staddur. menn en canadiskir, vel' flestir. Þeir eru aldir upp með ljómann af hinu míkla brezka heimsveldi stafandi beint í aug- un, við óminn af lofsöng Kiplings, og annara Stór-Breta, þótt minni séu,, sem er svo glæsiiegur og ísmeygilegur, að sjónkreppan og grunnfærnin gleymist. Þeir una sér bezt undir hinum breiða brezka væng; eiga bágt með að hugsa tii þess að sleppa brezkri handleiðslu. Þeir sjálfir eða feður þeirra fóru hingað til þess að vinna Bretlandi ný lönd og nýja vina sinna. Biskupinn reyndi eitthvað að draga úr ummælunum, en þau skíldu eftir leiðinlegan smekk. / Nokkru seinna, og nýlega, komu sam- an um tuttugu biskupar hér í Winnipeg, fluttu hér ræður og prédikanir og dreifðu sér eitthvað um nágrennið í sama augna - miði. Þá lýsti erkibiskup vor, herra Matheson, yfir því, að um fram alt bæri að kosta kapps um að flykkja hingað brezkum innflytjendum; þar væri fram- tíðarvon Canada. Hæpið mun þó að halda því til streitu, að ekkert gott hafi af Bandalaginu hlot,- ist, eða muni hljótast. Má t. d. benda á það, að tæplega hefðu Abyssiníumenn átt þá von á leiðréttingu mála sinna í viðskiftunum við ítali og Englendinga, sem þeir þó eiga enn sem komið er. En aftur á móti er það víst, að viljlnn til þess að reiða járnhnefann kemur býsna oft í ljós, ef um lítilmagna er að ræða, þar sem full kurteisi myndi annars við- höfð, ef einhver stórbokkinn ætti í hlut. j Eitt ógeðugt dæmi þess henti nýlega í Geneva. Kínverski fulltrúinn, Ohao Hsin-Chu, bað sér hljóðs um daginn, og notaði það til þess að mótmæla harðlega blóðbaðinu í Wanshien, er Englendingar skutu á þá borg varnarlausa. tii hefnda fyrir lát sjö manna í rimmu, er orsakað- ,st út af vopnaflutningi, og gf'tið er um í Heimskringlu 29. f. m. “Hefndina” framdi brezkt herskip ‘‘Cockchafer”, og drap að minsta kosti 1000 marns. al- . saklausa, er eigi báru vopn, konur og börni, sem menn, er enga hjörg gátu sér frá faflbbyssukjöftunurr. veitt. Mr. Chao var svo mikið niðri fyrir út af^ þessum hroðaleik, að honum sást yfir að tilkynna hinum nýja forsgta Banda- lagsins, Serbanum Ninchich, að liann vildi fá þetta tekið á dagskrá, og ætti það að vera afsakanleg ógætni, en eigi glæpsamieg, er svona stóð á. Borgara- stríð geisar í landinu, og í raun réttri hafa brezk herskip ekki meiri rétt til þess að vera að snuðra 1000 mílur upp eftir Yangtzekiangfljótinu, en þau hafa til þess,að skifta sér af siglingaleiðinní milli New Orleans og St. Louis í Banda- ríkjunum. En Cecil lávarður notaði þetta forms- atriði til þess að hella sér yfir Mr. Chao, eins og skóladreng, sem gleymt hefði að þurka af fótunum á sér áður en hann gengi inn á gijáfægt skólagólfið, og fékk auðvitað Mr. Nínchich til þess að vísa málinu á bug. Þvílíkt þurradramb og tilfinn ingarleysi ætti ekki að eiga sér stað innan Þjóðbandalagsins. Því ef það er ekki einmitt til þess stofnað, að hlyða á og meta samvizkusamlega slík klögumál, þótt þau séu ef til vill ekki lögð fyrir Bandalagið samkvæmt ströngustu þing- sköpum, þá er ekki auðvelt að svara, hvernig í dauðanum á að skilja tilgang Þjóðbandalagsins. Og að reyna að smeygja sér undan vandanum á svona lítil- fjörlegan hátt, af því einu, að mesta herveldi heimsins á í hlut, gagnvart lémagna menn- ingarþjóð, þótt risavaxin sé, er þessari samkundu tvímælalaust til hins mesta vansa. Og hvers ætti að mega vænta af öðrum stórbokkum, þegar Cecil lá- varði þykir sæma að koma fram á þenna hátt, manninum, sem ekki alls fyrir löngu var sæmd- ur heiðurspeningi Woodrow Wilsons, fyrir dyggilega starf- semi til eflingar alþjóðasamúð ■ ar. Kveðju kastað á gest i. Einu sinni á æfinni hefi eg séð Látrabjarg frá sjó, þar sem það steytir hnefann út í Ishafið, með fjöruna við hlið sér, það sem Látra- Björg á að hafa róið til fiskjar, og kveðið .“stikluvik” í köpp við rym Ránar — græna túnið, niður frá burstum bæjarins (sem hún hefir beitt og rakað mörg vor og sumur), á Látrum, sem hún sagði svo fyrir, að “aldrei myndi brenna,” fyr en “Kristur kær kemur og dóm- inn heldur". En það er yngri ís- lenzk “útgáfa” af inni eldri: “Surt- ur kenuir að sunnnan rnefð sviga-lævi", og hvorttveggja mun eiga ætt að rekja aftur í aidir, eins langt og mannlegt hugltoð unt heinisenda nær. Og munnmælin segja þetta vera á- hrínsorð. Aldrei hafi bær að Látrum brtinnið og muni aldrei, sökum kvæða- kyngi Bjargar. Undarleg er islenzk trú, dulræn á yfirborði, en eirir engu undirniðri, Án þess að rekja það til róta líkleg- leikans, á einhvern hátt. “Bleyta slíku veldur’’ að bærinn brennur ekki, segir Björg. ‘Spáin er rök- færð. Það er löngunt rök jörð við sjávarsíðu. Þar grær líka fjölskrúð- ugast, ef sólar nýtur. Kvenfélagið hérna, sem kallar sig "Von”, hefir lagt mér þau orð i inunn, að innilega séu þið velkonmir gestir sinir hér — sér og sveitinni sinni. Þú, Jakobína Sigurbjörns- dóttir, ert að ávinna þér þann átrún- að, að bær þinn, við botn Kyrrahafs, hrenni aldrei, eins og sagt er um bæ Bjargar, af því hann er heimili ljóð- anna þinna, þó löng< sé leið milli að- setra ykkar Bjargar, óravegur af ár- um og aldarhætti. Lengi mun “Vín- lendingurinn” kunna kvæði eftir þig, þegar hann siglir sundið við Seattle. II. í kvöld er mér minnisstæð leiðin fyrir Látra-bjarg. Uppi í þvi er “Meyjarsæti”, stallur eftlr hang- andi hamri, Hkur bekk uppi i leik- húsi. Fjallshlíð er yfir, en undir hnyklast Látraröst fram í hafið, dótt- ir "Miðgarðsorms”, þar sem “Brim- ið grefur breiðan sand, og báran sefur ekki grand”, þarna sem að tveir straumar fallast á í fangbrögð og hringvindast hvor um annan, eins og skýstrokkur, sem fallið hefir flatur i djúpið. Fyrir “örófi a!da”, á þeim Ritn- ingardögum, þegar "risar bygðu jörðina”, héldu norræn tröll sinti Islendingadag á Latrabjargi. Kar!- arnir reyndu með sér íþróttir, en kon- urnar sátu og dáðu leikinn. Siðan er þar Meyjasæti. “Nú er öldin önnur.” Konurnar hafa gert mér grikk! Sett mig þar sem einhver þeirra átti sjálf að ver i — í “Meyjasæti” ! þegar fagna átti þeirri stallsystur þeirra hér, sem leik- ur bezt. Þetta munu þær hafa gert af gletni við mig, en ekki fyrir þá skuld, að ýmsar þeirra hafi ekki kunnað sjálfa sig færari, til að niæla maklega fyrir upplestri frú Jakobinu, he!dur en mér er meðfært. “Mér er sem eg sjái sjálfan mig”, hve kátleg DODD’S nýrnapillur eru bezta nýrnameðalið. Lækna og gigt, bakverki, hjartabilun, þvag- teppu, og önnur veikindi, sem stafa frá nýrunum. — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c askjan, eða 6 öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyfsögum, eða frá The Dodds Medicine Co., Ltd. Toronto, Ontario. sjón eg sé, “kraki” lítill og loft- hræddur í “Meyjasæti” í Látrabjargi,. en eiga að klappa íþróttakonu "lof í lófa” — enda verður það skotaskuld,, eg hrapa ef eg hreyfi mig, ekki fyr- ir óvilja — nógu er eg kvenhollur! En hér hrapa eg fyrir björg ókunn- ugleikans. Hér er eg staddur í líkúm vanda eins og smalapilturinn. sem skessan rændi. “Vonin" hefir gripið mig sér til leikfangs, eins og hún hann. klaufann við kuennastörf, pins og karlmenn ætíð ei u. Einn dag breiddi hún alt fiðrið úr sæng sinni til veð- urs, og bað hann hirða svo, að allar fjaðrir væru vísar að kvöldi, ella myndi hann hýðingu hreppa. Um daginn blés á byl. Varla var það einleikið, og konur vóru löngum fjöl- kunnugar. Fiðrið fauk í allar áttir. Einhver góður vættur aumkvaði hann þó, og smalaði loks hverri fjöð- ur. Eg er eins á vegi staddur og pilturinn eftir fjaðiafokið, en engan vætt veit eg enn, sem smala kynni fok-fjöðrum, sem fyrir mig hafa borið, af kveðskap Jakobínu. Is- lenzku konurnar vestan hafs kváðii œtla að gera það. I kvöld er það orðið of seint fyrir mig, svo ekki er um aö villast, hvað eg á mér víst. III. I alvöru að tala: eg veit hvað vara- samt er að geta margs í lófa skáld- anna, einkum kven-skáldanna, fyr en séð er til fulls alt sem í honum felst — og frú Jakobína hefir haldið ndl<k- uð fast um sitt. Hér verð eg því að láta við það sitja, að segja ykkur, að hún hefir mér þótt þýða íslenzk ljóð á ensku, bezt af öllum vestan hafs, sem við það hefir reynt. öf- undsvert er það. þyki Islendingi, sem næmur er á þessháttar, íslenzlct kvæði eins gott, á öðrtt máli en sínu, sé það ljóð. sem hann ann. Þvi hefir þessi kona orkað. Vandfýsni okkar veldur svo margt og réttmætt: Ijóð- leikið mál, orð sem hvergi þarf að vera ótó i. Alt er sem óþýtt, ef andagift hand- kvolast í þýðingu, þó hugsun orða sé haldið stranglega, og rím rígrekið. Þá fyrst fer öll gyllingin af góðu ljóði, ef blær og arnsúgur hjaðnar og hverfur, úr eftirómunum. Það sem þýðingar Jakobinu taka fram öðr um í, er að hún lætur kvæðin fá svo hagleg hamaskifti, að lítið sér á, og er þó ekki ætíð auðvelt, svo stagbætt flík sem enskan er, í saman- bprði við íslenzku fötin. Hitt hefir hún og skilið, að svo aðeins veröur vel þýtt, að rígbinda sig ekki við hvern ankanna í orðlagi afþýdds máNs. Svo margt ber milli tilþrif.i hugtakanna, í tungumálum mannanna, að eitt sem öðru er tamt og fagurt, verður “torf” í hinu, sé þýft bókstafs bundið, sérstaklega í skáldskap, sem les sig svo oft fram í líkingamáli. Þá er ein aðferð fær, og hún er sú. að grípa til snjallyrðis, sem sam- svarar, þó ekki sé orðrétt, einhvers þess, sem samgróið er hugsun i tungu þeirra, sem snúið er 'á — helzt, nokkru snjallara. Það hefir Jakob- ínu tíðum tekist, jafnvel þar sem hún hefir borið við að þýða á ensku af islenzku, annað en það, sem auðvelt var. Islenzk ljóð njóta aldrei e’Iend- is, þess álits sem þau eiga- skilið, þó þýdd séu þindarlaust kvæði, svo sem. “Þars Mississippi megin-djúp fram brunar”. Hver þjóð á gnægð af J

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.