Heimskringla - 10.11.1926, Blaðsíða 1

Heimskringla - 10.11.1926, Blaðsíða 1
XLI. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN, 10. NÓVEMBER 1926. NÚMER 6 Erlendar fréttir. Bandaríkin. Þar fóru fram kosningar til old- ungaráðsins 2. nóvember, í 33 ríkj- um; skyldu 34 kosnir. Svo fór að kosningarnar eru bersýnilegur sigur fyrir Demókrata, sem unnu 9 sæti. Þykir Demókrötum sem þar Iýsi sér vel hin sívaxandi óánægja yfin, "meS almensku'' Coolidge forseta, sem er að verða fræg um allan heim, fyrir þrákelkna viðspyrnu við allri fram- sókn, og fyrir að halda hlífiskildi yfir hverjum < stórbófa,. sem stolið hefir af almenningsfé og mútað sig áfram. — Eini maðurinn, sem Cool- idge sjálfur lagði liðsyrði í 'kosn- ingunum, Butler öldungaráðsmaður frá Massachussetts, beið þar stór- kostlegan ósigur fyrir David I. Walsh. — Þá var og Al Smith ríkis- stjóri í New York endurkosinn, meö stórkostlegum meirihluta atkvæða (um miljón). Er nú svo komið í öldungaráðinu, að helzt er búist við að "uppreistar- Repúblíkarnir" úr vesturríkjunuin. sem kallaðir eru, muni hafa töglin og hagldirnar. Sérstaklega ef svo fer, sem Demokratar fulyrða, að Fratijk L. Smith frá Iillinois, og William S. Vare frá Pennsyívania, fái aldrei að setjast í öldungaráðið, sökum stórkostlegra mútugjafa, er báðir urðu visir að ekki alls fyrir löngu. Enn er ekki frétt með vissu frá Maryland, Missouri, Oregon, Indiana og Colorado. Ef Demó- kratar vinna í fjórum ríkjum af þess um fimm, þá hafa þeir einfaldan meirihluta í öldungaráðinu á næsta þingi. landi, þá sýndist þeim nú maklegast að ráðast á kousúlshúsið franska. Gerðu þeir það, brutu alt og bröml- uðu, börðu starfsmenn og drógti niður franska fánann og tróðu hon- um í leirinn. Franska stjórnin brást við hið versta, sem vonlegt var, og krafSist fyrirgefningarbónar. Lét Mussolini ekki á henni standa, og það þvi held ur, sem málstaður italskra Fascista stendur ærið höllum fæti í Frakk- landi. Hefir leynilögreglan franska komist á snoðir um, að Riccio Gari- baldi höfuðsmaður, sé forgöngu- maður að stórkostlegum leynisamtök- um, er hafi að markmiði, að svíkja Itali, búsetta í Frakklandi, í hendur ítölsku stjórnarinnar, ef hún telur þá mótstöðumenn Fascismans og Mussolinis, og þess vegna nauðsyn- legt að koma þeim fyrir kattarnef. — Er nú búið að taka Garibaldi fastan og bíður hann yfirheyrslu og dóms í París. ---------------x--------------- Frá Islandi. Kvikmynd cftir Guðmund Kamb- an. — Kvikmynd Guðmundar Kamb- an, "Det Sovende Hus'', er nú verið að sýna í Kaupmannahöfn og fær hún góða dóma í blöðunum. rúmföt sem skólinn átti. Skólasvein ar munu hafa orðið fyrir talsverSu tjóni. Okunnugt er um upptök elds- ins. Húsið var vátrygt fyrir 60— 70 þúsundum króna. Seyðisfirði 14. okt. Jón Kristjánsson frá Skálanesi andaðist i nótt. Veðrátta er vetrarleg. Hefir snjó að hér í fjöll síðan um helgi. Sildarvart hefir hér þar til um helgina siðustu, en ekki á suðurfjörð unum. Þorskveiði er nokkur á Aust- fjörðum, þegar gæftir eru. Slátrun er lokið að mestu. Mun mega teljast í meðallagi eða svipuð og í fyrra. og þorskafli ágætur er gefur á sjó. KjötverS kr. 1.10—1.20 kg. Unglingaskólinn hér var settur í gær og eru báðar deildir í honum fullskipaðar og aðsókn meiri að skólanum en hægt er að sinna. Vestmananeyjum 18. okt. ....Þór tckur botnvörpunga í land- hclí/i- — Þór tók tvo botvörpunga að veiðum i landhelgi og hafði meS sér hingað. Annar er belgiskur, frá Os- tende, og heitir Oscar Hillegaardt, en hinn er þýzkur frá Bremerhaven, og heitir 'Violette. BáSir fengu 12.500 kr. sekt og alt upptækt. Rvík 14. okt. Islenzkir söngvarar. — Eggert Stefánsson hefir nýlega sungið (í Berlín) íslenzk lög á plötur fyrir "Polyphon" og "Skandinavisk Gram mofon", sama félagið, sem áður hef- ir fengið Einar Markan til að syngja á plötur. I fyrra söng Sigurður Skagfeldt fyrir "Polyphon", og eru þá, að Pétri Jónssyni nieðtöldum, er fyrstur söng á plötur, fjórir ágætir islenzkir söngmenn komnir á grammó fón-plötur. Allar nýrri plöturnar eru teknar með rafmagnsaðferðinni (ra- dio-mikrofon) eins og yfirleitt allar plötur, sem teknar eru nú. x. Isafirði 19. okt. Óffinn tckur botnvörpung. — Oð- inn kom hingað i gærkvöldi með ensk an togara, Girard frá Hull, er hann tók viS veiðar í landhelgi út af Skaga. Mál hans verður rannsakað í dag. 'B. Thorvardson ............... G. Thorlakson ............... Frá Svold: K. G. Johnson ............... S. V. Johnson ............... Guðný G. Johnson ........... Ásbjörn Sturlaugsson ....... J. Jóhannesson,' Hallson ... B. Thorvaldson Cavalier ... John Björnsson, pósthús ó- þekt........................... 0.50 2.00 2.00 2.00 2.00 $2102.44 T- E. Thorsteinson. Avarp Italía. Mussolini alræðismanni hefir verið sýnt eitt banatilræðið enn. Ung- lingspiltur, 15—18 ára að aldri, skaut á hann með SKammbyssu þar sem hann sat í bíl sínum. Hftti skotið hann í síðuna eða brjóstið, en gerði honum ekki annað mein en að rífa klæði hans. Er það þakkað leðurskyrtu, er hann gangi með innan yfirklæða. En sennilegra mun vera að hann sé í panzara. Múgurinn er nærstaddur var, drap piltinn á augabragði, og limlesti hann svo að hann var vart þekkjanlegur. — Varð þetta upphafið að hinum mesta gauraagngi um all Italíu. Ærðust Fscistar hvarvetna, og réðust á alla er á vegi þeirra urðu, sem þeim fanst eigi láta nægilega í ljós hollustu sina við Mussolini. Berast óljósar fregn- ir frá Italiu, þvi að þar er ritvarzla og símvarzla, svo aS ekkert sleppur í gegn, er yfirvöldunum ekki þókn- ast. En svo mikið er víst, að tugir, ef ekki hundruð manna hafa verið myrtir víðsvegar um landiS, er of- stopamönmmum hafa grunsamlegir þótt. — Ventimiglia er lítill bær ít- alskur rétt við landamæri ítaliu og Frakklands. Þar var alt i sjóðandi uppnámi og Fascistar gengu grenj- andi um borgina og bitu í skjaldar- rendur. Allmargir franskir verka- menn eru i þessum bæ. Nokkrir þeirra sátu að hádegisverði á fyrsta lofti í veitingahúsi einu, er ólætin stóðu sem hæst. Gengu nokkrir þeirra út aS glugganum að horfa á Fascistana, er gengu þar með fá'»- ann á lofti. Sá þá einhver Fascist- anan að Frakkarnir voru me'ð húfurn ar á höfðinu. Grenjaði hann þá að þetta væri • bein óvirSing viS ítalska fánann og hét á menn að taka Frakk ana í karphúsið. Lét skrillinn ekki segja sér þaS tvisvar, heldur óð inn til Frakkanan og barði þá til óbóta. En viS þaS komst múgurinn í enn meiri vígamóð, og með því aS Fasc- istar hafa fullyrt að flestar árásir Rvík 13. okt. Mannfjöldi á Islandi í ársl-ok 1925 — Samkvæmt siðasta manntali í Reykjavik og manntali prestanna ut- an Reykjavikur, hefir mannfjöldi á fslandi 'ini síSustu verið 99,863. Þar af voru í kaupstöðum (7) samtals 35,640, en i sveitum, sjávarþorpum ag kouptúnum 64,223. — I árslok 1924 var mannfjöldinn talinn 98,370. — Eftir þessum tölum aS dæma hefir fólkinu í landinu fjölga'ð um um 1493 manns eða um 1,5% síðastliðið ár og er það óvenju- lega mikil fjölgun. Mismunurinn á tölu fæddra og dáinna árið 1925 mun hafa verið um 1330. Eftir þvi hefðu um 160 manns átt að bætast við mannfjöldann við innflutning síð- astliðið ár. * En næsta ár á undan var mannfjölgunin aftur á móti ó- venjulega lítil, mikíu minni heldur en mismunurinn á tölu fæddra og dáinna. Þó má vera að fólksfram- talið hafi veriS eitthvað lakara þá, heldur en um síSastliSin áramót. — Annars sést þaS á aSalmanntölunum 10. hvert ár, að ársmanntólin eru aldrei fyllilega nákvæni, og að æfin- lega vantar í þau allmarga menn, síðustu árin líklega um 600—700 manns. I rauninni mun því tala landsmanna hafa verið búin aS ná 100 þúsundmun fyrir sröastliSin ára- mót. Samkvæmt manntalsskýrslunum hef ir fólkinu í kaupstöSunum fjölgað rúmlega um 2000 manns siSastliSiS ár (þar af í Reykjavík um 1365), en í sýslunum hefir fækkað um rúmlega 500 mann.s. — Gengur þetta í sömu átt og undanfarin ár, nema hvað fjölgunin i kaupstöðunum hefir ver- ið miklu meiri þetta ár heldur en undanfarið (6%, en 2,8% árið 1924, og 4,3% árið 1923). — I sýslummr hefir fækkunin einnig oroiS miklu mfciri heldur en undanfarin ár." (Ur Hagtíðindum.) Rvik 14. okt. Bnini á Jlólum. — í n.ótt brann gamla skólahúsið á Trólum í Iljalta- dal, tvílyft titfiburhús, stórt, ot'Sið nokkuð gamalt. Xar voru svefnstof- ur skólasveina og íbúöir 'þriggja kennara bg ráSsmanns. VeSur var kyrt Og gott og tókst aS verja ön.nur stafiarhús. Fólk bjargaSist, en einu maður meiddist lítilsháttar. Litlu var bjargaS af neðstu hæS, en engu á Mussolini séu ráSgerðar á Frakk-teljandi af lofti. Brunnu rúm og Rvik 16. okt. Bruni. — Um kl. 3 í nótt varS vart við eld í pakkhúsum Jóh. Olafssonar & Co. Þau eru tvö og standa milli Laugavegs og Hverfisgcítu, vestan við Traðarkotssund. Trégrind er í báðum húsunum, annaS er járnvarið, en á hinu útveggir úr steini. Gti fyr ir húsunum voru kassar og eitthvað af viðarull. Þar mun hafa I — i, en eldurinn síðan læst sig í húsin. Slökkviliðinu tókst að drepa eldinn áður en húsin féllu, en alt, sem þar var inni, skemdist eða ónýttist, og er tjónið mikið, því að bæði husin voru full af alslkonar varningi. — Hús og varningur var vátrygt. — Telja má vist, aö kviknað hafi í af vangá einhverra manna, sem hafi komið að húsunum í nótt. seinna grein um fascismann. Kom hún í Corriere degji ItalianJ, sem er aðalblað þeirra Itala, sem and- vígir eru fascismanum, og er gefið út í París, þvi heima á Italíu er ekki heimilt að gefa út andstöðublöð gegn stjórninni. — I grein sinni segir Tagore m. a.: "Mér þykir sár ó- Rvík 5. okt. virðing að því, að gerð sé tilraun Háskólinn. ¦ - Innritun nýrra há-, til þess að gera mig að fylgismanni skólaborgara fór fram 2. þ. m. — flokks, sem með verkum sínum hefir --------Mintist rektorinn í ræðu sinni i framkvæmt samfelda röS af sam- Rvík 19. okt. Prú EUn Bricm Jónsson, er sjötug í dag. Hún er ein af þjóðkunnustu merkiskonum landsins og veitti lengi forstöðu kvennaskólanum í Ytri-Ey. — Var orS á því gert hversu rögg- söm hún væri í því starfi og skóla- stjórn hennar öll merkileg. (Vísir.) ---------------x--------------- Tagore á Italíu. I sumar var indverska skáldið Ta- gore boSinn til Rómaborgar af stjórn inni, og tekið forkunnar vel. Eitt af leikritum hans var sýnt þar í einu leikhúsinu, og fyrirlestur flutti hann í háskólanum, að viðstöddu öllu stór- menni úr stétt ítalskra mentamanna, og alstaðar var mikið úr því ;. hversu vinveittur Tagore væri fasc ismanum. En Tagore sjálfur var jnm manna nefnd -- 4 Rútheníumenn ekki vel ánægSur meS þetta og birti j 0g 5 Islendingar — kosin til að fylgja til gjaldcnda í Bifröstsvcit. Um nokkur undanfarin ár hefir hagur þessarar sveitar verið slæm- ur, og virðist fara versnandi — skatt ar háir, innheimta á þeim léleg og því erfitt að mæta útgjöldum til skóla o. s. frv., þrátt fyrir það þótt fleiri þúsundir spöruðust sveitinni, þegar skólarnir gáfu það efjir aS stytta kenslutímann um tvo mánuði á ári. Sú hugsun hefir verið að grafa um sig hjá fjölda af gjaldendum, að vandræði þessi væru að sumu og jafnvel aS allmiklu leyti sveitar- stjórninni að kenna. Var eg frum- kvöðull að því, ásamt nokkrum öðr- um gjaldendum, að kalla til almenns fundar hér í Arborg síðastl. júní, til aö ræða um ástand sveitarinnar, og heppilega úrlausn þeirra mála. ASur hafði eg kynt mér nokkuð þessi mál, og mætt á fundi bæði í Framnes- og Víðirbygðum, samkvæmt ósk þeirra, til að ræða þau. A Arborgarfundin- um mættu á þriðja hundraS manns víSsvegar úr sveitinni. Var þar sam- þykt tillaga aS biSja sveitamálaráð- gjafa fylkisins (Municipal Commis- að rannsaka ítarlega alt á- stand ög fjárhag sveitarinnar, og Bjarna Jónssonar frá Vogi og starfs hans fyrir mál háskólans, og bauð velkominn nýjan kennara, Niels Dun- gal dócent innan læknadeildarinnar, og Svia einn, sem hér verður um stund og flytur fyrirlestra um sænsk ar bókmentir Flestir nýju stúdent- arnir lesa læknisfræði, ýmsir lög- fræSi, en guSfræSi liklega fáir eða engir. Rvik 18 okt. Stcingrimur J'ónatan-sson, fyrrum bóndi, andaðist á sjúkrahúsinu á Blönduósi laugardaginn 16. þ. m., eftir langa vanheilsu. Hann var tæpra 73 ára að aldri, fæddur 24. febrúar 1854. Yestmannaeyjum 16. okt. Ilyrjað er á lagningu vegar úr kaupstaSnum suSur í Stórhöfða. — RíkíssjóSur leggur 15 þús. kr. til agningarinnar '-þetta ár. KoíaiysiS horfir til vandræSa fyrir bæjasÆúa. Eina vonin aS Rvik eöa hinir k^upstaðirnJr geti miðiað Vestmannaeyjuvm kolum. Heilsufar gott í Eyjum. vizkulausum glæpum. — ASferSir og grundvallarkenningfar fascistaJ stefnunnar snerta alt mannkyniS. Það er fjarstæða að hugsa sér, að eg geti nokkru sinni stutt stefnu, sem vægð- arlaust bælir niður frelsi manna til þess að láta í Ijós skoðanir sínar, já, jafnvel gerir mönnum ómögulegt að hugsa frjálst, stefnu, sem á alla braut sína blóði roðna og fulla af glæpum og lygum." (Eftir Lögréttu.) 10.00 Isafirði 16. okt. I'ingmaður Noröur-Isfirðinga hélt þjóSmálafund í Bolungarvík í fyrra- dag. Gerðu fundarmenn eindregið góðan róm að máli hans. A fund- inum voru samþykt mótmæli gegn út- gerðarleyfi Færeyinga til Itala. Taugaveiki er enn komin upp hér. Hafa tveir menn veikst nýlega og grunur um aS fleiri séu sýktir. Björgvin ssjóðurinn. ASur auglýst ....................$2066.34 Jóhannes Baldvinsson, Lang- ruth ......................... Frá Hensel P. O.: H. Thorlakson ............. F. Erlendsson ................. Sigurgeir Stefánsson ..... Steffán Scheving ......... Helgi Johnson ................. Tryggvi Johnson............. Jóh. Sæmundsson ......... H. Anderson ................. Elias Stefánsson ......... Th. Thorlakson ............. S. Th. Björnsson ......... T. Anderson ................. \Vm. Bernhoft................. Fred Johnson ............. B. AustfjörS .... J. Norman ........ J. J. Magnússon J. J. Erlendsson ... Frá Akra: Paul Nelson ..... H. Nelson ........ Tohn Hannesson SmokkveiSi er talsverð í djúpinu Wm. Pleasauce... 1.00 1.00 0.50 0.25 0.50 0.25 1.00 0.50 1.00 0.50 1.00 0.50 0.50 1.00 1.90 0.25 1.00 1.00 0.50 0.10 1.00 1.00 þessu fram. Tók nefndin þegar til starfa og samdi skýrslu (brief) þar sem ástandinu er lýst, kærur bornar á sveitarstjórnina, og að endingu. nokkrar bendingar gerðar til að kippa þessu í lag. Að þessar kærur hafi við nokkuð að styðjast, mun flestum, ekki siður en okkur nefndarmönnum, finnast, þegar tillit er tekið til þess að sveitarskrifarinn I. Ingaldson, sem er einn af nefndar- mönnum, skrifaði undir þær, og hefir hann verið skrifari þessarar sveitar síðastliðin tiu ár, ,og þvi eðlilega allra manna kunnugastur sveitar- málum. Nokkru seinna var skjal þetta af- hent "Municipal Commissioner" og lofaði hann að líta inn í þessi mál. A sama tíma var honum afhent bæna skrá, sem bað einnig um rannsókn og ennfremur að fylkið tæki yfir sveitina, og sem upptök sin átti hjá Rútheniumönnum, og var undirrituð af yfir fimm hundruð búsettum gjakl endum, bæði Islendingum og Rúth- eníumönnum. Þar sem nú nefndin hefir ekki fengið nægilega rannsókn á þeim kærum, sem hún bar fram, og þar sem hún álítur nauSsynlegt að halda þessu máli til streitu, hefir hún, eftir að hafa leitað álits hjá mönnum víðs vegar um sveitina, heðið mig að sækja sem oddviti við í hönd farandi sveitarkosningar, og hefi eg látið til leiðast að lofa þvi. Aherzluat- riðið frá minni hálfu verður því, að fá -ítarlega rannsókn af fylk'isstjórn inni, samkvæmt kærum þeim, sem nefndin lagði fram. Ennfremur held eg mér við tillögur þær, sem hún gerði, og sem hljóða þannig: 1. Að öll útgjöld sveitarinnar séu minkuð að mun, og skattar þar með lækkaðir alt hvað unt er. 2. AS skattar séu innheimtir alli tíma með látlausum dugnaði og óhlut drægni. 3. AS ný og sanngjörn virðing, gerð af einum færum manni, fari fram eins fljótt og hægt er. 4. AS engin skiftin.g á syeitinni eigi sér staS eins og stendur. 5. Og til þess aS koma þessum breytingum í framkvæmd, þegar tekn ar eru til greina hinar margvíslegu og erfiðu kringumstæður hér, álítum við að umboðsmaður (adminstrator^ 1.00 imeð stjórnina aS baki, hafi betra 0.50 'tækifæri en sveitatráð aS laga og 0.25 jbæta ástand sveitarinnar. Fyrir utan það, hvað Rútheníu- 0.50 menn eru yfirleitt á móti sveitar- ráðinu, og sem það að sumu leyti er eflaust vaklandi að, hallaðist eg að þessari niðurstöðu, aðallega sök um þess, að stjórnin í gegnum "ad- ministrator", hefir að öllu leyti betri aðstöSu en sveitarstjórn, til þess r.S takmarka 'kenslutimabil (í skólunum eftir því hvað innkallast af sköttum í hinum ýmsu héruðum. Og einnig og sér í lagi hefir stjóru in miklu betra tækifæri aS innkalla skattana, en innheimtan hefir verið,' er og verður okkar erfiðasta viðfangs efni. Og sé það rekið, eins og nú- verandi kringumstæSur óhjákvíæmii lega krefjast, af látlausum dugnaði og óhlutdrægni, er ólíklegt aS þaS afli) neinum oddvita eSa ráði vin- sælda eSa fylgis, fremur þaS gagn- stæSa, og i því Iiggur hættan. Væri af alvöru og einlægni unniS í sveita- jnálum, og meiri hluti gjaldenda léti sig þau miklu varSa lengur en rétt í svipinn, má vel vera aS þaS hepnaS ist aS kippa þeim í lag meS sveitar- stjórn, en þó aSeins, aS eg hygg, meö því móti aS bærileg samvinna náist milli þjóSflokkanna '— sem nú virS ist vanta — og aS fylkið stySji sveit- ina meira en að undanförnu, — meS frekari tillögur til skólanna, sérstak lega þeirra, sem verst eru staddir, og til vegager'Sa. A'ð þessu hvoru- tveggja nuin eg vinna af fremsta megni, nái eg kosningu. Að endingu langar mig til aS draga athygli ykkar aS nokkrum atriSum í sambandi við ráðsmenskuna og fjár- haginn. Með skuldabréfum skólahéraSanna munu skuldir sveitarinnar nema fylli lega kvart miljón dollara. $60,000 hafa veriS strikaðir út af sköttum síðastliðin fjögur ár, og af því hefSi mátt ná 30% að áliti skrifara. Yfir- skoðunarmaður leggur áherzlu á þaS í síSustu ársskýrslu sinni, aS slikt sé ekki leyfilegt nema með sam- þykki sveitamálaráðgjafans. $26,000 hafa verið teknir til láns til góðra vega (good ' roads), áh samþykkis gjaldenda, sem þó eiga æfinlega að greiða atkvæSi um slíkar lántökur. Má óhætt álita, að sveitin hafi ver- ið um $30,000 á eftir um síðustu ára- mót, þótt gengið sé út frá þvi að 75% af útistandandi sköttum géu innkallanlegir, sem mjög er vafasamt. Og nú hefir sveitin beöið skólahéruð in aö strika út um $17,000 af þvi sem hún skuldar þeim, til að rétta reikninga. Eg vona að eg fái tækifæri til aS ræða þessi mál við gagnsækjanda, hver sem hann kann að verða, á sameiginlegum fundum víðsvegar um sveitina, frá 16. til 25. þ. m. Veröa auglvsingar um fundina sendar út til hinna ýmsu pósthúsa nú þegar. Með ósk um fylgi og áhrif allra þeirra, sem eru ekki ánægðir með ásigkomulagiS eins og þaS er, er eg Ykkar einlægur, Bj'órn I. Sigvaldason. Arborg 4. nóv. 1926. Heimskringlu er mál þetta alger- lega ókunnugt, en. veitir því fúslega viðtöku, eins og líka þeim, er kynnu að vera á annari skoðun en Mr. Sig- valdason. Er þaS einmitt ágætt, að menn noti blöðin til að ræða kurteis- lega um slíkan ágreining og hér er auSsýnilega á ferðinni, þar sem sveitarskrifarinn hefir ekki séð sér annaS fært, en aö rita un.dir einskon- ar vantraustsýfirlýsingu, aS oss skilst, á sveitarstjórnina, er hann RJálfur situr í. ----------------x----------------

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.