Heimskringla - 10.11.1926, Blaðsíða 8

Heimskringla - 10.11.1926, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA HEIMSKRIN GLA WINNIPEG 10. NÓV. 1926. Fjær og nær. U ngmeyjaf élagið Aldan efnir til kvöldverðar og skemtunar í samkomu sal Sambandskh-kjuntMr 'þatm 19. pózvmbcr kl. 7 é. h. Unga fólkið er sérstaklega bcðið að> hafa /ætta kvöld hugfast, því þar verður margt til skcmtunar fyrir það- ..Aldan biður alal þá, er geta kom- ið að gcra svo vel að láta undirrit- aðar vita sem fyrst, því þær verða að vita hvc marga þarf að matrciða fyrir. Máltíðin er seld á 35c, en skcmtunin cr ókeypis. Drcngir og stúlkur, konur og menn! Gleymið ckki kvöldinu 19. nóvembcr. ..Þar vcrður "Stunts, gam es, Music -and "Tzvilight Service". OLOF SIGURDSSONl, Ste. 22 Elsinore. MARGRET PETURSSON, 45 Home St ....Séra Albcrt Kristjánsson messar að Langruth nœsta ' surinudag, 14. þ. m., kl. 2 síðdcgis- Islenzk Spil Eg hefi nú aftur til sölu þessi fallegu spil, samskonar og þau er eg seldi fyrir tveim á!rum síðan, og sem þá flugu út fyr en varði. Á bakhlið allra spiL anna er ágæt mynd af Gullfossi og á framhlið ásanan eru mynd ir af Reykjavík, Akureyri, Seyð. isfirði, Isafirði, Snæfellsjökli, Goðafossi, Þingvöllum og Hall- ormsstaðaskógi. — Spilin eru í alla staði prýðilega vönduð og gylt á hornum. — Verðið er hið sama og áður, $1.50, póst. gjald meðtalið. Þetta er mjög laglegur og ódýr vinaskenkur um jólin. — Pantið fljótt, með an upplagið hrekkur. MAGNUS PETERSON, 313 Horace Street, Norwood, Man., Canada. Phone: 81 643. HOTEL DUFFERIN Cor. SKVMOUR og SMYTHE Sts. — VAJÍCOUVER, B. C. J. McCRANOR & H. STUART, eigendur. Ódýrasta gistihúsiB í Vancouver. Herbergi fyrir $1.00 a dag og upp. Strætisvagnar í allar áttir á næsta stræti ao vestan, noroan og austan. lalenzkar liú*iiiæ«ur, bjóöa islenzkt ferSafólk velkomitS íslenzka tölutS. ar eftir samkomulagi. Þeir er óska frekari vitneskju eíSa skýringa, gefi skrifaö Guömundi Sigurðssyni, Box 109, Lundar, Man. Skemtun sú í Arborg, sem getið hefir verið um í blaSinu, þar sem séra Ragnar E. Kvaran ætl- aði að flytja erindí um Islandsferð sína, fórst fyrir vegna þess, ,hve vegir voru ófærir. En nú hefir veriS ákveoið að skemtun þessi fari fram föstudagskvöldið 19- nóvember. Séra Ragnar E. Kvaran messar i Arborg sunnudaginn þar riæst á eft- ir, 21. nóvember. Goodtemplarar eru nú að efna til I'jóöræknisdeildin Frón hélt fyrsta 1 íslenzkra sjónleikja fyrir komandi fund sinn á árinu 1. nóv. 1926. — vetur. Hafa þeir fengið Mr. Olaf Fór þar fram kosning í stjórnarnefnd 'Eggertsson til að standa fyrir því að V. — Sigurð Sigurðsson U.V. — Svövu Pálsson Meðlimir stúkunnar eru rúm 200. Allir þurfa að vinna vel, því verk er nóg; fleira er gott en fara á "shovv". B. M. L, Frú Gertrud Friðriksson heim til Wynyard um miðja fór fyrri E.s. Oscar II sigldi frá Oslo þann 30. október, og lenti í Halifax 8. þ. m. Með skipinu voru 115 far- þegar til Canada Austur yfir siglir hann aftur þann 18. þ. m. viku með dóttur sína litlu, er var á svo góðum batavegi, að hún var tal- in úr allri hættu. — Séra Friðrik messaði í Piney á sunnudaginn var, og sat hér Þakklætishátíð Sambands kirkjunnar í fyrrakvöld, en fór heim leiðis það sama kvöld. Leikfélag Sambandssafnaðar er í íjnnum að æfa hinn ágæta gamanleik Björnstjerne Björnsons, "Landa- íræöi og ást", og mun sýna hann u m mánaðamótin í sarrfcomusal safnaðarins. Leikkvöldin hafa ekki verið ákveðin enn, en verða aug- lýst í næstu blöðum. Wonderland. John Barrymore, vildi fá sterka æfintýramynd fyrir fyrstu myndina, sem hann léki í eftir að hafa unnið sér ótvíræðrar frægðar á síðasta ári á sjónleikjasviðinu, sem hinn lang- bezti "Hamlet" í sinni tíð. Warner Brothers komust að s;\nn ingum við hann, að leika aðalhlut- verkið í mynd, sem er gerð upp úr sögu Herman Nevilles, "Mohy Dick" Og verður sýnd undir nafninu "The Sea Beast". Leikur hans í hlutverki 'Ahab Cee- ley, er kröftug sönnun á hæfileikum hans, og er þetta að sögn hiS lang- bczta hlutverk, sem hann hefir af hendi Ievst. PIANOFORTE & THEORY 50c þer lesson. Beginners or advanced. I. A. HILTZ. Phone: 30 038 846 IngersoU Pearl Thorolfson TEACHER OF PIANO Studio: 728 BEVERLEY ST. PHONE: 26 513 fyrir næsta starfsár, og hlutu þessir kosningu: Forseti: Hjálmar Gíslason (end- urkosinn). Varaforseti: Ágúst Sædal. Ritari: Ragnar Stefánsson. Fjármálaritari: GuSm. K. Jónat- ansson, 659 Wellington Ave. Féhirðir: Eiríkur Sigurðsson. R. St., ritari. Þjóðræknisdeildin Frón hefir á-i kveSið aS halda fjölbreytta skemti- samkomu í Goodtemplarahúsinu 22. nóvember þ. á., til styrktar kenslu í íslenzku fyrir börn og unglinga hér i borg á þessum vetri. Nánar auglýst siðar. Stjórnamcfndin..... A föstudagskvöldið 5. þ. m. setti umboðsmaður stúkunnar Heklu, H. Gíslason, eftirfarandi meðlimi í em- bætti fyrir þenan ársfjórðung. F.Æ.T. — Egil H. Fáfnis. Æ.T — Inga Stefánsson V.T. — Lilju Backmann. R — Stefaniu Eydal A.R. — Jóhann Th. Beck. F.R. — B. M. Long G. — Guðm. K. Jónatansson G.U. — Salóme Backman K. — Sigríði Sigurðsson D. — Sigurveigu Christie A.D. — Bjarney Fáfnis Messur og fundir í kirkju Sambandssafnaðar veturinn 1926—27. Messur á hverju sunnudagskvöldi k!. 7. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskvöld í hverjum mánuði. Hjálparncjndin: Fundir fyrsta mánudagskvöld í hverjum mánuSi. Kvenfélagið : Fundur fyrsta mánu- dag í hverjum mánuði. Lcikfcl"g Sambandssafnaðar: Æf- ingar: 9., 12., 13., 16., 19., 22, 23, 26, 27, 29. og 30. nóvember. Ungmcyjafclagið Aldan: Fundir: Miðvikudagana 3, 17. og 24. nóyem- ber og 15. desember. Bazaar: Föstudag og laugardag, 3. og 4. desember. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. Sitnnudagaskólinn: A hverjum sunnudegi, k!. 11 f. h. Leikmannafélagið: Fundur mið- vikudaginn 10. nóvember. Utansafnaðarfélög, sem npta fund- arsalinn: Glímufélagið: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. Stúdentafélagið: Fundir: laugar- ardagana 6. og 20. nóvember. æfa leikendur og velja leiki. Good- templarafélagsskapurinn hefir raltaf verið einn öflugasti þáttur íslenzks félagslífs hér i bænum. Þegar þejr fyrir rúmum tuttugu árum réðust í að byggja stórt samkomuhús, þótti mörgum í ofmikið ráðist, en það bætti úr brýnni þörf, og er enn eini almenni samkomustaðurinn, sem Is- Iendingar eiga hér, fyrir utan kirkj- urnar. A þessu ári hafa verið gerð- ar breytingar og endurbætur á húsinu sem kostað hafa æriS fé. Og mun ágóðinn, ef einhver verður af þess um sjónleikjum, eiga að ganga ti! að greiða þann kostnað. F.r von- andi að þetta fyrirtæki hepnist vel. — Mr. Ölafur Eggertsson er svo ve! þekt»r bæföi meðial Tslendingi og hérlendra manna, að meS honum þarf ekki að mæla. Undir hans um- sjón verða leikirnir vafalaust ve! valdir, og meðferð þeirra eins góð og kringumstæður framast leyfa. Lönd til sölu. Suðurhelmingurinn af 28, 19, 5 W. er til sölu strax. Agætar byggingar eru á löndunum; vandað íbúðarhús, 9 herbergja íbúS; peningshús fyrir 50 gripi, með heyhlöSu og heylofti. — Auk þess fylgir smiSja, korngeymslu hús, sumareldhús og kælihús fyrir rjóma. 'Ibúðarhúsið er aðeins hálfa mílu vegar frá skóla. VerSiS er mjög sanngjarnt, og borgunarskilmál Hlutavelta og Dans KB I 33 verður haldin af Goodtemplarastúkunni Heklu No MÁNUDAGINN ÞANN 11. Þ. M. í EFRI SAL GOODTEMPLARAHÚSSINS, Sargent Ave. Margir góðir drættir, svo sem eitt tonn af Drumheller kolum, gefið af D. D. Wood & Sons. Inngangur og einn dráj;tur 25c Byrjar kl. 7.30 e. h. Dansinn byrjar kl. 10 a>< 50 ISLENDINGAR OSKAST Vér þurfum 50 islendinga tafarlaust til a?S læra hátt launafta atvinnu viS aSgerSir á bílum, bílstjórn, vélstjórn, rafmagnsleiíslu o. fl. Vér kennum einnig at5 leggja múrstein, plastra og rakara- iSn. SkrifiS e?Sa komiS eftir ókeypis upplýsingabók. HEMPHILL TRADE SCHOOLS, LTD. r.so HAIN STIIEET ... ......WlNNII'rcG, MAN. 0)-« t HIÐ NÝJA GOLDEN GLOW SPECIAL EXPORT ALE "BEST BY EVERY TEST" Nú fáanlegt fyrir leyfishafa í Manitoba. Vagnarnir fara alstaðar. Pantið það í kössum eða smákössum frá hinu nýja ölgerðarhúsi voru í Ft. Rouge. PELISSIERS LTD. SIM141 111 Skemtiferda Fargjold AUSTUR CANADA til ágætra Vetrarferða KYRRAHAFS- ÆTT- STROND Farbréf til sölu daglega 1. des. '26 til 5. jan '27. Til afturkomu innan þrigfjrja mánaða. VANCOUVER, VICTORIA, NEW WESTMINSTER Farbréf til sölu vissa daga Des. — Jan. — Febr. Til afturkomu 15. apríl '27 LANDID Sérstök farbréf til ATLANTSHAFSHAFNA SAINT JOHN — HALIFAX PORTLAND 1. Des., '26 til 5. jan. '27 Sími: 34 178 Lafayette Studio G. F. PBNNY Ljósmyndasmiðir 489 Portage Ave. Urvals-myndir fyrir sanngjarnt ver8 m i Hugh L. Hannesson Teacher of Piano Studio: 523 Sherbrooke St. Phone: 34 966 G. Thomas Res.: 23 060 C. Thorláksson Thomas Jewelry Co. frr og gallsmftSaverzlnn Pöntsendlnsar afsreiddar tafarlanst- A»«;erlSIr ábyrgstar, vanðaTt verk. 666 SARGENT AVE, CIMI 34 152 SERSTAKAR LESTIR - T0URIST SVEFNVAGNAR E.s. Melita 1. Des. J s.'iiiiliiiiiili vl» deMember-tiisIInKar frn Xr. Saint John nklpanna E.S E.s. Montroyal 7. Des. E.s. Metagama 11. Des. Montcalm E.s. Minnedosa 15. Des. Spyrjið eftir öllum upplýsingum og pöntuntm hjá farbréfasölum CANADIAN PACIFIC Borgið Heimskringlu. W0NDERLAND ____THEATRE Flrntu-, töntu- i>(í lanKardas { þessarl vlku: Buster Keaton in "G0 WEST" Keaton's Greatfest Comedy. Mttnu., |>rl.~>jn- ogt mlSvIkudaa; i næstu vlku John Barrymoore in The Sea Beast Whaling- — a lost thrill of oth- er days. See the most thrill- ing struggle the screen has ever presented. Six men pittin^ their skill against the brute strength of a 50-ton monster of the deep. Come to the Matinee, if pos- sible. You Bust 'em We Fixfem Tire verkstœtSl vort er útbúlV tll ats spara ytiur penlnga a Tirea. SERVICE 25 708 WATSON'S TIRE 301 FORT ST. Vilt þú komast áfram Velgengni er einungis þeirra, sem eru reiðubúnir að grípa tækifærið, þegar það gefst. Eruð þér? Eða eruð þér ánægð að fljóta úr einni lágt launaðri stöðu í aðra? Nútíðar verzlun krefst þekkingar og kunnáttu. Hún bíður ekki eftir að óreyndir byrjendur læri einhvern graut í starfi sínu. Látið ekki vankunnáttu standa yður fyrir þrifum. Byrjið kaupsýslustarfið rétt. E/mwood Business College veitir fullkomna kenslu í öllum kaupsýslufögum. Sér- stakar greinir kendar ef æskt er. Ágætlega lærðir og hæfir kennarar, sem hafa haft virkilega starfsreynslu, tryggja gagnkvæma kenslu. Sífeld eftirspurn eftir ELMWOOD LÆRLINGUM. Námsgreinir Bookkeeping, Typewriting, Shorthand, Spelling, Composition, Grammar í Verð: Á mánuðl Dagkensla......$12.00 Kvöldkensla......6.00 Morgunkensla .. .. 9.00 Filing, Commercial Law Business Etiquette Hlgh School Subjects, Burrough's Calculator. Skrifið eftir fullum upplýsingum til skólastjórans. 210 HESPLER AVE., ELMWOOD. Talsími: 52 777 Heimili: 52 642 A Strong Reliable Business School More than 1000 Icelandic Students have attended the Success Business College of Winnipeg since 1909. It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the SUCCESS BUSINESS COLLEGE whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly enrollment of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. — Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. WE EMPL0Y FR0M 20 TO 30 INSTRUCTORS. TIIB ^QáfesS £B íiÁincÁS L,oucítc, oLtmitcd 9 385i PORTAGE AVE. WINNIPEG, MAN. mmmmmmmmm

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.