Heimskringla - 17.11.1926, Blaðsíða 4

Heimskringla - 17.11.1926, Blaðsíða 4
4. BLAÐSÍÐA. ✓ HEIMSKRIN GLA WINNIPEG 17. NÓV. 1926. H?ímakvin0la (Stofnutt 1886) Kemar ðt á hverjam miVvlkndeffl. EIGENDUH: VIKING PRESS, LTD. 858 og 855 SAEGENT AVE.« WINNIPEG. 'I'oIhIml: N-6537 VerTJ blaTJslns er $3.00 árgangurinn borg- i»t fyrirfram. Allar borganir sendist THE VIKING PIiKfSS LTD. SIGPÚS HALLD6RS frá Höfnum Ritstjóri. JAKOB F. KRISTJÁNSSON, Ráðsmaður. rtnnftskrlft tll blntlnlnn: THB VIKING PRBSS, I.td., Box 3105 1'tanfiHkrlft tll rltHtJfiranMt EDITOR IIEniSKRINGLA, Uox 3105 WINÍNIPEG, HAN. “Heimskringla ls published by The Vlklng Prenn Ltd. and prlnted by CITY PRINTING PIIII.ISIVIN'G CO. 853-855 Snrjtoní A ve.. VVInnlpeg. Man. Telephone: .86 5357 I v ■■ i.ii i ii~i 11---r — WINNIPEG, MAN., 17. XÓVEMBER 1926 Bæj ars t j ór n a rkosn in g- arnar og orkuverið. Bæjarstjórnarkosning á nú fram að fara. Lengi leit svo út sem Webb borgar- stjóri ætti að verða einn í vali. Loks komu verkamenn sér saman um það, á fundi fyrir viku 6Íðan, að bjóða fram sama manninn og í fyrra, Mr. Fred. G. Tipping. ^ Mr. Tipping er lítt þektur. En það voru einmitt aðalmeðmæli Mr. Webb, Öþegar hann náði kosningu í hittifyrra, móti ágætum og reyndum manni, Mr. Farmer. Svo ekki ætti það að standa Tipping í vegi. Þá er og Webb búinn að sitja í borgarstjórasessi í tvö ár, en í hittifyrra voru dagblöðin ásátt um, að það væri eina ástæðan, en fullgild, til þess að Farmer skyldi standa upp fyrir þeim ókunnuga. Svo einnig af beirri ástæðu ætti * Mr. Tipping að geta verið vongóður. Það þarf ekki að skýra þad nánar fyr- ir lesendum Heimskringlu, hvílíkt óskap- legt bull þessar ástæður og þvílíkar eru. En þetta láta nú ensku dagblöðin sér sæma að bera á borð fyrir borgara bæj- arins, og mikill meiri hluti þeirra er nógu vitlaus til þess að ana eftir því; að minsta kosti voru þeir þa$ í hittifyrra. En það er enn ástæða til þess, að bæj- arbúar ættu að veita Webb lausn í náð. í fýrsta lagi hefir maðurinn ekkert gert annað en að smala ferðamönnum inn í bæinn að utan og sunnan, og eta þeim til og drekka, í samneyti nokkurra odd- borgara bæjarins. Það getur ekki hjá því farið, að þetta verði sett í samband við það, að Mr. Webb er ráðsmaður á einu stærsta gistihúsi bæjarins. Senni- lega hafa bæjarbúar ætlað að kjósa hann til þess, að sjá hag bæjarins borg- ið fyrst, hvernig svo sem kynni að fara um gistihúsið. Er það í almæli, að aldrei hafi borgarstjóri verið jafnmikið að heim an frá störfum sínum, og aldrei gagns- minni né ráðlausari á ráðstefnum. Þótt þetta væri nú ærið nóg til þess að hvíla Mr. Webb frá borgarstjóra- áhyggjum, þá er þó enn ein ástæða til þess gildari. Það er framkoma hans gagnvart raforkuverinu, eða “Hydro’’, sem kölluð er, dýrmætustu eign bæjar- búa. Strætisvagnafélagið hér, sem auð- menn eiga, vill gjarna geta haft hendur í hári “Hydro”, er það skoðar sem hættu- legan keppinaut. Til þess á að nota að- stoð Manitoba Power Company, sem líka er eign einstakra manna. Borgarstjór- inn hefir við 10. mann í bæjarráðinu, gert alt sem í mannlegu valdi hefir stað- ið til þess að framselja “Hydro” í hend- ur þessara auðfélaga. Bærinn þarf meiri orku innan fárra ára. En í stað þess að bærinn komi sér upp orkuveri öðru slíku sem “Hydro”, hefir borgar. stjórinn og knapar hans í bæjarstjórn- inni, felt þær tillögur hvað eftir annað, jafnskjótt og þær hafa komið fram frá fulltrúum verkamanna. Hafa þær ákveð- ið, að bærinn skuli kaupa orkuna af Manoitoba Power Company, að minsta kosti fyrstu 11 árin. án. þess að nokkurn- tíma væri hægt að fá nokkur veruleg gögn fyrir vilja þeirra. Hve lélegan þeir sjálfir hafa álitið mál- stað sinn, sést bezt á því, að þeir hafa neytt aflsmunar í bæjarstjórninni, og með fullkomnu ofbeldi neitað, að leggja það undir atkvæði bæjarmanna, hvort þeir vilji reisa nýtt orkuver eða ekki. Er það ærið hart fyrir bæjarbúa, að sjá þessa fulltrúa sína þverneita sér um atkvæðis- rétt í einhverju mesta vandamáli, sem fyrir þá kemur. — Dagblöðin eru að mestu þöglir þjónar i auðvaldsfélaganna. Lítið eitt fann þó ! Tribune að því,, að fulltrúarnir 10 skyldu neita bæjarbúum um atkvæði. Free Press hefir þagað eins og kúskel, þang- að til á föstudaginn, að lævísleg rit- I stjórnargrein birtist þar, til þess að I reyna að draga úr ummælum fyrverandi bæjarfulltrúa McDiamids þingmanns, er stóð sem drengur ,við hlið verkamanna. fulltrúanna í sumar, að verja “Hydro” fyrir árásum borgarstjóra og sveina hans. Lýsti McDiarmid um'daginn í heyranda hljóði framkomu borgarstjóra í þessu máli, sem hinu mesta hneyksli. Mun Free Press hafa þótt nauðsyn, að eyða áhrif- um þeirra orða, en allir vita; að Sir Clifford Sifton, sem miklu ræður um hag Free Press, á mikil ítök í Manitoba Power Company. En svo nauðaléleg spil hefir “F. P.” á hendinni, að hún ber fram þá bláberu staðleysu, að borgarstjórnin (ætti að vera “meirihluti borgarstjórnarinnar”) hefði ekki séð til nokkurs, að ráðast í að koma upp nýju orkuveri, af því aö það hafi verið svo dauðans v/st, að bæj- arbúar myndu greiða yfirgnæfandi meiri- hluta atkvæða á móti því! Þetta er fals og feluleikur við sann- leikann. Hann er sem sé sá, að borgar. stjórinn og hans menn voru frá upphafi svo dauðhræddir við atkvæði bæ-jar. manna, og svo sólgnir í sambandfð við Manitoba Power og strætisvagnafélag- ið, að þeir gleyptu við öllu, umhugsunar- og skilyrðisiaust, sem félögin buðu þeim að skrifa undir í samningsformi. Það eina, sem verkamannafuUtrúarnir gátu unnið á, var það, að bæjarráðið gekk þó ekki að síðustu að slíkum afarkostum, sem borgarstjórinn og félagar hans voru reiðubúnir að gleypa við í fyrstu, og munar það bæinn um $750,000. Winnipegborg hefir verið það sífeld hneisa, að hafa nokkyrntíma kosið Mr. Webb í borgarstjórasæti. Hún ætti ekki að auka. á hneisuna með því að kjósa hann nú til þriðja árs. Heldur ekki ælti að kjósa þá, sem honum hafa fylgt í morð- tilrauninni við “Hydro”. Verkamanna- fulltrúarnir eru “Hydro” einlægir, og það eitt ætti að nægja nú. — Að því er til íslendinga kemur, þá ætti ekki að þurfa að eggja þá til þess að fá þó einn mann í bæjarstjórnina, með því að kjósa Vict- or B. Anderson, sem auk þess er greind- ur maður og góður þegn. Þeir ættu ekki að þurfa að brjálast af ofmetnaði, þótt þeir ættu einn fulltrúa fyrir sig hér í bænum, svo margir sem þeir eru, og hæfileikum búnir. — “What Price Glorv?” Leikhúsin í New York skifta tugum. Flest þeirra hafa léttmeti og rusl á boð- stólum, eins og geta má nærri, þegar far. ið skal eftir listasmekk og skilningi þess- arar feiknalegu mannlegu mauraþúfu, þar sem hrúgað er saman sex miljónum óvalinna mana. En sum leikhúsin bjóða mönnum titanlega ágæta list í orði og leik. Ekkert leikrit vakti aðra eins eftir- tekt og aðdáun í fyrra, eins og nýsamið leikrit “What Price Glory?”. Höfundur. I inn er ungur Bandaríkjamaður, en meist- ari í sinni list, eftir ritdómum að dæma. Ef rétt er munað, tók hann þátt í styrj- öldinni miklu. Mörgum, sérstaklega þeim er heima sátu, fanst hún vera af nauðsyn sprottin, og í augum þeirra er hún heilög krossferð, umstöfuð dýrðar»- ljóma skínandi afreksverka, og með þá trú, að nokkru eða öllu leyti, buðu marg- ir ungir menn fram líf og dýrmætt fjör, þessum málstað til sigurs. Margir þeirra breyttu um skoðun, þegar á vígvöninn var komið. Þeir héldu að þeir gengju til frægðarverka og hetjudáða, en fanst sem hula félli frá augum sér, er á víg. völlinn var komið, og þeir stæðu mitt á sláturvðlli æöisgenginna vitfirringa, er öllu þessu hefðu af stað komið nauðsynja laust, leyst bömlurnar af einhverju ægi- legu Juggernaut vagni dauðagyðjunn- ar, sem nú ylti áfram, keyrður af óvið- ráðanlegu og miskunnarlausu heljarafli, og myldi alt líf í gras undir hjól sín, án þess að nokkur einstök hönd megnaði að stöðva, er það væri loks af stað komið. Höfundur þessa leikrits mun hafa ver- ið einn af þessum mönnum. Leikritið er til orðið af óviðráðanlegri þrá, — ei^js og öl) mikil listaverk, til þess að svifta þetta heijarafl þeim dularfulla dýrðarjón^a, er um það hefir verið málaður, sýna það og afleiðingar þess í allri sinni hryili- legu og viðbjóðslegu nekt, eftirkomend- um til viðvörunar. Ráðsmaður Playhouse leikhússins í: Winnipeg ákvað að verða fyrstur til að sýna þetta listaverk hér í Canada. Það var leikið á mánudaginn í vikunni sem 'leið. Á þriðjudaginn var svo dæmt um ieikritið og leikinn í dagblöðunum hér: , Manitoba Frec Press (eftir aS hafa minst á oröbragðið, sem vitanlega altaf hefir fylgt allr; hermensku) : “Menn verða að sjá þetta leikrit, eins og það er leikið á Playhouse, til þess að meta það ao fullu. Að suniu leyti hefir leikfélagið aldrei sýnt betri leik. Arthur Behrens leikur höfuðs. manninn svo, að menn munu minnast þess, sem hámarks leiklistarinnar í vetur....” Winnipeg Evening Tribunc: ( What Price Glorý”, hinn anieríski ^geöhrifa- leikur (melodrama), var vel leikinn á Play- house í gærkvöldi. Leikritið lýstur mann eins opj “eldvatn”. Það lýsir dálitlum hóp ame. rískra hermanna, fyrstu afblékking (disillu- sionment) og skelfing þeirra við eldskírnina. Þessa reynslu fengu Canadamenn á Frakklandi 30 mánuðum áður en rithöfundarnir í New York vissu af því að stríð geisaði um veröld- ina. Tilraunin, sem hér var gerð til þess að i flækja Canadamenn inn í þetta var hlægileg.i fjarstæð. Leikhússtjórinn, sem ábyrgðina ber á lejknunt og þessum kjánalegu og óviðeigandi tilvisunum um Winnipeg og St. Boniface, sýndi með því jafnmikla heimsku og styrjöldin mikla var. I þokkabót gekk hann fram fyrir leik. tjaldið áður en leikurinn hófst, og lýsti því yfir, að leikritið væri leikið hér nákvæmlega eins og í New York. Hann átti auðsjáanlega við það, að hann hefði verið svo lofsamlega áræð- inn, að halda eftir í leikritinu fáeinum mergj- uðum blótsyrðum. Hann hafði ekkert hugs. að um ráðvendnina, sem í því felst, að halda leiknum við upprunalega staðhætti, skapgerð og þjóðerni. . Þrátt fyrir þenna ágalla var leikur leikend- anna sannfærandi, stundum hrífandi. Arthur Behrens, sem lék Flagg höfuðsmann, skifti sér ekkert af þessari skemmilegu tilraun, til þess að flytja staðhætti til Canada; hann lék aðdáan- lega hinn venjulega ameríska liðsforingja. hryssing. Með köflum lék hann af hárri snild: hann var liðsforingi allra hersveita í öllum löndum, finnandi til með hverjum særðum sinna manna, bölvandi heimskunni í þorskhaus- unum og dauðýflunum í herforingjaráðinu. Aldrei hefir maður í þessu félagi dregið aðdáanlegri skápgerð. Dwight A. Meade var ekki nógu þungur á metunum, sem yfir-liðþjálfirtn, en náði sér n.iðri á því, sem broslegt var. Ralph Spra. gue lék “konjakks-Pésa” ágætlega, og F.llen Maher, eini kvenmaðurinn í leikritinu, gerði hlutverki sínu mjög góð skil. “What Price Glory” er engan veginn "stór- fenglegasta styrjaldarleikrit, sem ritað hefir verið”, en það er voldugt og sópar að því, og. Playhouse.leikendurnir eiga lof skilið fyrir þessa hrífandi leiksýningu, einhverja hina á- gætustu í vetur. —" * * ¥ Gott og vel, munu menn segja, en er þetta svo markvert, að vert sé að hampa því í langri ritstjórnargrein? Máske ekki. En eftirleikurinn var það skemtilegasta, eins og Holberg segir. Því þrátt fyrir þessi lofsamlegu ummæli, í garð. leikrits sem leikenda, er auglýst daginn eftir (á miðvikudag), að leikritið, sem ieikið var vikuna þar á undan, vqrði leikið. Engin frekari skýring af hálfu leikhússins. Og dauðaþögn í dagblöð- unum. Samt er ekki erfitt að geta sér til um áístæðuna. Þriðjudagskvökþð var “Sol- diers’ night”, hermönnum sérstaklega boðið. Hér í bæ er félag, sem kallað er “The War Veterans”. Eru í því uppgjafa hermenn, og þótt enginn sé þar heragi, og allir eigi að heita jafnir, þá munu þó herforingjarnir meiru ráða „en óbreyttu liðsmennirnir, sem voru. Er vafalítið, að félagið sjálft, eða einhverjir æðri herfor- ingjar hafi heimtað af lögreglunni, að banna sýninguna. Og lögreglustjórnin er vitanlega þunneyrð í þarfir afturhalds og ófrelsis, og skilur vel nauðsynina á því að hlúa vel að hernaðarandanum; vernda bjessaða alþýðuna fyrir ofurhryll- ingi sannleikans. Því miður gaf leikhússtjórinn lögregl- unni snaga til að hengja hattinn á. TiL tæki hans, að flytja staðhætti að sunn- an hingað norður, var auðvitað gert í aug lýsingarskyni, jafnheimskulegt og það var smekklaust. Listaverk þurfa ekki að fá markið flutt til þess að hitta það. Auðvitað hefði lögreglan getað bann- að flytja staðhætti hingað til Canada, þó að hermenska og hernaðarlíf sé hér vit- anlega með sama hætti og með öðrum “siðuðum” þjóðum. Þá hefðu allir mátt vera ánægðir. En hún var ekki sein að grípa færið, er það gafst, til þess að leggja fram sinn skerf, eftir sínu viti, fyr- ir “kónginn og föðurlandið”. Canadisk blöð finna oft sárt til þess, hve ófrelsið og svartnættið sé að magn- ast í Bandaríkjunum. Það er satt. En nú gætu Bandaríkin hæfilega bent á dæmisöguna og ráðlagt oss að láta oss meira hugað um séreign vora, bjálk- ann, heldur en flísina þeirra i Bandaríkjunum. Winnipeglög. reglán á hönk upp í hrygginn á þeim fjTir bragCið. Nærri stáppar að manni finn ist að komið sé aftur í miðald- ir, þegar heimskan gerist svona djarftæk. Verra verður þó ef “War Veterans” og öðrum lík- um félögum tekst að gerast siðameistarar hér. Það er kom- DODD’S nýrnapillur eru bezta ^ ... nýrnameðalið. Lækna og gigt, mn timi til að fara að lita eft- . . . . , . _ 6,6 B ' bakverki, hjartabilun,. þvag- ir athöfnum þeirra kumpána. Enn um bæjarstjórnar- kosningarnar. ÞaS mætti vera undarleg borgara- leg skyldutilfinning Islendinga í Wi.i nipeg, ef þeir létu bæjarkosningarn- ar sig litlu skifta. Þar er þó sérstak- lega um þeirra eigin hagsmuni að ræða. Alþýðuflokkurinn, sem ber heill alþýðu fyrir brjósti, ætti aS vera sá flokkur sem þeir hölluðu sqr aS. Þegar um hækkun ^ eSa lækkun skatta er aS ræSa, ætti alþýSa manna aS láta sig þaS máli skifta. Og nú er þaS ljóst, aS hagsmunir bæj^rins eru í hættu. Nú er meS klókindum og undirferli veriS aS grafa undir. stöSuna undan helztu þjóðeignar- stofnun bæjarins. Hydro er sú stofn un, sem reynst hefir vel og borgaö sig ágpstlega. Hún hefir lækkað verð á IjósUm úr 20c niSur í 2)4c. teppu, og önnur veikindi, sem stafa frá nýrunum. — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c askjan, eða 6 öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllum iyfsögum, eða frá The Dodds Medicine Co-, Ltd. Toronto, Ontario. veröur margbreyttara. Sameign er altaf að aukast og sambönd í iðnaSi og verzlun aS verða almennari og yfirgripsmeirjý Menn eru altaf aS læra betur og betur aö vinna saman. Og eftir að menn hafa lært aS vinna saman, þur.fa menn aö læra að eiga bæði vinnutækin og vinnuarSinn sam- eiginlega. AuSmenn þjóöanna hafa nú þeg- ar — og sumir fyrir alllöngu — lært að starfa saman, og eru nú óSum aS auka sína sameign. Af þeim má margt læra. En af því að þeir eru ekki nema litið brot hverrar þjóðar (svo sem 3—5%), veröur þeirra sameign til ógaglts fyrir fjöldann. AuövaldiS á rrteiripartinnl af auSi' Hún hefir jhaft mikinn tekjuafgang, j hverrar þjóðar, sem meinar, að sem rtotaSur hefir verið til aö líekka! fjöldinn á ekki nema lítinn part af önnur útgjöld bæjarins, sem leitt hef | þjóðarauölegSinni. Er afleiSingin ir af sér lækkun á alvnennum skött- 1 af því aö verSa mjög alvarleg. AuS- um. HefSi prívat félag átt í hlut,' menn geta haldið til baka almennutn þá heföu ljósin verið mörgum sinn- j nauösynja fyrirtækjum, þegar þeim um dýrari og gróðinn af fyrirtækinu j sýnist, því þeir hafa fult vald yfir runnið í vasa einstakra manna, en j peníngastofnunum landanna. OgJ fólkið oröiö aS gjalda hte/rri ogl hærrt skatta. í sumum ríkjum Bandaríkjanna er þjóðeign á rafmagnsleiðslu, og hefir nýlega verið sýndur samanburður á ljósaveröi í tveim ríkjum. Undir auS- valdsstjórrt varS ljósareikningurinn þeirra vald er oröiS svo ntikiS r stjórnmálurð, aö þeir ráöa algerlega aSalstefnum og störfum stjórnanna. Þeir geta sett stríö af staö og komið í veg fyrir þau, án þess aö ráðfæra sig viS þjóð og þing1. I»eir eiga dagblööin og flest tíma- -62.00, en undir þjóSeign $14.00, fyr- j rit, ráða hagfræðisstefnum landann.i ir sömu IjósaeySsiu. Þjóðeign reynist alstaðar vel, þar sem hún getur notiS sín fyrir uppi. vöðslu auSmanna. Hér í Winnipeg hafa 10 af ráSsmönnum bæjarins svikið köllun sína og gengið í liö með Strætisbrautafélaginu í aS ná samningum við bæjarstjórnina um að selja bænum raforku í 11 ár, og koma honum til að hætta við að setja upp aflstöö við Slave Falls. A þess- um 11 árum borgar bærinn einni og hálfri miljón meira til félagsins fyrir orku, en hann hefSi þurft að borga fyrir sína eigin aflstöð við Slave Falls. Þetta er alvarlegt atriði og ætti aS yfirvegast fyrir þessar kosn- ingar. Verkamannaflokkurinn s.tend ur á móti þessu, og verði hann í meirihluta eftir þessar kosningar, verSur þessum samningum riftaö. AtkvæSi bæjarbúa verSur dómurin t í þessu máli. Allar stofnanir, sem eru til nota fyrir almenning, ættu aö vera al- mennings eign. Og allar náttúruaf- bæði innan- og utanríkis, og geta meS peningfemagni sínu haft alt eins og þeir vilja aö mestu eða öllu leyti. Og þetta heljarvald, sem þeir hafa náð, gerir allan meginþorra fólksins ómyndugan. Þetta hryllilega ástand er að vekja alþýöu til mótstööu, og er verka- mannaflokkurinn i Manitoba ein. slík tilraun alþýðu, til aö veita mótstööu yfirgangi auömanna í þessu fylki. Af ofanskráöum ástæðum er það því nattðsyn og skylda alþýðu aö veita þessum málurn eftirtekt, og! meö atkvæöum sínum aS styrkja mótstöSu kraft verkamannaflokksins. GreiSið því eindregiö atkvæöi me5 þeint Anderson og Simpkin fyrir full- trúa yöar í 2. kjördeild og meö Tip- ping fyrir borgarstjóra. StandiS saman, landar, og sýniS meö þvi þaö pólitiska afl, sem í yð- ur býr og þér eigið yfir að ráöa. Margir undrast hvaS lítið er rætt ttm bæjarntál í íslenzku vikublööun- ttm. Þó hefir Hkr. oftast eitthvað uröir — svo sem land, járnbrautir, | sagt um kosningaleytið, og jafnan þá bankar, fiskiveiöar, skógartekja, ljósldregiö taum alþýðu, ekki sízt undir og hitun bg vatnsleiösla, póstþjón-1 mÍVerandi ritstjórn, en Lögberg hef usta,, skipalínur, kola. og málmnám ir annaöhvort þagað^eða básúnað loi og vatnsáveita, þar sem hennar þarf! og dýrö yfir auSvaldssleikjumtiri er viö; sömuleiðis allar vegabætur. Póst í kjöri hafa veriS, til aö berjast gegn þjónustan er fyrir löngu orðin þjóð j alþýSuheill fyrir pyngjur auSmann- eign, sumstaðar — eins og National j anna. A þaS víst að gefa góöfús. Railways — þjóðbrautir; vegtigerSir j utn lesara til kynna, aS þaö sé auS- tilheyra því opinbera, dg enn sem' valdsblað, rétt eins og allir kaupend- komið er á WinnipCg sína eigin. vatnti urnir væru miljónamæringar. leiðslu og ljósastofnun. 'Hefir a'.t! I þriSja sinn sækir nú Isléndingur þetta reynst mjög vel. Bærinn á J um fulltrúastöðu t bæjarstjórninni, sín eigiti stræti, en hann ætti lika, og þó hann sé starfsmaðvtr á Lög- aS eiga ,sína eigin strætisvegi ogj bergi, þá hefir ræktarsemi blaðsins vagna og aflstöövar, og sömuleiSis j aldrei náð svo langt að mæla með sina gasleiðslu. En í staö þess að ; honum meö einu orði í því heiöarlega auka við þjóðeignir bæjarins, þá er j 0gJ hágöfuga blaði. Islendingar hafa nú veriS að ná í Hydro stofnunina, og meS aSstoö sumra bæjarfulltrú- anna, þeirra sem hlyntir ertt auS- fyr sótt um sæti i bæjarstjórninni og náS því, og hlotiö fylgi Lögbergs þá, en nú, þegar Islendingur kemur valdinu, og( meS trúu fylgi bæjar. j undir merkjum verkamanna, þá geng stjórans, sem hefir reynst öllum ill-, ur þaö fram hjá honum með litils- ur nema þeim ríku, sem hefir dregiS virSing; nefnir hann, ekki einu sinni taum Strætisvagnafélagsins gagnstætt á nafn, hvorki nteS eða móti. Revnd hagsmunum fólksins i heild sinni. | ar þarf enginn að furða sig á þessn, ÞjóSeignin er alytf aö ryöja sér því svo hefir framkoma núverandi til rúms í heiminum, og þörfin á ritstjóra Lögbergs ætíð veriS í garð henni altaf aö verða meiri og meiri, verkamanna og þeirra málefna. eftir því sem viöskiftalif, mannanna S. B. Benediktsson)...

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.