Heimskringla - 13.10.1926, Blaðsíða 5

Heimskringla - 13.10.1926, Blaðsíða 5
\ WINNIPEG 13. OKT. 1926 HEIMSKRIN GLA 5. BLAÐSlÐA. ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR KAU PIÐ A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Cólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆCJA. sl'ku, hjá sjálfri sér, en sækist eftir utsýni,^ inu einkennilega, inu frumlega nýnæniinu. Bjarni Thorarensen getur, í fullri einlægni, hafa sagt, þegar hann sá “Gunnarshólma” Jón- ! asar í fyrsta sinn: “Nú held eg, að eg megi fara að hætta að yrkja!” en erlendur listdómari finniír mun d meistara” og “snillingi", sé hann skaldskaparviti vaxinn, og ber meiri lotningu fyrir “meistaranum”. Ja- kobina hefir ekki leikið sér við létt- ustu ljóðin okkar ein. Hún hefir líka lagt á leið við þau, sem vand- rötulí vóru. Eg tek sem dæmi þýð- 'ngu hennar á: “Heyrið vella á heið- um hveri!" eftir Grím Thomsen. Fá- ir niunu þyngri i þýðingarvöfum en Grímur, ekki sízt í því kvæði — ratn- 'slenzkur arnsúgur ! !>ó Grími stæði beinn byr undir báða vængi”, alla leið norðaustan frá Finnmörk — veðurhljóð” úr: "Hör hur 'herr- hgt saangen skallar". Eg man það enn, að þegar þessi þýðing Jakobínu fkaug snöggvast fram hjá mér, og hvarf, svo aðeins var ómurinn eftir 1 minni ntinu, varð ntér svo' létt við, því hefi eg ekki getað gleymt. Þar var svo vel haldið því, sem mest lá á: blæ og bergmáli. Minjarnar um þessa þýðingu eru aðeins h^ndahrifs mitt, úr örþrifum staðar og stundar. Mér kann að vera vits í þessu vant, en satt hefí ig sagt frá. Margs myndi að niinnast, ætti Jakobina ekki enn öll sín ljós undr.' mælikeri’’ dreifðra blaða eða hand- rita. Nú er hún hér komin til að lyfta af nokkrum þeim huliðshjálm- um yfir þeim, sem hún hefir kveikt á kolum annara, eða á eigin larnpa. En '—a® öllu loknu, er það “eftirsjón- ,n okkar, sent ávalt sér skýrast. i iv. Eg er nærri íeiminn, að minnast a það ! af því það kemur mér ögn við — svo furðuleg hæverska sem það mun virðast af mér, jafn tann- hvass og eg er talinn. Eins og von er til, munu fáir hér vita það, sem aldrei var þakkað né útborið: en, eg er einn þeirra manna sjálfur, sem frú Jakobína Johnson hefir orðið óbeð- ln túlkur”. Það má þykja um minn n,akleik fram, en sízt sæti á mér að þegja um það, fyrst svona stendur á. Hún hefir þýtt á ensku og komið i Timarit’’ kvæðum, sem mér eru kend, auk æfiatriða og lýsingar á sumu, sem eftir mig liggur í "And- vökum . og það kann að liggja of n*rri aðdáun, því “seint sé kvenna- geð kannað” — á þá leið líka, að kalla alt ömmu sina”. Þó kann eg henni þökk fyrir, hversu sem úr ræðst um matið á mér. Svo langt, sem þetta hefir lesið verið af “ann- arlegu fólki, verður það Islending- 11111 til virðingar, meðan eg verð ekki uppvis að öðru — og jafnvel samt, því ritstjórinn sjálfur gat um, i hefti sem út kom síðar en grein Jakobínu, að ýmsir, sem lásu, hefðu orð á i því haft, að vel hefði hún rituö; verið. Það fyrir sig var "borgun út 1 hönd , sem hún hefir unnið Islend- | 'ngum hér inn, auk margs, sem meira er vert. V. Á frumbýlistið Islands, bar nýlend- 'ngut;inn út eld sinn, ok kveikti bál svo þétt úti um auðnina, að frá ein- 1,1,1 eldi sást til annars, og gekk svo, meðan sól var á Isfti. Það löghelg- aði eign hans á innmerkfa, ánumda svæðinu, um aldur og æfi. Þannig hafa norrænir menn, einkum Islend- 'ngar, lagt lönd undir sig, í heimum Ijóðs og hugsana — sérstaklega skáld °g sögumenn. Svo hafa þeir kringt um alt “Hvítramannaland”, svo það bjarmar yfir til “Blálands”. Og enn eru þeir að ! Þá bálköstu hafa þeir bygt út frá Norðurlöndum, yfir Frakkland og England, yfir Grænland t'! Vesturheims, þ.ótt glað(ast hafi logað á landi eldfjallanna — Is- landi. Verði aklrei á því uppihald! Jafnvel þó þeir þurfi að brjóta sund- ur og ntola niður feldardálk sinn, eins og Eyvindur, til að kaupa smá- síld i matinn, handa sér og hyski sínu, þegar hart er í ári. Um það er ekki að fást. Það er “lán úr óláni” ! Þannig berst silfrið út milli öreig- anna við sjóarsiðuna. VI. Gestur vor ! Við æskjum þér glað- viðra og góðrar ferðai* fyrir heim- sóknina og skemtunina. Vertu sæl! Stephan G. 2,—10.—''26. Hvaðanœfa. Ritstjóras'kifti viS “Daify Hcrald” 31. jiili tilkynti ritstjóri “Daily Herald”, Hamiltcn Fyfe, er gegnt hefir þeirri stöðu fjögur síðastliðin ár, að hann léti af ritstjórastarfina frá ágústmánaðarlokum. — Hann skýrði jafnframt frá því, að upplag blaðsins hefði, meðan hann sá um ritstjórnina, vaxið úr 130,000 eintaka upp i 450,000. Gæti hann því verið öruggur um framtíð blaðsins og ró- legur tekið sér hvíld. Hamilton Fyfe var nijög kunnur af ritstörfum sínum við “Daily Mail’ áður en hann tók við ritstjórn “Daily Herald”, en hann snerist til fylgis við jafnaðarstefnuna, er hann var fréttaritari á vígvöllunum í heims- styrjöldinni. Nýi rifstjórinn heitir Wiiliam Mel- lor, og kynnir Hamilton Fyfe hann lesendum blaðsins 1. sept. Mr. Mellor er fæddur 1888, prestssonur, og gekk að loknu skólanámi í þjónustu rann- sóknardeildar Fabian-félagsins, en hvarf bráðlega að blaðamensku. I styrjöldinni mikl.t neitaði hann að ganga í herinn, því að hann væri jafnaðarntaður og tæki ekki þátt í auðvaldsstríði. Tók hann. fyrir það út refsingu. Hann var um hrið í flokki sameignarmanna, en gekk úr honum 1924. Hann hefir frá byrjun unnið við “Daily Herald”. Viff þjóðveginn. skáldsaga eftir séra Gunnar Bene- diktsson í Saurbæ. kont á bókamark- aðinn nýlega. Eftir norðanblöðunt að dæma, virðist bókin hafa vakiö næstum jafnmikla athvgli og “Bréf til Láru’’ gerði i fyrra, en sagan er lika heit ádeila. “Fréttaritarar í Moskva é Um það leyti sem mestar fregnirn- ar gengu urn óeirðir í Rússlandi i miðjum ágúst síðast liðnum, ritaði fréttaritari danska blaðsins “Politik- en’’ á þessa leið írá Moskva: “Af tilefni hinna röngu frásagna í útlendum blöðum um hefmannaupp reistir i bandalagi ráðstjórnarlýðveld- anna, og um fangelsanir, banatilræði og morð. sem eigi að hafa átt sér stað gegn leiðtogum ráðstjórnar- sinna. er svo ritað i blaðið “Isvest- ija” (Fréttir): Lengi undanfarið hafa í R'ga, Stokkhólmi og Prag verið sérstakar miðstöðvar til samningar frétta frá bandalagi riðstjórnarlýðveldanna, er falsaðar eru af ásettu ráði. Forkólf- ar þessara miðstöðva og fréttaritar- ar þeirra í útlöndum kalla sig “frétta ritara i Moskva’, en senda frásagnir sínar frá þessum miðstöðvum. Meðal þessara manna er Urch, fréttaritari frá “Times”, og Cyon, fréttaritari frá "Stockholms Tidningen”. Einn af forkólfum miðstöðvarinn- ar á Norðurlöndum var fyrir nokkr- um árum Schereschevski, er áður var starfsmaður við sendisveitina frakk- nesku og rússneskur hvítliði.” (Alþýðublaðið.) Fldingu lýstur niður á togara..... Undarlegur attburður bar við á togaranum “Burgmeister Stamman", eign útgerðarfélagsins “Cuxhavener Hochseefischerei”, í vetur. 8. jan S.l. var skipið á veiðum norðarlega í Norðursjónum. Skall þá á þrumu- veður og lauzt eldingu niður í fram- sigluna, mölbraut siglutoppinn, svo brotin féllu niður á þilfarið. Stefna skipsins var S.t.V.. Þegar elding- unni lauzt niður, snerust kompás- nálarnar bæði á stýris og miðunar- kompásnum íri S.t.V. til V.t.S. og stóðu þar kyrraf. hvernig sem skip- inu var snúið. Skipstjóri og stýri- menn skipsins stóðu agndofa yfir þessu fyrirbrigði. Þeir leituðu allra bragða, en það kom fyrir ekki, kompásarnir stóðu íkyrrir á V.tVS. Nú voru góð ráð dýr, því kompás- j laust skip er jafn nauðulega statt úti á regin hafi og blindur maður i eyðimörk. Að lokum tóku þeir það ráð að flvtia stýriskompásinn aftur í káetuna; þá loks tók ’ hann sönsum, sýndi 4—5 strika leiðarskekkju (de- viation) til vesturs. Skipstjórnin var eðlilega bæði óþægileg og ónákvæm, því að kalla varð stefnuna frá káet- unni fram á stjórnpall. Eigi var hægt að franikvæma stjörnuathuganir vegna dimmviðris, en dýpið vaí stik- að iðulega, og var góður styrkur að því. Skipið fiskaði nokkra daga með kompásinn i káetunni, og með ítrustu aðgætni og árvekni af hálfu yfirmanna þess, náði það höfn heilu og höldnu með allgóðan afla. Eíga yfirmenn skipsins lof skilið fyrir frammistöðuna. Maður sá í Cux- haven, sem annast leiðréttingu kom- pása, kvað þetta vera einsdæmi. (Ægir.) Frá Englandi til Rússktnds. Lafði Astor sagði í ræðu í desem- ber síðastliðnum, að brezkir jafnað- armenn væru mjög fúsir að þjóna Rússum með vörunum, en þeir myndu ekki vilja búa við rússneskt stjórnar- far. Kvaðst hún skyldi greiða far ensks verkamanns og fjölskyldu hans til Rússlands, ef nokkur vildi fara þangað og dvelja þar í tvö ár. Eins og áður hefir verið frá sagt hér i blaðinu, var hún “tekin á orðinu”. Lafði Astor félst á að greiða far fyrir fjórar verkamanna fjölskyldur. Mörg tilboð hafa kömið og 21. ágúst s.l. lagði fyrsta fjölskyldan af stað til Rússlands, verkamaður, sem er Skoti frá Liverpool, James Morton að nafni, 48 ára að aldri, járnsteypu- maður að iðn, og fóru með honum kona hans og tvö börn. I viðtali við “Daily Herald" sagði maður þessi nieða! annarst "Það má vel vera að ástandið sé ekki gott þar (í Rússlandi). Eg veit það ekki. En það er varla voðalega miklu verra en hér. Eg var i átta ár að læra og fæ þó ekki nema rúm 3 sterlíngspund í laun á viku. Síðan 1921 Tiefi eg ekki haft nema hálfa vinnu. — Eg hefi það traust á stjórnarfaw ráð- stjórnarinnar, að eg tek með mér konu mina og tvö börn, átta og niu ára, og ef eg þyrfti að hverfa frá þeim, vil eg heldur láta þau eftir í höndum rússneskra félaga en hjá fá- tækrastjórninni i Liverpool. (Alþýðublaðið.l —x- Mr. Helgi Johnson, B. Sc., fór austur til Toronto á fimtudaginn var, til náms vfð háskólann þar, eins óg áður er getið. 1 tilefni af burtför hans tóku vinir hans úr Leikmanna- félagi Sambandssafnaðar, hús á hon- um kvöldið áður en hann fór, að heimili foreldra hans, Mr. og Mrs. Gísla Jónssonar, 906 Banning St. — Færðu þeir honum litla vinargjöf til endurminningar, þökkuðu honum vin- áttu og félagslund og árnuðu honum fararheilla og frama. Þótt kunningj- um hans sé eftirsjá i honum, er þeim það þó gleðiefni, að geta hugsað vel til 'framtíðar hans, og það því frem- ur sem kennarar hans hafa lokið á hann þvi orði, að hann sé eitt hið líklegasta visindamannsefni sinna jafnaldra. Stvrktarsjóður Björgvins Guð- mundssonar. Aður meðtekið .............$2061.34 Mrs. Gróa Brynjólfsson, Winnipeg ................. 5.00 d $2066.34 T. E. Thorstcinson. Hveitisamlagið- Samkvæmt samtali, sem “The Southwestern Miller” hefir haft af Mr. John Vesecky, forseta “The Southwest Co-operative Wheat Growers Association”, hefir það fé- lag nú tekið til íullra starfj. Þetta félag er sölusantlag hveitsamlaganna i suðvesturríkjunum, Kansas Co operative Wheat Marketing Asso ciation, Colorado Wheat Growers Association, Oklahoma Wheat Grow- ers Association og Nebraska Wheat Growers Association. Þetta sölusam- lag var myndað þann 1. júní þ. á., eftir mikil fundahöld, sem byrjuðu í Wichita, Kansas, þann 12. april. A þessum fundi í Wichita var Mr. C. H. Burnell, forseti Samlagsins í Manitoba einn af helztu ræðumönn- um. Lagði hann sterkt að félögun- um að mynjja sölusatnljag. Stofnfá samlagsins er $200,000, er alt lagt til af félögunum, sem að því standa. Aðalskrifstofa þess er í Kansas Citv, en aðrar skrifstofur hefir það einn- ig í Wichita, Kansas; Denver, Col- orado; Enid, Oklahoma, og Hastings, Nebraska. Safnhlöðu hefir það nýja í Kansas City, sem rúmar eina miljón mæla, og aðra í Leavenworth, sem rúmar hálfa miljón, og auk þess hef- ir það á leigu geymslurúm á ýmsum öðrum stöðum. Sömuleiðis hefir það gert samninga við kornhlöðueigend- ur víðsvegar i ríkjunum, um höndlun á korni meðlinianna, og ná þeir yfir rúmar eitt þúsund hlöður. Einnig á samlagið nijög fullkomna rannsókn arstofu í Leavenworth, og er alt korn prófað þar að protein innihaldi. — Allir meðlimir standa jafnt að vígi, þegar til skiftanna kemur. Er þeim öllum goldið meðalverð fyrir þann flokk korns, sem þeir afhentu, að frádregnum flutningskostnaði og öðr um kostnaði. Fyrsta borgun er greidd við afhendingu, sent nemur 60% af markaðsverði þann daginn. Sérstak- lega er bændum borgað fyrir geymslu á korni heinia hjá sér, til þess að fyrirbyggja að ofmikið komi á mark- aðinn í einu. Taxti á þeim borgun- um eru 2 cent á mæli fyrstu tvo mán uðina, eitt og hálft cent þriðja og fjórða mánuðinn og eitt cent þann fimta. Meðlimatala þeirra fjörgra félaga, sem að þessu samlagi standa, er sögð af Mr. Vesecky að vera 14,000, þar af flestir i Kansas, um 6500. Samkvæmt bréfi, sem Mr. Vesecky hefir sent Canadian Co-operative Wheat Producers, býst hann við að suðurríkjasamlagið höndli um 15 miljónir mæla þetta ár,'og enn meira það næsta, þvi að meðlimum fer sí- fjölgandi. Samlag í myndttn í Svíþjóð. Canadian Co-operative Wheat Pro- ducers hafa fengið beiðni frá sænsk- um búfræðingi, sem tíú dvelur við rannsóknir í Bandaríkjunum, um upplýsingar viðvikjandi fyrirkomu- lagi þess. Segir hann að samlag sé ' myndun i Svíþjóð á likum grundvelli og samlagið i Canada, og er ósk þeirra, sem að því vinna, að fá full- ar upplýsingar héðan, ’ til að laga reglugerðir sínar eftir. Lesendum Heimskringlu stendur til boða að senda fyrirspurnír um Samlagið til blaðsins, og verður þeim svarað i þessum dálk. Elias Yermundsson Kostaboð, Fleiri og fleiri mönnum og konum á öllunt aldri, meðal alþýðu, er nú farið að þykja tilkomumikið, á- nægjulegt og skemtilegt, að hafa skrifpappír til eigins brúks, með nafni sinu og heimilisfangi prentuðu á hverja örk og hvert unislag. Und- irritaður hefir tekið sér fyrir hendur að fylla þessa almennu þörf, og býðst nú til að senda hverjum sem hafa vill, 200 arkir, 6x7, og 100 um- slög af íðilgóðum, drifhvítum pap^pír (water marked bond) með áprentuðu nafni manns og heimilisfangi, fvrir! aðeins $1.50, póstfrítt innan Banda- rikjanna og Canada. Allir sem brúk hafa fvrir skrifpappír, ættu að hagnýta sér þetta fágæta kosta-| boð og senda eftir einum kassa, í fyrir sjálfan sig ellegar einhvern vin.! P. R. Johnson. 3048 W. 63rd St. — Seattle, Wash. Nú falla og hverfa íslands niðjar ótt í ómmnisins djúp, en trautt um getið þá, sem brást að öðlast auðsins gnótt og aldrei höfðu á lærdómsbekkjum setið. Og þú hefir stígið þitt hið hinzta spor, og þrautalending tekið hugar-feginn, því alt er bætt, og eilíft friðarvor nú yfir þig mun breiðast hinumegin. Þér gamals-árin urðu ströng og stirð, er stundir langar myrkrið hugann þreytti, því unað ljóssins augum voru byrgð, en andleg sjónin skýrleikans þó neytti. En þó að stundum kröpp þín yrðu kjör, og kreptu að þér hugraun, gigt og lúinn, hæglát fyndnin, hnyttin gamansvör, þér hrutu títt af vörum — reiðubúin. Og trygðin þín var tállaus, hrein og föst; þér tókst að laða hugi samleiðsmanna. Þú fámáll varst um breyskra bræðra löst, en brosað gazt að fordild spjátrunganna. Og nú með hlýleik hugir fylgja þér til huldra stöðva æðsta stjórnarvaldsins. í sátt við heim og samtíð kvaddir hér, í sællrUvon um þroskun áframhaldsins. S. N. M. 777 ÆTTL ANDSINS Með FYRIR JÓLIN OG NÝARIÐ SÉRSTAKAR JÓLASIGLINGAR 7. Des. E.s. MONTROYALLIVERPOOL 11. “ E.s. METAGAMA GLASGOW-LIVERPOOL 15. “ E.s. MONTCALM LIVERPOOL 15. “ E.s. MINNEDOSA CHERBOURG-SOUTHAMP- TON-ANTWERPEN. SÉRSTAKIR SVEFNVAGNAR verða sendir að skipshlið í West Saint John sambandi við þessar siglingar. Festið pláss snemma og fáið það besta Látið farbréfasala Canadian Pacific gefa yður allar upp- lýsingar. CANADIAN PACIFIC AUKALESTIR -------TIL HAFNA f SAMBANDI VIÐ----------- SIGLINGAR TIL EVROPU SÉRSTAKIR SVEFNVAGNAR FRA V ANC0UVER,EDM0NT0N, CALGARY, SASKATOON, REGINA veríSa fcsfir vitS nnknlcsllr til hnfnarstatin í sam- Imnili vití cftirfj lnjnnilt jólnfcrhir skipanna: PYItSTA LEST frft VVinnlpcR 10 f. h. 23. nóvember tii Montrcal, mcr snmhandl vltS c.s. “Athcnln" 2.%. núvemhcr, til Itclfnst, Itlverpool og GlanKOw. ' ÖNNUIt L.EST frA W1nnlp«K 10 f. h. 2."». nóvemher tfl Uuehec (mch nyrhrl hrnulinni ► nn*r Nnniliiindi vií e>s. uRegÍnaM 27. nóv., til Itelfnst, tílangOW, liiverpooi. ÞRIÐJA UEST frft \\’innipen 4,20 e.h. 2. ileMenilier, tii Hnlifnx, nær Nnmhamli vltl e»M. “Penninnd” O. deMemher, til lMymouth, Cher- huurg, Antwerpen. FJ66RÍ A LF,ST frft VVinniiieu 10 «f.h. O. desemher, tll Iliilifnx, nær Nnmhumli vi’ö e»M. “Uetitln” 12. desemher til lleifnMt, Uiveryool, iftinMsro'iv^, FIMTA UKST frft WlnnipeK 4,20 c.h. 0. des., til Hnlifnx, nn*r nnm- linndi vifi es. “Ilnltic” 12. dea. tll (iueenstown, Llverpool. SJÖTTA UEST frft VVtnnÍpeK 10 f.h. 10. ile.Hemlier, til Hnlifnx, nn*r snmhundl vlfi e.M. tkAntonÍa” 12. deMcmber, til Plymouth, C'herhourK, London. SÉRSTAKIR TOURIST SVEFNVAGNAR. ver’öa Mendlr (ef næglr farlieisar) frft VANCOT VER, EI)MONTON, CALGARY, SASKATOON, KEGIVA • { snnihnndi vih MÍgllngar E.s. “STOCKHOLM” frá Halifax 5. desember, til Göteborg. E.s. “ESTONIA” frá Halifax 9. des. til Kaupmannahafnar. E.s. “FREDERIK VIII” frá Halifáx 10. desember, til Kristianssand, Osló, Kaupmannahafnar. Allir umboðMinenn Cnnadian Nntionnl KailivnjM niunu fflslega gefa yfiur iipplý.MÍiiKjiir, eön skrifib til VV. J. Q,UINLAN, HÍMtriet PaMMnnner Agent, VVInnlpes:

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.