Heimskringla - 10.11.1926, Blaðsíða 3

Heimskringla - 10.11.1926, Blaðsíða 3
WINNIPEG 10. NÓV. 1926. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSÍÐA 25L^HlTEST,LIGHTESr BAKINC 1POWDER Magic Bakíng Powder er alt af áreiðanlegt tfl þess að baka sætabrauð, kökur o. fl. Ekkert álún er í því, og er það ósvikfíi að öllu leyti. Verið viss um að fá það og ekkert anna$. Islendingum er sú hugsjón, sem vak- ir hér fyrir mér, og í þessu sam- ban.di vil eg þá geta þess litla, er •eg hefi gert til þess aö koma hugsun minni á framfæri. Fyrir nokkru síSan bauö eg ýms- um herrum og hefðarkonum heim til mín hér í Reykjavik, til þess aö hlýöa á útlistum mína um "Alhygð"'. Voru þar saman komnir nokkrir helztu rithöfundar og listamenn vor- ir, og gerSi eg tilraun til þess aíS flytja erindi mitt í samhengi meS röksemdum, stig af stigi. Uið fyrsta meginatriði, sem eg tók til athugunar, var óheilbrigöi og falshugsun þess anda, sem þykist bera tvennar meövitundir. Menn tala þrásækilega um þaS sem gerist í "yfirmeðvitund" cða undirmeðvit- und' þeirra, og er svefninn venju- lega heimfærSur til þess síSarnefnda. En nú er þaS alkunnugt, aS tvígrein- ing hugarlífsins er frávitleg, óheil- brigö og annarleg." Oteljandi orS- tæki málsins benda til þessa. "Ut- an viS sig", úti á þekju", frá sér", "annars hugar", "ekki meS sjálfum sér" o. s. frv., eru hittandi táknanir. um slíkt ástand. A hinn bóginn er það jafnvíst, að starfsemd hvers- tlagslegra athugana getur rúmast inn- an vébanda þeirra mannlegra hugsana eða skynjana, sem taka ekki til hinna sálrænu verkefna. Kg minnist þess vel, hve eg varð snortinn á fyrstu námsárurr) mínum af þeirri kenning Hafnarháskólans, að cðli sálarinnar var ekki, e'ða þurfti ekki aS vera, vísindalegt rannsóknar- efni. FræSin um mannsandann þurftu þess ekki með. En. seinna varS mér þaS fullkomlega ljóst, hver falslærdómur þetta var. Ekkert í allri himnaveröld vorri getur veriS óviSkomandi sönnum vísindum. Ann- aShvort hlaut þetta aS vera þrota- búsyfirlýsing heimspekingsins eSa afncitun ódauðleikans.. En er þaS ekki fullkomlega samræmilegt viS sönn vísindi að vi'Surkenna eilífS- ina, þar sem tíminn er vitanlega ekki til í algeimi heimshöfundarins'? Mér fyrir mitt leyti finst oslciljanlegt, hvernig no£kur maíJur Rctur veriS blindur fyrir því, hva« mannleg\ sál er. Hún er sameining reynslvits og eðlishyggju. Pétta cr þá hinn nýi skóli. — Og vér tökum strax til starfa, inni i voru eigin hugskoti. Hi'ð allra fyrsta verk efni er gagnger rannsókn þess, hvers vegna cðlisvit manndýrsins líður und- ir lok að sama skapi sem reynslufrœð in nemast. ITið ritaða mál, erfSir þeirra fræ'ða, sem fe'Sumir röðuðu í kerfi, og göfgi hinna andlegu yfir- burða, scm annálahöfu'ndar kynslóð- ann.a áttu yfir fjöldanum, reistist eins og turn upp af lágstötlu múg- anna — en náði ekki upp í liimin- inn. Og Babel stendur enn óbrotinu meðal vor, en vcr, sem erum í raun og veru menn nútímans, vitum, aS sú mikla smíð lyftir okkur ekki til æ'ðr: sjónar, heldur jarfjfjötrar hún hug vorn og hjarta. Og þá viröist hin næsta spurning liggja beint fyrir. Hvers vegna reynist stjörnuspeki vor árei'Sanleg um eSli,- vöxt og gang himintungla, en getur þó ekki skýrt fyrir oss þá megingátu, sem verSur' að leysast, ef vér eigum að skilja og mæla þann heim, sem vér lifum í? Vér skilj- um hvorki takmörk né óendan- leik geimsins, eins og alment er ját- aö, — en úr því að annaðhvort hlýt- ur þó aS vera, liggur það ekki ljóst, hvers vegna andi jarSarmanns er ekki vaxinn því að gera sér grein fyrir þessu. Eflaust getur þaS valdið mikilli truflun, aö þjó'Sirnar-hugsa sér veldisstól himnaríkis einhvers- staSar hæst í hæ'Sum — í staS þes^ aS innræta sér þaö sanna, sem leiS- ir af Alná-ndinni aS himnaríki er hvar sem ódauöleg • meSvitund nýtur full- komins friSar og' jafnvægis. Eii meginþröskuldurinn í götu manns, sem leitar fullskilnings um þetta, hygg eg aS sé þaS villuljós, sem tendrast við missjón anda vors á grundvelli tölvísi og rúmmáls. Þar blandast sá eiturdropi í sál vors innra lífs, sem meingar alt innihald hyggjuvits vors — eins og eitt sandkorn getur blinda'S augaS, þótt sólin skini í heiSi. An þess að vér vitum af því, þjóta straumar hugskots vors eldingarsnart fram og aftur milli ótölulegra þús- unda af minnismyndum, en þar eru rök og þankasambönd lög'S á gull- jvogar andans, sem starfar í innilegu samræmi við hugarlög hinnar alvitru ! veru. Alger, fullkomin samstilling hugheildarinnar, viS hvern minsta 'neista af vilja, viS hina fjarlægustu I fortíSarmynd, og viS hina dýpstu | viljahvöt, heímtast til þess a'S and- inn verSi fullskygn. En eitt einasta hár gerir veraldarskugga á sólarsjón 1 andans. Samband hins ódauðlega manneðlis við heimsheildina raskast af einu öfugyrði, einu misstignu spori á veginum til þekkingar. Fullkomn- unin þolir ekkert sér sjálfri ólíkt. — Oskeikul, heilög og eilíf gnæfir hún i því ríki, sem veit af engri villu. Fyrir þá sök erum vér, sem dveljum í biðsölum hins sí'Sasta tíma, skyldir til að hrinda vorri eigin framþróun til stórfeldra breytinga. Rudyard Kipling hefir sagt, að austur og vestur mætist aldrei — og ¦ er sú setniug gildari aS andríki held- ur en sannleik. Einmitt likingar við átlirnar sýna oss, ef til vill betur ' en nokkuð annaS, hve ósegjanlega lítil veila í hreinleik hugarins getur umturnaS lífsjóri vorri til blindni, eins og eitt viSvik í stjórn skipsins getur stefnt því langar leiSir afvega. Það eru hin ósýnilegu, smávægilegu 'mistök, sem fjarlægja mannlegan anda frá alvitund þeirrar veru, er vér lifum og hrærumst í. Almennur vel lesinn og hygginn i NorSurlandabúi er aS ýmsu leyti ó- greindari en mállausi rakkinn, sem fylgir honum, Hundurinn er rat- ! vísari og skynjar fjær. Hve herfileg ar og afskræmandi eru afvegaleiðsl- ur upprunalega andans frá hinni beinu leiS til takmarksins mikla. Stjörnuspekingar fornaldanna hafa getaS náS tökum á hinum hæstu hlutverkum fræSa sinna án þess að eiga þau verkfæri eSa hjálparmeSul vors tima, sem n.ú eru algeng um alla jörS. Hvernig er þessu varið, hljóta menn að spyrja. Fornfræöing arnir geta ekki leyst úr þessu i ncinn fullnægjandi hátt. Sagan er' I steinþögul um hennar leyndardóma eins og Sfinxin í eyöimörkinni. En ,eg fyrir mitt leyti á engan efa til um lausn þessarar gátu, í náinrii framtíð. Þegar hugskygni og reynsluþekking verða sameinuö í nýjum vísindum, verður reðsta lifsmynd jar'Sar vorrar fær um aS nota sínar gutSdómlegu upprunagáfur, út yfir verksvæ'Si efn- istækjanna. ITvcr sem lítur guC hann deyr, segir heilög ritning. Eg skil þetta svo, að dýrshamur mannsins falli af honum, þegar hann verður hluttaki i mcðvitund hins alvisa anda. því að varpa frá sér allri ígrundun sérlegra efna geta Asíumenn og aðr ir frumhyggjandi jar'Sbúar leyst sig af áhyggjum og jafnað ni'Sur á lág- rétta og slétta tilvistarmeSvitund <">11- uni hinum þverbeinu straumum and- ' ans. I'etta lögmál ræður hjá hinum veiðisæknu auðugu Bretum, scm lcita alstaíSar um úeim a'S laxa- og sil- ungafljótum. Vatni'ð þýtur fram hjá augum þeirra og meövitundin verStir amferSa, en'truflahdi minningar hins liðna og kvíSi þessi þess komanda hjaSnar niSur í ekkert. Hér er nú ekki rúm til þess aS fara fleiri orSum um þetta efni. Eg vildi einungis leitast viS á þenna hátt aS kynna löndum mínum aSalefni þeirra íhugana, er eg birti fáeinum vinum og kunningjum heima hjá mér, sem hiS fyrsta stig í áttina til þess, aS einhverjir íleiri mættu vekjast til nokkurra huglei'Singa um slík andleg hlutverk vor hér úti á Islandi, sem eg fyrir mitt leyti er algerlega sannfærS- ur um, a'S eru einmitt vi'S hæfi gáfna og skilningsþroska vorrar sérstæSu, fá. mennu og víSbýlu mentaþjóSar. Einar Bcncdiktsson. —EimíeiSin. »00000090000000 | smm» NAFNSPJOLD m® Eiuar Þorkelsson: Feríætlingar. Reykjavík 1926. Þetta eru fimm sögur af húsdýrum eftir Einar fyrv. skrifstofustjóra Alþingis. I bókinni eru margar á- gætar myndir eftir RíkarS listamann Jónjsaon. Einungis ein af sögum þessum, "Skjóna", hefir áður birzt á prenti; hinar hafa víst eigi komi'S út fyr en nú. Bók þessi er ágætt verk, frá hverri hlið sem á hana er litiS. I henni er með snilli sameinaS tvent: "sann. reyndir og skáldskapur''. Þar fylgist aS bæSi djúpur skilningur sálfræS- ingsins á fyrirbæri náttúrunnar í bliðu og stríSu. Fyrsta sagan segir frá gæðakúnni "Huppu", og mikilli sorg hennar af missi kálfs hennar. Alkunna er þaS, aS móSurástin er heilagt nátt- úrulögmál, og alkunna er hitt líka. aS blessaSar skepnurnar gera sumum mæSrum í mannsmynd skömm til meS ræktarsemina. Onnur sagan er af gæSingnum "GyrSi". Þar, sem annarsstaðar í sögunum birtist vel, hversu djúptæk ást höf. er á dýrum, og hve mikil eftirtekt hans er á sálarlífi þeirra. T'essi saga sýnir bezt, hve mikiS vit hestum er gefiS, og hve heit vinátta getur skapast milli góSs mann reiShests hans. ÞriSja sagan, "Strútur", er um ágætan hund, sem bjargar lifi höf. í svartahríS á hættusamri leiS. Hund- urinn er liklega óeigingjarnasta skepnan, sem guS hefir skapaS. Þar er ekki heimskan og frekjan höfuS- einkenniS, heldur þessi óbiluga trygS og ógleymiS minni. ÞaS er mann- kyninu beint til minkunnar, hve margir menn hafa notaS sér þaS, aS hundurinn heimtar ekkert fyrir liS_ veizlu sína, og því eigi sýnt honum þann viSurgerning og atlot, sem þessi skepna á skiliS. I þessari sögu, sem víðar, koma og fram hjá höf, ágæt- ar lýsingar á náttúrnnni , öllum hrika leik hennar og WíSleik. FjórSa sagan heitir "Skjóna", um fyrirtaks góSa og vitra hryssu, sem höf. átti. I þessari sögu er eigin. lega sagt frá mörgu, er alt ber sama fimleikablæinn. l'imta og siSasta sagan, "Skolla", er af flækingstík, horaSri og hun.gr- aðri, er eftir varS í vonzkuveSri af óræktarsömum ferSalang, á heimili foreldra höf. Þar fékk hún, hjá gömlu hjónunum, ágætt heimili og hirðingu. T'aS er auSsætt a'S þau hafa verið mannú'ðarrikir dýravinir og skilið þau vel. Þessi tik var mjög vitur og vinföst, þýðlynd og þakklát. Inn í allar sögurnar vefur höf. góðum lýsingum á náttúrunni, sem sýna oss skýr dæmi um æðisgang snjóhríða og sjávarróts, vatnsfalla og vcðra. og stundum yndisleik lands lags og góöviðra, þarna vestur á Snæfellsnesi. Svo má sízti gleyma ]ní, að höf. leiðir í öllum sögunum fram fyrir s'álarsjón vora marga ein- kennilega menn og ágætar konur. T'nr kemur fram þessi sl<arpi skiln- hans á sálarlífi manna og at- höfnum. TTann skygnist inn í laun- króka hugarins og sér hvar undir- rótin cr að verkum og viSmóti. Mest um vert við þetta er þó þaS. aS hér er eigi aS tala um menn tilbúna af tómri hugsmíS skcáldlistar, heldur virkilega menn, sem hafa lifa'S og starfa'ð. cn höf. hefir kynst og skili'S svo mæta vel og kann svo\kænlega að lýsa. Þetta er lalt 'ágætisfólk, sem ábati er af að kynnast, af því aS þnð má gera lesandann aS betra (Frh. á 7. bls.) Vér höfum öll Patent Meðöl. LyfjabúÖarvörur, Rubbcr vörur, lyfseSlar afgreiddir. Vér sendum hvafi sem er hvert sem viU í Can- ada. BLUE BIRD DRUG STORE. 495 Sargent Ave., Winnipeg. PETERS Ábyrgstar Skóviðgerðir Arlington og St. Matthews Ellice Fuel & Supply KOL — KOKIC — VIÐUR Cor. Ellice A^Arlington SIMI: 30 376 SECURITY STORAGE & WAREHOUSE CO., Ltd. Flytja, Beymn, bfla nm og aenda Hflsmunt og Plano. HrolnMB Gðlfteppl SKBIFST. or VÖRUHCS «CT» ISllloe Avo., nfllægrt Sherbrooke VðRUntS "B"—83 Kate St. Muirs Drug Store Elllco oif Bevorley GÆÐI, NAKVÆMNI, AFGKEIDSLA ÍMIOXB: 30 034 King's Confectionery Nýlr flvextlr og GarSmetl, Vlndlar, Clsarettnr atc Grooory, Ice Cream ok Svaladrykkli* SlMIt 25 183 651 SARGBNT AVES^ WINNIPBG L E L A N D TAILORS & FURRIERS 598 Ellice Ave. SPECIAL Föt tllhúln eftir má.11 frá 933.50 og upp Meo aukabuxum $43.5* SPECIAl," 111« nyja Murphy's Boston Beanery Afgreloir Flsh & Chlpa i pökkum til heimflutnlngs. — Agætar m&l- tloir. — Einnig molakaffi cg avala- drykkir. — Hrelnlœti elnkunnar- or« vort. 020 SABGENT AVE., SIMI 21 006 Siinl 30 650; 824 St. Matthevra Ave. Walter Le Gallais KJÖT, MATVARA llýmilegt verB. Allar bíia-viðgerðir Radlator, Poundry acetylen* Welding og Battery servio* Scott's Service Station 549 Sargent Ave Sími 27 177 Wlnnipeg Bristol Fish & Chip Shop. HIB GAMI.A OG ÞBKTÁ KIXG'S bor.la Ber« Vír aendnm helm tll yBar. frá 11 f. h. tll 12 a, h. Fiskur 10c Kartöflur 10c 540 Ellee Ave-, hornl LangaMa SlMIi 37 455 Lightning Shoe Repaíring Slmli 80 704 s» 328 Harnrravo St., (NAIœrt ElIIea) Skðr og MtlR-vol bflln tll eftlr nmflU \M\a eftlr fðtls>knlng;um. Fótasérfræðingur Flatir fætur, velklaSir öklar, lík- þorn, sigg, umvaxnar neglur og allir fótasjúkdómar MíliNA III TAFARLAUST Dr. G. Albert, 334 Somerset Block, Winnipeg Sími: 23 137 MIIS B. V. ÍSFELD Planlat & Toaobor STUDIOl ••6 Alveratone Stroet. Phone 137 020 HEALTH REST0RED Lœknlngar áo ly M» Dr- S. G. Simpson N.D., DO. D.O. Chronic Diseaaea Phone: 87 208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG. — MAN. TH. JOHNSON, Ormakari og GulUmitlui Selui <iftlngraleyfisbrlí •cratakt atnyglt veltt pöut<mun og vlorJoroum útan af iandl 264 Maln 9t. Fhone 24 637 Dr. M. B. Halldorson 401 Bc.„| Bla*. Skrifstofusimi: 23 674 Stundar .«rstakle»a lunjaa.j.k- döma. Œr ao flnn* a akrifatofu kl. U_« f h. og 2—» .. k. HeinUli: 46 Alloway Ar«. Talslmli 33 158 Dr. B. H. OLSON 218-220 Medical Art. Bld». Cor. Graham and K.nnady 'mL Phone: 21 834 Viítalstimi: ll_i2 og ^^ Heimili: 921 Sherburn St TOíWPEG, MAN. Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenzkur lögfrœffinffur 845 Somerset Blk, Winnipeg, Man. I>R. A. BlbSDAL 602 Medical Arts Bldg. Talsími. 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdóma og barnasjúkdóma. — Ao hitta- ki 10-12 f. h. og 3-5 e. h ' He.m.h: 806 Victor st._Sím[ 2g ^ Tnlalmli 28 880 DR- J- G. SNIDAL l'ANKLOSKWIR •14 Someraet Black Port.rt Av.. WINNIPaW WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islemkir lögfrceðingar 709 Great West Perm. Bldg. Sími: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. CAPITOL BEAUTY PARLOR .... 503 SHERBROOKE ST. ReyniS vor ágætu Marcel A 50ct Reaot 25c oe ShlnKle 35c. — Sim- io 30 308 til þess ao ákveoa tíma fr« 0 f. h. tU ð e. h. t-----------------------------------------—^ /. H. Stitt . G. S. Thorvaldson Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 807 Union Trust Bldg. Winnipeg. Talshni: 24 586 Kr.J.Austmann DR. J. STEFÁNSSON «• MEDICAL ABT8 aiu. St.nda, eIn«onr» .,„,, Jz* ¦ef- o» kTeirka-.J.kd.J.T"*-' Helm.ll: Ta^^Miían Tv\. „ 691 DR. C H. VROMAN Tannlœknir Tennur y»ar dregnar e«« l^ •8ar &n aHra kvala. Talsími: 24 171 505 Boyd Bldg. Winnip^ i. J. SWANSON & CO. Mmitod ¦» ¦ » * A L, ¦ INSURANCB RBAI, ESTATH MORTGAGES 000 Parla Bnlldlna;, Wlnnlpea;, Ma«. WYNYARD SASK. Emil Johnson Service Electric 524 SARCENT AVE. Selja rafmagnsáhöld af öllum teg- undum. Viögeröir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Slmlt 31 507. Helmaaiml: 27 260 Beauty Parlor at 025 SABGENT AVE. MABCEL,, BOB, ('IRI., «0-50 and Beauty Culture ln all brachea. Hourai 10 A.M. to 0 P.M. ezcept Saturdaýs to 0 P-M. For appolntment Phone B 8013. DAINTRY'S DfíUG STOfíE Meoala sérfræðbgv, "Vörugæði og fljót afgreií»U" eru einkunnarorð vor, Horni Sargent og Liptoa, Phone: 31 166 Mrs. Swainson 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvaU- birgSir af nýtizku kvenhðttum. Hún er eina íslenzka konan, iea slíka verzlun rekur í Winnijxf. Islendingar! LátiS Mrs. Swain- son njóta viCskifta yt5ar. A. S. BARDAL eelur Hkkistur of annaat um at- farlr. Allur úibúnaour *á b.itl Ennfremur selur hann allnk.nai mlnnlsvarua og leg.t«ina__i_i ¦43 SHERBROOKE ST, Phone: 80 007 WIXIVIPEG Arthur Furney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street 89 405 HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu VERZLUNARSKOLA í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust. H i '

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.