Heimskringla - 10.11.1926, Side 3

Heimskringla - 10.11.1926, Side 3
WINNIPEG 10. NÓV. 1926. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSÍÐA BAÍtlNG POWDEB Magic Baking Powder er alt af áreiðanlegt t>l þess aS baka sætabrauÖ, kökur o. fl. Ekkert áiún er í því, og er það ósvik’ð að öllu leyti. Verið viss um að fá það og ekkert annað. íslendingum er sú hugsjón, sem vak- ir hér fyrir mér, og i þessu sam- ban.di vil eg þá geta þess litla, er <g hefi gert til þess aö koma hugsun minni á framfæri. Fyrir nokkru síhan bauð eg ýms- um herrum og hefðarkonum heim til mín hér í Reykjavík, til þess aS hlýða á útlistum mína um “AlhygS’’. Voru þar saman komnir nokkrir helztu rithöfundar og listamenn vor- ir, og geröi eg tilraun til þess að flytja erindi mitt í samhengi meS röksemdum, stig af stigi. HiS fyrsta meginatriSi, sem eg tók til athugunar, var óheilbrigSi og falshugsun þess anda, sem þykist bera tvennar meSvitundir. Menn tala þrásækilega um þaS sem gerist í “yfirmeSvitund” eSa undirmeSvit- * vm.d” þeirra, og er svefninn venju- lega heimfærSur til þess síSarnefnda. En nú er þaS alkunnugt, aS tvígrein- ing hugarlífsins er frávitleg, óheil- brigS og annarleg. Oteljandi orS- tæki málsins benda til þessa. “Ut- an viS sig”, úti á þekju”, frá sér“, “annars hugar”, “ekki meS sjálfum sér” o. s. frv., eru hittandi táknanir. um slíkt ástand. A hinn bóginn er þaS jafnvíst, aS starfsemd hvers- ■dagslegra athugana getur rúmast inn- an vébanda þeirra mannlegra hugsana eSa skynjana, sem taka ekki til hinna sálrænu verkefna. Eg minnist þess vel, hve eg varS snortinn á fyrstu námsárum minum af þeirri kenning Hafnarháskólans, aS eSli sálarinnar var ekki, eSa þurfti ekki aS vera, vísindalegt rannsóknar- efni. FræSin um mannsandann þurftu þess ekki meS. En. seinna varS mér þaS fullkomlega ljóst, hver falslærdómur þetta var. Ekkert í allri himnaveröld vorri getur veriS óviSkomandi sönnum vísindum. Ann- aShvort hlaut þetta aS vera þrota- búsyfirlýsing heimspejcingsins eSa afneitun ódauSleikans., En er þaS ekki fullkomlega samræmilegt viS sönn vísindi aS viSurkenna eilífS- ina, þar sem tíminn er vitanlega ekki til i algeimi heimshöfundarins'? Mér fyrir mitt leyti finst óskiljanlegt, hvernig nokkur maSur getur veriS blindur fyrir því, hvaS mannleg.sál er. Hún er sameining reynslvits og eSlishyggju. Þetta er þá hinn nýi skóli. — Og vér tökum strax til starfa, inni í voru eigin hugskoti. HiS allra fyrsta verk efni er gagnger rannsókn þess, hvers vegna eölisvit manndýrsins líSur und- ir lok aS sama skapi sem reynslufræS in nemast. HiS ritaSa mál, erfSir þeirra fræSa, sent feSurnir röSuSu í kerfi, og göfgi hinna andlegu yfir- burSa, sent annálahöfúndar kvnslóS- anna áttu yfir fjöldanura, reistist eins og turn upp af lágstöSu múg- anna — en náSi ekki upp í himin- inn. Og Babel stendur enn óbrotinn meSal vor, en vér, sent erunt í raun og veru menn nútímans, vitum, aS sú mikla smíS lyftir okkur ekki til æSri sjónar, heldur jarSfjötrar hún hug vorn og hjarta. Og þá virSist hin næsta spurning liggja beint fyrir. Hvers vegna reynist stjörnuspeki vor áreiSanleg um eSli,- vöxt og gang himintungla, en getur þó ekki skýrt fyrir oss þá megingátu, sem verSur* aS leysast, ef vér eigum aS skilja og mæla þann heim, sem vér lifum í? Vér skilj- um hvorki takmörk né óendan- leik geimsins, eins og alment er ját- aS, — en úr því aS annaShvort hlýt- ur þó aS vera, liggur þaS ekki ljóst, hvers vegna andi jarSarmanns er ekki vaxinn því aS gera sér grein fyrir þessu. Eflaust getur þaS valdiS mikilli truflun, aS þjóSirnar-hugsa sér veldisstól himnaríkis einhvers- staSar hæst í hæSum — í staS þess aS innræta sér þaS sanna, sem leiS- ir af Alnándinni aS himnaríki er hvar sem ódauSleg • meSvitund nýtur full- komins friSar og ’ jafnvægis. En meginþröskuldurinn í götu manns, sem leitar fullskilnings um þetta, hygg eg aS sé þaS villuljós, sem tendrast viS missjón anda vors á grundvelli tölvísi og rúmmáls. Þar blandast sá eiturdropi í sál vors innra lifs, sem meingar alt innihald hyggjuvits vors — eins og eitt sandkorn getur blindaS augaS, þótt sólin skíni i heiSi. An þess aS vér vitum af því, þjóta straumar hugskots vors eldingarsnart fram og aftur milli ótölulegra þús- unda af minnismyndum, en þar eru rök og þankasambönd lögS á gull- ivogar andans, sem starfar í innilegu samræmi viS hugarlög hinnar alvitru veru. Alger, fullkomin samstilling hugheildarinnar, viS hvern minsta neista af vilja, viS hina fjarlægustu I fortíSarmvnd, og viS hina dýpstu j viljahvöt, heímtast til þess aS and- inn verði fullskygn. En eitt einasta hár gerir veraldarskugga á sólarsjón j andans. Samband hins ódauSlega j manneSlis viS heimsheildina raskast j af einu öfugyrSi, einu misstignu spori á veginum til þekkingar. Fullkomn- unin þolir ekkert sér sjálfri ólíkt. — ; Öskeikul, heilög og eilíf gnæfir hún í því ríki, sem veit af engri villu. Fyrir þá sök erum vér, sem dveljum i í biSsölum hins síSasta tíma, skyldir til aS hrinda vorri eigin framþróun til stórfeldra breytinga. Rudyard Kipling hefir sagt, aS austur og vestur mætist aldrei — og er sú setning gildari aS andríki held- ur en sannleik. Einmitt líkingar viS áttirnar sýna oss, ef til vill betur 'en nokkuS annaS, hve ósegjanlega lítil veila í hreinleik hugarins getur 1 umturnaS lífsjóni vorri til blindni, eins og eitt viSvik í stjórn skipsins , getur stefnt því langar leiSir afvega. ÞaS eru hin ósýnilegu, smávægilegu mistök, sem fjarlægja mannlegan ; anda frá alvitund þeirrar veru, er vér lifum og hrærumst í. hins liSna og kvíSi þessi þess komanda hjaSnar niSur í ekkert. Hér er nú ekki rúm til þess aS fara fleiri orSum um þetta efni. Eg vildi einungis leitast viS á þenna hátt aS kynna löndum mínum aSalefni þeirra íhugana, er eg birti fáeinum vinum og kunningjum heima hjá mér, sem hiS fyrsta stig í áttina til þess, aS einhverjir fleiri mættu vekjast til nokkurra hugleiSinga um slík andleg hlutverk vor hér úti á Islandi, sem eg fyrir mitt leyti er algerlega sannfærS- ur um, aS eru einmitt viS hæfi gáfna og skilningsþroska vorrar sérstæSu, fá mennu og víSbýlu mentaþjóSar. Einar Bencdiktsson. —EimreiSin. Almennur vel lesinn og hygginn | NorSurlandabúi er aS ýmsu leyti ó- greindari en mállausi rakkinn, sem . fylgir honum, Hundurinn er rat- visari og skynjar fjær. Hve herfileg ar og afskræmandi eru afvegaleiSsl- ur upprunalega andans frá hinni beinu leiS til takmarksins mikla. Stjörnuspekingar fornaldanna hafa getaS náS tökum á hinum hæstu hlutverkum fræSa sinna án þess aS eiga þau verkfæri eSa hjálparmeSul ; vors tíma, sem n.ú eru algeng um alla jörS. Hvernig er þessu variS, hljóta menn aS spyrja. Fornfræðing arnir geta ekki levst úr þessu á neinn fullnægjandi hátt. Sagan er‘ i steinþögul um hennar leyndardóma eins og Sfinxin í eySimörkinni. En eg fyrir mitt leyti á engan efa til um , lausn þessarar gátu, í náinni framtíS. Þegar hugskygn.i og reynsluþekking verSa sameinuS í nýjum vísindum, verSur æSsta Hfsmynd jarSar vorrar fær um aS nota sínar guSdómlegu upprunagáfur, út yfir verksvæSi efn- istækjanna. Hver sem lítur guS hann deyr, segir heilög ritning. Eg skil þetta svo, aS dýrshamur mannsins falli af honurri, þegar hann verSur hluttaki í meSvitund hins alvísa anda. MeS því aS varpa frá sér allri ígrundun sérlegra efna geta Asíumenn og aSr ir frumhyggjandi jarSbúar leyst sig af áhyggjum og jafnaS niStir á lág- rétta og slétta tilvistarmeSvitund öll- | um hinum þverbeinu straumum and- 1 ans. Þetta lögmál ræSur hjá hinum veiSisæknu auSugu Bretum, sem leita alstaSar um heim aS laxa- og sil- ungafljótum. VatniS þýtur fram hjá augum þeirra og meSvitundin verSur því samferSa, en'truflandi minningar Einar Þorkelsson: Ferfætlingar. Reykjavík 1926. Þetta eru fimm sögur af húsdýrum eftir Einar fyrv. skrifstofustjóra Alþingis. I bókinni eru margar á- gætar myndir eftir RíkarS listamann Jótíssion. Etrtungis ein af sögum þessum, “Skjóna", hefir áSur birzt á prenti; hinar hafa víst eigi komiS út fyr en nú. Bók þessi er ágætt verk, frá hverri hliS sem á hana er litiS. I henni er meS snilli sameinaS tvent: “sann- reyndir og skáldskapur”. Þar fylgist aS bæSi djúpur skilningur sálfræS- ingsins á fyrirbæri náttúrunnar í blíSu og stríSu. Fyrsta sagan segir frá gæSakúnni “Huppu”, og mikilli sorg hennar af missi kálfs hennar. Alkunna er þaS, aS móSurástin er heilagt nátt- úrulögmál, og alkunna er hitt líka. aS blessaSar skepnurnar gera sumum mæSrum i mannsmynd skömm til meS ræktarsemina. önnur sagan er af gæöingnum “GyrSi”. Þar, sem annarsstaSar í sögunum birtist vel, hversu djúptæk ást höf. er á dýrum, og hve mikil eftirtekt hans er á sálarlífi þeirra. Þessi saga sýnir bezt, hve mikiS vit hestum er gefiS, og hve heit vinátta getur skapast milli góSs manns og reiShests hans. ÞriSja sagan, “Strútur’’, er um ágætan hund, sem bjargar lífi höf. í svartahríS á hættusamri leiS. Hund- urinn er líklega óeigingjarnasta skepnan, sem guS hefir skapaS. Þar er ekki heimskan og frekjan höfuS- einkenniS, heldur þessi óbiluga trygS og ógleymiS minni. ÞaS er mann- kyninu beint til minkunnar, hve margir menn hafa notaS sér þaS, aS hundurinn heimtar ekkert fyrir HS- veizlu sína, og því eigi sýnt honum þann viSurgerning og atlot, sem þessi skepna á skiliS. I þessari sögu, sem víðar, koma og fram hjá höf, ágæt- ar lýsingar á náttúrnnni , öllum hrika leik hennar og blíSleik. FjórSa sagan heitir "Skjóna”, um fyrirtaks góSa og vitra hryssu, sem höf. átti. 'I þessari sögu er eigin- lega sagt frá mörgu, er alt ber sama fimleikablæinn. Fimta og siSasta sagan, “Skolla”. er af flækingstík, horaSri og hungr- aSri, er eftir varð í vonzkuveSri af óræktarsömum ferSalang, á heimili foreldra höf. Þar fékk hún, hjá gömlu hjónunum, ágætt heimili og hirðingu. ÞaS er auSsætt aS þau hafa veriS mannúSarríkir dýravinir og skiliS þau vel. Þessi tík var mjög vitur og vinföst, þýSlynd og þakklát. Inn í allar sögurnar vefur höf. góSum lýsingum á náttúrunni, sem sýna oss skýr dærni urn æSisgang snjóhríSa og sjávarróts, vatnsfalla og veSra, og stundum yndisleik lands lags og góSviðra, þarna vestur á Snæfellsnesi. Svo má sízfi gleyma því, aS höf. leiSir í öllum sögunum fram fyrir sálarsjón vora marga ein- kennilega menn og ágætar konur. Þar kemur fram þessi skarpi skiln- ingur hans á sálarlífi manna og at- höfnum. Hann skygnist inn í laun- króka hugarins og sér hvar undir- rótin er aS verkum og viðmóti. Mest urn vert viS þetta er þó þaS, aS hér er eigi aS tala um menn tilbúna af tórnri hugsmíS skáldlistar, heldur virkilega menn, sem hafa lifaS og starfaS, en höf. hefir kynst og skiliS svo mæta vel og kann svo \ kænlega að lýsa. Þetta er la.lt 'ágætisfólk, sem ábati er af aS kynnast, af þvi aS það má gera lesandann aS betra (Frh. á 7. bls.) Vér höfum öll Patent Meðöt. Ly fjabúSarvörur, Rubbcr vörur, lyfseSlar afgreiddir. Vér sendum hvaS sem er hvert sem vill í Can- ada. BLUE BIRD DRUG STORE. 495 Sargent Ave., Winnipeg. Ábyrgstar Skóviðgerðir Arlington og St. Matthews Fótasérfræðingur Flatlr fætur, velklatíir öklar, lík- þorn, sigg, umvaxnar neglur og allir fótasjúkdómar L.EK.NA III TAFAIILAUST Dr. G. Albert, 334 Somerset Block, Winnlpeg Sími: 23 137 MHS B. V. ISFELD Flanlat A Teacber STlJDIOi B«6 Alveratone Street. Phone s 37 03« HEALTH RESTORED Lækningar 6 n 1 y f j a Dr- S. G. Simpson N.D., D O. D.6. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG. — MAN. ^r- M. B. Haí/dorson 401 Bojd Bldf. Skrifstofusími: 33 «74 Stundar rérstaklega lungaa.jík- dóma. ®r finn* 4 .krlfstofu kl. I|- || f h. og 2—6 #. k. HelmJli: 46 Alloway Av*. Talsími: 33 158 Ellice Fuel & Supply KOL — KOKE — VIÐUR Cor. Ellice A Arlington SIMIi 30 370 SECURITY STORAGE & WAREHOUSE CO., Ltd. Flytja, ceyma, bftn nm og acnda IIAnmunl og Plano. Hreinsa Gólfteppl SKRIFST. ok VÖRUHÚS Elllee Ave., nfllæsrt Sherbrooke VÖIIUHOS “B”—83 Kate St. M,,* « n Cj. Muirs Urug More Elllce og Ueverley GÆÐI, NAKVÆMNI, AFGREIÐSLA PHONEi 39 934 King’s Confectionery Nýlr Avextlr og Garðmetl, Vlndlar, Ciffarettar o* Grocery, Ice Cream og Svaladrykklr* SIMI: 25 183 551 SARGENT AVE^ WINNIPEG L E L A N D TAILORS & FURRIERS 598 Ellice Ave. SPECIAL Föt tllbúin eftir m&Il frá 633-50 og upp MeC aukabuxum $43.50 SPECIAL Hltf nýja Murphy’s Boston Beanery Afgreiöir Flsh & Chips I pökkum tll helmflutnlngs. — Agætar mál- tiöir. — Elnnlg molakaffi cg svala- drykkir. — Hrelnlæti einkunnar- orB vort. 020 SARGENT AVE., SÍMI 21 »06 SSml 30 650 ) 824 St. Matthews Ave. Walter Le Gallais KJÖT, MATVARA Rýmilegt verTJ. TH. JOHNSON, Orrnakari og Gullfemttlui Selur glftlngaleyOsbi**! eersiakt atnyffll veltt pöntunuo og vitJí’JörTIum útan af l&nd! 264 Mnin St. Fhone 24 637 Dr. B. H. OLSON 216-220 Medical Art. Bld*. Cor. Graham and K.nn.dy M. Phone: 21 834 ViBtalstimi: ll_i2 og l_5.30 Heimili: 921 Sherburn St WINNIPEG, MAN. Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenzkur lögfrœðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. DK. A. BLöNDAh 602 Medieal Arts Bldg. Talsími. 22 296 Stnndar sérstaklega kvensjúkdóma og barnasjukdóma. — A ti hitta: kl. 10—12 f. h. og: 3—5 e. h Heimiii: 806 Victor St—Simi 28 130 Talsfmit 38 880 DR J- G. SNIDAL TAIMJVLCFKJV IR •14 Somertet Bleck P°r*“rt WINNIP.« WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenzkir lögfreeSingar 709 Great West Perm. Bldg. Sími: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur aS Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. DR- STEFÁNSSON ®IEDICAL AHT1 ht Borni K.nn.dyAr,TGr*y£ staodar eineðnra ____ .. 1Í1.3KÍ™ KUuíwÚU „ CAPIT0L BEAUTY PARLOR .... 503 SHERBROOKE ST. ReyniS vor ágætu Mnrcel 4 50ci Reset 25c oe Shlnkle 35c. — Sfm- i?S 30 308 til þess atS ákvetia tíma frfi 0 f. h. tU ð e. h. / 1 ---------------------N J. H. Stitt . G. S. Thorvaldson Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 807 Union Trust Bldg. IV innipeg. Talsími: 24 586 Kr.J. Austmann DR. C. H. VROMAN T annlæknir Tennur ySar dregnar eð. 1M aðar án allra kvala Talsími: 24 171 505 Boyd Bidg. WinnípB, i. J. SWANS0N & CO. I.imlted R E N T A L, s INSURAN CB R E A h estatb MORTGAGES «00 Paris Bulldlngr, Wlnnlp,*. Mal WYNYARD SASK. DAINTRY’S DfíUG STOfíE Meðala sérfræðingw, “Vörugæði og fljót afgreiðsJa eru einkunnarorð vor, Horni Sargent og Liptoa, Phone: 31 166 Allar bíla-viðgerðir Radiator, Foundry acetylen. Welding og Battery servic* Scott's Service Station 649 Sareent Ave Simi 27 177 Wlnnipeg Emil Johnsor* Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg- undum. ViSgerSir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Sfmli 31 507. Helmnsfml: 27 3Sð Mrs. Svvainson 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrval birgðir af nýtizku kvenhðttu» Hún er eina islenzka konan, te slíka verzlun rekur í Winnipe Islendingar I LátiS Mrs. Sw»ii son njóta viSskifta yðar. Bristol Fish & Chip Shop. HIO GAMLA OG ÞEKTA KING'S besta nerD Vér aendum heim tll 7®»h frfi 11 f. h. tll 13 *. h. Fiskur 10c Kartöflur 10o 540 Ellce Aves horat Lanstll. SIMII 37 455 Beauty Parlor at 025 SARGENT AVE. MARCEL, BOB, ClIItL, $0-5« and Beauty Cultur. In all brach.s. Hourai 10 A.M. to 0 P.M. except Saturdaýs to 9 P-M. For appolntment Phone B 8013. A. S. BARDAL eelur likklstur og: annast um út- farir. Allur úlbúnattur bsstf Ennfremur selur hann allskenar mlnnisvarba og legstelno., t « 643 SHERBROOKB 8T Phone: 86 607 WINNIPEG Arthur Furney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street PHONE: 89 405 Lightning Shoe Repafring Slmli 80 704 v. S2S Haritrave St., < Nftlæet Elllea) Skðr oa atfflrvél bftin tll eftlr mftll Lltltl eftir fðtliekntnKum. HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu VERZLUNARSKOLA í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.