Heimskringla - 10.11.1926, Blaðsíða 6

Heimskringla - 10.11.1926, Blaðsíða 6
SÍÐA liiWMSKRINGLA WINNIPEG 10. NÓV. 1926. Almen ín^ Alit. "Leyfið mér að hjálpa yður, frú — yður er ílt." Hún hvorki hreifði sig né mælti orð frá vörum, en starði á konuna ajá bífreiðinni. Þó lofaði hún honum að styðja s.g, en tók sýnilega ekkert eftir honum, en aldrei hafði hann séð slíkan þjáningarsvip á nokkurs manns andliti eins og hennar, er hún leit á konuna fögru. Maður sá, er hafði heilsað henni kom nú þangað eins og hann ætlaði að bjóða hjálp, en konan hröklaðist aftur á bak er hann nálgaðist hana og sagði í lágum rómi: "Nei, nei! — og augnaráð hennar lýsti svo mikilli hræðslu, að gremjutitringur fór um unga manninn. Hann leit beint inn í augu ókunna mannsins og sagði stuttlega: "Yður er víst betra að fara burtu héðan". Hann ypti kæruleysislega öxlum, og snéri aftur til bifreiðarinnar og talaði eitthvað við fólkið í lágum hljóðum. Konan, er horfði á þennan atburð köld og þóttafull, steig nú upp í bifreiðina, og maðurinn settist hjá ökumanninum. Þegar hin skrautlega bifreið fór af stað, rétti konan með afskræmda andlitið biðjandi fram hendurnar. Ungi maðurinn sagði í hluttekningarrómi "Má eg ekki hjálpa yður inn í vagninn, frú?" Þá fyrst leit hún á hann, og þar eð hún virtist sjá hughreystingu og samúð í svip hans sagði hún í lágum rómi: "Þökk fyrir herra minn mér líður nú miklu betur, og eg næ mér bráð. lega aftur til fulls — aðeins ef þér vilduð gera svo vel og hjálpa mér til að komast inn í strætis- vagninn — og hún benti um leið á vagn, er stað- næmst hafði á brautamótunum. "Eruð þér alveg vissar um, að þér hafið náð, yður til fulls aftur?" sagði hann vingjarnlega, á leiðinni yfir að vagn- inum. "Já," sagði hún, og reyndi að brosa, "og eg þakka yður, herra minn fyrir alla vinsemd- ina, og hjálpina er þér hafið veitt mér." Hann hjálpaði henni upp vagntröppurnar, og stóð ber- höfðaður meðan hún gekk inn eftir vagninum og vagnstjórinn gaf merkið um að halda á stað. Þessi atburður hafði ekki vakið mikla eftir- tekt, þar eð alt ferðafólkið var að flýta sér að komast af lestinni, og hafði orðið nóg að gera að hugsa um farangur sinn. Þeir sem höfðu tekið eftir því, er fyrir konuna kom, höfðu einnig séð að henni var veitt öll sú hjálp "er hún þurfti með, svo þeir höfðu farið ferða sinna, án þess að veita þessum atburði neina frekari eftirtekt. Þegar ungi maðurinn kom aftur á stöðina frá því að hjálpa konunni voru allir gistihúsvagn. ar og önnur flutningstæki, er þar höfðu verið farin. Á meðan hann stóð þar á stöðvarpallin- um, og var að svipast um eftir einhverjum, er gæti vísað honum á gistihús, kom hann auga á ofur einkennilegan mann, er horfði á hann með mikilli gaumgæfni. Maður þessi var full sex fet á hæð, en svo grannur og krangalegur, að hann liktist helst ógeðslegri lifandi beina- grind. Mjóu axlirnar voru kúptar, og svo og hundinn við fætur sér — stóð, hann, eða öllu heldur hangdi við skrásetningarborðið, og bar meíra á hinu ólánlega vaxtralagi hans. 1 þeirri afstöðu sem hann var, en nokkru sinni áður. Fáum mínútum síðar sátu þeir inn í borðsalnum, og voru borð þeirra mjög nálægt hvort öðru. og ungi maðurinn heyrði að nágranni hans talaði fremur óhæversklega til þjónanna, og fann meira og minna að hverjum einasta rétti, er fram var borinn. Sór hann við alla heiðna guði, þekta, og óþekta, *að ekkert í þessu gistihúsi, er framborið væri, væri á nokkurn hátt boðlegt, og að það væri aðeins vegna þess að hvergi annarstaðar í borginni væri hæfur matsölustaður, að hann snerti á nokkrum hlut þar. En því næst neytti hann hvers réttar með ágætustu matarlyst, eftir að hann hafði lastað þá alla, og hafði ungi maðurinn hið mesta gam- an af. Eftir máltíð fór hann með vindilinn sinn út á' gistihússvalirnar, og ætlaði að njóta hvíldar- innar eftir hið þreytandi langa ferðalag á járn- brautarlestinni. Bar hann stól inn í autt horn á svölunum, og hafði aðeins kveikt í -vindlinum, þegar írski hundurinn kom í áttina til hans. Hann lagði brúna, silkimjúka hausinn á hné hans, og leit mjög vingjarnlega í augu hans. "Fallegur hundur''! sagði ungi maðurinn glaðlega, og strauk mjúklega um haus hans og háls: Pípureykjarlykt á bak við hann kom hon- um til að snúa sér við, og þar stóð eigandi hundsins. Hann horfði á unga manninn með sama einkennilega hálf háðslega augnaráðinu, og kuldalegum svipbreytingunum eins og áður Ungi maðurinn, er verið hafði svo þögull og þur- legur við samferðamenn sína, án þess, ef til vill að hann gerði sér fyllilega grein fyrir því, snérist nú öðruvísi við. . "Þér eigið þarna fallegan hund, herra minn," sagði hann vingjarnlega; Án þess að svara, snéri hinn sér við og sótti stól, og gekk þá hundurinn til eiganda síns til að sýna honum vinahót. Hann klappaði" mjúklega á háls hans, og sagði eins og hann beindi máli sínu til hundsins. "Ef að mannkynið væri hæft til að umgangast aðra eins hunda og þessi er, þá væri betra að búa í heimi þessum en er," Rödd hans var ótrú lega djúp og styrk, og benti á einhvert innra afl, og var þess sízt að vænta eftir öllu ytra útliti hans. Alt í einu snéri hann sér að unga mann- innum, og sagði hastarlega og óvænt: "Eruð þér Aaron King. sonur stjórnmálamannsins, er einusinni gat sér svo miklu frægð?" Úngi maðurinn roðnaði undir hinu gegnum- smjúandi augnaráði. honum, "það svarar naumast kostnaði fyrir yður að segja ósatt aðeins fyrir kurteisissakir — þar eð eg að sjálfsögðu bið að segja mér eitthvað úr þeim, og þá rekur yður í strand.'' Ungi maðurinn hló um leið og hann sagði mjög hreinskilnislega: "Eg hefi aðeins lesið eina af bókum yðar, hr. Lagrange." Hverja þeirra? Aaron King rauf þögnina með því, að varpa öndinni á þann hátt, eins og hann fyndi engin orð til að lýsa hugsunum sínum. Conrad Lagrange sagði döprum rómi: "Að hugsa sér það, að ef til vill níu þúsund, nfu hundruð og níutíu af tíu þúsund íbúum þess- arar borgar, sjá aldrei þessa fegurð. "Eg vildi óska, að eg hefði léreft og bursta þegar eg sé alla þessa fögru útsjón" sagði ungi "Þá, já- hverja — þá, sem yður er að líkind-, maðurinn, og hló við, "þótt það sé nú ekki bein- um kunnugt um, þar sem eigin maðurinn verð ur ástfanginn í konu annars manns, og hún er einnig ástfangin í öðrum giftum manni — hvað heitir hún nú aftur? þá, sem þér munið að vakti svo mikið og margvíslegt umtal." "Já," hann snéri máli sínu enn til hundsins, "Ójá Czar — eg er hinn frægi Conrad Lagrange. Eg hefi tek- ið eftir þvf' sagði hann enn fremur með tindrandi augnaráði, að þér virðist hafa erft mjög mikið af lyndiseinkunum móður yðar hr. King — og það, að þér lesið ekki bækur mínar beinlínis til að lofa þær, það, kann eg öllum öðrum framar að meta." Gletnissvipurinn hvarf af andliti hans eins snögglega og hann hafði komið. Aftur snéri hann sér að honum, og sagði vingjarnlegum, bljúgum rómi. "Móðir yðar hefir alveg óvanalega — yndis- lega sál, herra minn, og þar eð eg þekki vel sannleiksást hennar og aðdáun og virðingu fyrir öllu sönnu og fögru, get eg tæplega búist við því, að sonur hennar haldi upp á mínar sögur." "Eg öska yður til hamingju, ungi maður— hann þagnaði sem snöggvast, og bætti svo við með óútmálanlegri gremju — óska yður til ham- ingju með það, að hafa ekki lesið bækurnar mínar." Aaron Knig þagði um stund. Loksins sagði hann stillilega með sorgblandinni alvöru. "Móðir mín var merkileg kona, hr. Lagrange. Hinn snéri sér snögglega við. "Þér segið var,? — meinið þér-------? "Móðir min er dáin, herra minn—það var sent eftir mér til útlanda til að vera við banabeð hennar. Eldri maðurinn sat kyr um stund, og starði á kveldskuggana, er óðum færðust yfir lög og láð. Því næst fylti hann pípuna sína mjög var- kárlega — stóð á fætur, og sagði við hundinn. Kondu Czar — Það er tími kominn til að fara héðan." Hann hvarf því næst út í næturmyrkrið, án þess að kasta einu einasta kveðjuorði-<á félaga sinn, með pípuna í muninum, og skynuga, fall- ega hundinn við hlið sér. Allan næsta dag gætti Aaron King að hin- um fræga skáldsagnahöfundi í borðsalnum, ganginum, og úti á svölunum. Hann vonaði jafn málum Nýja Englands," svaraði hann blátt áfram "r>ektuð þér hann?'' "Mjög vel," svaraði hinn,, "mjög vel." Hann endurtók orðin með áherslu, og enn þá festi hann augum á unga manninum, eins og hann langaði tíl að lesa hverja einustu leynda hugsun í sálardjúpi hans. Og Aaron King roð- naði ennþá meira. Ókunni maðurinn bætti þá við, um leið og hann leit undan, og rómurinn varð þýðari, "Mér fanst eg þekkja yður þegar eg sá yður á stöðinni, 'við móður yðar þektumst í æsku, þér líkist henni talsvert í andliti. Ef þér kengboginn var hann, að ungi maðurinn gat & . , . . , . Z' i____,rmV- Qf líkist henni ems mikið í lyndisemkennum, þa ekki varist þeim hugsun, hve har hann væfi ef|_ ^ x.....^_ *,„;.,,_*,,.„ atUL hann gæti nokkurn tíma staðið uppréttur. Langa horaða andlitið hans var þakið hrukkum, rákum og fellingum og einkennilega óskaplega ófrítt. Grængrá skörp augu brunnu undir þungum brúnum, og í þeim, og öllum svipnum var kyn- legt sambland af skörpu gagnrýni, Itulda og kæru. leysi. Hann var að reykja úr gamalli pípu og fallegur hundur af írsku kyni lá við fætur hans. Hann hafði falist bak við súInaraðirnaT, á frampallinum á stöðinni, og horft á konuna með afskræmda andlitið með innilegri eftirtekt, en búast mátti við af ókendum manni, og hann snéri sér nú að hinum unga manni, er hann hafði séð veita henni svo vingjarnlega hjálp, og sem svar við spurningu hans vísaði hann hon- um á gistihús þar nálægt. Ungi maðurinn þakkaði honum fyrir leið- beiningar, og lagði á stað með farangur sinn v,' hinn, og snéri sér fljótlega að unga manninum. Og er hann var kominn að gotunni, er hon- ' » \ T" ° um hafði verið vísað á, snéri hann sér eins og ósjálfrátt við og horföi til baka. Hinn kynlegi ókendi maður stoð enn þa i| ^_m sömu sporum, og horfði á eftir unga manninum — með gömlu reykjarpípuna í munninum, og fallega írska hundinn liggjandi við fætur sínar. III. Kapituli Hinn frægi Conrad Lagrange. Þegar ungi maðurinn kom á gistihúsið, fór hann samstundis til herbergis síns, og þar hélt hann kyrru fyrir frá því að hann kom og þang- að til kvöldverðurinn var tilbúinn. Og er hann kom út í anddyri gistihússins, var undarlegi maðurinn, er hann hafði séð á stöðinni og vísaði honum á gistihúsið, hið fyrsta er fyrir augu hans bar. "Já, faðir minn gaf sig mikið við stjórn- yeit ag nann myndi ef til vill koma auga á hann úti á götunum, því þessi einkennilegi—óásjálegi maður hafði vakið hjá honum svo undarleg áhrif og löngun til að 'kynast honum betur. Dagurinn var því nær liðinn að kveldi, þeg- ar Conrad Lagrange lét sjá sig aftur. Ungi maðurinn var, eins og kveldið áður, að reykja vindilinn sinn eftir máltíð úti á svölunum, þegar írski hundurinn, og tóbaksreykjar.gusa boðuðu komu hins kynlega manns. Án þess að taka sér sæti. sagði hann. "Eg ver þessum tíma dags til þess að horfa á fjöllin, hr. King, mynduð þér vilja koma með mér? Þessi fjöll eru fögur og raunveruleg, og vel þess verð að þeim sé gaumur gefinn, sérstak- lega á ^þessum tíma dags." Rómur hans var nú mjúkur og viðfeldinn —eins ólíkur hinum venjulega rómi hans og talshætti eins og hann var að ytra útliti ólíkur hinum unga félaga sínum. Aaron King reis hvatlega á fætur. "I>ökk fyrir hr. Lagrange; mér er sönn ánægja að því að koma með yður.'' Þeir gengu aðalgötuna á enda, er skygð var risavöxnum pipartrjám á báðar hliðar og komu að útjaðri hinnar litlu borgar — þar sem engar byggingar skygðu á útsjónina til norðurs og norðausturs. Og einmitt þar, sem gatan endaði og þjóð- vegurinn tók við, nam Conrad Lagrange staðar — lagði hendina á handlegg félaga síns—og sagði í lágum rómi: "Þetta er staðurinn." Borgin Fairlands lá bak við þá í öllum sínum yndisleik — blóma og trjáskrúði. En rétt fram undan breiddu sig út stórar spildur af óræktuðu landi—þaktar feg- urstu jurtum og blómgresi, og til hliðar við þessar fleyur — þar sem trjálaust var, bólaði á gulleplalundunum, eins og dökkgrænum fer- hyrningum — með mjóum pálmaviðarröðum hingað og þangað, og brúskum af stórvöxnum pipartrjám. Og innan um alt þetta gaf að líta akbrant- irnar og bændabýlin. Bak við gnæfðu San Bernardinos tindarnir við himinn. I>að var nálega fulldimt og götu- ljósin í borginni höfðu verið kveikt. Aldingarðarnir og gulleplalundarnir ¦ voru sveipaðir töfrakendri húmblæju, og fjallshlíðar- hjallarnir, og hinar aflíðandi hæðir vóru hjúp uð dimmblárri móðu, er breyttist í purpura lit eftir því sem ofar dróg og sást móta fyrir hin um skörpu klettum og snösum. En uppi yfir báru snævi þaktir jökultind- arnir við loft eyðilegir og mikilfenglegir í lit eruð þér sannarlega öfundsverðir." Síðustu orðunum beindi hann að hundinum, sem horfði framan í hann og sýndi með því að hann skildi hugsanir eiganda síns, þótt þær væru að eins að nokkru leyti skýrðar með orðum. Eitthvað var það við alla framkomu mannsins er gerði það að verkum, að ógerlegt var að þykkjast við orð hans eða athugasemdir. Þegar útséð var um það, að ókunni maður- inn ætlaði að segja til nafns síns, sagði Aaron King, með því kurteislega viðmóti, og siðfágum, er honum virtist vera meðfædd: "Má eg spyrja —hvað heitið þér herra minn."? Hann svaraði án þess að snúa sér við, "Conrad Lagrange." Ungi maðurinn brosti. "Það gleður mig að kynnast yður "hr. Lagr. ange—getur það verið, að þér séuð hinn frægi skáldsagnahöfundur með því nafni"? "Og því skyldi það ekki geta verið," mælti Bondir ekki útlit mitt á, að þektur á einhverjum sviðum? eg geti verið vel Er eg ef til vill Það er satt, að eg er visinn kroppin bakur, með skakt og afmyndað andlit — hræða' í mannsmynd, en hvað gerir það til, ef eg líkist ekki fjöldanum?, frægðin er í sjálfu sér eins og óásjálegi líkaminn minn, en hvað gerir það til viðkunnur eða lítt þektur! að líkjast ekki fjöldan- um, er mest um vert." Það er ógerlegt að lýsa með hvílíkum svip- breytingum-—samblandi af háði, kulda.stolti, hann sagði síöustu setningarnar um leið og hann snéri sér frá unga manninum, og beindi orðum sínum að hundinum, eins og til að gefa í skyn, að hann skyldi þau betur en maðurinn. Þegar Aaron King svaraði ekki spurði hinn mjög skyndilega annarar spurningar: "Lesið þér bækurnar mínar?" "Hinn byrjaði á að svara, þó að nokkru hik- andi á þá leið, að allir læsu bækur Conrad Lang- Hann var enn þá með pípuna í munninum J range, en hinn frægi höfundur tók fram í fyrir brigða skrauti hinnar lækkandi kveldsólar. linis það, sem eg hefi lagt fyrir mig." Hinn snéri sér snögglega að honum. "Þér eruð listamaður?'' . "Eg var aðeins að ljúka við þriggja ára námskeið, þegar eg, vegna veikinda móður minn ar var kvaddur heim. Eg var þó svo heppinn að vera vel kominn niður í því, og mér var sagt þar yfir frá, að eg ætti fagra framtíð fyrir höndum í ment minni. Eg veit þó ekki hvernig það muni ganga hér heima''. Það kendi nokkurs kvíða í rödinni. "Hvað málið þér sérstaklega"? "Andlitsmyndir. Skáldið leit til fjallanna og sagði hugsandi: "Vesturlandið mun fram- leiða mikla listamenn hr. King. Mesti hluti þessa lands mun ávalt halda sinni upprunalegu náttúru fegurð. Það verður altaf miklu auðveldara fyrir hvern og einn að finna sjálfan sig hér—heldur en í borgamúgn. um og hávaðanum í austurhluta landsins. Það er minna af þeim anda, sem fæðist í skólum, og öllum þeim margháttaða félags- skap, er fáu góðu sýnist koma til leiðar—minna af tedrykkjum, samkvæmum, og orðaskvaldri í þessum landshluta, og einveran, eyðilegu fjöllin flesjurnar miklu og hafið hafa sannarlega meiri mögulegleika til að þroska sál listamannsins, en hið glaumsama, fánýta stórborgalíf." "Orð yðar minna mig svo greinilega á hugs. un og setningar í einni af uppáhalds bókum móður minnar," sagði ungi maðurinn. Hún til færði svo margt úr þessari bók þegar eg var ung- lingur, að eg nálega lærði margt úr henni utan bókar, og hún varð einnig uppáhald mitt. Hug- sunin er eitthvað á þessa leið:— Það lýsir sönnum og göfugum innra manni að reyna að skilja fjallafegurðina og mikiUelk náttúrunnar, að sýna það með ást og kærleika í hversdagslífinu, að allur hugur hafi verið lagður á að skilja hið mikilfenglegasta, besta og göfug- asta í tilverunni.— Eg þekki ekki höfund þessar. ar bókar, nafns hans var ekki getið. 'Eg er höfundur þeirra bókar," sagði ókunni maðurinn blátt áfram — "^ða réttara sagt, eg var höfundur hennar", bætti hann við með beiskjukendri kuldalegri glettni. "í Guðsbænum, þér megið ekki bregðast mér, eg er nú hinn frægi Conrad Lagrange, og eg er neyddur til að hugsa um mannorð mitt." dljúpa röddin hans titraði af tilfinningu, og raunadrættirnir í ófríða andlitinu hans urðu iénn þá skýrari. ; Aaron King hlustaði fullur undrunar á orð hins fræga sagnaskálds, er lýstu svo sárri iðrun, gremju og sjálfsásökun, og þar eð hann vissi ekki hverju hann ætti að svara, sagði hann blátt áfram: "Þér starfið hér, hr. Lagrange?" "Starfa! nei, eg starfa hvergi, eg er að edns götusópari á sviði bókmentanna. Eg safna efninu í bækur mínar úr forar- pyttum og sorphrúgum mannlífsins. Bækur mínar hafa inni að halda andlegt vot sjúkdómsgerla og almenningur borgar pen- inga fyrir ánægjuna að lesa glæpakent svívirð- ingar — rusl. Eg kitla og æsi upp lægstu og dýrslegustu hvatir ímyndunarveikra vesalinga með bókum mínum — vinna! nei ungi maður, eg vinn ekki. Eg er einmitt mína að taka út hegningu fyrir sumt af misgjörðum mínum í þessum bæ; Ritstörf mín urðu mér ofurefli—eyðilögðu heilsu mína, og læknarnir sendu mig hingað vest- ur til að ná mér. Listamaðurinn gat engin orð fundið yfif, hugsanir sínar, og þegjandi, sneri þeir frá hinu dýrðlega fjallaútsýni heim á leið.götuna, er þeir höfðu komið eftir nokkru áður . Þega þeir höfðu gengið litla hríð, sagði ungi- maðurinn, "Þetta er fyrsta ferð yðar til Fair- lands, hr. Lagrange? "Eg var hér í fyrra," svaraði hinn, "hér, og á hæðunum þarna yfirfrá. Hafið þér nokkurn tíma búið nálægt fjöllunum."? "Ekki í Cali- forníu. Þetta er fyrsta ferð mín til vesturlands- ins. Eg hefi þó talsvert ferðast um fjöll erlendis ög það þýðir," skaut hinn inn í, "að þér hafið alls ekki séð þau. Aaron King hló. Eg er viss um, að þér hafið rétt fyrir yður." "Og þér?" spurði skáldið skyndiléga, hvera vegna komið þér til þessa staðar, þar sem fólkið heldur margfalt meira upp á miljóna- mæringa en fagurt fjallaútsýni? Hafið þér kom- ið til Fairlands til að vinna?" "Það vona eg," svaraði listamaðurinn. "Það eru ástæður fyrir því, að eg kæri mig ekki um að vinna austur frá nú sem stiondur Eg játa það, að það yar af því, að Fairlands virtist vera ákjósanlegur staður fyrir andlits mynda -málara, að eg kom hingað. (Framh.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.