Heimskringla - 10.11.1926, Blaðsíða 4

Heimskringla - 10.11.1926, Blaðsíða 4
4. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG 10. NÓV. 1926. (ÍKofnaV 1HX(I) Ki-reur At * hvrrjgm mlovlkudect. y:kí KMH'IÍ: VIKING PRESS, LTD. HS3 og K55 SAHGKNT AVB., WIN NIPBG. TaUlmll \-«ir.:t7 Vero blaoslns er »3.00 árgangurinn borg- l»í fyrlrfram. Allar borganir sendtst THE VITCTNG PREtSS LTt). 8IGFÚS HALLDÓRS trá Höfnum Rltstjóri. JAKOB F. KRISTJÁNSSON, Ráðsmaður. I (nnll-krlfl tll liln rtnlnai IIB VIKINO PHKSS, I.lil., Box 81« I innft»krir< tll rltotjoranH< Kliri'OII HEIM9KRINGLA, llox 8105 WIXIHIPKÍi, MAIV. "Heimskrlngla Is pnbllshed by l'he VlktiiK Preim I.td. and prlnted by t'ITY PHINTIIMO * l'l lll.lsllix; CO. 1M WM S»r<rrnf Ave.. WlnnlnrK. Maa. Telepbone: . Sfl r>3.~7 J WINNIPEG, MAN., 10. NÓVEMBER 1926 Hvert stefnir? Ef maður, sem fæddur og uppalinn væri í annari heimsálfu, kæmi til Banda- ríkjanna, dveldi hér svo sem eitt ár, og væri gerhugull um það, er fram færi í kringum hann, og ætti svo að segja frá þvf, sem honum þætti markverðast í fari þjóðarinnar, þá er langlíklegast að hann myndi svara, að það væri sá andi, sem hefði orðið "Boosting" sem einkunnarorð á skildi sínum. * * * "Boosting" er skilgetið barn prangara- sálarinnar. "Það er lakur kaupmaður, sem lastar sína vöru," segir máltækið. Það gerir minna til hvernig varan er. Að öðrum þræði er kyrstöðuhyggjan foreldri Kyrstöðuhyggjan, sem jafnan er ánægð yfir stundarhagnum og er í eðli sínu fjand samleg £rámþróuninni, sem er sífeld viti borin óánægja yfir ófuIIkom}eg]eika þess sem er; stöðugt skynjandi umbótavið- leitni; eilíf leit að fullu samræmi. í Bandaríkjunum eru öll ríkin "mesta ríki í heimi"; og hvert kauptún "ágætust borg í veröldinni" Ekkert þorpskríli er svo auðvirðilegt, að þar séu ekki "Ljóna". og "Tígra"-félög, Ku Klux Klan, eða eitt- hvert slíkt félag, til þess að "boosta" þorpið og héraðið; "selja það" náungan, um. Forsetinn er líka "seldur". Það skal ekki bregðast að hann sé mesti maður- inn í heiminum, hve nauða.ómerkilegu stafngoði sem tildrað er í sessinn. — Stjórnarvöldin eru á verði með arnaraug- um, að útlent fólk fái ekki landgöngu til vistarveru, sé það svo gersamlega siðspilt, að hafa t. d. slitið hjónabandi sínu, eða einhyerntíma í fyrndinni fengið fimm daga vatn og brauð. Það gerir ekkert til, að hvergi í veröldinni er jafnmikið um hjónaskilnaði og í Bandaríkjunum, sér- * staklega ekki af jafn kringilegum á- stæðum, né heldur, að hvergi í veröldinni er lögreglunni mútað jafn greipilega og í Bandaríkjunum, síðan keisaradæmi Rússa leið undir lok. Vit skólabarna er mælt á kvarða og vegið á vog, og einu sinni á ári að minsta kosti, fá blessuð börnin — þau fullorðnu jafnt og þau yngri — að spreyta sig á! því-að rita gull. medalíustíl um forsetann og föðurlandið. Sem betur fer eru ennþá margir ágætis menn í Bandaríkjunum, sem sjá, að þessi takmarkalausa sjálfsánægja, er að drepa þar alt andlegt líf. En þeim gengur illa að láta til sín heyra gegnum glamrið i gullpyngjum Mammons. Og fáir leggja við hlustirnar, þótt þeir bendi á það, hve tiltakanlega fáum framúrskarandi mönn- nm Bandaríkin hafa á að skipa scm stend ur, samanborið við fólksfjölda. * * * Það er gamalt spakmæli, að hver dragi dí'im af sínum sessunaut. Á það hér við um Canada. "Boostingin" frá Bandaríkj unum hefir komist hingað með kaupa. héðnum, og gripið mjög víða og grimmi- lega um sig. Fjöldi manna hér, og jafn- vel blaða, trúir á það ellefta boðorðið, að segja aðeins kosti á landi og landshátt. um, ^n þegja helzt gersamlega um alt það, sem hugsanlega mætti telja aðfinslu vert. Fjöldi manns er hér svo gegnsýrður af "Boosting"-andanum, að þeir standast tæplega reiðari en ef þeir sjá framsettar aðfinslur >um stjórnarfar eða fjárhags- ástand, á hvað góðum rökum sem þær eru bygðar. Og þessi fjandi grípur æ meir um sig. þess vjtigna er alveg sérstaklega hress- andi, að heyra málsmetandi menn leysa ofan af skjóðunni, og segja rétt frá nýju fötunum keisarans. Hér í Canada hefir W. F. Osborne, prófessor við Manitoba- háskólann, orðið til þess nýlega. Eru orð hans í tíma töluð, svo sofandi, sem menn Iáta berast á marbakkann í þess- ari "boosting"-eðju. Prófessor Osborne hélt nýlega ræðu í Saskatoon, Sask.. á félagsfundi skóla- umsjónarmanna, og tók þar þenna anda heldur en ekki til bænar, og benti á þá glapstigu, sem Canada væri að komast, eða væri þegar komið á, fyrir þenría hugsunarhátt. Aðalinnihald ræðu hans var á þessa leið: "Heimskuleg aðdáun á hinum "að- gætna" manni hvílir sem bölvun yfir Canada. (Síðan tók hann forseta Banda- ríkjanna ^tm dæmi). Calvin Coolidge krýndi meðalmenskuna og setti hvers- dagshégómann í hásætið: hinn 'aðgætna' mann, sem er svo önnum kafinn við að hafa gætur á sínu eigin starfi, að mann- gildi hans verður gersamlega ófrjótt. — Hættið þið að dá hinn "aðgætna" mann. Hættið að tilbiðja bjartsýnisþvaðrið! Kiwanis, Gyro, Rotary, Lions, Tigers og öll hin dýrin, standa með gapandi gin og gleypa í sig bjartsýniselginn. Þetta er Babbitzka.*) AV'ðalmenskan er höfuðeinkenm' Ame. ríkumanna, er um heildina er að ræða. Lítið á kirkjuna! Er nokkur hér á meðal yðar, sem ekki hefir tekið eftir því, hve undurfátt er um reglulega ágæta kennimenn? Og þó eru prédikanir líf- taug þjóðarinnar. Lítið þið á blöðin! Það eru einir tveir menn í kvöld í öllu Canada, sem segja mætti um að til hafi að bera þá hæfileika, sem ættu að vera aðaleinkenni reglulegra ritstjóra, og annar þessara manna er svo niðursokkinn í sftjórnmál, að hann ver aðeins helmingnum af starfsmætti sín- um í þarfir blaðsins. (Hér á próf. Os- borne sennilega við Mr. Bourassa.) Háskólana (universities; skortir blöskr anlega og sorglega framúrskarandi menn. Hvar í Canada ætti að leita í kvöld að eftirmanni Grants, sem gat lagt þá undirstöðu í hina löngu, slánalegu og ófimlegu unglinga, að þeir urðu að þjóð- nýtum afreksmönnum síðar.-------- Síðustu kosningar voru fjörlausar með afbrigðum. Landið ter mjög illa á sig komið, og þó voru kosningarnar svo dauf ar sem mest má verða. Þótt öll blöðin í Canada væru þá lesin spjaldanna á milli, þá skyldi maður ekki rekast á eina einustu setningu, sem ætti sér svo mik- ið mra einnar stundar lífdaga. Þegar mikilmenni fjalla um mikilvæg málefni, þá hlýtur sumt af því, er þeir segja, að eiga langt líf fyrir höndum. í heild sinni ,er Ameríka á sjóðandi kafi og gagnsýrð af efnishyggju, og það er ástæðan fyrir allri þessari meðal- mensku. . . Ástæðan fyrir meðalmensku okkar hér í Canada er sú, að við erum þeir heimskingjar að apa eftir fánýtustu kæki Bandaríkjamanna. Gætið þess, að Canada verði eíkki dauðriðið >p. slig, af hverri þeirri tegund Babbitzkunnar, sem hægt er að framleiða í Bandaríkjunum. Það bezta, sem Canada gæti nú gert, væri að stanza og íhuga: Hvað er hið óskfciikula sanna merki um þjóðarhag- sæld? Hvað segir mannkynssagan oss í þúsund liðu að geri þjóðirnar farsælar og miklar? ......" Rétt framsókn. Nýlega barst þingmanni Mið-Winnipeg nyrðri, Mr. J. S. Woodsworth, svohljóð- andi bréf í hendur: 18. október 1926. Mr. J. S. Woodsworth, House of Commons, Ottawa. Kæri Mr. Woodsworth! Hér með sendum vér yður fjórar til- lögur, er samþyktar voru á stjórnarnefnd arfundi Bændafélags Canada (Farmers' IJnion of Canada). Þótt senda mætti þessar tillögur að réttu lagi til hlutaðeig- andi stjórnardeilda, þá álítum vér þær betur komnar í samúðarhöndum. Þess vegna kem eg þeim til yðar, og treysti því, að afstaða félagsskapar vors, sem tekin er fram í þessum tillögum, megi styrkja yður til þess að afla þeim tölu- verðs fylgis, þegar þessi mál koma aftur fyrir Sambandsþingið. Með beztu árnaðaróskum, Yðar einlægur, W. M. Thrasher Aðalritari. TILLÖGURNAR. KING — SINKINSON (Lilyvale Lodge No. 151): — Fundurínn leggur tíl að skorað sé á stjórnina, að ellistyrkur, er nemi tuttugu og fimm dölum ($25.00), sé veittur öllum er þurfa og náð hafa 65 ára aldri, enda sé sá hinn sami canadiskur borgari og hafi dvalið í Canada í 20 ár að minsta kosti. (Samþykt.) KING — VANN: (District Concention No. 5): — Með því að saga flestra styrjalda á síðari tímum sannar, að þau eru nlorð, framin í gróðaskyni; og Með því að styrjöldin mikla kostaði þjóðirnar 10,000,000 dauða hermenn, og 20,000,000 særða; limlesta menn svo hundruðum þúsunda skifti, er létu hönd eða fót, eða hvorutveggja, en geðveikra- hæli geyma að auki þúsundir brjálaðra manna æfilangt; og Með því að styrjöldin mikla kostaði þrjú hundruð þúsund miljónir dala í pen- ingum, og sökti flestum stórþjóðum heimsins í skuldir, s^m þær aldrei fá borgað; Og, með því að eini árangurinn af þess ari "styrjöld til að binda enda á styrjald- ir", er sá að nú, sjö árum eftir friðar. samningana, eyða þjóðirnar, sem börð- ust, helmingi meira árlega í vopnabúnað en þær gerðu árið 1913, og þessi geysi- lega fjáreyðsla virðist hafa það eitt að augnamiði að búast undir nýja styrjöld; Þá leggur fundurinn til, að skorað sé á fulltrúa vora á þingi, að gera gangskör að því að tryggja það, að Canadamdnn gangi nú á undan öðrum þjóðum heims- ins, með því að verða fyrstir til þess að afvopnast algerlega; og í því skyni: 1) Afnemi gersamlega allan her vorn, flota og landvarnarlið. 2) Láti niður falla allar ungliðaæfingar (nadet training) í skólunum, og að fé því, sem til þess hefir verið veitt, renni saman við það fé, er verja skal: 1) Til nægilegrar styrktar verklama hermönnum. 2) Til ríkisábyrgðarsjóðs, er ráði bót á fjárhagserfiðleikum er stafa af veikind um, elli eða dauða, og sjái fyrir styrk öll- um snauðum ekkjum og munaðarleysing.j um og öllum þurfandi gamalmennum, svo að hver maður og kona í Canada, 65 ára eða eldri, fái að minsta kosti einn dal á dag til æfiloka. (Samþykt.) KING — PENBERTHY: (Sturgis Lod- ge, No. 58): — Tillaga um öldungaráð- ið: Með því að, að því er dæmt verður af gerðum öldungaráðsins, eins og t. d. að drepa ellistyrktarfrumvarpið, sem sam- þykt hafði verið í neðri málstofunni, og af framkomu þeirra yfirleitt undanfarið, þá ör ekkert gagn í því til þess að fara með áhugamál þjóðarinnar, heldur er það beinlnis þröskuldur í vegi fyrir löggjöf. er bæta megi kjör verkamanna; Og með því að engan veginn er hægt að ná til þeirra, hvað sem þeir gera, og að það er lýðræði gagnstætt, að þeir skuli vera ábyrgðarlausir gagnvart kjósendum sínum; Þá skal það samþykt að vér, sem mynd um félagsskap bænda í Vestur-Canada, Iýsum yfir því, að vér álítum að stjórnar- skránni verði að breyta, svo að öldunga- ráðið verða algeríega afnumið. (Samþykt.) No. 111 — 748: Að vér mælum með því að hið opinbera hafi hönd í bagga með bankarekstri, alþjóð til hagnaðar, með því að skipa í bankanefnd banka- fróða menn og hagfræðinga, er veiti lán gegn sannvirði. (Samþykt.) það er Heimskringla gat til eft- ir kosningarnar, að mynda fylk.! ingu um Mr. Woodsworth, þar j sem Albirtingar verða aðal-' kjarninn, eða þá að minsta kosti; að standa í svo náinni sam-! vinnu við hann, að hann megi: í raun réttri teljast foringinn, þótt hann verði það ekki í orði kveðnu. Megi svo verða. Því gagn- legri maður er Mr. Woods- worth á þjóðþingi Canada en 50 Forkar og Bancroftar, á- samt öllu þeirra skylduliði. f DODDS 'm KIDNEYl Komandi j DODD'S nýrnapillur eru bezta nýrnameðalið. Lækna og gigt„ | bakverki, hjartabilun, þvag- teppu, og önnur veikindi, sem ; stafa frá nýrunum. — Dodd's bæiarkosfiinffar Kldney Pi,ls fc°sta ^oc askjan, •|___ ® * eða 6 öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyfsögum, eða frá The Dodds Medicine Co., Ltd. Toronto, Ontario. I'á er enn komift afí bæjarkosninsj um. Má þaí") vera gleöiefni ölluni lögh}ý(x)iuim mönnurn og komim, að hafa er, n |>a, tJekifæri til aö nota kosningarrétt sirni og gcta men hon- um itjórnaö borg þessari. Rn svo sorglega vill til, aö stund- um skiftast bæjarbúar í flokka og vinna hvor á móti öoYum. Er þá undir fjölda hVers flokks Jíomi'ö, hvor ber sigur úr bitum í hverr sinn. Síöastliöin nokkur ár hefir skift- ingin orðifi sú, afi "Flokkur óháfira borga sitt verS.^ $17.50, jafnt fyrir þaö sem hann notar og getur ekki notaö. I þessu liggur skaðinn, sem samningarnir fela í sér. Og annaÖ til, sem sé aí verða að bindast undir þessa byrði í 11 ár. Alt í stað þess að byggja aflstöð siná við Slave Falls og eiga sína aflstöð í fram- tíÖinni. J'etta þýðingarmikla niál er nú á • Inde- dagsk^ og stendur Independent U- bor Party alþýðumegin, eins og vant er, en fulltrúar þeir, sem Citizens Committee setja út, sitja á svikráð- pendent Labor Party of Manitoba) hefir gerst talsmaSur og verjandi al- mennra hagsmuna almennings i W'in- nipeg. En á hina hliSina stórbrak- únar og auövaldsbubbar, sem hafa viljað ná tindir sig uiiiráðiim yfir bænum, og með þeim umráSum krækja i jiart af sköttum fólksins. Félag það, sem nefnt er Winnipeg Electric RaiKvay Co. — Strætisvagna félagifi — hefir i seinni tíS veriS einna áfjáöast i að komast n]>p a bakið á skattgreiSendunum. Fyrir hér um bil 20 árum síSan seldi það félag bænum lj6s. Þóttust þeir gera vel að gefa mönnum kíló- wattið á 20 cent. b'n þá tóku sig til n.okkrir menn og sannfærðu bæjar- stjórnina um, að það mætti framleiBa rafmagn í bænum miklu ódýrara. Var þaö aSallega Cockburn, sem liarðist harSast fyrir því máli. F6r svo, aS stofnun sú, sem nefnd er "City Hydro" var sett af stokktin- um. Arið 1907 bvrjaði bærinn afl- stöC viö Point du Bois, ])iátt fyrir sífeld vinsamleg tilboð Winnipeg Electric, aS selia bæntim raforku. En það atvik færði ljósin niður úr 10 centum ofan í 7]/2 cent kílówatt- eindina. Og síðan hefir það veriS fært niSur í 2l/2 cent. öl! þessi tiltæki lika félaginu illa. þvi þau hafa tekið allmikiS vatn af þe'ss mylnu. Svo nú í ár hefir það náð sanm- ingum við bæjarstjórnina, að selja j raforku til nota fvrir Citv Hvdro. '' Því nú er umsetning Hydro oröin * * *) "Babbittry" er myndað af nafni sögu hetjunnar Babbitt erki-' boostarans", sem ameríski rithöfundurinn Sinclair Lewis dró svo óvægilega fram á sviðið fyrir 2—3 árum síðan. Þessar tillögur þurfa ekki frekari skýf - inga við. Þær sýna að töluverður hluti bænda stefnir rétt. Megi þeir halda í þá áttina, greitt og látlaust. Mr. Thrasher felur Mr. Woodsworth að koma þeim á framfæri í þinginu. Það sýnir að hann hefir ekki mikla trú á "framsóknarmönnunum" hér í Manitoba, t. d. Mr. Bancroft og öðrum, er greiddu atkvæði með Mr. Forke' undir merki lib- erala flokksins Það bendir líka ótvírætt í þá átt, að hinir sönnu framsóknarmenn meðal bænda í Vestur.Canada hafi í huga um við almenning. ÞaS voru þeir, sem börSu þessa samninga í gegn. Til upplýsingar fyi r almenníng' skulu sett hér nöfn þeirra heiSr- tiðu herra, sem börSust fyrir samn- ingmium, sem sviku alþýSu í trygS- iim, sem iieituðtt um alþýSuatkvæSi (referendum), voru á móti Slave Ealls og eru sterkir óvinir allra þjóð eigna. Webb borgarstjóri og ferðalangur. Sullivan, bæjarfulltrúi. Pulford, bæjarfultlrúi. Leonard bæjarfulltrúi. Leach, bæjarfulltrúi. Shore, bæjarfulltrúi. Davidson, bæjarfttlltrúi. McKerchar, bæjaréulltrúi. Boyd, bæjarfulltrúi. Barry, bæjarfultlrúi. McLean, bæjarfulltrúi. V.n þeir, sem barist hafa fyrir Hydro, á móti þessum samningum, erti með bæjarrekstri og standa aF af á verði, til að vaka yfir hags- mummi almennings, ertt Labor full- trúaniir : Fly'e. Simpkin. Jones. Durward Símpson. Blumberg, Og svo þeír O'Hare og McDiarmid l'eir stóðu altaf meS Labor full- trúunum í þessu máli. Kynniö ySttr svo mikil. að aflstöfiin við Point du ])v; ve] nofn þein-a. sem útnefndir Bois nægir ekki mikið lengur. Labor vei.o;l| og „;ctin |)ess aS grejfía að. fulltrúarnir vildu að bærinn bygði ejns atkvæði me« þeim mönnum. sem aflstöð við Slave Falls, fossa, sem 'lndependent Labor Party setttr út. bærinn hefir hald á enn sem komið [)eim eimlm ver?)nr trúandi í þessu er. En HSiS í City Hall skiftist máli. Sá flokkur e"r "alþýðuflokkur- þannig, aS 16 Labormenn og tveir i„n. ].;„ ('itizens Committee er auS- aSrir voru á móti þessum samningum, klika, sem hefir þaS augnamiS a5 en 10 góSvinir Strætisvagnafélagsins j kroppa tir yður augiin. og bæjarstjórinn, drógu taum félags-1 Victor ii. Anderson er Islending- ins en sviku skattgreiðendur bœjarins llr og ;etti að hafa eins mikla tiltrú og þröngvuðu samningunum i gegn. hjá yður og enskum félagsskap. Kjós Hefir það tiltæki mælst ila fyrir af js harni nú og gefið honum fyrsta almenningi. Og nú er þatS mál fyrir va] (])_ dómstóltmtim. Labor fulltrúarnir f w;4rj 2 sækja tveir Labor ftill- liigðu til, að samningarnir væru trúar, þeir Victor P>. Anderson og boniir undir atkvæði bæjarbúa, en j AJjlerman Simpkin. — Kjósið þá ! Já, landar, takiS nú á ySur rögg þessir 10 trúu og dyggju þjónar fólks ins ka-fðu þá tillögu, Strætisvagna- félaginu í vil. I.,(l)or fulltrúarnir berjast fvrir þeirri stefnu, a<5 bærinn eigi að eiga sína eigin rafleiSslu, Ijós, hitun o? strætissporbrautir og vagna o. s. frv. Peir vilja láta skattgreiðendur njóta ágóSans af allri opinberri fram- leiðslu, í stað þess að lofa einokun- arfélögum að sjúga fjármerg alþýðu. Samningar þessir eru til 11 ára. FélagitS selur bæntim 30,0(30 hestöfl á $17.50 hvert, en það er miklu meira en bærinn þarf að nota. Bærinn frainleiðir bestaflið, konn'ð til not- andans, á $25.47. en nú verður hann aS selja þaS á $30.50, eSa tapa 'i hverju hestafli, sem hann selur. Svo helzt lítur út fyrir, að hann verði aS sitja meS þessi 30,000 hestöfl og og kjósíð Isfandinig í basjarstjórn. i'ér getið það, ef þér leggist fast á eitt. "Sameinaðir stöndum vér, sundiaðir fullum vér". B. "Ögn" Fyrir tæpum tveimur árura síðan var stofnaS hér í Los Angeles ís- lenzkt kvenfélag og var gefið nafni'S "Ögn". Tilgangur þessa litla félags var og er að efla sanihygS og samvinnu meSal islenzkra kvenna í Los An- eles. Þetta kvenfélag hefir ekki haft hátt uni sig, og þvi ekki látið sín

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.